Fćrsluflokkur: Spil og leikir
8.3.2010 | 21:05
EM einstaklinga: Henrik tapađi fyrir Petrosian - Pörun 4. umferđar
Henrik Danielsen (2494) tapađi fyrir armenska stórmeistaranum Tigran Petrosian (2612) í ţriđju umferđ EM einstaklinga sem fram fór í dag í Rijeka í Króatíu. Hannes og Henrik hafa báđir 1˝ vinning. Í 4. umferđ, sem fram fram fer á morgun, teflir Hannes viđ austurríska alţjóđlega meistarann Gerhard Schroll (2411) og Henrik viđ króatíska FIDE-meistarann Emilijo Fucak (2280).
Hvorug skákin verđur í beinni.
8.3.2010 | 17:25
Gođapistill um Íslandsmót skákfélaga
Hermann "Gođi" Ađalsteinsson hefur skrifađ pistil formanns um Íslandsmót skákfélaga. Skemmtileg lesning og ágćtis upphitun fyrir pistil ritstjórans sem gćti birst í kvöld á Skák.is
8.3.2010 | 17:21
Sylvia fjallar um MP Reykjavíkurskákmótiđ
Norska skákkonan Sylvia Johnsen skrifar pistil um MP Reykjavíkurskákmótiđ sem finna má á heimasíđa skákklúbbsins í Osló undir nafninu "Reykjavik tilbake til rřttene".
Pistilinn má finna hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2010 | 17:13
Kiddi Óla sigrađi á Páskamóti Hressra hróka
Pálmar Breiđfjörđ, Loftur H. Jónsson og Einar S. Guđmundsson tóku ţátt sem gestir.
Lokastađan:
- Pálmar Breiđfjörđ 6 v ( gestur )
- Loftur H. Jónsson 4v ( gestur )
- Kiddi Óla 4v ( hćrri en Björgólfur á stigum ) 1 verđlaun af Hressum Hrókum
- Björgólfur Stefáns 4v 2 verđlaun af Hressum Hrókum
- Emil Ólafsson 3 1/2 v 3 verđlaun af Hressum Hrókum
- Einar S. Guđmundsson 3 1/2 v ( gestur )
- Gunnar Björn Björnsson 3 v
- Björn Ţorvaldur Björnsson 2v
- Guđmundur Ingi Einarsson 2v
- Heiđrún Ósk Magnúsdóttir 2v
- Alda Elíasdóttir 1 1/2
- Inga Jóna Valgarđsdóttir 1 1/2
Spil og leikir | Breytt 9.3.2010 kl. 00:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2010 | 16:14
EM einstaklinga: Hannes tapađi fyrir Bareev
Hannes Hlífar Stefánsson (2574) tapađi slysalega fyrir rússneska stórmeistaranum Evgeny Bareev (2667) í ţriđju umferđ eftir ađ hafa leikiđ af sér manni. Henrik Danielsen (2494) situr enn ađ tafli gegn armenska stórmeistaranum Tigran Petrosian (2612)
Skák Hannesar má nálgast á vefsíđu mótsins, einnig á Chessdom, auk ţess sem settur hefur veriđ upp ţráđur um skákina á Skákhorninu.8.3.2010 | 15:13
EM einstaklinga: Hannes í beinni gegn Bareev
Skák Hannesar Hlífars Stefánssonar (2574) gegn hinum kunna rússneska stórmeistara Evgeny Bareev (2667) er sýnd beint á vefsíđu mótsins.
Skákin er sýnd beint á vefsíđu mótsins, einnig á Chessdom, auk ţess sem settur hefur veriđ upp ţráđur um skákina á Skákhorninu.
Skák Henriks gegn armenska stórmeistaranum Tigran Petrosian (2612) er ekki sýnd beint.
EM einstaklinga er ćgisterkt mót. Ţátt taka 306 skákmenn og ţar af 187 stórmeistarar! Hannes er númer 120 í stigaröđinni en Henrik er númer 186. Níu skákmenn hafa yfir 2700 skákstig en stigahćstur keppenda er Ungverjinn Zoltan Almasi (2720).Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2010 | 07:59
Fleiri myndir frá Íslandsmóti skákfélaga
Einar S. Einarsson hefur Skák.is myndir frá Íslandsmóti skákfélaga alls 39 talsins. Myndirnar í myndaalbúmi síđari hlutans eru ţví farnar ađ nálgast 150. Hvet ađra myndasmiđi til ađ senda fleiri myndir til ritstjórans í netfangiđ gunnibj@simnet.is.
Myndaalbúm Íslandsmóts skákfélaga
8.3.2010 | 07:53
Skák.is vinsćlasti vefurinn
7.3.2010 | 23:07
Skákmót Árnamessu í Stykkishólmi á sunnudag kl. 13:00
Allir bestu og efnilegustu grunnskólanemendur landsins í skák stefna nú á ţátttöku í hinu glćsilega skákmóti Árnamessu sem fram fer í grunnskólanum Stykkishólmi sunnudaginn 14. mars kl. 13.00 - 16,00. Ţátttaka, rútuferđir, veitingar og verđlaun eru innifalin í ókeypis ţátttöku. Ţađ er skákdeild Fjölnis sem heldur mótiđ. Hćgt er ađ nálgast auglýsingu um mótiđ hjá öllum helstu skákfélögum landsins og í grunnskólum. Einnig er hćgt ađ senda fyrirspurn á netfangiđ helgi@rimaskoli.is og fá auglýsingu senda um hćl.
Sem fyrr segir eru verđlaun bćđi mörg og glćsileg. Ţrír efstu í eldri og yngri flokk fá eignarbikara ađ launum auk verđlauna. Verđlaun skiptast á aldur, kyn og međ happadrćtti. Páskaegg frá Nóa/Síríus og Góu, hamborgaramáltíđir frá Metró, fatnađur frá 66°N, skákvörur og gjafabréf eru á međal vinninga (20-30). Happadrćttisvinningar eru dvöl í sumarbúđum KFUM og K. Tefldar verđa sex umferđir og umhugsunartíminn verđur 10 mínútur. Bođiđ er upp á ókeypis rútuferđ á mótiđ ţar sem fararstjórar verđa til stađar. Pylsuveisla og súpa fyrir mót og gos og Prins póló í skákhléi. Allir sem koma ađ skipulagi skákmóts Árnamessu eđa gefa vinninga vilja međ ţví heiđra minningu Árna Helgasonar og ţess ćskulýđsstarfs sem hann vann í Hólminum í áratugi.
Áhugasamir skákkrakkar eru beđnir um ađ skrá sig sem fyrst ţví takmarka verđur ţátttöku viđ 70 manna rútu. Skráning á skaksamband@skaksamband.is eđa í s. 568 9141. Skákstjórar verđa ţeir Helgi Árnason form. Skákdeildar Fjölnis og Páll Sigurđsson landsmótsstjóri SÍ.
7.3.2010 | 20:53
EM einstaklinga: Bareev og Petrosian í 3. umferđ
Íslensku skákmennirnir fá enga aukvissa í 3. umferđ EM einstaklinga sem fram fer á morgun í Rijeka í Króatíu en báđir hafa ţeir 1˝ vinning. Hannes mćtir rússneska stórmeistaranum Evgeny Bareev (2667) og Henrik teflir viđ armenska stórmeistarann Tigran Petrosian (2612). Skák Hannesar verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins.
Best er hins vegar ađ fylgjast međ skák Hannesar í gegnum Chessdom en hún hefst kl. 14:30.
EM einstaklinga er ćgisterkt mót. Ţátt taka 306 skákmenn og ţar af 187 stórmeistarar! Hannes er númer 120 í stigaröđinni en Henrik er númer 186. Níu skákmenn hafa yfir 2700 skákstig en stigahćstur keppenda er Ungverjinn Zoltan Almasi (2720).
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 1
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 124
- Frá upphafi: 8779230
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 95
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar