Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Anand efstur í Moreliu - Carlsen vann Topalov

Magnus Carlsen ađ tafli í Wijk aan ZeeIndverski heimsmeistarinn Anand (2799) sigrađi Ungverjann Leko (2753) í fimmtu umferđ Moreliu/Linares sem fram fór í Moreliu í gćrkveldi/nótt.   Anand er nú efstur međ 3,5 vinning.  Annar er Aronian (2739) međ 3 vinninga  Magnus Carlsen (2733) sigrađi Búlgarann Topalov (2780) og er í 3.-5. sćti ásamt Topalov og Shirov (2755). 

Sjötta umferđ verđur tefld annađ kvöld. 

 

Úrslit 5. umferđar:


Peter Leko 
0-1
 Vishy Anand
Veselin Topalov 
0-1
 Magnus Carlsen
Levon Aronian 
˝-˝
 Alexei Shirov
Teimour Radjabov 
˝-˝
 Vassily Ivanchuk



Stađan:




Henrik efstur á Meistaramóti Hellis

Henrik DanielsenStórmeistarinn Henrik Danielsen (2506) sigrađi Jón Árna Halldórsson (2174) í fimmtu umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld.   Henrik er efstur međ fullt hús vinninga.  Bjarni Jens Kristinsson (1822) er annar međ 4 vinninga eftir sigur á Ţorsteini Leifssyni (1825).   Einni skák var frestađ vegna veikinda og ţví liggur pörun sjöttu og nćstsíđustu umferđar ekki fyrir fyrr en annađ kvöld.

Úrslit 5.  umferđar:

 

Jon Arni Halldorsson30  -  14GMHenrik Danielsen
Gisli Holmar Johannesson3-3 Vigfus Vigfusson
Bjarni Jens Kristinsson31  -  02 Thorsteinn Leifsson
Pall Andrason20  -  12 Helgi Brynjarsson
Ingi Tandri Traustason21  -  02 Birkir Karl Sigurdsson
Gudmundur Kristinn Lee11  -  02 Geir Gudbrandsson
Arnar Freyr Oskarsson11  -  01 Brynjar Steingrimsson
Dagur Kjartansson11  -  -  Bye


Stađan:

1GMDanielsen Henrik 2506Haukar5,0 25254,5
2 Kristinsson Bjarni Jens 1822Hellir4,0 217945,3
3 Halldorsson Jon Arni 2174Fjölnir3,0 1860-12,4
  Johannesson Gisli Holmar 2054Hellir3,0 20789,5
  Vigfusson Vigfus 2052Hellir3,0 1783-15,3
  Brynjarsson Helgi 1914Hellir3,0 1814-3,0
  Traustason Ingi Tandri 1788Haukar3,0 1697-9,0
8 Leifsson Thorsteinn 1825TR2,0 1773-18,0
  Lee Gudmundur Kristinn 1365Hellir2,0 1499 
  Andrason Pall 1365Hellir2,0 1680 
  Gudbrandsson Geir 1330Haukar2,0 1607 
  Kjartansson Dagur 1325Hellir2,0 1393 
  Sigurdsson Birkir Karl 1295Hellir2,0 1415 
  Oskarsson Arnar Freyr 0 2,0 1401 
15 Steingrimsson Brynjar 0Hellir1,0 794 

 


Helgi međ jafntefli í Moskvu

Stórmeistarinn Helgi Ólafsson (2531) gerđi jafntefli viđ armenska stórmeistaranum Arman Pashikian (2556) í sjöundu umferđ A1-flokks Aerflots Open sem fram fór í dag.  Helgi hefur nú 2,5 vinning.  Á morgun fer fram lokaumferđin í B-flokki og ţar mćtir Hjörvar Steinn Grétarsson (2247) Ţjóđverjanum Daniel Malek (2306).   Hjörvar hefur allt mótiđ teflt upp fyrir sig stigalega.   

Í A1-flokki voru stórmeistarnir Alexey Dreev (2633) og Ian Nepomniachtchi (2600), Rússlandi, og Maxin Rodshtein (2614) efstir fyrir umferđ dagsins međ 5 vinninga.   

Aeroflot Open er almennt taliđ sterkasta opna mót hvers árs.  Međal keppenda er mikill fjöldi stórmeistara en teflt er í fjórum flokkum.  Stórmeistarinn Helgi Ólafsson (2531) teflir í A1-flokki en Hjörvar Steinn Grétarsson (2247) í b-flokki.   Hjörvar teflir eldsnemma á morgnana en Helgi síđar á daginn og ţví munu úrslit í viđureignum ţeirra berast á mismunandi tíma.   Auk ţess er B-flokkur einni umferđ á undan A1-flokki.  


Íslandsmót barnaskólasveita

Skáksamband Íslands

Íslandsmót barnaskólasveita 2008 fer fram í Salaskóla í Kópavogi dagana 8. og 9. mars nk.  Tefldar verđa 9 umferđir eftir Monradkerfi – umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir hvern keppenda. 

Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit – en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. – 7. bekkjar grunnskóla (auk varamanna).  Keppendur skulu vera fćddir 1995 eđa síđar. 

Dagskrá:

  • Laugardagur 8. mars  kl. 13.00          1., 2., 3., 4. og 5. umf.
  • Sunnudagur 9. mars    kl. 13.00        6., 7., 8. og 9. umf.
Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fram fer í Finnlandi í september nćstkomandi.  Viđkomandi skóli ber ábyrgđ á skipulagningu og fjármögnun ferđarinnar en Skáksamband Íslands ađstođar viđ ţjálfun sé ţess óskađ. 

Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og í tölvupósti siks@simnet.is.  Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi 5. mars.


Hjörvar tapađi í áttundu umferđ

Hjörvar SteinnHjörvar Steinn Grétarsson (2247) tapađi fyrir Rússanum Alexander Demianjuk (2305) í áttundu og nćstsíđustu umferđ B-flokks Aeorflots Open, sem fram fór í morgun í Moskvu.  Hjörvar hefur 3 vinninga.   Helgi Ólafsson, sem teflir í A1-flokki mćtir í dag armenska stórmeistaranum Arman Pashikian (2556).   Skákin er sýnd beint á vef mótsins og hefst skákin kl. 12.  

Í A1-flokki eru stórmeistarnir Alexey Dreev (2633) og Ian Nepomniachtchi (2600, Rússlandi, og Maxin Rodshtein (2614) efstir međ 5 vinninga.   

Aeroflot Open er almennt taliđ sterkasta opna mót hvers árs.  Međal keppenda er mikill fjöldi stórmeistara en teflt er í fjórum flokkum.  Stórmeistarinn Helgi Ólafsson (2531) teflir í A1-flokki en Hjörvar Steinn Grétarsson (2247) í b-flokki.   Hjörvar teflir eldsnemma á morgnana en Helgi síđar á daginn og ţví munu úrslit í viđureignum ţeirra berast á mismunandi tíma.   Auk ţess er B-flokkur einni umferđ á undan A1-flokki.  


Topalov, Aronian og Anand efstir í Moreliu

Heimsmeistarinn í skák: AnandTopalov (2780), Aronian (2739) og Anand (2799) eru efstir og jafnir međ 2,5 vinning ađ lokinni fjórđu umferđ sem fram fór í gćrkveldi/nótt.  Shirov (2755) vann Topalov og Aronian sigrađi Ivanchuk (2751) en örđum skákum lauk međ jafntefli. 

Fimmta umferđ fer fram í kvöld/nótt og hefst kl. 21:30.

 

Úrslit 4. umferđar:


Vishy Anand 
˝-˝
 Teimour Radjabov
Vassily Ivanchuk 
0-1
 Levon Aronian
Alexei Shirov 
1-0
 Veselin Topalov
Magnus Carlsen 
˝-˝
 Peter Leko



Stađan:

 12345678 
1.Topalov, VeselingBUL2780**1...0...˝.1...2840
2.Aronian, LevongARM27390.**1.....˝.1...2861
3.Anand, ViswanathangIND2799..0.**1...˝...1.2835
4.Shirov, AlexeigESP27551...0.**˝.....˝.22766
5.Lékó, PetergHUN2753......˝.**1.0.˝.22743
6.Radjabov, TeimourgAZE2735˝.˝.˝...0.**....2680
7.Ivanchuk, VassilygUKR27510.0.....1...**˝.2664
8.Carlsen, MagnusgNOR2733....0.˝.˝...˝.**2677

 



Jóhann Örn og Björn efstir á atmóti FEB

Hrein úrslit fengust ekki í atskákmóti Félags eldri borgara sem fram fór í dag og síđasta föstudag.  Eftir 14  umferđa mót voru Björn Ţorsteinson og Jóhann Örn Sigurjónsson efstir og jafnir
međ 13.5 vinninga og munu ţeir ađ tefla 4 skáka einvígi um titilinn nćsta ţriđjudag.  ţriđja sćti varđ Össur Kristinsson međ 11,5 vinning.

Ţátttakendur voru 28.

Nánari úrslit:

1-2      Jóhann Örn Sigurjónsson      13,5 v.
             Björn Ţorsteinsson                  13,5
    3      Össur Kristinsson                     11,5
    4      Grímur Ársćlsson                      9,5
    5      Kári Sólmundarson                    9
    6      Jónas Kr Jónsson                      8,5
    7      Haraldur A Sveinbjörnsson     8
8-9     Sigurđur Kristjánsson               7,5
            Páll G Jónsson                          7,5
10-13 Gísli Gunnlaugsson                  7
             Finnur Kr Finnsson                    7
             Brynleifur Sigurjónsson           7
             Baldur Garđarsson                   7
14-19 Halldór Jónsson                        6,5
             Einar S Einarsson                     6,5
             Bragi G Bjarnason                    6,5
             Ţorsteinn Sigurđsson              6,5
             Halldór Skaftason                     6,5
             Hans Hilaríusson                      6,5
20-21  Friđrik Sófusson                       6
             Guđmundur Jóhannsson        6
22-23  Haukur Tómasson                   5,5
             Grímur Jónsson                        5,5
24        Bragi Garđarsson                    5
25-26  Viđar Arthurson                       4,5
              Sveinbjörn Einarsson            4,5
27        Haraldur Magnússon             2,5
28        Sigurđur Pálsson                    1


Minningarmót Páls Gunnarssonar í Djúpavík 20.-22. júní

Pál GunnarssonSkákfélagiđ Hrókurinn heldur opiđ alţjóđlegt atskákmót í Djúpavík í Árneshreppi á Ströndum, helgina 20.-22. júní til minningar um Pál Gunnarsson, einn af stofnendum Hróksins. Mjög vegleg verđlaun eru í bođi og margvíslegheit hátíđahöld í tilefni af mótinu. 

Minningarmót Páls Gunnarssonar er haldiđ í samvinnu viđ fjölskyldu Páls og eru heildarverđlaun á mótinu 500 ţúsund krónur. Veitt verđa verđlaun í mörgum flokkum, enda er mótiđ opiđ áhugamönnum á öllum aldri. Palli á Grćnlandi

Međal keppenda verđa bćđi erlendir og innlendir meistarar, en hćgt er ađ skrá sig til ţátttöku hjá Róbert Harđarsyni í chesslion@hotmail.com.

Teflt verđur í ćvintýralegu umhverfi í gömlu síldarverksmiđjunni í Djúpavík. Keppendum verđur ađ auki bođiđ upp á skođunarferđir um Árneshrepp, haldnir verđa tónleikar, ljósmyndasýning opnuđ, og slegiđ upp ósvikinni veislu ađ hćtti Strandamanna.

Gistingu er hćgt ađ fá í Hótel Djúpavík og víđar í Árneshreppi, auk ţess sem tjaldstćđi er í Trékyllisvík og Norđurfirđi. Gestir í Árneshreppi, sem er afskekktasta sveit á Íslandi, eiga í vćndum ađ kynnast stórbrotinni náttúru og sögu viđ ysta haf.

Dagskrárstjóri hátíđarinnar er Sigrún Baldvinsdóttir (sigrun.baldvinsdottir@reykjavik.is, sími 698-7307) og mun hún m.a. hjálpa fólki viđ ađ finna gistingu og veita upplýsingar um hátíđina ađ öđru leyti.

Páll Gunnarsson (1961-2006) tók ţátt í stofnun Hróksins 1998 og tefldi flestar skákir allra liđsmanna félagsins á Íslandsmóti skákfélaga. Páll, sem ćttađur var af Ströndum, var einn traustasti liđsmađur Hróksins og tók virkan ţátt í skáklandnáminu á Grćnlandi. Međ mótinu vilja vinir hans, félagar og fjölskylda heiđra minningu ţessa góđa drengs.


Helgi tapađi í sjöttu umferđ

Stórmeistarinn Helgi Ólafsson (2531) tapađi fyrir tékkneska stórmeistaranum Viktor Laznicka (2595) í sjöttu umferđ A1-flokks Aeroflots Open, sem fram fór í dag í Moskvu.  Helgi hefur 2 vinninga.  Eftir fyrir umferđina, međ 4,5 vinning, voru stórmeistararnir Maxim Rodshtein (2614), Ísrael, og Ian Nepomniachtchi (2600), Rússlandi.   

Í áttundu og nćstsíđustu umferđ B-flokks, sem fram fer á morgun, teflir Hjörvar viđ Rússann Alexander Demianjuk (2305).    Ţar eru Armeninn David Kalashian (2379) og Kínverjinn Li Wang (2330) efstir međ 6 vinninga.   

Aeroflot Open er almennt taliđ sterkasta opna mót hvers árs.  Međal keppenda er mikill fjöldi stórmeistara en teflt er í fjórum flokkum.  Stórmeistarinn Helgi Ólafsson (2531) teflir í A1-flokki en Hjörvar Steinn Grétarsson (2247) í b-flokki.   Hjörvar teflir eldsnemma á morgnana en Helgi síđar á daginn og ţví munu úrslit í viđureignum ţeirra berast á mismunandi tíma.   Auk ţess er B-flokkur einni umferđ á undan A1-flokki.  


Hjörvar tapađi í sjöundu umferđ

Atli Freyr Kristjánsson og Hjörvar Steinn Grétarsson

Hjörvar Steinn Grétarsson (2247) tapađi fyrir aserska FIDE-meistaranum Djakhangir Agaragimov (2311) í sjöundu umferđ B-flokks Aeroflots Open sem fór í nótt/morgun.  Hjörvar hefur 3 vinninga.

Í dag teflir Helgi sína sjöttu skák.   

Aeroflot Open er almennt taliđ sterkasta opna mót hvers árs.  Međal keppenda er mikill fjöldi stórmeistara en teflt er í fjórum flokkum.  Stórmeistarinn Helgi Ólafsson (2531) teflir í A1-flokki en Hjörvar Steinn Grétarsson (2247) í b-flokki.   Hjörvar teflir eldsnemma á morgnana en Helgi síđar á daginn og ţví munu úrslit í viđureignum ţeirra berast á mismunandi tíma.   Auk ţess er B-flokkur einni umferđ á undan A1-flokki.  


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 4
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 132
  • Frá upphafi: 8779282

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband