Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Akureyringarnir á Íslandsmóti skákfélaga

Á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk í Rimaskóla á dögunum sáust ađ venju stórskemmtileg tilţrif. Hvađ varđar baráttuna um efsta sćtiđ í 1. deild er sennilega hćgt fallast á ţá skýringu ađ keppnin, sem stendur ár eftir ár milli Hugins og Taflfélags Reykjavíkur, minni heilmikiđ á baráttu Celtic og Rangers í skoska boltanum. Ţessi liđ er skipuđ titilhöfum á flestum borđum og styrkleikamunurinn sem kemur fram í miklum stigamun gerir ţađ ađ verkum ađ barátta ţeirra viđ önnur liđ er oft skođuđ međ tilliti til ţess hversu marga vinninga ţau missa í einstökum viđureignum. Vert er ađ taka fram ađ stig eru ekki látin ráđa eins og t.d. í ţýsku Bundesligunni, heldur samanlagđur vinningafjöldi.

Akureyringar hafa oft í ţessum viđureignum náđ dýrmćtum vinningum frá toppliđunum. Ţeir hafa gert lítiđ af ţví ađ sćkja skákmenn út fyrir landsteinana en byggja á reyndum skákmönnum í bland viđ yngri. Ţađ er heilmikill félagslegur auđur í ţessu liđi ţeirra. Ţegar keppnin hófst ađ nýju fimmtudagskvöldiđ 2. mars vann a-sveit TR Akureyringana 5:3 og viđ ţađ ađ TR missti ţrjá vinninga jukust sigurlíkur Hugins í keppninni. Ţar vakti athygli glćsilegur sigur hins unga Jóns Kristins Ţorgeirsson yfir einum af máttarstólpum TR-inga.

Jón Kristinn Ţorgeirsson (SA) – Arnar Gunnarsson (TR)

Ítalskur leikur

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d4 exd4 6. cxd4 Bb4 7. Bd2!?

Ţetta afbrigđi ítalska leiksins nýtur nokkurra vinsćlda. Löng og ţvinguđ leiđ sem hefst međ 7. Rc3 Rxe4 8. O-O Bxc3 9. d5 Bf6! gefur svarti betri möguleika.

7. ... Bxd2+ 8. Rbxd2 d5 9. exd5 Rxd5 10. Db3 Rce7 11. 0-0 0-0 12. Hfe1 Rb6!?

Svartur ćtti ađ geyma riddarann á d5 og ţví er 12. .... c6 sennilega betri leikur.

13. Had1 Rf5 14. Db4 Dd6 15. Dc5! Ra4?

Arnari hefur sennilega sést yfir nćsti leikur hvíts en hvíta stađan er ógnandi.

16. Bxf7+! Kh8 17. Dc2 b5 18. Re4 Df4 19. Bd5 Hb8 20. Reg5 g6 21. He5 Rg7 22. Dxc7 Rxb2 23. He8!

GEI111AH2Glćsilega leikiđ. „Ţungu fallstykkin“ í herbúđum hvíts eru öll í uppnámi. Samt er svartur varnarlaus.

23. ... Be6 24. Hxb8

og hvítur gafst upp.

Óvćntustu úrslit Íslandsmóts skákfélaga urđu ţegar KR-ingar náđu jafntefli viđ a-sveit Hugins, 4:4. Ingvar Ţ. Jóhannesson hafđi unniđ nálega allar skákir sínar fyrir Hugin en gćtti ekki ađ sér í eftirfarandi viđureign:

Jón Bergţórsson (KR) – Ingvar Ţ. Jóhannesson (Huginn)

Síđasti leikur Ingvars var 27. .... Be8-c6 og Jón greip tćkifćriđ og tefldi sóknina af mikilli nákvćmni:

GEI111AH628. Rf6+! gxf6 29. gxf6! Kh8?

Eftir 29. ... Bxf3 30. Dg3+ Kf8 31. Dg7+ Ke8v 32. Dg8+ Kd7 33. Dxf7+ Kc6 34. Dxe6+ og Hxf3 er hvíta stađan betri en ţetta var samt besti möguleiki svarts.

30. Bxc6 b5 31. Be4 Hd4 32. Bxh7! Bxe5 33. Dh4! Bxf6 34. Dxf6+ Kxh7 35. Dxf7+ Kh8 36. Df6+ Kh7 37. Hf3 Hd1+ 38. Kf2 Hd2+ 39. Ke1 Hxh2 40. Df7+ Kh8 41. Hg3!

– og svartur gafst upp.

Taflfélag Garđabćjar sigrađi örugglega í 2. deild og endurkoman í 1. deild á nćsta ári verđur skemmtileg. Ţá verđur gaman ađ fylgjast međ Hrókum alls fagnađar, sem unnu 3. deildina og stefna hćrra. Ýmis önnur liđ hafa veriđ ađ endurskipuleggja sig, t.d. Taflfélag Vestmanneyja, sem leggur nú meiri áherslu á grasrótina en vann sćti í 3. deild á nćsta keppnistímabili.

------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 18. mars 2017

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband