Fćrsluflokkur: Íţróttir
5.8.2007 | 12:31
Róbert sigrađi í 5. umferđ í Olomouc
FIDE-meistarinn Róbert Harđarson (2315) sigrađi slóvakíska alţjóđlega meistarann Ladislav Kotan (2279) í 5. umferđ alţjóđlega mótsins í Olomouc. Róbert hefur nú 2,5 vinning og er í 7. sćti.
Tvćr umferđir eru tefldar í dag og eru báđir andstćđingar Róberts frá Kasakstan!
Međalstig flokksins eru 2297 og 8 vinninga ţarf í 11 skákum til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.
Mynd: Róbert, t.v. ađ tafli viđ Guđmund Kjartansson.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 21:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
4.8.2007 | 19:09
Héđinn ađeins einu jafntefli frá stórmeistaratitli!
Alţjóđlegi meistarinn Héđinn Steingrímsson (2470) sigrađi tékkneska stórmeistarann Radoslaw Jedynak (2540) í áttundu og nćstsíđustu umferđ alţjóđlegs skákmóts sem fram fór í Mladá Boleslva í Tékklandi í dag. Héđinn ţarf nú jafntefli í lokaumferđinni gegn Ţjóđverjanum Sebastian Plischki (2397) til ţess ađ verđa stórmeistari í skák. Héđinn er langefstur á mótinu en hann hefur 6,5 vinning og hefur 2 vinninga forskot á nćstu menn og sigurinn á mótinu ţegar hans.
Héđinn hefur ţegar náđ tveimur af ţeim ţremur stórmeistaraáföngum sem hann ţarf ađ ná og hefur einnig náđ tilskyldum 2500 skákstigum. Geri Héđinn jafntefli á morgun verđur hann ţví nćsti stórmeistari Íslendinga!
Nú er bara ađ vona ađ Héđinn klári dćmiđ á morgun! Skákin hefst kl. 7 í fyrramáliđ á íslenskum tíma en Tékkarnir bjóđa ţeim miđur ekki upp á beina útsendingu.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
4.8.2007 | 18:54
Elsa María og Tinna Kristín efstar á unglingalandsmótinu á Höfn
Tinna Kristín Finnbogadóttir, UMSB, og Elsa María Ţorfinnsdóttir, ÍBR (Hellir) sigruđu í skákkeppni á 10. unglingalandsmóti UMFÍ á Höfn í Hornafirđi, sem fram fór í Nýheimum, menningar-og frćđslumiđstöđ stađarins í dag.
Alls tóku 17 börn og unglingar ţátt í mótinu og tefldar voru 7 umferđir. Keppnin var jöfn og spennandi allt frá upphafi til enda.
Tinna og Elsa fengu sex vinninga og fast á hćla ţeirra komu ţau Páll Andrason UMSK og Sigríđur Björg Helgadóttir Umf. Fjölni međ 5 vinninga. Umsjón međ mótinu hafđi skákdeild Fjölnis og skákstjóri var Helgi Árnason. Davíđ Kjartansson skákmeistari úr Fjölni mun tefla fjöltefli á landsmótinu í stóra tjaldinu á mótsvćđinu.
Lokastađa efstu manna:
Elsa María Ţorfinnsdóttir ÍBR
3-4 Sigríđur Björg Helgadóttir Fjölni 5 vinningar
Páll Andrason UMSK
5-9 Davíđ Ţór Jónsson UMSK 4 vinningar
Auđur Eiđsdóttir UMSB
Emil Sigurđsson HSK
Hulda Rún Finnbogadóttir UMSB
Einar Bjarni Björnsson USAH
Heimasíđa unglingalandsmótsins
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 19:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.8.2007 | 20:01
Tvö töp hjá Róberti
FIDE-meistarinn Róbert Harđarson (2315) átti ekki góđan í AM-flokki skákhátíđirnar í Olomouc í Tékklandi en hann tapađi báđum skákum dagsins. Róbert hefur 1,5 vinning ađ loknum fjórum umferđum.
Í 3. umferđ tapađi hann fyrir tékkneska alţjóđlega meistaranum Vladimir Talla (2430) og í ţeirri fjórđu fyrir úkraínska FIDE-meistaranum Andrey Baryshpoltes (2307).
Međalstig flokksins eru 2297 og 8 vinninga ţarf í 11 skákum til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
3.8.2007 | 17:43
Héđinn ţarf 1˝ vinning í 2 skákum til ađ verđa stórmeistari
Alţjóđlegi meistarinn Héđinn Steingrímsson (2470) ţarf 1˝ vinning í lokaumferđunum tveimur á alţjóđlegu skákmóti sem fram fer í Mladá Boleslav í Tékklandi til ađ ná sínum lokaáfanga ađ stórmeistaratitli. Sjötta og sjöunda umferđ fóru fram í dag og fékk Héđinn 1˝ vinning í ţeim. Héđinn er efstur međ 5˝ vinning.
Í sjöttu umferđ gerđi hann jafntefli viđ tékkneska alţjóđlega meistarann Petr Neuman (2437) en í sjöundu umferđ vann hann Tékkann Jan Sodoma (2334).
Héđinn á reyndar erfiđa andstćđinga eftir. Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir hann viđ stigahćsta keppenda mótsins, tékkneska stórmeistarann Radoslaw Jedynak (2540) og í lokaumferđinni sem fram fer á sunnudag teflir hann viđ Ţjóđverjann Sebastian Plischki (2397) en ţessir tveir eru einmitt í 2. og 3. sćti, sá fyrrnefndi međ 4˝ vinning og sá síđarnefndi međ 4 vinninga.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
3.8.2007 | 14:01
Íslenski hópurinn kominn til Singapore
Íslenska ólympíuliđiđ kom til Singapore í dag. Einn af skipuleggjendum mótsins tók á móti okkur á flugvellinum og borgađi sjálfur fyrir leigubílana. Gestrisni sem er ekki alltaf upp á teningunum í ferđum sem ţessum!
Hóteliđ okkar, Hotel Royal er afskaplega ţćgilegt. Á morgun er frídagur og svo byrjar taflmennskan síđari partinn á sunnudaginn. Allir reyna ţví ađ slappa vel af, ţví ađ flesta dagana eru tefldar tvćr skákir á dag.
Ég smellti einni mynd af hópnum inni á hótelinu.
Torfi Leósson
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 14:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 2
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 122
- Frá upphafi: 8779315
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 83
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar