Fćrsluflokkur: Spil og leikir
14.3.2010 | 14:59
Hannes í beinni frá Rijeka
Skák Hannesar Hlífars Stefánssonar (2574) gegn hinum ţekkta pólska stórmeistara Bartlomiej Macieja (2625) er sýnd beint á vefnum. Tefla ţeir slavneska vörn. Skákin er sýnd beint á vefsíđu mótsins, einnig á Chessdom, auk ţess sem međ henni er fylgst á Skákhorninu. Skák Henriks gegn hvít-rússneska stórmeistaranum Sergei Azarov (2621) er ekki sýnd beint en Henrik beitti ţar Pirc-svörn.
Samkvćmt fréttaritara Skák.is í Rijeka eru allar ađstćđur til fyrirmyndir og mótiđ mjög vel skipulagt. Skákmennirnir tefla í stórum íţróttasal ţar sem ekki vćsir um ţá.
Fréttaritari Skák.is tók allmargar myndir bćđi í gćr, en ţá fór fram fundur Evrópuskáksambandsins, en međal gesta ţar var Karpov sem nýlega lýsti yfir frambođi sem forseti FIDE, og frá umferđinni í dag. Ţar koma vonandi á netiđ síđar í kvöld, annars síđar.
EM einstaklinga er ćgisterkt mót. Ţátt taka 306 skákmenn og ţar af 187 stórmeistarar! Hannes er númer 120 í stigaröđinni en Henrik er númer 186. Níu skákmenn hafa yfir 2700 skákstig en stigahćstur keppenda er Ungverjinn Zoltan Almasi (2720).Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2010 | 22:37
EM: Hannes og Henrik sigrđu í 7. umferđ
Hannes Hlífar Stefánsson (2574) og Henrik Danielsen (2494) sigrđu báđir í sjöundu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í dag í Rijeka í Króatíu. Hannes sigrađi ţýska stórmeistarann Daniel Fridman (2650) en Henrik Rússann Nikolay Maevsky (2275). Hannes hefur 5 vinninga en Henrik hefur 4 vinninga.
Fariđ var yfir skákina á Skákhorninu í dag.
Frídagur er á morgun. Í áttundu umferđ, sem fram fer á sunnudag, teflir Hannes viđ pólska stórmeistarann Bartlomiej Macieja (2625) en Henrik viđ hvít-rússneska stórmeistarann Sergei Azarov (2621).
Efstir međ 6 vinninga eru Badur Joobava (2695), Georgíu, Zahar Efimenko (2640), Úkranú.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2010 | 14:03
100 keppendur verđa á Skákmóti Árnamessu
Nú er ljóst ađ fjöldi keppenda á skákmóti Árnamessu n.k. sunnudag í Stykkishólmi rífur 100 manna múrinn. Fimmtán grunnskólanemendur úr Stykkishólmi hafa bćst viđ keppendalistann auk ţess sem ţeir Dađi Steinn og Kristófer Eyjastrákar reynast tilbúnir ađ leggja mikiđ á og hafa nú stađfest komu sína á mótiđ.
Einnig hefur hinn efnilegi Hilmir Hrafnsson úr Borgaskóla í Grafarvogi bćst á keppendalistann. Hann ćfir međ Fjölni og á ekki langt ađ sćkja skákhćfileikana. Fađir hans er Hrafn Loftsson liđsmađur TR, bróđir Arnaldar Hellis- og bankamanna. Loks ber ađ geta ţess ađ Helgi Ólafsson
stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands mun heiđra krakkana á mótinu međ ţví ađ vera getur skákmótsins. Helgi kemur ábyggilega til međ ađ fylgjast vel međ taflmennsku krakkanna sem á Árnamessu eru nokkur ađ taka ţátt í sínu fyrsta alvöru skákmóti. Rútan fer frá BSÍ kl. 9:00 á sunnudagsmorgni og mótiđ sjálft hefst kl. 13:00 í grunnskólanum ţegar bćjarstjórinn í Stykkishólmi, Erla Friđriksdóttir, leikur fyrsta leikinn á mótinu.
12.3.2010 | 13:59
Kennsla fyrir byrjendur - og styttra komna!
Skákfélag Vinjar stendur fyrir skákkennslu fyrir byrjendur og ţau sem minna kunna. Talsvert margir kunna mannganginn en eru óöruggir og vilja ţ.a.l. ekki taka ţátt í mótum.
Sf. Vinjar hyggst laga ţađ og hefur fengiđ ţrjá úrvals pilta, hokna af reynslu, til kennslunnar sem fram fer nćstu ţrjá mánudaga í Vin, Hverfisgötu 47 í Reykjavík og hefst kl. 13:00. Kennslan verđur til ca. 14:00 og eftir ţađ verđur teflt sem enginn sé morgundagurinn. Eftir síđasta tímann, mánudaginn 29. mars verđur ţessu slúttađ međ léttu móti. Allir eru hjartanlega velkomnir ađ vera međ, hvar sem ţeir eru staddir í frćđunum.
Mánudagur 15. mars kl. 13: Hrannar Jónsson, skákkennari hjá Hróknum og fyrirliđi Skákfélags Vinjar.
Mánudagur 22. mars kl. 13: Magnús Matthíasson, varaforseti Skáksambands Íslands og skákgúrú sunnlendinga.
Mánudagur 29. mars kl. 13: Róbert Lagerman, Fide meistarinn eitilharđi og varaforseti Hróksins.
Fariđ verđur yfir mannganginn, helstu byrjanir og litiđ á skákţrautir, svona međal annars. Endilega kíktu - ef ţú ţorir...
Síminn í Vin er 561-2612
12.3.2010 | 06:05
Hannes í beinni á móti Fridman í kl. 14:30
Skák Hannesar Hlífars Stefánssonar (2574) gegn hinum kunna ţýska stórmeistara Daniel Fridman (2650) verđur sýnd beint frá EM einstaklinga og hefst útsendingin kl. 14:30
Skákin er sýnd beint á vefsíđu mótsins, einnig á Chessdom, auk ţess sem líklegt er ađ međ henni verđi fylgst á Skákhorninu.
EM einstaklinga er ćgisterkt mót. Ţátt taka 306 skákmenn og ţar af 187 stórmeistarar! Hannes er númer 120 í stigaröđinni en Henrik er númer 186. Níu skákmenn hafa yfir 2700 skákstig en stigahćstur keppenda er Ungverjinn Zoltan Almasi (2720).12.3.2010 | 06:02
Stefán Bergsson sigrađi á fimmtudagsmóti
Stefán Bergsson hafđi sigur á fjölmennu fimmtudagsmóti í gćrkvöldi. Stefán tapađi ţó í ţriđju umferđ og lengst af leiddi Unnar Ţór Bachmann mótiđ. Stefán vann hins vegar síđustu fjórar skákirnar og komst hálfum vinningi yfir Jon Olav Fivelstad međ sigri í innbyrđis viđureign ţeirra í síđustu umferđ. Úrslit urđu annars sem hér segir:
- 1 Stefán Bergsson 6
- 2-3 Jon Olav Fivelstad 5.5
- Unnar Ţór Bachmann 5.5
- 4 Örn Leó Jóhannsson 5
- 5-8 Hörđur Aron Hauksson 4.5
- Stefán Pétursson 4.5
- Gunnar Finnsson 4.5
- Guđmundur Guđmundsson 4.5
- 9-10 Emil Sigurđarson 4
- Oliver Aron Jóhannesson 4
- 11-17 Elsa María Kristínardóttir 3.5
- Kristófer Jóel Jóhannesson 3.5
- Finnur Kr. Finnsson 3.5
- Gunnar Friđrik Ingibergsson 3.5
- Jóhann Bernhard 3.5
- Birkir Karl Sigurđsson 3.5
- Friđrik Dađi Smárason 3.5
- 18-20 Friđrik Helgason 3
- Gauti Páll Jónsson 3
- Kristinn Andri Kristinsson 3
- 21 Vignir Vatnar Stefánsson 2.5
- 22-24 Heimir Páll Ragnarsson 2
- Vébjörn Fivelstad 2
- Sigurđur Kjartansson 2
- 25 Donika Kolica 1
12.3.2010 | 05:59
Sterkur keppendalisti Árnumessumóts
Ţađ er sterkur keppendalistinn á Árnamessu mótinu sem fram fer í Stykkihsólminu á sunnudag. Rútuferđn fer frá BSÍ / ESSÓ Ártúnshöfđu kl. 9.
Á listanum eru allir nema heimamenn og örfáir bođsgestir. Á sama má er ţetta mikiđ úrvalsliđ sem kemur úr bćnum.
No. | Name | FED | RtgI | RtgN | Gr | Club/City |
1 | Johannsson Orn Leo | ISL | 1745 | 1630 | e | TR - Laugalćkjarskóli |
2 | Sigurdarson Emil | ISL | 1641 | 1530 | e | Hellir - Laugarlćkjaskóli |
3 | Andrason Pall | ISL | 1604 | 1620 | e | TR - Salaskóli |
4 | Hauksdottir Hrund | ISL | 1616 | 1475 | e | Fjölnir - Rimaskóli |
5 | Lee Gudmundur Kristinn | ISL | 1534 | 1465 | e | Hellir - Salaskóli |
6 | Johannesson Oliver | ISL | 1531 | 1280 | y | Fjölnir - Rimaskóli |
7 | Hardarson Jon Trausti | ISL | 0 | 1515 | e | Fjölnir - Rimaskóli |
8 | Kjartansson Dagur | ISL | 1480 | 1440 | e | Hellir - Hólabrekkuskóli |
9 | Ragnarsson Dagur | ISL | 0 | 1455 | e | Fjölnir - Rimaskóli |
10 | Sigurdsson Birkir Karl | ISL | 1448 | 1420 | e | TR - Salaskóli |
11 | Jonsson Robert Leo | ISL | 0 | 1285 | y | Hellir - Hjallaskóli |
12 | Johannesson Kristofer Joel | ISL | 0 | 1205 | y | Fjölnir - Rimaskóli |
13 | Rocha Theodor | ISL | 0 | 1195 | e | Fjölnir - Rimaskóli |
14 | Vignisson Fridrik Gunnar | ISL | 0 | 1140 | e | Fjölnir - Rimaskóli |
15 | Marelsson Magni | ISL | 0 | 1085 | y | Haukar - Hvaleyrarskóli |
16 | Johannsdottir Hildur Berglind | ISL | 0 | 1035 | y | Hellir - Salaskóli |
17 | Palsdottir Soley Lind | ISL | 0 | 1035 | y | TG - Hvaleyrarskóli |
18 | Gautadottir Aldis Birta | ISL | 0 | 0 | y | Engjaskóli |
19 | Saevarsson Alexander Orn | ISL | 0 | 0 | y | |
20 | Bergsson Aron Freyr | ISL | 0 | 0 | ||
21 | Thorarinsdottir Asdis Birna | ISL | 0 | 0 | y | Fjölnir - Rimaskóli |
22 | Juliusdottir Asta Soley | ISL | 0 | 0 | y | Hellir - Hjallaskóli |
23 | Olafsdottir Asta Sonja | ISL | 0 | 0 | y | Hellir - Hjallaskóli |
24 | Heimisson Baldur Bui | ISL | 0 | 0 | e | |
25 | Olafsson Brynjar | ISL | 0 | 0 | y | Haukum - Hvaleyrarskóli |
26 | Eggertsson Daniel Andri | ISL | 0 | 0 | ||
27 | Johannesson Daniel Gudni | ISL | 0 | 0 | e | Snćfellsbćr |
28 | Saevarsdottir Daniela | ISL | 0 | 0 | e | TG - Flataskóli |
29 | Kolica Donika | ISL | 0 | 0 | e | TR - Hólabrekkuskóli |
30 | Gudmundsson Einar Kari | ISL | 0 | 0 | y | TG - Flataskóli |
31 | Thorsteinsson Einar Logi Th | ISL | 0 | 0 | Hjallaskóli | |
32 | Ludviksson Elias | ISL | 0 | 0 | y | |
33 | Nhung Elin | ISL | 0 | 0 | Engjaskóli | |
34 | Johannsson Eythor Trausti | ISL | 0 | 0 | e | |
35 | Birgisson Fannar Skúli | ISL | 0 | 0 | y | |
36 | Soto Franco | ISL | 0 | 0 | e | Helli - Laugalćkjarskóli |
37 | Smarason Fridrik Dadi | ISL | 0 | 0 | y | Holabrekkuskóli |
38 | Omarsson Fridrik Snaer | ISL | 0 | 0 | y | Fjölnir - Rimaskóli |
39 | Duret Gabriel Orri | ISL | 0 | 0 | y | Haukar - Hvaleyrarskóli |
40 | Ferreira Gabriela Iris | ISL | 0 | 0 | y | |
41 | Jonsson Gauti Pall | ISL | 0 | 0 | y | |
42 | Gudmundsson Gudni Thor | ISL | 0 | 0 | y | TG - Flataskóli |
43 | Hjaltadottir Gudrun Heida | ISL | 0 | 0 | y | TG - Flataskóli |
44 | Darradottir Gudrun Helga | ISL | 0 | 0 | y | Hólabrekkuskóli |
45 | Vilhjalmsson Halldor Runar | ISL | 0 | 0 | ||
46 | Kristjansdottir Heida Mist | ISL | 0 | 0 | e | TG - Flataskóli |
47 | Hauksdottir Heidrun Anna | ISL | 0 | 0 | y | Fjölnir - Rimaskóli |
48 | Ragnarsson Heimir Pall | ISL | 0 | 0 | ||
49 | Jonsson Helgi Gunnar | ISL | 0 | 0 | y | |
50 | Stefansson Hilmar Pall | ISL | 0 | 0 | y | Fjölnir - Hamraskóli |
51 | Heimisson Hilmir Freyr | ISL | 0 | 0 | y | |
52 | Franklinsson Hnikar Bjarmi | ISL | 0 | 0 | y | ath artal |
53 | Bargamento Honey Grace | ISL | 0 | 0 | y | |
54 | Eythorsson Hrannar Thor | ISL | 0 | 0 | y | |
55 | Oddsson Huginn Jarl | ISL | 0 | 0 | y | Fjölnir - Rimaskóli |
56 | Arnarsdottir Hugrun Greta | ISL | 0 | 0 | y | TG - Flataskóli |
57 | Petersen Jakob A | ISL | 0 | 0 | y | TR |
58 | Finnsson Johann Arnar | ISL | 0 | 0 | y | Fjölnir - Rimaskóli |
59 | Bjargthorsson Johann Isfjord | ISL | 0 | 0 | y | Fjölnir - Rimaskóli |
60 | Kristjansson Johannes Karl | ISL | 0 | 0 | y | Engjaskóli |
61 | Olafsson Jon Smari | ISL | 0 | 0 | ||
62 | Fridriksdottir Kristin Lisa | ISL | 0 | 0 | y | Fjölnir - Rimaskóli |
63 | Kristinsson Kristinn Andri | ISL | 0 | 0 | e | |
64 | Kristinsdottir Kristjana Osk | ISL | 0 | 0 | e | TG - Flataskóli |
65 | Thorsteinsson Leifur | ISL | 0 | 0 | y | |
66 | Gudmundsson Mani Karl | ISL | 0 | 0 | y | Fjölnir - Rimaskóli |
67 | Davidsdottir Nancy | ISL | 0 | 0 | y | Fjölnir - Rimaskóli |
68 | Unnsteinsson Oddur Thor | ISL | 0 | 0 | y | |
69 | Helgason Olafur | ISL | 0 | 0 | y | Karsnesskoli |
70 | Olafsson Oli Jokull | ISL | 0 | 0 | y | |
71 | Fridriksson Rafnar | ISL | 0 | 0 | e | |
72 | Oddsson Sigurdur Kalman | ISL | 0 | 0 | y | Fjölnir - Rimaskóli |
73 | Kjartansson Sigurdur | ISL | 0 | 0 | y | Hellir |
74 | Fridriksdottir Sonja Maria | ISL | 0 | 0 | y | Hjallaskóli |
75 | Rikhardsdottir Svandis Ros | ISL | 0 | 0 | y | Fjölnir - Rimaskóli |
76 | Mobee Tara Soley | ISL | 0 | 0 | y | Hellir - Hjallaskóli |
77 | Kristjansson Throstur Smari | ISL | 0 | 0 | y | Hellir |
78 | Adalsteinsdottir Tinna Sif | ISL | 0 | 0 | y | Fjölnir - Rimaskóli |
79 | Hafberg Tomas Helgi | ISL | 0 | 0 | y | |
80 | Magnusdottir Veronika Steinunn | ISL | 0 | 0 | y | TR - Melaskóli |
81 | Stefansson Vignir Vatnar | ISL | 0 | 0 | y | TR - Lćkjarskóli |
82 | Asbjornsson Viktor | ISL | 0 | 0 | y | Fjölnir - Rimaskóli |
11.3.2010 | 22:21
EM: Hannes vann - Henrik gerđi jafntefli
Hannes Hlífar Stefánsson (2574) vann austurríska alţjóđlega meistarann Martin Neubaer (2465) í sjöttu umferđ EM einstaklinga, sem fram fór í Rijeka í Króatíu í dag. Henrik Danielsen gerđi jafntefli viđ rússneska alţjóđlega meistarann Alexander Chudinovskikh (2314). Hannes hefur 4 vinninga og Henrik hefur 3 vinninga. Skák Hannesar verđur sýnd beint á vefnum á morgun og hefst kl. 14:30.
Hann mćtir ţá ţýska stórmeistaranum Daniel Fridman (2650) en Henrik mćtir Rússanum Nikolay Maevsky (2275).
Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ austurríska alţjóđlega meistarann Martin Neubaer (2465) en Henrik viđ rússneska alţjóđlega meistarann Alexander Chudinovskikh (2314).Efstir í opnum flokki, međ 5˝ vinning, eru stórmeistararnir Zahar Efimenko (2640), Úkraínu, og Baadur Jobava (2695), Georgíu.
Efstar í kvennaflokki međ 5 vinninga eru Monika Socko (2465), Póllandi, Anotoaneta Stefanova (2555), Búlgaríu, Viktorija Cmilyte (2485), Litháen og Lilit Galjjan (2380), Armeníu.
11.3.2010 | 08:18
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin
fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar
húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir
sigurvegarann.Mótin
eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en
frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum
veitingum án endurgjalds.
11.3.2010 | 00:00
Fleiri myndir frá Íslandsmóti skákfélaga
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 4
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 132
- Frá upphafi: 8779282
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 94
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar