Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Ađalfundur Vinaskákfélagsins.

Ađalfundur Vinaskákfélagsins verđur haldinn 23. ágúst 2016 í Vin, Hverfisgötu 47, 101 Reykjavík klukkan 20. 

Dagskrá ađalfundar er sem hér segir:

  1. Forseti setur fundinn.
  2. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
  3. Skýrsla stjórnar lögđ fram.
  4. Reikningar lagđir fram til samţykktar.

(Vegna endurskipulagningar Vinaskákfélagsins, ţarf stjórn félagsins ađ fá undanţágu međ atkvćđagreiđslu um ađ sleppa ţessum liđ).

5. Lagabreytingar.

Kaffihlé!!

6. Kosning stjórnar.
7. Önnur mál.

Stjórnin.


Sumarsyrpa Breiđabliks hefst á föstudaginn

Sumarsyrpa Breiđabliks er međ samskonar fyrirkomulagi og hin vinsćla Bikarsyrpa TR.
Mótiđ er ćtlađ börnum á grunnskólaaldri (fćddum 2000 og síđar) sem ekki hafa náđ 1600 skákstigum. Mótiđ er reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra skákstiga.

Tefldar eru 5 umferđir eftir svissneska kerfinu. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik og geta skákirnar ţví varađ í allt ađ tvćr klukkustundir. Ţađ margborgar sig ađ vanda sig og nota tímann, en samt má búast viđ ţví ađ margar skákir klárist á styttri tíma.

Veitt verđa verđlaun í tveimur flokkum. Fyrir 16 ára og svo fyrir 12 ára og yngri. 

Dagskrá:

  • Föstudagurinn 5.ágúst :  1 umferđ klukkan 17.30
  • Laugardagurinn 6.ágúst : 2 umferđ klukkan 10.30
  • Laugardagurinn 6.ágúst : 3 umferđ klukkan 14
  • Sunnudagurinn 7.ágúst : 4 umferđ klukkan 10.30
  • Sunnudagurinn 7.ágúst : 5 umferđ klukkan 14

Teflt er í Glersalnum í Stúkunni viđ Kópavogsvöll.


Fundargerđ stjórnar SÍ

Fundargerđ stjórnar SÍ frá 23. júní sl. er ađgengileg á vef sambandsins. Eftirfarandi var tekiđ fyrir.

  1. Sameining félaga: Sameining Vinaskákfélagsins og Áttavilltra samţykkt
  2. Ólympíuskákmótiđ
  3. Skákţing Íslands
  4. EM ungmenna 
  5. Nefndarskipan - formenn nefnda skipađir
  6. Mótaáćtlun samţykkt
  7. Skákferđ til USA
  8. Styrkir til skákmanna
  9. Bók Jóns Ţ Ţórs

Fundagerđina má nálgast hér.


Stórmót Árbćjarsafns og TR fer fram á sunnudaginn

Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 7.ágúst.

Ţetta skemmtilega mót í sögulegu umhverfi er fyrir löngu orđinn fastur viđburđur í skákdagatalinu.

Teflt verđur í Árbćjarsafni og hefst tafliđ kl. 14. Tefldar verđa 7 umferđir međ umhugsunartímanum 7 mín. á  skák.

Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í Stórmótinu, 15.000 kr., 10.000 kr. og 5.000 kr.

Ţátttökugjald í Stórmótinu er 1500 kr. fyrir 18 ára og eldri, en ókeypis er  fyrir yngri en 18 ára og er ţátttökugjald jafnframt ađgangseyrir í  safniđ. Ţeir sem fá ókeypis ađgang í safniđ, t.d. eldri borgarar og öryrkjar borga ekkert ţátttökugjald.

Skráning fer fram á stađnum og opnar kl.13.15, e


Taflmennska og kennsla á Útitaflinu

bjorn_og_bjorgvinÁ morgun, fimmtudag, spáir blíđskaparviđri á höfuđborgarsvćđinu. Ađ ţví tilefni efnir Skákakademía Reykjavíkur til taflmennsku og skákkennslu í hádeginu á Útitaflinu viđ Lćkjargötu. Hefst viđburđurinn kl. 12:00. Öllum er frjálst ađ líta viđ, taka nokkrar skákir í sólinni og ţiggja skákkennslu hjá Birni Ívari Karlssyni landsliđsţjálfara kvennalandsliđsins.

Skákakademían hefur stađiđ fyrir reglulegum viđburđum í góđa veđrinu á Útitaflinu í sumar sem hafa veriđ mjög vel sóttir af skákáhugamönnum borgarinnar.


Bragi vann í gćr - Hannes međ jafntefli - báđir í beinni í dag

Hannes og Bragi

Bragi Ţorfinnsson (2433) vann hinn sterka ţýska skákmeistara Lukas Böttger (2230) í 4. umferđ ZDMI-mótsins í Dresden í gćr. Hannes Hlífar Stefánsson (2577) gerđi jafntefli viđ ungverska stórmeistarann Zoltan Medvegy (2548). Báđir hafa ţeir 3 vinninga og eru í 5.-17. sćti á mótinu.

Báđir verđa ţeir í beinni í fimmtu umferđ sem hefst kl. 12. Bragi teflir ţá viđ ţýska alţjóđlega meistarann Andreas Heimann (2588) en Hannes viđ serbneska stórmeistarann Miroljub Lazic (2476).

90 skákmenn tefla í efsta flokk mótsins. Ţar af eru 11 stórmeistarar.

 


Íslandsmót kvenna hefst á morgun

Íslandsmót kvenna hefst miđvikudaginn 3. ágúst í húsnćđi Skáksambands Íslands, Faxafeni 12, Reykjavík. Teflt verđur í einum flokki.

Sex skákkonur taka ţátt í mótinu og ţar af allt Ólympíuliđ Íslands. 

Dregiđ var um töfluröđun í hádeginu og má nálgast hana hér.

Beinar útsendingar verđa frá mótinu.

Tímamörk: 90 mín. + 30 sek. á leik auk 30 mínútna eftir 40 leiki.

Dagskrá:         

  • 1. umferđ: Miđvikudagurinn, 3. ágúst, kl. 19:30
  • 2. umferđ: Föstudagurinn, 5. ágúst, kl. 19:30
  • 3. umferđ: Mánudaginn, 8. ágúst kl. 19:30
  • 4. umferđ: Fimmtudagurinn, 11. ágúst, kl. 19:30
  • 5. umferđ: Laugardagurinn, 13. ágúst kl. 14:00

Verđlaun:       

  • 1. 75.000-
  • 2. 45.000.-
  • 3. 30.000.-

Íslandsmeistari kvenna fór einnig bođ á Norđurlandamót kvenna sem fram fer í Sastamala Finnlandi 22.-30. október nk. 

Verđi tvćr eđa fleiri konur efstar verđur teflt til ţrautar međ skemmri umhugsunartíma um Íslandsmeistaratitlinn.


Hannes gerđi jafntefli í gćr í Dresden

Hannes og Bragi

Hannes Hlífar Stefánsson (2577) gerđi jafntefli viđ ungverska alţjóđlega meistarann Gyula Izsak (2443) í ţriđju umferđ ZMDI-mótsins í Dresden í gćr. Bragi Ţorfinnsson (2433) tapađi hins vegar fyrir ungverska stórmeistaranum Zoltan Medvegy (2548). Hannes hefur 2˝ vinning en Bragi hefur 2 vinninga.

Fjórđa umferđ fer fram í dag. Ţá fćr Hannes tćkifćri á ađ hefna fyrir félaga sinn en hann mćtir áđurnefndum Medvegy. Bragi mćtir Ţjóđverjanum Lukas Böttger (2230) 

Skák Hannesar verđur sýnd beint. 


Minningarmót Birnu E. Norđdahl - Reykhólum 20. ágúst 2016

3 MYND 1980 - Malta - Áslaug, Sigurlaug, Birna

Minningarmót Birnu E. Norđdahl verđur haldiđ á Reykhólum viđ Breiđafjörđ laugardaginn 20. ágúst og hefst kl. 14. Mótiđ er öllum opiđ og međal keppenda verđa margar helstu hetjur íslenskrar skáksögu: Friđrik Ólafsson, Jóhann Hjartarson, Guđlaug Unnur Ţorsteinsdóttir, ÁslaugKristinsdóttir og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir. Tefldar verđa 8 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Teflt verđur í íţróttahúsinu á Reykhólum og verđa veitingar í bođimeđan á mótinu stendur. 

Ađeins er tćplega ţriggja klukkustunda akstur frá höfuđborgarsvćđinu vestur í hina fögru Reykhólasveit. Gestum býđst gisting á tilbođsverđi á Hótel Bjarkalundi, Reykhólar Hostel og landnámsbćnum Miđjanesi örskammt frá Reykhólum. Um kvöldiđ er verđlaunaafhending og hátíđarkvöldverđur í minningu Birnu. 

Birna Eggertsdóttir Norđdahl fćddist á Hólmi í Reykjavíkursókn í Kjósarsýslu 30. mars 1919. Hún andađist á sjúkrahúsinu á Akranesi 8. febrúar 2004. Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir minntist stallsystur sinnar og fyrirmyndar m.a. međ ţessum orđum:

„Birna var alveg einstök manneskja. Hún var bćđi bóndi og listamađur: bjó lengst af í Bakkakoti fyrir utan Reykjavík, hafđi ţar hesta sem hún heyjađi fyrir, málađi myndir, vann úr leđri, skar út í tré auk ţess sem hún gerđi alla hefđbundna handavinnu og alla smíđavinnu innanhúss sem og utanhúss. Síđast en ekki síst var hún skákkona og á ţví sviđi frumkvöđull ađ ţví ađ íslenskar konur tefldu fyrir Íslands hönd á Ólympíumótum í skák.“ 

Birna var í fyrsta kvennalandsliđi Íslands í Buenos Aires 1978. Hún stóđ fyrir fjársöfnun svo af ferđinni gćti orđiđ og dreif ađra áfram međ eldmóđi sínum. Áđur hafđi Birna teflt undir fána Íslands í Sex landa keppninni 1975. Hún var aftur í liđi Íslands sem tefldi á Ólympíuskákmótinu á Möltu 1980, ţá orđin langamma. Íslandsmeistari varđ hún 1976 og 1980. Birna skipar stórmerkan sess í íslenskri skáksögu og viđ ţetta tćkifćri vilja mótshaldarar heiđra ađra brautryđjendur íslenskrar kvennaskákar. Vonast er til ţess ađ skákkonur á öllum aldri taki ţátt í mótinu, sem og skákáhugamenn úr öllum áttum. 

6 MYND Ţađ sem mér lćtur best ađ gera og ţađ eina sem ég hef gert vel um dagana er allt í sambandi viđ gripahirđingu og heyskap međ orfi og hrífu.

Ástćđa ţess ađ mótiđ er haldiđ á Reykhólum er sú, ađ ţar átti Birna heima síđasta áratug ćvi sinnar. Rétt viđ Dvalarheimiliđ Barmahlíđ bjó hún til Birnulund, eins og hann var nefndur, hlóđ hringlaga skjólvegg úr torfi, smíđađi bekki og gróđursetti trjáplöntur og blómjurtir. Lundurinn fór ţó í órćkt eftir ađ Birna féll frá. Í tengslum viđ ađrar framkvćmdir á vegum Reykhólahrepps í umhverfi Barmahlíđar verđur Birnulundur endurskapađur til heiđurs ţessari merku konu og steinstétt innan í honum verđur skákborđ. 

Međal bakhjarla og skipuleggjanda Minningarmótsins eru Reykhólahreppur, Ţörungaverksmiđjan á Reykhólum, Skáksamband Íslands, Kvenfélagiđ Katla í Reykhólahreppi og fleiri, í samráđi viđ fjölskyldu Birnu heitinnar. 

Áhugasamir ćttu ađ bóka sig sem fyrst. Hrafn Jökulsson og Róbert Lagerman taka viđ skráningum og veita frekari upplýsingar í chesslion@hotmail.com og hrafnjokuls@hotmail.com.


Sumarsyrpa Breiđabliks hefst á föstudaginn

Sumarsyrpa Breiđabliks er međ samskonar fyrirkomulagi og hin vinsćla Bikarsyrpa TR.
Mótiđ er ćtlađ börnum á grunnskólaaldri (fćddum 2000 og síđar) sem ekki hafa náđ 1600 skákstigum. Mótiđ er reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra skákstiga.

Tefldar eru 5 umferđir eftir svissneska kerfinu. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik og geta skákirnar ţví varađ í allt ađ tvćr klukkustundir. Ţađ margborgar sig ađ vanda sig og nota tímann, en samt má búast viđ ţví ađ margar skákir klárist á styttri tíma.

Veitt verđa verđlaun í tveimur flokkum. Fyrir 16 ára og svo fyrir 12 ára og yngri. 

Dagskrá:

  • Föstudagurinn 5.ágúst :  1 umferđ klukkan 17.30
  • Laugardagurinn 6.ágúst : 2 umferđ klukkan 10.30
  • Laugardagurinn 6.ágúst : 3 umferđ klukkan 14
  • Sunnudagurinn 7.ágúst : 4 umferđ klukkan 10.30
  • Sunnudagurinn 7.ágúst : 5 umferđ klukkan 14

Teflt er í Glersalnum í Stúkunni viđ Kópavogsvöll.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 129
  • Frá upphafi: 8779207

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband