Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Meistaramót skákdeildar FEB hefst í dag

Meistaramót skákdeildar F E B verđur haldiđ nćstu tvo ţriđjudaga 10. og 17. febrúar. Tefldar verđa 13 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma. Mótstađur er Stangarhylur 4, félagsheimili eldri borgara, í Reykjavík.

Björn Ţorsteinsson sigrađi á seinasta ári eftir einvígi viđ Jóhann Örn Sigurjónsson.

Teflt er um farandbikar, ţrír efstu fá verđlaunapeninga, einnig eru veitt verđlaun í aldurshópnum 75 ára og eldri.

Allir skákmenn 60 ára og eldri velkomnir.

Gott ađ mćta tímanlega, mótiđ hefst kl  13.00


SŢA: Pörun sjöttu umferđar

Eymundur EymundssonTvćr frestađar skákir úr 5. umferđ voru tefldar í gćrkveldi, Tómas Veigar vann Gest Vagn Baldursson og Eymundur Eymundsson vann Guđmund Freyr Hansson, og er Eymundur kominn í 2.-3. sćtiđ ásamt Sindra Guđjónssyni en báđir hafa ţeir 4 vinninga. 

Í 6. og nćstsíđustu umferđ  fer fram á miđvikudagskvöldiđ 11. janúar og tafliđ hefst kl. 19.30 eigast viđ:

Gylfi Ţórhallsson Ţorsteinn Leifsson   
Eymundur EymundssonSindri Guđjónsson   
Guđmundur Freyr Hansson Hjörleifur Halldórsson   
Sigurđur Eiríksson Sveinbjörn Sigurđsson   
Sveinn Arnarsson Karl Steingrímsson   
Tómas Veigar Sigurđarson Mikael Jóhann Karlsson   
Ulker Gasanova Haukur Jónsson   
Haki Jóhannesson Andri Freyr Björgvinsson   
Ólafur Ólafsson Gestur Vagn Baldursson   
Jón Kristinn Ţorgeirsson Bragi Pálmason

Davíđ efstur á Meistaramóti Hellis

Bojok og DavíđDavíđ Ólafsson er efstur međ fullt hús ađ lokinni fjórđu umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld.  Sjö skákmenn koma nćstir međ 3 vinninga.  Nú er vikufrí vegna Norđurlandamótsins í skólaskák ţar sem ţrír skákmenn taka ţátt, ţeir Hjörvar Steinn Grétarsson, Patrekur Maron Magnússon og Dagur Andri Friđgeirsson.


Úrslit fjórđu umferđar:

 

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Palsson Halldor 30 - 1 3Olafsson David 
2Bjornsson Sigurbjorn 21 - 0 3Vigfusson Vigfus 
3Gretarsson Hjorvar Steinn 21 - 0 2Fridgeirsson Dagur Andri 
4Kristinsson Bjarni Jens 20 - 1 2Bjarnason Saevar 
5Bjornsson Gunnar 2˝ - ˝ 2Traustason Ingi Tandri 
6Kristinardottir Elsa Maria 20 - 1 2Omarsson Dadi 
7Arnalds Stefan 2˝ - ˝ 2Halldorsson Thorhallur 
8Magnusson Patrekur Maron 20 - 1 2Petursson Matthias 
9Baldursson Hrannar 1 - 0 Thorvaldsson Arni 
10Schioth Tjorvi 1˝ - ˝ 1Masson Kjartan 
11Gudbrandsson Geir 10 - 1 1Andrason Pall 
12Einarsson Eirikur Gardar 11 - 0 1Björnsson Hjörleifur 
13Sigurdsson Birkir Karl 10 - 1 1Lee Gudmundur Kristinn 
14Kjartansson Dagur 11 - 0 1Fridgeirsson Hilmar Freyr 
15Kristbergsson Bjorgvin 00 - 1 0Steingrimsson Brynjar 
16Johannesson Petur 01 bye

 

Stađan:

 

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1FMOlafsson David 2319Hellir426329,1
2 Gretarsson Hjorvar Steinn 2279Hellir32015-7,2
3 Vigfusson Vigfus 2027Hellir3213012,6
4 Palsson Halldor 1961TR319697,2
5 Petursson Matthias 1911TR319055,7
6IMBjarnason Saevar 2211TV32023-4,9
  Omarsson Dadi 2091TR31970-3
8FMBjornsson Sigurbjorn 2324Hellir31917-9,4
9 Arnalds Stefan 1953Bol2,519090
10 Bjornsson Gunnar 2153Hellir2,51934-6,8
11 Traustason Ingi Tandri 1750Haukar2,5224029,9
12 Halldorsson Thorhallur 1425Hellir2,51968 
13 Baldursson Hrannar 2080KR2,517310,6
14 Magnusson Patrekur Maron 1902Hellir218121,8
15 Kristinsson Bjarni Jens 1959Hellir21801-4,5
16 Lee Gudmundur Kristinn 1499Hellir21518-2,8
17 Kristinardottir Elsa Maria 1769Hellir21730-4,7
  Einarsson Eirikur Gardar 1505Hellir21639 
19 Fridgeirsson Dagur Andri 1787Fjölnir21792-3,3
20 Kjartansson Dagur 1483Hellir21482-2,8
21 Andrason Pall 1564TR21559-2,8
22 Thorvaldsson Arni 2023Haukar1,51697-20,1
23 Schioth Tjorvi 1375Haukar1,51759 
24 Masson Kjartan 1745S.Au1,51736-5,5
25 Sigurdsson Birkir Karl 1335TR11510 
26 Björnsson Hjörleifur 0 11486 
27 Johannesson Petur 1035TR1953 
  Fridgeirsson Hilmar Freyr 0Fjölnir11003 
29 Gudbrandsson Geir 1345Haukar11212 
30 Steingrimsson Brynjar 1160Hellir11437 
31 Kristbergsson Bjorgvin 1275Hellir0930 

 

Pörun fimmtu umferđar (mánudagur kl. 19:30):

 

 

Bo.NamePts.Result Pts. Name
1Olafsson David 4      3 Gretarsson Hjorvar Steinn 
2Petursson Matthias 3      3FMBjornsson Sigurbjorn 
3Bjarnason Saevar 3      3 Vigfusson Vigfus 
4Omarsson Dadi 3      3 Palsson Halldor 
5Halldorsson Thorhallur        Bjornsson Gunnar 
6Traustason Ingi Tandri        Arnalds Stefan 
7Kristinsson Bjarni Jens 2       Baldursson Hrannar 
8Andrason Pall 2      2 Magnusson Patrekur Maron 
9Fridgeirsson Dagur Andri 2      2 Einarsson Eirikur Gardar 
10Lee Gudmundur Kristinn 2      2 Kristinardottir Elsa Maria 
11Masson Kjartan       2 Kjartansson Dagur 
12Thorvaldsson Arni        Schioth Tjorvi 
13Fridgeirsson Hilmar Freyr 1      1 Gudbrandsson Geir 
14Björnsson Hjörleifur 1      1 Sigurdsson Birkir Karl 
15Steingrimsson Brynjar 1      1 Johannesson Petur 
16Kristbergsson Bjorgvin 0        bye

 

Tenglar


Björn Ívar skákmeistari Vestmannaeyja í ţriđja sinn

Björn Ívar KarlssonÍ gćrkvöldi var tefld 8. og nćstsíđasta umferđ Skákţings Vestmannaeyja.  Björn Ívar sigrađi Kristófer međan nćstu menn gerđu jafntefli. Nökkvi sigrađi ţó Ţórarinn og skaust upp í ţriđja sćtiđ fyrir lokaumferđina. Björn Ívar er ţar međ búinn ađ tryggja sér titilinn Skákmeistari Vestmannaeyja fyrir áriđ 2009. Ţetta er í ţriđja sinn sem hann vinnur ţennan titil. 

Úrslit áttundu umferđar:

o.NamePtsRes.PtsName
1Bjorn Ivar Karlsson1  -  04Kristofer Gautason
2Sigurjon Thorkelsson5˝  -  ˝5Einar B Gudlaugsson
3Stefan Gislason˝  -  ˝Sverrir Unnarsson
4Thorarinn I Olafsson40  -  1Nokkvi Sverrisson
5Olafur Freyr Olafsson40  -  14Olafur Tyr Gudjonsson
6Bjartur Tyr Olafsson40  -  14Dadi Steinn Jonsson
7Robert Aron Eysteinsson0  -  1Karl Gauti Hjaltason
8Sigurdur Arnar Magnusson1  -  03Jorgen Freyr Olafsson
9Johannes Sigurdsson31  -  03Larus Gardar Long
10Valur Marvin Palsson31  -  0David Mar Johannesson
11Tomas Aron Kjartansson1  -  01Agust Mar Thordarson
 Eythor Dadi Kjartansson1  -  - Bye

 

Stađan:

 

RankNameRtgFEDPtsSB.
1Bjorn Ivar Karlsson2155ISL36,75
2Sigurjon Thorkelsson1880ISL26,50
3Nokkvi Sverrisson1640ISL24,00
4Einar B Gudlaugsson1830ISL21,75
5Stefan Gislason1590ISL522,75
6Sverrir Unnarsson1865ISL520,00
7Olafur Tyr Gudjonsson1670ISL520,00
8Dadi Steinn Jonsson1275ISL516,50
9Karl Gauti Hjaltason1595ISL14,50
10Sigurdur Arnar Magnusson0ISL12,00
11Kristofer Gautason1295ISL415,75
12Thorarinn I Olafsson1635ISL413,50
13Bjartur Tyr Olafsson1205ISL412,00
14Olafur Freyr Olafsson1245ISL411,50
15Johannes Sigurdsson0ISL410,50
16Valur Marvin Palsson0ISL49,50
17Robert Aron Eysteinsson0ISL11,50
18Eythor Dadi Kjartansson0ISL8,50
19Larus Gardar Long0ISL38,00
20Jorgen Freyr Olafsson0ISL37,00
21David Mar Johannesson0ISL8,50
22Tomas Aron Kjartansson0ISL6,50
23Agust Mar Thordarson0ISL14,00

 

Pörun níundu umferđar (fimmtudagur kl. 19:30):

 

 

Bo.NamePtsRes.PtsName
1Dadi Steinn Jonsson5 Bjorn Ivar Karlsson
2Nokkvi Sverrisson Sigurjon Thorkelsson
3Einar B Gudlaugsson 5Sverrir Unnarsson
4Olafur Tyr Gudjonsson5 5Stefan Gislason
5Karl Gauti Hjaltason Sigurdur Arnar Magnusson
6Olafur Freyr Olafsson4 4Thorarinn I Olafsson
7Kristofer Gautason4 4Bjartur Tyr Olafsson
8Eythor Dadi Kjartansson 4Valur Marvin Palsson
9Jorgen Freyr Olafsson3 Robert Aron Eysteinsson
10Larus Gardar Long3 Tomas Aron Kjartansson
11David Mar Johannesson 1Agust Mar Thordarson
 Johannes Sigurdsson4  Bye

 

Heimasíđa TV


Gylfi međ vinningsforskot á Skákţingi Akureyrar

Gylfi ŢórhallssonGylfi Ţórhallsson (2140) hefur náđ vinnings forystu á Skáţingi Akureyrar en 5. umferđ fór fram í dag.  Gylfi sigrađi Hjörleif Halldórsson (1875).   Sindri Guđjónsson (1710) er annar međ 4 vinninga eftir sigur á Karli Steingrímsson (1650) og Hjörleifur er ţriđji međ 3,5 vinning.

Úrslit fimmtu umferđar:

Hjörleifur Halldórsson 

(1875) 

 Gylfi Ţórhallsson 

(2140) 

 0-1 

Guđmundur Freyr Hansson 

(2000)

 Eymundur Eymundsson 

(1770)

frestađ 

Sindri Guđjónsson

(1710) 

  Karl Steingrímsson 

(1650) 

 1-0

Ţorsteinn Leifsson 

(1625)

 Sveinn Arnarsson 

(1800) 

 1-0

Mikael Jóhann Karlsson 

(1475)

 Sveinbjörn Sigurđsson 

(1720) 

 0-1

Sigurđur Eiríksson 

(1840)

 Ulker Gasanova 

(1485) 

 1-0 

Gestur Vagn Baldursson 

(1560) 

 Tómas Veigar Sigurđarson 

(1820) 

frestađ 

Haukur Jónsson 

(1505) 

 Haki Jóhannesson 

(1740) 

 1-0 

Jón Kristinn Ţorgeirsson 

 

 Ólafur Ólafsson 

(1505) 

 0-1

Bragi Pálmason 

(1580)

 Andri Freyr Björgvinsson

 

 0-1


Frestađar skákir verđa tefldar annađ kvöld og hefst kl. 19.30 (mánudag).


Stađan eftir 5 umferđir:



1.

 Gylfi Ţórhallsson 

 2140 

 5 v. 

2. 

 Sindri Guđjónsson

 1710 

 4

3. 

 Hjörleifur Halldórsson 

 1875

 3,5

4. 

  Eymundur Eymundsson

 1770 

 3 + fr. 

5. 

 Guđmundur Freyr Hansson

 2000

 3 + fr. 

6. 

 Ţorsteinn Leifsson 

 1625

 3

7. 

 Sveinbjörn Sigurđsson

 1720

 3

8. 

 Sigurđur Eiríksson 

 1840

 3

9. 

 Karl Steingrímsson 

 1650

 2,5  

10. 

 Sveinn Arnarsson 

 1800 

 2,5 

11.

 Haukur Jónsson 

 1505

 2,5 

12.

 Mikael Jóhann Karlsson 

 1475 

 2

13. 

 Ulker Gasanova 

 1485 

 2  

14. 

 Ólafur Ólafsson 

 1510 

 2

15. 

 Tómas Veigar Sigurđarson 

 1820

 1,5 + fr. 

16. 

  Gestur Vagn Baldursson 

 1560

 1,5  + fr.

17. 

  Haki Jóhannesson

 1740

 1,5 

18. 

 Andri Freyr Björgvinsson

 

 1,5 

19. 

 Bragi Pálmason 

 1580

 0,5 

20.

  Jón Kristinn Ţorgeirsson 

 

 0,5 

Heimasíđa SA


Jóhanna Björg og Hrund Íslandsmeistarar stúlkna

Jóhanna Björg JóhannsdóttirJóhanna Björg Jóhannsdóttir varđ í dag Íslandsmeistara stúlkna í eldri flokki (fćddar 1993-95) og Hrund Hauksdóttir í yngri flokki (1996 og síđar).  Mótiđ fór fram í Salaskóla.

 

 

 

Röđ efstu stúlkna í eldri flokki (1993-95):

  1. Jóhanna B Jóhannsdóttir 8 v. af 8
  2. Unnur Ýr Ólafsdóttir
  3. Gunnhildur Ásmundsdóttir

Jóhanna fékk verđlaun efst fćdd 1993 og Unnur 1995.

Röđ efstu stúlkna í eldri flokki (1996 og síđar):
  1. Hrund Hauksdóttir 7 v. af 8
  2. Hildur Berglind Jóhannsdóttir 6 v.
  3. Ásta Sóley Júlíusdóttir 5 v.

Einnig fengu 5 vinninga Sonja María Friđriksdóttir, Sóley Lind Pálsdóttir og Veronkia Steinunn Magnúsdóttir.Hrund.jpg

 

Aldursverđlaun:


  • Efst fćdd 2000 Sólrún Elín Freygarđsdóttir TR
  • Efst fćdd 1999 Hildur Berglind Jóhannsdóttir Helli
  • Efst fćdd 1998 Ásta Sóley Júlíusdóttir
  • Efst Fćdd 1997 Erna María Svavarsdóttir
  • Efst fćdd 1996 Hrund Hauksdóttir
Síđan voru 2 stúlkur sem unnu til námskeiđs í Skákskóla íslands.

Chess-Results

Meistaramót Hellis: Pörun fjórđu umferđar

Dagur AndriDagur Andri Friđgeirsson sigrađi Birki Karl Sigurđsson í frestađri skák úr ţriđju umferđ.  Nú liggur fyrir pörun í fjórđu umferđ sem fram fer annađ kvöld.


Pörun fjórđu umferđar (mánudagur kl. 19:30):

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Palsson Halldor 3      3Olafsson David 
2Bjornsson Sigurbjorn 2      3Vigfusson Vigfus 
3Gretarsson Hjorvar Steinn 2      2Fridgeirsson Dagur Andri 
4Kristinsson Bjarni Jens 2      2Bjarnason Saevar 
5Bjornsson Gunnar 2      2Traustason Ingi Tandri 
6Kristinardottir Elsa Maria 2      2Omarsson Dadi 
7Arnalds Stefan 2      2Halldorsson Thorhallur 
8Magnusson Patrekur Maron 2      2Petursson Matthias 
9Baldursson Hrannar       Thorvaldsson Arni 
10Schioth Tjorvi 1      1Masson Kjartan 
11Gudbrandsson Geir 1      1Andrason Pall 
12Einarsson Eirikur Gardar 1      1Björnsson Hjörleifur 
13Sigurdsson Birkir Karl 1      1Lee Gudmundur Kristinn 
14Kjartansson Dagur 1      1Fridgeirsson Hilmar Freyr 
15Kristbergsson Bjorgvin 0      0Steingrimsson Brynjar 
16Johannesson Petur 01 bye

 

Tenglar


Tinna Kristín og Sigríđur Björg í 2. og 3. sćti á Noregsmóti stúlkna

IMG 1951Stúlknameistaramótinu í skák er lokiđ en ţađ var haldiđ í Frosta í Noregi dagana 6.- 8. febrúar.  Ţeim Tinnu Kristínu Finnbogadóttur og Sigríđi Björgu Helgadóttir var bođiđ ađ  tefla í elsta flokki og ţćr stóđu sig mjög vel á mótinu. Tinna Kristín varđ í 2. sćti međ 4 vinninga af 6 og Sigríđur Björg í 3. sćti međ 3,5 vinninga.

Í nćstsíđustu umferđinni unnu ţćr báđar sína andstćđinga og gerđu svo innbyrđis jafntefli í síđustu umferđinni. Ţađ var Katarine Tjölsen sem varđ Noregsmeistari ţriđja áriđ í röđ. Hún vann allar sínar skakir nokkuđ örugglega.

Noregsmót stúlkna


Salaskóli sigrađi á Íslandsmóti grunnskólasveita í stúlknaflokki

Alls mćttu 10 sveitir til leiks sem er nýtt ţátttökumet og má međ sanni segja ađ hart hafi veriđ barist en gleđin aldrei langt undan. Lengst ađ komnar voru stúlkurnar í Grunnskóla Vestmannaeyja en skólinn sendi tvćr öflugar sveitir til leiks sem er ađdáunarvert framtak.

Upphaflega átti ađ tefla sjö umferđir međ 15 mínúnta umhugsunartíma en í ljósi ţátttökunnar var ákveđiđ ađ tefla níu umferđir, allir viđ alla, og stytta umhugsunartímann í 10 mínútur.

Spennan var mikil undir lokin og í síđustu umferđ mćttust tvćr efstu sveitirnar, Salaskóli A-sveit sem var međ 29 vinninga og Hjallaskóli A-sveit sem var međ 28,5 vinninga. Ţar ađ auki mćttust Rimaskóli A-sveit, sem var í ţriđja sćti međ 26 vinninga og Grunnskóli Vestmannaeyja, sem var í fjórđa sćti međ 24 vinninga, innbyrđis í síđustu umferđ.

Eftir harđa baráttu tókst Salaskóla ađ innbyrđa sigur međ minnsta mun, 2,5 - 1,5 og tryggja sér ţar međ sigurinn í mótinu en Hjallaskóli varđ ađ sćtta sig viđ silfriđ. Rimaskóli hafđi svo betur í baráttunni um bronsiđ og vann Grunnskóla Vestmannaeyja 3-1.

Sigur Salaskóla var verđskuldađur međ hinar öflugu systur, Jóhönnu Björg og Hildi Berglindi í broddi fylkingar.  Ţađ var virkilega ánćgjulegt ađ sjá hvađ efstu sveitirnar voru jafnar í getu enda skilađi ţađ sér í afar skemmtilegu og spennandi móti, ein skák til eđa frá hefđi getađ kolvarpađ lokaröđ efstu sveita.  Ţađ er ţví ástćđa til bjartsýni varđandi framtíđ ţessa móts - ţađ á eftir ađ vaxa og dafna.

Röđ efstu sveita:

1.       Salaskóli A-sveit - 31,5 vinningar

2.       Hjallaskóli A-sveit - 30 vinningar

3.       Rimaskóli A-sveit - 29 vinningar

4.       Grunnskóli Vestmannaeyja A-sveit - 25 vinningar

5.       Hólabrekkuskóli - 18 vinningar

6-8. Salaskóli b-sveit, Grunnskóli Vestmannaeyja b-sveit og Rimaskóli b-sveit

9. Hjallaskóli b-sveit

10. Salaskóli c-sveit

 

Skáksveit Salaskóla:

1. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
2. Hildur Berglind Jóhannsdóttir
3. borđ Guđbjörg Lilja Svavarsdóttir
4. borđ Erna María Svavarsdóttir

 

 

Borđaverđlaun:

1.borđ: Hrund Hauksdóttir, Rimaskóla A - 9 vinningar af 9.

2.borđ: Hildur Berglind Jóhannsdóttir, Salaskóla A - 8,5 vinningar.

                Ásta Sóley Júlíusdóttir, Hjallaskóli A - 8,5 vinningar.

3.borđ: Arna Ţyrí Ólafsdóttir, Grunnskóla Vestmannaeyja A - 8,5 vinningar.

4.borđ: Ingibjörg Ásbjörnsdóttir, Rimaskóla A - 9 vinningar.


Ađalfundur SA fer fram í dag

Ađalfundur Skákfélags Akureyrar verđur
nk. sunnudag 8. febrúar og hefst kl.
13.00 í Íţróttahöllinni.   Á dagskrá
eru hefđbundin
ađalfundarstörf.                     


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 109
  • Frá upphafi: 8778851

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband