Fćrsluflokkur: Spil og leikir
14.10.2008 | 01:20
Íslandi endađi í 11. sćti
Íslenska skákliđiđ sem keppir á Hugarleikunum í skák (World Mind Games), hafnađi í 11. sćti í hrađskákkeppni sem fram fór í dag en fyrirfram var liđinu rađađ í áttunda sćti. Kínverjar urđu efstir, Úkraínumenn ađrir, Ungverjar ţriđju og Indverjar fjórđu. Ţessi liđ tefla til úrslita. Hannes Hlífar Stefánsson stóđ sig best en hann fékk 6 vinninga af 10 mögulegum á fyrsta borđi. Á morgun hefst atskákkeppni
Lokastađan:
Rk. | Team | Team | TB2 | |
1 | China | CHN | 34,5 | |
2 | Ukraine | UKR | 29,0 | |
3 | Hungary | HUN | 29,0 | |
4 | India | IND | 26,0 | |
5 | Vietnam | VIE | 26,0 | |
6 | Estonia | EST | 28,0 | |
7 | Philippines | PHI | 25,5 | |
8 | Iran | IRI | 26,0 | |
9 | Turkey | TUR | 22,0 | |
10 | Latvia | LAT | 22,5 | |
11 | Iceland | ISL | 24,5 | |
12 | Brazil | BRA | 23,5 | |
13 | Mongolia | MGL | 23,0 | |
14 | Turkmenistan | TKM | 23,0 | |
15 | United States Of America | USA | 22,5 | |
16 | Mexico | MEX | 22,0 | |
17 | England | ENG | 22,0 | |
18 | Australia | AUS | 21,5 | |
19 | Italy | ITA | 21,0 | |
20 | Singapore | SIN | 20,5 | |
21 | Austria | AUT | 20,5 | |
22 | Denmark | DEN | 24,5 | |
23 | Norway | NOR | 23,0 | |
24 | Pakistan | PAK | 21,0 | |
25 | Lithuania | LTU | 18,5 | |
26 | Slovakia | SVK | 19,0 | |
27 | Iraq | IRQ | 21,0 | |
28 | Japan | JPN | 14,0 | |
29 | Israel | ISR | 15,5 | |
30 | Korea | KOR | 11,0 | |
31 | Macau | MAC | 4,0 | |
32 | Cyprus | CYP | 0,0 |
Árangur íslensku fulltrúanna:
- SM Hannes Hlífar Stefánsson (2575) 6 v. af 10 (Rpf 2544)
- SM Héđinn Steingrímsson (2397) 5 v. af 11 (Rpf 2397)
- SM Henrik Danielsen (2492) 5˝ v. af 11 (Rpf 2330)
- AM Stefán Kristjánsson (2474) 4 v. af 6 (Rpf 2351)
- FM Björn Ţorfinnsson (2399) 4 v. af 6 (Rpf 1952)
14.10.2008 | 00:41
Ulker sigrađi Guđlaugu
Fimmta umferđ Íslandsmóts kvenna var tefld í dag en heldur óvenjulegt er ađ byrja í 5. umferđ móts. Úrslit urđu einnig óvenjuleg ţví Ulker Gasanova frá skákfélagi Akureyrar sigrađi Íslandsmeistarann frá í fyrra, Guđlaugu Ţorsteinsdóttur. eftir ađ Guđlaug lék af sér drottningu í betra miđtafli.
Skák Sigríđar og Sigurlaugar endađi međ jafntefli en Hallgerđur vann Elsu ţar sem Hallgerđur var alltaf međ betri stöđu. Skák Tinnu og Jóhönnu er frestađ.
Úrslit fimmtu umferđar:
Round 5 on 2008/10/22 at 19:00 | ||||||||
SNo. | Name | Rtg | Res. | Name | Rtg | SNo. | ||
3 | Sigridur Bjorg Helgadottir | 1595 | ˝ - ˝ | Sigurl Regin Fridthjofsdottir | 1806 | 8 | ||
4 | Johanna Bjorg Johannsdottir | 1692 | - | Tinna Kristin Finnbogadottir | 1654 | 2 | ||
5 | Hallgerdur Thorsteinsdottir | 1915 | 1 - 0 | Elsa Maria Kristinardottir | 1776 | 1 | ||
6 | WFM | Gudlaug Thorsteinsdottir | 2156 | 0 - 1 | Ulker Gasanova | 1415 | 7 |
Önnur umferđ verđur tefld annađ kvöld (ţriđjudag) og ţá tefla:
Round 2 on 2008/10/14 at 19:00 | ||||||||
SNo. | Name | Rtg | Res. | Name | Rtg | SNo. | ||
8 | Sigurl Regin Fridthjofsdottir | 1806 | - | Hallgerdur Thorsteinsdottir | 1915 | 5 | ||
6 | WFM | Gudlaug Thorsteinsdottir | 2156 | - | Johanna Bjorg Johannsdottir | 1692 | 4 | |
7 | Ulker Gasanova | 1415 | - | Sigridur Bjorg Helgadottir | 1595 | 3 | ||
1 | Elsa Maria Kristinardottir | 1776 | - | Tinna Kristin Finnbogadottir | 1654 | 2 |
Chess-Results
14.10.2008 | 00:37
B-flokkur Íslandsmót kvenna hófst í kvöld
14 skákkonur taka ţátt í b-flokki Íslandsmóts kvenna sem hófst í kvöld. Úrslit fyrstu umferđar urđu sem hér segir:
Keppendalisti:
SNo. | Name | NRtg | FED | Club |
1 | Stefania Bergljot Stefansdottir | 1360 | ISL | TR |
2 | Hrund Hauksdottir | 1190 | ISL | Fjolnir |
3 | Aldis Birta Gautadottir | 0 | ISL | |
4 | Asta Soley Juliusdottir | 0 | ISL | |
5 | Astros Lind Gudbjornsdottir | 0 | ISL | |
6 | Camilla Hrund Sigurdardottir | 0 | ISL | |
7 | Dagbjort Edda Sverrisdottir | 0 | ISL | |
8 | Hildur Berglind Johannsdottir | 0 | ISL | Hellir |
9 | Hulda Run Finnbogadottir | 0 | ISL | UMSB |
10 | Karen Eva Kristjansdottir | 0 | ISL | |
11 | Katrin Asta Bergmann | 0 | ISL | |
12 | Margret Run Sverrisdottir | 0 | ISL | Hellir |
13 | Soley Lind Palsdottir | 0 | ISL | TG |
14 | Tara Soley Davidsdottir | 0 | ISL |
Úrslit 1. umferđar:
Round 1 on 2008/10/13 at 19:00 | |||||||||
Bo. | SNo. | Name | Pts | Res. | Pts | Name | SNo. | ||
1 | 8 | Hildur Berglind Johannsdottir | 0 | 0 - 1 | 0 | Stefania Bergljot Stefansdottir | 1 | ||
2 | 2 | Hrund Hauksdottir | 0 | 1 - 0 | 0 | Hulda Run Finnbogadottir | 9 | ||
3 | 10 | Karen Eva Kristjansdottir | 0 | 1 - 0 | 0 | Aldis Birta Gautadottir | 3 | ||
4 | 4 | Asta Soley Juliusdottir | 0 | 0 - 1 | 0 | Katrin Asta Bergmann | 11 | ||
5 | 12 | Margret Run Sverrisdottir | 0 | 0 - 1 | 0 | Astros Lind Gudbjornsdottir | 5 | ||
6 | 6 | Camilla Hrund Sigurdardottir | 0 | 1 - 0 | 0 | Soley Lind Palsdottir | 13 | ||
7 | 14 | Tara Soley Davidsdottir | 0 | + - - | 0 | Dagbjort Edda Sverrisdottir | 7 |
Pörun 2. umferđar sem fer fram á morgun (ţriđjudag) og hefst kl. 19:
Round 2 on 2008/10/14 at 19:00 | |||||||||
Bo. | SNo. | Name | Pts | Res. | Pts | Name | SNo. | ||
1 | 1 | Stefania Bergljot Stefansdottir | 1 | - | 1 | Camilla Hrund Sigurdardottir | 6 | ||
2 | 11 | Katrin Asta Bergmann | 1 | - | 1 | Hrund Hauksdottir | 2 | ||
3 | 5 | Astros Lind Gudbjornsdottir | 1 | - | 1 | Karen Eva Kristjansdottir | 10 | ||
4 | 14 | Tara Soley Davidsdottir | 1 | - | 0 | Asta Soley Juliusdottir | 4 | ||
5 | 3 | Aldis Birta Gautadottir | 0 | - | 0 | Margret Run Sverrisdottir | 12 | ||
6 | 9 | Hulda Run Finnbogadottir | 0 | - | 0 | Dagbjort Edda Sverrisdottir | 7 | ||
7 | 13 | Soley Lind Palsdottir | 0 | - | 0 | Hildur Berglind Johannsdottir | 8 |
14.10.2008 | 00:00
Hannes Hlífar Stefánsson heiđrađur

Í tilefni einstaks árangurs, afhenti Óttar Felix Hauksson formađur TR, Hannesi Hlífari glćsilegan viđurkenningarskjöld.
Myndir frá athöfninni má finna á heimasíđu TR.
12.10.2008 | 21:42
Hjörleifur hefur tveggja vinninga forskot
Hjörleifur hefur náđ tveggja vinninga forskot ţegar ađeins ţrjár umferđir eru eftir á Haustmóti Skákfélags Akureyrar, en sjötta umferđ fór fram í dag en Hjörleifur hefur fullt hús. Sigurđur Arnarson er annar međ 4 vinninga og frestađa skák ađ auki og Sveinn Arnarsson er ţriđji međ 4 vinninga.
Úrslit sjöttu umferđar:
- Jóhann Óli Eiđsson - Hjörleifur Halldórsson 0 - 1
- Hersteinn Heiđarsson - Tómas Veigar Sigurđarson 0 - 1
- Mikael Jóhann Karlsson - Haukur Jónsson 0 - 1
- Hjörtur Snćr Jónsson - Sveinn Arnarsson 0 - 1
- Ulker Gasanova - Sigurđur Arnarson frestađ
Röđ efstu manna:
- 1. Hjörleifur Halldórsson 6 v.
- 2. Sigurđur Arnarson 4 + frestađa skák.
- 3. Sveinn Arnarsson 4
- 4. Tómas Veigar Sigurđarson 3,5 + frestađa skák.
- 5. Jóhann Óli Eiđsson 3,5
- 6. Ulker Gasanova 2,5 + tvćr frestađar skákir.
Sjöunda umferđ fer fram á fimmtudag og hefst kl. 19.30, ţá eigast viđ:
Haukur - Jóhann, Hjörleifur - Ulker, Sigurđur - Hersteinn, Tómas - Hjörtur, Sveinn - Mikael.
12.10.2008 | 21:36
Jorge R. Fonseca vann í Perlunni

Ţrjátíu og ţrír ţátttakendur skráđu sig til leiks ţar sem tefldar voru sjö umferđir eftir Monrad kerfi og umhugsunartíminn var sjö mínútur.
Ţetta var fjórđa áriđ í röđ sem mót ţetta er haldiđ og Forlagiđ gaf glćsilega bókavinninga. Veitt voru verđlaun í barna-, unglinga-, kvennflokki og einnig í flokki sextíu ára og eldri ţar sem Finnur Kr. Finnsson varđ hlutskarpastur.
Jorge Fonseca, Gunnar Freyr Rúnarsson og skákstjórinn Róbert Lagerman urđu efstir og jafnir međ sex vinninga, ţar sem Jorge vann Róbert, sem vann Gunnar Frey, sem síđan vann Jorge...
Jorge varđ ţó efstur eftir stigaútreikning.
Hin bráđefnilega Hildur Berglind Jóhannsdóttir sigrađi í kvennaflokki, en hún er níu ára gömul. Birkir Karl Sigurđsson sigrađi í flokki tólf ára og yngri og Patrekur Maron Magnússon í flokki 13-18 ára.
Mótiđ fór afar vel fram, ţó ekki vantađi baráttuna viđ borđin.
Úrslit:
1-3 Jorge R. Fonseca 6
Gunnar Freyr Rúnarsson 6
Róbert Lagerman 6
4 Magnús Matthíasson 5.5
5-7 Birgir Berndssen 5
Arnljótur Sigurđsson 5
Vigfús Óđinn Vigfússon 5
8-10 Patrekur Maron Magnússon 4,5
Páll Sigurđsson 4.5
Kjartan Guđmundsson 4.5
11-15 Pétur Atli Lárusson 4
Ingi Tandri Traustason 4
Finnur Kr. Finnsson 4
Óli Árni Vilhjálmsson 4
Emil Ólafsson 4
16-18 Birkir Karl Sigurđsson 3.5
Benjamín Gísli Einarsson 3.5
Arnar Valgeirsson 3.5
og ađrir minna...
Spil og leikir | Breytt 14.10.2008 kl. 00:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
12.10.2008 | 21:32
Myndir frá úrslitaviđureign hrađskákmóts taflfélaga

11.10.2008 | 22:38
Afmćlismót eldri borgara
Í tilefni 10 ára afmćlis skákdeildar eldri borgarara verđur haldiđ veglegt hrađskákmót ţriđjudaginn 14. október kl 13.00 í félagsheimili eldri borgara Ásgarđi ađ Stangarhyl 4.
Tefldar verđa níu umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.
Veitt verđa peningaverđlaun og verđlaunapeningar fyrir ţrjú efstu sćtin. Einnig verđa veitt verđlaun til ţriggja efstu manna í hópnum 75 ára og eldri.
Allir skákmenn 60 ára og eldri velkomnir
11.10.2008 | 12:39
Sverrir og Karl Gauti efstir í Eyjum
Önnur umferđ Haustmóts TV var tefld í fyrradag, en fresta varđ tveimur skákum. Sverrir vann Stefán í snarpri skák ţar sem í lokastöđunni gat Stefán ekki varist miklu liđstapi eđa máti. Karl Gauti vann Are í lengstu skák kvöldsins. Gauti vann peđ í miđtaflinu og síđan annađ og voru ţá úrslitin ráđin
Úrslit 2. umferđar:
Bo. | No. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name | No. | ||
1 | 1 | Karlsson Bjorn Ivar | 1 | 1 | Gudjonsson Olafur T | 6 | |||
2 | 7 | Sverrisson Nokkvi | 1 | 1 | Thorkelsson Sigurjon | 2 | |||
3 | 3 | Unnarsson Sverrir | 1 | 1 - 0 | 1 | Gislason Stefan | 8 | ||
4 | 5 | Hjaltason Karl Gauti | 1 | 1 - 0 | 1 | Bue Are | 12 | ||
5 | 13 | Eysteinsson Robert Aron | 0 | 0 - 1 | 0 | Olafsson Thorarinn I | 4 | ||
6 | 14 | Magnusson Sigurdur A | 0 | 0 - 1 | 0 | Jonsson Dadi Steinn | 9 | ||
7 | 10 | Gautason Kristofer | 0 | 1 - 0 | 0 | Olafsson Jorgen Freyr | 15 | ||
8 | 16 | Palsson Valur Marvin | 0 | - - + | 0 | Olafsson Olafur Freyr | 11 |
11.10.2008 | 12:35
Hjörleifur í forystu á Akureyri
Sigurganga Hjörleifs Halldórssonar heldur áfram á Haustmótinu en hann vann Mikael Jóhann Karlsson í 5. umferđ sem fór fram í gćr.
Önnur úrslit urđu:
- Sigurđur Arnarson - Jóhann Óli Eiđsson 1-0
- Haukur Jónsson - Sveinn Arnarsson 0-1.
- Öđrum skákum var frestađ.
Stađa efstu keppenda eftir 5. umferđir:
- 1. Hjörleifur Halldórsson 5 vinninga
- 2. Sigurđur Arnarson 4 v
- 3. Jóhann Óli Eiđsson 3,5 v
- 4. Sveinn Arnarsson 3 v,
- 5.-6. Tómas Veigar Sigurđarson og Ulker Gasanova 2,5 v og + frestuđ skák.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 4
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 147
- Frá upphafi: 8778538
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 101
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar