Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Fjölnismenn lögđu Selfyssinga

Dagur Andri fékk fullt hús gegn Selfyssingum!Í gćrkvöld fór fram á Selfossi viđureign Skákfélags Selfoss og nágrennis (SSON) og Skákdeildar spútnikliđs Fjölnis úr Grafarvoginum í Reykjavík.  Fyrirfram var búist viđ jafnri og spennandi viđureign.  Ţađ varđ hún ekki. Fjölnir mćtti í Flóann međ sveit harđsvírađra reynslubolta og helmassađra unglinga.  Ţrátt fyrir mikinn keppnisanda og ađ vera á heimavelli áttu SSON-liđar viđ ofurefli ađ etja í kvöld. Ţađ fór svo ađ Fjölnir vann viđureignina örugglega 54,5-17,5.  Vert er ađ minnast á einstakan árangur Dags Andra Friđgeirssonar sem vann allar skákir sínar.   Liđsstjóri Selfyssinga, Magnús Matthíasson, stóđ sig best heimamanna.
 
Fjölnir mćtir Íslandsmeisturum Taflfélags Reykjavíkur í 2. umferđ.   
 
Einstaklingsárangur:

    Fjölnir
Dagur Andri Friđgeirsson 10 af 10
Tómas Björnsson 9 af 9
Davíđ Kjartansson 2 af 2
Guđni Stefán Pétursson  8,5 af 10
Erlingur Ţorsteinsson 9 af 10
Ingvar Ásbjörnsson 6 af 10
Hörđur Aron Hauksson 6 af 11
Sigríđur Björg Helgadóttir 4 af 10

     SSON
Magnús Matthíasson 5 af 12
Úlfhéđinn Sigurmundsson 3,5 af 12
Hlynur Garđarsson 2,5 af 8
Ingimundur Sigurmundsson 2 af 12
Grantas Grigorianas 1,5 af 5
Magnús Garđarsson 1,5 af 11
Magnús Gunnarsson 1,5 af 12
 

Ivanchuk, Morozevich og Kramnik efstir í Moskvu

MorozevichGata Kamsky (2723) sigrađi Alexei Shirov (2741) í 2. umferđ minningarmótsins um Tal, sem fram fór í Moskvu í dag, en öđrum skákum lauk međ jafntefli.  Vassily Ivanchuk (2781), Alexander Morozevich (2788) og Vladimir Kramnik (2788) eru efstir međ 1,5 vinning.

Úrslit annarrar umferđar:

 

Kramnik, Vladimir- Leko, Peter˝-˝
Gelfand, Boris- Ivanchuk, Vassily˝-˝
Mamedyarov, Shakhriyar- Morozevich, Alexander˝-˝
Alekseev, Evgeny- Ponomariov, Ruslan˝-˝
Shirov, Alexei- Kamsky, Gata0-1

 

Heimasíđa mótsins

 


Ivanchuk, Kramnik og Morozevich unnu í fyrstu umferđ

Ivanchuk.jpgÚkraíninn Vassily Ivanchuk (2781) og Rússarnir Vladimir Kramnik (2788) og Alexander Morozevich (2788) unnu sínar skákir í fyrstu umferđ minningarmótsins um Tals sem hófst í dag í Mosku.  Öđrum skákum lauk međ jafntefli.

Úrslit fyrstu umferđar:

 

Ivanchuk, Vassily- Kamsky, Gata1-0
Kramnik, Vladimir- Shirov, Alexei1-0
Morozevich, Alexander- Alekseev, Evgeny1-0
Leko, Peter- Mamedyarov, Shakhriyar˝-˝
Ponomariov, Ruslan- Gelfand, Boris˝-˝

 

Heimasíđa mótsins

 


Borgarskákmótiđ fer fram í dag

Borgarskákmótiđ fer fram mánudaginn 18. ágúst, og hefst ţađ kl. 16:00.  Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir, ađ mótinu, sem og síđustu ár.  Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar taka ţátt í ţví.   Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning fer fram á www.hellir.com. Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast á www.hellir.blog.is en nú eru 43 skákmenn skráđir til leiks og margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar.   

Einnig er hćgt ađ skrá sig í  í síma 866 0116.   Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.     Ţetta er í 23. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs.  Í fyrra sigrađi  Stefán Kristjánsson, sem ţá tefldi fyrir RARIK.  Athyglisvert er ađ allir ţeir sem hafa sigrađ á mótinu frá upphaf eru nú ýmist stórmeistarar eđa alţjóđlegir meistarar. 

Verđlaun:

  1. 15.000 kr.
  2. 10.000 kr.
  3.   5.000 kr. 

Stórmót TR og Árbćjarsafns fer fram í dag

Hiđ árlega Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn nćstkomandi, 17. ágúst.

Teflt er í Kornhlöđuhúsinu í Árbćjarsafni, eins og undanfarin ár, og hefst mótiđ kl.14.

Tefldar verđa 7 skákir međ umhugsunartímanum 7 mín. á skák.

Verđlaun verđa:

  • 1. 10.000 kr.
  • 2.   7.000 kr.
  • 3.   5.000 kr.

Ţátttökugjöld eru:

  • Fullorđnir (18 ára og eldri): kr. 600
  • Börn 17 ára og yngri: ókeypis

 


Borgarskákmótiđ fer fram 18. ágúst

Borgarskákmótiđ fer fram mánudaginn 18. ágúst, og hefst ţađ kl. 16:00.  Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir, ađ mótinu, sem og síđustu ár.  Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar taka ţátt í ţví.   Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning fer fram á www.hellir.com. Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast á www.hellir.blog.is.

Einnig er hćgt ađ skrá sig í  í síma 866 0116.   Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.     Ţetta er í 23. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs.  Í fyrra sigrađi  Stefán Kristjánsson, sem ţá tefldi fyrir RARIK.  Athyglisvert er ađ allir ţeir sem hafa sigrađ á mótinu frá upphaf eru nú ýmist stórmeistarar eđa alţjóđlegir meistarar. 

Verđlaun:

  1. 15.000 kr.
  2. 10.000 kr.
  3.   5.000 kr. 

Guđmundur tapađi í lokaumferđinni

Guđmundur Kjartansson ađ tafli í BúdapestFIDE-meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2328), tapađi fyrir Bosníumanninum Slavisa Ilic (2081) í 13. og síđustu umferđ heimsmeistaramóts unglinga, sem fram fór í dag í Gaziantep í Tyrklandi.  Guđmundur fékk 5 vinninga og endađi í 90.-100. sćti.   Heimsmeistari unglinga varđ indverski stórmeistarinn Abhijeet Gupta (2551), sem var ađeins 19. stigahćsti keppandinn. 

Frammistađa Guđmundar samsvarađi 2069 skákstigum og lćkkar hann um 60 stig.  

Alls tóku 108 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 24 stórmeistarar og 23 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur var 64. stigahćsti keppandinn á mótinu.

Heimasíđa mótsins


Óttar Felix endurkjörinn formađur TR

Óttar Felix Hauksson var endurkjörinn formađur Taflfélags Reykjavíkur á ađalfundi sem haldinn var í húsakynnum félagsins í gćrkvöldi.

Nýja stjórn skipa, auk formanns, Sigurlaug R. Friđjónsdóttir, Júlíus L. Friđjónsson, Ólafur S. Ásgrímsson, Kristján Örn Elíasson, Magnús Kristinsson og Ţórir Benediktsson. Í varastjórn eru Torfi Leósson, Björn Jónsson,  Dađi Ómarsson og Elín Guđjónsdóttir.

Hugur er í nýrri stjórn ađ hefjast handa af krafti viđ verkefni komandi vetrar, en  fyrstu verkefni hinnar nýju stjórnar hefjast  strax á nćstu dögum.  Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ í ţriđja sinni í Minjasafni Reykjavíkur  sunnudaginn 17.ágúst  og mánudaginn  18. ágúst fer fram í Ráđhúsi Reykjavíkur hiđ árlega Borgarskákmót sem Taflfélag Reykjavíkur sér um í samvinnu viđ Taflfélagiđ Helli.


Stórmót Árćbjarsafns og TR fer fram á sunnudag

Hiđ árlega Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn nćstkomandi, 17. ágúst.

Teflt er í Kornhlöđuhúsinu í Árbćjarsafni, eins og undanfarin ár, og hefst mótiđ kl.14.

Tefldar verđa 7 skákir međ umhugsunartímanum 7 mín. á skák.

Verđlaun verđa:

  • 1. 10.000 kr.
  • 2.   7.000 kr.
  • 3.   5.000 kr.

Ţátttökugjöld eru:

  • Fullorđnir (18 ára og eldri): kr. 600
  • Börn 17 ára og yngri: ókeypis

 


Borgarskákmótiđ fer fram 18. ágúst.

Borgarskákmótiđ fer fram mánudaginn 18. ágúst, og hefst ţađ kl. 16:00.  Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir, ađ mótinu, sem og síđustu ár.  Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar taka ţátt í ţví.   Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning fer fram á www.hellir.com. Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast á www.hellir.blog.is.

Einnig er hćgt ađ skrá sig í  í síma 866 0116.   Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.     Ţetta er í 23. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs.  Í fyrra sigrađi  Stefán Kristjánsson, sem ţá tefldi fyrir RARIK.  Athyglisvert er ađ allir ţeir sem hafa sigrađ á mótinu frá upphaf eru nú ýmist stórmeistarar eđa alţjóđlegir meistarar. 

Verđlaun:

  1. 15.000 kr.
  2. 10.000 kr.
  3.   5.000 kr. 

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 129
  • Frá upphafi: 8779207

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband