Fćrsluflokkur: Spil og leikir
14.4.2016 | 13:49
Magnús efstur á Öđlingamóti TR
Magnús Kristinsson (1822) er í miklu stuđi á Skákmóti öđlinga sem nú er í gangi í TR. Magnús hefur fullt hús eftir ţrjár umferđir. Í gćr vann hann Inga Tandra Traustason (1960).
Sigurđur Dađi Sigfússon (2299) og Siguringi Sigurjónsson (1971) eru í 2.-3. sćti međ 2˝ vinning eftir jafntefli í gćr.
Óvćnt úrslit urđu í gćr ţegar Sigurjón Haraldsson (1782) stórmeistarabanann og núvernai öđlingameistara Einar Valdimarsson (2029).
Tveimur skákum var frestađ fram á laugardag. Af ţeim loknum verđur parađ í fjórđu umferđ sem fram fer á miđvikudag.
- Chess-Results
- Skákinar: 1. umf 2. umf
14.4.2016 | 09:56
Skáknámskeiđ fyrir fullorđna númer tvö
Skákakademían í samstarfi viđ Laugalćkjarskóla stendur fyrir skáknámskeiđi fyrir skákmenn 16 ára og eldri dagana 30. apríl (laugardagur) og 8. maí (sunnudagur). Námskeiđiđ fer fram í Laugalćkjarskóla. Fyrirlesarar verđa FM Ingvar Ţór Jóhannesson og FM Björn Ívar Karlsson. Ingvar Ţór er landsliđseinvaldur karla fyrir Ólympíuskákmótiđ í Bakú 2016 og Björn Ívar landsliđseinvaldur kvenna.
Landsliđseinvaldurinn Ingvar Ţór mun reyna ađ dýpka skilning manna á miđtaflinu. Miđtafliđ er sá hluti skákarinnar ţar sem skákmenn lenda oft í vandrćđum og er ţađ yfirleitt tengt ţví ađ finna réttu plönin. Ég mun miđla til ţátttakenda ýmsum hugmyndir sem koma ađ miđtöflum međ ríka áherslu á peđ, peđabreak og týpísk plön eins og minnihlutaárás. Einnig mun ég fjalla um skiptamunsfórnir og mismunandi tilgang ţeirra. Ingvar Ţór Jóhannesson
Landsliđseinvaldurinn Björn Ívar hefur hćkkađ mikiđ á stigum síđustu árin og tryggđi sér fyrr á árinu sinn fyrsta áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Björn hefur mikiđ stúderađ endatöfl síđustu misserin sem hann telur lykilatriđi í nýlegum árangri sínum. Ég mun fara í hvernig á ađ sjá fyrir sér endatafliđ í byrjun og miđtafli. Ţetta mun bćta skákstyrk manna ţannig ađ ţeir munu öđlast aukiđ sjálfstraust viđ borđiđ og vita hvenćr ţeir eiga ađ skipta upp í endatafl (sem ţeir vita ađ er unniđ) menn lćra ađ haga peđastöđunni sinni eftir ţví hvađa menn eru eftir á borđinu. Ég mun einnig fara í mikilvćg atriđi í helstu hróksendatöflum, lykilatriđi í biskupaendatöflum og peđsendatöflum, drottning gegn hrók, mát međ tveimur biskupum, mát međ biskup og riddara. Ţá mun ég taka fyrir dćmi úr endatöflum ţekktra meistara skáksögunnar. Get sannarlega lofađ ţví ađ menn bćta sig um hiđ minnsta 50-100 stig ef ţeir lćra efniđ. Björn Ívar Karlsson.
Kennt er báđa dagana frá 12:00 16:00, međ kaffihléum. Kennslan verđur í formi fyrirlestra og fá ţátttakendur efni fyrirlestrana ađ námskeiđi loknu.
Liđsmenn stórefnilegrar unglingasveitasveitar Laugalćkjarskóla munu einnig sitja námskeiđiđ.
Skráning á stefan@skakakademia.is
Námskeiđsgjald: Kr. 13.900. Kaffi og međ ţví innifaliđ. Greiđa skal í síđasta lagi 2. maí.
Sé greitt fyrir 28. apríl kostar námskeiđiđ kr. 9.900.
Leggist inn á reikning Skákakademíunnar: 0101-26-083280, kt. 700608-3280.
ATH: Hámarksţátttökufjöldi miđast viđ átján.
14.4.2016 | 08:00
Hrađskákmót Víkings fer fram í kvöld
Hrađskákmót Víkings verđur haldiđ 14. april (fimmtudagur) kl 19.30 í Víkinni. Tefldar verđa 9. umferđir međ 5. mínútna umhugsunartíma. Allir skákmenn velkomnir og ţátttaka er ókeypis. Bođiđ verđur upp á léttar veitingar. Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin og mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga. Skákstjóri er hin geysivinsćli Kristján Örn Elíasson.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2016 | 07:00
Meistaramót Kópavogs í skólaskák (1.-4. bekkur) fer fram á morgun - skráningarfrestur rennur út í dag
Meistaramót Kópavogs fer fram föstudaginn 15.apríl í Glersalnum í stúkunni viđ Kópavogsvöll í ađstöđu Skákdeildar Breiđabliks. Ţetta er einstaklingsmót og er keppt í eftirfarandi aldurshólfum :
- 1.bekk
- 2.bekk
- 3.-4.bekk
Dagskrá:
- Kópavogsmeistaramót 3.-4.bekkur kl: 8.30-11.30
- Kópavogsmeistaramót 2. bekkur 12.00- 13.45
- Kópavogsmeistaramót 1. bekkur 14.00- 15.45
Allir nemendur Kópavogs í 1.-4.bekk sem kunna skákreglur og mannganginn geta skráđ sig til leiks. Mikilvćgt ađ skólar sendi fullorđinn ábyrgđarmann međ sínum krökkum til ađ hjálpa til viđ eftirlit og til ađ halda uppi aga.
Veitt verđa verđlaun bćđi í drengja og stúlknaflokki ţó ađ keppnin verđi ekki kynskipt ađ öđru leiti.
Tímamörk:
- 3. og 4. bekkur: 7 min 7 umferđir.
- 1.-2. bekkur: 5 mín á mann 5 umferđir.
Skráning
Skráning á Skák.is (guli kassinn efst) fyrir kl. 12.00 á fimmtudegi 14. apríl 2016. Mikilvćgt ađ umsjónarmenn međ skákstarfi skrái sína nemendur til ađ tryggja ađ ţeir sterkustu mćti til leiks. Skráning á yngstu flokkana er hins vegar opin og ćtlast til ađ foreldrar skrái í ţá hópa sjálf, ţví viđbúiđ er ađ ţeir mun raska ýmsu félags og íţróttastarfi sem er í gangi eftir hádegi á föstudögum.
Mótsstjóri verđur Gunnar Björnsson. Honum til ađstođar verđa skákkennarar í Kópavogi.
Ţátttökugjald er 10.000 kr. á hvern skóla.
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2016 | 12:16
Landsmótiđ í skólaskák verđur í Kópavogi 6. - 8. maí
Landsmótiđ í skólaskák verđur haldiđ í Smáraskóla Kópavogi dagana 6.- 8. maí. Kjördćmismótin eru í fullum gangi um ţessar mundir og fer Kjördćmismót norđurlands eystra fram um helgina á Akureyri. Ţá er Kjördćmismóti Reykjaness nýlokiđ og má sjá úrslitin hér ađ neđan.
http://chess-results.com/tnr215851.aspx?lan=1&art=4&wi=821
http://chess-results.com/tnr215848.aspx?lan=1&art=1&wi=821
Landsmótsstjóri er Stefán Bergsson.
13.4.2016 | 09:52
Pistill frá Jóni Trausta: Capablanca Memorial 2015
Síđastliđiđ sumar fór ég til Kúbú ásamt mjög góđum félögum mínum. Ţeir Aron Ingi, Guđmundi Kjartanssyni, Hjörvari Steini og Herđi Aroni. Flugiđ var langt og strangt eins og viđ mátti búast en viđ flugum fyrst til Ţýskalands og ţađan tók viđ 9 tíma flug til Kúbú. Sem betur fer komum viđ 3 dögum fyrir mót ţannig viđ gátum jafnađ okkur á ţessari blessađri flugţreytu og fengum tćkifćri til ađ skođa okkur um ţetta undurfagra land. Fyrsta sem viđ tókum eftir var hvađ allt var gamalt og leiđ okkur smá eins og viđ höfđum veriđ ađ stíga úr tímavél og ferđast aftur í tímann ţví ađ allt ţarna var miklu eldra en viđ Evrópubúarnir erum vanir.
Mótiđ sjálft var virkilega skemmtilegt sem betur fer enda var árangurinn hjá flestum okkar ekkert til ađ monta sig af. Hörđur Aron hins vegar var eini sem stóđ sig međ einhverju viti og gjörsamlega brillerađi á mótinu og nćldi sér í indćl 50 stig en viđ hinir ţurftum ađ sćtti okkur viđ smá stigatap.
Ég lenti í frekar undarlegu atviki í byrjun móts ţar sem ég átti ađ mćta Íslendingi sem ferđađist ekki međ okkur en man ekki alveg hvađ hann heitir. Ţví miđur mćtti hann ekki á mótiđ og ţegar ég var búinn ađ bíđa í sirka 1 klst eftir honum ţá kemur skákdómarinn til mín og spyr mig hvort ég vilji fá annan andstćđing sem vćri ţá frá Kúbu. Ég auđvitađ samţykki ţađ enda ţyrstur í ađ fá ađ tefla. Andstćđingur minn var međ 2180 stig, sirka 100 stigum hćrri en ég og var ég međ svart. Áđur en viđ tókumst í hendur og hefjum skákinn ţá kemur ađal skákdómari mótsins til mín og biđur mig ađ tefla svona 15 leiki og semja svo bara jafntefli vegna ţess ađ ţađ var svo langt liđiđ síđan allar hinar skákirnar byrjuđu. Ég auđvitađ var fremur skelkađur enda ekki vanur svona vinnubrögđum en féllst svo á ţetta og samdi eftir ekki meira en korter.
Eftir ţessa svaka reynslu ţá fórum viđ Hjörvar Steinn til Benasque á Spáni. Viđ Hjörvar Steinn vorum dauđţreyttir eftir Kúbu ferđina ţannig viđ eyddum mest öllum tíma okkar bara inn á hóteli ađ undirbúa okkur fyrir skákirnar í stađ ţess ađ eyđa meiri tíma út í sólinni. Ekki er mikiđ hćgt ađ segja um ţetta mót en ţađ sem stóđ helst upp úr fyrir mig var ađ nćla mig í jafntefli viđ Ulf Andersson og mun ég skýra ţá skák hér ađ neđan.
Jón Trausti Harđarson
12.4.2016 | 10:23
Nýtt fréttabréf SÍ komiđ út
Nýtt fréttabréf SÍ kom út í gćr. Međal efnis í Fréttabréfinu var:
- Feđgar og brćđur tefla á Íslandsmótinu í skák
- Jóhann Ingvason sigurvegari áskorendaflokks
- Ingvar Ţór og Björn Ívar ráđnir landsliđsţjálfarar fyrir Ólympíuskákmótiđ í Bakú
- Ađalfundur SÍ 2016 - fundarbođ
- Ný reglugerđ um val keppenda á HM og EM ungmenna
- Nýir íslenskir skákdómarar
- Ţorsteinn sigurvegari Bikarsyrpu TR
- GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ 2017 - niđurtalning
- Mót á döfinni
Hćgt er ađ skrá sig fyrir fréttabréfinu á Skák.is (ofarlega til hćgri).
Fréttabréfiđ er hćgt ađ skođa í heild sinni hér.
Eldri fréttabréf má nálgast hér.
11.4.2016 | 14:00
Íslandsmót grunnskólasveita fer fram nćstu helgi
Íslandsmót grunnskóla 8.10. bekkur 2016 fer fram í Rimaskóla dagana 16. og 17. apríl. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu. Fimm á laugardegi og fjórar á sunnudegi Umhugsunartími verđur 15 mínútur á skák fyrir hvern keppenda. Tafliđ hefst kl. 13 á laugardeginum en kl. 11 á sunnudeginum.
Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit. Í hverri sveit eru fjórir skákmenn. Keppendur skulu vera í 8. 10. bekk. Ef sérstaklega efnilegir skákmenn finnast í 1. 7. bekk er ţeim leyfilegt ađ tefla međ sínum skóla en ţá ađeins í a-sveit hans! Í hverri sveit mega vera allt ađ ţrír varamenn.
Ţátttökugjöld kr. 7.500.- á sveit. Ţó ekki hćrri en kr. 15.000.- fyrir hvern skóla.
Veitt verđa verđlaun fyrir efstu b-e sveitir ásamt verđunum fyrir efstu sveitir af landsbyggđinni.
Veitt verđa borđaverđlaun fyrir bestan árangur á 1.-4. borđi.
Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer í september nćstkomandi í Noregi.
Skráning fer fram á Skák.is
Skráningu skal lokiđ í í síđasta lagi 15. apríl
Ath. Áríđandi er ađ sveitirnar séu skráđar fyrirfram.
Upplýsingar um ţegar skráđar sveitir má finna hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.4.2016 | 12:00
Hrađskákmót Víkings fer fram á fimmtudaginn
Hrađskákmót Víkings verđur haldiđ 14. april (fimmtudagur) kl 19.30 í Víkinni. Tefldar verđa 9. umferđir međ 5. mínútna umhugsunartíma. Allir skákmenn velkomnir og ţátttaka er ókeypis. Bođiđ verđur upp á léttar veitingar. Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin og mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga. Skákstjóri er hin geysivinsćli Landsbankamađur Kristján Örn Elíasson.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.4.2016 | 08:08
Meistaramót Kópavogs í skólaskák (1.-4. bekkur) fer fram á föstudag
Meistaramót Kópavogs fer fram föstudaginn 15.apríl í Glersalnum í stúkunni viđ Kópavogsvöll í ađstöđu Skákdeildar Breiđabliks. Ţetta er einstaklingsmót og er keppt í eftirfarandi aldurshólfum :
- 1.bekk
- 2.bekk
- 3.-4.bekk
Dagskrá:
- Kópavogsmeistaramót 3.-4.bekkur kl: 8.30-11.30
- Kópavogsmeistaramót 2. bekkur 12.00- 13.45
- Kópavogsmeistaramót 1. bekkur 14.00- 15.45
Allir nemendur Kópavogs í 1.-4.bekk sem kunna skákreglur og mannganginn geta skráđ sig til leiks. Mikilvćgt ađ skólar sendi fullorđinn ábyrgđarmann međ sínum krökkum til ađ hjálpa til viđ eftirlit og til ađ halda uppi aga.
Veitt verđa verđlaun bćđi í drengja og stúlknaflokki ţó ađ keppnin verđi ekki kynskipt ađ öđru leiti.
Tímamörk:
- 3. og 4. bekkur: 7 min 7 umferđir.
- 1.-2. bekkur: 5 mín á mann 5 umferđir.
Skráning
Skráning á Skák.is (guli kassinn efst) fyrir kl. 12.00 á fimmtudegi 14. apríl 2016. Mikilvćgt ađ umsjónarmenn međ skákstarfi skrái sína nemendur til ađ tryggja ađ ţeir sterkustu mćti til leiks. Skráning á yngstu flokkana er hins vegar opin og ćtlast til ađ foreldrar skrái í ţá hópa sjálf, ţví viđbúiđ er ađ ţeir mun raska ýmsu félags og íţróttastarfi sem er í gangi eftir hádegi á föstudögum.
Mótsstjóri verđur Gunnar Björnsson. Honum til ađstođar verđa skákkennarar í Kópavogi.
Ţátttökugjald er 10.000 kr. á hvern skóla.
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 3
- Sl. sólarhring: 32
- Sl. viku: 147
- Frá upphafi: 8778520
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 103
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar