Fćrsluflokkur: Spil og leikir
10.10.2008 | 21:41
Henrik sigrađi á Hrađskákmóti Garđabćjar
Henrik Danielsen stórmeistari sigrađi á Hrađskákmót Garđabćjar, sem fram fór 6. október sl. Henrik hlaut 12 vinninga af 13 mögulegum.
Ţeir sem veittu honum helst keppni voru Omar Salama, Einar Hjalti Jensson og Ţorvarđur F. Ólafsson sem voru í toppbaráttunni allan tímann. Svanberg Pálsson hirti ţó vinninga af bćđi Omari og Einari ţannig ađ ţeir urđu neđar en útlit var fyrir.
Lokastađan:
Place Name Loc Club Score Berg.
1 Henrik Danielsen, 2500 Haukar 12 68.00
2 Omar Salama, 2220 Hellir 11 61.50
3-4 Ţorvarđur F Ólafsson, 2165 Haukar 10 50.50
Einar Hjalti Jensson, 2210 TG 10 49.50
5 Pálmi Pétursson, 2105 Mátar 9 39.00
6-7 Svanberg Már Pálsson, 1650 TG 8.5 42.75
Björn Jónsson, 2010 TG 8.5 36.25
8 Páll Sigurđsson, 1870 TG 6 18.50
9 Gísli Hrafnkelsson, 1575 Haukar 4.5 9.50
10 Birkir Karl Sigurđsson, 1325 TR 4 8.00
11 Ingi Tandri Traustason, 1710 Haukar 3.5 7.50
12 Magnús Matthíasson, 1725 SSON 3 7.00
13 Tjörvi Schiöth, Haukar 1 0.00
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2008 | 19:00
Laugardagsćfing hjá TR
Barna- og unglingaćfing verđur hjá Taflfélagi Reykjavíkur laugardaginn 11. október. Ađ venju hefst ćfingin kl. 14 en húsiđ opnar kl. 13.40. Alţjóđlegi meistarinn Sćvar Bjarnason mun standa fyrir kennslu en einnig fer fram hefđbundiđ laugardagsmót. Ađgangur er ókeypis og eru börn, unglingar og forráđamenn hvött til ađ mćta.
Teflt er í húsnćđi TR ađ Faxafeni 12.
10.10.2008 | 12:59
Hrađskákmót í tilefni alţjóđlegs geđheilbrigđisdags
Ţetta er í fjórđa sinn sem ţetta mót er haldiđ og 40 voru skráđir í fyrra.
Forlagiđ gefur glćsilega bókavinninga og veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćti, auk ţess í barna-, unglinga-, kvennaflokki og +60. Einning happadrćttisvinningar, allir eiga séns.
Ekkert ţátttökugjald og allir velkomnir. Skákstjórar eru Róbert Lagerman og Arnar Valgeirsson.
10.10.2008 | 09:18
Ţórir sigrađi á fimmtudagsćfingu TR
TR-ingurinn knái, Ţórir Benediktsson, sigrađi á fimmtudagsćfingu nú í gćrkvöldi međ 6 vinninga af 7. Reyndar voru andstćđingar hans sumir hverjir sérlega ólánsamir í ţetta sinn ţegar ţeir léku sig beint í mát, lentu í "snertur mađur hreyfđur" eđa gleymdu kónginum sínum í skák. Í 2.-3. sćti međ 5 vinninga voru Gunnar Finnsson og Dagur Andri Friđgeirsson. Athygli vakti ađ hrađskákmeistari TR, Kristján Örn Elíasson, var heillum horfinn og hafnađi í 12.-14. sćti.
Lokastađan:
- 1. Ţórir Benediktsson, 6 v af 7
- 2-3. Gunnar Finnsson, Dagur Andri Friđgeirsson 5 v
- 4-7. Magnús Matthíasson, Páll Sigurđsson, Helgi Brynjarsson, Jon Olav Fivelstad 4.5 v
- 8. Sigurjón Haraldsson 4 v
- 9-11. Páll Andrason, Patrekur Maron Magnússon, Birkir Karl Sigurđsson, 3.5 v
- 12-14. Kristján Örn Elíasson, Hörđur Aron Hauksson, Helgi Stefánsson 3 v
- 15-16. Ţormar Magnússon, Brynjar Níelsen 2 v
- 17. Benjamín Gísli Einarsson 1.5 v
Nćsta mót fer fram á fimmtudag eftir viku kl. 19.30 í húsnćđi TR ađ Faxafeni 12.
9.10.2008 | 08:32
Fimmtudagsćfing hjá TR í kvöld
Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10. Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening. Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.
8.10.2008 | 07:28
Skákţing Íslands - 15 ára og yngri
Keppni á Skákţingi Íslands 2008 - 15 ára og yngri (fćdd 1993 og síđar) verđur í Vestmannaeyjum laugardaginn 18. október nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir monrad kerfi og er umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir keppanda.
Ítarlegar upplýsingar um ferđir og gistingu má finna á heimasíđu TV
Umferđataflan er ţannig:
Laugardagur 18. október kl. 09.00-12.15 1., 2., 3. og 4. umferđ
kl. 12.15-13.00 Hádegishlé
kl. 13.00-17.00 5., 6., 7, 8. og 9. umferđ
kl. 17.10 Verđlaunaafhending
Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)
Verđlaun: Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin - auk bikara fyrir Drengjameistara Íslands og Telpnameistara Íslands og bikarar fyrir efsta krakka í hverjum árgangi.
Skákstađur: AKÓGES húsiđ Hilmisgötu í Vestmannaeyjum.
Skráning í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og međ tölvupósti: siks@simnet.is.
Skráningu lýkur 17. október.
Nöfn allra keppenda sem skrá sig fyrir hádegi 15. október munu birtast í mótsbćklingi
Upplýsingar um ferđir og gistingu gefur Karl Gauti Hjaltason í síma 898 1067
netf.: gauti@tmd.is
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2008 | 10:57
Pistill um Íslandsmót skákfélaga
6.10.2008 | 23:45
Hrađskákmót í tilefni alţjóđlegs geđheilbrigđisdags
Ţetta er í fjórđa sinn sem ţetta mót er haldiđ og 40 voru skráđir í fyrra.
Forlagiđ gefur glćsilega bókavinninga og veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćti, auk ţess í barna-, unglinga-, kvennaflokki og +60. Einning happadrćttisvinningar, allir eiga séns.
Ekkert ţátttökugjald og allir velkomnir. Skákstjórar eru Róbert Lagerman og Arnar Valgeirsson.
6.10.2008 | 23:43
Hrađskákmót Garđabćjar
Frítt verđur í mótiđ fyrir félagsmenn Taflfélags Garđabćjar og ţátttakendur í skákţingi Garđabćjar, en
5.10.2008 | 16:30
Bolvíkingar efstir í hálfleik
Sveit Taflfélags Bolungarvíkur leiđir međ ţremur vinningum ađ lokinni fjórđu umferđ Íslandsmóts skákfélaga, sem fram fór í dag. Bolvíkingar sigruđu Helli-b 6˝-1˝. Í 2.-3. eru Skákdeild Fjölnis, sem vann Skákdeild Hauka 5˝-2˝, og a-sveit Taflfélagsins Hellis, sem tapađi fyrir a-sveit Taflfélags Reykjavíkur, 3˝-4˝, sem eru í fjórđa sćti. Taflfélag Vestmanneyja leiđir í 2. deild, b-sveit Bolvíkinga í 3. deild og Taflfélagiđ Mátar í ţeirri fjórđu.
Myndir frá Helga Árnasyni má finna í myndaalbúmi. Einnig má finna úrslit á Chess-Results (fjórđa umferđ ókomin) og rétt er ađ minna á pistil ritstjóra sem mun birtast á í kvöld eđa á morgun.
1. deild:
Úrslit 4. umferđar:
- Taflfélag Bolungarvíkur - Taflfélagiđ Hellir b-sveit 6˝-1˝
- Skákdeild Fjölnis - Skákdeild Hauka 5˝-2˝
- Taflfélagiđ Hellir a-sveit - Taflfélag Reykjavíkur a-sveit 3˝-4˝
- Skákfélag Akureyrar - Taflfélag Reykjavíkur b-sveit 5˝-2˝
Bolvíkingar töpuđu sinni fyrstu skák er Jón L. Árnason lenti í klóm ritstjórans, Gunnars Björnssonar. Nokkra athygli vakti ađ ţađ voru auđ borđ hjá b-sveit TR í viđureigninni viđ norđanmenn.
Stađan:- 1. Taflfélag Bolungarvíkur 24˝ v. af 32
- 2.-3. Skákdeild Fjölnis og Taflfélagiđ Hellir a-sveit 21˝ v.
- 4. Taflfélag Reykjavíkur a-sveit 15˝ v.
- 5. Taflfélagiđ Hellir b-sveit 11˝ v. (3 stig)
- 6. Skákfélag Akureyrar 11˝ v. (2 stig)
- 7. Skákdeild Hauka 11˝ v. (1 stig)
- 8. Taflfélag Reykjavíkur 10˝ v.
Mótstaflan:
Nr. | Félag | Sveit | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | Vinn. | Stig | Röđ |
1 | Taflfélagiđ Hellir | b | 5 | 4 | 1,5 | 1 | 11,5 | 3 | 5 | ||||
2 | Skákfélag Akureyrar | a | 3 | 5,5 | 1 | 2 | 11,5 | 2 | 5 | ||||
3 | Taflfélag Reykjavíkur | b | 4 | 2,5 | 3 | 1 | 10,5 | 1 | 8 | ||||
4 | Taflfélag Bolungarvíkur | a | 6,5 | 6 | 6 | 6 | 24,5 | 8 | 1 | ||||
5 | Skákdeild Haukar | a | 2 | 4 | 2,5 | 3 | 11,5 | 1 | 5 | ||||
6 | Taflfélag Reykjavíkur | a | 5 | 2 | 4 | 4,5 | 15,5 | 5 | 4 | ||||
7 | Skákdeild Fjölnis | a | 7 | 7 | 2 | 5,5 | 21,5 | 6 | 2 | ||||
8 | Taflfélagiđ Hellir | a | 7 | 6 | 5 | 3,5 | 21,5 | 6 | 2 |
Stađan í 2. deild:
- 1. Taflfélag Vestmannaeyja 19 v.
- 2. Skákdeild Hauka b-sveit 16 v.
- 3. Skákdeild KR 14 v.
- 4. Skákfélag Selfoss 10˝ v. (4 stig)
- 5. Taflfélag Garđabćjar 10˝ v. (stig)
- 6. Skákfélag Reykjanesbćjar 9 v.
- 7.-8. Skákfélag Akureyrar b-sveit 8˝ v. og Taflfélagiđ Hellir c-sveit 8˝ v.
Mótstaflan:
Nr. | Félag | Sveit | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | Vinn. | Stig | Röđ |
1 | Skákfélag Akureyrar | b | 3 | 1,5 | 2 | 2 | 8,5 | 1 | 7 | ||||
2 | Skákfélag Reykjanesbćjar | a | 3 | 0,5 | 3 | 2,5 | 9 | 2 | 6 | ||||
3 | Taflfélag Vestamannaeyja | a | 4,5 | 5,5 | 4,5 | 4,5 | 19 | 8 | 1 | ||||
4 | Skákfélag Selfoss | a | 4 | 1 | 3,5 | 2 | 10,5 | 4 | 4 | ||||
5 | Skákdeild Hauka | b | 5 | 4,5 | 4 | 2,5 | 16 | 6 | 2 | ||||
6 | Taflfélagiđ Hellir | c | 1,5 | 2,5 | 1,5 | 3 | 8,5 | 1 | 7 | ||||
7 | Taflfélag Garđabćjar | a | 3 | 1,5 | 4 | 2 | 10,5 | 3 | 4 | ||||
8 | Skákdeild KR | a | 4 | 3,5 | 3,5 | 3 | 14 | 7 | 3 |
Stađan í 3. deild:
- Taflfélag Bolungarvíkur 21˝ v.
- Taflfélag Reykjavíkur c-sveit 15˝ v.
- Taflfélag Akraness 14˝ v.
- Taflfélag Reykjavíkur d-sveit 10 v.
- Skákfélag Reykjanesbćjar b-sveit 9˝ v.
- Taflfélag Garđabćjar b-sveit 9 v. (4 stig)
- Skákdeild Hauka c-sveit 9 v. (3 stig)
- Taflfélagiđ Hellir d-sveit 7 v.
Mótstaflan:
Nr. | Félag | Sveit | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | Vinn. | Stig | Röđ |
1 | Taflfélag Reykjavíkur | c | 4 | 2,5 | 5 | 4 | 15,5 | 6 | 2 | ||||
2 | Taflfélagiđ Hellir | d | 2 | 0 | 3 | 2 | 7 | 1 | 8 | ||||
3 | Taflfélag Bolungarvíkur | b | 3,5 | 6 | 6 | 6 | 21,5 | 8 | 1 | ||||
4 | Skákfélag Reykjanesbćjar | b | 1 | 3,5 | 2 | 3 | 9,5 | 3 | 5 | ||||
5 | Taflfélag Akraness | 2,5 | 5,5 | 3 | 3,5 | 14,5 | 5 | 3 | |||||
6 | Taflfélag Garđabćjar | b | 0 | 4 | 0,5 | 4,5 | 9 | 4 | 6 | ||||
7 | Skákdeild Hauka | c | 3 | 0 | 3 | 3 | 9 | 3 | 6 | ||||
8 | Taflfélag Reykjavíkur | d | 2 | 4 | 2,5 | 1,5 | 10 | 2 | 4 |
Fjórđa deild:
Úrslit 4. umferđar
Message
2 Skákfélag Sauđárkróks, (21) 1:5 Tf. Bolungarvíkur c-sveit, (20)
3 Taflfélag Vestmannaeyja b, (18) 2˝:3˝ Sf. Gođinn a-sveit, (27)
4 Víkingaklúbburinn b-sveit, (29) 0:6 Víkingaklúbburinn a-sveit, (13)
5 Tf. Bolungarvíkur d-sveit, (11) 3˝:2˝ KR - c sveit, (12)
6 SA e-sveit, (15) 1˝:4˝ Skákfélag Vinjar, (22)
7 TR e-sveit, (17) 0:6 SA c-sveit, (7)
8 Taflfélag Vestmannaeyja c, (1) 2:4 Sf. Siglufjarđar, (25)
9 SA d-sveit, (16) 3˝:2˝ Skákfélag UMFL, (14)
10 Skáksamband Austurlands, (28) 4˝:1˝ UMSB, (3)
11 Taflfélag Vestmannaeyja d, (4) ˝:5˝ Tf. Snćfellsbćjar, (8)
12 Sf. Gođinn b-sveit, (24) 1˝:4˝ Sd. Hauka d-sveit, (2)
13 Sd. Fjölnis b-sveit, (23) 5˝:˝ Tf. Hellir f-sveit, (6)
14 Sd. Ballar, (19) 1:5 Tf. Hellir e-sveit, (10)
15 Sd. Fjölnis c-sveit, (26) 4:2 Sd Hauka e-sveit, (30)
2 Tf. Bolungarvíkur c-sveit, 18
3 Víkingaklúbburinn a-sveit, 17.5
4 SA c-sveit, 16
5-6 KR - b sveit, 15.5
Sf. Gođinn a-sveit, 15.5
7 Skákfélag Vinjar, 15
8-9 Taflfélag Vestmannaeyja b, 14.5
Tf. Bolungarvíkur d-sveit, 14.5
10-12 KR - c sveit, 13.5
Skákfélag Sauđárkróks, 13.5
Sf. Siglufjarđar, 13.5
13 Tf. Snćfellsbćjar, 13
14 SA d-sveit, 12.5
15 Skáksamband Austurlands, 12
16-19 SA e-sveit, 11.5
Skákfélag UMFL, 11.5
Víkingaklúbburinn b-sveit, 11.5
Sd. Fjölnis b-sveit, 11.5
20-21 Taflfélag Vestmannaeyja c, 11
Sd. Hauka d-sveit, 11
22 TR e-sveit, 10
23-24 UMSB, 9.5
Tf. Hellir e-sveit, 9.5
25 Sd. Fjölnis c-sveit, 8
26-27 Taflfélag Vestmannaeyja d, 7.5
Sf. Gođinn b-sveit, 7.5
28 Tf. Hellir f-sveit, 6.5
29 Sd Hauka e-sveit, 6
30 Sd. Ballar, 3.5
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 17
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 161
- Frá upphafi: 8778534
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 114
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar