Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Rimaskóli međ 1˝ vinnings forskot fyrir lokaumferđina

Viđ upphaf fjórđu umferđar:  Tveir stigahćstu skákmenn mótsinsSkáksveit Rimaskóla hefur 1˝ vinnings forskot fyrir lokaumferđ Norđurlandamóts grunnskólasveita sem fram fer í Osló í Noregi.  Í fjórđu og nćstsíđustu umferđ sem fram fór í morgun vann sveitin Noreg I 3-1 og hefur 1˝ vinnings á forskot á Noreg II fyrir lokaumferđina sem hefst kl. 12:30.  Hörđur Aron Hauksson og Dagur Ragnarsson unnu en Hjörvar Steinn Grétarsson og Sigríđur Björg Helgadóttir gerđu jafntefli.  

Stađan efstir 4 umferđir:
  • 1. Rimaskóli 10˝ v. af 16
  • 2. Noregur II 9 v.
  • 3. Noregur I 7˝ v. (4 stig)
  • 4.-5. Finnland 7˝ v. (3 stig)
  • 4.-5. Svíţjóđ 7˝ v. (3 stig)
  • 6. Danmörk 6 v.

Sveit Rimaskóla skipa:

  1. Hjörvar Steinn Grétarsson (2299) 3˝ v. af 4
  2. Hörđur Aron Hauksson (1728) 2 v. af 4
  3. Sigríđur Björg Helgadóttir (1595)  3 v. af 4
  4. Dagur Ragnarsson 1 v. af 2
  5. Jón Trausti Harđarson1 v. af 2
Liđsstjóri er Davíđ Kjartansson en fararstjóri er Helgi Árnason skólastjóri. 


Heimasíđa mótsins


Sigurđur sigrađi í áttundu umferđ

Sigurđur EiríkssonSigurđur Eiríksson (1931) sigrađi spćnska skákmanninn Luigi Vigliaroli Matteo (1626) í áttundu umferđ alţjóđlegs móts sem fram fór í Valencia á Spáni í dag.  Gylfi Ţórhallsson (2242) gerđi jafntefli viđ Spánverjann Ferrer Pablo Rodriguez (1996).  Gylfi hefur 5 vinninga og er í 36.-55. sćti en Sigurđur hefur 4 vinninga og er í 83.-122. sćti. 

Alls taka 266 skákmenn ţátt í mótinu, ţar af 3 stórmeistarar og 11 alţjóđlegir meistarar.   Gylfi er 32. stigahćsti keppandinn og Sigurđur sá 97. stigahćsti.

Björn Ívar efstur fyrir lokaumferđina

Björn Ívar Karlsson (2140) er efstur međ fullt hús fyrir lokaumferđ Vinnslustöđvarmóts Taflfélags Vestmanneyja.  Annar er Ólafur Týr Guđjónsson (1600) međ 3 vinninga.  

Mótinu lýkur međ fimmtu umferđ, sem hefst kl. 11 í fyrramáliđ.  

Alls taka 11 skákmenn ţátt í mótinu og er Björn Ívar Karlsson (2140) ţeirra stigahćstur.

Heimasíđa TV


Hannes, Ţröstur, Henrik og Bragi efstir

Bragi ŢorfinnssonStórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2566), Ţröstur Ţórhallsson (2449), Henrik Danielsen (2526) og alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson (2387) eru efstir og jafnir međ 3 vinninga ađ lokinni fjórđu umferđ landsliđsflokks Skákţings Íslands sem fram fór í dag.  Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun og hefst kl. 14, mćtast m.a. Hannes og Ţröstur

Úrslit fjórđu umferđar:

IMGunnarsson Jon Viktor 1 - 0 Halldorsson Jon Arni 
GMDanielsen Henrik 1 - 0IMKristjansson Stefan 
FMThorfinnsson Bjorn 1 - 0FMKjartansson Gudmundur 
IMThorfinnsson Bragi ˝ - ˝GMStefansson Hannes 
GMThorhallsson Throstur ˝ - ˝FMUlfarsson Magnus Orn 
FMLagerman Robert ˝ - ˝ Olafsson Thorvardur 

 

Stađan:

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. rtg+/-
1GMStefansson Hannes 2566TR3,0 1,3
2GMThorhallsson Throstur 2449TR3,0 4,6
3GMDanielsen Henrik 2526Haukar3,0 5,6
 IMThorfinnsson Bragi 2387Bol3,0 9,3
5IMGunnarsson Jon Viktor 2437Bol2,5 1,4
6FMThorfinnsson Bjorn 2422Hellir2,0 -4,1
7FMLagerman Robert 2354Hellir1,5 -6,6
8FMKjartansson Gudmundur 2328TR1,5 -2,0
9 Olafsson Thorvardur 2177Haukar1,5 9,4
10IMKristjansson Stefan 2477TR1,5 -10,5
11 Halldorsson Jon Arni 2165Fjölnir1,0 4,5
12FMUlfarsson Magnus Orn 2403Hellir0,5 -12,6

 


 


Sigurbjörn efstur međ fullt hús

Sigurbjörn, Héđinn og óbrotnu mennirnir

Sigurbjörn sigrađi Lenku Ptácníkovú í fjórđu umferđ áskorendaflokks Skákţings Íslands sem fram fer í dag og er efstur međ fullt hús.  Omar Salama (2212) er annar međ 3,5 vinning.  Í 3.-4. sćti međ 3 vinninga eru Hörđur Garđarsson (1943) og Sćvar Bjarnason (2216).  Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1655) heldur áfram góđi gengi og gerđi jafntefli viđ Tómas Björnsson (2196).

Úrslit fjórđu umferđar:


NameRtgResult NameRtg
Bjornsson Sigurbjorn 23161 - 0 Ptacnikova Lenka 2259
Salama Omar 22121 - 0 Benediktsson Thorir 1887
Bjarnason Saevar 2216˝ - ˝ Halldorsson Halldor 2217
Johannsdottir Johanna Bjorg 1655˝ - ˝ Bjornsson Tomas 2196
Gardarsson Hordur 19431 - 0 Eliasson Kristjan Orn 1966
Benediktsson Frimann 1915˝ - ˝ Brynjarsson Helgi 1920
Ragnarsson Johann 21571 - 0 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 1585
Jonsson Olafur Gisli 18980 - 1 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1907
Traustason Ingi Tandri 17740 - 1 Fridgeirsson Dagur Andri 1812
Kjartansson Dagur 13200 - 1 Magnusson Patrekur Maron 1872
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 18191 - 0 Steingrimsson Brynjar 0
Sigurdsson Birkir Karl 12750 - 1 Brynjarsson Eirikur Orn 1664
Eidsson Johann Oli 18090 - 1 Sigurdsson Jakob Saevar 1860
Stefansson Fridrik Thjalfi 1455˝ - ˝ Lee Gudmundur Kristinn 1465
Kristinardottir Elsa Maria 17780     not paired 


Stađan:

 

 

Rk. NameFEDRtgIClub/CityPts. Rprtg+/-
1FMBjornsson Sigurbjorn ISL2316Hellir4,0 275315,0
2 Salama Omar EGY2212Hellir3,5 22946,8
3 Gardarsson Hordur ISL1943TR3,0 19690,0
4IMBjarnason Saevar ISL2216TV3,0 2153-1,1
5WGMPtacnikova Lenka ISL2259Hellir2,5 2221-0,3
6 Halldorsson Halldor ISL2217SA2,5 2161-1,5
7 Benediktsson Thorir ISL1887TR2,5 19637,3
8 Ragnarsson Johann ISL2157TG2,5 2021-3,0
9FMBjornsson Tomas ISL2196Fjölnir2,5 1966-10,2
  Thorsteinsdottir Hallgerdur ISL1907Hellir2,5 18962,5
11 Johannsdottir Johanna Bjorg ISL1655Hellir2,5 206944,8
12 Brynjarsson Helgi ISL1920Hellir2,5 19477,5
13 Fridgeirsson Dagur Andri ISL1812Fjölnir2,5 1789-1,3
14 Eliasson Kristjan Orn ISL1966TR2,0 1933-3,0
15 Benediktsson Frimann ISL1915TR2,0 18700,0
16 Brynjarsson Eirikur Orn ISL1664TR2,0 16940,0
17 Magnusson Patrekur Maron ISL1872Hellir2,0 00,0
18 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin ISL1819TR2,0 1803-6,2
19 Sigurdsson Jakob Saevar ISL1860Gođinn1,5 17220,0
20 Jonsson Olafur Gisli ISL1898TR1,5 1812-4,1
21 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann ISL0TR1,5 1759 
22 Traustason Ingi Tandri ISL1774Haukar1,5 1711-9,5
23 Eidsson Johann Oli ISL1809UMSB1,0 16700,0
24 Kjartansson Dagur ISL0Hellir1,0 1649 
25 Lee Gudmundur Kristinn ISL1465Hellir1,0 15000,0
26 Steingrimsson Brynjar ISL0Hellir1,0 1113 
27 Sigurdsson Birkir Karl ISL0TR1,0 1102 
28 Stefansson Fridrik Thjalfi ISL0TR1,0 1569 
29 Kristinardottir Elsa Maria ISL1778Hellir0,0 00,0


Pörun fimmtu umferđar (sunnudagur kl. 14):

 

 

NameRtgResult NameRtg
Salama Omar 2212      Bjornsson Sigurbjorn 2316
Gardarsson Hordur 1943      Bjarnason Saevar 2216
Ptacnikova Lenka 2259      Brynjarsson Helgi 1920
Halldorsson Halldor 2217      Johannsdottir Johanna Bjorg 1655
Bjornsson Tomas 2196      Thorsteinsdottir Hallgerdur 1907
Benediktsson Thorir 1887      Ragnarsson Johann 2157
Fridgeirsson Dagur Andri 1812      Eliasson Kristjan Orn 1966
Brynjarsson Eirikur Orn 1664      Benediktsson Frimann 1915
Magnusson Patrekur Maron 1872      Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1819
Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 1585      Jonsson Olafur Gisli 1898
Sigurdsson Jakob Saevar 1860      Traustason Ingi Tandri 1774
Kjartansson Dagur 1320      Eidsson Johann Oli 1809
Lee Gudmundur Kristinn 1465      Sigurdsson Birkir Karl 1275
Steingrimsson Brynjar 0      Stefansson Fridrik Thjalfi 1455

 

 


Rimaskóli efstur á NM grunnskólasveita

Rimaskóli ađ tafli á NM grunnskólasveitaSkáksveit Rimaskóla sigrađi norska sveit 3-1 í ţriđju umferđ Norđurlandamóts grunnskólasveita sem fram fór í dag í Osló í Noregi.  Rimaskóli leiđir nú á mótinu, hefur 7,5 vinning.  Hjörvar Steinn Grétarsson, Sigríđur Björg Helgadóttir og Jón Trausti Harđarson sigruđu í sínum skákum.

Stađan efstir 2 umferđir:

  • 1. Rimaskóli 7,5 v. af 12
  • 2. Noregur I 6,5 v. (4 stig)
  • 3. Finnland 6,5 v. (3 stig)
  • 4. Noregur II 6 v.
  • 5. Svíţjóđ 5˝ v.
  • 6. Danmörk 4 v.

Sveit Rimaskóla skipa:

  1. Hjörvar Steinn Grétarsson (2299) 3 v. af 2
  2. Hörđur Aron Hauksson (1728) 1 v. af 3
  3. Sigríđur Björg Helgadóttir (1595) 2,5 v. af3
  4. Dagur Ragnarsson 0 v. af 1
  5. Jón Trausti Harđarson 1 v. af2


Heimasíđa mótsins


Pistlar frá Íslandsmótinu

Á heimasíđu Skákţings Íslands má nú finna stórgóđa pistla frá ţremur fyrstu umferđunum.  Pistlana skrifa Ingvar ţór Jóhannesson, Sigurbjörn Björnsson og Stefán Bergsson. 

Á heimasíđunni má auk ţess finna m.a. skákirnar, myndir og meira til.

Heimasíđa mótsins


Frábćr frammistađa Wang Yue í Amsterdam

Björn-WangKínverski stórmeistarinn Wang Yue (2704) náđi frábćrum árangri á NH-mótinu, sem lauk í dag í Amsterdam í Hollandi.  Ţar tefldu ungir skákmenn viđ reyndari skákmenn og höfđu mikla yfirburđi, fengu 33,5  vinning gegn 16,5.  Ţar af fékk Wang Yue 8,5 vinning í 10 skákum en árangur hans samsvarar meira en 2900 skákstigum. Wang hefur ekki tapađ kappskák síđan Björn Ţorfinnsson vann hann í fyrstu umferđ Reykjavíkurskákmótsins.

Af "gömlu" mönnunum stóđu Agdestein (2583) og Evgeny Bareev (2655) sig best en ţeir fengu 4 vinninga.   

Reyndir skákmenn:

Agdestein 4
Bareev 4
Ljubojevic 3˝
Kortchnoi 2˝
Jussupow 2˝

Upprennandi stjörnur:

Wang Yue 8˝
Cheparinov 7˝
Caruana 6˝
l’Ami 6
Stellwagen 5

 


Ivanchuk tvöfaldur sigurvegari í Moskvu

Ivanchuk.jpgÚkraínski stórmeistarinn Vassily Ivanchuk (2781) sigrađi á hrađskákmóti sem lauk í dag í Moskvu en ţađ var til minningar um einn sterkasta hrađskákmann allra tíma, Mikhail Tal.  Í öđru sćti varđ Vladimir Kramnik (1788) og ţriđji varđ Magnus Carlsen (2775).

 

 

Lokastađan:








1.Ivanchuk, VassilygUKR278123.52863
2.Kramnik, VladimirgRUS278822.52839
3.Carlsen, MagnusgNOR277521.02810
4.Svidler, PetergRUS273820.02790
5.Mamedyarov, ShakhriyargAZE274220.02790
6.Lékó, PetergHUN274118.02746
7.Grischuk, AlexandergRUS272818.02747
8.Karjakin, SergeygUKR272718.02747
9.Kamsky, GatagUSA272317.52733
10.Gelfand, BorisgISR272017.52733
11.Ponomariov, RuslangUKR271817.02726
12.Grachev, BorisgRUS264014.52681
13.Alekseev, EvgenygRUS270814.02662
14.Karpov, AnatolygRUS265114.02665
15.Morozevich, AlexandergRUS278814.02657
16.Movsesian, SergeigSVK272312.52631
17.Eljanov, PavelgUKR271612.52631
18.Tkachiev, VladislavgFRA266411.52612

 

Heimasíđa mótsins


Björn Ívar efstur eftir ţrjár umferđir

Björn Ívar Karlsson (2140) er efstur međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ Vinnslustöđvarmótsins.  Í 2.-3. sćti međ 2,5 vinning eru Sverrir Unnarsson (1875) og Ólafur Týr Guđjónsson (1600).

Fjórđa umferđ hefst kl. 17:30.

 Alls taka 11 skákmenn ţátt í mótinu og er Björn Ívar Karlsson (2140) ţeirra stigahćstur.

Heimasíđa TV


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 170
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband