Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Teflt í Laugardalslaug

 

óskarÍ tilefni af vetrarfríi grunnskólanna stendur Skákakademía Reykjavíkur fyrir tveimur skákviđburđum nćstu daga. Klukkan tvö á morgun fimmtudag munu Íslandsmeistarabrćđurnir í skáksveit Ölduselsskóla Stefán Orri Davíđsson (Íslandsmeistari u10) og Óskar Víkingur Davíđsson (Íslandsmeistari u12) tefla viđ gesti Laugardalslaugar. Viđburđurinn er hluti af fjölskylduhátíđ félagsmiđstöđarinnar Kringlumýrar. 

Laugardalslaug hefur endurnýjađ taflsettakost sinn og nú er á ný hćgt ađ tefla í pottunum.

Á laugardaginn milli eitt og ţrjú verđur svo Stefán Bergsson međ skákkynningu og létta skákkennslu í útibúi Borgarbókasafns í Spönginni.

Skákkennsla er ađ fullu hafin í skólum borgarinnar. Rétt eins og síđustu árin kennir Björn Ívar Karlsson í flestum skólum eđa átta talsins. Stefán Bergsson kennir í sex skólum og međal annarra kennara má nefna Gunnar Finnsson, Einar Ólafsson, Siguringa Sigurjónsson, Hrund Jörundsdóttur og Bjarna Jóhannsson. Samtals er skákkennsla í rúmlega tuttugu skólum borgarinnar.

 


U-2000 mót TR hefst eftir viku

U2000_banner2

Ţátttökurétt hafa allir ţeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig. Tefldar eru sjö umferđir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími 90 mínútur fyrir alla skákina auk 30 sekúndna sem bćtast viđ eftir hvern leik. Leyfđar eru tvćr yfirsetur í umferđum 1-5 sem skal tilkynna fyrir lok umferđarinnar á undan en ˝ vinningur fćst fyrir yfirsetu. Teflt er einu sinni í viku, á miđvikudagskvöldum kl. 19.30, í Skákhöll félagsins ađ Faxafeni 12.

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra skákstiga og verđa allar skákir mótsins birtar.

Sigurvegari u-2000 mótsins 2015 var Haraldur Baldursson.

Dagskrá
1. umferđ: 26. október kl. 19.30
2. umferđ: 2. nóvember kl. 19.30
3. umferđ: 9. nóvember kl. 19.30
4. umferđ: 16. nóvember kl.19.30
5. umferđ: 23. nóvember kl. 19.30
6. umferđ: 30. nóvember kl. 19.30
7. umferđ: 7. desember kl. 19.30

Tímamörk
90 mín + 30 sek viđbót eftir hvern leik

Verđlaun
1. sćti kr. 30.000
2. sćti kr. 20.000
3. sćti kr. 10.000

Aukaverđlaun kr. 10.000 verđa fyrir ţann skákmann sem nćr flestum samanlögđum vinningum úr bćđi U-2000 mótinu og Skákţingi Garđabćjar (samanlögđ Buchholz stig ráđa ef jafnt á vinningum).

Ţátttökugjöld
18 ára og eldri kr. 5.000, kr. 3.000 fyrir félagsmenn í TR
17 ára og yngri kr. 2.000, kr. 1.000 fyrir félagsmenn í TR

Skákstjórn

Ţórir Benediktsson; thorirbe76@gmail.com, s. 867 3109

Skráningarform

Skráđir keppendur


15 mínútna skákmót Hugins á föstudaginn

Hiđ árlega 15 mín skákmót Hugins á Húsavík verđur haldiđ föstudagskvöldiđ 21. október í Framsýnarsalnum Garđarsbraut 26 á Húsavík og hefst mótiđ kl 20:00. Áćtluđ mótslok eru um kl 23:00. Tefldar verđa 7 umferđir eftir sviss-manager kerfi og verđur umhugsunartíminn 15 mín, eins og gefur ađ skilja. Umferđafjöldinn fer ţó eftir fjölda keppenda. Mótiđ verđur reiknađ til Fide-atskákstiga.

Teflt verđur í einum flokki en verđlaun veitt fyrir 3 efstu í fullorđinsflokki og flokki 16 ára og yngri. Veittur verđur farandbikar fyrir sigurvegarann í báđum flokkum.

Ţátttökugjald er kr 500 á alla keppendur.

Tómas Veigar Sigurđarson vann mótiđ 2014 og 2015 mun hann örugglega reyna ađ verja ţann tiltil á föstudag. Takist honum ţađ vinnur hann verđlaunabikarinn til eignar.

Mótiđ á chess-results 

Hermann tekur viđ skráningum í síma 4643187 og 8213187 og einnig á lyngbrekku@simnet.is


Hrađskákmót TR fer fram í kvöld

Hrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12 miđvikudaginn 19.október kl. 19:30. Tefldar verđa 11 umferđir eftir svissnesku kerfi og er umhugsunartíminn 3 mínútur auk ţess sem 2 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik (3+2). Ţessi tímamörk eru ţau sömu og FIDE notar í heimsmeistaramótinu í hrađskák. Mótiđ verđur jafnframt reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Ţátttökugjald er 1000kr fyrir 16 ára og eldri, en 500kr fyrir 15 ára og yngri. Félagsmenn TR sem eru 15 ára og yngri fá frítt í mótiđ. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin. Auk ţess verđur krýndur Hrađskákmeistari Taflfélags Reykjavíkur. Skráning í mótiđ fer fram á mótsstađ á miđvikudag og lýkur henni um kl.19:25.

Yfirdómari mótsins verđur Ólafur Ásgrímsson.

Í mótinu í fyrra sigrađi Oliver Aron Jóhannesson međ 11,5 vinning í 14 skákum. Hilmir Freyr Heimisson hlaut 10 vinninga í 2.sćti og Dagur Ragnarsson hreppti ţriđja sćtiđ međ 9,5 vinning. Hilmir Freyr er núverandi Hrađskákmeistari Taflfélags Reykjavíkur. Nánari upplýsingar um mótiđ í fyrra má finna hér: Hrađskákmót TR 2015

Ađ loknu hrađskákmótinu fer fram verđlaunaafhending fyrir Haustmót Taflfélags Reykjavíkur.


Skákţing Garđabćjar - óvćnt úrslit!

Skákţing Garđabćjar 2016 hófst í gćr međ 7 skákum. Mikiđ var af óvćntum úrslitum. Á fyrsta borđi gerđi Jón Ţór Lemery jafntefli viđ Baldur Möller eftir ađ Baldur sem hafđi ţćgilega stöđu lék af sér manni. Á öđru borđi vann Ingvar Egill Vignisson skák sína gegn Lofti Baldvinssyni ţar sem Loftur vildi ekki sćttast á jafntefli og endađi á ađ tapa. Ţeir Birkir Ísak, Alec og Bjarki Freyr gerđu svo góđ jafntefli sem ţeir voru ekki í öllum tilfellum sáttir viđ gegn mun stigahćrri andstćđingum.

Páll Sigurđsson og Jón Eggert Hallsson voru einu stigahćrri keppendurnir sem unnu.

Nćsta umferđ verđur tefld nćsta mánudag. Sjá má allar skákirnar á pgn formi, stöđu og pörun 2. umferđar á Chess-Results.

Heimasíđa TG


Ćskan og ellin fer fram á laugardaginn

ĆSKAN OG ELLIN - borđi -ese

Skákmótiđ ĆSKAN OG ELLIN, ţar sem kynslóđirnar mćtast, verđur haldiđ í 13. sinn laugardaginn 22. október í Skákhöllinni í Faxafeni. 

TAFLFÉLAG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu, međ stuđningi TOPPFISKS ehf – leiđandi fyrirtćkis í ferskum og frystum sjávarafurđum - standa saman ađ mótshaldinu sem hefur eflst mjög ađ öllu umfangi og vinsćldum međ árunum.  

Jón Steinn - forstjóri Toppfisks -ese

Fyrstu 9 árin var mótiđ haldiđ í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, ţar sem Riddarinn hefur ađsetur sitt og eldri skákmenn hittast til tafls vikulega allan ársins hring, en nú síđustu 3 árin í samstarfi viđ TR- elsta og öflugasta taflfélag landins. Ţessi mót - ţar sem kynslóđirnar mćtast - hafa jafnan veriđ fjölsótt jafnt af yngri sem eldri skákmönnum og velheppnuđ. Yfir 80 ára aldursmunur hefur iđulega veriđ milli yngsta og elsta keppandans.

Ţátttaka í mótinu er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri, og roskna skákmenn, 60 ára og eldri. Mótiđ hefst kl.13 og verđa tefldar 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

ĆSKAN OG ELLIN 2016  borđspjald

Vegleg verđlaun og viđurkenningar. Auk ađalverđlauna verđa veitt aldursflokkaverđlaun í 3 flokkum ungmenna og öldunga.  Annars vegar fyrir ţrjú efstu sćti í barna- og unglingaflokkum, 9 ára og yngri; 10-12 ára og 13-15 ára og hins vegar fyrir efstu menn í 3 öldungaflokkum, 60-69 ára; 70-79 ára og 80 ára og eldri. Auk ţess fćr sú telpa sem bestum árangri nćr og yngsti og elsti keppandi mótsins heiđursverđlaun

Mótsnefnd skipa ţeir Kjartan Maack, formađur TR, og Einar S. Einarsson,  formađur Riddarans. Skákstjóri verđur Páll Sigurđsson, alţl. dómari.

Skráning til ţátttöku fer fram á www.skak.is og www.taflfelag.is vikuna fyrir mót.  Hámarksfjöldi keppenda miđast viđ 100 og ţví mikilvćgt ađ skrá sig sem fyrst og/eđa mćta tímanlega á mótsstađ. Ekkert ţátttökugjald. 


Huginn hrađskákmeistari taflfélaga

IMG_2940Úrslit Íslandsmóts skákfélaga í hrađskák sl. laugardag. Skákfélagiđ Huginn varđi Íslandsmeistaratitil sinn međ ţví ađ sigra Taflfélag Reykjavíkur í hörkuskemmtilegri viđureign međ 39 vinningum gegn 33. Lokatalan segir ekki alla söguna um baráttuna ţví ađ Huginn sigrađi í 6 umferđum, TR í 5 og ađeins einni umferđ lauk međ jafntefli.

Flesta vinninga Huginsmanna hlutu Hjörvar Steinn Grétarsson og Hannes Stefansson, 10 vinninga af 12 mögulegum, en nćstur kom Helgi Grétarsson međ 6,5 af 12. Hlutskarpastir TR-inga voru Gudmundur Kjartansson og Arnar Gunnarsson međ 7 vinninga af 12 hvor, en strax ţar á eftir komu Jón Viktor Gunnarsson og Bjorn Thorfinnsson međ 6,5 af 12.

Heildarúrslit má nálgast á Chess-Results.

Leikmönnum beggja liđa er ţökkuđ vaskleg og drengilega framganga. Teflt var í vistlegum húsakynnum Kaffi Sólon enda viđ hćfi ađ slegiđ sé viđeigandi umgjörđ um svo skemmtilegan menningarviđburđ og verđur ţar vonandi framhald á.

Athygli vakti ađ viđ upphaf viđureignarinnar lögđu talsmenn TR og Hugins,Kjartan Maack og Jón Ţorvaldsson, báđir áherslu á ţá miklu möguleika sem fćlust í framtíđarsamstarfi ţessara tveggja stćrstu skákfélaga landsins og hvatti Kjartan viđstadda til ađ leggja fram hugmyndir sem vinna mćtti úr. Spennandi verđur ađ sjá hvernig til tekst um ţetta samstarf en víst er ađ vel fer á ţví ađ starfa saman og reyna međ sér í bróđerni.

Skákstjórar voru Vigfús Ó. Vigfússon og Kjartan Maack. 


Skákţing Garđabćjar hefst í kvöld

Skákţing Garđabćjar hefst mánudaginn 17. október 2016. Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga. 

Mótsstađur: Garđatorg 1. (gamla Betrunarhúsiđ). 2. hćđ. Inngangur til hćgri viđ verslunina Víđi. 

Umferđatafla:

  • 1. umf. Mánudag 17. okt. kl. 19:30.
  • 2. umf. Mánudag 24. okt. kl. 19:30 
  • 3. umf. Mánudag 31. okt. kl. 19:30
  • 4. umf. Mánudag  7. nóv. kl. 19:30
  • 5. umf. Mánudag 14. nóv. kl. 19:30
  • 6. umf. Mánudag 21. nóv. kl. 19:30
  • 7. umf. Mánudag 28. nóv. kl. 19:30

Verđlaunaafhending og Hrađskákmót Garđabćjar mánudaginn 5. desember kl 20:00

Keppnisfyrirkomulag er svissneskt kerfi. Skákstjórar er Páll Sigurđsson. Sími 860 3120.

Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek sem bćtist viđ hvern leik. Mótiđ er opiđ öllum.

Leyfilegt er í mótinu í umferđum 1-5 ađ taka einu sinni hjásetu gegn hálfum vinning. Ekki er hćgt ađ taka hjásetu eftir ađ pörun í umferđ liggur fyrir.

Verđlaun auk verđlaunagripa:

Heildarverđlaun uţb. 60% af ađgangseyri í hvorum flokki skipt eftir Hort-kerfinu.

Verđlaun skiptast (50/30/20). Lágmarks-heildarverđlaun eru 20.000.

Mótiđ er um leiđ skákţing Taflfélags Garđabćjar. (keppt er um titilinn ef jafnt).

Aukaverđlaun verđa fyrir ţann skákmann sem nćr flestum samanlögđum vinningum úr bćđi Skákţingi Garđabćjar og U2000 móti Taflfélags Reykjavíkur. (samanlögđ Buchholz stig ráđa ef jafnt á vinningum) Kr. 10.000.-

Sćmdartitilinn Skákmeistari Garđabćjar geta ađeins fengiđ félagsmenn taflfélags í Garđabć eđa skákmađur međ lögheimili í Garđabć.

Ţátttökugjöld:

Félagsmenn. Fullorđnir 3000 kr. 17 ára og yngri ókeypis.

Utanfélagsmenn. Fullorđnir 4000 kr. Unglingar 17 ára og yngri 2000 kr

Skráning í mótiđ fer fram á heimasíđu TG. www.tgchessclub.com og á skak.is

Skákmeistari Garđabćjar 2015 er Jóhann H. Ragnarsson.


Ingvar Ţór sigurvegari Haustmóts TR - Vignir Vatnar skákmeistari TR

IŢJ
Ingvar Ţór Jóhannesson vann skák sína gegn Gauta Páli Jónssyni í 9.umferđ Haustmótsins og um leiđ tryggđi hann sér sigur í A-flokki. Dagur Ragnarsson varđ annar og Vignir Vatnar Stefánsson lauk keppni í ţriđja sćti. Vignir Vatnar er jafnframt nýr skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur.

IMG_4165-768x576

 

Lokastađa A-flokks:

Rk. NameRtgFED12345678910Pts. TB1 TB2 TB3
1FMJohannesson Ingvar Thor2367ISL*˝1˝1˝1˝117,028,250,05
2FMRagnarsson Dagur2272ISL˝*01˝˝11116,524,250,05
3 Stefansson Vignir Vatnar2129ISL01*˝˝˝˝1116,022,500,04
4 Olafsson Thorvardur2184ISL˝0˝*˝01˝115,018,250,03
5 Hardarson Jon Trausti2100ISL0˝˝˝*10˝115,018,000,03
6FMJohannesson Oliver2255ISL˝˝˝10*˝˝014,519,750,02
7 Viglundsson Bjorgvin2185ISL00˝01˝*˝114,515,000,03
8 Loftsson Hrafn2192ISL˝00˝˝˝˝*˝˝3,514,500,00
9 Jonsson Gauti Pall2082ISL0000010˝*˝2,06,750,01
10 Sigurdsson Birkir Karl1900ISL0000000˝˝*1,02,750,00

 

AŢM-768x512Aron Ţór Mai vann B-flokkinn međ miklum yfirburđum. Aron Ţór vann bróđur sinn, Alexander Oliver Mai, í lokaumferđinni og hefur um leiđ tryggt sér sćti í A-flokki Haustmótsins áriđ 2017. Hörđur Aron Hauksson varđ annar og Veronika Steinunn Magnúsdóttir lenti í ţriđja sćti.

Lokastađa B-flokks:

Rk. NameRtgFED12345678910Pts. TB1 TB2 TB3
1 Mai Aron Thor1845ISL*˝111˝11˝17,530,750,06
2 Hauksson Hordur Aron1867ISL˝*00+11˝116,023,500,05
3 Magnusdottir Veronika Steinun1777ISL01*˝0˝1˝115,519,750,04
4 Mai Alexander Oliver1656ISL01˝*+˝0˝1˝5,020,750,03
5 Briem Stephan1569ISL01*011115,017,000,05
6 Lemery Jon Thor1591ISL˝0˝˝1*˝0˝14,519,250,02
7 Luu Robert1672ISL00010˝*1˝+4,015,500,03
8 Kristinsson Magnus1833ISL0˝˝˝010*013,513,250,02
9 Fridthjofsdottir Sigurl. Regi1802ISL˝0000˝˝1*13,512,250,02
10 Kristjansson Halldor1649ISL000˝0000*0,52,250,00

 

ÓEÚ-768x512Ólafur Evert Úlfsson vann Hörđ Jónasson í lokaumferđinni og tryggđi sér sigur í Opnum flokki međ fullu húsi. Ólafur Evert hefur ţar međ tryggt sér ţátttökurétt í neđsta lokađa flokki Haustmótsins áriđ 2017. Ingvar Egill Vignisson varđ annar međ 7,5 vinning. Hörđur Jónasson varđ í 3.sćti.

Lokastađa Opna flokksins:
Rk.SNo NameFEDRtgClub/CityPts. TB1 TB2 TB3
16 Ulfsson Olafur EvertISL1464Hrókar alls fagnadar9,047,000,09
23 Vignisson Ingvar EgillISL1554Huginn7,534,000,07
34 Jonasson HordurISL1532Vinaskakfelagid5,526,250,04
415 Baldursson Atli MarISL1167Breidablik5,523,500,05
512 Hakonarson SverrirISL1338Breidablik5,523,250,04
69 Magnusson ThorsteinnISL1415TR5,523,000,05
75 Sigurvaldason HjalmarISL1485Vinaskakfelagid5,522,750,05
88 Kristjansson Halldor AtliISL1417Breidablik5,021,000,04
918 Briem BenediktISL1093Breidablik5,020,750,02
1022 Moller TomasISL1028Breidablik5,018,250,04
1119 Gudmundsson Gunnar ErikISL1082Breidablik5,017,750,03
122 Briem HedinnISL1563Vinaskakfelagid4,519,750,03
1311 Heidarsson ArnarISL1340TR4,516,000,04
1410 Davidsson Stefan OrriISL1386Huginn4,017,500,02
1517 Karlsson Isak OrriISL1148Breidablik4,014,500,03
167 Thrastarson Tryggvi KISL1450 4,014,000,03
1720 Kristbergsson BjorgvinISL1081TR4,010,000,03
1816 Olafsson ArniISL1156TR3,512,000,02
1921 Omarsson AdamISL1065Huginn3,511,250,02
2013 Alexandersson OrnISL1217 3,07,500,03
2124 Hakonarson OskarISL0Breidablik3,05,500,02
2214 Thorisson BenediktISL1169TR2,55,250,02
231 Bjarnason ArnaldurISL1647 2,09,000,01
2423 Haile Batel GoitomISL0TR1,03,500,00
2525 Olafsson EmilISL0 0,52,250,00

 

Nánari upplýsingar um mótiđ má nálgast á chess-results. Skákir Haustmótsins eru ađgengilegar hér (pgn):#1, #2, #3, #4, #5, #6, #7-8, #9.

Nánar verđur fjallađ um mótiđ í pistli innan örfárra daga.

Nćstkomandi miđvikudagskvöld fer fram verđlaunaafhending fyrir Haustmótiđ. Sama kvöld verđur haldiđ hrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur og hefst tafliđ klukkan 19:30.


Skákţáttur Morgunblađsins: Huginn og TR berjast um sigurinn á Íslandsmóti skákfélaga

2016-10-01 20.38.46

Huginn hefur forystu eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í Rimaskóla um síđustu helgi. Tíu liđ eru í efstu deild og er stađan á toppnum ţessi: 1.Huginn 30 ˝ v.(af 40) 2. TR 28 v. 3. Fjölnir 22 v. 4. Víkingaklúbbur 21 v. 5. TB 19 v.

Taflfélag Garđabćjar og b-sveit Skákfélags Akureyrar leiđa 2. deild, í 3. deild er Skákfélag Selfoss í efsta sćti og í 4. deild leiđir b-sveit Víkingaklúbbsins.

Nokkrir kunnir meistarar náđu frábćrum árangri um helgina, t.d. félagarnir úr TR, Bragi Ţorfinnsson sem skilađi 4˝ vinningi á 1. borđi og Guđmundur Kjartansson á 2. borđi međ 4 vinninga. Hrannar Baldursson vann fjórar skákir fyrir skákdeild KR og Halldór Brynjar Halldórsson náđi góđum úrslitum gegn stigahćrri andstćđingum. Greinargott yfirlit og tölfrćđi ýmsa má finna á skak.is

Viđburđarík keppni Hugins og Fjölnis

2016-10-02 14.15.03Skákdeild Fjölnis er á hrađri uppleiđ ţessi misserin. „Rimaskóladrengirnir“ Dagur Ragnarsson, Oliver Aron Jóhannesson og Jón Trausti Harđarson, fengu 2˝ vinning í sögulegri viđureign Fjölnis og Hugins í fimmtu umferđ. Dagur, var hvergi banginn ţegar Hannes bauđ honum jafntefli á 4. borđi, hafnađi og lagđi síđan stómeistarann međ eftirfarandi fléttu: 

Hannes Hlífar – Dagur

GHK10ACN2
26. ... Rf4+! 27. gxf4 exf4

– og Hannes gafst upp, 28. Hxe8 er svarađ međ 28. .. f3+!

Í ţessari sömu umferđ samdi Jón L. Árnason fljótlega jafntefli fyrir Bolvíkinga á 2. borđi, gerđi stuttan stans í skáksalnum og sá í sviphendingu ađ allt stefndi í söguleg úrslit milli Fjölnis og Hugins; Hannes Hlífar var búinn ađ tapa, greinarhöfundur var međ tapađ tafl gegn Hollendingnum Ris og Hjörvar í basli međ Oliver Aron. Jón fylgdist svo međ einstökum úrslitum á netinu heima hjá sér. Og ţá birtist á skjánum ađ sá hollenski hefđi beđiđ lćgri hlut. Jón var ekki trúađur á ađ slíkt gćti hafa gerst og ađ hćtti Njáls á Bergţórshvoli endurrćsti i hann heimasíđu mótsins eigi sjaldnar en ţrisvar sinnum: alltaf sama niđurstađan og ekkert annađ í stöđunni en ađ hringja í greinarhöfund og spyrja tíđinda. Á afmćlismóti TV á dögunum gekk mér bćrilega ađ fást viđ vígreifar drottningar. Ţađ sama varđ uppá teningnum í ţessari viđureign:

Helgi Ólafsson (Huginn) – Robert Ris (Fjölnir)

Slavnesk vörn

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 c6 4. e3 Rf6 5. Rf3 Rbd7 6. Be2 Bd6 7. b3 O-O 8. O-O b6 9. Bb2 Bb7 10. Dc2 Hc8 11. Hac1 c5 12. cxd5 cxd4 13. Rxd4 Rxd5 14. Dd2 Rxc3 15. Bxc3 Rf6 16. Bb2 Re4 17. Hxc8?

Morgunumferđir virđast kalla á svona yfirsjónir. Ég vildi forđast 17. Dd3 Hxc1 18. Bxc1 – en ekki 18. Hxc1 Bxh2+. Samt féll ég í ţennan pytt! 

GHK10ACML
17. ... Bxh2+! 18. Kxh2 Dh4+ 19. Kg1 Rxd2 20. Hxf8+ Kxf8 21. Hc1

Hvíta stađan er auđvitađ gjörtöpuđ en međ ţví ađ halda nokkrum trompum geta opnast óvćntir möguleikar.

21. ... Re4 22. f3 Df2+ 23. Kh2 Dg3+ 24. Kg1 Rg5 25. Kf1 h5 26. Hd1 h4?

Tapleikurinn. 

GHK10ACMP
27. Rf5!

Hvađ er ţetta?

27. ... exf5

Ekki 27. ... Dc7 28. Be5! Dc8 29. Bxg7+ og drottningin fellur. Eini leikurinn var 27. ... Db8 ţó hvítur eigi betri fćri eftir 28. Be5! Da8 29. Bxg7+ Kg8 30. Bf6! o.s.frv.

28. Ba3+ Kg8 29. Bd6!

Drottningin á engan reit!

29. .. Bxf3 30. Bxf3

– og Ris gafst upp. Ţađ sá undir iljar hans á leiđ út úr skáksalnum.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 8. október 2016

Skákţćttir Morgunblađsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 7
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 121
  • Frá upphafi: 8778778

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband