Fćrsluflokkur: Íţróttir
8.4.2008 | 10:23
Bođsmót Hauka: Omar efstur í c-riđli međ 3 vinninga og frestađa skák eftir 3 umferđir
Ţriđja umferđ Bođsmót Hauka fór fram í gćrkveldi. Árni Ţorvaldsson er efstur í a-flokki, Ţorvarđur F. Ólafsson og Sigurbjörn Björnsson í b-flokki, Omar Salama í c-flokki og Stefán Freyr Guđmundsson í d-flokki. Athygli vekur ađ Björn Ţorfinnsson er ađeins í fjórđa sćti í a-flokki.
A-Riđill:
Tinna - Stefán 0-1
Helgi - Árni 0-1
Björn - Torfi 1-0
Stađan:
Árni Ţorvaldsson 2 + frestuđ
Torfi Leósson 2
Helgi Hauksson 1,5
Björn Ţorfinnsson 1+2 frestađar
Stefán Pétursson 1
Tinna K. Finnbogadóttir 0,5 + frestuđ
B-Riđill:
Gísli - Guđmundur 1-0 a la gambit de Vodafone.
Sigurbjörn - Ingi 1-0
Ţorvarđur - Kjartan 1-0
Stađan:
Ţorvarđur F. Ólafsson 3
Sigurbjörn Björnsson 3
Kjartan Guđmundsson 2
Gísli Hrafnkelsson 1
Ingi Tandri Traustason 0
Guđmundur Guđmundsson 0
C-Riđill
Marteinn - Hrannar 0-1
Geir - Omar 0-1
Oddgeir - Hjörvar 0-1
Stađan:
Omar Salama 3 + frestuđ
Hjörvar Steinn Grétarsson 2 + frestuđ
Hrannar Baldursson 1,5
Geir Guđbrandsson1
Oddgeir Ottesen 0,5
Marteinn Harđarson 0
D-Riđill
Einar - Ađalsteinn 0-1
Róbert - Ţórir 1-0
Stefán - Jorge 1-0
Stađan:
Stefán Freyr Guđmundsson 3
Jorge Fonseca 2
Róbert Harđarson 2 + frestuđ
Ađalsteinn Thorarensen 1 + frestuđ
Ţórir Benediktsson 0
Einar G. Einarsson 0
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 10:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
7.4.2008 | 23:04
Öđlingamót: Pörun ţriđju umferđar
Nú liggur fyrir pörun í ţriđju umferđ Skákmóts öđlinga sem fram fer nćsta miđvikudag. Garđbćingurinn knái Jóhann H. Ragnarsson hefur bćst viđ í hóp efstu manna eftur sigur á Vigfús Ó. Vigfússyni.
Pörun 3. umferđar:
Name | Rtg | Result | Name | Rtg |
Ragnarsson Johann | 2020 | Gudmundsson Kristjan | 2240 | |
Sigurjonsson Johann O | 2050 | Thorsteinsson Bjorn | 2180 | |
Bjornsson Eirikur K | 1960 | Gunnarsson Magnus | 2045 | |
Loftsson Hrafn | 2225 | Jonsson Sigurdur H | 1830 | |
Thorhallsson Pall | 2075 | Benediktsson Frimann | 1790 | |
Nordfjoerd Sverrir | 1935 | Karlsson Fridtjofur Max | 1365 | |
Gardarsson Hordur | 1855 | Vigfusson Vigfus | 1885 | |
Magnusson Bjarni | 1735 | Eliasson Kristjan Orn | 1865 | |
Saemundsson Bjarni | 1820 | Gudmundsson Einar S | 1750 | |
Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1670 | Jensson Johannes | 1490 | |
Schmidhauser Ulrich | 1395 | 1 | bye |
Stađan:
Rk. | Name | FED | RtgI | RtgN | Pts. | rtg+/- |
1 | Gudmundsson Kristjan | ISL | 2264 | 2240 | 2,0 | 2,8 |
Thorsteinsson Bjorn | ISL | 2198 | 2180 | 2,0 | 5,6 | |
Ragnarsson Johann | ISL | 2085 | 2020 | 2,0 | 11,6 | |
4 | Sigurjonsson Johann O | ISL | 2184 | 2050 | 1,5 | -0,9 |
Bjornsson Eirikur K | ISL | 2024 | 1960 | 1,5 | 6,9 | |
6 | Gunnarsson Magnus | ISL | 2128 | 2045 | 1,5 | -6,8 |
7 | Nordfjoerd Sverrir | ISL | 2008 | 1935 | 1,0 | -2,8 |
Vigfusson Vigfus | ISL | 2052 | 1885 | 1,0 | 0,0 | |
Gardarsson Hordur | ISL | 1969 | 1855 | 1,0 | 0,0 | |
Benediktsson Frimann | ISL | 1950 | 1790 | 1,0 | 0,0 | |
Magnusson Bjarni | ISL | 1913 | 1735 | 1,0 | -2,4 | |
Karlsson Fridtjofur Max | ISL | 0 | 1365 | 1,0 | ||
13 | Thorhallsson Pall | ISL | 0 | 2075 | 1,0 | |
Jonsson Sigurdur H | ISL | 1883 | 1830 | 1,0 | 4,1 | |
Saemundsson Bjarni | ISL | 1919 | 1820 | 1,0 | 4,1 | |
16 | Loftsson Hrafn | ISL | 2248 | 2225 | 1,0 | -11,6 |
Eliasson Kristjan Orn | ISL | 1917 | 1865 | 1,0 | 5,7 | |
18 | Gudmundsson Einar S | ISL | 1670 | 1750 | 0,5 | 9,8 |
19 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | ISL | 1829 | 1670 | 0,0 | -10,1 |
20 | Jensson Johannes | ISL | 0 | 1490 | 0,0 | |
Schmidhauser Ulrich | ISL | 0 | 1395 | 0,0 |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 23:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2008 | 12:09
Kaupthing Open í Luxemborg
Kaupţing í Lúxemborg ćtlar í samvinnu viđ Taflfélagiđ Helli ađ styrkja nokkra íslenska skákmenn til ađ taka ţátt í Kaupthing Open sem fram fer 10.-17. maí nk. í Lúxemborg. Íslenskum skákmönnum gekk vel í fyrra en ţá sigrađi Hannes Hlífar Stefánsson á mótinu og Héđinn Steingrímsson náđi stórmeistararáfanga.
Áhugasamir um ţátttöku eru beđnir um ađ hafa samband viđ Gunnar Björnsson í tölvupósti í netfangiđ gunnibj@simnet.is eigi síđar en fimmtudaginn 10. apríl.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2008 | 12:00
Skólamót í Reykjaneskjördćmi
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2008 | 10:07
Kristinn og Atli skólaskákmeistarar Norđurlands vesta
Kjördćmismót Norđurlands vesta var haldiđ í Húnavallskóla fyrir Norđurlanda vesta 5. apríl sl. Kristinn Justiniano Snjólfsson varđ meistari í eldri flokki og Atli Einarsson í ţeim yngri.
Lokastađ mótsins:
1. Kristinn Justiniano Snjólfsson Gr.sk. Blönduóss 6 v. 1. eldri flokkiÍţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2008 | 09:16
Ný íslensk skákstig
Ný íslensk skákstig eru komin út og eru ţau miđuđ viđ 1. mars sl. Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćstur en Hannes Hlífar Stefánsson og Margeir Pétursson eru nćstir. Guđmundur Kjartansson er stigahćstur unglinga. Elsa María Ţorfinnsdóttir og Jóhann Óli Eiđsson hćkka mest á milli lista eđa um heil 125 stig. Bjarni jens Kristinsson hćkkar um 120 skákstig. Ađeins einn nýliđi var á listanum ađ ţessu sinni en ţađ var Ólafur Ólafsson međ 1490 skákstig.
20 stigahćstu skákmenn ţjóđarinnar:
1 | Jóhann Hjartarson | 2640 | ||
2 | Hannes H Stefánsson | 2600 | ||
3 | Margeir Pétursson | 2600 | ||
4 | Helgi Ólafsson | 2540 | ||
5 | Jón Loftur Árnason | 2525 | ||
6 | Héđinn Steingrímsson | 2510 | ||
7 | Friđrik Ólafsson | 2510 | ||
8 | Helgi Áss Grétarsson | 2500 | ||
9 | Karl Ţorsteins | 2495 | ||
10 | Henrik Danielsen | 2485 | ||
11 | Jón Viktor Gunnarsson | 2480 | ||
12 | Stefán Kristjánsson | 2460 | ||
13 | Ţröstur Ţórhallsson | 2455 | ||
14 | Guđmundur Sigurjónsson | 2445 | ||
15 | Bragi Ţorfinnsson | 2435 | ||
16 | Arnar Gunnarsson | 2390 | ||
17 | Björn Ţorfinnsson | 2385 | ||
18 | Magnús Örn Úlfarsson | 2385 | ||
19 | Guđmundur Kjartansson | 2365 | ||
20 | Ingvar Jóhannesson | 2360 | ||
21 | Sigurđur Dađi Sigfússon | 2360 |
Stigahćstu unglingar:
Nr. | *************Nafn************* | Ísl.stig |
1 | Guđmundur Kjartansson | 2365 |
2 | Hjörvar Grétarsson | 2230 |
3 | Sverrir Ţorgeirsson | 2130 |
4 | Dađi Ómarsson | 2100 |
5 | Atli Freyr Kristjánsson | 2050 |
6 | Ingvar Ásbjörnsson | 1985 |
7 | Vilhjálmur Pálmason | 1965 |
8 | Helgi Brynjarsson | 1870 |
9 | Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir | 1865 |
10 | Aron Ingi Óskarsson | 1840 |
11 | Bjarni Jens Kristinsson | 1840 |
12 | Patrekur Maron Magnússon | 1820 |
Mestu hćkkanir:
Nr. | Nafn | Hćkkun | Skákir |
1 | Elsa María Ţorfinnsdóttir | 125 | 9 |
2 | Jóhann Óli Eiđsson | 125 | 9 |
3 | Bjarni Jens Kristinsson | 120 | 15 |
4 | Jóhanna Björg Jóhannsdóttir | 110 | 14 |
5 | Páll Andrason | 100 | 15 |
6 | Patrekur Maron Magnússon | 90 | 15 |
7 | Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir | 80 | 6 |
8 | Tinna Kristín Finnbogadóttir | 80 | 15 |
9 | Sverrir Örn Björnsson | 75 | 14 |
10 | Aron Ingi Óskarsson | 70 | 9 |
11 | Dađi Ómarsson | 70 | 15 |
Sjá nánar á heimsíđu SÍ.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2008 | 09:00
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Sigurvegarinn fćr pizzu fyrir tvo frá Domionos auk ţess sem einn heppinn útdreginn keppandinn fćr sömu verđlaun.
Ţátttökugjald er kr. 300 fyrir félagsmenn en kr. 500 fyrir ađra.
Ţátttökugjald er kr. 200 fyrir 15 ára og yngri félagsmenn en kr. 300 fyrir ađra.
Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a.
Allir velkomnirÍţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2008 | 08:55
Skólaskákmót Reykjavíkur
Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.
Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monradkerfi. Umhugsunartími verđur 15 mín. á skák.
Umferđataflan er sem hér segir:
Miđvikudagur........9. apríl...kl.17-20.30. 1.-7.umferđ
Fjórir efstu í eldri flokki og ţrír efstu í yngri flokki vinna sér ţátttökurétt á landsmót í skólaskák sem haldiđ verđur í Bolundarvík dagana 24. - 27. apríl nk.
Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku til mótsstjóra:
Vigfús Óđinn Vigfússon, vov@simnet.is, fs. 866-0116
Mótsstjóri mun einnig svara fyrirspurnum.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)

Nítján stúlkur skráđu sig til leiks á Stúlknameistaramóti Reykjavíkur 2008. Ţetta er fimmta áriđ sem mótiđ er haldiđ og í ţriđja sinn sem teflt er um Birnubikarinn svonefnda, glćsilegan farandbikar sem gefinn var af sćmdarhjónunum Ólafi S. Ásgrímssyni og Birnu Halldórsdóttur. Hin fimmtán ára gamla Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir hefur ávalt boriđ sigur úr býtum á ţessu móti, eđa allar götur síđan hún var tíu ára gömul, sem er sannarlega glćsilegur árangur.
Ţađ var samt hart barist um Birnubikarinn ađ ţessu sinni, ţví fyrir síđustu umferđ áttu hvorki fćrri en fjórar stúlkur möguleika á sigri í mótinu. Stefanía Stefánsdóttir var jöfn Hallgerđi í efsta sćti og ţćr Sigríđur Björg Helgadóttir og Jóhanna B. Jóhannsdóttir fylgdu fast á hćla ţeirra međ hálfum vinningi minna. Stefanía og Hallgerđur mćttust í hreinni úrslitaskák í lokaumferđinni. Hallgerđur hafđi svart og tókst ađ snúa á Stefaníu í miđtaflinu og vinna peđ. Hún tefldi áframhaldiđ af öryggi og Stefanía varđ ađ játa sig sigrađa ţegar umframpeđiđ var óverjandi á leiđ upp í borđ. Úrslitin urđu ţví ţau ađ Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir hampađi sigurlaununum í fimmta sinn!
Mótshaldarinn, Taflfélag Reykjavíkur, bauđ síđan öllum keppendum og ađstandendum ţeirra upp á pizzur og Pepsi Cola í mótslok og skákstjórinn Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir, varaformađur Taflfélags Reykjavíkur, afhenti stúlkunum sigurlaunin og sleit ţessu skemmtilega móti.
Röđ ţeirra efstu:
- Hallgerđur H. Ţorsteinsdóttir 6 vinningar af 7 mögulegum
- Sigríđur B. Helgadóttir 5˝
- Jóhanna B. Jóhannsdóttir 5˝
- Stefanía Stefánsdóttir 5
- Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir 4
o.s.frv.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 21:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
5.4.2008 | 18:59
Henrik og Björn sigruđu
Stórmeistararnir Henrik Danielsen (2406) og Björn Ţorfinnsson (2368) sigruđu í sínum skákum í tíundu og nćstsíđustu umferđ Scandinavian Open, sem fram fór í dag. Henrik vann Sverrir Ţorgeirsson (2120) en Björn lagđi bosníska FIDE-meistarann Jasmin Bejtovic (2353). Bragi tapađi fyrir litháíska FIDE-meistaranum Vytautas Vazonis (2399).
Efstur er danski stórmeistarinn Lars Scandorff (2526) međ 7 vinninga. Henrik er í 2.-4. sćti međ 6,5 vinning ásamt sćnska stórmeistaranum Stellan Brynell (2463) og danska FIDE-meistaranum Nikolaj Mikkelsen (2390) sem hefur krćkt sér í lokaáfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Björn er í 9.-11. sćti međ 4,5 vinning, Bragi í 12. sćti međ 3,5 vinning og Sverrir í 14. sćti međ 1,5 vinning.
Í elleftu og síđustu umferđ, sem hefst í fyrramáliđ kl. 9 mćtast:
- Henrik - SM Carsten Höi (2404)
- Björn - AM Esben Lund (2403)
- Schandorff - Bragi
- Vazonis (2399) - Sverrir
Alls taka 14 skákmenn ţátt í mótinu en alls eru tefldar 11 umferđir. Međal ţátttakenda eru fjórir stórmeistarar.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.8.): 13
- Sl. sólarhring: 68
- Sl. viku: 181
- Frá upphafi: 8779387
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 134
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar