Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Bođsmót Hauka: Omar efstur í c-riđli međ 3 vinninga og frestađa skák eftir 3 umferđir

Omar Ţriđja umferđ Bođsmót Hauka fór fram í gćrkveldi.  Árni Ţorvaldsson er efstur í a-flokki, Ţorvarđur F. Ólafsson og Sigurbjörn Björnsson í b-flokki, Omar Salama í c-flokki og Stefán Freyr Guđmundsson í d-flokki.  Athygli vekur ađ Björn Ţorfinnsson er ađeins í fjórđa sćti í a-flokki.

A-Riđill:

Tinna - Stefán 0-1
Helgi - Árni 0-1
Björn - Torfi 1-0

Stađan:
Árni Ţorvaldsson   2 + frestuđ
Torfi  Leósson 2
Helgi  Hauksson 1,5
Björn  Ţorfinnsson 1+2 frestađar
Stefán Pétursson 1
Tinna  K. Finnbogadóttir 0,5 +  frestuđ

B-Riđill:

Gísli - Guđmundur 1-0 a la gambit de Vodafone.
Sigurbjörn - Ingi 1-0
Ţorvarđur - Kjartan 1-0

Stađan:

Ţorvarđur  F. Ólafsson 3
Sigurbjörn Björnsson 3
Kjartan Guđmundsson 2
Gísli Hrafnkelsson 1
Ingi Tandri Traustason 0
Guđmundur Guđmundsson 0

C-Riđill


Marteinn - Hrannar 0-1
Geir - Omar 0-1
Oddgeir - Hjörvar 0-1

Stađan:
Omar Salama 3 + frestuđ
Hjörvar  Steinn Grétarsson 2 + frestuđ
Hrannar  Baldursson 1,5
Geir Guđbrandsson1
Oddgeir  Ottesen 0,5
Marteinn Harđarson 0

D-Riđill

Einar - Ađalsteinn 0-1
Róbert - Ţórir 1-0
Stefán - Jorge 1-0

Stađan:

Stefán Freyr Guđmundsson 3
Jorge Fonseca 2
Róbert Harđarson 2 + frestuđ
Ađalsteinn  Thorarensen 1 + frestuđ
Ţórir Benediktsson 0
Einar G. Einarsson 0

Heimasíđa Hauka


Öđlingamót: Pörun ţriđju umferđar

Reykvíngurinn Jóhann H. RagnarssonNú liggur fyrir pörun í ţriđju umferđ Skákmóts öđlinga sem fram fer nćsta miđvikudag.   Garđbćingurinn knái Jóhann H. Ragnarsson hefur bćst viđ í hóp efstu manna eftur sigur á Vigfús Ó. Vigfússyni.

 

 

  

 

Pörun 3. umferđar:

 

NameRtgResult NameRtg
Ragnarsson Johann 2020      Gudmundsson Kristjan 2240
Sigurjonsson Johann O 2050      Thorsteinsson Bjorn 2180
Bjornsson Eirikur K 1960      Gunnarsson Magnus 2045
Loftsson Hrafn 2225      Jonsson Sigurdur H 1830
Thorhallsson Pall 2075      Benediktsson Frimann 1790
Nordfjoerd Sverrir 1935      Karlsson Fridtjofur Max 1365
Gardarsson Hordur 1855      Vigfusson Vigfus 1885
Magnusson Bjarni 1735      Eliasson Kristjan Orn 1865
Saemundsson Bjarni 1820      Gudmundsson Einar S 1750
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1670      Jensson Johannes 1490
Schmidhauser Ulrich 13951     bye 

 

Stađan:

Rk.NameFEDRtgIRtgNPts. rtg+/-
1Gudmundsson Kristjan ISL226422402,0 2,8
 Thorsteinsson Bjorn ISL219821802,0 5,6
 Ragnarsson Johann ISL208520202,0 11,6
4Sigurjonsson Johann O ISL218420501,5 -0,9
 Bjornsson Eirikur K ISL202419601,5 6,9
6Gunnarsson Magnus ISL212820451,5 -6,8
7Nordfjoerd Sverrir ISL200819351,0 -2,8
 Vigfusson Vigfus ISL205218851,0 0,0
 Gardarsson Hordur ISL196918551,0 0,0
 Benediktsson Frimann ISL195017901,0 0,0
 Magnusson Bjarni ISL191317351,0 -2,4
 Karlsson Fridtjofur Max ISL013651,0  
13Thorhallsson Pall ISL020751,0  
 Jonsson Sigurdur H ISL188318301,0 4,1
 Saemundsson Bjarni ISL191918201,0 4,1
16Loftsson Hrafn ISL224822251,0 -11,6
 Eliasson Kristjan Orn ISL191718651,0 5,7
18Gudmundsson Einar S ISL167017500,5 9,8
19Fridthjofsdottir Sigurl  Regin ISL182916700,0 -10,1
20Jensson Johannes ISL014900,0  
 Schmidhauser Ulrich ISL013950,0  
 

Kaupthing Open í Luxemborg

Kaupthing Open 2008Kaupţing í Lúxemborg ćtlar í samvinnu viđ Taflfélagiđ Helli ađ styrkja nokkra íslenska skákmenn til ađ taka ţátt í Kaupthing Open sem fram fer 10.-17. maí nk. í Lúxemborg.  Íslenskum skákmönnum gekk vel í fyrra en ţá sigrađi Hannes Hlífar Stefánsson á mótinu og Héđinn Steingrímsson náđi stórmeistararáfanga.

Áhugasamir um ţátttöku eru beđnir um ađ hafa samband viđ Gunnar Björnsson í tölvupósti í netfangiđ gunnibj@simnet.is eigi síđar en fimmtudaginn 10. apríl. 

Heimasíđa mótsins 


Skólamót í Reykjaneskjördćmi

Sýslumót Kjós í skólaskák (Garđabćr, Seltjarnarnes, Álftanes, Mosfellsbćr, Kjós) verđur haldiđ
Flataskóla föstudaginn 11. apríl. og hefst kl. 14.   Skólaskákmót Hafnarfjarđar fer fram miđvikudaginn 16 apríl kl. 8.20 til 10.15 í Hvaleyrarskóla.  Kjördćmismót Reykjaness í skólaskák verđur haldiđ ţriđjudaginn 22 apríl. kl. 9.30 í Salaskóla.
 
Landsmót í skólaskák verđur haldiđ 24.-27. apríl í Bolungarvík og verđur kynnt betur ţegar nćr dregur en samhliđa ţví fer fram opiđ Vestfjarđarmót og hrađskákmót.

Kristinn og Atli skólaskákmeistarar Norđurlands vesta

Kjördćmismót Norđurlands vesta var haldiđ í Húnavallskóla fyrir Norđurlanda vesta 5. apríl sl.  Kristinn Justiniano Snjólfsson varđ meistari í eldri flokki og Atli Einarsson í ţeim yngri.

Lokastađ mótsins: 

1. Kristinn Justiniano Snjólfsson Gr.sk. Blönduóss 6 v.  1. eldri flokki 
2. Hjörtur Ţór Magnússon Húnavallaskóla                5 v.   2. eldri fl.
3. Guđbjartur Sindri Vilhjálmsson Gr.sk. Blönduóss 4. v  3. e
4-5. Stefán Logi Grímsson Húnav.sk.                      2,5 v 4. e
4-5. Atli Einarsson Húnav.sk.                                    2,5 v  1. yngri flokki 
6. Óskar Eyvindur Óskarsson Húnav.sk.                   1. v   2. y
7. Hákon Ari Grímsson  Húnav.sk                              0 v     3. y
 
Skákstjóri var Jón Arnljótsson. 

Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig eru komin út og eru ţau miđuđ viđ 1. mars sl.   Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćstur en Hannes Hlífar Stefánsson og Margeir Pétursson eru nćstir.  Guđmundur Kjartansson er stigahćstur unglinga.   Elsa María Ţorfinnsdóttir og Jóhann Óli Eiđsson hćkka mest á milli lista eđa um heil 125 stig.  Bjarni jens Kristinsson hćkkar um 120 skákstig.  Ađeins einn nýliđi var á listanum ađ ţessu sinni en ţađ var Ólafur Ólafsson međ 1490 skákstig.  

20 stigahćstu skákmenn ţjóđarinnar:

 


*************Nafn*************Ísl.stig

1Jóhann Hjartarson 2640  
2Hannes H Stefánsson 2600  
3Margeir Pétursson 2600  
4Helgi Ólafsson 2540  
5Jón Loftur Árnason 2525  
6Héđinn Steingrímsson 2510  
7Friđrik Ólafsson 2510  
8Helgi Áss Grétarsson 2500  
9Karl Ţorsteins 2495  
10Henrik Danielsen2485  
11Jón Viktor Gunnarsson 2480  
12Stefán Kristjánsson 2460  
13Ţröstur Ţórhallsson 2455  
14Guđmundur Sigurjónsson2445  
15Bragi Ţorfinnsson 2435  
16Arnar Gunnarsson 2390  
17Björn Ţorfinnsson 2385  
18Magnús Örn Úlfarsson 2385  
19Guđmundur Kjartansson 2365  
20Ingvar Jóhannesson 2360  
21Sigurđur Dađi Sigfússon 2360  

 

Stigahćstu unglingar:

 

Nr.*************Nafn*************Ísl.stig
1Guđmundur Kjartansson2365
2Hjörvar Grétarsson2230
3Sverrir Ţorgeirsson2130
4Dađi Ómarsson2100
5Atli Freyr Kristjánsson2050
6Ingvar Ásbjörnsson1985
7Vilhjálmur Pálmason1965
8Helgi Brynjarsson1870
9Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir1865
10Aron Ingi Óskarsson1840
11Bjarni Jens Kristinsson1840
12Patrekur Maron Magnússon1820

 

Mestu hćkkanir:

 

Nr.NafnHćkkunSkákir
1Elsa María Ţorfinnsdóttir 1259
2Jóhann Óli Eiđsson 1259
3Bjarni Jens Kristinsson 12015
4Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 11014
5Páll Andrason 10015
6Patrekur Maron Magnússon 9015
7Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir 806
8Tinna Kristín Finnbogadóttir 8015
9Sverrir Örn Björnsson          7514
10Aron Ingi Óskarsson 709
11Dađi Ómarsson 7015

Sjá nánar á heimsíđu SÍ


Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Hrađkvöld hjá Helli verđur haldiđ mánudaginn 7. apríl í Hellisheimilinu í Mjódd og hefst kl. 20.  Eins og venjulega eru tefldar 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma ţannig ađ mótiđ tekur tiltölulegan stuttan tíma!  Ljúffeng verđlaun í bođi! Von er á ađ einhverjir af ţátttakendum á alţjóđlega unglingamóti Hellis verđi međ á hrađkvöldinu. 

Sigurvegarinn fćr pizzu fyrir tvo frá Domionos auk ţess sem einn heppinn útdreginn keppandinn fćr sömu verđlaun. 

Ţátttökugjald er kr. 300 fyrir félagsmenn en kr. 500 fyrir ađra.

Ţátttökugjald er kr. 200 fyrir 15 ára og yngri félagsmenn en kr. 300 fyrir ađra.

Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a.  

Allir velkomnir

Skólaskákmót Reykjavíkur

Skólaskákmót Reykjavíkur - einstaklingskeppni fer fram miđvikudaginn 9. apríl og hefst kl.17 og tekur ađ hámarki ţrjár og hálfa klukkustund. Keppninni er skipt í eldri flokk, fyrir nemendur 8.-10. bekkjar, og yngri flokk fyrir nemendur 1.-7. bekkjar.  Rétt til ţátttöku eiga allir nemendur í grunnskólum Reykjavíkur. 

Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12. 

Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monradkerfi. Umhugsunartími verđur 15 mín. á skák.

Umferđataflan er sem hér segir:

Miđvikudagur........9. apríl...kl.17-20.30. 1.-7.umferđ 

Fjórir efstu í eldri flokki og ţrír efstu í yngri flokki vinna sér ţátttökurétt á landsmót í skólaskák sem haldiđ verđur í Bolundarvík dagana 24. - 27. apríl nk. 

Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku til mótsstjóra: 

Vigfús Óđinn Vigfússon, vov@simnet.is, fs. 866-0116 

Mótsstjóri mun einnig svara fyrirspurnum.


Hallgerđur Helga stúlknameistari Reykjavíkur í fimmta sinn á fimm árum!

Jóhanna Björg, Sigríđur Björg, Hallgerđur Helga og Sigurlaug varaformađur

Nítján stúlkur skráđu sig til leiks á Stúlknameistaramóti Reykjavíkur 2008. Ţetta er  fimmta áriđ sem mótiđ er haldiđ og  í ţriđja sinn sem teflt er um Birnubikarinn svonefnda, glćsilegan farandbikar sem gefinn var af sćmdarhjónunum Ólafi S. Ásgrímssyni og Birnu Halldórsdóttur. Hin fimmtán ára gamla Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir hefur ávalt boriđ sigur úr býtum á ţessu móti, eđa allar götur síđan hún var tíu ára gömul, sem er sannarlega glćsilegur árangur.

Ţađ var samt hart barist um Birnubikarinn ađ ţessu sinni, ţví fyrir síđustu umferđ áttu hvorki fćrri en fjórar stúlkur möguleika á sigri í mótinu. Stefanía Stefánsdóttir var jöfn Hallgerđi í efsta sćti og ţćr Sigríđur Björg Helgadóttir og Jóhanna B. Jóhannsdóttir fylgdu fast á hćla ţeirra međ hálfum vinningi minna. Stefanía og Hallgerđur mćttust í hreinni úrslitaskák í lokaumferđinni. Hallgerđur hafđi svart og tókst ađ snúa á Stefaníu í miđtaflinu og vinna peđ. Hún tefldi áframhaldiđ af öryggi og Stefanía varđ ađ játa sig sigrađa ţegar umframpeđiđ var óverjandi á leiđ upp í borđ. Úrslitin urđu ţví ţau ađ Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir hampađi sigurlaununum í fimmta sinn!

Mótshaldarinn, Taflfélag Reykjavíkur, bauđ síđan öllum keppendum og ađstandendum ţeirra upp á pizzur og Pepsi Cola í mótslok og skákstjórinn Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir, varaformađur Taflfélags Reykjavíkur, afhenti stúlkunum sigurlaunin og sleit ţessu skemmtilega móti.

Röđ ţeirra efstu:

  1. Hallgerđur H. Ţorsteinsdóttir                  6 vinningar af 7 mögulegum
  2. Sigríđur B. Helgadóttir                           5˝
  3. Jóhanna B. Jóhannsdóttir                      5˝
  4. Stefanía Stefánsdóttir                            5
  5. Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir            4

o.s.frv.


Henrik og Björn sigruđu

Björn og vöfflurnarStórmeistararnir Henrik Danielsen (2406) og Björn Ţorfinnsson (2368) sigruđu í sínum skákum í tíundu og nćstsíđustu umferđ Scandinavian Open, sem fram fór í dag.  Henrik vann Sverrir Ţorgeirsson (2120) en Björn lagđi  bosníska FIDE-meistarann Jasmin Bejtovic (2353).  Bragi tapađi fyrir litháíska FIDE-meistaranum Vytautas Vazonis (2399).

Efstur er danski stórmeistarinn Lars Scandorff (2526) međ 7 vinninga.  Henrik er í 2.-4. sćti međ 6,5 vinning ásamt sćnska stórmeistaranum Stellan Brynell (2463) og danska FIDE-meistaranum Nikolaj Mikkelsen (2390) sem hefur krćkt sér í lokaáfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.  Björn er í 9.-11. sćti međ 4,5 vinning, Bragi í 12. sćti međ 3,5 vinning og Sverrir í 14. sćti međ 1,5 vinning.

Í elleftu og síđustu umferđ, sem hefst í fyrramáliđ kl. 9 mćtast:

  • Henrik - SM Carsten Höi (2404)
  • Björn - AM Esben Lund (2403)
  • Schandorff - Bragi
  • Vazonis (2399) - Sverrir

Alls taka 14 skákmenn ţátt í mótinu en alls eru tefldar 11 umferđir.  Međal ţátttakenda eru fjórir stórmeistarar. 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.8.): 13
  • Sl. sólarhring: 68
  • Sl. viku: 181
  • Frá upphafi: 8779387

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 134
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband