Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Sterkir skákmenn í Taflfélagi Bolungarvíkur

Anand-ShirovTaflfélag Bolungarvíkur sendir fjórar sveitir til leiks í Íslandsmóti Skákfélaga 2008-2009. a-liđiđ teflir í 1.deild, b-liđiđ í 3.deild og svo c&d liđ sem tefla í 4.deild.

Eftirfarandi listi er yfir 36 stigahćstu liđsmennina (titill, nafn,land, FIDE-stig og fćđingarár):

  1. GM Shirov, Alexei  ESP  2741 1972
  2. GM Volokitin, Andrei  UKR 2671 1986
  3. GM Efimenko, Zahar UKR 2670 1985 
  4. GM Areshchenko, Alexander UKR 2664 1986 
  5. GM Van Wely, Loek NED 2644 1972  
  6. GM  Fridman, Daniel GER 2637 1976   
  7. GM Baklan, Vladimir UKR 2631 1978  
  8. GM Kryvoruchko, Yuriy UKR 2628 1986  
  9. GM Oleksienko, Mikhailo UKR 2588 1986 
10. GM Halkias, Stelios GRE 2579 1980   
11. GM Kuzubov, Yuriy UKR 2578 1990   
12. GM Miezis, Normunds LAT 2540 1971 
13. GM Jón L Árnason ISL 2507 1960  
14. IM Fernando, Diogo POR 2449 1980 
15. WGM  Zatonskih, Anna USA 2446 1978  
16. IM Jón Viktor Gunnarsson ISL 2431 1980 
17. IM Bragi Ţorfinnsson ISL 2408 1981 
18. IM Dagur Arngrímsson ISL 2392 1987  
19. Sandstrom, Ludvig SWE 2354 1965  
20. Guđmundur Stefán Gíslason ISL 2328 1964 
21. FM Elvar Guđmundsson ISL 2321 1963 
22. FM Halldór Grétar Einarsson ISL 2264 1966  
23. Guđmundur Halldórsson ISL 2251 1959 
24. Tómas Hermannsson ISL 2249 1971 
25. Magnús Pálmi Örnólfsson ISL 2212 1971 
26. Árni Ármann Árnason ISL 2139 1963 
27. Arinbjörn Gunnarsson   2160
28. Guđmundur Magnús Dađason 1975
29. Sigurđur Ólafsson 1970
30. Dađi Guđmundsson 1970
31. Unnsteinn Sigurjónsson 1950
32. Stefán Arnalds 1935
33. Helgi Hauksson 1935
34. Sćbjörn Guđfinnsson 1910
35. Magnús K Sigurjónsson 1860
36. Gísli Samúel Gunnlaugsson 1820

Heimasíđa TB


Kosteniuk hálfum vinningi frá heimsmeistaratitli

Alexandra KosteniukJafntefli varđ í ţriđju skák heimsmeistaramóts kvenna á milli Alexöndru Kosteniuk (2510), Rússlandi, og Yifan Hou (2557), Kína, sem fram fór í dag.  Stađan er ţví 2-1 fyrir Kosteniuk fyrir lokaskák einvígisins sem fram fer á morgun.  

Heimasíđa mótsins

 


Fimmtudagsmót TR hefjast nćstkomandi fimmtudag

Fimmtudaginn 18. september hefjast hin víđfrćgu fimmtudagsmót TR ađ nýju eftir sumarfrí.  Ađ venju verđa tefldar 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.  Mótin hefjast kl. 19.30 öll fimmtudagskvöld og er teflt í Skákhöll TR, Faxafeni 12.

Ţátttökugjald er sem fyrr kr 500 en ókeypis fyrir 15 ára og yngri og bođiđ verđur upp á léttar veitingar án endurgjalds.  Mótin eru opin öllum.

Verđlaun verđa međ breyttu sniđi en glćsilegur verđlaunapeningur verđur veittur fyrir sigur í hverju móti og í lok vetrar verđa veitt ţrenn verđlaun fyrir mćtingu yfir veturinn.  Allir ţeir sem mćta ađ lágmarki á fimm mót fara í pott sem dregiđ verđur úr á síđustu ćfingu vetrarins, ţví oftar sem mćtt er, ţeim mun meiri líkur á ađ vinna til verđlauna.  Verđlaun verđa kr 40.000, 20.000 og 10.000 en verđi ţátttaka mjög góđ hćkka verđlaunin í samrćmi viđ hana.

Ađ auki má búast viđ óvćntum aukaverđlaunum á einhverjum mótanna.

Stjórn Taflfélags Reykjavíkur hvetur alla skákáhugamenn til ađ mćta og upplifa stemninguna í Skákhöllinni.


Skákţing Garđabćjar hófst í gćr - metţátttaka og stórmeistari međ!

Sigríđur Björg tefldi af öryggi allt mótiđ og tapađi engri skákFyrsta umferđ í Skákţingi Garđabćjar fór fram í kvöld og er mótiđ um margt sögulegt. 27 keppendur af öllum styrkleika er í mótinu, allt frá byrjendum og upp í stórmeistara. Ţetta er metţátttaka og auk ţess er í fyrsta sinni stórmeistari međal keppenda á skákţinginu.

Sigríđur Björg Helgadóttir kom á óvart međ góđri taflmennsku ţegar Lárus Knútsson mátti ţakka fyrir jafntefli í vel tefldi skák hjá Siggu. Önnur óvćnt úrslit urđu ţegar Kjartan Másson vann Ţorvarđ F Ólafsson eftir ađ Ţorvarđur hafđi hafnađ 2 svar jafntefli og sprengt sig.
Önnur úrslit urđu eftir hinni margfrćgu bók.

Úrslit fyrstu umferđar:

 

Bo. NameRes. Name
1 Jakob Saevar Sigurdsson0  -  1GMHenrik Danielsen
2FMSigurdur Sigfusson1  -  0 Oddgeir Ottesen
3 Ingi Tandri Traustason0  -  1 Einar Hjalti Jensson
4 Omar Salama1  -  0 Svanberg Mar Palsson
5 Kjartan Masson1  -  0 Thorvardur Olafsson
6 Johann Ragnarsson1  -  0 Eirikur Orn Brynjarsson
7 Sigridur Bjorg Helgadottir˝  -  ˝ Larus Knutsson
8 Stefan Bergsson1  -  0 Gisli Hrafnkelsson
9 Pall Andrason0  -  1 Baldur Helgi Moller
10 Kjartan Gudmundsson1  -  0 Gudmundur Kristinn Lee
11 Birkir Karl Sigurdsson0  -  1 Bjarni Jens Kristinsson
12 Siguringi Sigurjonsson1  -  0 Dagur Kjartansson
13 Sveinn Gauti Einarsson0  -  1 Pall Sigurdsson
  Tjorvi Schioth1  -  - Bye


Röđun 2. umferđar (fimmtudagur kl.  19:30):

 

Bo. NameRes. Name
1GMHenrik Danielsen- Kjartan Gudmundsson
2 Baldur Helgi Moller-FMSigurdur Sigfusson
3 Einar Hjalti Jensson- Siguringi Sigurjonsson
4 Bjarni Jens Kristinsson- Omar Salama
5 Pall Sigurdsson- Johann Ragnarsson
6 Tjorvi Schioth- Stefan Bergsson
7 Larus Knutsson- Kjartan Masson
8 Thorvardur Olafsson- Sigridur Bjorg Helgadottir
9 Gisli Hrafnkelsson- Jakob Saevar Sigurdsson
10 Oddgeir Ottesen- Pall Andrason
11 Gudmundur Kristinn Lee- Ingi Tandri Traustason
12 Svanberg Mar Palsson- Birkir Karl Sigurdsson
13 Eirikur Orn Brynjarsson- Sveinn Gauti Einarsson
  Dagur Kjartansson-  - Bye

Góđ byrjun á EM ungmenna

Íslensku skákmennirnir byrjuđu vel á EM ungmenna, sem hófst í dag í Herceg Novi í Svartfjallalandi.  Hjörvar Steinn Grétarsson vann en Sverrir Ţorgeirsson, Friđrik Ţjálfi Stefánsson, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir gerđu öll jafntefli viđ mun stigahćrri andstćđinga.  Hallgerđur gerđi jafntefli viđ stigahćsta keppendann í sínum flokk en sú varđ heimsmeistari 14 ára og yngri í fyrra.

Úrslit 1. umferđar:

NameFEDRtgResultNameFEDRtgGroup
Guilleux Fabien FRA2397˝ - ˝Thorgeirsson Sverrir ISL2102 U18
Hayrapetian Ovik ARM23671 - 0Omarsson Dadi ISL2029 U18
Gretarsson Hjorvar Steinn ISL22991 - 0Ashiku Franc ALB2056 U16
Klekowski Maciej POL21971 - 0Magnusson Patrekur Maron ISL1872 U16
Andersen Mads DEN20921 - 0Fridgeirsson Dagur Andri ISL1812 U14
Stefansson Fridrik Thjalfi ISL0˝ - ˝Boskovic Maksimilijan SRB1864 U12
Chierici Marianna ITA20371 - 0Finnbogadottir Tinna Kristin ISL1655 U18
Thorsteinsdottir Hallgerdur ISL1907˝ - ˝Paikidze Nazi GEO2277 U16
Johannsdottir Johanna Bjorg ISL16550 - 1Bulatkhanova Bika RUS1976 U16
Gudmundsdottir Geirthrudur Ann ISL0˝ - ˝Revo Tanya BLR1954 U14

Jafntefli hjá Hou og Kosteniuk

Rússneska skákkonan Alexandra Kosteniuk (2510) og hin unga 14 ára Hou Yifan (2557) gerđu jafntefli í 2. skák heimsmeistaravígis ţeirra sem fram fór í Nalchik í Rússlandi í dag.  Kosteniuk leiđir ţví 1˝-˝. Ţriđja skákin fer fram á morgun en alls tefla ţćr fjórar skákir.

Heimasíđa mótsins

 


Hallgerđur í beinni

Hallgerđur og Hjörvar - farinn ađ tefla - hćtt ađ rćđa um EurovisionHallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1907) er í beinni útsendingu frá fyrsta umferđ EM ungmenna, sem nú er nýhafin í Herceg Novi í Svartfjallalandi.  Hallgerđur teflir viđ georgísku skákkonuna Nezi Paikidze (2277), sem er FIDE-meistari kvenna og núverandi heimsmeistari stúlkna 14 ára og yngri.  Allir íslensku skákmennirnir tefla viđ stigahćrri andstćđinga ađ Hjörvari Steini Grétarssyni undanskyldum í upphafsumferđinni svo búast má viđ ţungum róđri.

Röđun fyrstu umferđar:

  • Friđrik Ţjálfi Stefánsson - Boskovic, Maksimillian (SRB)
  • Andersen, Mads (DEN) - Dagur Andri Friđgeirsson
  • Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir - Revo, Tanya (BLR)
  • Hjörvar Steinn Grétarsson - Ashiko, Franc (ALB)
  • Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir - Pakidze, Nazi (GEO)
  • Klewkowski, Maciej (POL) - Patrekur Maron Magnússon
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Bulakthanova, Bila (RUS)
  • Hayrapetian, Ovik (ARM) - Dađi Ómarsson
  • Guilleux, Fabien (FRA) - Sverrir Ţorgeirsson
  • Chierici, Marianna (ITA) - Tinna Kristín Finnbogadóttir


Skákţing Garđabćjar hefst í dag - 16 skráđir!

Skákţing Garđabćjar hefst mánudaginn 15. september.   Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga. Teflt verđur í Garđabergi Garđatorgi 7.  Ţetta er síđasta alvöru mót fyrir Íslandsmót skákfélaga á höfuđborgarsvćđinu og tilvaliđ ađ koma og hita sig upp.

Upplýsingar um skráđa keppendu og mótiđr má nálgast á Chess-Results:  http://chess-results.com/?tnr=15716&redir=J&lan=1

Umferđatafla:

  • 1. umf. Mánudag 15. sept kl. 19.30.
  • 2. umf. Fimmtudag 18. sept. kl. 19.30
  • 3. umf. Föstudag 19. sept. kl. 19.30
  • 4. umf. Mánudag. 22. sept. kl. 19.30
  • 5. umf. Miđvikudag 24. sept. kl. 19.30
  • 6. umf. Föstudag 26. sept. kl. 19.30
  • 7. umf. Mánudag 29. sept. kl. 19.30


Keppnisfyrirkomulag er Svissneskt kerfi.
Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek sem bćtist viđ hvern leik.

Verđlaun auk verđlaunagripa:

  • 1. verđlaun. 15 ţús.
  • 2. verđlaun 10 ţús.
  • 3. verđlaun 7 ţús


Verđlaun fyrir Skákmeistara Garđabćjar 5.000 auk grips. Mótiđ er um leiđ skákţing Taflfélags Garđabćjar. (keppt er um titilinn ef jafnt, verđlaunafé er ekki skipt.)

Aukaverđlaun:

  • Efstur U-1800 (međ 1800 skákstig og minna):                 DGT skákklukka.
  • Efstur 16 ára og yngri.(1993=< x):                         DGT skákklukka.


ATH. Ekki er hćgt ađ vinna til fleiri en einna aukaverđlauna. Verđlaun fara eftir röđ aukaverđlauna. 1-3 verđlaunum (pen) er skipt séu menn međ jafn marga vinninga. Aukaverđlaunum verđur ekki skipt. (og bćtast hugsanlega viđ önnur verđlaun)

Sćmdartitilinn Skákmeistari Garđabćjar geta ađeins fengiđ félagsmenn TG eđa skákmađur međ lögheimili í Garđabć.

Ţátttökugjöld

Félagsmenn

Utanfélagsmenn

Fullorđnir

2000 kr

3000 kr

Unglingar 17 ára og yngri

Ókeypis

1500 kr

Skráning er á stađnum frá hálftíma fyrir mót en mjög ćskilegt er ađ menn skrái sig fyrirfram í tölvupósti á tg@tgchessclub.com eđa í síma 861 9656. Skákstjóri er Páll Sigurđsson

Skákmeistari Garđabćjar 2007 var Jóhann Ragnarsson.

Skráđir keppendur, 15. september 2008:

 

No. NameRtgClub/City
1FMSigfusson Sigurdur 2360Hellir
2 Salama Omar 2220Hellir
3 Jensson Einar Hjalti 2210TG
4 Olafsson Thorvardur 2165Haukar
5 Bergsson Stefan 2030SA
6 Kristinsson Bjarni Jens 1885Hellir
7 Sigurdsson Pall 1870TG
8 Sigurjonsson Siguringi 1780KR
9 Traustason Ingi Tandri 1774Haukar
10 Sigurdsson Jakob Saevar 1675Godinn
11 Palsson Svanberg Mar 1650TG
12 Ottesen Oddgeir 1610Haukar
13 Andrason Pall 1490TR
14 Kristbergsson Bjorgvin 1440TR
15 Sigurdsson Birkir Karl 1325TR
16 Kjartansson Dagur 1310Hellir
17 Einarsson Sveinn Gauti 1285TG
18 Hrafnkelsson Gisli 0Haukar

Bjarni í TV

Bjarni Hjartarson (2162) hefur gengiđ til liđs viđ Taflfélagi Vestmannaeyja úr Skákdeild Fjölnis.

Arngrímur og Halldór Ingi orđnir Mátar

Arngrímur Gunnhallsson (1940) og Halldór Ingi Kárason (1780) hafa gengiđ til liđs viđ Taflfélagiđ Máta.  Arngrímur kemur úr TR en Halldór Ingi úr SA.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8779037

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband