Fćrsluflokkur: Íţróttir
14.8.2008 | 20:21
Skákţing Íslands 2008 - Áskorendaflokkur
Dagskrá:
- Miđvikudagur 27. ágúst kl. 18.00 1. umferđ
- Fimmtudagur 28. ágúst kl. 18.00 2. umferđ
- Föstudagur 29. ágúst kl. 18.00 3. umferđ
- Laugardagur 30. ágúst kl. 14.00 4. umferđ
- Sunnudagur 31. ágúst kl. 14.00 5. umferđ
- Mánudagur 1. september kl. 18.00 6. umferđ
- Ţriđjudagur 2. september kl. 18.00 7. umferđ
- Miđvikudagur 3. september kl. 18.00 8. umferđ
- Fimmtudagur 4. september kl. 18.00 9. umferđ
Umhugsunartími:
90 mín. + 30 sek. til ađ ljúka.
Verđlaun:
- 1. 50.000.-
- 2. 30.000.-
- 3. 20.000.-
Aukaverđlaun:
- U-2000 stigum 10.000.-
- U-1600 stigum 10.000.-
- U-16 ára 10.000.-
- Kvennaverđlaun 10.000.-
- Fl. stigalausra 10.000.-
Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna. Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti.
Ţátttökugjöld:
- 18 ára og eldri 3.000.-
- 17 ára og yngri 2.000.-
Skráningu skal senda í tölvupósti á siks@simnet.is eđa tilkynna í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 í síđasta lagi 25. ágúst 2008.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.8.2008 | 20:11
Aronian sigrađi í Sochi
Armenski stórmeistarinn Levon Aronain (2737) sigrađi á öđru FIDE Grand-mótinu, sem lauk í dag í Sochi í Rússlandi. Aronian sigrađi Rússann Alexander Grischuk (2728) í lokaumferđinni en alls lauk fimm skákum af sjö í lokaumferđinni međ hreinum úrslitum og lifnađi heldur betur yfir mótinu ţegar á leiđ. Annar varđ Aserinn Teimor Radjabov (2744) og í 3.-4. sćti urđu Kínverjinn Wang Yue (2704) og Bandaríkjamađurinn Gata Kamsky (2723).
Úrslit 13. umferđar:
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Navara David | 2646 | 0 - 1 | Kamsky Gata | 2723 |
Ivanchuk Vassily | 2781 | ˝ - ˝ | Wang Yue | 2704 |
Aronian Levon | 2737 | 1 - 0 | Grischuk Alexander | 2728 |
Karjakin Sergey | 2727 | 0 - 1 | Radjabov Teimour | 2744 |
Al-Modiahki Mohamad | 2556 | ˝ - ˝ | Gelfand Boris | 2720 |
Jakovenko Dmitry | 2709 | 1 - 0 | Cheparinov Ivan | 2687 |
Gashimov Vugar | 2717 | 0 - 1 | Svidler Peter | 2738 |
Lokastađan:
Rank | Name | Rtg | FED | Pts | SB. | |
1 | GM | Aronian Levon | 2737 | ARM | 8˝ | 50,75 |
2 | GM | Radjabov Teimour | 2744 | AZE | 8 | 47,50 |
3 | GM | Wang Yue | 2704 | CHN | 7˝ | 48,50 |
4 | GM | Kamsky Gata | 2723 | USA | 7˝ | 46,00 |
5 | GM | Svidler Peter | 2738 | RUS | 7 | 45,00 |
6 | GM | Jakovenko Dmitry | 2709 | RUS | 7 | 44,75 |
7 | GM | Karjakin Sergey | 2727 | UKR | 7 | 43,50 |
8 | GM | Ivanchuk Vassily | 2781 | UKR | 6˝ | 43,50 |
9 | GM | Gashimov Vugar | 2717 | AZE | 6˝ | 39,25 |
10 | GM | Grischuk Alexander | 2728 | RUS | 6 | 38,75 |
11 | GM | Cheparinov Ivan | 2687 | BUL | 6 | 37,50 |
12 | GM | Gelfand Boris | 2720 | ISR | 5˝ | 34,00 |
13 | GM | Navara David | 2646 | CZE | 4 | 26,25 |
14 | GM | Al-Modiahki Mohamad | 2556 | QAT | 4 | 23,25 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.8.2008 | 20:02
Guđmundur gerđi jafntefli í tólftu umferđ
FIDE-meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2328), gerđi jafntefli viđ Portúgalann Ricardo Sousa (2133) í tólftu og nćstsíđustu umferđ í dag í Gaziantep í Tyrklandi. Guđmundur hefur 5 vinninga og er í 81.-90. sćti.
Enn á ný eru á forystuskipti á mótinu. Efstir međ 9 vinninga fyrir lokaumferđina eru stórmeistararnir David Howell (2561), Englandi, og Abhijeet Gupta (2551) og Parimerjan Negi (2529), Indlandi.
Guđmundur mćtir Bosníumanninum Slavisa Ilic (2081) í 13. og síđustu umferđ mótsins sem fram fer í fyrramáliđ.Alls taka 108 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru 24 stórmeistarar og 23 alţjóđlegir meistara. Guđmundur er 64. stigahćsti keppandinn á mótinu.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.8.2008 | 10:13
Ađalfundur TR fer fram í kvöld
Ađalfundur Taflfélags Reykjavíkur 2008 verđur haldinn fimmtudaginn 14. ágúst kl. 20 í húsakynnum félagsins ađ Faxafeni 12 í Reykjavík
Allir félagsmenn eru hvattir til ađ mćta. Venjuleg ađalfundarstörf.
Stjórnin.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.8.2008 | 10:13
Frestur til ađ skila mótum til stigaútreiknings ađ renna út
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2008 | 19:41
Guđmundur tapađi í 11. umferđ
FIDE-meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2328),tapađi fyrir austurríska skákmanninum Gareth Oliver (2196) í elleftu umferđ heimsmeistaramóts unglinga, sem fram fór í dag í Gaziantep í Tyrklandi. Guđmundur hefur 4,5 vinning og er í 81.-92. sćti.
Enn eru forystuskipti á mótinu en ţýski alţjóđlegi meistarinn Arik Braun (2533) er aftur kominn í forystu en hann hefur 8,5 vinninga. Braun er ađeins 23. stigahćsti keppandi mótsins. Sex skákmenn hafa 8 vinninga svo búast má viđ afar harđi baráttu um heimsmeistaratitilinn.
Guđmundur mćtir Portúgalanum Ricardo Sousa (2133) í tólftu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun.
Alls taka 108 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru 24 stórmeistarar og 23 alţjóđlegir meistara. Guđmundur er 64. stigahćsti keppandinn á mótinu.Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2008 | 19:33
Aronian efstur fyrir lokaumferđina
Armenski stórmeistarinn Levon Aronian (2737) hefur hálfs vinnings forskot fyrir lokaumferđ FIDE Grand-mótsins eftir jafntefli viđ Aserann Teimour Radjabov (2744). Rússinn Svidler (2738) vann landa sinn Jakovenko (2709) en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Kínverjinn Wang Yue (2704), Úkraíninn Sergey Karjakin (2727) og Radjabov eru í 2.-4. sćti, hálfum vinning á eftir Armenanum.
Lokaumferđin hefst kl. 10 í fyrramáliđ.
Úrslit 12. umferđar:
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Kamsky Gata | 2723 | ˝ - ˝ | Gashimov Vugar | 2717 |
Svidler Peter | 2738 | 1 - 0 | Jakovenko Dmitry | 2709 |
Cheparinov Ivan | 2687 | ˝ - ˝ | Al-Modiahki Mohamad | 2556 |
Gelfand Boris | 2720 | ˝ - ˝ | Karjakin Sergey | 2727 |
Radjabov Teimour | 2744 | ˝ - ˝ | Aronian Levon | 2737 |
Grischuk Alexander | 2728 | ˝ - ˝ | Ivanchuk Vassily | 2781 |
Wang Yue | 2704 | ˝ - ˝ | Navara David | 2646 |
Stađan:
Rank | Name | Rtg | FED | Pts | SB. | |
1 | GM | Aronian Levon | 2737 | ARM | 7˝ | 41,50 |
2 | GM | Wang Yue | 2704 | CHN | 7 | 41,50 |
3 | GM | Karjakin Sergey | 2727 | UKR | 7 | 39,75 |
4 | GM | Radjabov Teimour | 2744 | AZE | 7 | 37,75 |
5 | GM | Kamsky Gata | 2723 | USA | 6˝ | 38,50 |
6 | GM | Gashimov Vugar | 2717 | AZE | 6˝ | 36,50 |
7 | GM | Ivanchuk Vassily | 2781 | UKR | 6 | 36,50 |
8 | GM | Jakovenko Dmitry | 2709 | RUS | 6 | 36,25 |
9 | GM | Grischuk Alexander | 2728 | RUS | 6 | 35,75 |
10 | GM | Cheparinov Ivan | 2687 | BUL | 6 | 34,50 |
11 | GM | Svidler Peter | 2738 | RUS | 6 | 34,50 |
12 | GM | Gelfand Boris | 2720 | ISR | 5 | 30,00 |
13 | GM | Navara David | 2646 | CZE | 4 | 24,50 |
14 | GM | Al-Modiahki Mohamad | 2556 | QAT | 3˝ | 19,50 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2008 | 09:19
Hafnarmót á Akureyri í dag
Skákfélag Akureyrar og Hafnasamlag Norđurlands standa fyrir útihrađskákmóti á Oddeyrarbryggju á miđvikudaginn 13. ágúst, og hefst tafliđ kl. 11.00 f.h. Áćtlađ ađ ţađ ljúki um kl. 13.00. Ekkert ţátttökugjald.
Eitt stćrsta skemmtiferđaskip sem hefur komiđ til Akureyrar leggst ađ bryggju á miđvikudagsmorgun en ţađ heitir Grand Princess og er um 109 ţúsund lestir og 289 m ađ lengd.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.8.2008 | 22:03
Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur
Hiđ árlega Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn nćstkomandi, 17. ágúst.
Teflt er í Kornhlöđuhúsinu í Árbćjarsafni, eins og undanfarin ár, og hefst mótiđ kl.14.
Tefldar verđa 7 skákir međ umhugsunartímanum 7 mín. á skák.
Verđlaun verđa:
- 1. 10.000 kr.
- 2. 7.000 kr.
- 3. 5.000 kr.
Ţátttökugjöld eru:
- Fullorđnir (18 ára og eldri): kr. 600
- Börn 17 ára og yngri: ókeypis
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.8.2008 | 22:00
Guđmundur gerđi jafntefli í tíundu umferđ
FIDE-meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2328), gerđi jafntefli viđ filippseyska skákmanninn Pascua Haridas (2174) í tíundu umferđ heimsmeistaramóts unglinga, sem fram fór í dag í Gaziantep í Tyrklandi. Guđmundur hefur 4,5 vinning og er í 66.-82. sćti.
Alls taka 108 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru 24 stórmeistarar og 23 alţjóđlegir meistara. Guđmundur er 64. stigahćsti keppandinn á mótinu.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 11
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 139
- Frá upphafi: 8779217
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 98
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar