Fćrsluflokkur: Spil og leikir
20.1.2014 | 23:37
Stúlknamót fara fram nćstu helgi
Íslandsmót grunnskólasveita 2014 - stúlknaflokkur
Íslandsmót grunnskólasveita 2014 - stúlknaflokkur fer fram laugardaginn 25. janúar nk. í Rimaskóla, Reykjavík.
Hver skóli má senda fleiri en eina sveit. Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk varamanna). Mótiđ hefst kl. 12 og tefldar verđa 7 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.
Skráning fer fram hér. Upplýsingar um skráđar sveitir má nálgast hér.
Íslandsmót stúlkna 2014 - einstaklingskeppni
Íslandsmót stúlkna 2013 - einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram, á sjálfan Skákdaginn, sunnudaginn 26. janúar nk. í Skáksambandi Íslands, Faxafeni 12 og hefst kl. 11.
Veitt verđa verđlaun í tveimur flokkum.
Fćddar 1998-2000.
Fćddar 2001 og síđar.
Tefldar verđa 10 mínútna skákir - umferđafjöldi fer eftir fjölda ţátttakenda.
Samhliđa mótinu verđur tefld Peđaskák sem er ćtlađ ungum keppendum sem hafa nýlega byrjađ ađ tefla.
Skráning fer fram hér. Upplýsingar um skráđar keppendur má nálgast hér.
Skráningar í bćđi mót ţurfa ađ berast í sl. 24. janúar nk. fyrir hádegi.
20.1.2014 | 10:39
Stelpudagur Skákskólans
Stelpudagur Skákskólans fór fram í gćr. Um sextán ungar skákstelpur mćttu á daginn. Ţćr voru á aldrinum sex til ellefu ára og flestar byrjendur ţó ţćr hafi lćrt sitthvađ ađ tefla í grunnskólum sínum. Margar könnuđust ţćr t.d. viđ Björn Ívar Karlssoon sem kennir nú sinn ţriđja vetur í grunnskólum borgarinnar.
Davíđ Ólafsson landsliđsţjálfari kvenna stýrđi deginum en honum til ađstođar voru landsliđskonurnar Lenka Ptacnikova, Hallgerđur Helga, Jóhanna Björg, Tinna Kristín og Elsa María. Davíđ fór yfir námskeiđ vorannar fyrir stelpur sem hefst 2. febrúar og landsliđsstelpurnar munu kenna undir handleiđslu Davíđs. Kynnti Davíđ auknar áherslur Skákskólans og Skáksambandsins á stelpuskák áriđ 2014. Í framhaldi af ţví var sagt frá Íslandsmótum stúlkna um nćstu helgi en Skáksambandiđ ákvađ ađ halda ţau ţá helgi sem Skákdaginn ber upp og og undirstrika ţannig áherslur sínar á kvennaskák áriđ 2014.
Dagurinn fór vel fram í alla stađi, stelpurnar tefldu sín á milli og viđ landsliđsstelpurnar, og foreldrar fengu upplýsingar um námskeiđiđ og mótiđ framundan.
Stelpunámskeiđ á vorönn 2014
Skákskóli Íslands í samstarfi viđ Skáksamband Íslands mun leggja sérstaka áherslu á kvennaskák á árinu 2014.
Í tilefni ţess býđur skólinn upp á átta vikna stúlknanámskeiđ nú á vorönn á sérstöku tilbođsverđi 10.000 kr. innifaliđ í verđinu eru öll ţau gögn sem ţarf á námskeiđinu. Bođiđ verđur upp á námskeiđ fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.
Ađalkennarar á námskeiđinum verđa kvennalandsliđskonurnar Jóhanna Björg og Elsa María en ţćr munu njóta stuđnings Helga Ólafssonar skólastjóra og landsliđsţjálfara karla, Davíđs Ólafssonar landsliđsţjálfara kvenna og Lenku Ptachnikovu kvennastórmeistara í skák.
Námskeiđin munu hefjast sunnudaginn 2. febrúar - skráning á skaksamband@skaksamband.is.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.1.2014 | 10:09
Skákţing Reykjavíkur: Skákir fimmtu umferđar
19.1.2014 | 22:54
Jón Viktor, Davíđ og Einar Hjalti efstir á Skákţingi Reykjavíkur
Alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2412) og FIDE-meistararnir Davíđ Kjartansson (2336) eru efstir međ 4,5 vinning ađ lokinni fimmtu umferđ Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í dag. Einar og Jón Viktor gerđu jafntefli en Davíđ vann Ţorvarđ Fannar Ólafsson (2256). Óvćntu úrslit dagsins var sigur Ólafs G. Jónssonar (1871) á Lenku Ptácníková (2245). Ólafur er međal sjö keppenda sem hafa 4 vinninga.
Í sjöttu umferđ, sem fram fer á miđvikudagskvöldiđ, mćtast međal annars: Jón Viktor - Davíđ og Sigurbjörn - Einar Hjalti.19.1.2014 | 22:47
Aronian í miklum ham á Tata Steel-mótinu
19.1.2014 | 22:00
Stelpućfingar GM Hellis í Mjóddinni byrja miđvikudaginn 22. janúar nk.
Skákfélagiđ GM Hellir byrjar međ sérstakar stúlknaćfingar miđvikudaginn 22. janúar 2014. Tafliđ byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagiđ ţannig á ćfingunum verđa 5 eđa 6 umferđir međ umhugsunartíma 10 eđa 7 mínútur. Einnig verđur fariđ í dćmi og endatöfl eins og tími vinnst til. Ćfingarnar eru opnar öllum stelpum15 ára og yngri en ef ástćđa er til verđur skipt í tvo flokka eftir aldri og styrkleika á sumum ćfingum. Engin ţátttökugjöld.
Ćfingarnar verđa haldnar í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a, Mjódd. Inngangur er viđ hliđina á Subway en salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins. Umsjón međ ćfingunum hafa Elsa María Kristínardóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.1.2014 | 21:00
Skákţing Akureyrar: Dagur eldri mannanna
Ţriđja umferđ Skákţings Akureyrar 2014 fór fram í dag. Úrslit urđu ţau ađ Sigurđur vann nýskipađan skógarvörđ á Norđurlandi Rúnar Ísleifsson eftir grófan afleik ţess síđarnefnda. Ţá ţegar hafđi hann reyndar slćma stöđu. Haraldur sigrađi Loga nokkuđ sannfćrandi. Hjörleifur sigrađi Símon einnig sannfćrandi eftir ónákvćmni ţess síđarnefnda. Mikil spenna var í skemmtilegri skák Jakobs og Tómasar. Svo fór ađ lokum ađ Jakob, sem hélt upp á afmćli sitt í dag međ ţví ađ bjóđa upp á köku og konfekt, lék af sér í tímahrakinu og tapađi. Síđastir til ađ ljúka sinni skák voru Jón Kristinn og Andri. Ţar teygđi Jón sig býsna langt til sigurs en Andri varđist af kappi. Í lokinn teygđi Jón sig of langt í tímahraki og fékk tapađ tafl. Ţá bauđ hann jafntefli sem Andri ţáđi.
Stađa efstu manna eftir ţrjár umferđir eru ţeir Sigurđur og Haraldur međ fullt hús vinninga..
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.1.2014 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Metţátttaka á mótum í Reykjavík og Kópavogi
Vćntanlega fara línur ađ skýrast í nćstu umferđum. Myndarlega er ađ málum stađiđ hvađ varđar skrár tefldra skáka en ţćr hafa veriđ birtar degi eftir ađ umferđ lýkur.
Teflt vikulega á Nóa Síríus-mótinu
Jón Ţorvaldsson og félagar í GM Helli halda enn og aftur hiđ vinsćla vetrarmót sitt og er ţađ ađ ţessu sinni gert í samvinnu viđ Skákdeild Breiđabiks og ađalstyrktarađilann, Nóa Síríus. Jón Ţorvaldsson sem er ađalskipuleggjandi ţessa móts komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ fjölmargir öflugir skákmenn geta hugsađ sér ađ tefla eina kappskák á viku en eiga erfiđara međ fleiri umferđir. Tefld verđur ein umferđ á viku og nćstu sex fimmtudaga fer fram geysiöflugt mót í Stúkunni á Kópavogsvelli. Međal tćplega 70 ţátttakenda eru nokkrir sem einnig taka ţátt í Skákţingi Reykjavíkur en stigahćstu keppendurnir eru Stefán Kristjánsson, Karl Ţorsteins, Ţröstur Ţórhallsson, Bragi Ţorfinnsson og Jón Viktor Gunnarsson. Ţá eru ţarna skákmenn sem lítiđ hafa teflt undanfariđ og er ţátttaka ţeirra árangur af yfirlýstri stefnu GM Hellis ađ lađa slíka skákmenn aftur til keppni. Kvennalandsliđiđ í skák er ţarna líka og einnig margir af yngstu og efnilegustu skákmönnum ţjóđarinnar. Full ástćđa er til ađ óska ţeim Birni Jónssyni, formanni TR, og Jóni Ţorvaldssyni frá GM Helli til hamingju međ ţessi tvö glćsilegu skákmót.Karpov ekki dauđur úr öllum ćđum
Ţessa helgi hefst í Wijk aan Zee í Hollandi eitt vinsćlasta og sterkasta mót ársins. Nýbakađur heimsmeistari Magnús Carlsen er ekki međal ţátttakenda og keppendur í A-flokknum verđa 12 talsins. Annar bćr í Hollandi, Groningen, getur líka státađ af merkri skákhefđ og um jólin var ţar haldin mikil skákhátíđ ţar sem međfram ýmsum öđrum viđburđum fór fram fjögurra skáka einvígi Anatolí Karpovs og Jan Timmans. Ţessir tveir hafa auđvitađ marga hildi háđ á löngum tíma og eins og oftast áđur hafđi Karpov betur og vann 2 ˝ : 1 ˝ . Tilţrifin voru gamalkunn eins og lokaskák einvígisins ber međ sér; Karpov eygđi smá veikleika á c6-reitnum og eftir ađ hann var lentur ţar ţjarmađi hann ađ andstćđingi sínum eftir öllum kúnstarinnar reglum:Anatolí Karpov - Jan Timman
Drottnigarindversk vörn
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. b3 b5 6. cxb5 Bxb5 7. Bg2 Bb4 8. Bd2 a5 9. a3 Bxd2 10. Dxd2 Bc6 11. O-O Dc8 12. Dc2 Db7 13. Rbd2 O-O 14. Hfc1 Ha7 15. Ha2 Bd5 16. Hb2 d6 17. Re1 Bxg2 18. Rxg2 Rbd7
19. Dc6 Hb8 20. Hbc2 h6 21. Dxc7 Da6 22. Dc4 Dxc4 23. Hxc4 Rb6 24. Hc6 Re8 25. e4 Kf8 26. Re3 Ke7 27. d5 Kd7 28. dxe6+ fxe6 29. e5 d5 30. H6c5 Kd8 31. f4 Rd7 32. Hc6 Rc7 33. a4 Hb6 34. Hxb6 Rxb6 35. Hc6 Rd7 36. Rf3 Rb8 37. Rd4 Kd7 38. Hb6 Rba6 39. f5 Rc5 40. fxe6+ R5xe6 41. Hd6+
- og svartur gafst upp.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 12. janúar 2014.
Spil og leikir | Breytt 20.1.2014 kl. 09:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.1.2014 | 07:00
Stelpudagur í Skákskólanum í dag
Skákskóli Íslands býđur allar skákstelpur velkomnar á sérstakan stelpudag sunnudaginn 19. janúar nćstkomandi, klukkan 11:00. Framundan eru stelpunámskeiđ í skák sem verđa kynnt ásamt ţví ađ kvennalandsliđiđ lítur í heimsókn og teflir viđ stelpurnar.
Skráning fer fram hér fyrir laugardag. Skákskólinn er stađsettur ađ Faxafeni 12, gengiđ inn á vesturhliđ hússins.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 03:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
17.1.2014 | 17:59
Mörg óvćnt úrslit í 2. umferđ Nóa Síríus mótsins
Baráttuandi, fingurbrjótar og snilldartilţrif settu svip sinn á 2. umferđ Nóa Síríus mótsins sem fór fram í gćr í hinum ađlađandi vistarverum á Kópavogsvelli. Keppendur skerptu einbeitinguna og leikgleđina međ ljúfmeti frá Nóa Síríusi og óvćnt úrslit létu ekki á sér standa. Ţannig sigrađi Ţröstur Árnason (2267) alţjóđlega meistarann Karl Ţorsteins (2452), hinn glađbeitti formađur Skákdeildar Breiđabliks, Halldór Grétar Einarsson (2190), knésetti Sigurđ Dađa Sigfússon (2328) og Dagur Ragnarsson (2073) gerđi sér lítiđ fyrir og lagđi Davíđ R. Ólafsson (2316) eftir miklar kúvendingar. Síđast en ekki síst vakti athygli ađ hinn bráđefnilegi Kristófer Ómarsson (1756) náđi ađ leggja kappann unga Nökkva Sverrisson (2081) ađ velli.
Sigurđur P. Steindórsson (2240) og Ţröstur Ţórhallsson, stórmeistari, (2445) skildu jafnir og stórmeistari kvenna, Lenka Ptácníková (2245), hélt upp á afmćli sitt međ skiptum hlut viđ aljóđlega meisarann Jón Viktor Gunnarsson (2412). Fleiri konur voru í essinu sínu ţetta kvöld ţví ađ ţrefaldur Norđurlandameistari kvenna, Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2052), sigrađi Hafnfirđinginn geđţekka FM Benedikt Jónasson (2256) og háskólastúdínan Hallgerđur Ţorsteinsdóttir (1955) sneri á söngvarann og sjentilmanninn Sćberg Sigurđsson (2153).
Birkir Karl Sigurđsson (1742), hélt jöfnu viđ Hrannar Arnarson (2111) og prófessor Snorri Ţór Sigurđsson (1808) beitti vísindalegri sundurgreiningu til ađ halda skiptum hlut gegn Sverri Erni Björnssyni (2010). Vignir Vatnar Stefánsson (1800) tók hraustlega á móti Magnúsi Pálma Örnólfssyni (2161) og skildu ţeir jafnir. Kristján Halldórsson (1811) mćtti grjótharđur til leiks og gerđi jafnt viđ Arnald Loftsson (2107). Sama varđ uppi á teningnum í skák Páls Andrasonar (1767) og Olivers Arons Jóhannessonar (2105) og í viđureign Andra Steins Hilmarssonar (1631) viđ víkingakappann hrikalega Gunnar Frey Rúnarsson (2058) sem mun vera sterkasti skákmađur heims, pund fyrir pund.
Bćta mannbroddar árangur?
Ađvara ţurfti keppendur fyrir umferđina vegna mikillar hálku á bílaplaninu viđ leikvanginn og voru ţeir hvattir til ţess ađ setja mannbrodda undir skóna. Sú öryggiskennd sem mannbroddar veita virđist hafa yfirfćrslugildi fyrir taflmennskuna ţví ađ enginn ţeirra keppenda sem vćddust mannbroddum tapađi skák ţetta kvöld! Fiskisagan flýgur og hafa margir á orđi ţađ ţeir komi á mannbroddum í nćstu umferđ hvort sem hált verđur eđa fćrđin sem á sumardegi. Vert er ađ benda ţeim sem veigra sér viđ ađ setja mannbrodda undir blankskó á ađ einnig má mannbroddavćđa bomsur, stigvél, strigaskó, flókaskó og klossa svo ađ eitthvađ sé nefnt.
Stálin stinn í 3. umferđ
Ţriđja umferđ Nóa Siríus mótsins fer fram fimmtudaginn 23. janúar. Ţá leiđa m.a. saman hesta sína Stefán Kristjánsson og Davíđ Kjartansson, Guđmundur Gíslason og Bragi Ţorfinnsson, Dagur Arngrímsson og Ţröstur Árnason og Björgin Jónsson og Halldór Grétar Einarsson en allir ţessir skákmenn hafa fullt hús eftir tvćr fyrstu umferđirnar.
Spil og leikir | Breytt 18.1.2014 kl. 10:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 1
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 129
- Frá upphafi: 8779207
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 88
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar