Fćrsluflokkur: Spil og leikir
1.4.2011 | 19:21
Erfđaskrá Bobby Fischer fundin
Bandarískur lögfrćđingur í Las Vegas, Nevada, hefur sett sig í sambandi viđ RJF-nefndina, sem vann ađ frelsun hans úr fangelsi í Japan og ađstođađi hann eftir ađ hann varđ Íslendingur, og tjáđ henni ađ erfđaskrá Bobby Fischer, heimsmeistara í skák, sé komin í leitirnar. Rithandarsérfrćđingur geti stađfest ađ hún sé ósvikin.
Óskar hann eftir ađstođ hópsins til komast í samband viđ virtan hćstaréttarlögmann hérlendis sem myndi annast málfluting og kynna ţetta mál fyrir skiptaráđanda dánarbúsins, áđur en ţađ verđur um seinan, en erfđamál hins látna er nú fyrir Hćstarétti.
Bragi Ţorfinnsson (2417) vann úkraínsku skákkonuna Kateryna Dolzhykova (2265) í 10. og nćstsíđustu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Aix les Bains í Frakklandi í dag. Lenka Ptácníková (2307) gerđi jafntefli viđ aserska stórmeistaranum Rufat Bagirov (2476). Annađ jafntefli Lenku í röđ gegn stórmeistara. Hannes Hlífar Stefánsson (2557) tapađi hins vegar fyrir bosníska stórmeistaranum Ivan Sokolov (2643). Hannes hefur 5˝ vinning og er í 120.-173. sćti en Bragi og Lenka hafa 5 vinninga og eru í 174.-230. sćti. Mótiđ lýkur međ 11. umferđ sem fram fer á morgun.
Í lokaumferđinni teflir Hannes viđ ţýska doktorinn Erik Zude (2409), Bragi viđ franska alţjóđlega meistarann Yannick Gozzoli (2543) og Lenka viđ enska stórmeistarann Peter Wells (2487).
Ţćr skákir Íslendinga sem eru ađgengilegar á vef mótsins má finna hér ađ neđan. Frakkarnir slá greinilega ekki inn allar skákir mótsins heldur fyrst og fremst efri borđin. Ađallega eru ţađ ţví skákir Hannesar sem eru ađgengilegar og einstaka skákir Braga og Lenku. Skráning skákanna virđist ţess fyrir utan oft vera ónákvćm (t.d. Sokolov-Hannes). Mótiđ er ćgisterkt. Alls taka 400 skákmenn ţátt og ţar af 164 stórmeistarar, 65 alţjóđlegir meistarar og 4 stórmeistarar kvenna. Íslendingar eiga ţarna flesta fulltrúa Norđurlandaţjóđa eđa 3 talsins en Danir og Norđmenn eiga 2 keppendur hvor ţjóđ og Svíar, Finnar og Fćreyingar einn hver ţjóđ. Hannes er nr. 117 í stigaröđ keppenda, Bragi er nr. 209 og Lenka er nr. 249.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2011 | 16:00
Skákţing Norđlendinga fer fram 8.-10. apríl
Mótiđ er opiđ öllu skákáhugafólki.
Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monradkerfi, ţ.e.a.s. 4 atskákir og 3 kappskákir. Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra skákstiga og til FIDE-skákstiga.
Skákstjóri verđur Páll Sigurđsson.
Dagskrá
Föstudagur 8. apríl kl. 20.00: 1.-4. umferđ. Atskák, 25 mín/mann.
Laugardagur 9. apríl kl. 10.30: 5. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.
Laugardagur 9. apríl kl. 16.30: 6. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.
Sunnudagur 10. apríl kl. 10.30: 7. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.
Verđlaun (í bođi Fjallabyggđar, Sparisjóđs Siglufjarđar og Ramma)
A.
1. sćti. 30.000 krónur (lögheimili á Norđurlandi)
2. sćti. 20.000 krónur
3. sćti. 10.000 krónur
B.
1. sćti. 30.000 krónur (lögheimili utan Norđurlands)
2. sćti. 20.000 krónur
3. sćti. 10.000 krónur
Peningaverđlaunum verđur skipt á milli manna verđi ţeir jafnir ađ vinningum í
báđum flokkum.
Aukaverđlaun C.
Efstur skákmanna undir 1800 íslenskum skákstigum (lögheimili á Norđurlandi).
Efstur heimamanna (í Skákfélagi Siglufjarđar).
Efstur stigalausra (lögheimili á Norđurlandi).
Eingöngu verđur hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.
Hrađskákmót Norđlendinga 2010 verđur svo haldiđ sunnudaginn 10. apríl á sama
stađ og hefst ţađ eigi fyrr en kl. 15.00. Ekkert ţátttökugjald er í ţađ mót.
Skráning og ţátttökugjald
Skráning á mótiđ er hafin. Póstur ţar ađ lútandi sendist á sae@sae.is.
Skráningu verđur lokađ á hádegi 8. apríl. Ţátttökugjald er 2500 krónur fyrir 17 ára og eldri, en 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri.
Breytingar á framantöldum upplýsingum vera kynntar á Siglfirđingur.is, ef međ ţarf.
Nánari upplýsingar
Upplýsingar um gistimöguleika og veitingastađi er ađ finna á:
http://www.fjallabyggd.is/is/ferdafolk/gisti-og-matsolustadir
Upplýsingar um skráđa keppendur er ađ finna á:
https://spreadsheets.google.com/ccc?key=0AvWtZEc5_GLZdFlTYTlGT2F1eXBSai0tQmI5Vy01Wnc&hl=en#gid=0.
Sigurđur Ćgisson, formađur Skákfélags Siglufjarđar, veitir allar frekari
upplýsingar um mótiđ í síma 4671263 og 8990278.
Fyrirspurnir í tölvupósti sendist á sae@sae.is.
Spil og leikir | Breytt 17.3.2011 kl. 17:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
1.4.2011 | 11:21
Nye islandske sjakk nettsted - Ný íslensk skáksíđa -
Ný íslensk skáksíđa, í umsjón Jóhann H. Ragnarssonar hefur hafiđ göngu sína. Hún verđur međ ađeins öđru sniđi en Skák.is en engu ađ síđur verđa fréttir í forgrunni. Hana má nálgast á slóđinni, http://www.yourchessnews.com/skakfrettir/, og verđur auk ţess í tenglasafninu hér á vinstri hliđ síđunnar. Hún er ţó ađeins á íslensku.
-----------------------------
Nye islandske sjakk nettsted, forvaltet av Johann H. Ragnarsson har begynt sin pilegrimsreise. Hun vil ha bare ett format enn Skák.is men fortsatt vćre nyheter i forgrunnen. Den kan hentes pĺ nettsiden, http://www.yourchessnews.com/skakfrettir/, og vil ogsĺ i tenglasafninu her pĺ venstre side av siden. Det er bare i islandsk.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Allmargir Norrćnir skákmenn verđa í beinni útsendingu frá 10. umferđ EM einstaklinga. Augu Íslendinga mun ađ sjálfsögđu beinast ađ viđureign Hannesar Hlífars Stefánssonar viđ bosníska Íslandsvininn Ivan Sokolov (2643). Eftirfarandi viđureignir Norrćna keppenda verđa sýndar beint.
- 8. Peter Heine Nielsen (2670) - Ian Nepomniachtchi (2729)
- 41. Pawel Jaracz (2565) - Tomi Nyback (2656)
- 43. Ivan Sokolov (2643) - Hannes Hlífar Stefánsson (2557)
Útsendingin hefst kl. 13:15 og má nálgast í gegnum vefsíđu mótsins eđa á Chessbomb.
-------------------------------------
Flere nordiske sjakkspillere vil bli overfřrt direkte fra den 10. runde Europamesterskapet,. Islands řyne vil naturlig nok fokusere pĺ sjakk Hannes Hlífar Stefansson av den bosniske Ivan Sokolov (2643). Fřlgende sjakk nordiske konkurrenter vil bli vist direkte.
* 8. Peter Heine Nielsen (2670) - Ian Nepomniachtchi (2729)
* 41. Pawel Jaracz (2565) - Tomi Nyback (2656)
* 43. Ivan Sokolov (2643) - Hannes Hlífar Stefansson (2557)
Transmission starter kl. 15:15 (Norsk tid) og kan nĺs via turneringen nettsiden eller Chessbomb.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2011 | 07:58
Skák.is í Norrćnni útrás
Skák.is er komin í útrás. Náđst hefur samkomulag viđ hin norrćnu samböndin ađ Skák.is verđi ađalskáksíđa Norđurlandanna. Frá og međ morgundeginum verđa ţví fréttir ekki lengur skrifađur á íslensku á Skák.is heldur á norsku Til ađ byrja međ verđa ţó fréttir skrifađar bćđi á íslensku og norsku.
Fyrir ţá sem hafa ekki gott vald á norsku er rétt ađ benda á ţýđingarforritiđ Google Translate.
--------------------------------
Skák.is er i en utvidelse. Det er oppnĺdd enighet med de nordiske Skák.is forbindelser ĺ vćre den viktigste sjakk siden landet. Fra og med i morgen nyhetene vil ikke lenger vćre skrevet i islandsk pĺ Skák.is men pĺ norsk. Til ĺ begynne med, men nyheter er skrevet pĺ islandsk og norsk.
1.4.2011 | 07:58
Firmakeppni - Byr (Ţór Már Valtýsson) efstur í B – riđli.
B- riđill firmakeppninnar var tefldur í gćrkvöldi. Sex skákmenn mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla.
Fjölmörg fyrirtćki taka ţátt í keppninni og er ţví dregiđ úr hópi skráđra fyrirtćkja í upphafi hvers riđils. Ţau fyrirtćki sem enn hafa ekki tekiđ ţátt eru áfram í pottinum ţar til öll hafa veriđ dregin út. Efstu 3-5 fyrirtćki í hverjum riđli halda svo áfram í úrslitakeppni ţar sem teflt verđur um titilinn. Tekiđ skal fram ađ fyrirtćki detta út í riđlakeppninni en ekki skákmenn.
Úrslit kvöldsins urđu á ţá leiđ ađ Ţór Már Valtýsson sem tefldi fyrir hönd Byrs var efstur međ 8 vinninga af 10 mögulegum. Ásbyrgi (Tómas Veigar) er í öđru sćti međ 7 vinninga og FVSA (Jón Kristinn) er í ţriđja sćti međ 6,5 vinninga. Öđrum úrslitum er lýst hér ađ neđan.Nćst á dagskrá hjá félaginu er 15 mínútna mót, n.k. sunnudag kl. 13.
Úrslit B - riđils.
Byr (Ţór Már Valtýsson) 8
Ásbyrgi (Tómas Veigar Sigurđarson) 7
FVSA (Jón Kristinn Ţorgeirsson) 6,5
Bautinn (Smári Ólafsson) 6
Olís (Atli Benediktsson) 2,5
Car-X (Haukur H. Jónsson) 0
1.4.2011 | 07:00
Skákţing Íslands - áskorendaflokkur
Stjórn Skáksambands Íslands hefur ákveđiđ ađ keppni í áskorendaflokki 2011 fari fram dagana 15. - 24. apríl n.k. . Mótiđ mun fara fram í Faxafeni 12, Reykjavík. Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki 2012.
Dagskrá:
- Föstudagur, 15. apríl, kl. 18.00, 1. umferđ
- Laugardagur, 16. apríl, kl. 14.00, 2. umferđ
- Sunnudagur, Frídagur
- Mánudagur, 18. apríl, kl. 18.00, 3. umferđ
- Ţriđjudagur, 19. apríl, kl. 18.00, 4. umferđ
- Miđvikudagur, 20. apríl, kl. 18.00, 5. umferđ
- Fimmtudagur, 21. apríl, Frídagur
- Föstudagur, 22. apríl, kl. 11.00, 6. umferđ
- Föstudagur, 22. apríl, kl. 17.00, 7. umferđ
- Laugardagur, 23. apríl, kl. 14.00, 8. umferđ
- Sunnudagur, 24. apríl, kl. 14.00, 9. umferđ
Umhugsunartími:
90 mín. + 30 sek. til ađ ljúka.
Verđlaun:
- 1. 40.000.-
- 2. 25.000.-
- 3. 15.000.-
Aukaverđlaun:
- U-2000 stigum 8.000.-
- U-1600 stigum 8.000.-
- U-16 ára 8.000.-
- Kvennaverđlaun 8.000.-
- Fl. stigalausra 8.000.-
Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna. Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti. Stigaverđlaunin miđast viđ íslensk skákstig.
Ţátttökugjöld:
- 18 ára og eldri 3.000.-
- 17 ára og yngri 2.000.-
Skráning:
Skráning fer fram á Skák.is. Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2011 | 07:00
Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram á mánudag
Reykjavíkurmót grunnskólanna í skák 2011 fer fram mánudaginn 4. apríl n.k. og hefst kl.17. Tefldar verđa 7 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma á skák. Allar sveitirnar keppa í einum opnum flokki, og veitt verđa verđlaun fyrir ţrjár efstu sveitirnar sem og ţrjár efstu stúlknasveitirnar. Hver sveit skal skipuđ fjórum nemendum frá hverjum skóla auk 1-4 varamanna. Hverjum skóla er heimilt ađ senda fleiri en eina sveit til ţátttöku og skal ţá sterkasta sveitin nefnd A, sú nćststerkasta B, o.s.frv. Sigursveitin verđur Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita 2011 og hlýtur farandbikar til vörslu í eitt ár. Mótiđ hefst, sem áđur segir, kl.17 og lýkur um kl.20. Verđlaunaafhending verđur strax ađ móti loknu.
Sveitakeppni grunnskóla í Reykjavík er haldin í samvinnu Taflfélags Reykjavíkur og Íţrótta- og tómstundasviđs Reykjavíkur og fer keppnin fram í félagsheimili T.R., Faxafeni 12, Reykjavík.
Mikilvćgt er ađ skólarnir sendi fylgdarmann međ sínu liđi, keppendum til halds og trausts. Ţátttaka tilkynnist til skrifstofu Íţrótta- og tómstundasviđs eđa á netfang: soffiap@itr.is einnig er hćgt ađ senda skráningu á taflfelag@taflfelag.is eigi síđar en kl 14 mánudaginn 4. apríl. Skráning í síma 411-5000. Ţátttökurétt hafa eingöngu nemendur í grunnskólum Reykjavíkur.
Spil og leikir | Breytt 22.3.2011 kl. 19:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.3.2011 | 23:47
Jón Úlfljótsson sigrađi á spennandi fimmtudagsmóti
Fyrir síđustu umferđ á fimmtudagsmótinu í TR í gćrkvöldi voru einir fimm í ţéttum hóp og áttu nćstum allir möguleika á sigri. Ađ lokum stóđ Jón Úlfljótsson uppi sem sigurvegari međ jafn marga vinninga og Stefán Ţór Sigurjónsson en hálfu stigi meira! Ţau Elsa María, Sigurjón og Vignir Vatnar voru í nćstu sćtum en öll höfđu ţau veriđ viđ toppinn allan seinni hluta mótsins.
Úrslit í kvöld urđu annars sem hér segir:
- 1-2 Jón Úlfljótsson 5.5
- Stefán Ţór Sigurjónsson 5.5
- 3-4 Elsa María Kristínardóttir 5
- Sigurjón Haraldsson 5
- 5-9 Vignir Vatnar Stefánsson 4
- Tjörvi Schiöth 4
- Óskar Long Einarsson 4
- Veronika Steinunn Magnúsdóttir 4
- Kristján Sverrison 4
- 10-11 Gauti Páll Jónsson 3
- Rafnar Friđriksson 3
- 12 Björgvin Kristbergsson 2.5
- 13-14 Leifur Ţorsteinsson 2
- Pétur Jóhannesson 2
- 15 Ingvar Vignisson 1.5
- 16 Arnar Ingi Njarđarson 1
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 12
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 138
- Frá upphafi: 8779018
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 110
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar