Fćrsluflokkur: Spil og leikir
27.12.2008 | 19:13
Páll byrjar vel á Rilton
Páll Sigurđsson (1867) byrjar vel á Rilton Cup, sem hófst í Stokkhólmi í Svíţjóđ í dag. Páll, sem teflir í b-flokki, sigrađi Svíann Anders Owen Jansson (2128).
Svanberg Már, sonur Páls, byrjar ekki jafn vel ţví hann tapađi fyrir Svíanum Eric Thörn (1996). Sóley Lind, dóttir Páls, teflir í c-flokki en ekki liggja fyrir úrslit hjá henni í fyrstu umferđ.
27.12.2008 | 17:25
Jafntefli hjá Jóni Viktor og Birni
Jón Viktor Gunnarsson (2430) og Björn Ţorfinnsson (2399) gerđu jafntefli í 20 leikjum í fyrstu umferđ b-flokks alţjóđlegrar skákhátíđar sem fram fer í Reggio Emila á Ítalíu. Ţetta er í 51. skipti sem ţetta sögufrćga mót fer fram.
Í a-flokki taka ţátt margir ţekktir skákmeistarar. Má ţar nefna Alexei Dreev (2670), Zoltan Almasi (2691), Konstatin Landa (1613) og Hua Ni (2710), sem er stigahćstur.
B-flokkurinn er áfangamót ţar sem Björn er ađ gera atlögu ađ lokaáfanganum ađ alţjóđlegum meistaratitli. Jón Viktor er hins vegar í hlutverki skotskífunnar, ţađ er einn ţriggja alţjóđlegra meistara.
Félagarnir lentu saman í fyrstu umferđ og jafntefli samiđ eins og áđur hefur komiđ fram.
Á morgun fer fram önnur umferđ og ţá teflir Jón Viktor viđ ungverska alţjóđlega meistarann Miklos Galyas (2454) en Björn viđ ítalska FIDE-meistarann Massimiliano Lucaroni (2320). Björn ćtlar ekki ađ láta ţá skák duga á morgun ţví hann er skráđur til leiks á Íslandsmótinu í netskák!
27.12.2008 | 14:14
Björn Ívar sigrađi á fjölmennnu Jólahrađskákmóti TV
Ţađ ţótti mörgum gott ađ fá örlítiđ hlé frá jólasteikunum og taka ţátt í hinu rótgróna jólaskákmóti Taflfélags Vestmannaeyja sem fram fór á jóladag. Alls mćttu 17 keppendur til leiks og voru tefldar hrađskákir 11 umferđir monrad. Eins og stundum áđur sigrađi Björn Ívar Karlsson međ 10 vinningum, tapađi einungis fyrir Einari Guđlaugssyni.
Lokastađan
- Björn Ívar Karlsson 10 vinninga
- Sverrir Unnarsson 9,5 vinninga
- Sigurjón Ţorkelsson 7,5 vinninga
- Einar Guđlaugsson 7 vinninga
- Magnús Matthíasson 6,5 vinning
- Stefán Gíslason 6 vinninga (63 SB)
- Nökkvi Sverrisson 6 vinninga (62,5 SB)
- Ólafur Freyr Ólafsson 6 vinninga (50 SB)
- Einar Sigurđsson 5,5 vinninga (61 SB)
- Karl Gauti Hjaltason 5,5 vinninga (60,5 SB)
- Kristófer Gautason 5,5 vinninga (52,5 SB)
- Ólafur Týr Guđjónsson 5,5 vinninga (47 SB)
- Dađi Steinn Jónsson 5 vinninga
- Róbert Aron Eysteinsson 4 vinninga
- Bjarur Týr Ólafsson 3,5 vinninga
- Jórgen Freyr Ólafsson 2 vinninga
- Daníel Már Sigmarsson 1 vinning
26.12.2008 | 12:23
Íslandsmótiđ í netskák fer fram á sunnudag
Íslandsmótiđ í netskák fer fram sunnudaginn 28. desember á ICC og hefst kl. 20. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki. Skráning fer fram á Skák.is. Nú ţegar eru um 20 skákmenn skráđir til leiks og ţar af 2 stórmeistarar og 2 alţjóđlegir meistarar.
Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast hér.
Mótiđ er elsta landsmót í netskák í gervöllum heiminum en fyrsta Íslandsmótiđ fór fram 1996. Tímamörk eru 4 2 (4 mínútur + 2 sekúndur á leik) og tefldar eru 9 umferđir.
Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á ICC eđa eigi síđar en 19:55.
Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á www.skak.is. Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forriti. Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit.
Núverandi Íslandsmeistari í netskák er Stefán Kristjánsson en hann hefur sigrađ oftast allra ásamt Arnari E. Gunnarssyni eđa ţrisvar sinnum..
Verđlaun:
1. kr. 10.000
2. kr. 6.000
3. kr. 4.000
Undir 2100 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Stigalausir:
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Unglingaverđlaun (15 ára og yngri):
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Kvennaverđlaun:
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Öldungaverđlaun (50+)
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Hver keppandi getur ađeins unniđ ein aukaverđlaun.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
25.12.2008 | 23:35
Jólahrađskákmót TR
Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur
haldiđ sunnudaginn 28. desember kl. 14. Tefldar verđa 2x7 umferđir međ 5
mínútna umhugsunartíma. Mótiđ fer fram í húsnćđi TR ađ Faxafeni 12.
Ţátttökugjald er kr. 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.
24.12.2008 | 16:01
Gleđileg jól!
Ritstjóri Skák.is óskar skák- og skákáhugamönnum nćr og fjćr gleđilegra jóla!
Rétt er ađ minna skákáhugamenn ađ nóg er hćgt ađ tefla um mótin en ritstjóri minnir á eftirfarandi skákmót um jólin!
- 25. desember: Jólaskákmót TV
- 27. desember: Hrađskákmót Gođans
- 28. desember: Íslandsmótiđ í netskák
- 28. desember: Jólahrađskákmót TR
- 28. desember: Jólahrađskákmót SA
Nánari upplýsingar um Jólamótin má nálgast á vefsíđum félaganna.
22.12.2008 | 18:18
Hjörvar Steinn unglingameistari Íslands
Hjörvar Steinn Grétarsson varđ í dag unglingameistari Íslands í skák. Hjörvar hlaut 6 vinninga í 7 skákum ásamt Guđmundi Kjartanssyni. Hjörvar vann svo einvígi ţeirra á milli 1,5-0,5. Dađi Ómarsson varđ ţriđji međ 5,5 vinning. Mótiđ var sterkt, fjölmennt og mjög spennandi og skiptust ţremenningarnir á ţví ađ leiđa á mótinu.
Hjörvar tapađi fyrir Guđmundi á mótinu en vann ađra. Guđmundur gerđi hins vegar tvö jafntefli viđ Dađa og Patrek Maron Magnússon. Dađi var efstur fyrir lokaumferđina en Hjörvar náđi ađ sigra hann í lokaumferđinni. Fyrri einvígisskák Hjörvars og Guđmundar lauk međ jafntefli en Hjörvar vann ţá síđari.
Lokastađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. |
1 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2180 | Hellir | 6 |
2 | Kjartansson Gudmundur | 2155 | TR | 6 |
3 | Omarsson Dadi | 1935 | TR | 5,5 |
4 | Thorgeirsson Sverrir | 1900 | Haukar | 5 |
5 | Kristjansson Atli Freyr | 1845 | Hellir | 5 |
6 | Palmason Vilhjalmur | 1840 | TR | 5 |
7 | Magnusson Patrekur Maron | 1775 | Hellir | 4,5 |
8 | Gudmundsdottir Geirthrudur Anna | 1495 | TR | 4,5 |
9 | Petursson Matthias | 1720 | TR | 4,5 |
10 | Karlsson Mikael Johann | 1580 | SA | 4 |
11 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1780 | Hellir | 4 |
12 | Andrason Pall | 1470 | TR | 4 |
13 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1755 | Hellir | 4 |
14 | Sigurdsson Birkir Karl | 1425 | TR | 4 |
15 | Sverrisson Nokkvi | 1690 | TV | 4 |
16 | Gudbrandsson Geir | 1460 | Haukar | 4 |
17 | Kristinardottir Elsa Maria | 1715 | Hellir | 3,5 |
18 | Fridgeirsson Dagur Andri | 1715 | Fjölnir | 3,5 |
19 | Brynjarsson Helgi | 1785 | Hellir | 3,5 |
20 | Kjartansson Dagur | 1385 | Hellir | 3,5 |
21 | Schioth Tjorvi | 0 | Haukar | 3 |
22 | Gasanova Ulker | 1570 | SA | 3 |
23 | Fridgeirsson Hilmar Freyr | 0 | 3 | |
24 | Johannesson Oliver | 1295 | 3 | |
25 | Sigurdsson Kristjan Ari | 1295 | 3 | |
26 | Vignisson Fridrik Gunnar | 1115 | 3 | |
27 | Gudmundsson Skuli | 0 | TR | 3 |
28 | Johannesson Kristofer Joel | 0 | Fjölnir | 3 |
29 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1475 | UMSB | 2 |
30 | Johannsson Orn Leo | 1485 | TR | 2 |
31 | Arnason Arni Elvar | 0 | 2 | |
32 | Finnbogadottir Hulda Run | 1345 | UMSB | 2 |
33 | Finnsson Elmar Oliver | 0 | 1 | |
34 | Axelsson Gisli Ragnar | 0 | 1 | |
35 | Kolica Donica | 0 | 0 | |
36 | Hallsson Johann Karl | 0 | 0 |
22.12.2008 | 15:16
Skeljungsmótiđ 2009
Skeljungsmótiđ 2009 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 11. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19 og á sunnudögum kl. 14. Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.
Verđlaun:
- 1. sćti kr. 50.000
- 2. sćti kr. 30.000
- 3. sćti kr. 20.000
- Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
- Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
Sigurvegarinn hlýtur auk ţess nafnbótina Skákmeistari Reykjavíkur 2009 og farandbikar til varđveislu í eitt ár.
Ţátttökugjöld:
- kr. 3.500 fyrir 16 ára og eldri
- kr. 2.000 fyrir 15 ára og yngri
Dagskrá mótsins:
- 1. umferđ sunnudag 11. janúar kl. 14
- 2. umferđ miđvikudag 14. janúar kl. 19
- 3. umferđ föstudag 16. janúar kl. 19
- 4. umferđ sunnudag 18. janúar kl. 14
- 5. umferđ miđvikudag 21. janúar kl. 19
- 6. umferđ föstudag 23. janúar kl. 19
- 7. umferđ sunnudag 25. janúar kl. 14
- 8. umferđ miđvikudag 28. janúar kl. 19
- 9. umferđ föstudag 30. janúar kl. 19
Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.
Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is og í síma 895-5860 (Ólafur).
Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ sunnudaginn 1. febrúar og hefst ţađ kl. 14.00. Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Monradkerfi.
21.12.2008 | 23:40
Íslandsmótiđ í netskák
Íslandsmótiđ í netskák fer fram sunnudaginn 28. desember á ICC og hefst kl. 20. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki. Skráning fer fram á Skák.is.
Mótiđ er elsta landsmót í netskák í gervöllum heiminum en fyrsta Íslandsmótiđ fór fram 1996. Tímamörk eru 4 2 (4 mínútur + 2 sekúndur á leik) og tefldar eru 9 umferđir.
Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á ICC eđa eigi síđar en 19:55.
Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á www.skak.is. Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forriti. Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit.
Núverandi Íslandsmeistari í netskák er Stefán Kristjánsson en hann hefur sigrađ oftast allra ásamt Arnari E. Gunnarssyni eđa ţrisvar sinnum..
Verđlaun:
1. kr. 10.000
2. kr. 6.000
3. kr. 4.000
4. Fjórir frímunđir á ICC
5. Tveir frímánuđir á ICC
Undir 2100 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
1. Fjórir frímunđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
1. Fjórir frímunđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Stigalausir:
1. Fjórir frímunđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Kvennaverđlaun:
1. Fjórir frímunđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Öldungaverđlaun (50+)
1. Fjórir frímunđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
21.12.2008 | 20:40
Gashimov og Grischuk efstir í Elista
Aserinn Vugar Gashimov (2703) og Rússinn Alexander Grischuk (2719) eru efstir međ 4,5 vinning ađ loknum sjö umferđum á FIDE Grand Prix-mótinu, sem nú fer fram í Elista í Rússlandi. Mótiđ er ekki nćrri jafn sterkt og upphaflega var stefnt ađ en bćđi Carlsen og Adams hafa dregiđ sig út úr mótaseríunni.
Stađan eftir sjö umferđir:
Nr. | Nafn | Land | Stig | Vinn. | Rpf. |
1. | Gashimov, Vugar | AZE | 2703 | 4˝ | 2812 |
2. | Grischuk, Alexander | RUS | 2719 | 4˝ | 2819 |
3. | Jakovenko, Dmitry | RUS | 2737 | 4 | 2766 |
4. | Radjabov, Teimour | AZE | 2751 | 4 | 2758 |
5. | Inarkiev, Ernesto | RUS | 2669 | 3˝ | 2714 |
6. | Mamedyarov, Shakhriyar | AZE | 2731 | 3˝ | 2718 |
7. | Bacrot, Etienne | FRA | 2705 | 3˝ | 2715 |
8. | Wang Yue | CHN | 2736 | 3˝ | 2699 |
9. | Alekseev, Evgeny | RUS | 2715 | 3˝ | 2699 |
10. | Cheparinov, Ivan | BUL | 2696 | 3 | 2672 |
11. | Akopian, Vladimir | ARM | 2679 | 3 | 2668 |
12. | Lékó, Peter | HUN | 2747 | 3 | 2657 |
13. | Eljanov, Pavel | UKR | 2720 | 3 | 2652 |
14. | Kasimdzhanov, Rustam | UZB | 2672 | 2˝ | 2627 |
Heimasíđa mótsins
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 2
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 146
- Frá upphafi: 8778519
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 102
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar