Fćrsluflokkur: Spil og leikir
25.5.2014 | 13:15
Ţriđja umferđ Íslandsmótsins í skák hafin
Ţriđja umferđ Íslandsmótsins í skák er rétt nýhafin en hún hófst kl. 13. Ađalviđureign hennar er skák Braga Ţorfinnssonar, sem er í 2.-3. sćti međ 1,5 vinning og forystumannsins, hins tólffalda Íslandsmeistara í skák, Hannesar Hlífars Stefánssonar, sem er sá eini sem hefur unniđ báđar skákir.
Á skákstađ er frábćrar ađstćđur fyrir skákmenn. Ţar er skjár ţar sem hćgt er ađ fylgjast međ skákum umferđarinnar.
Viđureignir dagsins
- Bragi (1,5) - Hannes (2)
- Hjörvar (1,5) - Einar Hjalti (0,5)
- Helgi Áss (1) - Henrik (1)
- Guđmundur G (0,5) - Guđmundur K (1)
- Héđinn (1) - Ţröstur (0)
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Bein útsending (hefđbundin)
- Bein útsending (áskorendaflokkur)
- Bein útsending (tölvuskýringar)
- Bein útsending (Ingvar Ţór - lifandi)
- Myndaalbúm ţriđju umferđar (GB)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.5.2014 | 10:52
Skákgetraunin - skilafrestur rennur út kl. 13
Nú fer senn ađ loka getraun fyrir Íslandsmótiđ í skák. Ţar geta áhugasamir spáđ fyrir um röđ fimm efstu keppenda mótsins. Vegna breytinga á keppendalista mótsins hefur skilafrestur veriđ lengdur til upphafs ţriđju umferđar á sunnudag kl. 13. Ţeir sem hafa ţegar skilađ inn svörum geta skilađ inn nýjum svörum. Skili sami ađili inn fleiri enn einni einni spá - verđur nýjasta spáin sú gilda.
Veitt eru 5 stig fyrir rétt efsta sćti, 4 stig fyrir rétt annađ sćti og svo koll af kolli. Séu menn jafnir í sćtum ađ vinningum (t.d. 2.-3. sćti) er nćgjanlegt ađ giska á annađ hvort sćti hjá viđkomandi til ađ fá rétt svar.
Fjöldi verđlauna verđa í bođi. Međal annars 15.000 kr. úttekt á Hereford-steikhúsi. Ađrir ađilar sem gefa verđlaun eru Gullöldin, 12 tónar og Sögur útgáfa.
Viđ upphaf ţriđju umferđar verđur birt samantekt spádómsgáfu skákmanna, ţ.e. líklegasta lokaröđ keppenda ađ mati íslenskra skákáhugamanna.
Uppfćrđ stađa í getrauninni verđur svo birt viđ lok hverrar umferđar.
Hafi menn nefnt Björn og Stefán í sínum spáum - og ekki skilađ inn nýrri spá - verđur notast viđ nöfn stađgengla ţeirra í mótinu, ţ.e. Guđmundar Gíslasonar (fyrir Björn) og Einars Hjalta (fyrir Stefán)
Getraunin fer fram hér.
25.5.2014 | 10:49
Ađalfundur TR fer fram 2. júní
Ađalfundur Taflfélags Reykjavíkur verđur haldinn mánudaginn 2. júní 2014 kl. 20 í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12.
Dagskrá fundarins er venjuleg ađalfundarstörf.
Stjórn T.R.
24.5.2014 | 18:20
Hannes efstur á Íslandsmótinu í skák
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson er efstur međ fullt hús ađ lokinni annarri umferđ Íslandsmótsins í skák sem fram fór í dag. Hannes vann Helga Áss Grétarsson. Hjörvar Steinn Grétarsson vann Ţröst Ţórhallsson og er í 2.-3. sćti ásamt Braga Ţorfinnsson sem gerđi jafntefli viđ Einar Hjalta Jensson.
Guđmundur Gíslason hélt jafntefli međ mikilli seiglu gegn Henrik Danielsen og Guđmundur Kjartansson og Héđinn Steingrímsson gerđu jafntefli í hörkuskák.
Ţriđja umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 13. Ţá mćtast međal annars Bragi og Hannes, og Hjörvar og Einar Hjalti.
Stöđuna má nálgast á Chess-Results.
Áskorendaflokkur:
Níu skákmenn hafa enn fullt hús áskorendaflokki. Flest úrslit dagsins voru hefđbundin ţ.e. hinir stighćrri unnu hina stigalćgri. Ţó má nefna ađ Ingvar Örn Birgisson (1884) gerđi jafntefli viđ Lenku Ptácníková (2267), Hilmir Freyr Heimisson (1810) viđ Oliver Aron Jóhannesson (2157) og Erlingur Atli Pálmarsson (1343) viđ Gauta Pál Jónsson (1662).
Stöđu mótsins má finna á Chess-Results.
Íslandsmót kvenna
Íslandsmót kvenna er hluti af áskorendaflokki. Ţar er Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1982) međ fullt hús en Lenka er önnur međ 1,5 vinning.
Skákir annarrar umferđar, innslegnar af Kjartani Maack, fylgja međ sem viđhengi.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Bein útsending (hefđbundin)
- Bein útsending (áskorendaflokkur)
- Bein útsending (tölvuskýringar)
- Bein útsending (Ingvar Ţór - lifandi)
- Myndaalbúm annarrar umferđar (GB)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.5.2014 | 13:34
Önnur umferđ Íslandsmótsins í skák hafin
Önnur umferđ Íslandsmótsins í skák er rétt nýhafin en hún hófst kl. 13. Ađalviđureign hennar er ótvírćtt heimsmeistaranna fyrrverandi, Hannesar Hlífars og Helga Áss. Međal annarra viđureigna má nefna skák stórmeistaranna Ţrastar og Hjörvars.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Bein útsending (hefđbundin)
- Bein útsending (áskorendaflokkur)
- Bein útsending (tölvuskýringar)
- Bein útsending (Ingvar Ţór - lifandi)
- Myndaalbúm annarrar umferđar (GB)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.5.2014 | 09:25
Skákir fyrstu umferđar
24.5.2014 | 00:30
Hannes, Helgi Áss og Bragi unnu í fyrstu umferđ
Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson og Helgi Áss Grétarsson og alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson unnu sínar skákir í fyrstu umferđ Íslandsmótsins í skák sem fram fór í kvöld. Hannes vann Guđmund Gíslason, Helgi Áss hafđi betur gegn Einari Hjalti Jenssyni og Bragi Ţorfinnsson hefndi ófaranna gegn Ţresti Ţórhallsyni frá í hitteđfyrra.
Skákum Hjörvar Steins Grétarssonar og Héđins Steingrímssonar og Henriks Danielsen og Guđmundar Kjartanssonar lauk međ jafntefli.
Önnur umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 13. Ţá mćtast međal annars Hannes Hlífar og Helgi Áss.
Öll úrsli í áskorendaflokki urđu "hefđbundin" ţ.e. ađ hinn stigahćrri vann hinn stigalćgri.
Umferđin á morgun hefst kl. 13.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Bein útsending (Ingvar Ţór - lifandi)
- Myndaalbúm fyrstu umferđar (IEB og GB)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2014 | 22:09
Skákgetraun - skilafrestur lengdur
Nú er í fullum gangi getraun fyrir Íslandsmótiđ í skák. Ţar geta áhugasamir spáđ fyrir um röđ fimm efstu keppenda mótsins. Vegna breytinga á keppendalista mótsins hefur skilafrestur veriđ lengdur til upphafs ţriđju umferđar á sunnudag kl. 13. Ţeir sem hafa ţegar skilađ inn svörum geta skilađ inn nýjum svörum. Skili sami ađili inn fleiri enn einni einni spá - verđur nýjasta spáin sú gilda.
Veitt eru 5 stig fyrir rétt efsta sćti, 4 stig fyrir rétt annađ sćti og svo koll af kolli. Séu menn jafnir í sćtum ađ vinningum (t.d. 2.-3. sćti) er nćgjanlegt ađ giska á annađ hvort sćti hjá viđkomandi til ađ fá rétt svar.
Fjöldi verđlauna verđa í bođi. Međal annars 15.000 kr. úttekt á Hereford-steikhúsi. Ađrir ađilar sem gefa verđlaun eru Gullöldin, 12 tónar og Sögur útgáfa.
Viđ upphaf ţriđju umferđar verđur birt samantekt spádómsgáfu skákmanna, ţ.e. líklegasta lokaröđ keppenda ađ mati íslenskra skákáhugamanna.
Hafi menn nefnt Björn og Stefán í sínum spáum - og ekki skilađ inn nýrri spá - verđur notast viđ nöfn stađgengla ţeirra í mótinu, ţ.e. Guđmundar Gíslasonar (fyrir Björn) og Einars Hjalta (fyrir Stefán)
Getraunin fer fram hér.
23.5.2014 | 19:53
Fyrsta umferđ Íslandsmótins í skák í fullum gangi
Fyrsta umferđ Íslandsmótsins í skák hófst í dag ţegar Ármann Kr. Ólafsson, bćjarstjóri Kópavogs, lék fyrsta leikinn í skák Hjörvars Steins Grétarssonar og Héđins Steingrímssonar. Skákin var reyndar sú fyrsta ađ klárast en ţeir sömdu um jafntefli eftir 31 leik. Bragi Ţorfinnsson var fyrsta allra til ađ vinna ţegar hann vann Ţröst Ţórhallsson og Henrik Danielsen og Guđmundur Kjartansson gerđu jafntefli.
Ţegar ţetta er ritađ eru ađrar skákir enn í gangi en reyndar hófst skák Helga Áss Grétarssonar og Einars Hjalta Jenssonar fyrst kl. 19:30 en Einar Hjalti kom inn í mótiđ međ mjög skömmum fyrirvara vegna forfalla Stefáns Kristjánssonar.
Í áskorendaflokki taka 43 skákmenn ţátt sem er prýđisţátttaka. Í upphafi umferđar var Gylfa Ţórhallssyni, heiđursfélaga Skáksambands Íslands, fćrđar gjafir en hann á 60 ára afmćli í dag. Skáksambandiđ fćrđi Gylfa blóm en gjöf Skákfélags Akureyrar var í fljótandi formi.
Rétt er ađ benda á veglegar útsendingar frá mótinu sem eru ţrenns konar. Ţađ er hefđbundin beint útsending, útsending međ tölvuskýringum frá Chessdom og svo skýringar Ingvars Ţórs Jóhannessonar. Bein útsending er einnig frá borđum 1-5 í áskorendaflokki.
Umferđin á morgun hefst kl. 13.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Bein útsending (hefđbundin)
- Bein útsending (áskorendaflokkur)
- Bein útsending (tölvuskýringar)
- Bein útsending (Ingvar Ţór - lifandi)
- Myndaalbúm fyrstu umferđar (IEB og GB)
23.5.2014 | 11:03
Spáđu fyrir úrslitin í landsliđsflokki
Nú er í fullum gangi getraun fyrir Íslandsmótiđ í skák. Ţar geta áhugasamir spáđ fyrir um röđ fimm efstu keppenda mótsins. Góđ ţátttaka er í getrauninni og hafa ţegar um 60 manns skilađ inn niđurstöđu.
Veitt eru 5 stig fyrir rétt efsta sćti, 4 stig fyrir rétt annađ sćti og svo koll af kolli. Séu menn jafnir í sćtum ađ vinningum (t.d. 2.-3. sćti) er nćgjanlegt ađ giska á annađ hvort sćti hjá viđkomandi til ađ fá rétt svar.
Fjöldi verđlauna verđa í bođi. Međal annars 15.000 kr. úttekt á Hereford-steikhúsi. Ađrir ađilar sem gefa verđlaun eru Gullöldin, 12 tónar og Sögur útgáfa.
Lokađ verđur fyrir getraunina viđ upphaf annarrar umferđar, ţ.e. kl. 13 laugardaginn 24. maí. Ţá verđur birt samantekt spáarinnar, ţ.e. líklegasta lokaröđ keppenda ađ mati íslenskra skákáhugamanna.
Rétt er ađ taka fram vegna breytinga á keppendalistanum ađ menn geta skilađ inn nýrri spá . Sé ţađ ekki gert verđur nafni Björns Ţorfinnssonar breytt í Guđmund Gíslason - hafi menn spáđi Birni međal fimm efstu.
Getraunin fer fram hér.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 0
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 122
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 94
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar