Fćrsluflokkur: Íţróttir
21.2.2008 | 07:41
Anand efstur í Moreliu - Carlsen vann Topalov
Indverski heimsmeistarinn Anand (2799) sigrađi Ungverjann Leko (2753) í fimmtu umferđ Moreliu/Linares sem fram fór í Moreliu í gćrkveldi/nótt. Anand er nú efstur međ 3,5 vinning. Annar er Aronian (2739) međ 3 vinninga Magnus Carlsen (2733) sigrađi Búlgarann Topalov (2780) og er í 3.-5. sćti ásamt Topalov og Shirov (2755).
Úrslit 5. umferđar:
Peter Leko | 0-1 | Vishy Anand |
Veselin Topalov | 0-1 | Magnus Carlsen |
Levon Aronian | ˝-˝ | Alexei Shirov |
Teimour Radjabov | ˝-˝ | Vassily Ivanchuk |
Stađan:
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2008 | 22:08
Henrik efstur á Meistaramóti Hellis
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2506) sigrađi Jón Árna Halldórsson (2174) í fimmtu umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld. Henrik er efstur međ fullt hús vinninga. Bjarni Jens Kristinsson (1822) er annar međ 4 vinninga eftir sigur á Ţorsteini Leifssyni (1825). Einni skák var frestađ vegna veikinda og ţví liggur pörun sjöttu og nćstsíđustu umferđar ekki fyrir fyrr en annađ kvöld.
Jon Arni Halldorsson | 3 | 0 - 1 | 4 | GM | Henrik Danielsen |
Gisli Holmar Johannesson | 3 | - | 3 | Vigfus Vigfusson | |
Bjarni Jens Kristinsson | 3 | 1 - 0 | 2 | Thorsteinn Leifsson | |
Pall Andrason | 2 | 0 - 1 | 2 | Helgi Brynjarsson | |
Ingi Tandri Traustason | 2 | 1 - 0 | 2 | Birkir Karl Sigurdsson | |
Gudmundur Kristinn Lee | 1 | 1 - 0 | 2 | Geir Gudbrandsson | |
Arnar Freyr Oskarsson | 1 | 1 - 0 | 1 | Brynjar Steingrimsson | |
Dagur Kjartansson | 1 | 1 - - | Bye |
Stađan:
1 | GM | Danielsen Henrik | 2506 | Haukar | 5,0 | 2525 | 4,5 |
2 | Kristinsson Bjarni Jens | 1822 | Hellir | 4,0 | 2179 | 45,3 | |
3 | Halldorsson Jon Arni | 2174 | Fjölnir | 3,0 | 1860 | -12,4 | |
Johannesson Gisli Holmar | 2054 | Hellir | 3,0 | 2078 | 9,5 | ||
Vigfusson Vigfus | 2052 | Hellir | 3,0 | 1783 | -15,3 | ||
Brynjarsson Helgi | 1914 | Hellir | 3,0 | 1814 | -3,0 | ||
Traustason Ingi Tandri | 1788 | Haukar | 3,0 | 1697 | -9,0 | ||
8 | Leifsson Thorsteinn | 1825 | TR | 2,0 | 1773 | -18,0 | |
Lee Gudmundur Kristinn | 1365 | Hellir | 2,0 | 1499 | |||
Andrason Pall | 1365 | Hellir | 2,0 | 1680 | |||
Gudbrandsson Geir | 1330 | Haukar | 2,0 | 1607 | |||
Kjartansson Dagur | 1325 | Hellir | 2,0 | 1393 | |||
Sigurdsson Birkir Karl | 1295 | Hellir | 2,0 | 1415 | |||
Oskarsson Arnar Freyr | 0 | 2,0 | 1401 | ||||
15 | Steingrimsson Brynjar | 0 | Hellir | 1,0 | 794 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2008 | 16:45
Helgi međ jafntefli í Moskvu
Stórmeistarinn Helgi Ólafsson (2531) gerđi jafntefli viđ armenska stórmeistaranum Arman Pashikian (2556) í sjöundu umferđ A1-flokks Aerflots Open sem fram fór í dag. Helgi hefur nú 2,5 vinning. Á morgun fer fram lokaumferđin í B-flokki og ţar mćtir Hjörvar Steinn Grétarsson (2247) Ţjóđverjanum Daniel Malek (2306). Hjörvar hefur allt mótiđ teflt upp fyrir sig stigalega.
Í A1-flokki voru stórmeistarnir Alexey Dreev (2633) og Ian Nepomniachtchi (2600), Rússlandi, og Maxin Rodshtein (2614) efstir fyrir umferđ dagsins međ 5 vinninga.Aeroflot Open er almennt taliđ sterkasta opna mót hvers árs. Međal keppenda er mikill fjöldi stórmeistara en teflt er í fjórum flokkum. Stórmeistarinn Helgi Ólafsson (2531) teflir í A1-flokki en Hjörvar Steinn Grétarsson (2247) í b-flokki. Hjörvar teflir eldsnemma á morgnana en Helgi síđar á daginn og ţví munu úrslit í viđureignum ţeirra berast á mismunandi tíma. Auk ţess er B-flokkur einni umferđ á undan A1-flokki.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2008 | 10:41
Íslandsmót barnaskólasveita
Íslandsmót barnaskólasveita 2008 fer fram í Salaskóla í Kópavogi dagana 8. og 9. mars nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir Monradkerfi umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir hvern keppenda.
Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. 7. bekkjar grunnskóla (auk varamanna). Keppendur skulu vera fćddir 1995 eđa síđar.
Dagskrá:
- Laugardagur 8. mars kl. 13.00 1., 2., 3., 4. og 5. umf.
- Sunnudagur 9. mars kl. 13.00 6., 7., 8. og 9. umf.
Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og í tölvupósti siks@simnet.is. Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi 5. mars.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 11:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2008 | 10:37
Hjörvar tapađi í áttundu umferđ
Hjörvar Steinn Grétarsson (2247) tapađi fyrir Rússanum Alexander Demianjuk (2305) í áttundu og nćstsíđustu umferđ B-flokks Aeorflots Open, sem fram fór í morgun í Moskvu. Hjörvar hefur 3 vinninga. Helgi Ólafsson, sem teflir í A1-flokki mćtir í dag armenska stórmeistaranum Arman Pashikian (2556). Skákin er sýnd beint á vef mótsins og hefst skákin kl. 12.
Aeroflot Open er almennt taliđ sterkasta opna mót hvers árs. Međal keppenda er mikill fjöldi stórmeistara en teflt er í fjórum flokkum. Stórmeistarinn Helgi Ólafsson (2531) teflir í A1-flokki en Hjörvar Steinn Grétarsson (2247) í b-flokki. Hjörvar teflir eldsnemma á morgnana en Helgi síđar á daginn og ţví munu úrslit í viđureignum ţeirra berast á mismunandi tíma. Auk ţess er B-flokkur einni umferđ á undan A1-flokki.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
20.2.2008 | 09:07
Topalov, Aronian og Anand efstir í Moreliu
Topalov (2780), Aronian (2739) og Anand (2799) eru efstir og jafnir međ 2,5 vinning ađ lokinni fjórđu umferđ sem fram fór í gćrkveldi/nótt. Shirov (2755) vann Topalov og Aronian sigrađi Ivanchuk (2751) en örđum skákum lauk međ jafntefli.
Úrslit 4. umferđar:
Vishy Anand | ˝-˝ | Teimour Radjabov |
Vassily Ivanchuk | 0-1 | Levon Aronian |
Alexei Shirov | 1-0 | Veselin Topalov |
Magnus Carlsen | ˝-˝ | Peter Leko |
Stađan:
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | |||||||||||||||
1. | Topalov, Veselin | g | BUL | 2780 | * | * | 1 | . | . | . | 0 | . | . | . | ˝ | . | 1 | . | . | . | 2˝ | 2840 |
2. | Aronian, Levon | g | ARM | 2739 | 0 | . | * | * | 1 | . | . | . | . | . | ˝ | . | 1 | . | . | . | 2˝ | 2861 |
3. | Anand, Viswanathan | g | IND | 2799 | . | . | 0 | . | * | * | 1 | . | . | . | ˝ | . | . | . | 1 | . | 2˝ | 2835 |
4. | Shirov, Alexei | g | ESP | 2755 | 1 | . | . | . | 0 | . | * | * | ˝ | . | . | . | . | . | ˝ | . | 2 | 2766 |
5. | Lékó, Peter | g | HUN | 2753 | . | . | . | . | . | . | ˝ | . | * | * | 1 | . | 0 | . | ˝ | . | 2 | 2743 |
6. | Radjabov, Teimour | g | AZE | 2735 | ˝ | . | ˝ | . | ˝ | . | . | . | 0 | . | * | * | . | . | . | . | 1˝ | 2680 |
7. | Ivanchuk, Vassily | g | UKR | 2751 | 0 | . | 0 | . | . | . | . | . | 1 | . | . | . | * | * | ˝ | . | 1˝ | 2664 |
8. | Carlsen, Magnus | g | NOR | 2733 | . | . | . | . | 0 | . | ˝ | . | ˝ | . | . | . | ˝ | . | * | * | 1˝ | 2677 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2008 | 20:34
Jóhann Örn og Björn efstir á atmóti FEB
Hrein úrslit fengust ekki í atskákmóti Félags eldri borgara sem fram fór í dag og síđasta föstudag. Eftir 14 umferđa mót voru Björn Ţorsteinson og Jóhann Örn Sigurjónsson efstir og jafnir
međ 13.5 vinninga og munu ţeir ađ tefla 4 skáka einvígi um titilinn nćsta ţriđjudag. ţriđja sćti varđ Össur Kristinsson međ 11,5 vinning.
Ţátttakendur voru 28.
Nánari úrslit:
1-2 Jóhann Örn Sigurjónsson 13,5 v.
Björn Ţorsteinsson 13,5
3 Össur Kristinsson 11,5
4 Grímur Ársćlsson 9,5
5 Kári Sólmundarson 9
6 Jónas Kr Jónsson 8,5
7 Haraldur A Sveinbjörnsson 8
8-9 Sigurđur Kristjánsson 7,5
Páll G Jónsson 7,5
10-13 Gísli Gunnlaugsson 7
Finnur Kr Finnsson 7
Brynleifur Sigurjónsson 7
Baldur Garđarsson 7
14-19 Halldór Jónsson 6,5
Einar S Einarsson 6,5
Bragi G Bjarnason 6,5
Ţorsteinn Sigurđsson 6,5
Halldór Skaftason 6,5
Hans Hilaríusson 6,5
20-21 Friđrik Sófusson 6
Guđmundur Jóhannsson 6
22-23 Haukur Tómasson 5,5
Grímur Jónsson 5,5
24 Bragi Garđarsson 5
25-26 Viđar Arthurson 4,5
Sveinbjörn Einarsson 4,5
27 Haraldur Magnússon 2,5
28 Sigurđur Pálsson 1
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2008 | 18:36
Minningarmót Páls Gunnarssonar í Djúpavík 20.-22. júní

Minningarmót Páls Gunnarssonar er haldiđ í samvinnu viđ fjölskyldu Páls og eru heildarverđlaun á mótinu 500 ţúsund krónur. Veitt verđa verđlaun í mörgum flokkum, enda er mótiđ opiđ áhugamönnum á öllum aldri.
Međal keppenda verđa bćđi erlendir og innlendir meistarar, en hćgt er ađ skrá sig til ţátttöku hjá Róbert Harđarsyni í chesslion@hotmail.com.
Teflt verđur í ćvintýralegu umhverfi í gömlu síldarverksmiđjunni í Djúpavík. Keppendum verđur ađ auki bođiđ upp á skođunarferđir um Árneshrepp, haldnir verđa tónleikar, ljósmyndasýning opnuđ, og slegiđ upp ósvikinni veislu ađ hćtti Strandamanna.
Gistingu er hćgt ađ fá í Hótel Djúpavík og víđar í Árneshreppi, auk ţess sem tjaldstćđi er í Trékyllisvík og Norđurfirđi. Gestir í Árneshreppi, sem er afskekktasta sveit á Íslandi, eiga í vćndum ađ kynnast stórbrotinni náttúru og sögu viđ ysta haf.
Dagskrárstjóri hátíđarinnar er Sigrún Baldvinsdóttir (sigrun.baldvinsdottir@reykjavik.is, sími 698-7307) og mun hún m.a. hjálpa fólki viđ ađ finna gistingu og veita upplýsingar um hátíđina ađ öđru leyti.
Páll Gunnarsson (1961-2006) tók ţátt í stofnun Hróksins 1998 og tefldi flestar skákir allra liđsmanna félagsins á Íslandsmóti skákfélaga. Páll, sem ćttađur var af Ströndum, var einn traustasti liđsmađur Hróksins og tók virkan ţátt í skáklandnáminu á Grćnlandi. Međ mótinu vilja vinir hans, félagar og fjölskylda heiđra minningu ţessa góđa drengs.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2008 | 17:43
Helgi tapađi í sjöttu umferđ
Stórmeistarinn Helgi Ólafsson (2531) tapađi fyrir tékkneska stórmeistaranum Viktor Laznicka (2595) í sjöttu umferđ A1-flokks Aeroflots Open, sem fram fór í dag í Moskvu. Helgi hefur 2 vinninga. Eftir fyrir umferđina, međ 4,5 vinning, voru stórmeistararnir Maxim Rodshtein (2614), Ísrael, og Ian Nepomniachtchi (2600), Rússlandi.
Í áttundu og nćstsíđustu umferđ B-flokks, sem fram fer á morgun, teflir Hjörvar viđ Rússann Alexander Demianjuk (2305). Ţar eru Armeninn David Kalashian (2379) og Kínverjinn Li Wang (2330) efstir međ 6 vinninga.
Aeroflot Open er almennt taliđ sterkasta opna mót hvers árs. Međal keppenda er mikill fjöldi stórmeistara en teflt er í fjórum flokkum. Stórmeistarinn Helgi Ólafsson (2531) teflir í A1-flokki en Hjörvar Steinn Grétarsson (2247) í b-flokki. Hjörvar teflir eldsnemma á morgnana en Helgi síđar á daginn og ţví munu úrslit í viđureignum ţeirra berast á mismunandi tíma. Auk ţess er B-flokkur einni umferđ á undan A1-flokki.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 17:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2008 | 10:12
Hjörvar tapađi í sjöundu umferđ
Hjörvar Steinn Grétarsson (2247) tapađi fyrir aserska FIDE-meistaranum Djakhangir Agaragimov (2311) í sjöundu umferđ B-flokks Aeroflots Open sem fór í nótt/morgun. Hjörvar hefur 3 vinninga.
Í dag teflir Helgi sína sjöttu skák.
Aeroflot Open er almennt taliđ sterkasta opna mót hvers árs. Međal keppenda er mikill fjöldi stórmeistara en teflt er í fjórum flokkum. Stórmeistarinn Helgi Ólafsson (2531) teflir í A1-flokki en Hjörvar Steinn Grétarsson (2247) í b-flokki. Hjörvar teflir eldsnemma á morgnana en Helgi síđar á daginn og ţví munu úrslit í viđureignum ţeirra berast á mismunandi tíma. Auk ţess er B-flokkur einni umferđ á undan A1-flokki.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 4
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 132
- Frá upphafi: 8779282
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 94
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar