Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Páskaeggjamót Víkingaklúbbsins fer fram á miđvikudaginn

Páskaeggjamót Víkingaklúbbsins fyrir börn og unglinga verđur haldiđ í Víkinni Víkingsheimilinu miđvikudaginn 29. mars. Tefldar verđa 6. umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á mann og hefst mótiđ kl. 17.15. Allir krakkar eru velkomnir og keppt verđur í einum flokki, en aukaverđlaun verđa fyrir besta árangur í hverjum aldursflokki.


Allir fá páskaegg fyrir framistöđu sína og  ţátttaka í mótinu er ókeypis.  Barna og unglingaćfingar Víkingaklúbbsins verđa vikulega á miđvikudögum fram á sumar.

ATH:  Nauđsynlegt er ađ skrá sig (nafn og fćđingarár) til ađ tryggja ţátttöku.  Skráning á mótiđ fer fram á ntefangiđ vikingaklubburinn(hjá)gmail.com og á Skák.is (guli kassinn efst).

Skráđir keppendur


Hrađkvöld Hugins í kvöld

Hrađkvöld Hugins í Mjóddinni verđur mánudaginn 27. mars nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7-10 umferđir međ umhugsunartímanum 4 mínútur + 3 sekúndur á hvern leik eđa 5 mínútur + 3 sekúndur á hvern leik eftir fjölda umferđa. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Hrađkvöldiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga. Í vetur verđa svo hrađkvöldin fyrsta og síđasta mánudag í hverjum mánuđi ađ ţví undanskildu ţegar mánudag ber upp á stórhátíđ eđa ađrir viđburđir eru til stađar..

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran eđa pizzu frá Dominos Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr sama val. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Ingvar sigurvegari Skákţings Norđlendinga - Haraldur Norđlendingameistari

Clipboard01

Skákţing Norđlendinga fór fram um helgina á Sauđárkróki og lauk fyrr í dag. FIDE-meistarinn Ingvar Ţór Jóhannesson (2359) sigrađi međ yfirburđum á mótinu. Ingvar var taplaus á mótinu, leyfđi ađeins tvö jafntefli en vann fimm skákir.  

Clipboard02

Haraldur Haraldsson (1920) og Stefán Bergsson (1997) komu nćstir međ 5 vinninga. Haraldur varđ skákmeistari Norđlendinga ţar sem hann fékk flesta vinninga ţeirra sem hafa lögheimili á Norđurlandi.

Lokastađan á Chess-Results.

Í dag fór fram Hrađskákmót Norđlendinga. Róbert Lagerman og Jón Kristinn Ţorgeirsson urđu eftir og jafnir. Jón Kristinn var Norđlendingameistari. Ingvar Ţór Jóhannesson varđ ţriđji.

Clipboard04


Ákaflega vel var stađiđ ađ mótinu ađ hálfu mótshaldara en ţar fór fremstur í flokki Jón Arnljótsson. Teflt var í Kaffi Króki. Ingibjörg Edda Birgisdóttir var skákstjóri. 

Heimasíđa Skákfélags Sauđárkróks.


Páskaeggjasyrpa TR og Nóa Síríus hefst í dag klukkan 14

TRBanner2017_simplePáskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur hefur slegiđ rćkilega í gegn undanfarin ár og hefur mikill fjöldi barna tekiđ ţátt í mótum syrpunnar. Páskaeggjasyrpan í ár hefst sunnudaginn 26.mars er fyrsta mótiđ verđur haldiđ. Nćsta mót verđur haldiđ 2.apríl og hiđ ţriđja í röđinni fer fram 9.apríl. Öll mótin eru á sunnudegi og hefjast klukkan 13. Mótin í ár verđa reiknuđ til alţjóđlegra hrađskákstiga. Mótiđ í dag hefst kl. 14!

Keppt verđur í tveimur flokkum, 1-3.bekk (og yngri) og 4-10.bekk. Sjö umferđir verđa tefldar í hverju móti međ 5 mínútna umhugsunartíma á mann og bćtast 3 sekúndur viđ tímann eftir hvern leik (5+3). Páskaegg verđa í verđlaun á hverju móti sem og fyrir ţrjú efstu sćtin samanlagt í hvorum flokki mótanna ţriggja. Einnig verđa verđlaunapeningar veittir fyrir ţrjú efstu sćtin í hvorum flokki á hverju páskaeggjamóti.

Allir sem taka ţátt í minnst tveimur af ţremur mótum Páskaeggjasyrpunnar fá páskaegg í verđlaun fyrir ţátttökuna og verđa ţau afhent í lok ţriđja mótsins.

Taflfélag Reykjavíkur og Nói Síríus hlakka til ađ sjá ykkur á PÁSKAEGGJASYRPUNNI 2017!

 

Skráningarform

Skráđir keppendur


Skákţáttur Morgunblađsins: Akureyringarnir á Íslandsmóti skákfélaga

Á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk í Rimaskóla á dögunum sáust ađ venju stórskemmtileg tilţrif. Hvađ varđar baráttuna um efsta sćtiđ í 1. deild er sennilega hćgt fallast á ţá skýringu ađ keppnin, sem stendur ár eftir ár milli Hugins og Taflfélags Reykjavíkur, minni heilmikiđ á baráttu Celtic og Rangers í skoska boltanum. Ţessi liđ er skipuđ titilhöfum á flestum borđum og styrkleikamunurinn sem kemur fram í miklum stigamun gerir ţađ ađ verkum ađ barátta ţeirra viđ önnur liđ er oft skođuđ međ tilliti til ţess hversu marga vinninga ţau missa í einstökum viđureignum. Vert er ađ taka fram ađ stig eru ekki látin ráđa eins og t.d. í ţýsku Bundesligunni, heldur samanlagđur vinningafjöldi.

Akureyringar hafa oft í ţessum viđureignum náđ dýrmćtum vinningum frá toppliđunum. Ţeir hafa gert lítiđ af ţví ađ sćkja skákmenn út fyrir landsteinana en byggja á reyndum skákmönnum í bland viđ yngri. Ţađ er heilmikill félagslegur auđur í ţessu liđi ţeirra. Ţegar keppnin hófst ađ nýju fimmtudagskvöldiđ 2. mars vann a-sveit TR Akureyringana 5:3 og viđ ţađ ađ TR missti ţrjá vinninga jukust sigurlíkur Hugins í keppninni. Ţar vakti athygli glćsilegur sigur hins unga Jóns Kristins Ţorgeirsson yfir einum af máttarstólpum TR-inga.

Jón Kristinn Ţorgeirsson (SA) – Arnar Gunnarsson (TR)

Ítalskur leikur

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d4 exd4 6. cxd4 Bb4 7. Bd2!?

Ţetta afbrigđi ítalska leiksins nýtur nokkurra vinsćlda. Löng og ţvinguđ leiđ sem hefst međ 7. Rc3 Rxe4 8. O-O Bxc3 9. d5 Bf6! gefur svarti betri möguleika.

7. ... Bxd2+ 8. Rbxd2 d5 9. exd5 Rxd5 10. Db3 Rce7 11. 0-0 0-0 12. Hfe1 Rb6!?

Svartur ćtti ađ geyma riddarann á d5 og ţví er 12. .... c6 sennilega betri leikur.

13. Had1 Rf5 14. Db4 Dd6 15. Dc5! Ra4?

Arnari hefur sennilega sést yfir nćsti leikur hvíts en hvíta stađan er ógnandi.

16. Bxf7+! Kh8 17. Dc2 b5 18. Re4 Df4 19. Bd5 Hb8 20. Reg5 g6 21. He5 Rg7 22. Dxc7 Rxb2 23. He8!

GEI111AH2Glćsilega leikiđ. „Ţungu fallstykkin“ í herbúđum hvíts eru öll í uppnámi. Samt er svartur varnarlaus.

23. ... Be6 24. Hxb8

og hvítur gafst upp.

Óvćntustu úrslit Íslandsmóts skákfélaga urđu ţegar KR-ingar náđu jafntefli viđ a-sveit Hugins, 4:4. Ingvar Ţ. Jóhannesson hafđi unniđ nálega allar skákir sínar fyrir Hugin en gćtti ekki ađ sér í eftirfarandi viđureign:

Jón Bergţórsson (KR) – Ingvar Ţ. Jóhannesson (Huginn)

Síđasti leikur Ingvars var 27. .... Be8-c6 og Jón greip tćkifćriđ og tefldi sóknina af mikilli nákvćmni:

GEI111AH628. Rf6+! gxf6 29. gxf6! Kh8?

Eftir 29. ... Bxf3 30. Dg3+ Kf8 31. Dg7+ Ke8v 32. Dg8+ Kd7 33. Dxf7+ Kc6 34. Dxe6+ og Hxf3 er hvíta stađan betri en ţetta var samt besti möguleiki svarts.

30. Bxc6 b5 31. Be4 Hd4 32. Bxh7! Bxe5 33. Dh4! Bxf6 34. Dxf6+ Kxh7 35. Dxf7+ Kh8 36. Df6+ Kh7 37. Hf3 Hd1+ 38. Kf2 Hd2+ 39. Ke1 Hxh2 40. Df7+ Kh8 41. Hg3!

– og svartur gafst upp.

Taflfélag Garđabćjar sigrađi örugglega í 2. deild og endurkoman í 1. deild á nćsta ári verđur skemmtileg. Ţá verđur gaman ađ fylgjast međ Hrókum alls fagnađar, sem unnu 3. deildina og stefna hćrra. Ýmis önnur liđ hafa veriđ ađ endurskipuleggja sig, t.d. Taflfélag Vestmanneyja, sem leggur nú meiri áherslu á grasrótina en vann sćti í 3. deild á nćsta keppnistímabili.

------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 18. mars 2017

Skákţćttir Morgunblađsins


Ingvar međ vinningsforskot

Ingvar Ţór Jóhannesson hefur náđ vinningsforskoti á Skákţingi Norđlendinga eftir sigur á Erni Leó Jóhannssyni í 5 umferđ sem hófst kl 11 í morgun og lauk um 3 leitiđ.  Í 2.-5. sćti međ 3,5 vinninga eru Róbert Lagermann, Gauti Páll Jónsson, Haraldur Haraldsson og Tómas Veigar Sigurđsson, en Haraldur og Tómas eru efstir Norđlendinga. Aukaverđlaun verđa veitt ţeim efsta ţeirra sem hafa minna en 1800 stig og er Karl Egill Steingrímsson efstur í ţeim flokki.  Nánari útlistun á stöđu og úrslitum má finna hér

Nćsta umferđ hefst kl. 17 og ţá tefla m.a. Haraldur og Ingvar, Róbert og Gauti Páll og Stefán Bergson og Tómas.

Heimasíđa Skákfélags Sauđárkróks.


Ingvar efstur á Skákţingi Norđlendinga

17309815_10155209760166180_7862331339809048402_nSkákţing Norđlendinga hófst í gćr á Sauđárkróki. Tefldar voru fjórar atskákir. Ingvar Ţór Jóhannesson (2359) er efstur međ 3,5 vinninga. Örn Leó Jóhannsson (2230) og Sigurđur Eiríksson (1926) koma nćstir međ 3 vinninga.

Síđustu ţrjár umferđirnar verđa kappskákir og hefst fimmta umferđin kl. 11.

Stöđuna má finna á Chess-Results.


Páskaeggjasyrpa TR og Nóa Síríus hefst á sunndaginn

TRBanner2017_simplePáskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur hefur slegiđ rćkilega í gegn undanfarin ár og hefur mikill fjöldi barna tekiđ ţátt í mótum syrpunnar. Páskaeggjasyrpan í ár hefst sunnudaginn 26.mars er fyrsta mótiđ verđur haldiđ. Nćsta mót verđur haldiđ 2.apríl og hiđ ţriđja í röđinni fer fram 9.apríl. Öll mótin eru á sunnudegi og hefjast klukkan 13. Mótin í ár verđa reiknuđ til alţjóđlegra hrađskákstiga.

Keppt verđur í tveimur flokkum, 1-3.bekk (og yngri) og 4-10.bekk. Sjö umferđir verđa tefldar í hverju móti međ 5 mínútna umhugsunartíma á mann og bćtast 3 sekúndur viđ tímann eftir hvern leik (5+3). Páskaegg verđa í verđlaun á hverju móti sem og fyrir ţrjú efstu sćtin samanlagt í hvorum flokki mótanna ţriggja. Einnig verđa verđlaunapeningar veittir fyrir ţrjú efstu sćtin í hvorum flokki á hverju páskaeggjamóti.

Allir sem taka ţátt í minnst tveimur af ţremur mótum Páskaeggjasyrpunnar fá páskaegg í verđlaun fyrir ţátttökuna og verđa ţau afhent í lok ţriđja mótsins.

Taflfélag Reykjavíkur og Nói Síríus hlakka til ađ sjá ykkur á PÁSKAEGGJASYRPUNNI 2017!

 

Skráningarform

Skráđir keppendur


Áskorendaflokkur hefst 1. apríl í Stúkunni

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák fer  1.-9. apríl nk. Teflt er í Breiđabliks-stúkunni í Kópavogi. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu.

Verđlaun í áskorendaflokki eru sem hér segir: 

  1. 75.000 kr.
  2. 45.000 kr.
  3. 30.000 kr. 

Verđlaun skiptast eftir Hort-kerfi séu menn efstir í verđlaunasćtum í áskorendaflokki. Tvö efstu sćtin gefa keppnisrétt í landsliđsflokki í ár sem fram fer á Hafnarfirđi, 9.-20. maí nk.

Séu menn jafnir rćđur stigaútreikningur.

Skráning

Ţátttökugjöld eru 5.000 kr. Unglingar 15 ára og yngri (2000 og síđar) fá 50% afslátt. F3-félagar fá frítt í mótiđ.

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst). Ţátttökugjöld greiđist inn á reikning 101-26-12763, kt. 580269-5409 fyrir mót.

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

Tímamörk

Áskorendaflokkur: 90 mínútur + 15 mínútur eftir 40 leiki. 30 sekúnda viđbótartími eftir hvern leik.

Opinn flokkur: 30 mínútur auk 30 sekúnda viđbótartími eftir hvern leik.

Dagskrá: 

  1. umferđ, laugardagurinn, 1. apríl, kl. 13:00
  2. umferđ, sunnudagurinn, 2. apríl, kl. 13:00
  3. umferđ, mánudagurinn, 3. apríl, kl. 18:30
  4. umferđ, ţriđjudagurinn, 4. apríl, kl. 18:30
  5. umferđ, miđvikudagurinn, 5. apríl, kl. 18:30
  6. umferđ, fimmtudagurinn, 6. apríl, kl. 18:30
  7. umferđ, föstudagurinn, 7. apríl, kl. 18:30
  8. umferđ, laugardagurinn, 8. apríl, kl. 13:00
  9. umferđ, sunnudagurinn, 9. apríl, kl. 13:00

Jafnteflisreglur 

Takmarkanir eru settar á jafnteflisbođ. Hún gengur út á ţađ ađ ekki er heimilt ađ bjóđa jafntefli fyrr en báđir keppendur hafa leikiđ 30 leiki. Á ţví má gera undantekningar sé ţráteflt en ţá verđur ađ stöđva klukku, kalla á skákstjóra og koma međ jafntefliskröfu. 

Yfirseta

Hćgt er ađ taka tvćr yfirsetur í umferđum 1-6 og fá fyrir hana hálfan vinning. Óska ţarf eftir yfirsetunni međ góđum fyrirvara og fylla út eyđublađ ţess efnis hjá skákstjóra.

Ţegar skráđir keppendur

 


Íslandsmót grunnskólasveita hefst á laugardaginn - skráningarfrestur rennur út á miđnćtti

Íslandsmót grunnskóla 8.–10. bekkur 2017 fer fram í Rimaskóla dagana 25. og 26. mars. Tefldar verđa 7-9 umferđir eftir fjölda ţátttökusveita. Teflt verđur eftir svissneska kerfinu. Fimm á laugardegi og fjórar á sunnudegi Umhugsunartími verđur 10 mínútur á skák fyrir hvern keppenda auk fimm sekúnda viđbótatartíma á hvern leik. Tafliđ hefst kl. 13 á laugardeginum en kl. 11 á sunnudeginum.

Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit. Í hverri sveit eru fjórir skákmenn. Keppendur skulu vera í 8.–10. bekk. Ef sérstaklega efnilegir skákmenn finnast í 1.–7. bekk er ţeim leyfilegt ađ tefla međ sínum skóla en ţá ađeins í a- eđa b-sveit hans! Í hverri sveit mega vera allt ađ ţrír varamenn.

Ţátttökugjöld kr. 7.500.- á sveit.  Ţó ekki hćrri en kr. 15.000.- fyrir hvern skóla.

Veitt verđa verđlaun fyrir efstu b-e sveitir ásamt verđunum fyrir efstu sveitir af landsbyggđinni.

Veitt verđa borđaverđlaun fyrir bestan árangur á 1.-4. borđi. 

Tvćr efstu sveitirnar fá keppnisrétt til ţátttöku á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer í september nćstkomandi Í Íslandi

Skráning fer fram á Skák.is

Skráningu skal lokiđ í í síđasta lagi 23. mars.

Ath. Áríđandi er ađ sveitirnar séu skráđar fyrirfram.

Upplýsingar um ţegar skráđar sveitir má finna hér.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.9.): 9
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 124
  • Frá upphafi: 8780698

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband