Fćrsluflokkur: Spil og leikir
4.2.2009 | 09:16
Skákţing Gođans hefst í kvöld
Skákţing Gođans hefst kl 20:30 í framsýnar-salnum ađ Garđarsbraut 26 miđvikudagskvöldiđ 4. febrúar. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissnesku-kerfi. Tímamörk verđa 90 mín + 30 sek/leik. (kappskák).
Dagskrá er sem hér segir :
- umferđ. Miđvikudaginn. 4 febrúar kl 20:30
- umferđ. Miđvikudaginn. 11 febrúar kl 20:00 (20:30)
- umferđ. Miđvikudaginn. 18 febrúar kl 20:00 (20:30)
- umferđ. Miđvikudaginn. 25 febrúar kl 20:00 (20:30)
- umferđ. Miđvikudaginn. 4 mars kl 20:00 (20:30)
- umferđ. Miđvikudaginn. 11 mars kl 20:00 (20:30)
- umferđ Laugardaginn. 14 mars kl 13:00
Eftirtaldir hafa nú ţegar skráđ sig til keppni :
Hermann Ađalsteinsson 1380
Ćvar Ákason 1590
Smári Sigurđsson 1635
Sighvatur Karlsson 1300
Rúnar Ísleifsson 1715
Sigurbjörn Ásmundsson 1290
Ármann Olgeirsson 1450
Benedikt Ţorri Sigurjónsson (2000 * forstig)
4.2.2009 | 09:15
Grand Prix mót öldunga hefjast í dag
Nýstárleg mótaröđ á vegum Riddarans í Hafnarfirđi hefst á miđvikudaginn, ţar sem efstu keppendur ávinna sér stig fyrir samanlagđan besta árangur í 3 mótum af fjórum, 10-8-6-5-4-3-2-1, líkt og í Formúlu 1. Teflt verđur alla miđvikudaga í febrúar kl. 13-17, 11 umferđir hverju sinni međ 10 mín. umhugsunartima.
Fallegur farandgripur, SkákHarpan, hefur veriđ gefinn til heiđurs Fjölni Stefánssyni, tónskáldi og fv. skólastjóra, fyrir áratugatryggđ viđ listagyđjurnar tvćr, en hann hefur teflt í klúbbnum um árabil. Skáklistinn og tónlistinn eiga sitt hvađ sameiginlegt, svo sem takt, stef, fléttur, afbrigđi og áherslur, eins og Smyslov og Taimanov ofl. hafa sannađ. Ţví ţótti fara vel á ţví ađ tengja ţćr saman međ ţessum hćtti og heiđra hinn aldna segg í leiđinni.
Keppt verđur um gripinn árlega og slegiđ á létta hörpustrengi, í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, ţar sem á ţriđja tug eldri skákmanna af höfuđborgarsvćđinu hittast til talfs eftir hádegi á miđvikudögum allan ársins hring.
4.2.2009 | 09:12
Skákţing Akureyrar: Röđun fjórđu umferđar
Síđasta skák úr ţriđju umferđ lauk í gćrkveldi međ óvćntum sigri Sveinbjarnar Sigurđssonar gegn Tómasi Veigari Sigurđarsyni, eftir ađ Tómas var međ gjörunniđ tafl skömmu fyrir lok skákar. Nú er búiđ ađ rađa niđur fyrir 4. umferđ sem hefst kl. 19.30 í kvöld.
Röđun fjórđu umferđar:
Gylfi Ţórhallsson | - | Guđmundur Freyr Hansson | ||
Hjörleifur Halldórsson | - | Ţorsteinn Leifsson | ||
Eymundur Eymundsson | - | Sveinbjörn Sigurđsson | ||
Tómas Veigar Sigurđarson | - | Sindri Guđjónsson | ||
Karl Steingrímsson | - | Gestur Vagn Baldursson | ||
Sveinn Arnarsson | - | Haki Jóhannesson | ||
Haukur Jónsson | - | Mikael Jóhann Karlsson | ||
Ólafur Ólafsson | - | Ulker Gasanova | ||
Bragi Pálmason | - | Sigurđur Eiríksson | ||
Andri Freyr Björgvinsson | - | Jón Kristinn Ţorgeirsson | ||
3.2.2009 | 17:15
Pistill Gunnars Finnlaugssonar frá Wijk aan Zee
Gunnar Finnlaugsson hefur sent Skák.is pistil frá heimsókn sinni á Corus-mótiđ í Wijk aan Zee. Einnig má finna myndir frá heimsókninni í myndaalbúmi. Ritstjóri kann nafna sínum bestu ţakkir fyrir.
Pistill Gunnars:
Vegalengdin frá Lundi í Wijk er um ţađ bil 1 000 kílómetrar. Viđ "Svíarnir" Calle Erlandsson, Lars Grahn og undirritađur keyrđum fyrstu 300 kílómetrana, en ţegar viđ komum yfir til Jótlands fluttum viđ okkar yfir í stóran og ţćgilegan bíl Per Skjoldagers.
Vorum viđ í góđu yfirlćti hjá Jurgen Stigter í Amsterdam fimmtudagskvöld og föstudagsmorgun. Jurgen er varaformađur KWA (kwabc.org) og sennilega er ţađ bara Lothar Schmid sem á stćrra safn ýmissa skákmuna.
Elsta bókin sem hann sýndi okkur er frá 1492 !
Eins og skákmenn vita ţá er Corus mótiđ árlegur viđburđur og var Corus 2009 71. mótiđ. Mótaröđin hófst 1938 í Beverwijk og mótiđ flutti síđan til Wijk aan Zee 1968. Mótiđ hét Hoogoven ţangađ til áriđ 2000 en ţá höfđu hollensku og ensku stálrisarnir sameinast undir nafninu Corus. Eina áriđ sem mótiđ hefur falliđ niđur er 1945.
Okkar ágćti Friđrik Ólafsson vann mótiđ međ yfirburđum 1959. Ţá tefldi 10 meistarar í efsta flokki, Larsen varđ í áttunda sćti. Hann er sá skákblađamađur sem oftast skrifar um veđriđ. Ef til vill hefur hiđ nístandi rok viđ Norđursjóinn veriđ orsök lélegs árangurs Larsens. Ţó er alltaf teflt innanhúss ! Kalt og napurt var einnig ađ ţessu sinni og voru gróđurhúsaáhrifin illa fjarri. Hollendingar reyna ađ spara hitunarkostnađ og eru hótelherbergi oftast köld ţegar mađur kemur. Ţegar konan í móttökunni sá ađ ég var međ íslenskt vegabréf spurđi hún hvort ekki vćri kalt á Íslandi gat ég huggađ hana međ ţví ađ veturinn í Hollandi vćri enginn eftirbátur roksins í Reykjavík.
Friđrik stóđ sig einnig međ prýđi 1976 og deildi ţá 1. sćti međ Ljubojevic. Ókunnugur gćti haldiđ ađ wijk ţýddi vík. En ţađ eru engar víkur ţarna ađ ţví ađ ég best veit og auk ţess er Beverwijk inni í landi. Wijk mun ţýđa svćđi eđa eitthvađ í ţá veru.
Aftur ađ mótshaldinu. Ţátttakendur er yfir ţúsund og eru ýmis mót i gangi alla tímann.
Teflt er stórri byggingu og síđa eru skákskýringar í stóru tjaldi. Ţar skýrđu hollenskir meistarar skákirnar og voru sćti fyrir fleiri hundruđ. Stemmingin ţar minntu mig á ráđstefnusal Hótel Loftleiđa hér á árum áđur. Eitt er víst ađ ţetta er ekki síđasta heimsókn mín á Corus mótiđ, en nćst gleymi ég ekki síđu nćrbuxunum!
Gunnar Finnlaugsson
3.2.2009 | 01:37
Óvćnt úrslit í Meistaramóti Hellis
Ţađ urđu óvćnt úrslit í fyrstu umferđ Meistaramót Hellis sem fram fór í kvöld. Ingi Tandri Traustason (1750), gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi stigahćsta keppendann Sigurbjörn Björnsson (2324) og Ţórhallur Halldórsson (1425) sem tefldi í sínu fyrsta kappskákmóti í 16 ár sigrađi Hrannar Baldursson (2065). 31 keppandi tekur ţátt sem telst gott. Önnur umferđ fer fram á miđvikudagskvöldiđ.
Úrslit fyrstu umferđar:
Bo. | Name | Res. | Name |
1 | Ingi Tandri Traustason | 1 - 0 | Sigurbjorn Bjornsson |
2 | David Olafsson | 1 - 0 | Kjartan Masson |
3 | Pall Andrason | 0 - 1 | Hjorvar Steinn Gretarsson |
4 | Saevar Bjarnason | 1 - 0 | Eirikur Gardar Einarsson |
5 | Gudmundur Kristinn Lee | 0 - 1 | Gunnar Bjornsson |
6 | Dadi Omarsson | 1 - 0 | Dagur Kjartansson |
7 | Thorhallur Halldorsson | 1 - 0 | Hrannar Baldursson |
8 | Vigfus Vigfusson | 1 - 0 | Tjorvi Schioth |
9 | Geir Gudbrandsson | 0 - 1 | Arni Thorvaldsson |
10 | Halldor Palsson | 1 - 0 | Birkir Karl Sigurdsson |
11 | Bjorgvin Kristbergsson | 0 - 1 | Bjarni Jens Kristinsson |
12 | Matthias Petursson | 1 - 0 | Brynjar Steingrimsson |
13 | Petur Johannesson | 0 - 1 | Patrekur Maron Magnusson |
14 | Dagur Andri Fridgeirsson | 1 - 0 | Hilmar Freyr Fridgeirsson |
15 | Hjörleifur Björnsson | 0 - 1 | Elsa Maria Kristinardottir |
Stefan Arnalds | 1 - - | Bye |
Röđun 2. umferđar (miđvikudagur kl. 19:30):
Bo. | Name | Pts | Res. | Pts | Name |
1 | Bjarni Jens Kristinsson | 1 | - | 1 | David Olafsson |
2 | Hjorvar Steinn Gretarsson | 1 | - | 1 | Matthias Petursson |
3 | Stefan Arnalds | 1 | - | 1 | Saevar Bjarnason |
4 | Gunnar Bjornsson | 1 | - | 1 | Dagur Andri Fridgeirsson |
5 | Patrekur Maron Magnusson | 1 | - | 1 | Dadi Omarsson |
6 | Elsa Maria Kristinardottir | 1 | - | 1 | Vigfus Vigfusson |
7 | Arni Thorvaldsson | 1 | - | 1 | Ingi Tandri Traustason |
8 | Thorhallur Halldorsson | 1 | - | 1 | Halldor Palsson |
9 | Sigurbjorn Bjornsson | 0 | - | 0 | Tjorvi Schioth |
10 | Hrannar Baldursson | 0 | - | 0 | Geir Gudbrandsson |
11 | Kjartan Masson | 0 | - | 0 | Bjorgvin Kristbergsson |
12 | Birkir Karl Sigurdsson | 0 | - | 0 | Pall Andrason |
13 | Eirikur Gardar Einarsson | 0 | - | 0 | Petur Johannesson |
14 | Brynjar Steingrimsson | 0 | - | 0 | Gudmundur Kristinn Lee |
15 | Dagur Kjartansson | 0 | - | 0 | Hjörleifur Björnsson |
Hilmar Freyr Fridgeirsson | 0 | - - | Bye |
Tenglar
3.2.2009 | 01:20
Yfir 100 skákmenn skráđir til leiks á Reykjavíkurmótiđ
101 skákmađur er skráđur til leiks á Reykjavíkurskákmót. Nýr uppfćrđur keppendalisti liggur nú fyrir. Međal nýrra keppenda má nefna úkraínska stórmeistarann Elexander Areshchenko (2673), franska stórmeistarann Sebastian Maze (2578), indverska stórmeistarann Abhijeet Gupta (2569) og Ţorsteinn Ţorsteinsson (2288).
SNo. | Name | IRtg | FED | |
1 | GM | Alexander Areshchenko | 2673 | UKR |
2 | GM | Yuri Shulman | 2639 | USA |
3 | GM | Tiger Hillarp Persson | 2586 | SWE |
4 | GM | Sebastien Maze | 2579 | FRA |
5 | GM | Stelios Halkias | 2578 | GRE |
6 | GM | Abhijeet Gupta | 2569 | IND |
7 | GM | Hannes Stefansson | 2563 | ISL |
8 | GM | Anton Kovalyov | 2557 | ARG |
9 | GM | Mihail Marin | 2556 | ROU |
10 | GM | Manuel Leon Hoyos | 2542 | MEX |
11 | GM | Igor-Alexandre Nataf | 2533 | FRA |
12 | GM | Stuart C Conquest | 2531 | ENG |
13 | GM | Eduardo Iturrizaga | 2528 | VEN |
14 | IM | Stefan Macak | 2527 | SVK |
15 | IM | Peter Vavrak | 2488 | SVK |
16 | GM | Henrik Danielsen | 2482 | ISL |
17 | IM | Thomas Roussel-Roozmon | 2479 | CAN |
18 | IM | Stefan Kristjansson | 2472 | ISL |
19 | IM | Nils Grandelius | 2464 | SWE |
20 | IM | Jon Viktor Gunnarsson | 2463 | ISL |
21 | IM | Luca Shytaj | 2453 | ITA |
22 | IM | Daniele Vocaturo | 2445 | ITA |
23 | IM | Arnar Gunnarsson | 2443 | ISL |
24 | GM | Throstur Thorhallsson | 2442 | ISL |
25 | GM | Sebastian Siebrecht | 2440 | GER |
26 | IM | Miodrag Perunovic | 2439 | SRB |
27 | IM | Robert Ris | 2436 | NED |
28 | IM | Emil Hermansson | 2424 | SWE |
29 | IM | Esben Lund | 2421 | DEN |
30 | IM | Denis Rombaldoni | 2418 | ITA |
31 | FM | Bjorn Thorfinnsson | 2408 | ISL |
32 | IM | Dagur Arngrimsson | 2404 | ISL |
33 | IM | Martha L Fierro Baquero | 2403 | ECU |
34 | IM | Israel Caspi | 2402 | ISR |
35 | IM | Milos T Popovic | 2400 | SRB |
36 | IM | Axel Smith | 2391 | SWE |
37 | FM | Magnus Orn Ulfarsson | 2384 | ISL |
38 | IM | Bragi Thorfinnsson | 2383 | ISL |
39 | IM | Vishal Sareen | 2380 | IND |
40 | IM | Michal Meszaros | 2376 | SVK |
41 | FM | Robert Lagerman | 2368 | ISL |
42 | FM | Gudmundur Kjartansson | 2365 | ISL |
43 | FM | Ingvar Thor Johannesson | 2345 | ISL |
44 | FM | Snorri Bergsson | 2341 | ISL |
45 | FM | Sigurdur Sigfusson | 2333 | ISL |
46 | FM | Roi Miedema | 2325 | NED |
47 | FM | Sigurbjorn Bjornsson | 2324 | ISL |
48 | FM | Axel Rombaldoni | 2309 | ITA |
49 | FM | David Kjartansson | 2309 | ISL |
50 | FM | Thorsteinn Thorsteinsson | 2288 | ISL |
51 | Hjorvar Steinn Gretarsson | 2279 | ISL | |
52 | Omar Salama | 2272 | EGY | |
53 | FM | Sahaj Grover | 2266 | IND |
54 | FM | Halldor Einarsson | 2253 | ISL |
55 | Kristjan Edvardsson | 2253 | ISL | |
56 | FM | Alexej Sofrigin | 2252 | RUS |
57 | WGM | Lenka Ptacnikova | 2249 | ISL |
58 | Gudmundur Halldorsson | 2248 | ISL | |
59 | Gylfi Thorhallsson | 2219 | ISL | |
60 | Sigurdur P Steindorsson | 2212 | ISL | |
61 | IM | Saevar Bjarnason | 2211 | ISL |
62 | WGM | Sarai Sanchez Castillo | 2205 | VEN |
63 | Luca Barillaro | 2202 | ITA | |
64 | FM | Mikael Naslund | 2195 | SWE |
65 | Thorvardur Olafsson | 2182 | ISL | |
66 | FM | Tomas Bjornsson | 2173 | ISL |
67 | Heimir Asgeirsson | 2171 | ISL | |
68 | Jon Arni Halldorsson | 2162 | ISL | |
69 | Sverrir Orn Bjornsson | 2161 | ISL | |
70 | Torfi Leosson | 2155 | ISL | |
71 | Hakan Ostling | 2151 | SWE | |
72 | Runar Berg | 2130 | ISL | |
73 | Johann Ragnarsson | 2118 | ISL | |
74 | Sverrir Thorgeirsson | 2094 | ISL | |
75 | Stefan Freyr Gudmundsson | 2092 | ISL | |
76 | Dadi Omarsson | 2091 | ISL | |
77 | Larus Knutsson | 2090 | ISL | |
78 | Hrannar Baldursson | 2080 | ISL | |
79 | Stefan Bergsson | 2079 | ISL | |
80 | Ted Cross | 2076 | USA | |
81 | Jorge Rodriguez Fonseca | 2052 | ESP | |
82 | Arni Thorvaldsson | 2023 | ISL | |
83 | Bjorn Jonsson | 2012 | ISL | |
84 | Kjartan Gudmundsson | 2009 | ISL | |
85 | Asi Filosof | 1986 | ISR | |
86 | Stefan Arnalds | 1953 | ISL | |
87 | Hallgerdur Thorsteinsdottir | 1951 | ISL | |
88 | Hordur Gardarsson | 1951 | ISL | |
89 | Helgi Brynjarsson | 1949 | ISL | |
90 | Sigurdur Ingason | 1949 | ISL | |
91 | Kristjan Orn Eliasson | 1940 | ISL | |
92 | Frimann Benediktsson | 1939 | ISL | |
93 | Olafur Gisli Jonsson | 1913 | ISL | |
94 | Elsa Maria Kristinardottir | 1769 | ISL | |
95 | Johanna Bjorg Johannsdottir | 1724 | ISL | |
96 | Svanberg Mar Palsson | 1720 | ISL | |
97 | Tinna Kristin Finnbogadottir | 1660 | ISL | |
98 | Sigridur Bjorg Helgadottir | 1646 | ISL | |
99 | Claes-Goran Westerberg | 0 | SWE | |
100 | Nokkvi Sverrisson | 0 | ISL | |
101 | Sverrir Unnarsson | 0 | ISL |
Keppendalistinn:
3.2.2009 | 01:01
Úrslit barna- og unglingaskákmóts Skákskóla Íslands á Húsavík

Keppnin var afar hörđ og skemmtileg en ţegar upp var stađiđ tókst Sćţóri Erni Ţórđarsyni ađ leggja alla andstćđinga sína ađ velli og hlaut ţví sjö vinninga af sjö mögulegum. Í öđru sćti var Hlynur Snćr Viđarsson međ sex vinninga og ţeir Snorri Hallgrímsson, Freyţór Hrafn Harđarson og Ágúst Már Gunnlaugsson voru í 3-5.sćti međ 5 vinninga.
Mótinu var svo slitiđ međ ţví ađ allar keppendur fengu afhent bókaverđlaun og mátti sjá mörg skćlbrosandi barnaandlit á verđlaunahendingunni.
Ađ lokum ţakkađi Björn Ţorfinnsson, forseti Skáksamband Íslands, svo kćrlega fyrir höfđinglegar móttökur heimamanna og ţann áhuga sem ađ börnin og unglingarnir sýndu framtakinu.
Úrslit mótsins voru á ţessa leiđ:
- 1. Sćţór Örn Ţórđarson 7 v.
- 2. Hlynur Snćr Viđarsson 6 v.
- 3. Snorri Hallgrímsson 5 v.
- 4. Freyţór Hrafn Harđarson 5 v.
- 5. Ágúst Már Gunnlaugsson 5 v.
- 6. Ólafur Erik Ólafsson Foelshe 4.5 v.
- 7. Magnea Rún Hauksdóttir 4.5 v.
- 8. Ari Rúnar Gunnarsson 4.5 v.
- 9. Starkađur Snćr Hlynsson 4 v.
- 10. Axel Smári Axelsson 4 v.
- 11. Inga Freyja Ţórarinsdóttir 4 v.
- 12. Elvar Baldvinsson 3.5 v.
- 13. Harpa Ólafsdóttir 3.5 v.
- 14. Helgi James Ţórarinsson 3.5 v.
- 15. Tinna Hauksdóttir 3.5 v.
- 16. Hrund Óskarsdóttir 3.5 v.
- 17. Helgi Ţorleifur Ţórhallsson 3 v.
- 18. Hjörtur Smári Sigurđsson 3 v.
- 19. María Júlía Ólafsdóttir Foelshe 3 v.
- 20. Alexandra Dögg Einarsdóttir 3 v.
- 21. Stefán Örn Kristjánsson 2.5 v.
- 22. Birta Guđlaug Sigmarsdóttir 2.5 v.
- 23. Katla Dröfn Sigurđardóttir 2.5 v.
- 24. Ragnhildur Halla Ţórunnardóttir 2 v.
- 25. Páll Hlíđar Svavarsson 2 v.
- 26. Margrét Inga Sigurđardóttir 2 v.
- 27. Iđunn Bjarnadóttir 1.5 v.
3.2.2009 | 00:55
Grand Prix mót öldunga
Nýstárleg mótaröđ á vegum Riddarans í Hafnarfirđi hefst á miđvikudaginn, ţar sem efstu keppendur ávinna sér stig fyrir samanlagđan besta árangur í 3 mótum af fjórum, 10-8-6-5-4-3-2-1, líkt og í Formúlu 1. Teflt verđur alla miđvikudaga í febrúar kl. 13-17, 11 umferđir hverju sinni međ 10 mín. umhugsunartima.
Fallegur farandgripur, SkákHarpan, hefur veriđ gefinn til heiđurs Fjölni Stefánssyni, tónskáldi og fv. skólastjóra, fyrir áratugatryggđ viđ listagyđjurnar tvćr, en hann hefur teflt í klúbbnum um árabil. Skáklistinn og tónlistinn eiga sitt hvađ sameiginlegt, svo sem takt, stef, fléttur, afbrigđi og áherslur, eins og Smyslov og Taimanov ofl. hafa sannađ. Ţví ţótti fara vel á ţví ađ tengja ţćr saman međ ţessum hćtti og heiđra hinn aldna segg í leiđinni.
Keppt verđur um gripinn árlega og slegiđ á létta hörpustrengi, í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, ţar sem á ţriđja tug eldri skákmanna af höfuđborgarsvćđinu hittast til talfs eftir hádegi á miđvikudögum allan ársins hring.
3.2.2009 | 00:42
Íslandsmót grunnskólasveita 2009 - stúlknaflokkur
Íslandsmót grunnskólasveita 2009 - stúlknaflokkur fer fram laugardaginn 7. febrúar nk. í Salaskóla, Kópavogi.
Hver skóli má senda fleiri en eina sveit. Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk varamanna). Mótiđ hefst kl. 14.00 og tefldar verđa 7 umferđir, 2 x 15 mín. eftir Monrad-kerfi. Skráning fer fram á skrifstofu S.Í. sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga og í tölvupósti: siks@simnet.is
3.2.2009 | 00:40
Íslandsmót stúlkna 2009 - einstaklingskeppni
Íslandsmót stúlkna 2009 - einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram sunnudaginn 8. febrúar nk. í Salaskóla, Kópavogi og hefst kl. 13.00.
Teflt verđur í tveimur flokkum:
- Fćddar 1993-1995
- Fćddar 1996 og síđar.
Tefldar verđa 15 mín. skákir - umferđafjöldi fer eftir fjölda ţátttakenda.
Veitt verđa verđlaun í hverjum aldursflokki.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 3
- Sl. sólarhring: 32
- Sl. viku: 147
- Frá upphafi: 8778520
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 103
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar