Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Jón Hákon skólameistari Hafnarfjarđar í yngri flokki

Skólaskákmót Hafnarfjarđar 2009 í yngri flokkiJón Hákon Richter, Öldutúnsskóla, sigrađi á Skólaskákmóti Hafnarfjarđar, sem fram fór í Öldutúnsskóla í morgun.  Annar varđ Jón Otti Antonsson, einnig úr Öldutúnsskóla. 

Ţeir unnu sér inn rétt til ađ fara á Kjördćmismót í skólaskák sem haldiđ verđur í Garđabergi í Garđabć laugardaginn 4. apríl. kl. 13.
 

 


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld.  Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening.  Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.



Benedikt Ţorri Sigurjónsson skákmeistari Gođans 2009

Benedikt Ţorri SigurjónssonBenedikt Ţorri Sigurjónsson varđ í gćrkvöld skákmeistari Gođans 2009. Benedikt Ţorri fékk 5,5 vinninga af 7 mögulegum.  Hann tryggđi sér sigurinn međ ţví ađ vinna Ármann Olgirsson í loka umferđinni. Á sama tíma tapađi Smári Sigurđsson fyrir Pétri Gíslasyni, en Smári hafđi hálfan vinning í forskot fyrir loka umferđina.

Úrslit kvöldsins:

Smári Sigurđsson          -         Pétur Gíslason                      0 - 1
Ármann Olgeirsson       -         Benedikt Ţorri Sigurjónson   0 - 1
Rúnar Ísleifsson           -         Baldvin Ţ Jóhannesson         1 - 0
Benedikt Ţ Jóhannsson -        Ketill Tryggvason                   0 - 1
Snorri Hallgrímsson       -         Hermann Ađalsteinsson        0 - 1
Sigurbjörn Ásmundsson -       Sćţór Örn Ţórđarson            0 - 1

Skák Sighvatar Karlssonar og Ćvars Ákasonar var frestađ vegna veikinda Ćvars. Óvíst er hvenćr hún verđur tefld. Ţess vegna var ekki hćgt ađ fá fram endanleg úrslit í kvöld, en ţó er ljóst ađ enginn getur náđ Benedikt Ţorra ađ vinningum. Amk. 3 ađrir keppendur enda mótiđ međ 5 vinninga.

Sigur Benedikts Ţorra á mótinu var frekar óvćntur ţví hann hafđi ekki teflt í mörg ár, ţegar mótiđ hófst, en hann var međ 2000 forstig, fyrir mótiđ.


Guđmundur tapađi í 11. umferđ

Guđmundur KjartanssonFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2365) tapađi fyrir ungverska alţjóđlega meistaranum Miklos Galyas (2456) í 11. og síđustu umferđ First Saturdays-mótsins sem fram fór í Búdapest í dag.  Guđmundur hlaut 2 vinninga og varđ neđstur.

Árangur hans samsvarar 2221 skákstigi og lćkkar hann um 26 skákstig fyrir frammistöđu sína. 

Ungverski alţjóđlegi meistarinn Gyula Pap (2468) varđ efstur međ 7 vinninga og náđi áfanga ađ stórmeistaratitli.  

Guđmundur tefldi í SM-flokki og var stigalćgstur keppenda.  Međalstigin voru 2452 skákstig.

First Saturday-mótiđ


Tomashevsky Evrópumeistari í skák

Evgeny TomashevskyRússneski stórmeistarinn Evgeny Tomashevsky (2664) varđ í dag Evrópumeistari í skák.  Í dag fór fram úrslitakeppni međ útsláttarfyrirkomulagi ţar sem ţeir ellefu skákmenn sem fengu 8 vinninga tefldu til úrslita.   Tomashevsky vann landa sinn Ernesto Inarkiev (2656) í úrslitaeinvígi 1,5-0,5.  Georgíumađurinn Baadur Jobava (2669) varđ ţriđji.

Sjá nánar gang úrslitakeppninnar hér.  



Guđmundur tapađi í tíundu umferđ

Guđmundur KjartanssonFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2365) tapađi fyrir finnska alţjóđlega meistaranum Mikael Agopov (2433) í tíundu og nćstsíđustu umferđ First Saturdays-mótsins, sem fram fór í gćr.  Guđmundur hefur 2 vinninga og er neđstur. 

Ungverski alţjóđlegi meistarinn Gyula Pap (2468) er efstur međ 6,5 vinning. 

Guđmundur teflir í SM-flokki og er stigalćgstur keppenda.  Međalstigin eru 2448 og til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţarf Guđmundur 5 vinninga í 10 skákum.  

First Saturday-mótiđ


Davíđ hrađskákmeistari Hellis

Picture 004Davíđ Ólafsson sigrađi á hrađskákmóti Hellis sem haldiđ var í gćr 16. mars.  Davíđ er ţar međ búinn ađ taka ţrjá stćstu titla félagsins á tćpum fjórum mánuđum. Davíđ fékk 11v í 14 skákum og varđ hálfum vinningi fyrir ofan Braga Halldórsson sem útnefndi sig á stađnum vara hrađskákmeistara Hellis. Ţriđji hálfum vinningi á eftir Braga varđ svo Sverrir Ţorgeirsson. Mótiđ var afar jafnt og spennandi og réđust úrslitin ekki fyrir en í lokin ţegar Bragi og Sverrir skyldu jafnir međan Davíđ vann Patrek Maron međ minnsta mun.

Viđ upphaf mótsins fór fram verđlaunaafhending fyrir Meistaramót Hellis.  Nokkrar myndir af verđlaunaafhendingunni má finna í myndaalbúmi.

Lokastađan á hrađskákmeistaramóti Hellis:

  • 1.   Davíđ Ólafsson                      11v/14
  • 2.   Bragi Halldórsson                  10,5v
  • 3.   Sverrir Ţorgeirsson                10v
  • 4.   Helgi Brynjarsson                   9v
  • 5.   Halldór Pálsson                      9v
  • 6.   Andri Áss Grétarsson             8,5v
  • 7.   Elsa María Kristínardóttir        8,5v
  • 8.   Patrekur Maron Magnússon   8v
  • 9.   Vigfús Ó. Vigfússon                8v
  • 10. Ingi Tandri Traustason           7,5v
  • 11. Dagur Kjartansson                 7v
  • 12. Gunnar Nikulásson                 7v
  • 13. Birgir Rafn Ţráinsson              6,5v
  • 14. Páll Andrason                         6v
  • 15. Björgvin Kristbergsson           6v
  • 16. Birkir Karl Sigurđsson             5,5v
  • 17. Brynjar Steingrímsson            5v
  • 18. Tjörvi Schöth                          4v
  • 19. Pétur Jóhannesson                3v

Ellefu skákmenn efstir og jafnir á EM

Héđinn og Tomi NybackEllefu skákmenn urđu efstir og jafnir á EM einstaklinga sem lauk í dag í Budva í Svartfjallalandi.  Ţeirra á međal er Ivan Sokolov (2657) sem er efstur á stigum og Finninn Tomi Nyback (2644).  Ţessir ellefu skákmenn ţurfa vćntanlega ađ há aukakeppni á morgun um titilinn en ritstjóra er ekki kunnugt um fyrirkomulagiđ.

Röđ efstu manna:

 

Rk.NameFEDRtgPts. Rprtg+/-
1Sokolov Ivan NED26578276314,7
2Inarkiev Ernesto RUS26568277817
3Naiditsch Arkadij GER26938276710,3
4Tomashevsky Evgeny RUS2664827248
5Navara David CZE26388274715,6
6Malakhov Vladimir RUS2692827498
7Grachev Boris RUS26558272610,3
8Jobava Baadur GEO26698276513,4
9Kobalia Mikhail RUS26348274816,2
10Guseinov Gadir AZE2661827187,7
11Nyback Tomi FIN26448271610,2

 


Kramnik efstur á Amber-mótinu

Anand--KramnikRússinn Vladimir Kramnik (2759) er efstur međ 5,5 vinning ađ lokinni fjórđu umferđ Amber-mótsins, sem fram fór í dag í Nice í Frakklandi. Armeninn Aronian (2750) og Rússinn Morozevich (2771) koma nćstir međ 5 vinninga.  Kramnik er efstur í blindskákarhlutanum en Radjabov (2761), Kamsky (2725), Aronian og Morozevich eru efstir og jafnir í atskákinni.

Á Amber-mótinu tefla flestir sterkustu skákmenn heims.   Ţeir tefla tvćr skákir á dag, atskákir, og ţar af ađra ţeirra blindandi.

Úrslit 4. umferđar:

14.30BlindCarlsen-Leko˝ - ˝
  Kamsky-Ivanchuk˝ - ˝
  Anand-Aronian˝ - ˝
16.00BlindMorozevich-Topalov1 - 0
  Kramnik-Wang Yue1 - 0
  Radjabov-Karjakin1 - 0
17.45RapidLeko-Carlsen˝ - ˝
  Ivanchuk-Kamsky˝ - ˝
  Aronian-Anand˝ - ˝
19.15RapidTopalov-Morozevich1 - 0
  Wang Yue-Kramnik0 - 1
  Karjakin-Radjabov0 - 1

Stađa efstu manna:

Blindskákin:

  • 1. Kramnik 3,5 v.
  • 2. Carlsen 3 v.
  • 3.-6. Leko, Morozevich, Aronian og Topalov 2,5 v.

Atskákin:

  • 1.-4. Radjabov, Kamsky, Aronian og Morozevich 2,5 v.

Heildarkeppnin:

  • 1. Kramnik 5,5 v.
  • 2.-3.Morozevich og Aronian 5 v.
  • 4.-6. Radjabov, Carlsen og Topalov 4,5 v.
  • 7.-8. Leko og Anand 4 v.

Heimasíđa mótsins


Guđmundur tapađi í níundu umferđ

Guđmundur KjartanssonFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2365) tapađi fyrir ungverska alţjóđlega meistaranum Gyula Pap (2468) í níundu umferđ First Saturdays-mótsins sem fram fór í gćr.  Guđmundur hefur 2 vinninga, í átta skákum, og rekur lestina.

Pap (2468) er efstur međ 6,5 vinning. 

Guđmundur teflir í SM-flokki og er stigalćgstur keppenda.  Međalstigin eru 2448 og til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţarf Guđmundur 5 vinninga í 10 skákum.  

First Saturday-mótiđ


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 8779109

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband