Fćrsluflokkur: Spil og leikir
7.9.2014 | 21:32
Velheppnađ afmćlismót Gylfa - Ólafur hafđi sigur
Nýlega er lokiđ afburđa skemmtilegu afmćlismóti Gylfa Ţórhallssonar. Afmćlisbarniđ var ţađ framarlega í flokki en varđ ţó hálfum vinningi á eftir sínum gamla félaga Ólafi Kristjánssyni ţegar upp var stađiđ. Ţriđji varđ Stefán Bergsson. Allir 13 keppendur ţótt standa sig međ sóma, ekki síst ţeir sem komu langan veg til ađ tefla í ţessu móti.
Röđ efstu manna:
- Ólafur Kristjánsson 9,5 v. af 12
- Gylfi Ţórhallsson 9 v.
- Stefán Bergsson 8,5 v.
- Áskell Örn Kárason 8 v.
- Jón Kristinn Ţorgeirsson 7 v.
- Sigurđur Arnarson 6,5 v.
7.9.2014 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Heimsmeistaraeinvígi í uppnámi
Aftur ađ hinni skáklegu hnignun Rússanna. Hafi ţeir einhvern tíma gert sér vonir um ađ Kramnik myndi ná ađ leysa Kasparov af hólmi sem leiđtogi innan liđsins hafa ţćr vonir algerlega brugđist. Kramnik, sem tefldi á 1. borđi, tapađi tveimur skákum í Tromsö og báđum á fremur niđurlćgjandi hátt. Í sögulegu samhengi má rifja upp ţá stađreynd ađ fyrstaborđsmađur Sovétmanna tapađi yfirleitt ekki skák á ólympíumóti og fyrir kom ađ liđiđ ţeirra tapađi ekki einni einustu skák á ţeim vettvangi. FIDE-heimsmeistarinn frá 2004 leikur Kramnik grátt í 6. umferđ:
Rustam Kazimdzanov - Vladimir Kramnik
Drottningarbragđ
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Rbd7 5. Bf4 dxc4 6. e3 Bd6
Linkulegur leikur. Hvassara er 6.... Rd5 sbr. skák Portisch og Roberts Byrnes frá millisvćđamótinu í Biel 1976.
7. Bxd6 cxd6 8. Bxc4 a6 9. a4 d5 10. Bd3 b6 11. 0-0 0-0 12. Db3 De7 13. Hac1 Bb7 14. Hc2 Hfc8 15. Hfc1 Dd6 16. Re5!
Snarplega leikiđ og svartur gerir best í ţví ađ láta riddarann standa á e5.
16.... Rxe5 17. dxe5 Dxe5 18. Dxb6 Hcb8 19. Re2 Rd7 20. Dd4 Dd6 21. f4 e5 22. fxe5 Rxe5 23. Df4 De7?
Tapleikurinn. Hann gat jafnađ tafliđ međ 23.... Hc8 en varla áttađ sig á ađ eftir 24. Df5 kemur 24.... g6! 25. Hxc8+ Bxc8 26. Hxc8+ Kg7! og má ţá vel viđ una.
24. Hc7! De8 25. Bf5 Rc4 26. Bd7 Df8
26.... Dxe3 stođar lítt: 27. Dxe3 Rxe3 28. Rd4! og vinnur.
27. b3 Rb6 28. Bf5 d4
Reynir ađ losa um sig en nú kemur ţrumuleikur.
Eđa 29.... Dxf7 30. Bxh7+ Kf8 31. Dd6+ De7 32. Hf1+ o.s.frv.
30. Bxh7+
- og Kramnik gafst upp. Framhaldiđ gćti orđiđ 30.... Ke7 31. De5+ Kd8 32. Dc7+ Ke8 33. Bg6+ og mát í nćsta leik.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Laugardagsmogganum, 30. ágúst 2014.
Spil og leikir | Breytt 1.9.2014 kl. 00:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.9.2014 | 18:11
Björn Ţorfinnsson sigurvegari minningarmóts Ragnheiđar Jónu

Alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson (2390) sigrađi á Minningarmóti Ragnheiđar Jónu Ármannsdóttur sem fram fór í húsnćđi Hjálprćđishersins í Mjódd í gćr. Bragi, bróđur Björns, varđ annar og Guđmundur Gíslason varđ ţriđji. Ţađ var Eyjólfur Ármannsson bróđir Ragnheiđar Jónu sem stóđ fyrir mótinu sem var í senn.
Viđ upphaf mótsins fćrđi Eyjólfur Sigurđi Ingimarssyni frá

Hjálprćđishernum 60.000 kr. styrk sem Eyjólfur safnađi.
Röđ efstu manna
- 1. Björn Ţorfinnsson 7 v. af 9
- 2. Bragi Ţorfinnsson 6,5 v.
- 3. Guđmundur Gíslason 6 v.
- 4.-5. Guđmundur Kjartansson og Einar Hjalti Jensson 5,5 v.
- 6. Davíđ Kjartansson 5 v.
Mótstöflu mótsins má finna á Chess-Results.
Björn er međ afar skemmtilega umfjöllun um mótiđ á Skákhorninu. Ţar segir međal annars:
Ég vildi gjarnan skrifa nokkur orđ um Minningarmótiđ um Ragnheiđi Jónu Ármannsdóttur, sem bróđir hennar, Eyjólfur Ármannsson og fjölskylda stóđu fyrir í húsnćđi Hjálprćđishersins í Mjódd.
Afar fallegt framtak og virkilega vel af ţví stađiđ í alla stađi. Salurinn bjartur, rúmgóđur og fagur og allt framkvćmt af alúđ og umhyggju.
Myndaalbúm (GB)
Skáksveit Rimaskóla endađi í 2. sćti á Norđrulandamóti grunnskóla sem nýlokiđ er í Stokkhólmi í . Svíţjóđ. Međ góđum endaspretti náđi Rimaskóli 2. sćti á mótinu og hlaut 14 vinninga af 20 mögulegum. Norski Kannik ungingaskólinn frá Stavanger tryggđi sér Norđurlandameistaratitilinn 2014, titil sem Rimaskóli vann sl. tvö ár. Norski skólinn hlaut 15,5 vinninga.
Í lokaumferđinni tefldu Ţau Oliver Aron, Nansý, Jóhann Arnar oSg Kristófer Jóel öll til sigurs gegn Svíţjóđ II sveitinni og međ 4-0 sigri komust ţau uppfyrir Mälarhöjdens skólann sćnska sem vann danska skólann međ minnsta mun 2,5 - 1,5. Norski skólinn vann finnska skólann 3-1 í lokaumferđinni og ţar međ nokkuđ öruggan sigur á mótinu.
Oliver Aron vann allar sínar 5 skákir á 1. borđi sem er frábćr árangur ţví ađ andstćđingar hans voru sterkir. Oliver Aron hćkkar alţjóđlegu stigin sín um ca 20 stig. Eins og áđur hefur komiđ fram ţá voru ţrjár sveitir áberandi sterkastar og jafnar og röđun efstu sćtanna réđist mest á innbyrđis viđureignum ţeirra.
Mjög vel var ađ mótinu stađiđ ađ hálfu Sćnska skáksambandsins. keppendur gistu á glćsilegu hóteli, góđ ađstađa á mótsstađ og ţar var í bođi matur sem allir ţátttakendur höfđu góđa lyst á.
Í silfursveit Rimaskóla á NM grunnskóla 2014 eru ţau Oliver Aron Jóhannesson, Nansý Davíđsdóttir, Jóhann Arnar Finnsson og Kristófer Jóel Jóhannesson. Ţau voru öll í sigursveit Rimaskóla á NM barnaskólasveita 2011 í Danmörku. Liđstjóri var Jón Trausti Harđarson sem var í liđi Rimaskóla árin 2008 - 2013. Ţessi frumraun hans í nýju hlutverki lofar góđu enda vel skólađur af Hjörvari Steini og Davíđ Kjartanssyni.
Helgi Árnason skólastjóri var ađ vanda fararstjóri og er ţetta í 9. sinn sem hann fylgir skáksveitum Rimaskóla á Norđurlandamót erlendis.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.9.2014 | 11:20
Öllum skákum lokaumferđarinnar lauk međ jafntefli
Öllum skákum lokaumferđar Sinquefield Cup-mótsins lauk međ jafntefli í gćr - rétt eins og í nćstsíđustu umferđar. Topalov og Carlsen gerđu stysta jafntefli mótsins ţegar ţeir ţrátefldu eftir 19 leiki. Aronian og Caruana gerđu jafntefli eftir 30 leiki en í St. Louis var Sofíu-reglan, sem einnig verđur á Reykjavíkurskákmótinu 2015, ţađ er ţađ er óheimilt ađ semja jafntefli í fćrri en 30 leikjum nema ađ ţađ komi til ţráteflis. Skák MVL og Nakamura lauk einnig međ jafntefli.
Lokastađan:
- 1. Caruana (2801) 8,5, v..
- 2. Carlsen (2877) 5,5 v.
- 3. Topalov (2772) 5 v.
- 4.-5. Vachier-Lagrave (2768) og Aronian (2805) 4 v.
- 6. Nakamura (2787) 3 v.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.9.2014 | 03:30
Rimaskóli vann finnska skólann í fjórđu umferđ
Skáksveit Rimaskóla vann finnska Moisio skólann 3-1 í fjórđu og nćstsíđustu umferđ á Norđurlandamóti grunnskóla í dag. Ţau Oliver Aron, Nansý og Kristófer Jóel unnu örugglega sína andstćđinga en Jóhann Arnar tapađi slysalega eftir ađ hafa náđ yfirburđarstöđu. Hann flýtti sér of mikiđ ađ knésetja andstćđinginn, uggđi ekki ađ sér og fékk á sig óverjandi mát.
Ţar féll dýrmćtur vinningur í hafiđ í baráttunni um 2. sćtiđ. Efstu sveitirnar, Noregur og Svíţjóđ 1 gerđu jafntefli, en lengi leit út fyrir stóran sćnskan sigur sem hefđi ţá fćrt ţeim forystuna á mótinu. Norski Kannik Ungdomskolen er nánast búinn ađ tryggja sér sigur en Rimaskóli og Mälarhöjdensskóli berjast um silfur og bronsverđlaun. Ţessar ţrjár sveitir eru mun sterkari en hinar sem eru í neđri sćtunum. Í fimmtu og síđustu umferđ Norđurlandamótsins má búast viđ miklum mun í öllum viđureignum ţví ţćr sterkari tefla allar gegn veikari sveitunum. Skáksveit Rimaskóla ţarf einn vinning umfram Svíana til ađ ná silfrinu ţar sem hún er hálfum vinningi undir og međ einu "machpoint" stigi minna en sćnski Mälarhöjdens skóli. Síđasta umferđin verđur tefld á morgun sunnudag og hefst kl. 07:00 á íslenskum tíma.
6.9.2014 | 13:13
Jafnt gegn Svíunum í 3. umferđ á NM grunnskóla
Tveir af sigursćlustu grunnskólum Norđurlandanna, Rimaskóli og sćnski Mälarhöjdens Skola, tefldu saman í 3.umferđ á Norđurlandamóti grunnskóla í Stokkhólmi. Sveitirnar voru í 2. - 3. sćti fyrir umferđina og ţađ breyttist ekkert ţví úrslit viđureignarinnar urđu jöfn 2-2.
Brćđurnir Oliver Aron og Kristófer Jóel unnu sínar skákir en Nansý og Jóhann Arnar töpuđu. Norska sveitin frá Stavangri er efst og hefur unniđ allar viđureingir sínar nokkuđ örugglega. Tvćr efstu sveitirnar frá Noregi og Svíţjóđ mćtast í 4. umferđ og ţar kunna úrslitin ađ ráđast endanlega. Rimaskóli á eftir ađ tefla viđ tvćr neđstu sveitirnar í 4. og 5. umferđ. Skólinn á ágćtis möguleika á ađ ná öđru sćti mótsins međ góđri frammistöđu í lokaumferđum.
6.9.2014 | 10:12
Öllum skákum níundu umferđar lauk međ jafntefli - Caruana og Carlsen klúđruđu vinningsstöđum
Öllum skákum níundu og nćstsíđustu umferđar Sinquefield Cup-mótsins lauk međ jafntefli í gćr. Ţađ er í fyrsta sinn sem ţađ gerist. Ţađ breytir ţví ekki ađ hart var barist en bćđi Caruana og Carlsen klúđruđu vinningsstöđum niđur í jafntefli.
Ţađ stefndi flest í öruggan sigur Caruana gegn Nakamura en hann missti af laglegri vinningsleiđ í 40. leik og varđ ađ sćtta sig viđ jafntefli.
Caruana sagđi eftir skákina ađspurđur hvađa leik hann sći eftir:
Nearly every move for about 10 moves.
Nakamura lét hafa eftir sér á Twitter ađ lokinni skákinni
Everyone loves to make fun of me for blowing +12 against Carlsen, but if Caruana can blow +15 against me...anything is possible!
Sömu sögu má segja af Magnusi Carlsen, sem missti af vinningsleiđ í 46. leik gegn Aronian og varđ ađ sćtta sig viđ jafntefli.
MVL og Topalov gerđu jafntefli í hörkuskák.
Bent er góđa umfjöllun um umferđ gćrdagsins á Chess.com.
Í kvöld fer fram lokaumferđ mótsins. Ţá teflir Caruana viđ Aronian en Carlsen viđ Topalov.
Stađan:
- 1. Caruana (2801) 8v.
- 2. Carlsen (2877) 5 v.
- 3. Topalov (2772) 4,5 v.
- 4.-5. Vachier-Lagrave (2768) og Aronian (2805) 3,5 v.
- 6. Nakamura (2787) 2,5 v.
6.9.2014 | 09:57
Bikarsyrpa TR hófst í gćr
Ţađ var mikil eftirvćnting í augum barnanna 25 sem mćttu í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur fyrr í kvöld til ađ tefla í hinni nýju Bikarsyrpu. Ţađ var sérstaklega gaman ađ fylgjast međ ţví hve mörg barnanna notuđu tímann sinn vel og stóđu sig vel í ađ skrifa skákirnar niđur.
Skákir 1.umferđar voru margar hverjar ćsispennandi ţar sem reyndari skákmenn átti sumir í mesta basli međ óreyndari andstćđinga sína. Úrslit 1.umferđar urđu ţó flest eftir bókinni og má ţau finna hér.
Pörun 2.umferđar má finna hér.
6.9.2014 | 07:00
Minningarmót um Ragnheiđi Jónu Ármannsdóttur haldiđ í dag
Minningarmót um Ragnheiđi Jónu Ármannsdóttur verđur haldiđ í dag, laugardaginn, 6. september í húsnćđi Hjálprćđishersins í Mjódd. Ţađ er Eyjólfur Ármannsson, sem stendur fyrir mótinu í minningu systur sinnar.
Ragnheiđur hefđi orđiđ 45 ára í sumar hefđi hún lifađ en hún lést 2011. Hún var foringi í Hjálprćđishernum.
Mótiđ er ćgisterkt en međal keppenda eru 4 alţjóđlegir meistarar og 5 FIDE-meistarar. Keppendalistinn er sem hér segir:
- AM Guđmundur Kjartansson (2439)
- AM Bragi Ţorfinnsson (2437)
- AM Jón Viktor Gunnarsson (2426)
- AM Björn Ţorfinnsson (2389)
- FM Magnús Örn Úlfarsson (2380)
- FM Einar Hjalti Jensson (2349)
- FM Davíđ Kjartansson (2331)
- FM Guđmundur Gíslason (2309)
- FM Ţorsteinn Ţorsteinsson (2242)
- Kristján Eđvarđsson (2167)
Keppendur tefla allir viđ alla og umhugsunartíminn verđur 10 mínútur + 5 sekúndur í viđbótartíma á hvern leik.
Fyrstu verđlaun verđa 30.000 kr., önnur verđlaun 20.000 kr. og ţriđju verđlaun 10.000 kr. Hjálprćđishernum verđur auk ţessu veittur 60.000 kr. styrkur.
Mótiđ hefst kl. 14 og stendur til um ađ vera kl. 18. Áhorfendur velkomnir.
Spil og leikir | Breytt 5.9.2014 kl. 14:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 12
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 169
- Frá upphafi: 8779090
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 114
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar