Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Meistaramót Hellis hefst í kvöld - 23 skákmenn skráđir til leiks

Meistaramót Hellis 2009 hefst mánudaginn 2. febrúar klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 23. febrúar.   Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik.  Enn er opiđ fyrir skráningu.  

Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.  Skráning fer fram á heimasíđu Hellis.   Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.   Nú ţegar eru 23 keppendur skráđir til leiks. Međal skráđra keppenda má nefna nýkrýndan skákmeistara Reykjavíkur, Hjörvar Stein Grétarsson, Davíđ Ólafsson, Sćvar Bjarnason, Gunnar Björnsson, Stefán Frey Guđmundsson, Dađa Ómarsson og Bjarna Jens Kristinsson núverandi skákmeistara Hellis.  

Teflt er á mánu-, miđviku- og föstudögum.  Umferđir hefjast kl. 19:30.  Hlé verđur á mótinu ţegar Norđurlandamótiđ í skólaskák fer fram í Fćreyjum.

Núverandi skákmeistari Hellis er Bjarni Jens Kristinsson en hann er jafnframt yngsti meistari félagsins frá upphafi.  Björn Ţorfinnsson er sigursćlastur allra Hellismanna en hann er sjöfaldur meistari.   Andri Áss Grétarsson og Ţröstur Ţórhallsson koma nćstir međ tvo meistaratitla.

Skráđir keppendur 2. febrúar, kl. 08:00:

 

SNo. NameNRtgIRtgClub
1FMDavid Olafsson23152319Hellir
2 Hjorvar Steinn Gretarsson22602279Hellir
3IMSaevar Bjarnason22002211TV
4 Gunnar Bjornsson21102153Hellir
5 Stefan Freyr Gudmundsson20802092Haukar
6 Dadi Omarsson21302091TR
7 Vigfus Vigfusson19302027Hellir
8 Arni Thorvaldsson19702023Haukar
9 Bjarni Jens Kristinsson19751959Hellir
10 Stefan Arnalds19201953Bol
11 Matthias Petursson18951911TR
12 Patrekur Maron Magnusson19001902Hellir
13 Dagur Andri Fridgeirsson16701787Fjölnir
14 Elsa Maria Kristinardottir16851769Hellir
15 Thorhallur Halldorsson14250 
16 Tjorvi Schioth13750Haukar
17 Birkir Karl Sigurdsson13350TR
18 Bjorgvin Kristbergsson12750Hellir
19 Petur Johannesson10350TR
20 Hilmar Freyr Fridgeirsson00 
21 Hjörleifur Björnsson00 
22 Jon Oskar Agnarsson00 
23 Styrmir Thorgilsson00 

 

Ađalverđlaun:

  1. 25.000
  2. 15.000
  3. 10.000

Aukaverđlaun:

 Hver keppandi getur ađeins fengiđ ein aukaverđlaun.  Stigaverđlaun miđast viđ íslensk skákstig

Ţátttökugjöld:

  • Félagsmenn kr. 2.000; ađrir 3.000-
  • Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 1.500; Ađrir 2.000.
  • Allir titilhafar fá frítt í mótiđ


Umferđartafla: 

  • 1. umferđ, mánudaginn,2. febrúar, kl. 19:30
  • 2. umferđ, miđvikudaginn, 4. febrúar, kl. 19:30
  • 3. umferđ, föstudaginn, 6. febrúar, kl. 19:30
  • 4. umferđ, mánudaginn, 9. febrúar, kl. 19:30
  • 5. umferđ, mánudaginn, 16. febrúar, kl. 19:30
  • 6. umferđ, miđvikudaginn, 18. febrúar, kl. 19:30
  • 7. umferđ, mánudaginn, 23. febrúar, kl. 19:30

 Tenglar


Guđmundur Freyr og Gylfi efstir á Skákţingi Akureyrar

Ţriđja umferđ Skákţings Akureyrar fór fram í gćrkveldi og voru úrslit almennt eftir bókinni.  Guđmundur Freyr Hansson og Gylfi Ţórhallsson eru efstir međ fullt hús.

Úrslit ţriđju umferđar:

     
Ţorsteinn Leifsson  1625- Guđmundur Freyr Hansson 2000  0-1 
Gylfi Ţórhallsson 2140 - Eymundur Eymundsson 1770 1-0 
Mikael Jóhann Karlsson  1475 - Hjörleifur Halldórsson 1875  0-1 
Ulker Gasanova  1485 - Sindri Guđjónsson 1710  0-1 
Karl Steingrímsson  1650 - Ólafur Ólafsson 1510  1-0 
Sveinn Arnarsson  1800 - Bragi Pálmason1580 1-0
Jón Kristinn Ţorgeirsson  - Haukur Jónsson 1505  0-1 
Andri Freyr Björgvinsson  - Sigurđur Eiríksson 1840  0-1 
Gestur Vagn Baldursson  1560 -  Haki Jóhannesson1740 frestađ 
Sveinbjörn Sigurđsson  1720  - Tómas Veigar Sigurđarson1820 frestađ

 

Frestađar skákir verđa tefldar í kvöld og annađ kvöld.  

 

Röđ efstu manna:

 

1. Guđmundur Freyr Hansson  3 v.    
2. Gylfi Ţórhallsson  3    
3. Hjörleifur Halldórsson  2,5    
4. Ţorsteinn Leifsson 2    
5. Eymundur Eymundsson 2    
6. Sindri Guđjónsson  2   
7. Tómas Veigar Sigurđarson1,5 + fr.   

 8. Karl Steingrímsson              1,5

 9. Sveinn Arnarsson                1,5

10. Haukur Jónsson                 1,5

 

Fjórđa umferđ verđur tefld á miđvikudagskvöld og hefst kl. 19:30.


Heimasíđa mótsins

SŢV: Röđun sjöundu umferđar

Í gćrkvöldi var tefld frestuđ skák úr 6. umferđ Skákţings Vestmannaeyja, ţar sem Einar B. Guđlaugsson sigrađi sigrađi Óla Tý Guđjónsson.   Einnar er nú annar, hálfum vinningi á eftir Birni Ívari.  Sjöunda umferđ verđur tefld nk. fimmtudagskvöld og hefst kl. 19:30.

Úrslit sjöundu umferđar:

o.NamePtsRes.PtsName
1Bjorn Ivar Karlsson 5Einar B Gudlaugsson
2Sverrir Unnarsson4 Sigurjon Thorkelsson
3Nokkvi Sverrisson4 4Stefan Gislason
4Olafur Tyr Gudjonsson Thorarinn I Olafsson
5Dadi Steinn Jonsson3 Sigurdur Arnar Magnusson
6Kristofer Gautason3 3Johannes Sigurdsson
7Larus Gardar Long3 3Olafur Freyr Olafsson
8David Mar Johannesson 3Bjartur Tyr Olafsson
9Eythor Dadi Kjartansson Karl Gauti Hjaltason
10Jorgen Freyr Olafsson2 Tomas Aron Kjartansson
11Valur Marvin Palsson2 1Agust Mar Thordarson
 Robert Aron Eysteinsson  Bye


Stađan: 

RankNameRtgPts
1Bjorn Ivar Karlsson2155
2Einar B Gudlaugsson18305
3Sigurjon Thorkelsson2028
4Stefan Gislason15904
5Nokkvi Sverrisson16404
6Sverrir Unnarsson18654
7Olafur Tyr Gudjonsson1670
8Thorarinn I Olafsson1635
9Sigurdur Arnar Magnusson0
10Kristofer Gautason12953
11Olafur Freyr Olafsson12453
12Bjartur Tyr Olafsson12053
13Dadi Steinn Jonsson12753
14Johannes Sigurdsson03
15Larus Gardar Long03
16Karl Gauti Hjaltason1595
17David Mar Johannesson0
18Robert Aron Eysteinsson0
19Eythor Dadi Kjartansson0
20Valur Marvin Palsson02
21Jorgen Freyr Olafsson02
22Tomas Aron Kjartansson0
23Agust Mar Thordarson01

 

Heimasíđa TV

 


Akureyrarmótiđ í yngr flokkum hefst í dag

Akureyrarmótiđ í yngri flokkum hefst á mánudaginn 2. febrúar kl. 16.30 í Íţróttahöllinni og verđur framhaldiđ miđvikudaginn 4. febrúar. Veitt verđa ţrenn verđlaun í barnaflokki, 9 ára og yngri, drengjaflokki 12 ára og yngri, unglingaflokki 15 ára og yngri og stúlknaflokki.

Tímamörk: 15 mínútur á keppenda.Q


Hjörvar hrađskákmeistari Reykjavíkur

Hjörvar Steinn Grétarsson, nýkrýndur skákmeistari Reykjavíkur, er einnig hrađskákmeistari Reykjavíkur.  Hjörvar vann öruggan sigur á mótinu sem haldiđ var í dag en hann fékk 14 vinninga ađ 14 mögulegum!  Annar varđ Dađi Ómarsson međ 11 vinninga og ţriđji varđ Sverrir Ţorgeirsson međ 10 vinninga.  Alls tóku 23 ţátt í mótinu.

Lokastađan:

 

  1  Hjörvar Steinn Grétarsson,               14      
  2  Dađi Ómarsson,                           11      
  3  Sverrir Ţorgeirsson,                     10      
 4-5 Patrekur Maron Magnússon,                8.5     
     Svanberg Pálsson,                        8.5     
 6-9 Dagur Andri Friđgeirsson,                8       
     Gunnar Freyr Rúnarsson,                  8       
     Ingvar Ásbjörnsson,                      8       
     Sigurjón Sigurbjörnsson,                 8       
20.-11.Bjarni Jens Kristinsson,                 7.5     
     Tjövi Schiöth,                           7.5     
12.-14.Birgir Rafn Ţráinsson,                   7       
     Birkir Karl Sigurđsson,                  7       
     Guđmundur Kr. Lee,                       7       
15-16Páll Sigurđsson,                         6.5     
     Páll S. Andrason,                        6.5     
17-19Kristján Örn Elíasson,                   6       
     Pétur Axel Pétursson,                    6       
     Gísli Ragnar Axelsson,                   6       
20-22Árni Elvar Árnason,                      5       
     Björgvin Kristbergsson,                  5       
     Pétur Jóhannesson,                       5       
 23  Kristófer Ţór Pétursson,                 2       

 

Skákstjóri var Ólafur S. Ásgrímsson.


Karjakin sigrađi á Corus-mótinu

Ivanchuk og KarjakinÚkraínski stórmeistarinn Sergei Karjakin (2706) sigrađi á Corus-mótinu sem lauk í dag í Wijk aan Zee í Hollandi.   Karjakin vann Kúbverjann Dominguez (2717) í lokaumferđinni.  Í 2.-4. sćti urđu Armeninn Aronian (2750), Aserinn Radjabov (2761) og Slóvakinn Movsesian (2751).  Ítalaski stórmeistarinn Fabio Caruana (2646) sigrađi í b-flokki og stórmeistarinn Wesley So (2627) frá Filippseyjum sigrađi í c-flokki.  

 

Úrslit 13. umferđar:

G. Kamsky - S. Movsesian˝-˝
M. Adams - L. van Wely˝-˝
L. Dominguez - S. Karjakin0-1
A. Morozevich - V. Ivanchuk1-0
J. Smeets - L. Aronian˝-˝
Y. Wang - M. Carlsen1-0
T. Radjabov - D. Stellwagen˝-˝

 

Lokastađan:

 

1.S. Karjakin8
2.L. Aronian
T. Radjabov
S. Movsesian
5.M. Carlsen
L. Dominguez
7
7.G. Kamsky
8.L. van Wely
J. Smeets
Y. Wang
6
11.D. Stellwagen
V. Ivanchuk
M. Adams
A. Morozevich

 
Lokastađa efstu manna í b-flokki:


1. Caruana (2646) 8,5 v.
2.-4. Short (2663), Voloktin (2671) og Kasimdzhanov (2687) 8 v.


Lokastađan efstu manna í c-flokki
:


1. So (2627)  9,5 v.
2.-3. Hillarp Persson (2586) og Giri (2469) 8,5 v.

Corus-mótiđ í Wijk aan Zee er eitt sterkasta skákmót hvers árs.  Međalstig í a-flokki voru 2776, í b-flokki 2649 og í c-flokki, 2521.

Heimasíđa mótsins


Magnús og Björn Ívar efstir á Suđurlandsmótinu - Magnús skákmeistari Suđurlands

Magnús GunnarssonMagnús Gunnarsson (2055) og Björn Ívar Karlsson (2155) urđu efstir og jafnir á Suđurlandsmótinu í skák sem fram fór um helgina.   Magnús er hins vegar úrskurđađur sigurvegari eftir stigaútreikning og er ţví skákmeistari Suđurlands og halda ţví Selfyssingar titlinum í hérađi eins og hann hefur veriđ a.m.k. síđasta aldarfjórđunginn Eyjamönnum til lítillar gleđi.   Páll Leó Jónsson (2035), sem leiddi mótiđ lengst af, og Sverrir Unnarsson (1865) urđu í 3.-4. sćti. 


Úrslit sjöundu umferđar:

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Unnarsson Sverrir 41 - 0 5Jonsson Pall Leo 
2Sverrisson Nokkvi 0 - 1 Gunnarsson Magnus 
3Sigurmundsson Ulfhedinn 40 - 1 Karlsson Bjorn Ivar 
4Sigurdarson Emil 0 - 1 Sigurmundsson Ingimundur 
5Grigorianas Grantas 0 - 1 Birgisson Ingvar Orn 
6Olafsson Olafur Freyr 30 - 1 3Jonsson Sigurdur H 
7Gardarson Magnus 3˝ - ˝ 3Jonsson Dadi Steinn 
8Gislason Stefan 1 - 0 3Myrdal Sigurjon 
9Hjaltason Karl Gauti ˝ - ˝ Olafsson Thorarinn Ingi 
10Gautason Kristofer 2˝ - ˝ 2Jensson Erlingur 
11Bragason Hilmar 21 - 0 1Gislason Johann Helgi 
12Matthiasson Magnus 1 bye
13Palsson Valur Marvin ˝0 not paired

 

Stađan:

  

Rk.NameRtgClub/CityPts. 
1Gunnarsson Magnus 2055SSON5,5
2Karlsson Bjorn Ivar 2155TV5,5
3Jonsson Pall Leo 2035SSON5
4Unnarsson Sverrir 1865TV5
5Sverrisson Nokkvi 1640TV4,5
6Sigurmundsson Ingimundur 1750SSON4,5
7Birgisson Ingvar Orn 1635SSON4,5
8Sigurmundsson Ulfhedinn 1765SSON4
9Jonsson Sigurdur H 1810TKef4
10Grigorianas Grantas 1610SSON3,5
11Gardarson Magnus 0SSON3,5
12Jonsson Dadi Steinn 1275TV3,5
13Sigurdarson Emil 1540UMFL3,5
14Gislason Stefan 1590TV3,5
15Myrdal Sigurjon 0UMFL3
16Olafsson Olafur Freyr 1245TV3
17Hjaltason Karl Gauti 1595TV3
18Bragason Hilmar 1390UMFL3
19Olafsson Thorarinn Ingi 1635TV3
20Jensson Erlingur 1660SSON2,5
21Matthiasson Magnus 1725SSON2,5
22Gautason Kristofer 1295TV2,5
23Gislason Johann Helgi 0TV1
24Palsson Valur Marvin 0TV0,5


Meistaramót Hellis hefst á morgun - 22 skráđir til leiks

Meistaramót Hellis 2009 hefst mánudaginn 2. febrúar klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 23. febrúar.   Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik.

Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.  Skráning fer fram á heimasíđu Hellis.   Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.   Nú ţegar eru 22 keppendur skráđir til leiks. Međal skráđra keppenda má nefna nýkrýndan skákmeistara Reykjavíkur, Hjörvar Stein Grétarsson, Davíđ Ólafsson, Sćvar Bjarnason, Gunnar Björnsson, Stefán Frey Guđmundsson, Dađa Ómarsson og Bjarna Jens Kristinsson núverandi skákmeistara Hellis.  

Teflt er á mánu-, miđviku- og föstudögum.  Umferđir hefjast kl. 19:30.  Hlé verđur á mótinu ţegar Norđurlandamótiđ í skólaskák fer fram í Fćreyjum.

Núverandi skákmeistari Hellis er Bjarni Jens Kristinsson en hann er jafnframt yngsti meistari félagsins frá upphafi.  Björn Ţorfinnsson er sigursćlastur allra Hellismanna en hann er sjöfaldur meistari.   Andri Áss Grétarsson og Ţröstur Ţórhallsson koma nćstir međ tvo meistaratitla.

Skráđir keppendur 1. febrúar, kl. 14:3ö:

 

SNo. NameNRtgIRtgClub
1FMDavid Olafsson23152319Hellir
2 Hjorvar Steinn Gretarsson22602279Hellir
3IMSaevar Bjarnason22002211TV
4 Gunnar Bjornsson21102153Hellir
5 Stefan Freyr Gudmundsson20802092Haukar
6 Dadi Omarsson21302091TR
7 Vigfus Vigfusson19302027Hellir
8 Arni Thorvaldsson19702023Haukar
9 Bjarni Jens Kristinsson19751959Hellir
10 Stefan Arnalds19201953Bol
11 Patrekur Maron Magnusson19001902Hellir
12 Dagur Andri Fridgeirsson16701787Fjölnir
13 Elsa Maria Kristinardottir16851769Hellir
14 Thorhallur Halldorsson14250 
15 Tjorvi Schioth13750Haukar
16 Birkir Karl Sigurdsson13350TR
17 Bjorgvin Kristbergsson12750Hellir
18 Petur Johannesson10350TR
19 Hilmar Freyr Fridgeirsson00 
20 Hjörleifur Björnsson00 
21 Jon Oskar Agnarsson00 
22 Styrmir Thorgilsson00 

 

Ađalverđlaun:

  1. 25.000
  2. 15.000
  3. 10.000

Aukaverđlaun:

 Hver keppandi getur ađeins fengiđ ein aukaverđlaun.  Stigaverđlaun miđast viđ íslensk skákstig

Ţátttökugjöld:

  • Félagsmenn kr. 2.000; ađrir 3.000-
  • Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 1.500; Ađrir 2.000.
  • Allir titilhafar fá frítt í mótiđ


Umferđartafla: 

  • 1. umferđ, mánudaginn,2. febrúar, kl. 19:30
  • 2. umferđ, miđvikudaginn, 4. febrúar, kl. 19:30
  • 3. umferđ, föstudaginn, 6. febrúar, kl. 19:30
  • 4. umferđ, mánudaginn, 9. febrúar, kl. 19:30
  • 5. umferđ, mánudaginn, 16. febrúar, kl. 19:30
  • 6. umferđ, miđvikudaginn, 18. febrúar, kl. 19:30
  • 7. umferđ, mánudaginn, 23. febrúar, kl. 19:30

 Tenglar


Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram í dag

Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ í Faxafeni 12, sunnudaginn 1.febrúar nk,. og hefst kl. 14:00. Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Sviss Perfect-kerfi.  Umhugsunartíminn er 5 mínútur.

Ţátttökugjald kr. 500 fyrir 16 ára og eldri.  Frítt fyrir15 ára og yngri frítt. 

Ţrenn verđlaun.   Ţá fer einnig fram verđlaunaafhending fyrir Skeljungsmótiđ-Skákţing Reykjavíkur.

Páll Leó efstur fyrir lokaumferđina á Suđurlandsmótinu - ver hann titilinn?

Páll Leó Jónsson

Pall Leó Jónsson er efstur međ 5 vinninga ađ loknum sex umferđum á Suđurlandsmótinu í skák.  Páll Leó getur ţví variđ titilinn en hann er núverandi Suđurlandsmeistari en hann vann mótiđ ţegar ţađ fór síđast fram, áriđ 1985!  Björn Ívar Karlsson, Nökkvi Sverrisson og Magnús Gunnarsson koma nćstir međ 4,5 vinninga.  Sjöunda og síđasta umferđ mótsins fer fram á morgun og hefst kl. 10.

 

Úrslit sjöttu umferđar:

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Jonsson Pall Leo ˝ - ˝ 4Sverrisson Nokkvi 
2Gunnarsson Magnus 4˝ - ˝ 4Karlsson Bjorn Ivar 
3Sigurmundsson Ingimundur 0 - 1 3Unnarsson Sverrir 
4Myrdal Sigurjon 30 - 1 3Sigurmundsson Ulfhedinn 
5Birgisson Ingvar Orn 3˝ - ˝ 3Sigurdarson Emil 
6Grigorianas Grantas 1 - 0 Hjaltason Karl Gauti 
7Gardarson Magnus ˝ - ˝ Olafsson Olafur Freyr 
8Jonsson Sigurdur H 21 - 0 2Jensson Erlingur 
9Jonsson Dadi Steinn 21 - 0 2Bragason Hilmar 
10Olafsson Thorarinn Ingi 1 - 0 Matthiasson Magnus 
11Gislason Johann Helgi 10 - 1 Gislason Stefan 
12Gautason Kristofer 11 bye
13Palsson Valur Marvin ˝0 not paired

 

Stađan:

 

 

Rk.NameRtgClub/CityPts. 
1Jonsson Pall Leo 2035SSON5
2Karlsson Bjorn Ivar 2155TV4,5
3Sverrisson Nokkvi 1640TV4,5
4Gunnarsson Magnus 2055SSON4,5
5Unnarsson Sverrir 1865TV4
6Sigurmundsson Ulfhedinn 1765SSON4
7Sigurmundsson Ingimundur 1750SSON3,5
8Grigorianas Grantas 1610SSON3,5
9Birgisson Ingvar Orn 1635SSON3,5
10Sigurdarson Emil 1540UMFL3,5
11Olafsson Olafur Freyr 1245TV3
12Myrdal Sigurjon 0UMFL3
13Gardarson Magnus 0SSON3
14Jonsson Sigurdur H 1810TKef3
15Jonsson Dadi Steinn 1275TV3
16Hjaltason Karl Gauti 1595TV2,5
17Gislason Stefan 1590TV2,5
18Olafsson Thorarinn Ingi 1635TV2,5
19Bragason Hilmar 1390UMFL2
20Jensson Erlingur 1660SSON2
21Gautason Kristofer 1295TV2
22Matthiasson Magnus 1725SSON1,5
23Gislason Johann Helgi 0TV1
24Palsson Valur Marvin 0TV0,5

 

Pörun sjöundu umferđar:

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Unnarsson Sverrir 4      5Jonsson Pall Leo 
2Sverrisson Nokkvi       Gunnarsson Magnus 
3Sigurmundsson Ulfhedinn 4      Karlsson Bjorn Ivar 
4Sigurdarson Emil       Sigurmundsson Ingimundur 
5Grigorianas Grantas       Birgisson Ingvar Orn 
6Olafsson Olafur Freyr 3      3Jonsson Sigurdur H 
7Gardarson Magnus 3      3Jonsson Dadi Steinn 
8Gislason Stefan       3Myrdal Sigurjon 
9Hjaltason Karl Gauti       Olafsson Thorarinn Ingi 
10Gautason Kristofer 2      2Jensson Erlingur 
11Bragason Hilmar 2      1Gislason Johann Helgi 
12Matthiasson Magnus        bye
13Palsson Valur Marvin ˝0 not paired



« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 145
  • Frá upphafi: 8778518

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband