Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Reykjavík Chess Festival - Krúnudjásn hátíđarinnar er XXIV. Alţjóđlega Reykjavíkurskákmótiđ

Vettvangur mótsins er Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsiđ. Nýtt ţátttökumet verđur sett ţegar um 120 keppendur frá ríflega 30 ţjóđlöndum takast á í mótinu. Á međal keppenda eru heimsmeistarar ungmenna í drengja og kvennaflokki, A.Gupta og H. Donvalli frá Indlandi, skákmeistari Bandaríkjanna 2008, Yuri Shulman, ofurstórmeistarinn A. Areshchenko frá Úkraínu sem er ađeins 22 ára gamall og íslensku stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson, Héđinn Steingrímsson, Henrik Danielsen og Ţröstur Ţórhallsson ásamt öllum efnilegustu alţjóđlegu meisturum landsins. Átta íslenskar skákkonur taka ţátt í mótinu og hafa ţćr aldrei veriđ fleiri.

Dagskrá hátíđarinnar er á ţessa leiđ:

Dagur

Dagsetn.

Kl.

XXIV.Reykjavik Open

Hliđarviđburđur

Vettvangur

Ţriđjudagur

24.mar

16.00

1.umferđ

 

Hafnarhús

Miđvikudagur

25.mar

16.00

2.umferđ

 

Hafnarhús

  

21.00

 

Alţjóđlegt hrađskáksmót - undanrásir

Hressingarskálinn

Fimmtudagur

26.mar

09.00

 

Gullfoss, Geysir og Bobby

Geysir Travel

  

16.00

3.umferđ

 

Hafnarhús

  

21.00

 

Alţjóđlegt hrađskáksmót - undanrásir

Balthazar

Föstudagur

27.mar

16.00

4.umferđ

 

Hafnarhús

  

22.00

 

Chess Pub Quiz

Samtökin ´78

Laugardagur

28.mar

12.00

 

Hrađskáksmót barna

Hafnarhús

  

16.00

5.umferđ

 

Hafnarhús

Sunnudagur

29.mar

15.00

 

Saga skáklistarinnar

Kjarvalsstađir

  

16.00

6.umferđ

 

Hafnarhús

Mánudagur

30.mar

13.00

 

Skákmót í Vin

Vin, Hverfisgötu

  

16.00

7.umferđ

 

Hafnarhús

Ţriđjudagur

31.mar

16.00

8.umferđ

 

Hafnarhús

Miđvikudagur

1.apr

13.00

9.umferđ

 

Hafnarhús

  

19.00

 

Alţjóđlegt hrađskáksmót - úrslit

Hafnarhús

  

20.30

 

Verđlaunaafhending og lokahóf

Hafnarhús

 

Nánar um hina ýmsu hliđarviđburđi:

Miđvikudagur 25.mars: Alţjóđlegt Hrađskáksmót - fyrri undanrásariđill

Mótiđ hefst kl.21.00 og fer fram í Hressingarskálanum. Alls geta 50 ţátttakendur veriđ međ í mótinu og er ţátttökugjald 1.000 kr. Um verđur ađ rćđa 9.umferđa mót međ 5 mín. umhugsunartíma og vinna 4 efstu keppendurnir sér rétt til ađ taka ţátt í úrslitunum 1.apríl. Umsjónarađili mótsins er Taflfélagiđ Hellir, sem er eitt af fjórum taflfélögum borgarinnar.

Fimmtudagur 26.mars: Alţjóđlegt Hrađskáksmót - seinni undanrásariđill

Mótiđ hefst kl.21.00 og fer fram á efri hćđ Balthazar - bar og grill. Alls geta 50 ţátttakendur veriđ međ í mótinu og er ţátttökugjald 1.000 kr. Um verđur ađ rćđa 9.umferđa mót međ 5 mín. umhugsunartíma og vinna 4 efstu keppendurnir sér rétt til ađ taka ţátt í úrslitunum 1.apríl. Umsjónarađili mótsins er  Taflfélag Reykjavíkur, elsta taflfélag landsins.

Föstudagur 27.mars: Gullfoss, Geysir og Bobby

Sérstaklega skipulögđ skođunarferđ fyrir erlendu keppendurna ţar sem ţeim gefst kostur á ađ skođa hinn nýja „Golden Circle". Gullfoss, Geysi og leiđi Bobby Fischers.

Föstudagur 27.mars: Chess Pub Quiz

Hefst kl.22.00 í salarkynnum Samtakanna´78, Laugavegi. Ţrjátíu spurningar tengdar skák og félagsleg tengsl skákmanna virkjuđ.

Laugardagur 28.mars: Reykjavik Blitz - barna- og unglingaflokkur

Hefst kl.12.00. Ţrjátíu og tveir öflugustu skákmenn höfuđborgasvćđisins mćtast í útsláttarkeppni í hrađskák.

Sunnudagur 29.mars: Fyrirlestur um sögu skáklistarinnar

Hefst kl.15.00. Helgi Ólafsson, stórmeistari í skák, heldur fyrirlestur um sögu skáklistarinnar samhliđa sýningunni Skáklist á Kjarvalsstöđum.

Mánudagur 30.mars: Skákmót í Vin, athvarfi Rauđa Krossins fyrir fólk međ geđraskanir:

Hefst kl.13.00. Skákfélag Vinjar hefur í allan vetur reglulega haldiđ skákmót á mánudögum fyrir gesti athvarfsins.  Skákakademía Reykjavíkur styđur ţetta frábćra starf heilshugar og leggur ţví hönd á plóginn međ ţví ađ ađstođa viđ ađ halda fjölmennasta og glćsilegasta skákmót vetrarins međ heimsókn erlendra gesta.

Miđvikudagur - 1.apríl: Úrslit Reykjavik Blitz:

Útsláttarhrađskáksmót milli átta bođsgesta og átta skákmanna sem unnu sér rétt til ţátttöku í gegnum undanrásirnar.

Bođsgestirnir eru:

  • 1.      Areschenko -stigahćsti skákmađur mótsins
  • 2.      Yuri Shulman - skákmeistari Bandaríkjanna 2008
  • 3.      A. Gupta - núverandi heimsmeistari ungmenna
  • 4.      H. Dronvalli - núverandi heimsmeistari stúlkna
  • 5.      Jóhann Hjartarson, stórmeistari
  • 6.      Helgi Ólafsson , stórmeistari
  • 7.      Hannes Hlífar Stefánsson, stórmeistari
  • 8.      Héđinn Steingrímsson, stórmeistari.

Fyrirkomulagiđ er tvćr 5 mín. skákir međ skiptum litum. Verđi stađan jöfn ađ ţeim loknum er tefld ein bráđabanaskák ţar sem hvítur hefur 6 mín, svartur 5 mín. en svörtum dugar jafntefli til ađ komast áfram.


Anand efstur á Amber-mótinu

Indverjinn Anand (2791) er efstur međ 10,5 vinning ađ lokinni áttundu umferđ Amber-mótsins sem fram fór í Nice í Frakklandi í dagAnand--Kramnik  Í umferđ dagsins sigrađi hann Kramnik 1,5-0,5.  Í 2.-3. sćti eru Armeninn Aronian (2750) og Norđmađurinn Magnus Carlsen (2776).   Anand er efstur í atskákinni ásamt Aronian og Kamsky en Magnus er efstur í blindskákinni.

Á Amber-mótinu tefla flestir sterkustu skákmenn heims.   Ţeir tefla tvćr skákir á dag, atskákir, og ţar af ađra ţeirra blindandi.


Úrslit 8. umferđar:

14.30BlindAnand-Kramnik1 - 0
  Aronian-Radjabov1 - 0
  Kamsky-Karjakin˝ - ˝
16.00BlindLeko-Wang Yue˝ - ˝
  Carlsen-Topalov1 - 0
  Ivanchuk-Morozevich1 - 0
17.45RapidKramnik-Anand˝ - ˝
  Radjabov-Aronian˝ - ˝
  Karjakin-Kamsky1 - 0
19.15RapidWang Yue-Leko˝ - ˝
  Topalov-Carlsen˝ - ˝
  Morozevich-Ivanchuk˝ - ˝

 

Stađan:

 

Blindfold

1.  Carlsen    6˝
2. Anand 5˝
3. Aronian 5
Kramnik 5
Leko 5
6. Morozevich 4
7. Radjabov 3˝
Topalov 3˝
9. Ivanchuk 3
10. Kamsky 2˝
Wang Yue 2˝
12. Karjakin 2
Rapid
1.  Anand      5    
Aronian 5
Kamsky 5
4. Karjakin 4˝
Kramnik 4˝
6. Topalov 4
7. Carlsen 3˝
Ivanchuk 3˝
Leko 3˝
Morozevich 3˝
11. Radjabov 3
Wang Yue 3
Combined
1.  Anand      10˝
2. Aronian 10
Carlsen 10
4. Kramnik 9˝
5. Leko 8˝
6. Kamsky 7˝
Morozevich 7˝
Topalov 7˝
9. Ivanchuk 6˝
Karjakin 6˝
Radjabov 6˝
12. Wang Yue 5˝

Heimasíđa mótsins


Bolvíkingar Íslandsmeistarar eftir öruggan sigur á Helli

Taflfélag Bolungarvíkur vann öruggan sigur á Íslandsmóti skákfélaga sem er nýlega lokiđ.  Í lokaumferđinni lögđu Vestfirđingarnir Hellismenn örugglega ađ velli 6,5-1,5.   Hellismenn urđu ađrir og Fjölnismenn ţriđju, Haukamenn urđu fjórđu og fráfarandi Íslandsmeistarar Taflfélags Reykjavíkur urđu fimmtu.  Taflfélag Vestmannaeyja vann í öđru deild, b-sveit Bolvíkinga í ţriđju deild og sveit Máta í fjórđu deild.

Lokastađan í 1. deild:

  1. Bolungarvík 44,5 v.
  2. Hellir-a 35,5 v.
  3. Fjölnir 33 v.
  4. Haukar 29 v.
  5. TR-a 28,5 v.
  6. Hellir-b 22 v.
  7. SA-a 18 v.
  8. TR-b 13,5 v.

Stađan í 2. deild:

  1. TV 31,5 v.
  2. Haukar-b 25,5 v.
  3. KR 23 v.
  4. SR 21 v.
  5. TG 17,5 v.
  6. Hellir-c 17 v.
  7. SA-b 16,5 v.
  8. Selfoss 16 v.
Stađan í 3. deild:
  1. Bolungarvík 37 v.
  2. Akranes 24,5 v.
  3. TR-c 24,5 v.
  4. TG 17,5 v.
  5. Hellir-d 16,5 v.
  6. Haukar-c 16,5 v.
  7. TR-d 16 v.
  8. Reykjanesbćr 15,5 v.
Stađa efstu liđa í 4. deild:
  1. Mátar 32,5 v.
  2. Bolungarvík-c 28 v.
  3. Víkingaklúbburinn 27,8 v.
  4. SA-c 26,5 v.
  5. TV-b 25,5
  6. KR-c 24,5
  7. KR-b 24 v,
  8. Bolungarvík-d 24 v.
  9. Gođinn 23 v.
  10. SA-e 22,5 v.
 Chess-Results
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Bolvíkingar međ 4 vinninga forskot fyrir lokaumferđina

Taflfélag Bolungarvíkur hefur 4 vinninga forskot á Taflfélagiđ Helli fyrir lokaumferđ Íslandsmóts skákfélaga sem fram fer í kvöld.    Í sjöttu umferđ unnu Bolvíkingar 7-1 sigur á b-sveit TR á međan Hellismenn unnu Fjölnismenn 5-3.  Sveitirnar mćtast í lokaumferđinni og ţurfa Hellismenn ađ vinna 6-2 til ţess ađ skák Bolvíkingunum.   


Stađan í 1. deild:

  1. Bolungarvík 38 v.
  2. Hellir-a 34 v.
  3. Fjölnir 28 v.
  4. TR-a 24,5 v.
  5. Haukar 22,5 v.
  6. Hellir-b 19 v.
  7. SA 14 v.
  8. TR-b 12 v.

Stađan í 2. deild:

  1. TV 28 v.
  2. Haukar-b 23 v.
  3. KR 20 v.
  4. SR 17 v.
  5. Hellir-c 15 v.
  6. TG 14,5 v.
  7. SA-b 13,5 v.
  8. Selfoss 13 v.
Stađan í 3. deild:
  1. Bolungarvík 33,5 v.
  2. Akranes 22 v.
  3. TR-c 21 v.
  4. TG-b 15,5 v.
  5. Haukar-c 14 v.
  6. TR-d 13,5 v.
  7. Hellir-d 12,5 v
  8. SR-b 12 v.

Stađa efstu liđa í 4. deild:

  1. Mátar 27 v.
  2. Bolungarvík-c 25 v.
  3. Víkingaklúbburinn 23 v .
  4. Gođinn 22,5 v.
  5. KR-b 22,5 v.
  6. TV-b 22,5 v.
 Chess-Results
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Bolvíkingar međ tveggja vinninga forskot

Taflfélag Bolunarvíkur hefur 2 vinninga forskot á Taflfélagiđ Helli ađ lokinni fimmtu umferđ Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í kvöld í Brekkuskóla á Akureyri.  Bolvíkingar unnu heimamenn 6,5-1,5 á međan Hellismenn lögđu b-sveit TR 7,5-0,5.  Íslandsmeistarar TR unnu Fjölni 4,5-3,5 og b-sveit Hellis og Haukar gerđu 4-4 jafntefli.

Stađan í fyrstu deild:

  1. Bolungarvík 31 v.
  2. Hellir-a 29 v.
  3. Fjölnir 25 v.
  4. TR-a 20 v.
  5. Hellir-b 15,5 v. (4 mp)
  6. Haukar 15,5 v. (2 mp)
  7. SA 13 v.
  8. TR-b 11 v.

Stađan í 2. deild:

  1. Vestmannaeyjar 23,5 v.
  2. Haukar-b 20 v.
  3. KR 15,5 v.
  4. Reykjanesbćr 14 v.
  5. TG-a 13 v.
  6. Hellir-c 12 v.
  7. Selfoss 11,5 v.
  8. SA-b 10,5 v.

Stađan í 3. deild:

  1. Bolungarvík-b 27,5 v.
  2. Akranes 18 v. (7 mp)
  3. TR-c 18 v. (6 mp)
  4. Haukar-c 12,5 v.
  5. Reykjanesbćr-b 12 v.
  6. TG-b 11,5 v.
  7. Hellir-d 10,5 v.
  8. TR-d 10 v.
Upplýsingar um fjórđu deild má finna á Chess-Results.

1. deild
Nr.FélagSveit12345678Vinn.StigRöđ
1Taflfélagiđ Hellirb 541,54  115,545
2Skákfélag Akureyrara3 5,51,5  121327
3Taflfélag Reykjavíkurb42,5   310,51118
4Taflfélag Bolungarvíkura6,56,5  666 31101
5Skákdeild Haukara4  2 42,5315,525
6Taflfélag Reykjavíkura  524 4,54,52074
7Skákdeild Fjölnisa 7725,53,5  2563
8Taflfélagiđ Hellira767,5 53,5  2982


2. deild
Nr.FélagSveit12345678Vinn.StigRöđ
1Skákfélag Akureyrar b 31,522  210,518
2Skákfélag Reykjanesbćjara3 0,55  32,51444
3Taflfélag Vestamannaeyjaa4,55,5   4,54,54,523,5101
4Skákfélag Selfossa41  13,52 11,547
5Skákdeild Haukab4  5 4,542,52082
6Taflfélagiđ Hellirc  1,52,51,5 3,531236
7Taflfélag Garđabćjara 31,5422,5  1335
8Skákdeild KRa43,51,5 3,53  15,573


3.deild
Nr.FélagSveit12345678Vinn.StigRöđ
1Taflfélag Reykjavíkurc 42,552,5  41862
2Taflfélagiđ Hellird2 03,5  3210,537
3Taflfélag Bolungarvíkurb3,56   66627,5101
4Skákfélag Reykjanesbćjarb12,5  3,523 1235
5Taflfélag Akraness 3,5  2,5 5,533,51872
6Taflfélag Garđabćjarb  040,5 2,54,511,546
7Skákdeild Haukac 30333,5  12,554
8Taflfélag Reykjavíkurd240 2,51,5  1028

 


Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst í dag

Seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2008-09 fer fram í Brekkuskóla á Akureyri helgina 20. -  21. mars 2009. Skáksambandiđ framfylgir ţar stefnu sinni um, ađ halda fleiri skákmót sambandsins úti á landsbyggđinni og samgleđst jafnframt Skákfélagi Akureyrar, sem fagnađi 90 ára afmćli sínu 10. febrúar sl. 

5. umferđ: Föstudagur kl. 20.000
6. umferđ: Laugardagur kl. 11.00
7. umferđ: Laugardagur kl. 17.00

Íslandsmót skákfélaga hefur nokkrum sinnum áđur veriđ haldiđ á Akureyri og hefur mótshald heimamanna veriđ afar vandađ og glćsilegt. 

Höfuđborgarbúum og nćrsveitungum finnst jafnan mjög gaman ađ tefla fjarri heimahögum í góđum hópi. Ţá reynslu eiga ţeir, sem áđur hafa teflt í Íslandsmóti skákfélaga utan höfuđborgarsvćđisins. Síđast gerđist ţađ í Eyjum 2001.

Akureyri er mjög sérstakur og skemmtilegur bćr međ merkilega skáksögu. Ţađ voru Akureyringar, sem gengust fyrir stofnun Skáksambands Íslands, og hafa frá ţví viđ upphaf 20. aldar rekiđ öfluga og uppbyggjandi skákstarfsemi.


Helgi Brynjarsson sigrađi á fimmtudagsmóti TR

Helgi BrynjarssonHelgi Brynjarsson sigrađi á fimmtudagsmóti TR međ 8,5 vinning úr 9 umferđum. Helgi var heilum vinningi á undan nćsta manni sem var Patrekur Maron Magnússon međ 7,5 vinning en í 3. sćti var Jon Olav Fivelstad međ 7 vinninga. Ađeins 9 keppendur voru međ ađ ţessu sinni og kepptu allir viđ alla 7 mínútna skákir. 

Lokastađan:

  • 1   Helgi Brynjarsson,                       8.5     
  • 2   Patrekur Maron Magnússon,                7.5     
  • 3   Jon Olav Fivelstad,                      7       
  • 4   Ólafur Kjaran Árnason,                   6       
  • 5   Kristján Örn Elíasson,                   5       
  • 6   Birkir Karl Sigurđsson,                  4       
  • 7   Pétur Axel Pétursson,                    3       
  • 8   Andri Gíslason,                          2.5     
  • 9   Jón Áskell Ţorbjarnarson,                1.5    

Aronian og Kramnik efstir á Amber-mótinu

Kramnik og AronianArmeninn Levon Aronian (2750) og Rússinn Vladimir Kramnik (2759) eru efstir og jafnir međ 6˝ vinning ađ lokinni fimmtu umferđ Amber-mótsins sem fram fór í Nice í Frakklandi í dag.  Kramnik er efstur í blindskákinni en Aronian er efstur ásamt Kamsky í atskákinni.  

Vegna Íslandsmóts skákfélaga sem fram fer um helgina á Akureyri verđur ekkert fjallađ um Amber-mótiđ  hér á Skák.is fyrr en á sunnudagskvöld, ţ.e. eftir áttundu umferđ.   Áhugasömum er bent á fylgjast međ mótinu ţessa daga á vefsíđu mótsins eđa TWIC.  

Á Amber-mótinu tefla flestir sterkustu skákmenn heims.   Ţeir tefla tvćr skákir á dag, atskákir, og ţar af ađra ţeirra blindandi.

Úrslit 5. umferđar:

14.30BlindKarjakin-Morozevich0 - 1
  Wang Yue-Radjabov˝ - ˝
  Topalov-Kramnik˝ - ˝
16.00BlindAronian-Carlsen˝ - ˝
  Ivanchuk-Anand˝ - ˝
  Leko-Kamsky˝ - ˝
17.45RapidMorozevich-Karjakin0 - 1
  Radjabov-Wang Yue0 - 1
  Kramnik-Topalov˝ - ˝
19.15RapidCarlsen-Aronian0-1
  Anand-Ivanchuk1-0
  Kamsky-Leko1-0

 

Stađan:

 

Blindskák

1.  Kramnik    4    
2. Carlsen 3˝
Morozevich 3˝
4. Aronian 3
Leko 3
Topalov 3
7. Anand 2˝
Radjabov 2˝
9. Ivanchuk 1˝
Kamsky 1˝
11. Karjakin 1
Wang Yue 1

Atskák
1.  Aronian    3˝
Kamsky 3˝
3. Anand 3
Karjakin 3
5. Kramnik 2˝
Morozevich 2˝
Radjabov 2˝
Topalov 2˝
9. Ivanchuk 2
Wang Yue 2
11. Carlsen 1˝
Leko 1˝
Heildarstađan
1.  Aronian    6˝
Kramnik 6˝
3. Morozevich 6
4. Anand 5˝
Topalov 5˝
6. Carlsen 5
Kamsky 5
Radjabov 5
9. Leko 4˝
10. Karjakin 4
11. Ivanchuk 3˝
12. Wang Yue 3

Heimasíđa mótsins


Íslandsmót skákfélaga: Röđun fimmtu umferđar

Nú liggur fyrir pörun í fimmtu umferđ fjórđu deildar Íslandsmóts skákfélaga.  Röđunin er sem hér segir:

 

No.TeamPts. Res.:Res.Pts. Team
1Víkingaklúbburinn a17˝  : 19˝ Mátar
2Bolungarvík c18 : 15˝ KR b
3SA c16 : 15˝ Gođinn a
4Vinjar15 : 14˝ Bolungarvík d
5Vestmanneyjar b14˝  : 13˝ Sauđárkrókur
6KR c13˝  : 12˝ SA d
7Siglufjörđur13˝  : 12Skáksamband Austurlands
8Skákfélag UMFL11˝  : 11˝ SA e
9Vestmanneyjar C11 : 11˝ Fjölnir b
10TV d  :  UMSB
11Gođinn b 4:00bye

 


Allt útlit fyrir yfirburđi Bolvíkinga

Ritstjóri Skák.is hefur skrifađ ađ venju pistil ţar sem spáđ í spilin fyrir síđari hluta Íslandsmóts skákfélaga sem fram fer um helgina á Akureyri.  Ritstjóri spáir Bolvíkingum öruggum sigri og heldur ađ helstu spennupunktarnir verđi í fallbaráttunni sem er mjög hörđ í 1., 2. og 3. deild.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 16
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8779122

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband