Fćrsluflokkur: Íţróttir
6.12.2007 | 15:03
Carlsen og Shirov unnu fyrri skák
Norski undradrengurinn Magnus Carlsen heldur áfram sigurgöngu sinni á Heimsbikarmótinu en hann sigrađi Búlgarann Ivan Cheparinov, sem er helsti ađstođarmađur Topalovs, í fyrri skák ţeirra í 5. umferđ (átta manna úrslitum) Heimsbikarmótsins í skák. Spánverjinn Alexi Shirov heldur einnig áfram góđu gengi og vann Rússann Dmitry Jakovenko. Skákum Karjakins og Alekseevs sem og Ponomariovs og Kamskys lauk međ jafntefli. Síđari skák fimmtu umferđar verđur tefld á morgun og verđur jafnt ţá verđur teflt til ţrautar á laugardag.
Úrslit 5. umferđar:
Round 5 Game 1 | |||||
match | match score | White | Result | Black | |
View all games here | View | ||||
1 | 1-0 | Carlsen, Magnus (NOR) | 1-0 | Cheparinov, Ivan (BUL) | View |
2 | 0,5-0,5 | Karjakin, Sergey (UKR) | ˝-˝ | Alekseev, Evgeny (RUS) | View |
3 | 0,5-0,5 | Ponomariov, Ruslan (UKR) | ˝-˝ | Kamsky, Gata (USA) | View |
4 | 1-0 | Shirov, Alexei (ESP) | 1-0 | Jakovenko, Dmitry (RUS) | View |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.12.2007 | 09:04
Skákţing Hafnarfjarđar fer fram 13.-16. desember
Skákţing Hafnarfjarđar verđur haldiđ 13. - 16. desember. Ţátttökugjald er 3.000 kr.
Stađsetning verđur komin á hreint eftir nokkra daga.
Verlaunafé:
1. verđlaun 50% af heildarţátttökugjaldi
2. verđlaun 30% ''
3. verđlaun 20% ''
Dagskrá:
1. umferđ fimmtudaginn 13. des kl. 20:00.
2. umferđ fimmtudaginn 13. des kl. 21:30.
3. umferđ föstudaginn 14. des kl. 20:00.
4. umferđ laugardaginn 15. des kl. 11:00.
5. umferđ laugardaginn 15. des kl. 16:00.
6. umferđ sunnudaginn 16. des kl. 11:00.
7. umferđ sunnudaginn 16. des kl. 16:00.
Fyrstu tvćr umferđirnar eru atskákir međ 30 mín. á mann.
Síđustu fimm umferđirnar eru međ 90 mín. á mann og 30 sek á leik.
Skákmeistari Hafnarfjarđar verđur sá keppandi, liđsmađur skákfélags í Hafnarfirđi eđa međ búsetu í bćnum, sem flesta vinninga fćr.
Skráing í póst í stefan_freyr@yahoo.com
Skráning:
Henrik Danielsen 2491
Björn Ţorfinnson 2323
Sigurbjörn Björnsson 2290
Halldór Brynjar Halldórsson 2230
Ţorvarđur Fannar Ólafsson 2150
Stefán Freyr Guđmundsson 2110
Sverrir Örn Björnsson 2107
Jorge Fonseca 2057
Árni Ţorvaldsson 1987
Ţórir Benediktsson 1956
Jakob Sigurđsson 1837
Atli Freyr Kristjánsson 1979
Siguringi Sigurjónsson 1902
Svanberg Már Pálsson 1829
Sveinn Arnarsson
Gísli Hrafnkelsson
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2007 | 14:48
Kamsky, Jakovenko og Alekseev komnir áfram
Bandaríkjamađurinn Kamsky og rússnesku landsliđsmennirnir Jakovenko og Alekseev, sem teflir voru í Evrópumeistaraliđi Rússlands, eru komnir áfram í átta manna úrslit. Kamsky lagđi Svidler og Jakovenko lagđi Aronian. Athyglisvert er ađ fjórir stigahćstu keppendur mótsins eru fallnir úr leik. Fimmta umferđ (átta manna úrslit) hefst á morgun.
Úrslit 4. umferđar:
Round 4 Rapid 2 | |||||
match | match score | White | Result | Black | |
View all games here | View | ||||
4 | 1,5-2,5 | Aronian, Levon (ARM) | ˝-˝ | Jakovenko, Dmitry (RUS) | View |
6 | 1,5-2,5 | Svidler, Peter (RUS) | 0-1 | Kamsky, Gata (USA) | View |
8 | 1-3 | Bareev, Evgeny (RUS) | 0-1 | Alekseev, Evgeny (RUS) | View |
Ţeir sem eru komnir áfram eru:
- Sergey Karjakin (2694), Úkraínu
- Ivan Cheparinov (2670), Búlgaríu
- Ruslan Ponomariov (2705), Úkraínu
- Dmitry Jakovenko (2710), Rússlandi
- Alexei Shirov (2739), Spáni
- Gata Kamsky (2714), Bandaríkjunum
- Magnus Carlsen (2714), Noregi
- Evgeny Alesseev (2716), Rússlandi
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 14:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2007 | 17:05
Henrik sigrađi á Atskákmóti Reykjavíkur

Henrik Danielsen sigrađi á afar jöfnu, sterku og spennandi Atskákmóti Reykjavíkur sem haldiđ var 3. desember sl. Henrik fékk 5v í sex skákum og tryggđi sér sigurinn međ ţví ađ vinna Braga Ţorfinnsson í uppgjöri efstu manna í síđustu umferđinni. Henrik fór taplaus í gegnum mótiđ en gerđi jafntefli viđ Björn Ívar Karlsson og Arnar Gunnarsson.
Jafnir í öđru til ţriđja sćti urđu Arnar Gunnarsson og Sigurbjörn Björnsson međ 4,5. Ţeir háđu svo einvígi um titilinn atskákmeistari Reykjavíkur og hafđi Arnar betur og er ţví atskákmeistari Reykjavíkur 2007. Mótiđ var jafnframt Atskákmót Hellis og kom sá titill í hlut Sigurbjörns.
Lokstađan á Atskákmóti Reykjavíkur:
- 1. Henrik Danielsen 5v/6
- 2. Arnar Gunnarsson 4,5v
- 3. Sigurbjörn Björnsson 4,5v
- 4. Bragi Ţorfinnsson 4v
- 5. Sigurđur Dađi Sigfússon 4v
- 6. Davíđ Kjartansson 3,5v
- 7. Björn Ívar Karlsson 3,5v
- 8. Omar Salama 3,5v
- 9. Ingvar Ţór Jóhannesson 3v
- 10. Vigfús Ó. Vigfússon 3v
- 11. Sigríđur Björg Helgadóttir 3v
- 12. Örn Stefánsson 3v
- 13. Stefán Bergsson 2,5v
- 14. Helgi Brynjarsson 2v
- 15. Dagur Kjartansson 2v
- 16. Dagur Andri Friđgeirsson 2v
- 17. Brynjar Steingrímsson 1v
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2007 | 16:13
Carlsen og Shirov komnir áfram
Norski undradrengurinn Magnus Carlsen er kominn áfram í 5. umferđ (8 manna úrslit) eftir jafntefli viđ hinn enska Michael Adams eftir flotta biskupsfórn í erfiđu endatafli sem tryggđi honum jafntefli. Fjórir ađrir skákmenn eru komnir áfram ásamt Carlsen en ţađ eru Karjakin, Cheparion, Ponomariov og Shirov sem fórnađi manni gegn Akopian í 12. leik ţótt honum dygđi jafntefli! Skákinni lauk reyndar međ jafntefli eftir hörkuviđureign. Á morgun verđur teflt til ţrautar í ţeim ţremur einvígum sem er enn ólokiđ.
Úrslit 4. umferđar:
Round 4 Game 2 | |||||
match | match score | White | Result | Black | |
View all games here | View | ||||
1 | 0,5-1,5 | Nisipeanu, Liviu-Dieter (ROU) | 0-1 | Karjakin, Sergey (UKR) | View |
2 | 0,5-1,5 | Wang, Yue (CHN) | 0-1 | Cheparinov, Ivan (BUL) | View |
3 | 0,5-1,5 | Sasikiran, Krishnan (IND) | ˝-˝ | Ponomariov, Ruslan (UKR) | View |
4 | 1-1 | Jakovenko, Dmitry (RUS) | ˝-˝ | Aronian, Levon (ARM) | View |
5 | 1,5-0,5 | Shirov, Alexei (ESP) | ˝-˝ | Akopian, Vladimir (ARM) | View |
6 | 1-1 | Kamsky, Gata (USA) | ˝-˝ | Svidler, Peter (RUS) | View |
7 | 0,5-1,5 | Adams, Michael (ENG) | ˝-˝ | Carlsen, Magnus (NOR) | View |
8 | 1-1 | Bareev, Evgeny (RUS) | ˝-˝ | Alekseev, Evgeny (RUS) | View |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 16:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2007 | 13:28
Nökkvi unglingameistari Vestmannaeyja
Unglingameistaramót Vestmannaeyja fór fram síđastliđinn sunnudag. Keppendur voru 21 og tefldu 7 umferđir monrad. Nökkvi Sverrisson sigrađi međ miklum yfirburđum, en hann vann alla andstćđinga sína og varđ 2 vinningum á undan nćstu mönnum. Mikil og spennandi barátta var um 2. sćtiđ og fyrir seinustu umferđ áttu 7 keppendur möguleika á ţví sćti. Eftir stigaútreikning varđ Kristófer Gautason í öđru sćti á undan Bjarti Tý Ólafssyni.
Röđ efstu manna
1. Nökkvi Sverrisson 7 v.
2 Kristófer Gautason 5 v.
3. Bjartur Týr Ólafsson 5 v.
4. Dađi Steinn Jónsson 4,5 v.
5. Ólafur Freyr Ólafsson 4,5 v.
6. Sigurđur Arnar Magnússon 4,5 v.
7. Eyţór Dađi Kjartansson 4,5 v.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2007 | 18:07
Pono, Shirov og Carlsen unnu fyrri skákina

Úkraínumađurinn Ruslan Ponomariov, Alexei Shirov og norski undradrengurinn Magnus Carlsen unnu fyrri skákir einvíga ţeirra í 4. umferđ (16 manna úrslitum), sem fram fór í dag. Carlsen vann Englendinginn Michael Adams. Síđari skák einvígjanna verđur tefld á morgun en teflt verđur til ţrautar á miđvikudag međ styttri tímamörkum verđi jafnt eftir skákirnar tvćr.
Úrslit 4. umferđar:
Round 4 Game 1 | |||||
match | match score | White | Result | Black | |
View all games here | View | ||||
1 | 0,5-0,5 | Karjakin, Sergey (UKR) | ˝-˝ | Nisipeanu, Liviu-Dieter (ROU) | View |
2 | 0,5-0,5 | Cheparinov, Ivan (BUL) | ˝-˝ | Wang, Yue (CHN) | View |
3 | 1-0 | Ponomariov, Ruslan (UKR) | 1-0 | Sasikiran, Krishnan (IND) | View |
4 | 0,5-0,5 | Aronian, Levon (ARM) | ˝-˝ | Jakovenko, Dmitry (RUS) | View |
5 | 0-1 | Akopian, Vladimir (ARM) | 0-1 | Shirov, Alexei (ESP) | View |
6 | 0,5-0,5 | Svidler, Peter (RUS) | ˝-˝ | Kamsky, Gata (USA) | View |
7 | 1-0 | Carlsen, Magnus (NOR) | 1-0 | Adams, Michael (ENG) | View |
8 | 0,5-0,5 | Alekseev, Evgeny (RUS) | ˝-˝ | Bareev, Evgeny (RUS) | View |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.12.2007 | 16:36
Heimsbikarmótiđ: Ivanchuk úr leik
Úkraníumađurinn Vassily Ivanchuk, nćststigahćsti skákmađur heims, féll út í dag í 3. umferđ (32 manna úrslitum) Heimsbikarmótsins í skák fyrir Rúmenanum Liviu-Dieter Nispeanu. Ivanchuk tapađi í hrađskákum eftir ađ hafa leitt 2-1 eftir fyrri atskákina en ţess má geta ađ Ivanchuk er heimsmeistari í hrađskák. Međal annarra úrslita má nefna ađ Rússinn Bareev sigrađi landa sinn Grsichuk.
Fjórđa umferđ hefst á morgun.
Úrslit 3. umferđar:
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2007 | 22:34
Henrik sigrađi í Ólafsvík
Stórmeistarinn Henrik Danielsen sigrađi á sjötta Ottósmótinu sem fram fór í dag í Klifi í Ólafsvík. Henrik varđ jafn Jóni Viktori Gunnarssyni og afmćlisbarninu Sigurbirni Björnssyni en hafđi betur í aukakeppni. Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir sigrađi í kvennaflokki, Eiríkur Örn Brynjarsson í unglingaflokki, Dađi Ómarsson í flokki skákmanna međ minna en 2000 skákstig og Sigurđur Örn Scheving í flokki heimamanna.
Röđ efstu manna:
- Henrik Danielsen 7 v. + 2,5 v.
- Jón Viktor Gunnarsson 7 v. + 2 v.
- Sigurbjörn Björnsson 7 v. + 1,5 v.
- Bragi Ţorfinnsson 6 v.
- Ingvar Ţór Jóhannesson 5,5 v.
- Sigurđur Dađi Sigfússon 5,5 v.
- Björn Ţorfinnsson 5,5 v.
- Omar Salama 5,5 v.
- Jóhann Ingvason 5,5 v.
- Ţröstur Ţórhallsson 5 v.
- Ţorvarđur F. Ólafsson 5 v.
- Dađi Ómarsson 5 v.
- Guđfríđur Lila Grétarsdóttir 5 v.
- Gunnar Gunnarsson 5 v.
- Páll Sigurđsson 5 v.
- Pétur Atli Lárusson 5 v.
Aukaverđlaunahafar:
- Kvennaverđlaun: Guđfríđur Lilja 5 v.
- Barnaflokkur (16 ára og yngri): Eiríkur Örn Brynjarsson 3,5, Páll Andrason og Jökull Jóhannsson og Guđmundur Kr. Lee 3 v.
- U-2000: Dađi Ómarsson, Guđfríđur Lilja, Páll Sigurđsson og Pétur Atli Lárusson 5 v.
- Heimamađur: Sigurđur Ómar Scheving 4 v.
- Yngsti keppandinn: Gylfi Örvarsson, fćddur 2001
- Happdrćtti: Guđjón Gíslason og Tryggvi Leifur Óttarsson
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 22:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2007 | 17:16
Jón Viktor efstur í Ólafsvík
Jón Viktor Gunnarsson er efstur međ fullt hús ađ loknum sex umferđum á sjötta Ottósmótinu sem nú stendur yfir í félagsheimilinu Klifi. Í 2.-5. sćti, međ 5 vinninga, eru Sigurđur Dađi Sigfússon, Henrik Danielsen, Bragi Ţorfinnsson og Sigurbjörnsson og sjötti er Omar Salama međ 4,5 vinning.
Alls taka 54 skákmenn ţátt.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 17
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 118
- Frá upphafi: 8778860
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 90
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar