Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Mikael Jóhann og Jón Kristinn skólaskákmeistarar Akureyrar

Skólaskákmót Akureyrar í eldri flokki var háđ 5. apríl. Keppendur voru 11 og tefldu 7 umferđir.  Mikael Jóhann Karlsson, Brekkuskóla, vann enn eina ferđina og nú međ fullu húsi, 7 vinningum. Í 2-3. sćti urđu ţeir Hersteinn Bjarki Heiđarsson og Logi Rúnar Jónsson, báđir úr Glerárskóla međ 5 vinninga, en eftir stigaútreikning var Hersteinn sjónarmun á undan. Birkir Freyr Hauksson, Glerárskóla, varđ svo fjórđi međ 4,5 vinning og ţeir Andri Freyr Björgvinsson, Brekkuskóla, og Bjarki Kjartansson, Lundarskóla fengu 4 vinninga.

Jón Kristinn Ţorgeirsson, Lundarskóla, varđ skólaskákmeistari Akureyrar ţriđja áriđ í röđ, ţegar keppni í yngri flokki fór fram 4. apríl. Jón og Ađalsteinn Leifsson, Brekkuskóla, voru báđir međ fullt hús vinninga ţegar ţeir mćttust í síđustu umferđ í mótinu, en ţá hafđi Jón betur. Oliver Ísak Ólason hafnađi svo í ţriđja sćti.

Báđir urđu ţeir skólaskákmeistarar Akureyrar ţriđja áriđ í röđ.

Nánari upplýsingar á heimasíđu SA

 

 


Skákţing Norđlendinga hefst í kvöld

Skákţing Norđlendinga 2011 verđur haldiđ í Safnađarheimili Siglufjarđarkirkju helgina 8.-10. apríl. Ţađ er Skákfélag Siglufjarđar sem sér um mótshaldiđ.
Mótiđ er opiđ öllu skákáhugafólki.
Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monradkerfi, ţ.e.a.s. 4 atskákir og 3 kappskákir. Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra skákstiga og til FIDE-skákstiga.
Skákstjóri verđur Páll Sigurđsson.

Dagskrá
Föstudagur 8. apríl kl. 20.00: 1.-4. umferđ. Atskák, 25 mín/mann.
Laugardagur 9. apríl kl. 10.30: 5. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.
Laugardagur 9. apríl kl. 16.30: 6. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.
Sunnudagur 10. apríl kl. 10.30: 7. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.

Verđlaun  (í bođi Fjallabyggđar, Sparisjóđs Siglufjarđar og Ramma)
A.
1. sćti. 30.000 krónur (lögheimili á Norđurlandi)
2. sćti. 20.000 krónur
3. sćti. 10.000 krónur
B.
1. sćti. 30.000 krónur (lögheimili utan Norđurlands)
2. sćti. 20.000 krónur
3. sćti. 10.000 krónur

Peningaverđlaunum verđur skipt á milli manna verđi ţeir jafnir ađ vinningum í
báđum flokkum.

Aukaverđlaun C.
Efstur skákmanna undir 1800 íslenskum skákstigum (lögheimili á Norđurlandi).
Efstur heimamanna (í Skákfélagi Siglufjarđar).
Efstur stigalausra (lögheimili á Norđurlandi).
Eingöngu verđur hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.

Hrađskákmót Norđlendinga 2010 verđur svo haldiđ sunnudaginn 10. apríl á sama
stađ og hefst ţađ eigi fyrr en kl. 15.00. Ekkert ţátttökugjald er í ţađ mót.

Skráning og ţátttökugjald
Skráning á mótiđ er hafin. Póstur ţar ađ lútandi sendist á sae@sae.is. 

Skráningu verđur lokađ á hádegi 8. apríl. Ţátttökugjald er 2500 krónur fyrir 17 ára og eldri, en 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri.
Breytingar á framantöldum upplýsingum vera kynntar á Siglfirđingur.is, ef međ ţarf.

Nánari upplýsingar
Upplýsingar um gistimöguleika og veitingastađi er ađ finna á:
http://www.fjallabyggd.is/is/ferdafolk/gisti-og-matsolustadir

Upplýsingar um skráđa keppendur er ađ finna á:
https://spreadsheets.google.com/ccc?key=0AvWtZEc5_GLZdFlTYTlGT2F1eXBSai0tQmI5Vy01Wnc&hl=en#gid=0. 

Sigurđur Ćgisson, formađur Skákfélags Siglufjarđar, veitir allar frekari
upplýsingar um mótiđ í síma 4671263 og 8990278.
Fyrirspurnir í tölvupósti sendist á  sae@sae.is.

Chess-Results


Áskorendaflokkur Skákţings Íslands

Stjórn Skáksambands Íslands hefur ákveđiđ ađ keppni í áskorendaflokki 2011 fari fram dagana 15.  - 24. apríl  n.k. . Mótiđ mun fara fram í Faxafeni 12, Reykjavík.   Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki 2012.

Dagskrá:

  • Föstudagur, 15. apríl, kl. 18.00, 1. umferđ
  • Laugardagur, 16. apríl, kl. 14.00, 2. umferđ
  • Sunnudagur, Frídagur
  • Mánudagur, 18. apríl, kl. 18.00, 3. umferđ
  • Ţriđjudagur, 19. apríl, kl. 18.00, 4. umferđ
  • Miđvikudagur, 20. apríl, kl. 18.00, 5. umferđ
  • Fimmtudagur, 21. apríl, Frídagur
  • Föstudagur, 22. apríl, kl. 11.00, 6. umferđ
  • Föstudagur, 22. apríl, kl. 17.00, 7. umferđ
  • Laugardagur, 23. apríl, kl. 14.00, 8. umferđ
  • Sunnudagur, 24. apríl, kl. 14.00, 9. umferđ


Umhugsunartími:

90 mín. + 30 sek. til ađ ljúka.

Verđlaun:  

  • 1. 40.000.-
  • 2. 25.000.-
  • 3. 15.000.-

Aukaverđlaun:

  • U-2000 stigum           8.000.-
  • U-1600 stigum           8.000.-
  • U-16 ára                    8.000.-
  • Kvennaverđlaun         8.000.-
  • Fl. stigalausra            8.000.-

Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.  Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti.  Stigaverđlaunin miđast viđ íslensk skákstig.

Ţátttökugjöld:

  • 18 ára og eldri            3.000.-
  • 17 ára og yngri           2.000.-


Skráning:

Skráning fer fram á Skák.is


Elsa María sigrađi örugglega á fimmtudagsmóti

Elsa MaríaElsa María Kristínardóttir sigrađi af nokkru öryggi á fimmtudagsmóti í gćr. Helst fékk hún samkeppni framan af frá Tjörva Schiöth en eftir tap Tjörva í síđustu umferđ í miklum tímahraksbarningi viđ Vigni Vatnar (sem átti 2 sekúndur eftir ţegar Tjörvi féll) og sigur Elsu Maríu, varđ hún 1˝ fyrir ofan Tjörva sem hélt ţó öđru sćtinu ţrátt fyrir tapiđ.

Úrslit í gćrkvöldi urđu annars sem hér segir:

  • 1   Elsa María Kristínardóttir                6.5 
  •  2-3  Tjörvi Schiöth                                 5       
  •          Vignir Vatnar Stefánsson             5       
  •  4   Birkir Karl Sigurđsson                      4.5    
  •  5-6  Jón Úlfljótsson                               4       
  •         Sigurjón Haraldsson                       4     
  •  7   Finnur Kr. Finnsson                          3.5   
  • 8-11  Hilmir Freyr Heimisson                3    
  •          Jakob Alexander Petersen           3      
  •         Gauti Páll Jónsson                          3     
  •         Arnar Ingi Njarđarson                    3      
  •  12   Ţormar Leví Magnússon               2    
  •  13   Jóhannes Kári Sólmundarson     1.5 
  •  14   Pétur Jóhannesson                        1      

Páskaeggjamót Hellis

Páskaeggjamót Hellis verđur haldiđ mánudaginn 11. apríl 2011, og hefst tafliđ kl. 17, ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Páskaeggjamótiđ kemur í stađ mánudagsćfingar. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ er opiđ öllum krökkum á grunnskólaaldri.

Ókeypis er fyrir félagsmenn í Helli en fyrir ađra er ţátttökugjald kr. 500. Allir ţátttakendur keppa í einum flokki en verđlaun verđa veitt í tveimur ađskildum flokkum. Páskaegg verđa í verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, bćđi í eldri flokki (fćddir 1995 - 1997) og yngri flokki (fćddir 1998 og síđar). Ađ auki verđa tvö páskaegg dregin út og efsta stúlkan í mótinu fćr páskaegg í verđlaun. Enginn fćr ţó fleiri en eitt páskaegg.

Páskaeggjamótiđ verđur haldiđ í félagsheimili Hellis ađ Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangurinn er milli Subway og Fröken Júlíu og salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins.


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


Kristján og Ţorsteinn efstir á öđlingamóti

Ţorsteinn ŢorsteinssonKristján Guđmundsson (2275) og Ţorsteinn Ţorsteinsson (2220) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni 3. umferđ Skákmóts öđlinga sem fram fór í kvöld.  Kristján vann núverandi öđlingameistara, Braga Halldórsson (2194) en Ţorsteinn lagđi Jóhann H. Ragnarsson (2089).  Fjórir skákmenn hafa 2˝ vinning.  Einni skák var frestađ og fer fram á mánudagskvöld. 

Úrslit 3. umferđar:

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Gudmundsson Kristjan 21 - 0 2Halldorsson Bragi 
2Ragnarsson Johann 20 - 1 2Thorsteinsson Thorsteinn 
3Thorvaldsson Jon 2˝ - ˝ 2Thorsteinsson Bjorn 
4Gunnarsson Gunnar K 1 - 0 2Palsson Halldor 
5Bjornsson Eirikur K       Hjartarson Bjarni 
6Jonsson Pall Agust 1 - 0 Jonsson Sigurdur H 
7Loftsson Hrafn 1˝ - ˝ 1Sigurdsson Pall 
8Olsen Agnar 10 - 1 1Thorhallsson Gylfi 
9Valtysson Thor 11 - 0 1Isolfsson Eggert 
10Jonsson Olafur Gisli 10 - 1 1Kristinsdottir Aslaug 
11Baldursson Haraldur 10 - 1 1Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 
12Gunnarsson Sigurdur Jon 10 - 1 1Ragnarsson Hermann 
13Eliasson Kristjan Orn 11 - 0 1Hreinsson Kristjan 
14Jonsson Pall G 10 - 1 1Gardarsson Halldor 
15Solmundarson Kari ˝0 - 1 ˝Bjornsson Yngvi 
16Jonsson Loftur H ˝1 - 0 ˝Ingvarsson Kjartan 
17Gudmundsson Sveinbjorn G ˝1 - 0 0Thrainsson Birgir Rafn 
18Kristbergsson Bjorgvin 00 - 1 0Eliasson Jon Steinn 
19Schmidhauser Ulrich 0˝ - ˝ 0Hermannsson Ragnar 
20Johannesson Petur 0˝ - ˝ 0Adalsteinsson Birgir 


Stađan:

Rk.NameRtgPts. 
1Gudmundsson Kristjan 22753
2Thorsteinsson Thorsteinn 22203
3Thorsteinsson Bjorn 22132,5
4Gunnarsson Gunnar K 22212,5
5Jonsson Pall Agust 18952,5
6Thorvaldsson Jon 20452,5
7Halldorsson Bragi 21942
 Ragnarsson Johann 20892
9Valtysson Thor 20432
10Palsson Halldor 19662
11Ragnarsson Hermann 19852
12Kristinsdottir Aslaug 20332
13Thorhallsson Gylfi 22002
14Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 18082
15Eliasson Kristjan Orn 19472
16Gardarsson Halldor 19452
17Jonsson Sigurdur H 18601,5
18Sigurdsson Pall 19291,5
19Hjartarson Bjarni 20781,5
20Jonsson Loftur H 15811,5
21Bjornsson Eirikur K 20591,5
22Bjornsson Yngvi 01,5
23Loftsson Hrafn 22201,5
24Gudmundsson Sveinbjorn G 16501,5
25Olsen Agnar 18501
26Baldursson Haraldur 20201
 Jonsson Olafur Gisli 18421
28Isolfsson Eggert 18301
 Gunnarsson Sigurdur Jon 18251
 Hreinsson Kristjan 17921
31Jonsson Pall G 17351
32Eliasson Jon Steinn 14651
33Solmundarson Kari 18550,5
34Ingvarsson Kjartan 17200,5
35Hermannsson Ragnar 00,5
36Schmidhauser Ulrich 13950,5
 Adalsteinsson Birgir 13600,5
 Johannesson Petur 10850,5
39Thrainsson Birgir Rafn 17040
40Kristbergsson Bjorgvin 11250


Öll pláss ađ fyllast í skákbúđirnar í Vatnaskógi

img_7158.jpgMjög góđ viđbrögđ hafa veriđ viđ skráningu í skákbúđirnar í Vatnaskógi í Hvalfirđi sem Skákdeild Fjölnis og Skákakademía Reykjavíkur standa fyrir um nćstu helgi. Helgi Ólafsson stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands fer fyrir liđi kennara og leiđbeinenda og Sćlgćtisgerđin Nói – Síríus hefur af miklum rausnarskap gefiđ á annan tug páskaeggja í verđlaun og fullt af nammi til ađ gćđa sér á á kvöldvökunni í Birkiskála á laugardagskvöldiđ. Ţađ verđur ţví algjörlega _rnamessa_2010_026.jpgóheimilt og algjör óţarfi ađ hafa međ sér mat eđa sćlgćti í skákbúđirnar. Ţátttakendur í skákbúđunum eru hins vegar hvattir til ađ hafa međ sér borđspil til notkunar á kvölddagskrá og  ađ kynna sér vel ţann búnađarlista sem mćlt er međ ađ hafa međferđis skv. auglýsingu. Hćgt er ađ skrá sig á biđlista í skákbúđirnar á morgun fimmtudag á skrifstofu Skáksambands Íslands Faxafeni 12 í síma 568 9141.


Úrklippusafn MP Reykjavíkurmótsins

mpopen2011.jpgTekiđ hefur veriđ saman úrklippusafn úr íslenskum prentmiđlun (Morgunblađinu, Fréttablađinu og Viđskiptablađinu) um MP Reykjavíkurskákmótiđ.   Ţađ má nálgast hér. 

Á heimasíđu mótsins hefur Halldór Grétar Einarsson, vefstjóri síđunnar, saman bćđi innlendum og erlendum fréttum um mótiđ.  


Vigfús sigrađi á hrađkvöldi

Davíđ og VigfúsVigfús Ó. Vigfússon sigrađi međ 6v í sjö skákum á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 4. apríl sl. Vigfús tapađi ekki skák en gerđi jafntefli viđ Jón Úlfljótsson og Sćbjörn Guđfinnsson í spennandi skákum ţar sem mikiđ gekk á og hann náđi jafntefli nánast fallinn á tíma í annarri skákinni og hinni náđi hann ađ knýja fram jafntefli ţótt hann vćri fallinn. Í öđru sćti varđ Jón Úlfljótsson međ 5,5v en hann tapađi einnig ekki skák en gerđi ţrjú jafntefli. Nćst komu svo Sćbjörn, Elsa María og Jóhanna Björg međ 4,5v.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

1.   Vigfús Ó. Vigfússon                 6v/7

2.   Jón Úlfljótsson                         5,5v

3.   Sćbjörn Guđfinnsson              4,5v

4.   Elsa María Kristínardóttir         4,5v

5.   Jóhanna Björg Jóhannsdóttir  4,5v

6.   Björgvin Kristbergsson            4v

7.   Birkir Karl Sigurđsson               3,5v

8.   Hjálmar Sigurvaldason             3,5v

9.   Dawid Kolka                             3v

10. Daday Casaba                         3v

11. Gunnar Nikulásson                   3v

12. Arnar Valgeirsson                     2,5v

13. Pétur Jóhannesson                  1,5v


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 119
  • Frá upphafi: 8778962

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband