Fćrsluflokkur: Spil og leikir
2.9.2014 | 08:13
Davíđ og Sćvar efstir á Meistaramóti Hugins
FIDE-meistarinn Davíđ Kjartansson (2331) og alţjóđlegi meistarinn Sćvar Bjarnason (2095) eru efstir međ fullt hús á Meistaramóti Hugins ađ lokinni fjórđu umferđ sem fram fór í gćrkveldi.
Ţeim fylgja svo eftir sex skákmenn sem allir eru međ 3 vinninga. Í kvöld vann Davíđ Stefán á efsta borđi og á öđru borđi vann Sćvar Jón Eggert. Af öđrum athyglisverđum úrslitum má nefna ađ Bárđur vann Sigurđ, Felix vann Óskar Long og Ţorsteinn vann Heimir.
Fjórđa umferđ fer fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Ţá mćtast m.a. Sćvar og Davíđ í uppgjöri efstu manna og á öđru borđi tefla Vigfús og Stefán
2.9.2014 | 07:00
Ćsir byrja ađ tefla í dag eftir sumarfrí
Ćsir byrja ađ tefla aftur eftir sumarfrí á nćsta ţriđjudag í Stangarhyl 4. Sumir eldri skákmenn hafa sennilega tekiđ sér frí frá skákiđkun ţessa ţrjá mánuđi síđustu. Margir hafa samt veriđ duglegir ađ mćta hjá Riddurunum í Hafnarfjarđarkirkju á miđvikudögum og eru ţess vegna í fantaformi.
Hinir ţurfa ađ fara ađ liđka skákfingurna og rifja upp einhverjar nothćfar byrjanir. Allir skákmenn 60 + og skákkonur 50+ alltaf velkomin.
Viđ byrjum ađ tefla kl. 13.00 og teflum 10 mínútna skákir 9-10 umferđir eftir ţví hvernig liggur á okkur.
Spil og leikir | Breytt 31.8.2014 kl. 23:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2014 | 06:00
Barna- og unglingastarf Hauka hefst í dag
Reikna má međ ađ ćfingarnar verđi tvískiptar ţ.e. byrjendur og ungir skákmenn (yngsta stig grunnskóla) frá 17-18 og eldri keppendur frá 18-19.
Spil og leikir | Breytt 1.9.2014 kl. 21:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.9.2014 | 23:00
Ný alţjóđleg skákstig
Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag 1. september. Fremur litlar breytingar eru á listanum enda ekkert innlent mót reiknađ til skákstiga ađ ţessu sinni. Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćstur íslenskra skákmanna. Lárus H. Bjarnason er eini nýliđi listans og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir hćkkar mest allra frá ágúst-listanum eftir góđa frammistöđu á Ólympíuskákmótinu.
Topp 20
Jóhann Hjartarson (2571) er sem fyrr stigahćstur íslenskra skákmanna. Hannes Hlífar Stefánsson (2549) endurheimtir annađ sćti eftir góđa frammistöđu á Ólympíuskákmótinu og félagi hans er Ólympíuliđinu, Hjörvar Steinn Grétarsson (2548) er ţriđji. Nćstir eru Helgi Ólafsson (2543) og Héđinn Steingrímsson (2536).
No. | Name | Tit | sep.14 | Gms | Diff. |
1 | Hjartarson, Johann | GM | 2571 | 0 | 0 |
2 | Stefansson, Hannes | GM | 2549 | 9 | 13 |
3 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | GM | 2548 | 9 | 5 |
4 | Olafsson, Helgi | GM | 2543 | 7 | -12 |
5 | Steingrimsson, Hedinn | GM | 2536 | 0 | 0 |
6 | Arnason, Jon L | GM | 2502 | 0 | 0 |
7 | Kristjansson, Stefan | GM | 2490 | 0 | 0 |
8 | Danielsen, Henrik | GM | 2488 | 0 | 0 |
9 | Gretarsson, Helgi Ass | GM | 2456 | 0 | 0 |
10 | Thorsteins, Karl | IM | 2456 | 0 | 0 |
11 | Kjartansson, Gudmundur | IM | 2439 | 7 | -9 |
12 | Thorhallsson, Throstur | GM | 2437 | 8 | 11 |
13 | Thorfinnsson, Bragi | IM | 2437 | 0 | 0 |
14 | Gunnarsson, Arnar | IM | 2435 | 0 | 0 |
15 | Gunnarsson, Jon Viktor | IM | 2426 | 0 | 0 |
16 | Olafsson, Fridrik | GM | 2397 | 0 | 0 |
17 | Thorfinnsson, Bjorn | IM | 2389 | 0 | 0 |
18 | Ulfarsson, Magnus Orn | FM | 2380 | 0 | 0 |
19 | Arngrimsson, Dagur | IM | 2376 | 0 | 0 |
20 | Johannesson, Ingvar Thor | FM | 2371 | 0 | 0 |
Nýliđar
Ađeins einn nýliđi er á listanum nú en ţađ Lárus H. Bjarnason (1650) sem var međal ţátttakenda á Politiken Cup.
No. | Name | Tit | sep.14 | Gms | Diff. |
1 | Bjarnason, Larus H | 1650 | 14 | 1650 |
Mestu hćkkanir
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (26) hćkkar mest frá ágúst-listanum eftir mjög góđa frammistöđu á Ólympíuskákmótinu. Í nćstu sćtum eru Hannes Hlífar Stefánsson (13) og Ţröstur Ţórhallsson (11) einnig eftir góđa frammistöđu á Ólympíuskákmótinu.
No. | Name | Tit | sep.14 | Gms | Diff. |
1 | Thorsteinsdottir, Hallgerdur | 2008 | 10 | 26 | |
2 | Stefansson, Hannes | GM | 2549 | 9 | 13 |
3 | Thorhallsson, Throstur | GM | 2437 | 8 | 11 |
4 | Bjornsson, Eirikur K. | 1949 | 10 | 10 | |
5 | Kristinardottir, Elsa Maria | 1847 | 6 | 8 | |
6 | Finnbogadottir, Tinna Kristin | 1922 | 8 | 7 | |
7 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | GM | 2548 | 9 | 5 |
Heimslistann má nálgst hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.9.2014 | 22:00
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefst á föstudaginn
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur er nýjung í mótahaldi á Íslandi. Syrpan samanstendur af nokkrum kappskákmótum og er ćtluđ börnum á grunnskólaaldri (fćdd 1999 og síđar) sem ekki hafa náđ 1600 skákstigum. Ţar međ gefst ţeim tćkifćri til ađ nćla sér í alţjóđleg skákstig á skákmótum sem sérhönnuđ eru fyrir ţau.
Fyrsta mótiđ í syrpunni hefst föstudaginn 5. september og stendur til sunnudagsins 7.september. Tefldar eru 5 umferđir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik og geta skákirnar ţví varađ í allt ađ tvćr klukkustundir. Ţó svo viđ leggjum ćtíđ áherslu á ađ krakkarnir vandi sig og noti tímann vel, ţá má gera ráđ fyrir ađ margar skákir taki mun styttri tíma.
Mótiđ er sérstaklega hugsađ fyrir krakka sem hafa sótt skákćfingar Taflfélagsins (og/eđa annarra taflfélaga) reglulega síđastliđinn vetur eđa lengur. Ţađ er gott ađ byrja sem fyrst ađ keppa á kappskákmótum, en hingađ til hefur ţeim krökkum sem vilja tefla á "alvöru mótum" einungis stađiđ til bođa ađ taka ţátt í opnum mótum. Ţar er styrkleikamunurinn oft mikill, mótin taka langan tíma, auk ţess sem marga krakka óar viđ tilhugsuninni um ađ tefla viđ fullorđna á sínum fyrstu kappskákmótum. Bikarsyrpan er svariđ viđ ţví.
Einungis börn og unglingar á grunnskólaaldri sem ekki hafa náđ 1600 alţjóđlegum skákstigum geta tekiđ ţátt í mótum Bikarsyrpunnar. Ţannig er styrkleikamunurinn minni en ella og krakkarnir njóta ţess betur ađ tefla kappskákir. Tímamörkin eru líka styttri, og henta krökkunum betur en langar 90 mínútna skákir sem tíđkast á venjulegum kappskákmótum. Mótiđ uppfyllir öll skilyrđi Alţjóđa skáksambandsins FIDE og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga sem gott er ađ byrja ađ safna snemma. Eins og á ađra viđburđi félagsins ţá er frítt í mótin fyrir krakka í Taflfélagi Reykjavíkur. Fyrir krakka í öđrum taflfélögum er ţátttökugjaldiđ 1000 krónur fyrir hvert mót Bikarsyrpunnar.
Dagskrá:
1. umferđ 17.30 á föstudegi (5. september)
2. umferđ 10.30 á laugardegi (6. september)
3. umferđ 14.00 á laugardegi (6. september)
4. umferđ 10.30 á sunnudegi (7. september)
5. umferđ 14.00 á sunnudegi. (Lokaumferđ + verđlaunaafhending) (7. september).
Skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur www.taflfelag.is. Vinsamlegast skráiđ ţátttakendur sem fyrst, ţađ hjálpar viđ undirbúning mótsins!
Stefnt er ađ ţví ađ Bikarsyrpan samanstandi af fjórum mótum í vetur. Bikarar og medalíur eru í verđlaun fyrir efstu sćtin í hverju móti, en auk ţess verđa veitt sértök verđlaun fyrir samanlagđan árangur á mótunum.
Hlökkum til ađ sjá ykkur!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.9.2014 | 20:23
Ćfingar skákdeildar Fjölnis hefjast 17. september. Nýr ćfingatími er á miđvikudögum
Vikulegar skákćfingar Skákdeildar Fjölnis fyrir börn og unglinga hefjast miđvikudaginn 17. september og verđa ţćr í vetur alla miđvikudaga frá kl. 17:00 - 18:30. Ćfingarnar verđa í Rimaskóla og er gengiđ inn um íţróttahús skólans.
Árangur ţeirra sem reglulega hafa mćtt á skákćfingar Fjölnis hefur veriđ mjög góđur og skákdeildin hlotiđ mörg verđlaun og viđurkenningar fyrir árangursríkt og fjölbreytilegt starf. Ţetta er 11. starfsár skákdeildarinnar og eru foreldrar áhugasamra barna í Grafarvogi hvattir til ađ nýta sér skákćfingar Fjölnis sem eru ókeypis.
Ćfingarnar eru ćtlađar ţeim krökkum sem hafa lćrt mannganginn og farnir ađ tefla sér til ánćgju. Áhersla er lögđ á ađ hafa ćfingarnar fjölbreyttar og skemmtilegar, ţjálfun og skákmót til skiptis. Veitt eru verđlaun og viđurkenningar í lok ćfinga auk ţess sem bođiđ er upp á veitingar. Međal leiđbeinenda í vetur verđa okkar efnilegustu unglingar í skáklistinni sem á síđustu árum hafa sótt kennslu og ćfingar í úrvalsflokki Skákskóla Íslands og unniđ til fjölda verđlauna jafnt á Íslandi sem erlendis.
Skákdeild Fjölnis heldur líkt og fyrri ár vegleg skákmót svo sem Torgmót Fjölnis, páskaeggjaskákmót og sumarskákmót Fjölnis í byrjun maí. Skákdeildin hefur einnig skipulagt og haldiđ utan um Skákmót Árnamessu í Stykkishólmi og ćfingbúđir yfir eina helgi. Umsjón međ skákćfingum Fjölnis verđur sem fyrr í höndum Helga Árnasonar formanns skákdeildarinnar.
1.9.2014 | 19:55
Caruana vann fimmtu skákina í röđ! - Carlsen vann Aronian
Fabiano Caruana (2801) er óstöđvandi á Sinquefield Cup-mótinu en í gćr vann hann sína fimmtu skák í röđ er hannvann Nakamura (2787). Toplaov (2772) vann svo MVL (2768). Í hálfleik, eftir 5 umferđir, er ţví sú ótrúlega stađa ađ Caruana hefur fullt hús vinninga en Toplaov (2772) og Carlsen (2877) eru nćstir međ 50% vinningshlutfall.
Frídagur er í kvöld en fjöriđ heldur áfram á morgun. Ţá mćtast Caruana-Topalov, Carlsen-MVL og Nakamura-Aronian.
Stađan:- 1. Caruana (2801) 5 v.
- 2.-3. Topalov (2772) og Carlsen (2877) 2,5 v.
- 4. Vachier-Lagrave (2768) 2 v.
- 5.-6. Nakamura (2787) og Aronian (2805) 1,5 v.
Fína umfjöllun um fjórđu umferđ má lesa á Chess24.com.
1.9.2014 | 12:48
Skákţjálfun hjá Skákakademíu Kópavogs
Skákakademía Kópavogs
Skákţjálfun veturinn 2014-15
Viltu ćfa skák af alvöru og ná afreksmörkum Skáksambands Íslands ?
Skákakademía Kópavogs í samstarfi viđ Skákdeild Breiđabliks, Skákfélagiđ Huginn og Skákskóla Íslands býđur í vetur upp á öfluga skákţjálfun međ ţađ ađ markmiđi.
Bođiđ er upp á ćfingatíma í Stúkunni viđ Kópavogsvöll ţriđjudaga til föstudaga frá 16:00 - 17:30 og á mánudögum uppi í Mjódd frá kl 17:15 - 19:00.
Ađalţjálfari í Stúkunni verđur Birkir Karl Sigurđsson og Vigfús Óđinn Vigfússon í Mjóddinni. Ţeim til ađstođar verđur einvala liđ ţjálfara frá Skákskóla Íslands, Skákfélaginu Huginn og Skákdeild Breiđabliks.
Í ţjálfuninni verđur stuđst viđ námsefni frá ChessSteps, stig 3 til 6.
Ćfingarnar henta skákkrökkum sem hafa náđ grunnfćrni í skák, hafa mikinn áhuga og vilja ćfa af alvöru til ađ stefna ađ ţví ađ verđa í fremstu röđ á Íslandi og ađ standa sig međ sóma á alţjóđlegum barna- og unglingaskákmótum.
Ćfingarnar verđa klćđskerasaumađar fyrir hvern og einn. Bćđi hvađ varđar ćfingatíma, námsefni og ţjálfun. Hver iđkandi velur sér ţrjár ćfingar í viku, en frjálst verđur ađ hafa ţćr fleiri eđa fćrri. Einnig verđur hćgt ađ velja um ađ mćta seinna og fara fyrr ef tíminn t.d. rekst á ađrar tómstundir. Viđ búumst viđ ađ kjarninn í hópnum verđi á aldrinum 11-15 ára og glími viđ stig 3 og 4 í vetur.
Yngri og eldri sem og iđkendur utan Kópavogs og í hvađa taflfélagi sem er, eru líka velkomnir. Sterkari ungmenni fá einnig ţjálfun viđ hćfi. Í september geta allir mćtt til ađ prófa án ćfingagjalds.
Ćfingagjald veturinn 2014-15: 15.000kr (er styrkhćft sem tómstundastyrkur)
Fyrsta ćfing: Ţriđjudaginn 2.september
Skráning: https://docs.google.com/forms/d/14KROgVdFyvPxsXrxjFmjBDU7sdVA_AOQnFGWzxtIvg8/viewform
Afreksmörk SÍ: http://skaksamband.is/?c=webpage&id=487
Chess Steps námsefniđ: http://www.chess-steps.com/
1.9.2014 | 10:00
Skóli vikunnar: Vćttaskóli
Skóli vikunnar: Vćttaskóli í Grafarvogi
Gamlir nemendur: Vćttaskóli er sameinađur skóli Engjaskóla og Borgaskóla sem eru tiltölulega ungir skólar miđađ viđ marga skóla borgarinnar en ţeir komu til eftir miđjan tíunda áratuginn. Ţekktasti skákmađur skólans er Elín Nhung sem hefur teflt fyrir Íslands hönd á Norđurlandamóti stúlkna en nemur nú viđ Menntaskólann viđ sund.
Íslandsmót barnaskólasveita: Jóhann Stefánsson fyrrum námsráđgjafi viđ skólann hélt uppi skákkennslu og öflugu skákstarfi viđ skólann um árabil. Sérstaka athygli hefur skólinn vakiđ fyrir sterkar stelpusveitir sem komust oft á verđlaunapall í sveitakeppnum. Til dćmis náđist silfur á Íslandsmóti stúlkna áriđ 2011 en ţá sveit leiddi áđurnefnd Elín.
Síđustu ár: Jóhann hćtti störfum viđ skólann fyrir fáeinum árum. Eins og hefur svo oft gerst getur skákstarf í grunnskóla stađiđ og falliđ međ ţeim einstaklingi innan skólans sem sér um skákstarfiđ. Ţađ gerđist ţó ekki ţegar Jóhann hćtti ţar sem Tómas Hermannson kennari viđ skólann tók viđ starfi Jóhanns. Tómas er nú farinn til starfa í öđrum skóla í Reykjavík. Skákakademían tekur ţví viđ góđu búi ţeirra Jóhanns og Tómas og kennir nú hinn óţreytandi Björn Ívar Karlsson viđ skólann alla mánudagsmorgna, alls fjórar kennslustundir. Nemendur í ţriđja og fjórđa bekk fá ţá skákkennslu sem eru á stundatöflu ţeirra.
Verkefni vetursins: Skólinn mun eins og áđur taka ţátt í sveitakeppnum á vegum Taflfélags Reykjavíkur og Skáksambands Íslands. Ţá mun skólinn taka virkan ţátt í Skákdeginum ţann 26. janúar nćstkomandi.
Sérstađa skólans: Sérstađa skólans er án efa sú mikla skákhefđ innan skólans međal stelpna. Einnig tók skólinn oft ţátt í fjögurra skóla keppninni sem hefur veriđ samstarf Rimaskóla, Hagaskóla, Vćttaskóla og Laugalćkjarskóla.
Spil og leikir | Breytt 30.8.2014 kl. 19:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.9.2014 | 09:27
Huginn vó Víkinga
Huginsmenn og Víkingaklúbburinn leiddu saman hesta sína í hrađskákkeppni taflfélaga í gćrkvöld.
Aflsmunur var allnokkur á liđunum og ţrátt fyrir grimmilega báráttu Víkinga lauk viđureigninni međ öruggum sigri Hugins, 53 -19.
Hlutskarpastur Huginsmanna var Hjörvar Steinn Grétarsson međ 11 vinninga af 12 en nćstur kom Stefán Kristjánsson međ 9,5 af 12.
Ađrir kappar sem tefldu fyrir Hugin voru Magnús Örn Úlfarsson, Sigurđur Dađi Sigfússon, Ásgeir Páll Ásbjörnsson og Kristján Ólafur Eđvarđsson.
Flesta vinninga Víkingaklúbbsins hlutu Gunnar Freyr Rúnarsson, 6 vinninga af 11, og Ólafur B. Ţórsson, 6 vinninga af 12.
Ađrir Víkingar sem tóku ţátt í rimmunni voru Stefán Ţór Sigurjónsson, Sigurđur Ingason, Sturla Ţórđarson og Jón Úflljótsson.
Skákdómari nćr og fjćr var Gunnar Björnsson og er honum ţökkuđ yfirveguđ dómgćsla í vandasömum úrlausnarefnum.
Búiđ er ađ draga hvađa liđ mćtast í undúrslitum. Ţađ er:
- Skákfélagiđ Huginn - Skákfélag Reykjanesbćjar
- Taflfélag Reykjavíkur - Taflfélag Bolungarvíkur
Viđureignirnar fara fram fimmtudagskvöldiđ, 4. september og hefjast kl. 20. Teflt er í félagsheimili Hugins, Álfabakka 14a.
Mótstafla gćrdagsins (hćgt ađ stćkka):
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 3
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 171
- Frá upphafi: 8779109
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 107
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar