Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Íþróttir

Reykjavíkurmótið: Stefán í hópi efstu manna

Stefán Kristjánsson er meðal þeirra skákmanna sem hafa tvo vinninga að lokinni 2. umferð Reykjavíkurskákmótsins sem fram fór í dag.  Hannes Hlífar Stefánsson, Henrik Danilesen og Björn Þorfinnsson sem gerði jafntefli við stórmeistarann íranska Elshan Moradiabadi (2506) eru meðal þeirra sem hafa 1,5 vinning.   Meðal óvæntra úrslita er að Atli Freyr Kristjánsson gerði jafntefli gegn alþjóðlega meistaranum Braga Þorfinnssyni.   

Úrslit 2. umferðar:

 

Stefanova Antoaneta 2464½ - ½ Wang Hao 2665
Mikhalevski Victor 2632½ - ½ Vavrak Peter 2472
Simutowe Amon 2457½ - ½ Malakhatko Vadim 2600
Caruana Fabiano 25981 - 0 Arakhamia-Grant Ketevan 2457
Perunovic Miodrag 24400 - 1 Halkias Stelios 2580
Lie Espen 24281 - 0 Al-Modiahki Mohamad 2569
Dizdar Goran 2564½ - ½ Hammer Jon Ludvig 2441
Lie Kjetil A 25561 - 0 Gunnarsson Jon Viktor 2429
Paehtz Elisabeth 24201 - 0 Miezis Normunds 2553
Nataf Igor-Alexandre 25520 - 1 Gaponenko Inna 2422
Robson Ray 2389½ - ½ Adly Ahmed 2551
Jankovic Alojzije 25410 - 1 Tania Sachdev 2417
Grandelius Nils 23711 - 0 Bojkov Dejan 2523
Kveinys Aloyzas 25211 - 0 Popovic Milos T 2405
Moradiabadi Elshan 2506½ - ½ Thorfinnsson Bjorn 2364
Westerinen Heikki M J 2362½ - ½ Danielsen Henrik 2506
Brynjarsson Helgi 19140 - 1 Kristjansson Stefan 2476
Hermansson Emil 24721 - 0 Fridgeirsson Dagur Andri 1798
Kristinsson Bjarni Jens 18220 - 1 Stefansson Hannes 2564
Meier Georg 25701 - 0 Thorsteinsson Arnar 2255
Kjartansson Gudmundur 23070 - 1 Hillarp Persson Tiger 2535
Galego Luis 25291 - 0 Bergsson Snorri 2333
Edvardsson Kristjan 22610 - 1 Carlsson Pontus 2501
Malisauskas Vidmantas 24891 - 0 Cross Ted 2079
Thorfinnsson Bragi 2406½ - ½ Kristjansson Atli Freyr 2019
Nyzhnyk Illya 24051 - 0 Andersson Christin 2194
Narayanan Srinath 22101 - 0 Jackova Jana 2375
Wang Yue 26981 - 0 Halldorsson Jon Arni 2174
Bjornsson Bjorn Freyr 21940 - 1 Vasilevich Tatjana 2370
Arngrimsson Dagur 2359½ - ½ Limontaite Simona 2152
Misiuga Andrzej 2157½ - ½ Lagerman Robert 2348
Sigurjonsson Stefan Th 21360 - 1 Zozulia Anna 2344
Nemcova Katerina 23421 - 0 Thorsteinsson Erlingur 2132
Johannesson Ingvar Thor 23381 - 0 Gueneau Christophe 2126
Sanchez Castillo Sarai 2312½ - ½ Thorgeirsson Sverrir 2120
Finnlaugsson Gunnar 21280 - 1 Thomassen Joachim 2308
Steil-Antoni Fiona 2122½ - ½ Rebers Eugene 2297
Bjarnason Oskar 22900 - 1 Ingvason Johann 2105
Bjornsson Sverrir Orn 21160 - 1 Kjartansson David 2288
Bjornsson Sigurbjorn 22861 - 0 Almer Julia 1914
Ragnarsson Johann 2085½ - ½ Genzling Alain 2264
Gretarsson Hjorvar Steinn 22471 - 0 Magnusson Bjarni 1913
Vigfusson Vigfus 20520 - 1 Grover Sahaj 2242
Hagesaether Ellen 22341 - 0 Kristinardottir Elsa Maria 1721
Frank-Nielsen Marie 19690 - 1 Bjarnason Saevar 2226

 

Staðan:

 

Rk. NameFEDRtgPts. rtg+/-
1GMCaruana Fabiano ITA25982,0 5,0
 GMHalkias Stelios GRE25802,0 5,1
 GMLie Kjetil A NOR25562,0 5,1
 GMKveinys Aloyzas LTU25212,0 5,0
 IMKristjansson Stefan ISL24762,0 2,7
 IMHermansson Emil SWE24722,0 2,6
 IMLie Espen NOR24282,0 12,4
 IMGaponenko Inna UKR24222,0 8,2
 IMPaehtz Elisabeth GER24202,0 8,2
 IMTania Sachdev IND24172,0 11,9
 FMGrandelius Nils SWE23712,0 12,1
12GMWang Hao CHN26651,5 -1,2
 GMMikhalevski Victor ISR26321,5 -0,5
 GMMalakhatko Vadim BEL26001,5 -0,1
 GMMeier Georg GER25701,5 -1,6
 GMDizdar Goran CRO25641,5 0,2
 GMStefansson Hannes ISL25641,5 -2,1
 GMAdly Ahmed EGY25511,5 -0,3
 GMHillarp Persson Tiger SWE25351,5 -1,2
 GMGalego Luis POR25291,5 -0,8
 GMMoradiabadi Elshan IRI25061,5 -0,3
 GMDanielsen Henrik ISL25061,5 -0,2
 GMCarlsson Pontus SWE25011,5 -1,5
 GMMalisauskas Vidmantas LTU24891,5 -2,4
 IMVavrak Peter SVK24721,5 3,5
 GMStefanova Antoaneta BUL24641,5 4,0
 IMSimutowe Amon ZAM24571,5 3,2
 IMHammer Jon Ludvig NOR24411,5 4,7
 FMNyzhnyk Illya UKR24051,5 -2,4
 FMRobson Ray USA23891,5 4,8
 FMThorfinnsson Bjorn ISL23641,5 16,0
 GMWesterinen Heikki M J FIN23621,5 3,0
 FMNarayanan Srinath IND22101,5 16,0
34GMWang Yue CHN26981,0 -7,7
 GMAl-Modiahki Mohamad QAT25691,0 -5,1
 GMMiezis Normunds LAT25531,0 -5,0
 GMNataf Igor-Alexandre FRA25521,0 -5,0
 GMJankovic Alojzije CRO25411,0 -5,0
 IMBojkov Dejan BUL25231,0 -5,3
 IMArakhamia-Grant Ketevan SCO24571,0 -1,8
 IMPerunovic Miodrag SRB24401,0 -1,7
 IMGunnarsson Jon Viktor ISL24291,0 -1,9
 IMThorfinnsson Bragi ISL24061,0 -7,6
 IMPopovic Milos T SRB24051,0 -2,3
 IMVasilevich Tatjana UKR23701,0 -6,2
 IMZozulia Anna BEL23441,0 0,4
 WIMNemcova Katerina CZE23421,0 0,8
 FMJohannesson Ingvar Thor ISL23381,0 0,4
 FMThomassen Joachim NOR23081,0 1,0
 FMKjartansson David ISL22881,0 1,4
 FMBjornsson Sigurbjorn ISL22861,0 -1,0
  Gretarsson Hjorvar Steinn ISL22471,0 -0,8
 FMGrover Sahaj IND22421,0 1,4
 WIMHagesaether Ellen NOR22341,0 -0,9
 IMBjarnason Saevar ISL22261,0 0,2
  Ingvason Johann ISL21051,0 9,0
  Kristjansson Atli Freyr ISL20191,0 11,7
  Brynjarsson Helgi ISL19141,0 19,5
  Kristinsson Bjarni Jens ISL18221,0 19,5
  Fridgeirsson Dagur Andri ISL17981,0 15,5
61FMArngrimsson Dagur ISL23590,5 -6,2
 FMLagerman Robert ISL23480,5 -6,2
 FMBergsson Snorri ISL23330,5 0,8
 WGMSanchez Castillo Sarai VEN23120,5 -6,4
 FMKjartansson Gudmundur ISL23070,5 1,6
 FMRebers Eugene NED22970,5 -6,2
  Genzling Alain FRA22640,5 -6,0
  Edvardsson Kristjan ISL22610,5 2,0
  Thorsteinsson Arnar ISL22550,5 2,8
 WIMAndersson Christin SWE21940,5 1,8
  Misiuga Andrzej POL21570,5 1,6
 WFMLimontaite Simona LTU21520,5 2,0
 WFMSteil-Antoni Fiona LUX21220,5 1,4
  Thorgeirsson Sverrir ISL21200,5 1,6
  Ragnarsson Johann ISL20850,5 1,6
  Cross Ted USA20790,5 6,5
77IMJackova Jana CZE23750,0 -16,1
  Bjarnason Oskar ISL22900,0 -13,8
  Bjornsson Bjorn Freyr ISL21940,0 -6,4
  Halldorsson Jon Arni ISL21740,0 -3,9
  Sigurjonsson Stefan Th ISL21360,0 -5,4
  Thorsteinsson Erlingur ISL21320,0 -5,4
  Finnlaugsson Gunnar ISL21280,0 -6,0
  Gueneau Christophe FRA21260,0 -5,6
  Bjornsson Sverrir Orn ISL21160,0 -6,2
  Vigfusson Vigfus ISL20520,0 0,0
  Frank-Nielsen Marie DEN19690,0 -13,6
  Almer Julia SWE19140,0 -3,3
  Magnusson Bjarni ISL19130,0 -3,5
  Kristinardottir Elsa Maria ISL17210,0 0,0
 

Röðun 3. umferðar (þriðjudagur kl. 17):

 

Hermansson Emil 2472      Caruana Fabiano 2598
Halkias Stelios 2580      Lie Espen 2428
Gaponenko Inna 2422      Lie Kjetil A 2556
Tania Sachdev 2417      Kveinys Aloyzas 2521
Kristjansson Stefan 2476      Paehtz Elisabeth 2420
Wang Hao 2665      Grandelius Nils 2371
Carlsson Pontus 2501      Mikhalevski Victor 2632
Malakhatko Vadim 2600      Malisauskas Vidmantas 2489
Vavrak Peter 2472      Meier Georg 2570
Stefanova Antoaneta 2464      Dizdar Goran 2564
Stefansson Hannes 2564      Simutowe Amon 2457
Adly Ahmed 2551      Nyzhnyk Illya 2405
Hillarp Persson Tiger 2535      Robson Ray 2389
Thorfinnsson Bjorn 2364      Galego Luis 2529
Hammer Jon Ludvig 2441      Moradiabadi Elshan 2506
Danielsen Henrik 2506      Narayanan Srinath 2210
Al-Modiahki Mohamad 2569      Westerinen Heikki M J 2362
Thomassen Joachim 2308      Wang Yue 2698
Miezis Normunds 2553      Johannesson Ingvar Thor 2338
Grover Sahaj 2242      Nataf Igor-Alexandre 2552
Kjartansson David 2288      Jankovic Alojzije 2541
Bojkov Dejan 2523      Bjornsson Sigurbjorn 2286
Arakhamia-Grant Ketevan 2457      Gretarsson Hjorvar Steinn 2247
Bjarnason Saevar 2226      Perunovic Miodrag 2440
Gunnarsson Jon Viktor 2429      Hagesaether Ellen 2234
Ingvason Johann 2105      Thorfinnsson Bragi 2406
Popovic Milos T 2405      Kristjansson Atli Freyr 2019
Vasilevich Tatjana 2370      Brynjarsson Helgi 1914
Zozulia Anna 2344      Kristinsson Bjarni Jens 1822
Fridgeirsson Dagur Andri 1798      Nemcova Katerina 2342
Thorsteinsson Arnar 2255      Arngrimsson Dagur 2359
Lagerman Robert 2348      Andersson Christin 2194
Bergsson Snorri 2333      Misiuga Andrzej 2157
Limontaite Simona 2152      Sanchez Castillo Sarai 2312
Thorgeirsson Sverrir 2120      Kjartansson Gudmundur 2307
Rebers Eugene 2297      Ragnarsson Johann 2085
Genzling Alain 2264      Steil-Antoni Fiona 2122
Cross Ted 2079      Edvardsson Kristjan 2261
Jackova Jana 2375      Bjornsson Sverrir Orn 2116
Gueneau Christophe 2126      Bjarnason Oskar 2290
Almer Julia 1914      Bjornsson Bjorn Freyr 2194
Halldorsson Jon Arni 2174      Vigfusson Vigfus 2052
Magnusson Bjarni 1913      Sigurjonsson Stefan Th 2136
Thorsteinsson Erlingur 2132      Frank-Nielsen Marie 1969
Kristinardottir Elsa Maria 1721      Finnlaugsson Gunnar 2128


Anand efstur í Linares - Carlsen vann Topalov

Indverski heimsmeistarinn leiðir að lokinni tólfu umferð Moreliu/Linares-mótsins sem fram fór í dag.  Magnus Carlsen sigraði Topalov og er annar.  Þrettánda og næstsíðsta umferð verður tefld á fimmtudag. 

Úrslit 12. umferðar:

Vishy Anand 
½-½
 Peter Leko
Magnus Carlsen 
1-0
 Veselin Topalov
Alexei Shirov 
½-½
 Levon Aronian
Vassily Ivanchuk 
½-½
Teimour Radjabov 


Mótstaflan:


Nombre
Puntos
1
V Anand
7,5
2
M Carlsen
7
3
L Aronian
6,5
4
V Topalov
6
5
V Ivanchuk
5,5
6
T Radjabov
5,5
7
A Shirov
5
8
P Leko
5

Heimasíða mótsins 


Björn skákmeistari eldri borgara eftir maraþoneinvígi

Björn ÞorsteinssonÍ dag kepptu þeir Björn Þorsteinsson og Jóhann Örn Sigurjónsson til  úrslita í atskákmóti skákdeildar  F E B í Reykjavík.  Fyrst voru tefldar fjórar skákir með 15 mínútna umhugsunartíma, þar 
skildu þeir jafnir með 2 vinninga hvor.  þá tefldu þeir tvær skákir með  10 mínútna umhugsunartíma.  Björn vann þá fyrri og Jóhann þá síðari.  Þá var komið að tveimur  5 mínútna hraðskákum.  Björn vann þær báðar og er hann því skákmeistari skákdeildar F E B í  Reykjavík.

Íslandsmót barnaskólasveita fer fram næstu helgi

Skáksamband Íslands

Íslandsmót barnaskólasveita 2008 fer fram í Salaskóla í Kópavogi dagana 8. og 9. mars nk.  Tefldar verða 9 umferðir eftir Monradkerfi – umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir hvern keppenda. 

Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit – en hver sveit er skipuð fjórum nemendum 1. – 7. bekkjar grunnskóla (auk varamanna).  Keppendur skulu vera fæddir 1995 eða síðar. 

Dagskrá:

  • Laugardagur 8. mars  kl. 13.00          1., 2., 3., 4. og 5. umf.
  • Sunnudagur 9. mars    kl. 13.00        6., 7., 8. og 9. umf.
Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til þátttöku á Norðurlandamóti barnaskólasveita sem fram fer í Finnlandi í september næstkomandi.  Viðkomandi skóli ber ábyrgð á skipulagningu og fjármögnun ferðarinnar en Skáksamband Íslands aðstoðar við þjálfun sé þess óskað. 

Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og í tölvupósti siks@simnet.is.  Skráningu skal lokið í síðasta lagi 5. mars.


Mikið um óvænt úrslit í fyrstu umferð

Það var ekki bara Björn Þorfinnsson sem gerði það gott í fyrstu umferð Reykjavíkurmótsins.  Hinn 16 ára gamli Helgi Brynjarsson (1914) sigraði pólsku skákkonuna og alþjóðlega meistarann Jönu Jackova (2375).  Annar 16 ára skákmaður, Bjarni Jens Kristinsson (1822) vann úkranísku skákkonuna Tatjana Vasilevich (2370) sem einnig er alþjóðlegur meistari.  

Atli Freyr Kristjánsson (2019) gerði jafntefli við úkraínska undarabarnið Illya Nyzhnik (2405). Þá gerði Arnar Þorsteinsson (2255) jafntefli við stórmeistarann Luis Galego (2529), Guðmundur Kjartansson (2307) við Hannes Hlífar Stefánsson (2564), Kristján Eðvarðsson við sænska stórmeistarann Tiger Hillarp-Persson (2535) og  Snorri G. Bergsson (2333) gerði jafntefli við þýska stórmeistarann George Meier (2570).

Óhætt að segja að Reykjavíkurskákmótið hafi byrjað með látum.  Frábært gengi hjá íslensku skákmönnunum.   

Nú liggja fyrir öll úrslit í 1. umferð og urðu þau sem hér segir:

 

NameRtgResult NameRtg
Thorfinnsson Bjorn 23641 - 0 Wang Yue 2698
Wang Hao 26651 - 0 Arngrimsson Dagur 2359
Lagerman Robert 23480 - 1 Mikhalevski Victor 2632
Malakhatko Vadim 26001 - 0 Nemcova Katerina 2342
Zozulia Anna 23440 - 1 Caruana Fabiano 2598
Halkias Stelios 25801 - 0 Johannesson Ingvar Thor 2338
Bergsson Snorri 2333½ - ½ Meier Georg 2570
Al-Modiahki Mohamad 25691 - 0 Sanchez Castillo Sarai 2312
Thomassen Joachim 23080 - 1 Dizdar Goran 2564
Stefansson Hannes 2564½ - ½ Kjartansson Gudmundur 2307
Rebers Eugene 22970 - 1 Lie Kjetil A 2556
Miezis Normunds 25531 - 0 Bjarnason Oskar 2290
Kjartansson David 22880 - 1 Nataf Igor-Alexandre 2552
Adly Ahmed 25511 - 0 Bjornsson Sigurbjorn 2286
Genzling Alain 22640 - 1 Jankovic Alojzije 2541
Hillarp Persson Tiger 2535½ - ½ Edvardsson Kristjan 2261
Thorsteinsson Arnar 2255½ - ½ Galego Luis 2529
Bojkov Dejan 25231 - 0 Gretarsson Hjorvar Steinn 2247
Grover Sahaj 22420 - 1 Kveinys Aloyzas 2521
Danielsen Henrik 25061 - 0 Hagesaether Ellen 2234
Bjarnason Saevar 22260 - 1 Moradiabadi Elshan 2506
Carlsson Pontus 2501½ - ½ Narayanan Srinath 2210
Andersson Christin 2194½ - ½ Malisauskas Vidmantas 2489
Kristjansson Stefan 24761 - 0 Bjornsson Bjorn Freyr 2194
Halldorsson Jon Arni 21740 - 1 Hermansson Emil 2472
Vavrak Peter 24721 - 0 Misiuga Andrzej 2157
Limontaite Simona 21520 - 1 Stefanova Antoaneta 2464
Arakhamia-Grant Ketevan 24571 - 0 Sigurjonsson Stefan Th 2136
Thorsteinsson Erlingur 21320 - 1 Simutowe Amon 2457
Hammer Jon Ludvig 24411 - 0 Finnlaugsson Gunnar 2128
Gueneau Christophe 21260 - 1 Perunovic Miodrag 2440
Gunnarsson Jon Viktor 24291 - 0 Steil-Antoni Fiona 2122
Thorgeirsson Sverrir 21200 - 1 Lie Espen 2428
Gaponenko Inna 24221 - 0 Bjornsson Sverrir Orn 2116
Ingvason Johann 21050 - 1 Paehtz Elisabeth 2420
Tania Sachdev 24171 - 0 Ragnarsson Johann 2085
Cross Ted 2079½ - ½ Thorfinnsson Bragi 2406
Popovic Milos T 24051 - 0 Vigfusson Vigfus 2052
Kristjansson Atli Freyr 2019½ - ½ Nyzhnyk Illya 2405
Almer Julia 19140 - 1 Robson Ray 2389
Jackova Jana 23750 - 1 Brynjarsson Helgi 1914
Magnusson Bjarni 19130 - 1 Grandelius Nils 2371
Vasilevich Tatjana 23700 - 1 Kristinsson Bjarni Jens 1822
Kristinardottir Elsa Maria 17210 - 1 Westerinen Heikki M J 2362
Fridgeirsson Dagur Andri 17981 - 0 Frank-Nielsen Marie 1969


Röðun 2. umferðar (þriðjudagur kl. 17):

 

NameRtgResult NameRtg
Stefanova Antoaneta 2464      Wang Hao 2665
Mikhalevski Victor 2632      Vavrak Peter 2472
Simutowe Amon 2457      Malakhatko Vadim 2600
Caruana Fabiano 2598      Arakhamia-Grant Ketevan 2457
Perunovic Miodrag 2440      Halkias Stelios 2580
Lie Espen 2428      Al-Modiahki Mohamad 2569
Dizdar Goran 2564      Hammer Jon Ludvig 2441
Lie Kjetil A 2556      Gunnarsson Jon Viktor 2429
Paehtz Elisabeth 2420      Miezis Normunds 2553
Nataf Igor-Alexandre 2552      Gaponenko Inna 2422
Robson Ray 2389      Adly Ahmed 2551
Jankovic Alojzije 2541      Tania Sachdev 2417
Grandelius Nils 2371      Bojkov Dejan 2523
Kveinys Aloyzas 2521      Popovic Milos T 2405
Moradiabadi Elshan 2506      Thorfinnsson Bjorn 2364
Westerinen Heikki M J 2362      Danielsen Henrik 2506
Brynjarsson Helgi 1914      Kristjansson Stefan 2476
Hermansson Emil 2472      Fridgeirsson Dagur Andri 1798
Kristinsson Bjarni Jens 1822      Stefansson Hannes 2564
Meier Georg 2570      Thorsteinsson Arnar 2255
Kjartansson Gudmundur 2307      Hillarp Persson Tiger 2535
Galego Luis 2529      Bergsson Snorri 2333
Edvardsson Kristjan 2261      Carlsson Pontus 2501
Malisauskas Vidmantas 2489      Cross Ted 2079
Thorfinnsson Bragi 2406      Kristjansson Atli Freyr 2019
Nyzhnyk Illya 2405      Andersson Christin 2194
Narayanan Srinath 2210      Jackova Jana 2375
Wang Yue 2698      Halldorsson Jon Arni 2174
Bjornsson Bjorn Freyr 2194      Vasilevich Tatjana 2370
Arngrimsson Dagur 2359      Limontaite Simona 2152
Misiuga Andrzej 2157      Lagerman Robert 2348
Sigurjonsson Stefan Th 2136      Zozulia Anna 2344
Nemcova Katerina 2342      Thorsteinsson Erlingur 2132
Johannesson Ingvar Thor 2338      Gueneau Christophe 2126
Sanchez Castillo Sarai 2312      Thorgeirsson Sverrir 2120
Finnlaugsson Gunnar 2128      Thomassen Joachim 2308
Steil-Antoni Fiona 2122      Rebers Eugene 2297
Bjarnason Oskar 2290      Ingvason Johann 2105
Bjornsson Sverrir Orn 2116      Kjartansson David 2288
Bjornsson Sigurbjorn 2286      Almer Julia 1914
Ragnarsson Johann 2085      Genzling Alain 2264
Gretarsson Hjorvar Steinn 2247      Magnusson Bjarni 1913
Vigfusson Vigfus 2052      Grover Sahaj 2242
Hagesaether Ellen 2234      Kristinardottir Elsa Maria 1721
Frank-Nielsen Marie 1969      Bjarnason Saevar 2226


Björn vann stigahæsta keppendann!

 

Björn-Wang

FIDE-meistarinn Björn Þorfinnsson (2344) gerði sér lítið fyrir og sigraði stigahæsta keppenda Reykjavíkurskákmótsins Yue Wang (2698) mjög örugglega í fyrstu umferð Reykjavíkurskákmótsins sem fram fór í kvöld.  Um er að ræða einhvern sterkasta skákmann í heim sem Íslendingur hefur lagt en Wang er 25. stigahæsti skákmaður heims. Meðal annarra úrslita má nefna að Snorri G. Bergsson (2333) gerði jafntefli við þýska stórmeistarann George Meier (2570). 

 

Nánari úrslit koma síðar í kvöld. 

Anand með vinnings forskot í Linares

Heimsmeistarinn í skák: AnandIndverski heimsmeistarinn Anand hefur vinnings forskot að lokinni 11. umferð Linares/Moreliu-mótsins sem fram fór í Linares í dag.  Aronain, Carlsen og Topalov eru í 2.-4. sæti.

 

 

Úrslit 11. umferðar: 

Aronian, Levon - Ivanchuk, Vassily½-½ 22D37QGD 5.Bf4
Topalov, Veselin - Shirov, Alexei1-0 34D89Gruenfeld Alekhine
Radjabov, Teimour - Anand, Viswanathan½-½ 18B18Caro Kann
Lékó, Peter - Carlsen, Magnus1-0 62B33Sicilian Sveshnikov

 

Mótstaflan:

1.Anand, ViswanathangIND2799**0½1½½.½½½.111.72848
2.Aronian, LevongARM27391½**0.01½½1½½.½.62797
3.Carlsen, MagnusgNOR27330½1.**1.0.½1½1½062796
4.Topalov, VeselingBUL2780½.100.**½½1½011.62785
5.Radjabov, TeimourgAZE2735½½½½1.½½**½.0.0½52725
6.Ivanchuk, VassilygUKR2751½.0½½00½½.**½.1152718
7.Shirov, AlexeigESP275500½.½0101.½.**½½2694
8.Lékó, PetergHUN27530.½.½10.1½00½½**2686

 

Heimasíða mótsins 


Dagur Arngrímsson alþjóðlegur skákmeistari

DagurSamkvæmt útreikningum ritstjóra tryggði Dagur Arngrímsson 2400 skákstig með sigri sínum á Gunnari Magnússyni í lokaumferð Íslandsmóts skákfélaga.  Hann hefur samkvæmt útreikningunum 2400,6 skákstig.  Dagur tekur þátt í Reykjavíkurskákmótinu sem hefst á eftir og teflir þar á öðru borði gegn hinum sterka kínverska stórmeistara Hao Wang eins og sjá má í næstu frétt.  

Til hamingju Dagur! 

Útreikningar ritstjóra:

MótStig/br.
Skákstig 1. janúar2359,0
Marinske Lazne27,6
First Saturday4,8
Íslandsmót skákfélaga - 1. deild6,2
Íslandsmót skákfélaga - 2. deild3,0
 2400,6

 


Reykjavíkurskákmótið: Röðun 1. umferðar

Nú liggur fyrir röðun í 1. umferð Reykjavíkurskákmótsins sem hefst kl. 17 í Skákhöllinni, Faxafeni 12.  Allir áhorfendur er hjartanlega velkomnir og hvattir til að láta sjá sig.

 

 

 NamePts.Result Pts. Name
FMThorfinnsson Bjorn 0      0GMWang Yue 
GMWang Hao 0      0FMArngrimsson Dagur 
FMLagerman Robert 0      0GMMikhalevski Victor 
GMMalakhatko Vadim 0      0WIMNemcova Katerina 
IMZozulia Anna 0      0GMCaruana Fabiano 
GMHalkias Stelios 0      0FMJohannesson Ingvar Thor 
FMBergsson Snorri 0      0GMMeier Georg 
GMAl-Modiahki Mohamad 0      0WGMSanchez Castillo Sarai 
FMThomassen Joachim 0      0GMDizdar Goran 
GMStefansson Hannes 0      0FMKjartansson Gudmundur 
FMRebers Eugene 0      0GMLie Kjetil A 
GMMiezis Normunds 0      0 Bjarnason Oskar 
FMKjartansson David 0      0GMNataf Igor-Alexandre 
GMAdly Ahmed 0      0FMBjornsson Sigurbjorn 
 Genzling Alain 0      0GMJankovic Alojzije 
GMHillarp Persson Tiger 0      0 Edvardsson Kristjan 
 Thorsteinsson Arnar 0      0GMGalego Luis 
IMBojkov Dejan 0      0 Gretarsson Hjorvar Steinn 
FMGrover Sahaj 0      0GMKveinys Aloyzas 
GMDanielsen Henrik 0      0WIMHagesaether Ellen 
IMBjarnason Saevar 0      0GMMoradiabadi Elshan 
GMCarlsson Pontus 0      0FMNarayanan Srinath 
WIMAndersson Christin 0      0GMMalisauskas Vidmantas 
IMKristjansson Stefan 0      0 Bjornsson Bjorn Freyr 
 Halldorsson Jon Arni 0      0IMHermansson Emil 
IMVavrak Peter 0      0 Misiuga Andrzej 
WFMLimontaite Simona 0      0GMStefanova Antoaneta 
IMArakhamia-Grant Ketevan 0      0 Sigurjonsson Stefan Th 
 Thorsteinsson Erlingur 0      0IMSimutowe Amon 
IMHammer Jon Ludvig 0      0 Finnlaugsson Gunnar 
 Gueneau Christophe 0      0IMPerunovic Miodrag 
IMGunnarsson Jon Viktor 0      0WFMSteil-Antoni Fiona 
 Thorgeirsson Sverrir 0      0IMLie Espen 
IMGaponenko Inna 0      0 Bjornsson Sverrir Orn 
 Ingvason Johann 0      0IMPaehtz Elisabeth 
IMTania Sachdev 0      0 Ragnarsson Johann 
 Cross Ted 0      0IMThorfinnsson Bragi 
IMPopovic Milos T 0      0 Vigfusson Vigfus 
 Kristjansson Atli Freyr 0      0FMNyzhnyk Illya 
FMUlfarsson Magnus Orn 0      0 Frank-Nielsen Marie 
 Almer Julia 0      0FMRobson Ray 
IMJackova Jana 0      0 Brynjarsson Helgi 
 Magnusson Bjarni 0      0FMGrandelius Nils 
IMVasilevich Tatjana 0      0 Kristinsson Bjarni Jens 
 Kristinardottir Elsa Maria 0      0GMWesterinen Heikki M J 

Reykjavíkurskákmótið hefst í dag

Reykjavík Open23. Alþjóðlega Reykjavíkurskákmótið verður opnað við hátíðlega athöfn í Skákhöllinni Faxafeni í dag, mánudag, klukkan 17:00. Margar af frægustu skákstjörnum heimsins taka þátt en þetta er eitt fjölmennasta mót Skáksambandsins frá upphafi og hluti af Alþjóðlegri skákhátíð í Reykjavík í minningu Bobbys Fischer.  Hér má sjá umfjöllun um nokkra keppendur og keppendalistann eins og hann lítur núna út.  Allir boðnir hjartanlega velkomnir að vera viðstaddir setningu mótsins kl. 17!

Alþjóðlega Reykjavíkurskákmótið var fyrst haldið árið 1964 og í gegnum tíðina hafa nær allir bestu skákmeistarar heims lagt nafn sitt við mótið.

Reykjavíkurskákmótin byggja því á glæsilegri og sögulegri hefð, enda er mótið eitt þekktasta og virtasta skákmót í heimi.

Umfjöllun um nokkra keppendur: 

Wang YouGM Wang Yue, Kína - 2698, GM Wang Hao, Kína - 2665 Kína er að verða eitt helsta stórveldi heimsins í skák og eru hinir ungu Wang Yue (20 ára) og Wang Hao (18 ára) vitnisburður um það. Þeir eru báðir í hópi 50 sterkustu skákmanna heims og hefur Yue þegar rofið 2700-stiga múrinn en það hafa fáir skákmenn leikið eftir.  Það verður fróðlegt að fylgjast með þeim félögum að tafli í Reykjavik og verður það að teljast afar líklegt að annar hvor þeirra standi uppi sem sigurvegari.M Fabiano Caruana, Ítalía - 2598. Yngsti stórmeistari USA/Ítalíu. Fæddist í Bandaríkjunum og ólst þar upp, teflir undir ítölskum fána en býr í Búdapest í Ungverjalandi þar sem auðvelt er að tefla reglulega á sterkum skákmótum. Sigraði nýlega með yfirburðum á ítalska meistaramótinu og er á mikilli hraðferð yfir 2600 stig. Er talinn vera eitt mesta efni heims um þessar mundir og hefur Garry Kasparov t.a.m. mikið álit á honum.

Adly-RBGM Ahmed Adly, Egyptaland - 2551. Adly skaust uppá stjörnuhiminn með því að enda í 1-6.sæti á Reykjavik Open 2006. Síðan þá hefur leiðin legið uppá við og hápunkturinn hingað til er þegar hann tryggði sér sigur á geysilega sterku heimsmeistaramóti ungmenna. Það er til vitnis um baráttuna sem býr í þessum unga Egypta að hann gerði ekki eitt einasta jafntefli í mótinu - sigraði í 10 skákum en tapaði þremur. Þetta var fyrsti sigur Afríkubúa á Heimsmeistaramóti í skák og hefur gert það að verkum að skákin er að komast fyrir alvöru á kortið í Egyptalandi. 

GM Elshan Moradiabadi, Íran - 2506. Þetta er 23 ára gamall strákur - frá Íran. Er næst sterkasti skákmaður Íran sem er í mikilli sókn sem skákland enda er það vel við hæfi. 

IM Amon Simutowe, Sambía - 2457. Amon er fæddur 1982 og er að berjast við það að verða fyrsti stórmeistarinn frá "sub-Saharan region". Hann er búinn að klára alla þrjá áfanganna en vantar víst stigin til að verða útnefndur. Hérna er grein um kappann á heimasíðu sem skrifar bara um þeldökka skákmenn :) http://www.thechessdrum.net/historicmoments/HM_Simutowe/index.html.

SachdevIM Tania Sachdev, Indland - 2421. Núverandi Indlandsmeistari kvenna sem er að verða eitt mesta skákveldi heims þökk sé heimsmeistaranum Anand. Hún er 21 árs. Illya Nyzhnyk, Úkraína - 2406. Fæddur árið 1996 og verður því 12 ára á árinu. Hann er að verða alþjóðlegur meistari og næsta árið sker úr um það hvort að honum takist að verða yngsti stórmeistari sögunnar. Komst í heimsfréttirnar með því að sigra í afar sterkum B-flokki á Moscow Open þá aðeins 10 ára gamall og tefldi alltaf með bangsa í fanginu. 

FN Ray Robson, USA - 2389. Eitt mesta efni sem komið hefur fram í Bandaríkjunum í langan tíma. Fæddur árið 1994 og verður útnefndur alþjóðlegur meistari á næstunni. Reykjavik Open verður frumraun hans á alþjóðlegu móti í Evrópu en áður hefur hann eingöngu spreytt sig í barna- og unglingamótum.

Stefanova - fyrrverandi heimsmeistari kvenna! 

Keppendalistinn eins og hann leit út kl. 10 í morgun.  Pörun mun vera væntanlega upp úr hádegi.

 

     
1GMWang YueKína2698
2GMWang HaoKína2665
3GMVictor MikhalevskiÍsrael2632
4GMVadim MalakhatkoBelgía2600
5GMFabiano CaruanaÍtalía2598
6GMStelios HalkiasGrikkland2580
7GMGeorg MeierÞýskaland2570
8GMMohamad Al-ModiahkiQatar2569
9GMGoran DizdarKróatía2565
10GMHannes Hlifar StefanssonÍsland2564
11GMKjetil A. LieNoregur2556
12GMNormunds MiezisLettland2553
13GMIgor-Alexandre NatafFrakkland2552
14GMAhmed AdlyEgyptaland2551
15GMAlojzije JankovicKróatía2541
16GMTiger Hillarp PerssonSvíþjóð2539
17GMLuis GalegoPortúgal2529
18IMDejan BojkovBúlgaría2523
19GMAloyzas KveinysLitháen2521
20GMElshan MoradiabadiÍran2521
21GMHenrik DanielsenÍsland2506
22GMPontus CarlssonSvíþjóð2501
23GMVidmantas MalisauskasLitháen2489
24IM Stefan KristjanssonÍsland2476
25IMEmil HermanssonSvíþjóð2472
26IMPeter VavrakSlóvakía2472
27GMAntoaneta StefanovaBúlgaría2464
28IMAmon SimutoweZambía2457
29IMKetevan Arakhmia-GrantSkotland2457
30IMJon Ludvig HammerNoregur2441
31IMMiodrag PerunovicSerbía2440
32IM Jon Viktor GunnarssonÍsland2429
33IMEspen LieNoregur2428
34IMInna GaponenkoÚkraína2422
35IMTania SachdevIndland2421
36IMElisabeth PaehtzÞýskaland2420
37IM Bragi ThorfinnssonÍsland2406
38FMIllya NyzhnykÚkraína2405
39IMMilos PopovicSerbía2405
40FMMagnus Orn UlfarssonÍsland2400
41FMRay RobsonUSA2389
42IMJana JackovaTékkland2375
43FMNils GrandeliusSvíþjóð2371
44IMTatjana VasilevichÚkraína2370
45FMBjorn ThorfinnssonÍsland2364
46GMHeikki WesterinenFinnland2362
47FMDagur ArngrimssonÍsland2359
48FMRobert LagermanÍsland2348
49WGMAnna ZozuliaBelgía2344
50WIMKaterina NemcovaTékkland2342
51FMIngvar Thor JohannessonÍsland2338
52FMSnorri G. BergssonÍsland2333
53WGMSarai Sanchez CastilloVenesúela2312
54FMJoachim ThomassenNoregur2308
55FMGudmundur KjartanssonÍsland2307
56 Genzling, AlainFrakkland2298
57FMEugene RebersHolland2297
58 Oskar BjarnasonÍsland2290
59FMDavid KjartanssonÍsland2288
60FMSigurbjorn BjornssonÍsland2286
61 Kristjan EdvarðssonÍsland2261
62 Arnar ThorsteinssonÍsland2255
63 Hjorvar Steinn GretarssonÍsland2247
64FMSahaj GroverIndland2242
65WIMEllen HagesaetherNoregur2234
66IMSaevar BjarnasonÍsland2226
67FMSrinath NarayananIndland2210
68 Bjorn Freyr BjornssonÍsland2194
69WIMChristin AndersonSvíþjóð2194
70 Jon Arni HalldorssonÍsland2174
71 Andrzej MisiugaPólland2157
72WFMSimona LimontaiteLitháen2152
73 Stefan Thor SigurjonssonÍsland2136
74 Erlingur ThorsteinssonÍsland2132
75 Gunnar FinnlaugssonÍsland2128
76 Christophe GueneauFrakkland2126
77WFMSteil-Antoni, FionaLúxemborg2122
78 Sverrir ThorgeirssonÍsland2120
79 Sverrir Orn BjornssonÍsland2116
80 Johann IngvasonÍsland2105
81 Johann RagnarssonÍsland2085
82 Ted CrossUSA2079
83 Vigfus VigfussonÍsland2052
84 Atli Freyr KristjanssonÍsland2019
85 Marie Frank-NielsenDanmörk1969
86 Helgi BrynjarssonÍsland1914
87 Julie AlmerSvíþjóð1914
88 Bjarni MagnússonÍsland1913
89 Bjarni Jens KristinssonÍsland1822
90 Elsa Maria KristinardóttirÍsland1721

 Heimasíða mótsins


« Fyrri síða | Næsta síða »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 3
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 8779209

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband