Fćrsluflokkur: Spil og leikir
1.10.2008 | 19:36
B-sveit Reyknesinga tekur sćti Kátra biskupa
B-sveit Skákfélags Reykjanesbćjar tekur sćti Kátu biskupna í ţriđju deild Íslandsmót skákfélaga en biskuparnir kátu hafa dregiđ liđ úr keppni.
Reyknesingar höfnuđu í sjöunda og nćstíđasta sćti. Áđur hafđi Taflfélag Dalvíkur dregiđ sig úr ţriđju deildinni og sćti ţeirra tók d-sveit Hellis. Ţađ er ţađ miklar hrćringar í ţriđju deildinni nú.
1.10.2008 | 09:25
Haustmót Taflfélags Vestmannaeyja hófst í gćr
Fyrsta umferđ Haustmóts Taflfélags Vestmanneyja fór fram í gćrkveldi. 16 skákmenn taka ţátt sem verđur ađ teljast dágott! Úrslit voru hefđbundin, ţađ er hinir stigahćrri sigruđu ţá stigalćgri.
Úrslit 1. umferđar:
Bo. | No. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name | No. | ||
1 | 9 | Jonsson Dadi Stein | 0 | 0 - 1 | 0 | Karlsson Bjorn Ivar | 1 | ||
2 | 2 | Thorkelsson Sigurjon | 0 | 1 - 0 | 0 | Gautason Kristofer | 10 | ||
3 | 11 | Olafsson Olafur Freyr | 0 | 0 - 1 | 0 | Unnarsson Sverrir | 3 | ||
4 | 4 | Olafsson Thorarinn I | 0 | 0 | Bue Are | 12 | |||
5 | 13 | Eysteinsson Robert Aron | 0 | 0 - 1 | 0 | Hjaltason Karl Gauti | 5 | ||
6 | 6 | Gudjonsson Olafur Tyr | 0 | 1 - 0 | 0 | Magnusson Sigurdur A | 14 | ||
7 | 15 | Olafsson Jorgen Freyr | 0 | 0 - 1 | 0 | Sverrisson Nokkvi | 7 | ||
8 | 8 | Gislason Stefan | 0 | 1 - 0 | 0 | Palsson Valur Marvin | 1 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.10.2008 | 00:29
Hjörleifur efstur međ fullt hús á Skákţingi Akureyrar
Hjörleifur Halldórsson er međ fullt hús á Haustmóti Skákfélags Akureyrar, en fjórđa umferđ fór fram í kvöld og urđu úrslit ţessi:
- Jóhann Óli Eiđsson (1585) - Tómas Veigar Sigurđarson (1855) ˝ - ˝
- Ulker Gasanova (1415) - Hersteinn Heiđarsson (0) 1-0
- Mikael Jóhann Karlsson(1470) - Sigurđur Arnarson (1920) 0-1
- Sveinn Arnarson (1775) - Hjörleifur Halldórsson (1850) 0-1
- Hjörtur Snćr Jónsson (0) - Haukur Jónsson (1525) 0-1
Stađan:
- 1. Hjörleifur Halldórsson 4 v.
- 2. Jóhann Óli Eiđsson 3,5
- 3. Sigurđur Arnarson 3
- 4.-5.Tómas Veigar Sigurđarson
- Ulker Gasanova 2,5
- 6. Mikael Jóhann Karlsson 1,5
- 7. Sveinn Arnarson 1 v. + fr.
- 8. Haukur Jónsson 1
- 9. Hersteinn Heiđarsson 0 + fr.
- 10. Hjörtur Snćr Jónsson 0
Fimmta umferđ fer fram föstudag 10. október og hefst kl. 19.30. Ţessir tefla saman:
- Sigurđur Arnarson - Jóhann Óli Eiđsson
- Tómas Veigar Sigurđarson - Ulker Gasanova
- Hersteinn Heiđarsson - Hjörtur Snćr Jónsson
- Hjörleifur Halldórsson - Mikael Jóhann Karlsson
- Haukur Jónsson - Sveinn Arnarsson
Heimasíđa SA
1.10.2008 | 00:26
SÁÁ heldur hrađskákmót
Félagsstarf SÁÁ stóđ fyrir hrađskákmóti sl laugardag og var telft á 7 borđum. Sigurvegari var Gísli Stefánsson međ 5 vinninga,Nćsta mót er haldiđ 11.október. Ţetta er tilraunaverkefni fram ađ áramótum og ef vel tekst til verđur skákin fastur liđur í starfsemi SÁÁ.
Mótin eru haldin í Von, Efstaleiti 7, eftirtalda laugardaga fram ađ áramótum: 11. og 25. október, 29. nóvember og 13. desember. Taflmennskan hefst kl. 14 og eru mót ţessi öllum opin.
1.10.2008 | 00:23
Fimmtudagsćfing hjá TR nćstkomandi fimmtudagskvöld
Óvćnt aukaverđlaun verđa í bođi fyrir sigurvegara kvöldsins en ţau verđa í bođi á fyrstu ćfingu hvers mánađar í allan vetur.
Stjórn TR hvetur alla áhugasama til ađ mćta og nýta tćkifćriđ til ađ hita upp fyrir Íslandsmót skákfélaga.
30.9.2008 | 08:31
Einar Hjalti óvćntur sigurvegari á Skákţingi Garđabćjar
Ţađ urđu miklar sviptingar í sjöundu umferđ Skákţings Garđabćjar sem fram fór í gćrkvöldi. Fyrir hana voru ţeir Henrik Danielsen og Sigurđur Dađi efstir. Ţeir töpuđu hins vegar báđir. Henrik fyrir Ţorvarđi F. Ólafssyni og Sigurđi Dađi fyrir Omari Salama. Á međan sigrađi Einar Hjalti Jensson, sem var ţriđji fyrir umferđina, Baldur H. Möller og kom efstur í mark og er bćđi skákmeistari Garđabćjar og skákmeistari Taflfélags Garđabćjar. Sigríđur Björg Helgadóttir hélt áfram ađ standa sig vel og vann Jakob Sćvar Sigurđsson og varđ í 2.-6. sćti ásamt ţeim Henriki, Sigurđi Dađa, Ţorvarđi og Omar.
Myndir frá mótinu (Helgi Árnason fćr ţakkir fyrir ađ hafa sent ţćr!): http://www.skak.blog.is/album/skakting_gardabajar_2008/
Úrslit sjöundu umferđar:
Bo. | Name | Res. | Name |
1 | Thorvardur Olafsson | 1 - 0 | Henrik Danielsen |
2 | Omar Salama | 1 - 0 | Sigurdur Sigfusson |
3 | Baldur Helgi Moller | 0 - 1 | Einar Hjalti Jensson |
4 | Sigridur Bjorg Helgadottir | 1 - 0 | Jakob Saevar Sigurdsson |
5 | Johann Ragnarsson | 0 - 1 | Oddgeir Ottesen |
6 | Kjartan Gudmundsson | ˝ - ˝ | Stefan Bergsson |
7 | Kjartan Masson | 1 - 0 | Siguringi Sigurjonsson |
8 | Pall Sigurdsson | ˝ - ˝ | Larus Knutsson |
9 | Svanberg Mar Palsson | ˝ - ˝ | Pall Andrason |
10 | Bjarni Jens Kristinsson | 1 - 0 | Eirikur Orn Brynjarsson |
11 | Gudmundur Kristinn Lee | ˝ - ˝ | Dagur Kjartansson |
12 | Tjorvi Schioth | 1 - 0 | Sveinn Gauti Einarsson |
13 | Ingi Tandri Traustason | 1 - 0 | Birkir Karl Sigurdsson |
Gisli Hrafnkelsson | 1 - - | Bye |
Lokastađan:
Rank | Name | Rtg | Club | Pts | BH. | |
1 | Einar Hjalti Jensson | 2223 | TG | 5˝ | 23 | |
2 | GM | Henrik Danielsen | 2526 | Haukar | 5 | 24˝ |
3 | FM | Sigurdur Sigfusson | 2324 | Hellir | 5 | 24 |
4 | Thorvardur Olafsson | 2177 | Haukar | 5 | 23 | |
5 | Omar Salama | 2212 | Hellir | 5 | 22˝ | |
6 | Sigridur Bjorg Helgadottir | 1595 | Fjölnir | 5 | 18˝ | |
7 | Oddgeir Ottesen | 1822 | Haukar | 4˝ | 21 | |
8 | Kjartan Masson | 1715 | S.Aust | 4˝ | 20 | |
9 | Baldur Helgi Moller | 2076 | TG | 4 | 25 | |
10 | Stefan Bergsson | 2097 | SA | 4 | 22 | |
11 | Kjartan Gudmundsson | 2004 | TV | 4 | 18˝ | |
12 | Jakob Saevar Sigurdsson | 1860 | Godinn | 3˝ | 22˝ | |
13 | Larus Knutsson | 2113 | TV | 3˝ | 22 | |
14 | Johann Ragnarsson | 2157 | TG | 3˝ | 22 | |
15 | Svanberg Mar Palsson | 1751 | TG | 3˝ | 20˝ | |
16 | Pall Sigurdsson | 1867 | TG | 3˝ | 18 | |
17 | Bjarni Jens Kristinsson | 1912 | Hellir | 3˝ | 16˝ | |
18 | Siguringi Sigurjonsson | 1895 | KR | 3 | 23˝ | |
19 | Pall Andrason | 1532 | TR | 3 | 17˝ | |
20 | Ingi Tandri Traustason | 1774 | Haukar | 3 | 17 | |
21 | Dagur Kjartansson | 1310 | Hellir | 3 | 16 | |
22 | Tjorvi Schioth | 0 | Haukar | 3 | 14˝ | |
23 | Gudmundur Kristinn Lee | 1465 | Hellir | 2˝ | 20 | |
24 | Eirikur Orn Brynjarsson | 1664 | TR | 2˝ | 17˝ | |
25 | Gisli Hrafnkelsson | 1575 | Haukar | 2˝ | 17 | |
26 | Sveinn Gauti Einarsson | 1285 | TG | 2 | 16˝ | |
27 | Birkir Karl Sigurdsson | 1325 | TR | 1 | 16 |
Stigaárangur (FIDE-stig):
No. | Name | IRtg | W-We | Rtg+/- | Rp |
1 | Danielsen, Henrik | 2526 | -1,04 | -10,4 | 2283 |
2 | Sigfusson, Sigurdur | 2324 | 0,16 | 2,4 | 2283 |
3 | Jensson, Einar Hjalti | 2223 | 1,35 | 20,3 | 2359 |
4 | Salama, Omar | 2212 | 0,78 | 11,7 | 2264 |
5 | Olafsson, Thorvardur | 2177 | 0,77 | 11,6 | 2086 |
6 | Ragnarsson, Johann | 2157 | -1,98 | -29,7 | 1822 |
7 | Knutsson, Larus | 2113 | -1,75 | -26,3 | 1886 |
8 | Bergsson, Stefan | 2097 | -1,17 | -17,6 | 1870 |
9 | Moller, Baldur Helgi | 2076 | 0,68 | 17,0 | 2135 |
10 | Gudmundsson, Kjartan | 2004 | 0,48 | 7,2 | 2046 |
11 | Kristinsson, Bjarni Jens | 1912 | -0,27 | -4,1 | 1723 |
12 | Sigurjonsson, Siguringi | 1895 | 0,57 | 14,3 | 1866 |
13 | Sigurdsson, Pall | 1867 | -0,20 | -3,0 | 1816 |
14 | Sigurdsson, Jakob Saevar | 1860 | -0,28 | -4,2 | 1932 |
15 | Ottesen, Oddgeir | 1822 | 1,36 | 34,0 | 1980 |
16 | Traustason, Ingi Tandri | 1774 | -2,05 | -30,8 | 1576 |
17 | Palsson, Svanberg Mar | 1751 | -1,29 | -19,4 | 1602 |
18 | Masson, Kjartan | 0 | 1964 | ||
19 | Brynjarsson, Eirikur Orn | 1664 | -0,04 | -1,0 | 1651 |
20 | Helgadottir, Sigridur Bjorg | 1595 | 3,41 | 51,2 | 2104 |
21 | Hrafnkelsson, Gisli | 0 | 1625 | ||
22 | Andrason, Pall | 1532 | 0,60 | 15,0 | 1684 |
23 | Lee, Gudmundur Kristinn | 1465 | -0,09 | -2,3 | 1480 |
24 | Sigurdsson, Birkir Karl | 0 | 932 | ||
25 | Kjartansson, Dagur | 0 | 1594 | ||
26 | Einarsson, Sveinn Gauti | 0 | 1347 | ||
27 | Schioth, Tjorvi | 0 | 1446 |
Spil og leikir | Breytt 1.10.2008 kl. 00:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
30.9.2008 | 08:25
Hjörleifur og Jóhann Óli efstir á Haustmóti SA
Ţriđja umferđ á Haustmóti Skákfélags Akureyrar lauk í gćrkveldi og eru ţeir Jóhann Óli Eiđsson og Hjörleifur Halldórsson efstir međ full hús.
Úrslit ţriđju umferđar:
- Tómas Veigar Sigurđarson (1855) - Mikael Jóhann Karlsson (1470) 1-0
- Ulker Gasanova (1415) - Hjörtur Snćr Jónsson (0) 1-0
- Hjörleifur Halldórsson (1850) - Haukur Jónsson (1525) 1-0
- Hersteinn Heiđarsson (0) - Jóhann Óli Eiđsson (1585) 0-1
- Sigurđur Arnarson (1920) - Sveinn Arnarson (1775) 1-0
Frestuđ skák úr 2. umferđ.
- Jóhann Óli Eiđsson - Ulker Gasanova 1-0
Stađan:
- 1.-2. Hjörleifur Halldórsson
- Jóhann Óli Eiđsson 3 v.
- 3.-4. Sigurđur Arnarson
- Tómas Veigar Sigurđarson 2 v.
- 5.-6. Mikael Jóhann Karlsson
- Ulker Gasanova 1,5 v.
- 7. Sveinn Arnarson 1 v. + fr.
- 8. Hersteinn Heiđarsson 0 + fr.
- 9.-10. Hjörtur Snćr Jónsson
- Haukur Jónsson 0
Fjórđa umferđ verđur tefld í kvöld og hefst kl. 19.30. Ţá tefla saman:
- Jóhann Óli Eiđsson - Tómas Veigar Sigurđarson
- Ulker Gasanova - Hersteinn Heiđarsson
- Mikael Jóhann Karlsson - Sigurđur Arnarson
- Sveinn Arnarson - Hjörleifur Halldórsson
- Hjörtur Snćr Jónsson - Haukur Jónsson
29.9.2008 | 07:19
Henrik býđur á upp skákkennslu - líka á Netinu
Stórmeistarinn Henrik Danielsen býđur skákáhugamönnum upp á skákkennslu. Henrik býđur upp á einkakennslu og er verđiđ 3.000 k. á klukkustund. Skákkennslan er bćđi bođi mađur á mann en einnig geta landsbyggđarmenn notfćrt sér bođ Henriks en hann býđur jafnframt upp á kennslu í gegnum netiđ.
Tilvaliđ fyrir skákmenn sem vilja bćta sig en Henrik hefur gott orđ á sér sem skákkennari!
Áhugasamir geta haft samband viđ Henrik í netfangiđ: hdanielsen@simnet.is
29.9.2008 | 07:16
Atvköld hjá Helli í kvöld
Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 29. september 2008 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Tilvalin upphitun til liđka puttana fyrir Íslandsmót skákfélaga!
Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
28.9.2008 | 20:41
Hannes tapađi fyrir Onichuk
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2566) tapađi fyrir bandaríska stórmeistarann Alexander Onichkuk (2670) í níundu og síđustu umferđ Spice Cup-mótsins, sem fram fór í Lubbock í Texas í kvöld. Hannes hlaut 2˝ vinning og rak lestina. Fann ekki fjölina sína ađ ţessu sinni. Onichuk varđ efstur ásamt landa sínum Vauzhan Akobian (2610), Pentala Harikrishna (2668), Indlandi, og Leonind Kritz (2610), Ţýskalandi en ţeir hlutu 5˝ vinning.
Úrslit níundu umferđar:
Akobian (5) 1/2 Kritz (5)
Perelshteyn (3) 1-0 Mikhalevski (4.5)
Miton (3) 1/2 Becerra (4.5)
Onischuk (4.5) 1-0 Stefansson (2.5)
Pentala (4.5) 1-0 Kaidanov (3.5)
Lokastađan
Rank | Name | Title | Rating | FED | Pts |
1-4 | Kritz, Leonid | GM | 2610 | GER | 5.5 |
1-4 | Pentala, Harikrishna | GM | 2668 | IND | 5.5 |
1-4 | Onischuk, Alexander | GM | 2670 | USA | 5.5 |
1-4 | Akobian, Varuzhan | GM | 2610 | USA | 5.5 |
5 | Becerra, Julio | GM | 2598 | USA | 5.0 |
6 | Mikhalevski, Victor | GM | 2592 | ISR | 4.5 |
7 | Perelshteyn, Eugene | GM | 2555 | USA | 4.0 |
8-9 | Miton, Kamil | GM | 2580 | POL | 3.5 |
8-9 | Kaidanov, Gregory | GM | 2605 | USA | 3.5 |
10 | Stefansson, Hannes | GM | 2566 | ISL | 2.5 |
- Heimasíđa Susan Polgar
- Heimasíđa Spice-verkefnisins
- Monrai-síđan (skákirnar í beinni)
- Video frá skákstađ
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 5
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 131
- Frá upphafi: 8778764
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar