Fćrsluflokkur: Íţróttir
8.8.2007 | 20:11
Róbert sigrađi í 10. umferđ
FIDE-meistarinn Róbert Harđarson (2315) sigrađi tékknesku skákkonuna Eva Kulovana (2276), sem er FIDE-meistari kvenna, í 10. og nćstsíđustu umferđ alţjóđlega móts, sem fram fer í Olomouc í Tékklandi. Róbert hefur 6,5 vinning og er í fjórđa sćti.
Lokaumferđin fer fram í fyrramáliđ.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 21:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.8.2007 | 15:11
Jafntefli gegn Suđur-Afríku
Sverrir Ţorgeirsson og Dađi Ómarsson unnu sínar skákir en Ingvar Ásbjörnsson og Helgi Brynjarsson töpuđu.
Íslenska liđiđ hefur 14,5 vinning ađ 28 mögulegum og er í 14. sćti. Indverjar eru enn efstir ţrátt fyrir 1-3 tap gegn Filippseyingum.
Frídagur er á morgun en í 8. umferđ, sem fram fer á föstudag, tefla strákarnir okkar viđ sveit frá Singapore.
Viđ fáum svo vonandi nánari fréttir frá Torfa liđsstjóra síđar í dag!
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 18:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
8.8.2007 | 08:46
Lágmarkssigur á Japan
Íslenska sveitin virđist föst í einhverju miđjumođi um mitt ólympíumótiđ hér í Singapore. Úrslitin eru ýmist 2,5-1,5 eđa 1,5-2,5.
Viđureign okkar í dag, gegn Japan, hófst reyndar vel, en bćđi Dađi og Helgi unnu á innan viđ 2 tímum. Skák Helga var t.a.m. ađeins 18 leikir.
Hinar tvćr skákirnar voru hinsvegar langar og ţar reyndust Japanarnir fastari fyrir.
Á 1. borđi lenti Sverrir snemma í hálfgerđri beyglu snemma. Hann varđist ţó af ţolinmćđi, en afréđ ađ lokum ađ gefa tvö peđ til ađ virkja menn sína og einfalda stöđuna. Japaninn tefldi bara allt of vel og sigurinn lenti hans megin.
Enn lengri var skák Matta á 4. borđi, en í jafnri stöđu gerđi hann ţau mistök ađ vanmeta fćri andstćđingsins. Á mikilvćgu augnabliki fann Japaninn ekki leiđ sem hefđi getađ haldiđ pressunni gangandi og Matti nýtti tćkifćriđ til ađ einfalda stöđuna og upp kom jafnteflislegt endatafl sem keppendur sömdu á.
Sem sagt:
Ísland - Japan 2,5-1,5
Af öđru er ţađ ađ segja ađ Indverjarnir eru gjörsamlega ađ strauja mótiđ. Ţeir unnu Ungverja, stigahćstu sveitina, 3,5-0,5 í gćr og svo Tyrki međ sama mun í morgun.
Indverjarnir eru nú međ 19 vinninga eftir sex umferđir og ţriggja vinninga forskot á nćstu sveit. Enda hefur ţađ komiđ í ljós ađ ţađ er ekki allt ađ marka stigin hjá krökkunum.
Filippseyingar eru t.d. međ ţrjá stigalausa á 2.-4. borđi en eru samt í 2. sćti međ 16 vinninga. Á fyrsta borđi er síđan undrabarniđ Wesley So, AM međ 2516 sem ég held ađ eigi stutt eftir í SM-titilinn.
Torfi Leósson
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.8.2007 | 08:32
Sigur gegn Japan
Íslenska liđiđ vann sigur á japönsku liđi 2,5-1,5 í 6. umferđ ólympíuskákmóts 16 ára og yngri, sem fram fór í nótt. Dađi Ómarsson og Helgi Brynjarsson unnu sínar skákir, Matthías Pétursson gerđi jafntefli en Sverrir Ţorgeirsson tapađi.
Sveitin er nú í 16. sćti međ 12,5 vinning af 24 mögulegum. Indverjar leiđa á mótinu, hafa 19 vinninga.
Í 7. umferđ, sem fram fer síđar í dag, teflir íslenska sveitin viđ suđur-afríska sveit.
Torfi Leósson mun án efa gera umferđinni í morgun betur skil hér síđar í dag.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 08:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.8.2007 | 22:01
Róbert gerđi jafntefli í 8. umferđ
FIDE-meistarinn Róbert Harđarson (2315) gerđi sitt annađ jafntefli í röđ er hann samdi um skiptan hlut viđ úkraínska alţjóđlega meistarann Maxim Chetverik (2347). Róbert hefur 5,5 vinning og er í 4.-5. sćti.
Möguleikar Róberts á ađ ná sínum lokaáfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli eru nú endanlega fyrir bý en engu ađ síđur er frammistađa Róbers góđ.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.8.2007 | 13:43
Gremjulegt tap fyrir Bandaríkjunum

Dađi vann reyndar góđa skák í Drekaafbrigđinu í Sikileyjarvörn, rétt eins og í 4. umferđ fyrr um daginn! Ţetta verđur eflaust til ađ gleđja ritstjóra skak.is.
Ingvar tefldi á 1. borđi í ţessari umferđ og virtist vera ađ vinna glćsilegan sigur ţegar allt snerist skyndilega í höndunum á honum og Bandaríkjamađurinn hafđi sigur. Sennilega missti Ingvar af sigri ţarna einhvers stađar.
Á 3. borđi tefldi Helgi ţunga skák. Hann var lengi peđi undir, en andstćđingur hans náđi ekki ađ komast neitt áfram og jafntefli varđ niđurstađan.
Matti lenti hinsvegar í vandrćđum snemma í sinni skák og andstćđingur hans tefldi ţar ađ auki vel. Tapiđ reyndist ekki vera umflúiđ.
Úrslitin urđu ţví gremjulegt 1,5-2,5 tap.
Íslenska liđiđ er međ 10 vinninga úr 20 skákum.
Ef til vill var ţađ slćmur fyrirbođi ađ viđ skyldum hitta bandaríska ţjálfarann kl.07.00 um morguninn á líkamsrćktarstöđ hótelsins, en viđ höfum hafiđ alla morgna á snöggri líkamsrćkt.
Torfi Leósson
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 14:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
6.8.2007 | 19:59
Róbert gerđi jafntefli
FIDE-meistarinn Róbert Harđarson (2315) gerđi jafntefli viđ ţýska skákmanninn Philipp Neerforth (2246) í 8. umferđ skákhátíđinnar í Olomouc en fyrir skákina Róbert hafđi unniđ ţrjár skákir í röđ. Róbert hefur 5 vinninga og er í 5. sćti.
Möguleikar Róberts á ađ ná sínum lokaáfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli eru enn fyrir stađar ţótt ţeir séu litlir en til ţess ţarf hann vinna allar 3 skákirnar sem eftir eru.
Međalstig flokksins eru 2297 og 8 vinninga ţarf í 11 skákum til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
6.8.2007 | 14:10
Stórsigur og stórtap í Singapore
Annar keppnisdagur á Ólympíumótinu hér í Singapore hófst međ góđum sigri íslensku sveitarinnar á Zambíu í annarri umferđ.
Leikar fóru 3-1 fyrir Ísland.
Sverrir og Ingvar unnu ótrúlega létt á 1. og 2. borđi. Matti vann sannfćrandi á 4. borđi en Helgi tapađi eftir ađ andstćđingur hans hafđi séđ lengra fram í tímann í taktískri stöđu. Miđađ viđ taflmennskuna grunar mig ađ Zambíumenn hafi stillt sínum besta manni upp á 3. borđi, en ţađ hef ég séđ áđur, t.d. hjá Hvít-Rússum á Evrópumóti skólasveita í fyrra.
Ţađ ţarf ţó ekki ađ vera ađ neitt illt búi ađ baki. Mađur veit t.d. ekki hvernig ađstćđur eru í Zambíu; kannski héldu ţau úrtökumót fyrir sveitina ţar sem tefldar voru 15 mínútna skákir.
Viđ vorum ţví í hćfilega góđu skapi ţegar viđ mćttum Indverjum í 3. umferđ síđar um daginn.
Indverjarnir tefla stíft upp á sigur í ţessu móti (en ţeir hafa aldrei unniđ ţađ áđur), en til ţess ađ ţađ gangi upp ţarf yfirleitt hćfilegan skammt af heppni.
Segja má ađ ţeir hafi tekiđ út úr ţeim banka gegn okkur, ţví ţađ féll fćst međ okkur í dag.
Á 1. borđi var andstćđingur Sverris byrjađur ađ leika kóngnum fram og til baka og átti lítinn tíma eftir. Sverrir hefđi sjálfsagt getađ fengiđ jafntefli hefđi hann viljađ, en ákvađ ađ reyna ađ gera eitthvađ uppbyggilegt frekar. Ţađ virkađi hinsvegar ekki betur en svo en ađ hann lenti í allsvakalegri indverskri flugeldasýningu. Merkilegt hvađ Indverjinn var öruggur í taktíkinni, en hann lék flesta síđustu leikina sína eftir nokkurra sekúndna umhugsunartíma.
Á 2. borđi tapađi Ingvar eftir ónákvćma byrjunartaflmennsku, en hinsvegar hárnákvćma taflmennsku andstćđingsins og ekki mikiđ meira um ţađ ađ segja.
Á 3. borđi átti Dađi hinsvegar hugsanlega vinning í endatafli - a.m.k. jafntefli. Ég sá ekki nákvćmlega hvađ gerđist, en eitthvađ fór ţetta í vitlausa átt hjá honum og tap var niđurstađan.
Á 4. borđi tapađi Matti síđan eftir ađ hafa lent í taktík í stöđu sem ekki mikiđ virtist vera ađ gerast. Síđan tapađi hann endatafli sem virtist ţó bjóđa upp á einhverja möguleika fyrir hann.
Sem sagt, verstu mögulegu úrslit 0-4
Torfi Leósson
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 20:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
5.8.2007 | 21:44
Róbert - Kasakstan 2-0
FIDE-meistarinn Róbert Harđarson (2315) átti góđan dag í dag í Olomouc í Tékklandi en hann vann sigur í báđum sínum skákum í dag en andstćđingar hans voru báđir frá Kasakstan. Í sjöttu umferđ sigrađi hann Gulmira Dauletova (2210), sem er alţjóđlegur meistari kvenna, og í sjöundu umferđ vann hann Maxat Alaguzov (2200). Róbert hefur unniđ 3 sigra röđ, hefur 4,5 vinning, og er í 3.-5. sćti.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.8.2007 | 12:41
Héđinn Steingrímsson stórmeistari í skák!

Allir áfangarnir komu í hús í ár!
Til hamingju Héđinn!
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 21:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 6
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 123
- Frá upphafi: 8779300
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar