Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Tefliđ viđ Íslandsmeistarann á 17. júní

Í tilefni af Ţjóđhátíđardeginum stendur Skákakademía Reykjavíkur fyrir skákviđburđi í Hljómskálagarđinum. Ţar gefst gestum og gangandi tćkifćri á ađ tefla viđ Íslandsmeistarann sjálfan Guđmundur Kjartansson. Á stađnum verđa einnig nokkur töfl svo hćgt verđa ađ setjast niđur og taka nokkrar skákir ef menn leggja ekki í Guđmund.

Tafliđ fer fram frá 14:30 - 16:30 í Hljómskálagarđinum.


Íslandsmót kvenna hefst 16. ágúst

Íslandsmót kvenna hefst mánudaginn 16. ágúst í húsnćđi Skáksambands Íslands, Faxafeni 12, Reykjavík. Teflt verđur í einum flokki, ţ.e. mótiđ opiđ öllum konum/stúlkum.

Fyrirkomulag: Verđur endanlega ákveđiđ ţegar fjöldi keppenda liggur fyrir.

Ţátttökugjöld: Engin.

Umferđarfjöldi: 5-7 umferđir eftir fjölda keppenda.

Tímamörk: 90 mín. + 30 sek. á leik auk 15 mínútna eftir 40 leiki.

Dagskrá:  

  • 1. umferđ, miđvikudaginn, 16. ágúst kl. 19:30
  • 2. umferđ, föstudaginn, 18. ágúst, kl. 19:30
  • 3. umferđ, mánudaginn, 21. ágúst kl. 19:30
  • 4. umferđ, miđvikudaginn, 23. ágúst kl. 19:30
  • 5. umferđ, föstudaginn, 25. ágúst, kl. 19:30
  • 6. umferđ, mánudaginn, 28. ágúst, kl. 19:30
  • 7. umferđ, miđvikudaginn, 30 ágúst, kl. 19:30 

Verđlaun: 

  1. 75.000.-
  2. 45.000.-
  3. 30.000.-

Skráning fer fram hér á Skák.is (guli kassinn efst).

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.


Aronian efstur fyrir lokaumferđina - loks vann Carlsen

levon-aronian

Levon Aronian (2793) hefur hálfs vinnings forskot fyrir níundu og síđustu umferđ Altibox Norway Chess mótsins sem fram fer í dag. Aronian gerđi í gćr jafntefli viđ Vishy Anand (2786). Aronian hefur 5,5 vinninga, Hikaru Nakamura (2785) er annar međ 5 vinning og Anish Giri (2771) ţriđji međ 4,5 vinninga.

Magnus Carlsen (2832) vann langţráđan sigur í gćr ţegar hann lagđi Sergey Karjakin (2781) ađ velli og var mjög létt ađ skák lokinni. MVL (2796) vann einnig sína fyrstu skák međ sigri á Vladimir Kramnik (2808). Eftir gćrdaginn hefur Carlsen 13 stiga forskot á Wesley So á lifandi stigalistanum og heldur vćntanlega toppsćtinu sem hann hefur haldiđ frá í júlí 2011. 

Níunda og síđasta umferđ fer fram í dag. Carlsen teflir viđ Anand, Aronian mćtir Wesley So (2812), Nakamura sest á móti landa sínum Caruana (2808) og andstćđingur Giri verđur Kramnik (2808). 

Ítarlega umfjöllun um gćrdaginn má finna á Chess.com.

 

 


Mikiđ fjör í Sumarskóla Taflfélags Reykjavíkur

WP_20170612_013

Sumarskóli Taflfélags Reykjavíkur hófst á ný síđastliđinn mánudag og hefur skáksalurinn iđađ af lífi alla vikuna. Sumarskólinn er nú starfrćktur annađ áriđ í röđ og sem fyrr er ţađ alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson sem slćr taktinn. Ţátttaka hefur aukist verulega frá ţví sem var í fyrra og er ţađ mikiđ gleđiefni ađ sjá hve mikinn áhuga börnin hafa á ţví ađ sitja viđ taflborđ á sumrin, meira ađ segja ţegar sólin skín.

Bragi miđar kennsluna ađ ólíkum ţörfum barnanna og ţví fá ţau öll viđfangsefni viđ sitt hćfi. Síđustu daga hefur sést til barnanna dunda sér viđ ađ búa til stórbrotnar samhverfur á taflborđinu, ţau hafa teflt í hópum ýmis afbrigđi af skák líkt og “Heili og Hönd” og “Tvískák”, ţau sitja stuttar kennslustundir ţar sem Bragi varpar kennsluefni á vegginn og ţau sem eru lengra komin í skáklistinni hafa glímt viđ allskyns flókin verkefni.

Nćstu námskeiđ hefjast nćstkomandi mánudag og má nálgast upplýsingar um ţau hér: Sumarskóli TR

Nánar á heimasíđu TR.


Aronian á sigurbraut - Carlsen tapađi fyrir Kramnik

levon-aronian

Levon Aronian (2793) er í banastuđi á Altibox Norway Chess-mótinu. Í sjöundu umferđ, sem fram fór í gćr, vann hann Sergei Karjakin (2781) í vel tefldri skák. Armenninn viđkunnanlegi er efstur á mótinu međ 5 vinninga. Hikaru Nakamura (2785) er annar međ 4,5 vinninga.

Vladimir Kramnik (2808) vann Magnus Carlsen (2832) í gćr og er í 3.-4. sćti međ 4 vinninga ásamt Anish Giri (2771) sem lagđi MVL (2796) ađ velli. Carlsen tefldi ósannfćrandi og er neđstur međ 2,5 vinninga ásamt MVL. Heimsmeistarinn hefur ekki unniđ skák og verđi ţađ niđurstađan verđur ţađ í fyrsta skipti í 10 ár sem ţađ gerist en ţađ gerđist síđast í Dortmund 2007.

Heimsmeistarinn var ekki glađur í gćr og mćtti ekki í fjölmiđlaviđtöl.

Clipboard01

Áriđ 2017 hefur ekki reynst heimsmeistaranum og bendir landi hans, Tarjei Svensen á eftirfarandi stađreynd.

 

Carlsen hefur nú ađeins 4,4 skákstigaforskot á Kramnik á lifandi stigalistanum og skyndilega er ţađ möguleiki ađ hann missi toppsćtiđ sem hefur veriđ hans síđan í júlí 2011. 

Áttunda og nćstsíđasta umferđ fer fram í dag. Carlsen teflir viđ Karjakin, Aronian mćtir Anand (2786) og andstćđingur Nakamura er landi hans Wesley So (2812). 

Ítarlega umfjöllun um gćrdaginn má finna á Chess.com.

 

 


Hannes međ 3 vinninga eftir 4 umferđir í Teplice

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2548) hefur 3 vinninga ađ loknum fjórum umferđum á alţjóđlega mótinu í Teplice í Tékklandi. Hannes vann tvo heimamenn (2197-2323) í 3. og 4. umferđ en tapađi fyrir öđrum heimamanninni (2236) í annarri umferđ.

Í fimmtu umferđ, sem fram fer í dag, teflir hann viđ fimmta Tékkann í jafnmörgum umferđum. Andstćđingur dagsins er FIDE-meistarinn Jan Rubes (2323). Umferđin hefst kl. 14 og verđur Hannes í beinni. 

166 skákmenn frá 26 löndum taka ţátt í mótinu. Ţar af eru 14 stórmeistarar. Hannes er nr. 11 í stigaröđ keppenda.


Hilmir Freyr sigrađi á hrađkvöldi

Hilmir Freyr Heimisson og Örn Leó Jóhannsson voru efsti og jafnir í lok hrađkvölds Hugins međ 7v af átta mögulegum. Ţeir gerđu jafntefli í innbyrđis viđureign í fjórđu umferđ. Ţá var Örn Leó búinn ađ gera jafntefli viđ Óskar Víking Davíđsson í annarri umferđ svo Hilmir Freyr var búinn ađ vera í forystu frá upphafi. Hann hélt henni alveg fram í síđustu umferđ ţegar hann mćtti Atla Jóhanni Leóssyni. Ţeirri skák lauk međ jafntefli eftir langa baráttu međ jafntefli en Atli Jóhann átti kannski um tíma möguleika á einhverju meiru. Ţar međ voru Hilmir Freyr og Örn Leó jafnir. Ţeir tefldi viđ nánast sömu andstćđinga nema Hilmir Freyr tefldi viđ Stefán Orra Davíđsson en Örn Leó viđ Gunnar Nikulásson. Ţeir Stefán Orri og Gunnar fengu báđir 4,5v og Hilmir Freyr og Örn Leó ţar međ jafnir ađ stigum ţangađ til kom í ţriđja stigaútreikning. Ţar skipti sköpum ađ Örn Leó gerđi jafntefli viđ Óskar Víking sem fékk fleiri vinninga en Ali Jóhann. Ţar međ náđi Hilmir Freyr fyrsta sćtinu í ţriđja útreikningi.en Örn Leó ţurfi ađ sćtta sig viđ annađ sćtiđ. Ţriđji varđ svo Vigfús Ó. Vigfússon međ 5,5v.

Hilmir Freyr dró Gunnar Nikulásson í happdrćttinu. Gunnar valdi úttekt frá Saffran en Hilmir Freyr valdi pizzumiđa frá Dominos. Ţađ verđur gert hlé á ţessum skákköldum í sumar en ţau byrja ađ nýju í haust.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

  1. Hilmir Freyr Heimisson, 7v/8
  2. Örn Leó Jóhannsson, 7v
  3. Vigfús Ó. Vigfússon, 5,5v
  4. Eiríkur Björnsson,5v
  5. Stefán Orri Davíđsson, 4,5v
  6. Gunnar Nikulásson, 4,5v
  7. Óskar Víkingur Davíđsson, 4v
  8. Halldór Pálsson, 3v
  9. Sigurđur Freyr Jónatansson, 3v
  10. Atli Jóhann Leósson, 2,5v
  11. Björgvin Kristbergsson, 0,5v
  12. Pétur Jóhannesson, 0,5v

Úrslitin í Chess-Results.


Baccalá bar mótiđ 2017

baccala

Hiđ glćsilega Baccalá bar mót var fyrst haldiđ fyrir ári síđan og verđur nú endurtekiđ. Fyrirkomulag hiđ sama og áđur, en verđlaun hafa hćkkađ og eru nú sérlega vegleg. 

Hér kemur auglýsing fyrir mótiđ:

Veitingastađurinn Baccalá Bar og Ektafiskur á Hauganesi standa fyrir hrađskákmóti föstudaginn 11. ágúst nk.

Mótiđ fer fram á veitingastađnum og hefst kl. 15.00 stundvíslega
Tefldar verđa 11 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga.

Öllum er heimil ţátttaka, en hámarksfjöldi keppenda er 30. 

Verđlaunafé er samtals 150.000 kr. og skiptist sem hér segir: 

                    1. verđlaun  kr. 50.000
                    2. verđlaun  kr. 30.000
                    3. verđlaun  kr. 20.000
                    4. verđlaun  kr. 10.000
                5.-12. verđlaun  kr. 5.000

Gert verđur stutt hlé á mótinu svo keppendur geti gćtt sér Fiskidagssúpu í bođi mótshaldara.

Skráning á skak.is. Ţeir 25 sem skrá sig fyrst fá rétt til ţátttöku; ađrir fara á biđlista.  Mótshaldarar taka frá fimm bođsćti, en hámarksfjöldi ţátttakenda er 30 eins og áđur sagđi.  

Ţeir Ingimar Jónsson (ingimarj@ismennt.is) og Áskell Örn Kárason (askell@simnet.is), svara fyrirspurnum um mótiđ. 

                                             ****      

Vakin er athygli á ađ föstudagskvöldiđ 11. ágúst er súpukvöld á Dalvík í upphafi Fiskidagsins mikla og ţví tilvaliđ ađ skerpa matarlystina međ nokkrum bröndóttum á skákborđinu. Hauganes er í u.ţ.b. 10 mínútna akstursfjarlćgđ frá Dalvík.

                 Á Hauganesi er tjaldsvćđi međ snyrtingum og rafmagni.


Skákir Meistaramóts Skákskóla Íslands

Meistaramót - 1

Skákir Meistaramóts Skákskóla Íslands frá ţví í maílok eru nú ađgengilegar. Ţađ var Lenka Ptácníková sem sló ţćr inn.

 


Aronian vann Kramnik - efstur ásamt Nakamura

Levon Aronian (2793) er sjóđheitur á Altibox Norway Chess-mótinu í Stafangri. Í gćr vann hann Vladimir Kramnik (2808) eftir ađ hafa lokađ drottningu hins síđarnefnda inni. Hefur nú unniđ tvo heimsmeistara á áţekkan hátt. Aronian er nú efstur ásamt Nakamura (2785). Ţeir hafa vinningsforskot á nćstu menn. Carlsen (2832) gerđi jafntefli viđ Maxime Vachier-Lagrave (2796) og hefur enn ekki unniđ skák á mótinu. Heimsmeistarinn er neđstur ásamt ţremur öđrum.

Stađan:

Clipboard01

Aronian er kominn í fjórđa sćti á lifandi stigalistanum. Carlsen heldur toppsćtinu en hefur ađeins 13 stiga forystu á Wesley So.

Frídagur er í dag. Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, mćtast međal annars: Karjakin (2781)-Aronian, Anand (2786)-Nakamura og Kramnik-Carlsen. 

Ítarlega umfjöllun um gćrdaginn má finna á Chess.com.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 9
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 173
  • Frá upphafi: 8779133

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband