Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Bent Larsen

Skák.is barst eftirfarandi minningargrein um Bent Larsen frá Gunnari Finnlaugssyni.

Skákkonungurinn og mannlífsriddarinn Bent Larsen er horfinn af skákborđi lífsins. Auk ţess ađ vera afburđa skákmađur var hann einnig skemmtilegur fyrirlesari, ásamt ţví ađ vera afkastamikill og góđur skákblađamađur.

Eitt af ţví fyrsta sem ég man eftir var skákeinvígi Friđriks og Larsens í byrjun árs 1956. Ţá var Larsen „vondi strákurinn" og tók Norđurlandatitilinn af skákgođi okkar Íslendinga, Friđrik Ólafssyni. Ţeir voru góđir kunningjar, en friđsemi og vingjarnlegheit voru ţeim fjarri ţegar barist var á skákborđinu. Ţessir tveir heiđursmenn hafa auđgađ skákmenningu Norđurlanda í meira en hálfa öld!

Ég kynntist Larsen lítillega haustiđ 1989 í Holstebro í Danmörku. Ţá fór fram aukakeppni um sćti í millisvćđamóti milli Margeirs, Yrjölä og Larsens. Sem nýbakađur formađur í Malmö Schacksällskap fékk ég ţá hugmynd ađ fá Larsen til Málmeyjar. Hann tók vel í mína málaleitun og seinna um haustiđ kom hann, tefldi klukkufjöltefli, fjöltefli og hélt fyrirlestur viđ mikla hrifningu skákáhugamanna hér á Skáni. Mér er ţađ sérstaklega minnisstćtt hve auđvelt var ađ ná samkomulagi viđ hann um ţóknun og annađ varđandi heimsóknina.

Vinur minn Lars Grahn í Málmey gaf út Schacknytt í um ţađ bil tvo áratugi. Draumur hans var ađ fá Larsen til ađ skrifa reglulega. Sá draumur rćttist einfaldlega vegna ţess ađ Larsen sćtti sig viđ lág ritlaun. Lars hefur sagt mér ađ hann dansađi af gleđi ţegar svar Larsens kom. Larsen skrifađi mikiđ, og er án efa Norđurlandameistari skákblađamanna. Fyrst og fremst skrifađi hann i Skakbladet, Schacknytt og dönsk dagblöđ. Međal annars skrifađi hann skákţátt daglega árum saman í Extra Bladet.

Upp úr 1970 flutti Larsen til Las Palmas. Hann var meira eđa minna flćmdur úr landi af skattayfirvöldum.

Skatturinn taldi ađ maturinn sem hann fékk á skákmótum utan Danmerkur vćru fríđindi sem borga ćtti skatt af! Hann snéri aldrei aftur til Danmerkur og bjó síđustu árin í Argentínu.

Danir syrgja sína stćrstu skákstjörnu fyrr og síđar. Á heimasíđu Danska Skáksambandsins er vitnađ í forseta sambandsins. Hann segir ţar ađ Larsen hafi á sínum bestu árum veriđ einn vesturlandabúa sem gat bođiđ Sovétmönnum byrginn. Hann gleymir illilega íslendingunum Friđrik Ólafssyni og Robert James Fischer!

Larsen var fróđur og áhugasamur um margt. Hefđi hann einblínt á skákborđiđ hefđi hann trúlega náđ enn lengra. En Larsen var ekki bara skákmađur, hann var heimsborgari og bođberi skákarinnar. Sagt er ađ sjaldan hafi honum orđiđ svarafátt. Einn vina minna í Danmörku sagđi mér ađ eina svariđ sem mađur fékk aldrei frá Larsen vćri;

Ég veit ţađ ekki.

Heimur okkar skákmann verđur fátćklegri eftir andlát Larsens en minningin um skákstjörnu Norđurlanda lifir!

Gunnar Finnlaugsson


Stórsigur Salaskóla gegn Dönum

Skáksveit Salaskóla vann stórsigur 4-0 á Danmörku II í 2. umferđ NM grunnskólasveita sem fram fór í dag.   Salaskóli hefur 5 vinninga og er í öđru sćti.   Ţriđja umferđ er nú í gangi og tefla Salskćlingar nú viđ Svíana sem eru neđstir.

Stađan:

  • 1. Noregur 7 v.
  • 2. Salaskóli 5 v.
  • 3.-4. Danmörk II og Finnland 4 v.
  • 5. Danmörk I 2˝ v.
  • 6. Svíţjóđ 1˝ v.
Liđ Salaskóla:
  1. Páll Andrason 1 v. af 2 (1665)
  2. Eiríkur Örn Brynjarsson 1˝ v. af 2 (1585)
  3. Guđmundur Kristinn Lee 1 v. af 2 (1575)
  4. Birkir Karl Sigurđsson 1˝ v. af 2 (1440)
  5. Ómar Yamak (1000)

Liđsstjóri strákanna er Tómas Rasmus.

Danir hafa sett upp virkilega góđa heimasíđu fyrir mótiđ ţar sem ţegar má finna úrslit, myndir og skákir, međal annars.  

Heimasíđa mótsins


Henrik tapađi í sjöundu umferđ

Henrik ađ tafliStórmeistarinn Henrik Danielsen (2528) tapađi fyrir dönsku skákkonunni Oksana Vovk (2157), sem er alţjóđlegur meistari kvenna, í sjöundu umferđ  Xtracon-mótsins, sem fram fór í morgun.  Henrik hefur 4 vinninga og er í 21.-34. sćti. 

Efstir međ 6 vinninga eru úkraínski stórmeistarinn Yuri Drozdovskij (2608), og sćnski alţjóđlegi meistarinn Hans Tikkanen (2507).  Lettneski stórmeistarinn Normunds Miezis (2518) er ţriđji međ 5˝ vinning.

Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem nú er í gangi, teflir Henrik viđ Danann Thomas Larsen (2076).  

76 skákmenn taka ţátt í ţessu alţjóđlega skákmóti og ţar af 8 stórmeistarar.  Henrik er fjórđi stigahćsti keppandinn en stigaćstur er Úkraíninn Drozdovskij (2624).

Heimasíđa mótsins

 


Laugardagsćfingar TR hefjast í dag

Áratuga löng hefđ er fyrir laugardagsćfingum Taflfélags Reykjavíkur.  Ţćr hefjast aftur eftir sumarfrí laugardaginn 11. september kl. 14.  Ađ venju fara ćfingarnar fram í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12.

Í fyrra mćtti oftar en ekki vel á fjórđa tug barna á ćfingarnar en alls voru í kringum 100 börn sem sóttu ţćr.  Á ćfingunum eru sett upp skákmót, skákkennsla fer fram og skákţrautir leystar ásamt ýmsum öđrum uppákomum.  Ţá er bođiđ upp á léttar veitingar um miđbik ćfinganna en sá partur er orđinn órjúfanlegur hluti af ćfingunum hjá börnunum.

Haldiđ er utan um mćtingu og árangur barnanna og hverri ćfingu er gerđ góđ skil í ítarlegum pistlum.

Ađgangur er ókeypis og eru ćfingarnar ćtlađar börnum fćddum 1997 og síđar.

Umsjón međ laugardagsćfingunum skipta ţćr međ sér, Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir, formađur T.R. og Elín Guđjónsdóttir sem situr í stjórn félagsins.

Skákkennarar eru Torfi Leósson og Ólafur Kjartansson, félagsmenn í T.R.  Báđir eru ţeir sterkir skákmenn međ yfir 2000 elo-stig.

Pistlar laugardagsćfinga veturinn 2009-2010

Myndir frá laugardagsćfingum


NM grunnskólasveita: Salaskóli tapađi í fyrstu umferđ

salaskoli_a_tafli_2010_1025402.jpgSkáksveit Salaskóla tapađi í fyrstu umferđ fyrir norsku sveitinni, 1-3, á NM grunnskólasveita sem hófst í dag í Tranum í N-Jótlandi í Danmörku.    Norska sveitin er áberandi sterkasta sveitin á pappírnum.   Eiríkur Örn Brynjarsson og Birkir Karl Sigurđsson gerđu jafntefli en Páll Andrason og Guđmundur Kristinn Lee töpuđu.  Á morgun verđa tefldar tvćr umferđir en ţá tefla strákarnir viđ Dani I og Svía. 

Liđ Salaskóla:

  1. Páll Andrason (1665)
  2. Eiríkur Örn Brynjarsson (1585)
  3. Guđmundur Kristinn Lee (1575)
  4. Birkir Karl Sigurđsson (1440)
  5. Ómar Yamak (1000)

Liđsstjóri strákanna er Tómas Rasmus.

Danir hafa sett upp virkilega góđa heimasíđu fyrir mótiđ ţar sem ţegar má finna úrslit, myndir og skákir, međal annars.  

Heimasíđa mótsins


Henrik međ jafntefli í sjöttu umferđ

Henrik ađ tafliStórmeistarinn Henrik Danielsen (2528) gerđi jafntefli viđ Danann Jacko Sylva (2238) í sjöttu umferđ Xtracon-mótsins sem fram fór í dag.  Henrik hefur 4 vinninga og er í 9.-18. sćti.  Tvćr umferđir fara fram á morgun.  Í ţeirri fyrri teflir Henrik viđ dönsku skákonuna Oksana Vovk (2157), sem er alţjóđlegur meistari kvenna.

Efstir međ 5 vinninga eru stórmeistararnir Yuri Drozdovskij (2608), Úkraínu, og Kaido Külaots (2592), Eistlandi, og sćnski alţjóđlegi meistarainn Hans Tikkanen (2507). 

Skákin Henriks og Vovk verđur vćntanlega sýnd beint í fyrramáliđ á heimasíđu mótsins en umferđin hefst kl. 8.    

76 skákmenn taka ţátt í ţessu alţjóđlega skákmóti og ţar af 8 stórmeistarar.  Henrik er fjórđi stigahćsti keppandinn en stigaćstur er Úkraíninn Drozdovskij (2624).

Heimasíđa mótsins

 


Áskell nýr formađur SA

Áskell teflir fjöltefli á HúsavíkAđalfundur Skákfélags Akureyrar var haldinn í gćrkvöldi. Ţar gerđust ţau stórtíđindi ađ Gylfi Ţórhallsson, sem gengt hefur stöđu formanns undanfarin ár og alls í 14 ár, gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku. Í stađ hans var Áskell Örn Kárason kjörinn formađur og ađrir í stjórn eru Árný Hersteinsdóttir, Hjörleifur Halldórsson, María Stefánsdóttir, Smári Ólafsson og Sigurđur Arnarson (til vara).

Á fundinum kom m.a. fram ađ unglingastarf félagsins stendur međ allnokkrum blóma, en halli á rekstri síđasta starfsárs óviđunandi og ţarfnast verulegra úrbóta.


Laugardagsćfingar TR hefjast á morgun

Áratuga löng hefđ er fyrir laugardagsćfingum Taflfélags Reykjavíkur.  Ţćr hefjast aftur eftir sumarfrí laugardaginn 11. september kl. 14.  Ađ venju fara ćfingarnar fram í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12.

Í fyrra mćtti oftar en ekki vel á fjórđa tug barna á ćfingarnar en alls voru í kringum 100 börn sem sóttu ţćr.  Á ćfingunum eru sett upp skákmót, skákkennsla fer fram og skákţrautir leystar ásamt ýmsum öđrum uppákomum.  Ţá er bođiđ upp á léttar veitingar um miđbik ćfinganna en sá partur er orđinn órjúfanlegur hluti af ćfingunum hjá börnunum.

Haldiđ er utan um mćtingu og árangur barnanna og hverri ćfingu er gerđ góđ skil í ítarlegum pistlum.

Ađgangur er ókeypis og eru ćfingarnar ćtlađar börnum fćddum 1997 og síđar.

Umsjón međ laugardagsćfingunum skipta ţćr međ sér, Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir, formađur T.R. og Elín Guđjónsdóttir sem situr í stjórn félagsins.

Skákkennarar eru Torfi Leósson og Ólafur Kjartansson, félagsmenn í T.R.  Báđir eru ţeir sterkir skákmenn međ yfir 2000 elo-stig.

Pistlar laugardagsćfinga veturinn 2009-2010

Myndir frá laugardagsćfingum


Hellismenn lögđu Bolvíkinga í mjög spennandi viđureign

Picture 020Ein mest spennandi viđureign í sögu Hrađskákkeppni taflfélaga fór fram í kvöld ţegar Hellismenn lögđu Íslandsmeistara Bolvíkinga, í undanúrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga, međ minnsta mögulega mun, 36˝-35˝.  Stađan var hálfleik var 18˝-17˝ fyrir Helli. 

Hellismenn byrjuđu međ látum, unnu 3 fyrstu umferđirnar og voru komnir međ góđa forystu, 12-6.  Ţá fóru Bolvíkingar í stuđ, unnu nćstu 3 umferđir og höfđu nánast jafnađ leikin í hálfleik.  Bolvíkingar unnu svo sjöundu umferđina 5-1 og voru komnir međ 3ja vinninga forskot.  Áttundu umferđ lauk međ jafntefli.  Hellismenn unnu svo níundu umferđina 4˝-1˝ og jöfnuđu ţar međ metin.  10. og 11. umferđ lauk međ jafntefli og var ţví jafnt fyrir lokaumferđ mótsins.  Ţá unnu Hellismenn međ minnsta mögulega mun 3˝-2˝ og viđureignina ţví samanlagt 36˝-35˝.Picture 021

Landsliđsmennirnir Hannes Hlífar Stefánsson og Hjörvar Steinn Grétarsson fóru fyrir jafnri sveit Hellis.  Hannes fékk 9 vinninga í 12 skákum en Hjörvar 7˝.  Ađrir voru rétt undir 50% en ţađ er athyglisvert ađ 5 af 7 leikmönnum Hellis voru undir helmings vinningshlutfalli.

Jóhann Hjartarson var bestur Víkara međ 9 vinninga, Landsliđsmađurinn Bragi Ţorfinnsson fékk 8˝ vinning og Ţröstur Ţórhallsson fékk 8 vinninga.

Einstaklingsárangur:

Hellir:

  • Hannes Hlífar Stefánsson 9 v. af 12
  • Hjörvar Steinn Grétarsson 7˝ v. af 12
  • Sigurbjörn J. Björnsson 5˝ v. af 12
  • Magnús Örn Úlfarsson 5 v. af 12
  • Róbert Lagerman 5 v. af 12
  • Björn Ţorfinnsson 2˝ v. af 6
  • Davíđ Ólafsson 2 v. af 6

Bolungarvík:

  • Jóhann Hjartarson 9 v. af 12
  • Bragi Ţorfinnsson 8˝ v. af 12
  • Ţröstur Ţórhallsson 8 v. af 12
  • Stefán Kristjánsson 5˝ v. af 12
  • Jón L. Árnason 4 v. af 12
  • Halldór Grétar Einarsson ˝ v. af 10
  • Magnús Pálmi Örnólfsson 0 v. af 2
Úrslitaviđureign Hellis og TR fer fram miđvikudaginn 15. september í TR og hefst kl. 19:30.

TR sigrađi Hauka nokkuđ örugglega

Picture 025Taflfélag Reykjavíkur sigrađi Skákfélag Hauka í undanúrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga örugglega međ 46 vinningum gegn 26. Stađan í hálfleik var 20-16 fyrir TR.  Haukamenn töpuđu međ eins vinnings mun í fyrstu umferđ, unnu ađra umferđina stórt, 3. og 4. umferđ var jöfn en svo töpuđu ţeir nánast öllum sem eftir voru og sumum međ nokkrum mun.   

Drýgstir TR-inga voru Guđmundur Kjartansson (10 af 12), Snorri Bergsson (7,5 af 9) og Arnar Gunnarsson (7 af 10); ađeins Stefán Freyr Guđmundsson náđi 50% skori af Haukamönnum. 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.9.): 4
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 117
  • Frá upphafi: 8780731

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband