Fćrsluflokkur: Spil og leikir
6.3.2015 | 08:36
Ný íslensk skákstig
Ný íslensk skákstig komu út 1. mars sl. Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćsti íslenski skákmađurinn á íslenskum skákstigum. Ellefu nýliđar eru á listanum. Stigahćstur ţeirra er Gabríel Freyr Björnsson (1242). Róbert Luu hćkkar mest allra frá desember-listanum eđa um 152 skákstig.
Topp 20
Jóhann Hjartarson (2607) er stigahćstur allra. Í nćstum sćtum eru Margeir Pétursson (2591) og Hannes Hlífar Stefánsson (2585).
No. | Name | RtgC | Diff |
1 | Jóhann Hjartarson | 2607 | 0 |
2 | Margeir Pétursson | 2591 | 0 |
3 | Hannes H Stefánsson | 2585 | 0 |
4 | Helgi Ólafsson | 2551 | 0 |
5 | Héđinn Steingrímsson | 2542 | 0 |
6 | Hjörvar Grétarsson | 2539 | 0 |
7 | Jón Loftur Árnason | 2513 | 0 |
8 | Henrik Danielsen | 2510 | 0 |
9 | Helgi Áss Grétarsson | 2489 | 0 |
10 | Stefán Kristjánsson | 2471 | -11 |
11 | Friđrik Ólafsson | 2459 | 0 |
12 | Karl Ţorsteins | 2451 | -6 |
13 | Jón Viktor Gunnarsson | 2439 | 8 |
14 | Guđmundur Kjartansson | 2436 | 0 |
15 | Ţröstur Ţórhallsson | 2428 | -6 |
16 | Bragi Ţorfinnsson | 2421 | 0 |
17 | Dagur Arngrímsson | 2396 | -4 |
18 | Arnar Gunnarsson | 2381 | 0 |
19 | Björn Ţorfinnsson | 2381 | -11 |
20 | Magnús Örn Úlfarsson | 2360 | 0 |
Nýliđar:
Ellefu nýliđar eru á listanum nú. Stigahćstur ţeirra eru Gabríel Freyr Björnsson (1242) en í nćstum eru Daníel Ernir Njarđarson (1131) og Guđmundur Hólmgeirsson (1065).
No. | Name | RtgC | Diff | Cat |
1 | Gabriel Freyr Bjornsson | 1242 | 1242 | U12 |
2 | Daníel Ernir Njarđarson | 1131 | 1131 | U14 |
3 | Guđmundur Hólmgeirsson | 1065 | 1065 | SEN |
4 | Atli Mar Baldursson | 1038 | 1038 | U14 |
5 | Alexander Ragnarsson | 1000 | 1000 | U16 |
6 | Alexander Sigurđarson | 1000 | 1000 | U14 |
7 | Axel Ingi Árnason | 1000 | 1000 | U12 |
8 | Axel Örn Heimisson | 1000 | 1000 | U12 |
9 | Kristján Dagur Jónsson | 1000 | 1000 | U10 |
10 | Nikulas Ymir Valgeirsson | 1000 | 1000 | U14 |
11 | Sigurđur Gunnar Jónsson | 1000 | 1000 | U12 |
Mestu hćkkanir
Róbert Luu hćkkar mest frá desember-listanum eđa um 152 stig. Í nćstu sćtum eru Bárđur Örn Birkisson (116) og Arnór Ólafsson (110).
No. | Name | RtgC | Diff | Cat |
1 | Róbert Luu | 1336 | 152 | U10 |
2 | Bárđur Örn Birkisson | 1801 | 116 | U16 |
3 | Arnór Ólafsson | 1110 | 110 | U14 |
4 | Hlynur Snćr Viđarsson | 1193 | 103 | U18 |
5 | Mikael Jóhann Karlsson | 2184 | 101 | U20 |
6 | Agnar Tómas Möller | 1729 | 99 | - |
7 | Halldór Atli Kristjánsson | 1276 | 97 | U12 |
8 | Sindri Snćr Kristófersson | 1120 | 97 | U12 |
9 | Gauti Páll Jónsson | 1870 | 94 | U16 |
10 | Sigurbjörn Ásmundsson | 1257 | 82 | - |
Reiknuđ mót
- Skákţing Reykjavíkur
- Bikarsyrpa TR #3
- Janúarmót Hugins (austur-, vestur og úrslit)
- Nóa Síríus mótiđ - Gestamót Hugins og Breiđabliks
- Skákţing Akureyrar - Norđurorkumótiđ
- Skákţing Garđabćjar - a- og b-flokkar
- Vetrarmót öđlinga.
6.3.2015 | 08:20
Undanrásir fyrir Barna Blitz halda áfram á morgun
Sjöunda áriđ í röđ stendur Skákakademía Reykjavíkur í samvinnu viđ taflfélög borgarinnar fyrir Reykjavik Open Barna-Blitz.
Undanrásir fara fram hjá taflfélögum borgarinnar. Undanrásir hjá Víkingaklúbbnum og Fjölni eru ţegar búnar. Ţar komust áfram ungmennalandsliđsmennirnir Óskar Víkingur Davíđsson, Misha Kravchuk, Róbert Luu og Nansý Davíđsdóttir.
Tvćr undanrásir eru eftir:
Taflfélag Reykjavíkur
- mars klukkan 14:00 ađ Faxafeni 12.
Skákfélagiđ Huginn
- mars klukkan 17:15 ađ Álfabakka 14a, 3. hćđ.
Tveir skákmenn úr hverri undanrás komast áfram í úrslitin.
Úrslitin verđa tefld á sviđinu í Hörpu laugardaginn 15. mars klukkan 12:00. Teflt verđur međ útsláttarfyrirkomulagi međ tímamörkunum 4 02.
5.3.2015 | 20:33
Hannes og Guđmundur unnu í dag
Bćđi Hannes Hlífar Stefánsson (2573) og Guđmundur Kjartansson (2484) unnu báđir sínar skákir í níundu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Jerúsalem í dag. Hannes vann ungverska stórmeistarann Viktor Erdos (2615) en Ungverjinn féll á tíma međ erfiđa stöđu. Guđmundur vann serbnesku skákkonuna Maria Manakova (2318) sem er stórmeistari kvenna.
Hannes er međ 6 vinninga og lyfti sér upp í fimmtánda sćti međ sigrinum. 23 efstu sćtin gefa keppnisrétt á heimsbikarmótinu í Aserbaídsjan í haust. Gummi hefur 5 vinninga og er í 114. sćti.
Í tíundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ ísraelska stórmeistarann Ilia Smirin (2650) en Gummi viđ áđurnefndan Erdos.
Vakin er athygli á ţví ađ umferđin á morgun hefst mun fyrr en venjulega eđa kl. 9. Í Jerúsalem taka menn hvíldardaginn heilagan og ţarf skákunum ađ ljúka áđur en sólin sest annađ kvöld. Frídagur er svo á laugardag en mótinu lýkur á sunnudag.
Kurubov (2687), Navara (2735) og Najer (2634) eru efstir og jafnir međ 7 vinninga.
Alls taka 250 skákmenn frá 33 löndum ţátt í mótinu. Ţar af eru 113 stórmeistarar. Hannes er nr. 84 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 116. Alls er tefldar 11 umferđir.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast almennt kl. 13)
- Chess-Results
5.3.2015 | 18:29
Róbert og Nansý unnu sér ţátttökurétt á BarnaBlitz
Skákdeild Fjölnis stóđ fyrir undankeppni í BarnaBlitz á vikulegri skákćfingu á miđvikudegi. Ţrátt fyrir ađ ţađ gengi á međ roki og slydduveđri ţá ţyrptust Fjölniskrakkar og efnilegir skákmenn úr öđrum hverfum og félögum til ţátttöku um tvö laus sćti á BarnaBlitz. BarnaBlitz er einn af aukaviđburđum á Reykjavik Open 2015 í Hörpunni og eru ţađ átta krakkar sem tefla ţar til úrslita og glćsilegra verđlauna.
Tefldar voru sex umferđir međ sjö mínútna umhugsun. Rúmlega 30 skákkrakkar mćttu til leiks og keppnin var jöfn og spennandi. Ţegar fjórum umferđum var lokiđ voru ţau Robert Luu og Nansý Davíđsdóttir jöfn ađ vinningum međ fullt hús og tefldu ţví saman í 5. umferđ. Ţegar leiđ á skákina var Nansý komin í tímahrak međ örlítiđ lakari stöđu. Ţetta nýtti Róbert sér í ţaula og vann skákina örugglega.
Í lokaumferđinni kórónađi Robert glćsilega frammistöđu međ ţví ađ sigra Sindra Snć og klára mótiđ međ fullu húsi. Systkinin Nansý og Joshua urđu í 2. 3. sćti mótsins međ 5 vinninga og í aukaskák um ţátttökurétt á BarnaBlitz sigrađi Nansý bróđur sinn. Á Fjölnisćfingum er alltaf teflt um fjölda vinninga og einnig dregiđ í happadrćtti.
Í nćstu sćtum á eftir Roberti, Nansý og Joshua komu ţeir Hákon Garđarsson, Sindri Snćr Kristófersson, Einar Bjarki Arason, Halldór Atli Kristjánsson, Sćmundur Árnason, Jón Hreiđar Rúnarsson, Kristján Dagur Jónsson, Ísak Orri Karlsson og Ívar Björnsson. Ţátttakendum var bođiđ upp á skúffuköku í skákhléi klárađist hún fljótt og vel. Skákstjóri var Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis og naut hann ađstođar fjölda foreldra sem fylgdust međ mótinu.
4.3.2015 | 23:39
Rúnar hrađskákmeistari Akureyrar
Hrađskákmót Akureyrar var haldiđ síđastliđinn sunnudag, 1.mars.
Ađ ţessu sinni voru ţrettán vaskir keppendur mćttir og tefldu einfalda umferđ, 12 skákir. Rúnar Sigurpálsson kom, sá og sigrađi, fékk 11,5 vinning. Var ţetta ţriđja áriđ í röđ sem Rúnar vinnur ţetta mót. Ungir menn röđuđu sér í nćstu sćti. Jón Kristinn fékk 9,5. Andri 8 og Símon var hálfum vinning á eftir honum međ 7,5 vinninga.
Ađ lokum minnum viđ á nćstu umferđ TM-Mótarađarinnar sem fer fram á fimmtudagskvöld klukkan 20.00
Úrslit voru ţessi:
1. Rúnar Sigurpálsson 11,5/12
2. Jón Kristinn 9,5
3. Andri Freyr 8
4. Símon Ţórhallsson 7,5
5. Ólafur Kristjánsson 6,5
6. Haraldur Haraldsson 6
Smári Ólafsson 6
8. Sigurđur Arnarson 5,5
9. Haki Jóhannesson 5
10. Ţór Valtýsson 4,5
11. Karl Egill 4
12. Sigurđur Eiríksson 3,5
13. Hreinn Hrafnsson 0,5
4.3.2015 | 23:35
Tvö töp í dag í Jerúsalem
Bćđi Hannes Hlífar Stefánsson (2573) og Guđmundur Kjartansson (2484) töpuđu sínum skákum í áttundu umferđ EM einstklinga sem fram fór í dag. Hannes fyrir rússneska stórmeistaranum Denis Khismatullin (2653)en Gummi fyrir moldavíska stórmeistaranum Viorel Iordachescu (2590).
Hannes hefur 5 vinninga og er í 32. sćti en 23 efstu sćtin gefa rétt til ađ tefla á heimsbikarmótinu í Aserbaídsjan í haust. Gummi hefur 4 vinninga og er í 141. sćti.
Rússneski stórmeistarinn međ langa nafniđ, Ian Nepomniachtchi (2714), er efstur međ 6,5 vinning.
Í níundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ ungverska stórmeistarann Viktor Erdos (2615) en Gummi viđ serbensku skákkonuna Maria Manakova (2318).
Alls taka 250 skákmenn frá 33 löndum ţátt í mótinu. Ţar af eru 113 stórmeistarar. Hannes er nr. 84 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 116. Alls er tefldar 11 umferđir.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast almennt kl. 13)
- Chess-Results
4.3.2015 | 09:29
Bragi efstur hjá Ásum í gćr
Skákklúbburinn í Stangarhyl er alltaf ađ verđa sterkari og öflugri međ hverri viku sem líđur. Nýir og sterkir skákmenn ađ bćtast í hópinn. Bragi Halldórsson varđ efstur í gćr međ 8˝ vinning. Friđgeir Hólm og Björgvin Víglundsson voru jafnir í öđru til ţriđja sćti međ 7˝ vinning. Friđgeir var hćrri á stigum. Stefán Ţormar var svo einn í fjórđa sćti međ 7 vinninga.
Ţađ er nú svo komiđ ađ ţađ er erfiđleikum bundiđ fyrir okkur minni spá menn ađ komast upp fyrir miđju og allt gott um ţađ ađ segja, ţví ađ ţađ er alltaf skemmtilegast ađ tefla viđ ofjarla sína.
Ţrjátíu og einn tefldu í gćr.
Garđar Guđmundsson formađur okkar tefldi ekki í gćr en sat viđ stjórnvölinn.
Sjá nánari úrslit í töflu og myndir frá ESE
4.3.2015 | 01:45
Undanrásir fyrir Barna-Blitz
Sjöunda áriđ í röđ stendur Skákakademía Reykjavíkur í samvinnu viđ taflfélög borgarinnar fyrir Reykjavik Open Barna-Blitz.
Undanrásir fara fram hjá taflfélögum borgarinnar. Undanrásir hjá Víkingaklúbbnum eru ţegar búnar og komust ţar áfram ungmennalandsliđsmennirnir Óskar Víkingur Davíđsson Huginn og Misha Kravchuk Taflfélagi Reykjavíkur. Um ţađ mót má lesa hér.
Ţrjár undanrásir eru eftir:
Skákdeild Fjölnis
- mars klukkan 17:00 í Rimaskóla.
Taflfélag Reykjavíkur
- mars klukkan 14:00 ađ Faxafeni 12.
Skákfélagiđ Huginn
- mars klukkan 17:15 ađ Álfabakka 14a, 3. hćđ.
Tveir skákmenn úr hverri undanrás komast áfram í úrslitin.
Úrslitin verđa tefld á sviđinu í Hörpu laugardaginn 15. mars klukkan 12:00. Teflt verđur međ útsláttarfyrirkomulagi međ tímamörkunum 4 02.
3.3.2015 | 22:17
Hannes međ jafntefli viđ Vitiugov - er í tíunda sćti
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2573) gerđi jafntefli viđ rússneska ofurstórmeistarann Nikita Vitiugov (2735) í sjöundu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Jerúsalem í dag. Hannes hefur 5 vinninga og er í tíunda sćti en 23 efstu sćtin gefa keppnisrétt á Heimsbikarmótinu í skák sem fer í Bakú í Aserbaídsjan í haust.
Guđmundur Kjartansson (2484) vann heimamanninn David Gorodetzky (2210) og er í 104. sćti međ 4 vinninga.
Í áttundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ rússneska stórmeistarann Denis Khismatullin (2653) en Gummi teflir viđ moldavíska stórmeistarann Viorel Iordachescu (2659)
Alls taka 250 skákmenn frá 33 löndum ţátt í mótinu. Ţar af eru 113 stórmeistarar. Hannes er nr. 84 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 116. Alls er tefldar 11 umferđir.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast almennt kl. 13)
- Chess-Results
3.3.2015 | 16:02
Fyrirlestur Arturs Jussupow á sunnudag
Skáksamband Íslands og Skákskóli Íslands standa fyrir fyrirlestri frá Artur Jussupow sunnudagskvöldiđ 8. mars.
Jussupow sem var um árabil einn sterkasti skákmađur heims mun tefla á Reykjavíkurskákmótinu í ár. Í ţrígang komst hann í undanúrslit áskorendaeinvígjanna og var fastur gestur á sterkustu skákmótum hvers ár. Jussupow naut á sínum ferli ţjálfunar Mark Dvoretsky sem er talinn einn besti ţjálfari sögunnar og höfundur ţekktra bóka. Saman stóđu ţeir ađ stofnun skákskóla ţar sem m.a. Svidler og Movsesian námu.
Jussupow er höfundur bókaflokkanna "Build up your chess" og "Boost up your chess" sem hafa veriđ fáanlegir hjá Sigurbirni Björnssyni skákbókasala síđustu árin og eru talsvert notađir hér á landi viđ ţjálfun og kennslu.
Fyrirlestur Jussupow hefst klukkan 20:00 á sal Skákskólans ađ Faxafeni 12.
Fyrirlesturinn er ekki opinn en ţjálfarar međ FIDE-réttindi eru sérstaklega bođnir velkomnir en auk ţeirra hafa rétt til mćtingu tveir frá hverju skákfélagi. Ćskilegt er ađ ţeir sem hafi ekki FIDE-réttindi skrái sig í gegnum stjórnir sinna félaga.
Skráning á skaksamband@skaksamband.is fyrir föstudagshádegi.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 3
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 117
- Frá upphafi: 8778774
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar