Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Sverrir efstur á Haustmótinu

Sverrir Ţorgeirsson

Sverrir Ţorgeirsson (2223) er efstur međ 5 vinninga ađ lokinni sjöttu umferđ Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur sem fram fór í gćrkveldi.   Sverrir gerđi jafntefli viđ Dađa Ómarsson (2172) sem er annar međ 4˝ vinning svo ungu mennirnir eru sem fyrr efstir.   Ţriđji, međ 4 vinninga, er Sigurbjörn Björnsson (2300) eftir sigur á stórmeistaranum Ţresti Ţórhallssyni (2381) í hörkuskák.  Ađrir en ţessir virđast vera úr leik í baráttunni um sigur.   Stefán Bergsson (2102) er efstur í b-flokki, Páll Sigurđsson (1884) í c-flokki, Páll Andrason (1604) í d-flokki og Grímur Björn Kristinsson í e-flokki.   Sjöunda umferđ fer fram á föstudag og hefst kl. 19:30.  

A-flokkur:

Úrslit 6. umferđar:

Gislason Gudmundur

˝ - ˝

Halldorsson Jon Arni

Thorhallsson Gylfi

0 - 1

Kjartansson Gudmundur

Omarsson Dadi

˝ - ˝

Thorgeirsson Sverrir

Bjornsson Sverrir Orn

˝ - ˝

Olafsson Thorvardur

Thorhallsson Throstur

0 - 1

Bjornsson Sigurbjorn

Stađan:

Rk.

Name

RtgI

Club/City

Pts.

Rp

rtg+/-

1

Thorgeirsson Sverrir

2223

Haukar

5

2521

33

2

Omarsson Dadi

2172

TR

4,5

2462

34

3

Bjornsson Sigurbjorn

2300

Hellir

4

2372

8,6

4

Thorhallsson Throstur

2381

Bol

3

2229

-11,9

5

Kjartansson Gudmundur

2373

TR

3

2245

-10,2

6

Halldorsson Jon Arni

2194

Fjölnir

2,5

2248

5,6

7

Thorhallsson Gylfi

2200

SA

2,5

2217

1,5

8

Olafsson Thorvardur

2205

Haukar

2

2096

-13,4

9

Gislason Gudmundur

2346

Bol

2

2126

-26,3

10

Bjornsson Sverrir Orn

2161

Haukar

1,5

2074

-9,9

Stađa efstu manna í b-flokki:

  • 1. Stefán Bergsson (2102) 5 v.
  • 2. Ögmundur Kristinsson (2050) 4˝ v.
  • 3. Sćvar Bjarnason (2148) 3˝ v.

Stađa efstu manna í c-flokki:

  • 1. Páll Sigurđsson (1884) 5˝ v.
  • 2. Ingi Tandri Traustason (1808) 4˝ v.
  • 3. Jon Olav Fivelstad (1853) 3˝ v.

Stađa efstu manna í d-flokki:

  • 1. Páll Andrason (1604) 5 v.
  • 2.-5. Snorri Sigurđur Karlsson (1585), Birkir Karl Sigurđsson (1466), Guđmundur Kristinn Lee (1553) og Eiríkur Örn Brynjarsson (1650) 4 v.

Stađa efstu manna í e-flokki:

  • 1. Grímur Björn Kristinsson 6 v.
  • 2. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 5 v.
  • 3. Sóley Lind Pálsdóttir (1060) 4˝ v.

Allar nánari upplýsingar á heimasíđu mótsins.

 

 


Grant skákmeistari SSON

GrantasEftir gríđarlega spennandi lokaumferđir í gćrkvöldi liggur ljóst fyrir ađ Grant Grigorian er skákmeistari SSON 2010.  Hann tapađi fyrir Ingimundi í fyrstu umferđ, gerđi síđan jafntefli viđ Magnús Gunnarsson en vann ađra örugglega og er vel ađ sigrinum kominn.

Ingimundur tryggđi sér annađ sćtiđ eftir jafntefli viđ Magnús Gunnarsson í síđustu umferđ, umferđ áđur lagđi hann Erling Jensson sem einnig var í toppbaráttunni, Erlingur lagđi síđan Magnús Matt í síđustu umferđ og tryggđi sér bronsiđ.

Lokastađan:

     
RankNameRtgPtsSB.
1Grantas Grigorianas174028,00
2Ingimundur Sigurmundsson1775728,25
3Erlingur Jensson169022,00
4Magnús Gunnarsson1990517,75
5Magnús Matthíasson1670517,25
6Emil Sigurđsson179013,50
7Úlfhéđinn Sigurmundsson1785413,50
8Ingvar Örn Birgisson1820410,75
9Magnús Garđarsson14652,00
10Erlingur Atli Pálmarsson142500,00

Haustmót TV hefst í kvöld

Hiđ árlega Haustmót Taflfélags Vestmannaeyja hefst í kvöld. fimmtudag kl. 19:30.  Mótiđ er 7 umferđir og verđa tímamörk 1 klst. 30 mín á skák.

Ţeir sem ćtla ađ taka ţátt skrái sig hjá Gauta (898 1067) eđa Sverri (858 8866).

Áćtlađar umferđir verđa ţessar :

  •   1. umferđ fimmtudag 14 október
  •   2. umferđ sunnudag 17 október
  •   3. umferđ ţriđjudag 19 október
  •   4. umferđ fimmtudag 21 október
  •   5. umferđ ţriđjudag 26 október
  •   6. umferđ fimmtudag 28 október
  •   7. umferđ sunnudag 31 október

Frestanir verđa tefldar daginn eftir fyrirhugađan dag og reglur félagsins um frestanir gilda á mótinu.

Skráđir keppendur 13. óktóber

  • Einar Kristinn Einarsson
  • Kjartan Guđmundsson
  • Ţórarinn Ingi Ólafsson
  • Nökkvi Sverrisson
  • Karl Gauti Hjaltason
  • Kristófer Gautason
  • Stefán Gíslason
  • Sverrir Unnarsson
Heimasíđa TV

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


Viđeyjarmót öldunga - tileinkađ hinum fornu sögualdar taflmönnum

RIDDARINN & ĆSIR,  skákklúbbar eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu, efna til sameiginlegs haustmóts öldunga, 62 ára og eldri, í VIĐEYJARSTOFU, föstudaginn 22. október 2010, kl. 13-17. 

Telfdar verđa 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.. 

Góđ verđlaun og fríar veitingar

Anddakt í Viđeyjarkirkju: Sr. Gunnţór Ingason.

Mótsetning: Einar S. Einarsson                                                                                                          

VERĐLAUNASJÓĐUR KR. 100.000

  • 1. verđlaun kr. 25.000
  • 2. verđlaun kr. 15.000
  • 3. verđlaun kr. 10.000
  • 4.-12.verđl. kr.   5.000
  • Aukaverđlaun -  5.000

 

VERĐLAUNAGRIPIR

 Gefandi: Jói Útherji

 

Ţátttaka tilkynnist til klúbbanna, (Einars S. eđa Finns F), 

eđa á netfang: riddarinn@gmail.com

Siglt međ Eldingu frá Sundahöfn/Skarfabakka kl. 12 og 12.30,

Ferjutollur međ afslćtti kr. 900

 

 STYRKTARAĐILAR:

  •  BORGUN
  •  VALITOR
  •  MP-BANKI
  •  POINT
  •  TOPPFISKUR
  •  TM

Kramnik efstur í Bilbao

Báđum skákum 4. umferđar Bilbao Final Masters, lauk međ jafntefli.   Anand og Shirov gerđu jafntefli í fjörugri skák og Carlsen ţurfti virkilega ađ hafa fyrir jafntefli međ hvítu mönnum gegn  Kramnik.   Kramnik er ţví sem fyrr efstur en Carlsen rekur lestina. 

Fjórir skákmenn taka ţátt í mótinu og veitt eru 3 stig fyrir sigur og 1 stig fyrir jafntefli.  Tefld er tvöföld umferđ.  Skákirnar hefjast kl. 14:30.

Stađan eftir 4. umferđ:

  1. Kramnik 8 stig (3 v.)
  2. Anand 6 stig (2˝ v.)
  3. Shirov 3 stig (1˝ v.)
  4. Carlsen 2 stig (1 v.)
Heimasíđa mótsins

 

 


TR og TG pistlar

Bćđi Páll Sigurđsson, formađur Taflfélags Garđabćjar, og Ţórir Benediktsson, Taflfélagi Reykjavíkur hafa skrifađ pistla um Íslandsmót skákfélaga.  Ţá má nálgast á heimasíđu félaganna.

 


Jóhann Óli efstur á Haustmóti SA

Jóhann Óli EiđssonFimmta umferđ Haustmóts Skákfélags Akureyrar var tefld í gćr. Jóhann Óli Eiđsson og Tómas Veigar Sigurđarson sem voru efstir fyrir umferđina öttu kappi. Á ýmsu gekk í viđureign ţeirra félaga, en Tómas sem hafđi komiđ sér upp vćnlegri stöđu, lék gróflega af sér eftir langa umhugsun, í stöđu ţar sem Jóhann hafđi réttilega flćkt tafliđ allnokkuđ.  Jóhann er nú efstur međ fullt hús.  Tómas og Sigurđur Arnarson eru í 2.-3. sćti međ 4 vinninga.

Úrslit:

Tómas Veigar Sigurđarson - Jóhann Óli Eiđsson 0-1
Sigurđur Arnarson - Haukur H. Jónsson 1-0
Jón Kristinn Ţorgeirsson - Hersteinn Heiđarsson 1-0
Jakob Sćvar Sigurđsson - Mikael Jóhann Karlsson 0-1
Andri Freyr Björgvinsson - Jón Magnússon ˝-˝

Stađan:

1.  Jóhann Óli Eiđsson                                                                   5 vinningar
2.  Tómas Veigar Sigurđarson                                                      4
3.  Sigurđur Arnarson                                                                   4
4.  Jón Kristinn Ţorgeirsson                                                        3˝
5.  Jakob Sćvar Sigurđsson                                                        2˝
6.  Andri Freyr Björgvinsson                                                       2˝
7.  Mikael Jóhann Karlsson                                                         2˝
8.  Hersteinn Bjarki Heiđarsson                                                    1
9.  Jón Magnússon                                                                        ˝

Í nćstu umferđ mćtast:

Jón Magnússon - Haukur H. Jónsson
Hersteinn Heiđarsson - Sigurđur Arnarson
Mikael Jóhann Karlsson - Jón Kristinn Ţorgeirsson
Jóhann Óli Eiđsson - Jakob Sćvar Sigurđsson
Andri Freyr Björgvinsson - Tómas Veigar Sigurđarson

 


Haustmót TR hefst aftur í kvöld

Haustmót TR hefst aftur í kvöld, kl. 19:30, međ sjöttu umferđ.  Í umferđ kvöldsins mćtast m.a. Dađi Ómarsson - Sverrir Ţorgeirsson og Ţröstur Ţórhallsson - Sigurbjörn Björnsson.

 


Pistill formanns TV

Formađur Taflfélags Vestmannaeyja, Karl Gauti Hjaltason, hefur gert upp fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga í skemmtilegum pistli á heimasíđu félagsins.  

Heimasíđa TV


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.8.): 13
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 177
  • Frá upphafi: 8779206

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband