Fćrsluflokkur: Íţróttir
25.2.2008 | 20:31
Rimaskóli sigrađi á Miđgarđsmótinu

Lokaröđ mótsins varđ ţessi
1. Rimaskóli A sveit
2. Rimaskóli B sveit
3. Húsaskóli
4. Korpuskóli A sveit
5. Foldaskóli
6. Engjaskóli A sveit
7. Korpuskóli B sveit
8. Borgaskóli A sveit
9. Borgaskóli B sveit
10. Engjaskóli C sveit
11. Engjaskóli B sveit
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2008 | 20:27
Henrik sigrađi á ţriđja Ţemamóti Hellis
Stórmeistarinn Henrik Danielsen sigrađi á ţriđja Ţemamóti Hellis sem fram fór á ICC í gćr, sunnudag. Annar varđ Atli54 og í ţriđja sćti varđ Lenka Ptácníková. Henrik er efstur í syrpunni. Fjórđa og síđasta mótiđ fer fram nćsta sunnudag.
Úrslit mótsins:
Name R1 R2 R3 R4 R5 R6 R7 R8 R9 Score #g
1 H-Danielsen (2616) Wb13 Wb12 +w8 =w3 +w3 +b5 +w3 +b5 =w3 8.0 7
2 Atli54 (1919) latej +w10 -b5 +b9 -w6 +b8 +w7 +w5 6.0 7
3 velryba (2458) latej +w7 +w5 =b1 -b1 +w8 -b1 +w4 =b1 5.5 8
4 omariscoff (2657) latej +w9 -b3 +b6 5.0 3
5 Kolskeggur (1935) latej Ww13 -b3 +w2 +b8 -w1 +b6 -w1 -b2 4.5 7
6 skotta (1473) -w10 -b9 =b11 +w7 +w10 +b2 -w5 +b9 -w4 4.5 9
7 joiingi (1435) +w11 -b3 -w9 -b6 +b11 +w11 =b10 -b2 +w8 4.5 9
8 skyttan (1922) +w9 +b10 -b1 +w9 -w5 -b3 -w2 +b10 -b7 4.0 9
9 Haust (1808) -b8 +w6 +b7 -b8 -w2 +w10 -b4 -w6 +b11 4.0 9
10 Le-Bon (1652) +b6 -w8 -b2 +w11 -b6 -b9 =w7 -w8 bye 3.5 9
11 stormster (1243) -b7 bye =w6 -b10 -w7 -b7 bye bye -w9 3.5 9
12 uggi (2259) Wb14 Lw1 ----- ----- ----- ----- ----- ----- ----- 1.0 0
13 TheGenius (2145) Lw1 Lb5 ----- ----- ----- ----- ----- ----- ----- 0.0 0
14 gilfer (2144) Lw12 ----- ----- ----- ----- ----- ----- ----- ----- 0.0 0
Stađan í syrpunni:
- 1 16.5 H-Danielsen
- 2 16.0 velryba
- 3 13.5 Kolskeggur
- 4 13.0 skyttan omariscoff
- 6 12.0 Le-Bon
- 7 9.5 vandradur
- 8 8.0 TheGenius
- 9 7.5 merrybishop
- 10 6.0 Atli54
- 11 5.5 Sleeper
- 12 5.0 Kine Xzibit
- 14 4.5 joiingi skotta
- 16 4.0 Haust SiggiDadi rafa2001
- 19 3.5 stormster
- 20 3.0 Iceduke
- 21 2.5 Orn
- 22 2.0 toprook
- 23 1.0 Skefill uggi
- 25 0.0 gilfer
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.2.2008 | 00:30
Meistaramót Hellis: Henrik öruggur um sigur fyrir lokaumferđina
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2506) sigrađi Vigfús Vigfússon (2052) í nćstsíđustu umferđ Meistaramóts Hellis. Henrik hefur unniđ allar sínar skákir og er öruggur um sigur á mótinu ţótt einni umferđ sé ólokiđ. Önnur úrslit:
Danielsen Henrik | 1-0 | Vigfusson Vigfus |
Johannesson Gisli Holmar | 1-0 | Kristinsson Bjarni Jens |
Brynjarsson Helgi | ˝ - ˝ | Traustason Ingi Tandri |
Kjartansson Dagur | 0 - 1 | Halldorsson Jon Arni |
Gudbrandsson Geir | ˝ - ˝ | Leifsson Thorsteinn |
Sigurdsson Birkir Karl | 0 - 1 | Oskarsson Arnar Freyr |
Steingrimsson Brynjar | 0 - 1 | Andrason Pall |
Lee Gudmundur Kristinn | 1 | bye |
Stađan á mótinu er nú ţessi:
1 | GM | Danielsen Henrik | 2506 | 6 |
2 | Halldorsson Jon Arni | 2174 | 4 | |
Johannesson Gisli Holmar | 2054 | 4 | ||
Vigfusson Vigfus | 2052 | 4 | ||
Kristinsson Bjarni Jens | 1822 | 4 | ||
6 | Brynjarsson Helgi | 1914 | 3,5 | |
Traustason Ingi Tandri | 1788 | 3,5 | ||
8 | Andrason Pall | 1365 | 3 | |
Lee Gudmundur Kristinn | 1365 | 3 | ||
Oskarsson Arnar Freyr | 0 | 3 | ||
11 | Leifsson Thorsteinn | 1825 | 2,5 | |
Gudbrandsson Geir | 1330 | 2,5 | ||
13 | Kjartansson Dagur | 1325 | 2 | |
Sigurdsson Birkir Karl | 1295 | 2 | ||
15 | Steingrimsson Brynjar | 0 | 1 |
Lokaumferđin:
Traustason Ingi Tandri | - | Danielsen Henrik |
Halldorsson Jon Arni | - | Johannesson Gisli Holmar |
Vigfusson Vigfus | - | Brynjarsson Helgi |
Kristinsson Bjarni Jens | - | Andrason Pall |
Oskarsson Arnar Freyr | - | Lee Gudmundur Kristinn |
Leifsson Thorsteinn | - | Sigurdsson Birkir Karl |
Kjartansson Dagur | - | Steingrimsson Brynjar |
Gudbrandsson Geir | - | bye |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 00:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
22.2.2008 | 00:15
Sigurđur efstur á Skákţingi Akureyrar

Sigurđur Eiríksson sigrađi Hrein Hrafnsson í sjöttu og nćstsíđustu umferđ Skákţings Akureyrar sem fram fór í kvöld. Sigurđur leiđir á mótinu, hefur 5 vinninga. Annar er Gylfi Ţórhallsson međ 4,5 vinning.
Úrslit 6. umferđar:
- Gestur Baldursson - Hugi Hlynsson 1 : 0
- Mikael J Karlsson - Gylfi Ţórhallsson 0 : 1
- Hjörtur S Jónsson - Ulker Gasanova 0 : 1
- Sveinbjörn Sigurđsson - Haukur Jónsson 1 : 0
- Andri Freyr Björgvinsson - Sigurbjörn Ásmundsson 1: 0
- Sigurđur Arnarson - Sveinn Arnarsson ˝ : ˝
- Hreinn Hrafnsson - Sigurđur Eiríksson 0 : 1
- Hermann Ađalsteinsson - "Skotta" 1 : 0
- Jakob Sćvar Sigurđsson - Hjörleifur Halldórsson frestađ, teflt annađ kvöld.
Stađan:
- 1. Sigurđur Eiríksson 5 v.
- 2. Gylfi Ţórhallsson 4,5
- 3.-4. Hreinn Hrafnsson og Sveinn Arnarsson 4
- 5.-6. Sigurđur Arnarson og Sveinbjörn Sigurđsson 3,5
- 7.-8. Hjörleifur Halldórsson og Jakob Sćvar Sigurđsson 3 v. og + frestađa skák.
- 9.-11. Mikael Jóhann Karlsson, Gestur Baldursson og Ulker Gasanova 3 v.
- 12.-14. Haukur Jónsson, Hermann Ađalsteinsson og Hugi Hlynsson 2,5 v.
- 15. - 17. Hjörtur Snćr Jónsson, Sigurbjörn Ásmundsson og Andri Freyr Björgvinsson 2 v.
Sjöunda og síđasta umferđ fer fram á sunnudag og hefst kl. 14.00. Eftir skák Jakobs og Hjörleifs annađ kvöld verđur ljóst hverjir tefla saman.
Fimmtán mínútna mót verđur annađ kvöld föstudaginn 22. febrúar og hefst kl. 20.00.
Heimasíđa mótsinsÍţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.2.2008 | 23:25
Meistaramótiđ: Pörun sjöttu umferđ
Vigfús Ó. Vigfússon (2052) sigrađi Gísla Hólmar Jóhannesson (2054) í frestađri skák sjöttu umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld. Vigfús er nú í 2.-3. sćti ásamt Bjarni Jens Kristinssyi (1822) međ 4 vinninga. Nú liggur fyrir pörun í sjöttu og nćstsíđustu umferđ sem fram fer annađ kvöld.
Pörun 6. umferđar:
Name | Pts | Res. | Pts | Name |
Henrik Danielsen | 5 | - | 4 | Vigfus Vigfusson |
Gisli Holmar Johannesson | 3 | - | 4 | Bjarni Jens Kristinsson |
Helgi Brynjarsson | 3 | - | 3 | Ingi Tandri Traustason |
Dagur Kjartansson | 2 | - | 3 | Jon Arni Halldorsson |
Geir Gudbrandsson | 2 | - | 2 | Thorsteinn Leifsson |
Birkir Karl Sigurdsson | 2 | - | 2 | Arnar Freyr Oskarsson |
Brynjar Steingrimsson | 1 | - | 2 | Pall Andrason |
Gudmundur Kristinn Lee | 2 | 1 - - | Bye |
Stađan:
1 | GM | Danielsen Henrik | 2506 | Haukar | 5,0 | 2525 | 4,5 |
2 | Kristinsson Bjarni Jens | 1822 | Hellir | 4,0 | 2179 | 45,3 | |
3 | Halldorsson Jon Arni | 2174 | Fjölnir | 3,0 | 1860 | -12,4 | |
Johannesson Gisli Holmar | 2054 | Hellir | 3,0 | 2078 | 9,5 | ||
Vigfusson Vigfus | 2052 | Hellir | 3,0 | 1783 | -15,3 | ||
Brynjarsson Helgi | 1914 | Hellir | 3,0 | 1814 | -3,0 | ||
Traustason Ingi Tandri | 1788 | Haukar | 3,0 | 1697 | -9,0 | ||
8 | Leifsson Thorsteinn | 1825 | TR | 2,0 | 1773 | -18,0 | |
Lee Gudmundur Kristinn | 1365 | Hellir | 2,0 | 1499 | |||
Andrason Pall | 1365 | Hellir | 2,0 | 1680 | |||
Gudbrandsson Geir | 1330 | Haukar | 2,0 | 1607 | |||
Kjartansson Dagur | 1325 | Hellir | 2,0 | 1393 | |||
Sigurdsson Birkir Karl | 1295 | Hellir | 2,0 | 1415 | |||
Oskarsson Arnar Freyr | 0 | 2,0 | 1401 | ||||
15 | Steingrimsson Brynjar | 0 | Hellir | 1,0 | 794 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.2.2008 | 23:05
Björn Ívar skákmeistari Vestmannaeyja
Björn Ívar Karlsson (2130) sigrađi Dađa Stein Jónsson (1300) í níundu og síđustu umferđ Skáţings Vestmannaeyja sem fram fór í kvöld. Björn Ívar var öruggur sigurvegari á mótinu, fékk 1,5 vinningi meira en nćsti mađur sem Einar Guđlaugsson (1800). Ţriđji varđ Sigurjón Ţorkelsson (1900).
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.2.2008 | 17:24
Grand Prix-mót í kvöld
Tafliđ hefst kl. 19:30 og er ţátttökugjald fyrir 16 ára og eldri kr. 500
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.2.2008 | 17:05
Barnaskákmót í Ráđhúsinu á sunnudag
Tefldar verđa 5 umferđir og eru mörg verđlaun í bođi, m.a. frá Henson, Forlaginu, Glitni, Bónus o.fl. Sigurvegarinn fćr verđlaunabikar frá Árna Höskuldssyni gullsmiđ og verđlaunapeningar eru fyrir efstu sćtin.
Allir eru velkomnir. Skráning í addivalg@yahoo.com og í Ráđhúsinu frá klukkan 13 á sunnudag.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.2.2008 | 10:18
Hjörvar vann í lokaumferđinni
Hjörvar Steinn Grétarsson (2247) sigrađi Ţjóđverjann Daniel Malek (2306) í níundu og síđustu umferđ B-flokks Aeroflots Open sem fram fór í morgun í Moskvu. Hjörvar hlaut 4 en hann tefldi allt mótiđ viđ stigahćrri menn. Hjörvar hćkkar vćntanlega um 6-7 fyrir frammistöđuna síđan. Helgi Ólafsson (2531) teflir viđ króatíska stórmeistarann Ante Brkic (2558) í áttundu og nćstsíđustu umferđ A1-flokks sem hefst á hádegi.
Aeroflot Open er almennt taliđ sterkasta opna mót hvers árs. Međal keppenda er mikill fjöldi stórmeistara en teflt er í fjórum flokkum. Stórmeistarinn Helgi Ólafsson (2531) teflir í A1-flokki en Hjörvar Steinn Grétarsson (2247) í b-flokki. Hjörvar teflir eldsnemma á morgnana en Helgi síđar á daginn og ţví munu úrslit í viđureignum ţeirra berast á mismunandi tíma. Auk ţess er B-flokkur einni umferđ á undan A1-flokki.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.2.2008 | 07:46
Ný vefsíđa Skákfélags Sauđárkróks
Ný vefsíđa Skákfélags Sauđárkróks er komin upp. Ţar er m.a. sagt frá starfsemi félagsins og Skákţingi Norđlendinga sem fram í Skagafirđi 11.-13. apríl nk.
Heimasíđa Skákfélags Sauđárkróks
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 09:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 1
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 124
- Frá upphafi: 8779230
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 95
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar