Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Haustmót SA - úrslit í yngri flokkum

Á laugardaginn lauk Haustmóti Skákfélagsins í yngri flokkum. Keppt var í einum lagi um fjóra titla.

Í keppninni um skákmeistara SA í yngri flokkum samanlagt var hörđ keppni milli ţriggja drengja. Ágúst (fćddur 2005), Gabríel (fćddur 2004) og Fannar (fćddur 2005) börđust um sigurinn. Allir ađrir keppendur urđu ađ lúta í lćgra haldi fyrir ţeim í seinni hlutanum og réđust úrslit ţví í innbyrđis viđureignum ţeirra. Ágúst gerđi jafntefli viđ hina tvo en Fannar lagđi Gabríel eftir afleik ţess síđarnefnda. Fannar stóđ sig ţví best keppenda. Í fyrri hlutanum voru Fannar og Gabríel efstir og dugđi ţađ forskot til ađ Gabríel hélt 2. sćti í heildarkeppninni fyrir Ágústi.

  • Skákmeistari SA í flokki 14-15 ára – fćdd 2002 og 2001 varđ Tumi Snćr međ 2 vinninga úr fyrri umferđ.
  • Skákmeistari SA í flokki 11-13 ára – fćdd 2005, 2004 og 2003 varđ Fannar Breki međ samtals 12,5 vinninga.
    Í 2. sćti varđ Gabríel Freyr međ 11,5 vinninga og ţriđji varđ Ágúst međ 10 vinninga.
  • Í yngsta flokknum, barnaflokki, ţar sem keppendur eru fćddir áriđ 2006 og síđar var mikil spenna. Svo fór ađ lokum ađ ţrír keppendur urđu efstir og jafnir međ 5 vinninga og teljast ţeir allir sigurvegarar.
  • Skákmeistarar SA í barnaflokki – fćdd 2006 og síđar eru: Jóel, Ingólfur og Brynja.


    Heildarúrslit í seinni umferđ má sjá hér ađ neđan. Ártal í sviga er fćđingarár.
  1. Fannar Breki(2005)8,5 vinningar
  2. Ágúst (2005)8 vinningar
  3. Gabríel (2004)7,5 vinningar
  4. -6. sćti Jóel (2007), Ingólfur (2007) og Brynja (2006)5 vinningar

7.-8. sćti Máni (2010) og Ívan (2010) 2 vinningar

  1. sćti Alexía (2011) 1 vinningur
  2. sćti Skotta(1342) 0 vinningar

Róbert sigrađi međ glćsibrag í Vin

Róbert Lagerman forseti Vinaskákfélagsins sigrađi á mótinu og skartađi auđvitađ jólasveinahúfu í tilefni dagsins. Ingi Tandri Traustason varđ í 2. sćti og Hrafn Jökulsson hreppti bronsiđ.

Róbert Lagerman sigrađi međ glćsibrag á Jólaskákmóti Vinaskákfélagsins og Hróksins sem haldiđ var í Vin, frćđslu- og batasetri Rauđa krossins, á mánudag. Róbert hlaut 5,5 vinning af 6 mögulegum, Ingi Tandri Traustason varđ annar međ 4,5 og Hrafn Jökulsson varđ í 3. sćti, sjónarmun á undan FIDE-meisturunum Davíđ Kjartanssyni og Vigni Vatnari Stefánssyni, en allir hlutu ţeir 4 vinninga. 

Kristjana G. Motzfeldt leikur fyrsta leikinn fyrir Björn Agnarsson gegn Björgvin Kristbergssyni.

Sérlegur gestur á mótinu var Kristjana Guđmundsdóttir Motzfeldt, sem lék fyrsta leikinn í skák Björns Agnarssonar og Björgvins Kristbergssonar. 

Hörđur Jónasson varaforseti Vinaskákfélagsins ásamt sigurvegaranum Róbert.

Skáklífiđ í Vin hefur blómstrađ síđan áriđ 2003 ţegar Hróksmenn komu ţangađ fyrst í heimsókn og stóđu ađ stofnun Vinaskákfélagsins, sem nú er međal líflegustu skákfélaga landsins og teflir m.a. fram ţremur keppnissveitum á Íslandsmóti skákfélaga.

Vignir Vatnar Stefánsson er međal bestu skákmanna heims í sínum aldursflokki og efnilegasti skákmađur Íslands. 

Fastar ćfingar eru í Vin, Hverfisgötu 47, á mánudögum kl. 13 en ţar er teflt flesta daga og Vinaskákfélagiđ stendur reglulega fyrir ýmsum skemmtilegum viđburđum ţar sem allir eru hjartanlega velkomnir. Vinninga á jólaskákmótiđ gáfu forlögin Bjartur og Ugla, og í mótslok var bođiđ upp á dýrindis vöfflukaffi. 

Lokastađan: 

1   Róbert Lagerman                      5.5      
2   Ingi Tandri Traustason            4.5      
3-5  Hrafn Jökulsson                       4        
      Davíđ Kjartansson                     4        
      Vignir Vatnar Stefánsson         4        
6-9  Óskar Haraldsson                     3.5 
      Hjálmar Sigurvaldason              3.5
      Hörđur Jónasson                        3.5     
      Magnús Magnússon                  3.5 
10-12 Guđni Stefán Pétursson       3 
      Pétur Jóhannesson                     3       
      Björn Agnarsson                          3        
13-14 Sveinbjörn Jónsson                2.5
      Halldór Kristjánsson                    2.5     
15-16 Björgvin Kristbergsson          1.5
      Konráđ Björgólfsson                   1.5 
17   Sigurjón Ólafsson                       1 


Haraldur efstur fyrir lokaumferđ U-2000 mótsins

IMG_8763 (1)Ţađ var hart barist í sjöttu og nćstsíđustu umferđ U-2000 móts TR síđastliđiđ miđvikudagskvöld og nokkuđ var um sigra ţeirra stigalćgri gegn ţeim stigahćrri. Á efsta borđi gerđu Dawid Kolka (1907) og Hilmar Ţorsteinsson (1800) jafntefli en viđ hliđ ţeirra sigrađi Haraldur Baldursson (1957) Veroniku Steinunni Magnúsdóttur (1778) og skaust ţar međ einn í efsta sćtiđ međ 5,5 vinning. Dawid kemur nćstur međ 5 vinninga ásamt Kjartani Ingvarssyni (1822) sem lagđi Óskar Haraldsson (1732). Hilmar fylgir ţeim eins og skugginn međ 4,5 vinning.

Hinn ungi Stephan Briem (1594) heldur áfram góđu gengi og gerđi nú jafntefli viđ hinn margreynda Friđgeir Hólm (1739) eftir ađ hafa lengi reynt ađ vinna endatafl ţar sem hvor hafđi drottningu en Stephan hafđi ađ auki tvö samstćđ peđ. Ţá sigrađi Ólafur Evert Úlfsson (1464) Helga Pétur Gunnarsson (1801) međ svörtu og hin ungu Arnar Milutin Heiđarsson (1358), Freyja Birkisdóttir (1186) og Benedikt Briem (1077) höfđu betur gegn mun stigahćrri andstćđingum.

Sjöunda og síđasta umferđ fer fram nćstkomandi miđvikudagskvöld og verđur blásiđ til leiks kl. 19.30. Ţá mćtast á efstu borđum Haraldur og Jon Olav Fivelstad (1918), Dawid og Kjartan, sem og Hilmar og Friđgeir. Áhorfendur velkomnir. Alltaf heitt á könnunni!

Myndskreytta frásögn má finna á heimasíđu TR


Geđveik úrslit í geđveiku móti - Smári sigurvegari

15338843_1477299828964785_2533922223967464359_n

Í gćr fór fram geđveikt skákmót á vegum Skákfélags Akureyrar. 18 skákmenn mćttu og tóku ţátt í hrađskák ţar sem tímamörkin voru 5 mín og 3 sek. ađ auki fyrir hvern leik. Ađgangseyrir rann óskertur til Grófarinnar og sumir greiddu meira en fariđ var fram á. Ţađ á viđ um heiđursfélaga, unglinga og venjulega félagsmenn. Samtals söfnuđust ţví 22 ţúsund krónur og tók Eymundur Eymundsson viđ peningunum í mótslok.

Í ţakkarávarpi sínu sagđi Eymundur m.a. „Ţađ gleymist stundum í forvörnum hvađ Skákfélag Akureyrar hefur unniđ frábćrt forvarnarstarf og menn unniđ óeigingjarna vinnu međ börnum og ungmennum gegnum tíđina. Eitt elsta eđa elsta félag Akureyrar hefur veriđ og er mikils virđi fyrir samfélagiđ sem hefur aliđ upp flott ungmenni. Fyrir ţađ ber ađ ţakka.“ Í upphafi móts sagđi Eymundur frá Grófinni og starfseminni sem ţar fer fram. 

15267630_1477299345631500_982539409599549773_n

Í lok móts voru dregin út verđlaun sem styrktarađilar mótsins gáfu. Kertastjaki og kerti frá Blómabúđ Akureyrar hlaut Haki Jóhannesson. Tafl ađ verđmćti 5000 krónur, sem Penninn Eymundsson gaf, hafnađi hjá Karli Agli Steingrímssyni. Ađ lokum var dregiđ út inneignarnóta frá Joe´s ađ upphćđ kr. 5000.- Ţađ hlaut heiđursmađurinn Smári Ólafsson sem bar sigur úr bítum í mótinu sjálfu. Hann hafđi lýst ţví yfir fyrir mót ađ hann ćtlađi ađ afsala sér verđlaunum og láta ţau renna til málefnisins. Ţví afhenti hann einum keppanda, Stefáni Júlíussyni, sem gjarnan hefur leitađ til Grófarinnar, vinninginn.

15284872_1477299825631452_3745861032489551178_n



Tefldar voru 9 umferđir eftir Monrad-kerfi og urđu úrslit ţau ađ í 4. sćti lenti Ólafur Kristjánsson međ 6 vinninga. Hann leiddi mótiđ lengi vel og var í 1. sćti í 4 umferđir og tefldi á ţeim tíma glćsilegar skákir en fatađist flugiđ undir lok móts.
Hálfum vinningi og einu sćti ofar, međ 6,5 vinninga varđ Tómas Veigar Sigurđarson.
Í 2. sćti lenti Haraldur Haraldsson međ 7 vinninga og í efsta sćti lenti Smári Ólafsson Hlaut hann 7,5 vinninga af 9 mögulegum.

15284985_1477299918964776_5957014556528423987_n

Mikla athygli vakti gengi hins unga Fannars Breka, sem á laugardag sigrađi á Haustmóti Skákfélagsins í yngri flokkum.  Hlaut Fannar 5 vinninga af 9 mögulegum í gćr og tefldi á 1. borđi í 2 síđustu umferđunum. Máttu margir reyndir kappar líta hann öfundaraugum vegna velgengninnar.


Skákţáttur Morgunblađsins: Spennan í hámarki – úrslitaskák Carlsen og Karjakin verđur tefld í kvöld

Heimsmeistarinn Magnús Carlsen og áskorandi hans, Sergei Karjakin, setjast niđur kl. 19 í kvöld ađ íslenskum tíma og tefla tólftu og síđustu skákina í einvíginu um heimsmeistaratitilinn, sem stađiđ hefur yfir í New York síđan 11. nóvember sl. Margt bendir til ţess ađ Norđmađurinn muni tefla stíft til sigurs í kvöld en hann er međ hvítt og eftir ađ hann jafnađi metin hefur sjálfstraust hans aukist, eins og sást ţegar ellefta skákin fór fram á laugardaginn en ţar mátti Karjakin gćta sín ţó ađ hann hefđi hvítt en náđi ađ knýja fram jafntefli međ ţráskák. Stađan er ţví jöfn fyrir skákina í kvöld, 5 ˝ : 5 ˝, og spennan í hámarki.

Í sögulegu samhengi, og ef frá er taliđ tímabiliđ 1993 – 2005 ţegar tveir heimsmeistaratitlar voru í „umferđ,“ ţá er ţetta í fimmta sinn í sögunni sem slík stađa kemur upp fyrir lokaskák heimsmeistaraeinvígis: Botvinnik gegn Bronstein 1951, Botvinnik gegn Smyslov 1954, Kramnik gegn Topalov 2006 og Anand gegn Gelfand 2012.

Ljúki skákinni í kvöld međ jafntefli verđa tefldar fjórar atskákir á miđvikudaginn međ tímamörkunum 25 10. Magnús vann heimsmeistaramótiđ í atskák 2014 og 2015 og er sigurstranglegur á ţeim vettvangi en sé miđađ viđ ţá erfiđleika sem hann hefur átt viđ ađ stríđa í einvíginu er ekkert gefiđ. Verđi áfram jafnt eftir atskákirnar eru á dagskrá tvćr hrađskákir, 5 3 og svo ađ lokum bráđabanaskák.

Sergei Karjakin hefur lengi aliđ međ sér ţann draum ađ verđa heimsmeistari. Hann er yngsti stórmeistari skáksögunnar, náđi tilskildum áföngum ađeins 12 ára gamall. Hann er fćddur áriđ 1990 í Simferopol í Úkraínu á áhrifasvćđi Rússa á Krímskaganum. Fyrir sjö árum fluttist hann til Moskvu og gerđist rússneskur ríkisborgari. Taflmennska hans í einvíginu bendir til ţess ađ hann hafi dregiđ mikinn lćrdóm af öllum heimsmeistaraeinvígjum sem háđ hafa veriđ frá árinu 1951:

New York 2016; 11. einvígisskák:

Sergei Karjakin – Magnús Carlsen

Spćnskur leikur

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5

Spćnski leikurinn hefur komiđ fyrir í sjö af ellefu skákum einvígisins.

3. ... a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. d3 b5 7. Bb3 d6 8. a3 O-O 9. Rc3 Be6

Carlsen lék 9. ... Ra5 í 2. einvígisskákinni. Báđir leikirnir eru góđir.

10. Rd5 Rd4 11. Rxd4 exd4 12. Rxf6 Bxf6 13. Bxe6

Dćmigert fyrir taflmennsku Karjakin. Var ekki ađeins meira púđur í 13. Bd5?

13. ... fxe6 14. f4 c5 15. Dg4 Dd7 16. f5

Eftir mikil uppskipti sem ţóttu benda til ţess ađ Magnús vćri sáttur viđ skiptan hlut virtist stađa Karjakin örlítiđ betri. En ekki er allt sem sýnist.

16. ... Hae8 17. Bd2 c4 18. h3 c3 19. bxc3 d5!

Tveir síđustu leikir Carlsens ţóttu bráđsnjallir ţótt ţeir nái ekki ađ raska jafnvćgi stöđunnar.

20. Bg5 Bxg5 21. Dxg5 dxe4 22. fxe6 Hxf1+ 23. Hxf1 Dxe6 24. cxd4

Nú liggur beinast viđ ađ leika 24. ... exd3 25. cxd3 De3+ 26. Dxe3 Hxe3 27. Hd1 He2 og stađan er jafnteflisleg. En Magnús reynir ađ hrista upp í stöđunni međ ţví ađ veđja á e-peđiđ.

GQU10HNVO24. ... e3!? 25. He1 h6 26. Dh5 e2 27. Df3 a5 28. c3 Da2

Hótar 29. ... Dd2 en Karjakin finnur bestu varnarleiđina.

29. Dc6! He6 30. Dc8+ Kh7 31. c4 Dd2 32. Dxe6 Dxe1+ 33. Kh2 Df2 34. De4+

- og hér sćttust keppendur á jafntefli, hvítur ţráskákar. Mćlt er međ vefsvćđinu Chess24.com til ađ fylgjast međ skákinni í kvöld.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 28. nóvember 2016

Skákţćttir Morgunblađsins


Nýr kennsluvefur í skák kominn í loftiđ

Friđrik Ólafsson opnar vefinn

Friđrik Ólafsson stórmeistari í skák opnađi í dag formlega nýja vefsíđu, skakkennsla.is, á henni er ađ finna fjölbreytt úrval kennslumyndbanda í skák. Markmiđiđ međ gerđ vefsíđunnar er ađ auđvelda ađgengi ađ náms- og kynningarefni á íslensku um skák sem einkum nýtist börnum sem eru ađ lćra ađ tefla, skákkennurum í skólum og foreldrum sem vilja hjálpa börnum sínum međ ađ verđa betri skákmenn. Á vefnum er ađ finna rúmlega 120 kennslumyndbönd bćđi fyrir byrjendur og lengra komna. _ABH9696

Vefsíđan er samstarfsverkefni Skáksambands Íslands og GAMMA Capital Management og er ćtlunin ađ fjölga myndböndunum eftir ţví sem tíminn líđur. Skáksambandiđ og GAMMA vonast til ađ verkefniđ verđi íslensku skáklífi mikil lyftistöng í framtíđinni og muni gagnast börnum vel sem kennsluefni í skák. Kennsluefniđ skiptist í megingreinar skáklistarinnar; miđtöfl, endatöfl og byrjanir, auk ţess er frćgum skákum úr skáksögunni gerđ góđ skil ásamt myndböndum sem fjalla um feril íslensku stórmeistaranna. 

_ABH6951

Vefsíđan var formlega tekin í notkun í Rimaskóla í dag og viđ ţađ tilefni var spilađ myndband um feril eins ástsćlasta skákmanns landsins, Friđriks Ólafssonar. Friđrik varđ íslandsmeistari í skák ađeins 17 ára gamall og Norđurlandameistari ári síđar. Hann varđ stórmeistari í skák fyrstur Íslendinga áriđ 1958, ţá 23 ára gamall.  

Friđrik sagđi viđ ţađ tćkifćri, „Ţađ er ánćgjulegt ađ vönduđ kennsluvefsíđa um skák fyrir börn sé komin í gagniđ. Ţađ er von mín ađ vefsíđan verđi vel sótt og hafi jákvćđ áhrif á skákiđkun barna, foreldra og kennara. Skák er einstaklega skemmtileg, eflir rökhugsun, einbeitingu og sköpunargáfu sem styrkir jafnframt námsgetu barna.“ 

Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands sagđi jafnframt viđ ţetta tilefni ađ vefurinn kćmi á góđum tíma ţar sem skákhreyfingin hefur veriđ vör viđ stóraukinn skákáhuga eftir sigur Magnúsar Carlsen í heimsmeistaraeinvíginu í New York. 

„Ţađ er ánćgjulegt ađ geta stutt viđ svona verđugt verkefni, viđ hjá GAMMA vonum ađ vefurinn veiti krökkum innblástur og hafi hvetjandi áhrif á skákiđkun ţeirra,” sagđi Agnar Tómas Möller hjá GAMMA viđ opnun kennsluvefsins í Rimaskóla. 

_ABH9791_Friđrik Ólafsson_Björn Ívar Karlsson_Gunnar Björnsson_Agnar Tómas Möller

Höfundur kennslumyndbandanna er Björn Ívar Karlsson, sem hefur FIDE-ţjálfaragráđu og er einn reyndasti skákkennari landsins. Björn talar jafnframt inn á öll myndböndin. Í dag er Björn í fullu starfi viđ ađ kenna skák viđ sjö grunnskóla og hefur undanfarin 8 ár kennt viđ 30 grunnskóla, í Reykjavík, Akureyri og Vestmannaeyjum. Björn hefur komiđ ađ kennslu efnilegustu skákmanna landsins auk ţess ađ vera landsliđsţjálfari íslenska kvennaliđsins í skák.

Ađ lokinni opnuninni tók svo Friđrik eina bröndótta viđ Nansý Davíđsdóttur, einn af fjöldamörgum afreksskákmkrökkum sem komiđ hafa úr Rimaskóla. Skákinni lauk međ jafntefli!


Hnífjöfnu Bikarmóti stúlkna lauk í gćr

20161204_134619

Núna um helgina, 2.-4. desember, var í annađ sinn haldiđ Bikarmót stúlkna samhliđa Bikarsyrpu TR. Fyrirkomulagiđ var međ sama sniđi og í Bikarsyrpunni undanfarin tvö ár, ţ.e. 5 umferđir tefldar međ 30 mín. umhugsunartíma og 30 sek. viđbótartíma fyrir hvern leik.

Skákmótiđ var sett á laggirnar til ţess ađ hvetja stúlkur til aukinnar ţátttöku í skákmótum. Stúlkurnar gátu ţví valiđ hvort ţćr vildu taka ţátt í opnu Bikarsyrpunni, sem í vetur hefur 7 umferđir, eđa taka ţátt í stúlknamótinu međ 5 umferđum. Ţetta fyrirkomulag hefur komiđ vel út og hefur vakiđ athygli áhorfenda, ţví til dćmis höfum viđ mótshaldarar veriđ spurđir hvort ţetta sé sérstakt átak fyrir stelpur. Ţađ má svara ţeirri spurningu játandi, ţví ţađ ađ auka fjölda stúlkna í skák, sem og auka ţátttöku stúlkna í skákmótum, er eitt af ţeim atriđum, sem viđ í stjórn TR, leggjum áherslu á.

Í fyrsta mótinu sem fór fram í byrjun nóvember tóku 5 stúlkur ţátt og til viđbótar tóku ţrjár TR-stúlkur ţátt í Bikarsyrpunni sem fram fór á sama tíma. Í skákmótinu nú um helgina tóku sex stelpur ţátt í Bikarmóti stúlkna og tvćr TR-stúlkur, ţćr Freyja Birkisdóttir og Elsa Kristín Arnaldardóttir, tóku ţátt í 7. umferđa Bikarsyrpunni. Eins og síđast var ţetta mjög skemmtilegt og stelpurnar fengu góđa reynslu í ţví ađ skrifa niđur skákirnar og ađ tefla međ mun meiri umhugsunartíma, en sem tíđkast í flestum barna-og unglingamótum.

Ţađ sást greinilega í ţessu móti ađ stelpurnar hafa allar öđlast meira öryggi í ađ skrifa niđur skákirnar, án ţess ađ vera of uppteknar af ţví ađ skrifa! En ennţá er takturinn í skákunum dálítiđ hrađur, miđađ viđ langa umhugsunartímann. En ţađ ţarf líka ađ ţjálfa ţađ ađ vera einn/ein međ sínum skákhugsunum á međan skákklukkan tifar! Ţađ kemur međ aukinni taflmennsku í skákmótum!

Ţar sem ađ taflmennskan var frekar hröđ, ţá hvarf sums stađar dálítiđ af liđi út af skákborđinu, sem hefđi annars veriđ gott ađ hafa til stađar. Sumt gerđist vegna fljótfćrni, en svo á stundum fór allt í loft upp, vegna skyndilegrar fráskákar, eđa skyndilegs máts, eđa tvöföldunar hróka á d-línunni sem ásamt leppun gerđi út um tafliđ. Svo var greinilegt ađ í sumum skákum var úrvinnslan mjög góđ og leiddi ţví til öruggs vinnings. Eins og viđ segjum alltaf: Allt fer ţetta í reynslubankann!

 
Úrslitin urđu sem hér segir:
 
1. Iđunn Helgadóttir, TR, 4 vinninga af 5.
2. Soffía Arndís Berndsen, TR, 4 v.
3. Anna Katarína Thoroddsen, TR, 4 v.
4. Katrín María Jónsdóttir, TR, 1,5 v.
5. Ásthildur Helgadóttir, TR, 1,5 v.
6. Bergţóra Helga Gunnarsdóttir, Víkingaklúbbnum, 0 v. 
 

Mótiđ var mjög jafnt og ekki var hćgt međ ađstođ tölvu ađ finna út réttmćtan sigurvegara af ţeim ţremur sem voru efstar og jafnar međ 4 vinninga. Ţví var beitt “heppnisađferđinni” og dregiđ um sćti.

Iđunn hlaut bikar í verđlaun, Soffía Arndís fékk silfurmedalíu og Anna Katarína bronsmedalíu.

Ţađ segir dálítiđ um ţá góđu og skemmtilegu stemningu sem ríkir á milli stelpnanna, ađ ţegar veriđ var ađ draga um verđlaunin, ţá var ekki hćgt ađ sjá á andlitum ţeirra, hver ţeirra hafđi fengiđ hvađa verđlaun: Allar voru ţćr glađar og kátar og brugđu á leik í myndatökunni!

Nánari upplýsingar um mótiđ má nálgast á chess-results.

Myndskreytta frásögn má finna á heimasíđu TR.


Hrađskákmót Garđabćjar fer fram í kvöld

Hrađskákmót Garđabćjar og verđlaunaafhending fyrir Skákţing Garđabćjar fer fram  5. desember kl. 20.00. Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst)

Fyrstu verđlaun 15 ţús. kr. Ađalverđlaunum er skipt eftir Hort-kerfinu.

Aukaverđlaun: Efsti TG-ingur 5.000 (óskipt eftir stigum)

Besti árangur miđađ viđ eigin stig ) 5.000 kr. (performance - eigin stig - stigalausir reiknast međ 1500 stig)

Tímamörk 3 mínútur + 2 sek á leik.

Ţátttökugjöld 2.000 kr. Frítt fyrir félagsmenn Taflfélags Garđabćjar og ţátttakendur í Skákţingi Garđabćjar 2016.

Ef ţátttaka utanfélagsmanna verđur góđ verđur ađalverđlaunum fjölgađ. (Yfir 20 manns greiđa ţátttökugjöld)

Mótsstađur
Garđatorg 1. 2 hćđ. (Gamla Betrunarhúsiđ) Inngangur hćgra megin viđ verslunina Víđi inn á Garđatorgi.

Smelliđ á hlekkinn til ađ sjá ţá sem ţegar eru skráđir.
https://docs.google.com/…/1QQzBVdemWeyMr-dz6DIfHUANzo…/edit…


Jólaskákmót Vinaskákfélagsins fer fram í dag

Jólaskákmót Vinaskákfélagsins verđur haldiđ mánudaginn 5. desember kl: 13, í Vin ađ Hverfisgötu 47. Ennfremur er ţetta líka afmćlisskákmót Hauks Halldórssonar sem verđur 50 ára ţann 7 desember.Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútur á skák. Í hléi verđur bođiđ upp á kaffi og veitingar.

Allir velkomnir á međan húsrúm leyfir.

 


Dramatískri Bikarsyrpu III lauk međ sigri Benedikts

IMG_4680-620x330Í dag lauk ţriđju Bikarsyrpu Taflfélags Reykjavíkur og var sem fyrr vel mćtt í félagsheimiliđ ađ Faxafeni 12. Skákmeistarar framtíđarinnar glímdu af miklu kappi og varđ mótiđ fyrir vikiđ viđburđaríkt. Eftirminnileg tilţrif sáust í öllum umferđum; fléttur og fórnir, djúpir pósar, hörku svíđingar, tímahrak, hrikalegir afleikir, ólöglegir leikir og síđast en ekki síst spenntir foreldrar á kaffistofunni sem sötruđu bragđvont kaffi -kurteisislega- á međan ţau biđu örlaga barna sinna.

Benedikt Briem, sem fyrr í vetur vann Bikarsyrpu II, hélt áfram ađ hrekkja andstćđinga sína á taflborđinu og vann fyrstu fjórar skákirnar. Ţá skyndilega sveif jafnteflisandinn yfir hann og síđustu ţrjár skákir hans enduđu međ jafntefli. Ţađ dugđi Benedikt til sigurs í mótinu og lauk hann tafli međ 5,5 vinning. Sannarlega glćsileg frammistađa hjá Benedikt sem nú rýkur upp metorđastiga skákarinnar, dyggilega studdur af bróđur sínum, Stephani Briem, sem fylgdist međ skákum litla bróđur af miklum áhuga.

Halldór Atli Kristjánsson tefldi á efstu borđum allt mótiđ og tapađi ekki skák. Hann vann ţrjár viđureignir og gerđi fjögur jafntefli, og skiluđu ţessir 5 vinningar honum 2.sćti. Í 3.sćti varđ Örn Alexandersson einnig međ 5 vinninga.

Guđmundur Peng Sveinsson og Kristján Dagur Jónsson fóru taplausir í gegnum mótiđ en voru engu ađ síđur hálfum vinningi á eftir Halldóri Atla og Erni. Guđmundur Peng gerđi fimm jafntefli í sjö skákum og Kristján Dagur gerđi ţrjú jafntefli í fimm skákum.

Benedikt Briem hćkkar mest allra á stigum eftir mótiđ eđa um alls 63 stig. Örn Alexandersson nćldi sér í 46 stig og ţeir Kristján Dagur Jónsson og Árni Ólafsson hćkka um 38 stig. Sćmundur Árnason hćkkar um 37 stig og Adam Omarsson bćtir viđ sig 28 stigum.

Jafnteflisandinn tók sér bólfestu víđa í skáksalnum, einkum ţó á efstu borđum. Jafnteflin hafa aldrei veriđ fleiri í Bikarsyrpu en alls voru ţau 16 talsins. Til samanburđar ţá voru 5 jafntefli samin í síđustu Bikarsyrpu. Sum jafnteflin ađ ţessu sinni voru samin í stöđum ţar sem heilmikiđ líf var og mörg óleyst verkefni. Er ţađ eilítiđ áhyggjuefni og veltir upp ţeirri spurningu hvort taka ţurfi upp 30 leikja regluna í Bikarsyrpunum. Gárungarnir velta nú fyrir sér hvort nýafstađiđ heimsmeistaraeinvígi eigi ţátt í ađ fjölga jafnteflum ţessa helgina. Áhrif fyrirmynda eru margslungin.

Nánari upplýsingar um mótiđ má nálgast á chess-results.

Myndskreytta frásögn má finna á heimasíđu TR.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 6
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 150
  • Frá upphafi: 8778523

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband