Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Úrslitaviđureign Bola og TR fer fram á morgun

Úrslitaviđureign Taflfélags Bolungarvíkur og Taflfélags Reykjavíkur fer fram á morgun föstudag á Bolungarvík.  Liđ félaganna skipa:

TR
  • 1. Stefán Krisjánsson
  • 2. Arnar Gunnarsson
  • 3. Guđmundur Kjartansson
  • 4. Bergsteinn Einarsson
  • 5. Júlíus Friđjónsso
  • 6. Kristján Örn Elíasson
  • Liđsstjóri og varamađur:  Óttar Felix Hauksson

 

TB

  • 1. Jón L Árnason
  • 2. Jón Viktor Gunnarsson
  • 3. Bragi Ţorfinnsson
  • 4. Dagur Arngrímsson
  • 5. Guđmundur Gíslason
  • 6. Magnús Pálmi Örnólfsson
  • 7. Halldór Grétar Einarsson
  • 8. Árni Ármann Árnason
  • 9. Unnsteinn Sigurjónsson
  • 10. Magnús Sigurjónsson
  • Liđsstjóri:  Guđmundur Dađason

 


Fimmtudagsmót TR hefjast í kvöld kl. 19.30

Taflfélag ReykavíkurTefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og er teflt í Skákhöll TR, Faxafeni 12.  Húsiđ opnar kl. 19.10.

Ţátttökugjald er kr 500 en ókeypis fyrir 15 ára og yngri og bođiđ verđur upp á léttar veitingar án endurgjalds.  Mótin eru opin öllum.  Nánari upplýsingar um fyrirkomulag mótanna má finna á vef Taflfélags Reykjavíkur, http://taflfelag.is/?c=frettir&id=394&lid=&pid=

Stjórn Taflfélags Reykjavíkur hvetur alla skákáhugamenn til ađ mćta og upplifa stemninguna í Skákhöllinni.


Hallgerđur, Jóhanna og Geirţrúđur unnu í ţriđju umferđ

HallgerđurKvenfólkinu gekk vel í ţriđju umferđ Evrópumóts ungmenna sem fram fór Herceg Novi í Svartfjallalandi í dag.  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Geirţrúđur Anna Guđmundsson unnu allar.   Hjörvar Steinn Grétarsson og Friđrik Ţjálfi Stefánsson gerđu jafntefli.  Hjörvar er í hópi efstu manna í sínum flokki međ 2˝ vinning, Hallgerđur hefur 2 vinninga og Geirţrúđur hefur 1˝ vinning.

Dađi Ómarsson, Friđrik Ţjálfi, Jóhanna hafa 1 vinning, Sverrir Ţorgeirsson, Dagur Andri Friđgeirsson og Tinna Kristín Finnbogadóttir hafa hálfan vinning en Patrekur Maron Magnússon er ekki kominn á blađ.   

Ég vil sem fyrr mćla međ tveimur góđum en gjörólíkum pistlum frá skákstađ.  Davíđ fjallar um sjálfa taflmennskuna í pistli hér á Skák.is en Edda Sveinsdóttir fararstjóri fjallar um allt annađ á bloggsíđu sinni.

Úrslit 3. umferđar

 

Rd. NameRtgFEDPts. Re.Group
 Thorgeirsson Sverrir  2102 ISL Rp:2085 Pts. 0,5
3 Pavlidis Anastasios 2270GRE1,5 0Boys U18
 Omarsson Dadi  2029 ISL Rp:2203 Pts. 1,0
3FMShukh Nikolai 2370RUS2,0 0Boys U18
 Gretarsson Hjorvar Steinn  2299 ISL Rp:2384 Pts. 2,5
3 Kowalczyk Pawel 2138POL2,5  ˝ Boys U16
 Magnusson Patrekur Maron  1872 ISL Rp:1462 Pts. 0,0
3 Muheim Sebastian 2104SUI1,0 0Boys U16
 Fridgeirsson Dagur Andri  1812 ISL Rp:1754 Pts. 0,5
3 Stoyanov Ivaylo 1978BUL1,5 0Boys U14
 Stefansson Fridrik Thjalfi  0 ISL Pts. 1,0
3 Azizi Nassim 0GER1,0  ˝ Boys U12
 Finnbogadottir Tinna Kristin  1655 ISL Rp:1681 Pts. 0,5
3 Dvoranova Maria 1891SVK1,5 0Girls U18
 Thorsteinsdottir Hallgerdur  1907 ISL Pts. 2,0
3 McDonald Maryann 0SCO1,0 1Girls U16
 Johannsdottir Johanna Bjorg  1655 ISL Rp:1790 Pts. 1,0
3 Kaplan Ebru 1878TUR0,0 1Girls U16
 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann  0 ISL Rp:1961 Pts. 1,5
3 Mirzabekyan Svetlana 1847ARM0,5 1Girls U14


Röđun 4. umferđar:

 

Rd. NameRtgFEDPts. Re.Group
 Thorgeirsson Sverrir  2102 ISL Rp:2085 Pts. 0,5
4 Acarbay Aydin 1825TUR0,5    Boys U18
 Omarsson Dadi  2029 ISL Rp:2203 Pts. 1,0
4 Izso Daniel 2233HUN1,0    Boys U18
 Gretarsson Hjorvar Steinn  2299 ISL Rp:2384 Pts. 2,5
4 Vardanian Haik G. 2177ARM2,5    Boys U16
 Magnusson Patrekur Maron  1872 ISL Rp:1462 Pts. 0,0
4 Potpara Nikola 1833MNE0,0    Boys U16
 Fridgeirsson Dagur Andri  1812 ISL Rp:1754 Pts. 0,5
4 Dimitrijevic Radmilo 2186SRB0,5    Boys U14
 Stefansson Fridrik Thjalfi  0 ISL Pts. 1,0
4 Machan Jan 1608CZE1,0    Boys U12
 Finnbogadottir Tinna Kristin  1655 ISL Rp:1681 Pts. 0,5
4 Dincel Melodi 1845TUR0,5    Girls U18
 Thorsteinsdottir Hallgerdur  1907 ISL Pts. 2,0
4 Hitter Gabriella 2075HUN2,0    Girls U16
 Johannsdottir Johanna Bjorg  1655 ISL Rp:1790 Pts. 1,0
4 Messam-Sparks Lateefah 1904ENG1,0    Girls U16
 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann  0 ISL Rp:1961 Pts. 1,5
4 Strzelczyk Anna 1823POL1,5    Girls U14


Kosteniuk heimsmeistari kvenna

Alexandra KosteniukJafntefli varđ í fjórđu og síđustu skák heimsmeistaraeinvígis kvenna sem nú er nýlokiđ.  Rússneska skákdrottningin Alexandra Kosteniuk (2510) er ţví heimsmeistari kvenna en samtals lagđi hún hina 14 ára kínversku stúlku Hou Yifan (2557) 2˝-1˝.  

Heimasíđa mótsins

 


Ţór sigrađi á 15 mínútna móti

Ţór_Valtýsson

Ţór Valtýsson sigrađi á 15 mínútna mótinu hjá Skákfélagi Akureyrar sem var háđ sl. sunnudag. Ţór hlaut 5,5 vinning af 7 mögulegum.

Nćstu menn voru:

2. Sigurđur Arnarson 5.

3.-5. Ari Friđfinnsson, Gylfi Ţórhallsson og Tómas Veigar Sigurđarson 4,5 v.

Fimmtudagskvöldiđ 18. september verđur skákfélagiđ međ 7 mínútna mót og hefst kl. 20.00. Gefin verđa ţrjú stig fyrir sigur og eitt stig fyrir jafntefli.

 


Pistill frá Eddu

Skemmtilegan pistil frá Eddu fararstjóra á EM ungmenna má nú finna á bloggsíđu hennar. 

Friđrik á frímerki

Á morgun kemur út nýtt frímerki tileinkađ Friđrik Ólafssyni en í ár eru 50 ár liđin síđan Friđrik varđ stórmeistari.

Á vef Íslandspóst segir m.a.:

Friđrik Ólafsson varđ stórmeistari í skák fyrstur íslenskra skákmanna. Afrek hans viđ skákborđiđ mörkuđu á sínum tíma tímamót í íslenskri skáksögu. Friđrik fćddist áriđ 1935 og varđ stórmeistari í skák áriđ 1958. Á árunum 1978-1982 var Friđrik forseti alţjóđaskáksambandsins FIDE. Međ sigrum sínum á seinni hluta 6. áratugarins náđi hann fyrstur Íslendinga stórmeistaratitli í skák. Hann hóf sig upp í hóp sterkustu skákmanna heimsins og varđ um leiđ víđkunnur jafnt innan skákheims sem utan. Međal afreka Friđriks má nefna frammistöđu hans á millisvćđamótinu í Portoroz 1958 ţar sem hann varđ í 5. sćti á eftir Tal, Gligoric, Petrosjan og Benkö og jafn Fischer međ 12 vinninga. Tal vann mótiđ međ 13,5 vinningum. Friđrik hefur unniđ allmörg alţjóđleg skákmót, hann hefur orđiđ skákmeistari Norđurlanda og sex sinnum átti hann Íslandsmeistaratitilinn í skák. Á frímerkinu er sýnd lokastađan í skák Friđriks Ólafssonar og Bobby Fischers á alţjóđlega skákmótinu í Portoroz 1958. Friđrik sem hafđi hvítt vann ţessa skák. 


Hrađskákhátíđ í Bolungarvík um helgina

Hrađskákhátíđ Glitnis og Taflfélags Bolungarvíkur fer fram um helgina. Heilmikiđ verđur um ađ vera og fjöldi sterkra skákmanna af öllu landinu kemur til bćjarins. Hátíđin byrjar međ heimsókn Davíđs Kjartanssonar verkefnastjóra "Skák í skólum" á vegum Menntamálaráđuneytisins og Björns Ţorfinnssonar hins unga forseta Skáksambands Íslands, í skóla á Ísafirđi og í Bolungarvík. Ţessi heimsókn markar upphaf ţessa verkefnis og mun Einar Kristinn Guđfinnsson ráđherra afhenda Grunnskóla Bolungarvíkur formlega fyrsta styrk verkefnisins á laugardeginum. Eftir hádegi á föstudeginum verđur skákmót fyrir börn og unglinga í Grunnskólanum í Bolungarvík ţar sem Nói Síríus gefur verđlaun. Á föstudagskvöldiđ er síđan stórviđburđur ţar sem Taflfélag Bolungarvíkur freistar ţess ađ vinna Íslandsmeistaratitilinn í hrađskák taflfélaga af ríkjandi meisturum Taflfélagi Reykjavíkur.

Hrađskákmót Íslands 2008, einstaklingskeppni,  fer svo fram á laugardeginum og ţar munu sterkustu hrađskákmenn landsins taka ţátt. Núverandi hrađskákmeistari er Arnar Gunnarsson Taflfélagi Reykjavíkur. Verđlaun eru fyrir marga flokka svo ađ allir rúmlega manngangsfćrir eru hvattir til ađ mćta og spreyta sig. Á sunnudeginum lýkur svo hátíđinni međ Golfveislu Sparisjóđs Bolungarvíkur og Golfklúbbs Bolungarvíkur. Mikill golfáhugi hefur gripiđ um sig á međal skákmanna og munu margir ţátttakendur í hrađskákinni ćtla ađ spreyta sig á Syđridalsvellinum.

Međal ţátttakenda verđa: Stórmeistararnir Jón L Árnason, Ţröstur Ţórhallsson og Henrik Danielsen. Alţjóđlegu meistararnir Stefán Kristjánsson, Arnar Gunnarsson, Jón Viktor Gunnarsson, Bragi Ţorfinnsson, Dagur Arngrímsson og Sćvar Bjarnason.



Dagskrá


Fimmtudagur 18.september

Skákkennsla í Grunnskóla Bolungarvíkur.

 

Föstudagur 19. september

Morgunn: Skákkennsla í Grunnskólanum á Ísafirđi.

13:00-16:00: Nóa Síríus mótiđ.  Skákmót fyrir 16 ára og yngri í Grunnskólanum Bolungarvík. Bragđgóđ verđlaun !
20:00 Úrslitaviđureignin í Hrađskákmóti taflfélaga í Bakkavíkursalnum Bolungarvík.

Til úrslita keppa Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélag Bolungarvíkur.

Laugardagur 20. september

13:00: Setning Hrađskákmóts Íslands. Einar Kristinn Guđfinnsson ráđherra afhendir Grunnskólanum í Bolungarvík fyrsta styrkinn í verkefninu "Skák í skólum".
13:00-17:30 Hrađskákmót Íslands 2008 í Bakkavíkursalnum Bolungarvík.
17:30 Verđlaunaafhending.


Sunnudagur 21. september
10:00 - 16:00  Golfveisla Sparisjóđs Bolungarvíkur og Golfklúbbs Bolungarvíkur.

Nánari upplýsingar á: http://taflfelagbolungarvikur.blog.is


Maze í TR

Franski stórmeistarinn Sebastien Maze (2553) hefur gengiđ frá félagaskiptum yfir í Taflfélag Reykjavíkur úr Taflfélagi Vestmannaeyja.

 


Dađi og Hjörvar unnu í 2. umferđ

Dađi ÓmarssonDađi Ómarsson og Hjörvar Steinn Grétarsson unnu sínar skákir í 2. umferđ Evrópumóts ungmenna, sem fram fór í dag í Herceg Novi í Svartfjallalandi.  Dađi sigrađi sterkan slóvakískan skákmann.  Dagur Andri Friđgeirsson, , Tinna Kristín Finnbogadóttir og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir gerđu jafntefli, öll viđ stigahćrri andstćđinga.  Hjörvar hefur 2 vinninga en Dađi og Hallgerđur 1 vinning.

Sverrir Ţorgeirsson, Dagur Andri, Friđrik Ţjálfi Stefánsson, Tinna Kristín og Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir hafa 0,5 vinning en Patrekur Maron Magnússon og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir eru enn ekki komin á blađ.  

Rétt er ađ vekja athygli á tveimur góđum pistlum frá skákstađ.  Sá fyrri er eftir Davíđ Ólafsson og fjallar um fyrstu umferđina og hinn er á bloggsíđu Eddu Sveinsdóttur fararstjóra og fjallar meira um lífiđ á skákstađ!  Mćli međ ţeim! 

Úrslit 2. umferđar

 Thorgeirsson Sverrir  2102 ISL Pts. 0,5
2FMBojchev Marian 2406BUL0Boys U18
 Omarsson Dadi  2029 ISL Pts. 1,0
2 Hrabusa Matej 2246SVK1Boys U18
 Gretarsson Hjorvar Steinn  2299 ISL Pts. 2,0
2 Tamazyan Haik 2139ARM1Boys U16
 Magnusson Patrekur Maron  1872 ISL Pts. 0,0
2 Freidzon Dani 2115ISR0Boys U16
 Fridgeirsson Dagur Andri  1812 ISL Pts. 0,5
2 Wertjanz David 2010AUT ˝ Boys U14
 Stefansson Fridrik Thjalfi  0 ISL Pts. 0,5
2 Manole Stefan 1865ROU0Boys U12
 Finnbogadottir Tinna Kristin  1655 ISL Pts. 0,5
2 Dirksen Marieke 1933NED ˝ Girls U18
 Thorsteinsdottir Hallgerdur  1907 ISL Pts. 1,0
2 Gorozhankina Julia 2094RUS ˝ Girls U16
 Johannsdottir Johanna Bjorg  1655 ISL Pts. 0,0
2 Kolaric Spela 1890SLO0Girls U16
 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann  0 ISL Pts. 0,5
2WFMBaraeva Marina 2083RUS0Girls U14


Röđun 3. umferđar:

 

Rd. NameRtgFEDRe.Group
 Thorgeirsson Sverrir  2102 ISL Pts. 0,5
3 Pavlidis Anastasios 2270GREs   Boys U18
 Omarsson Dadi  2029 ISL Pts. 1,0
3FMShukh Nikolai 2370RUSs   Boys U18
 Gretarsson Hjorvar Steinn  2299 ISL Pts. 2,0
3 Kowalczyk Pawel 2138POLw   Boys U16
 Magnusson Patrekur Maron  1872 ISL Pts. 0,0
3 Muheim Sebastian 2104SUIs   Boys U16
 Fridgeirsson Dagur Andri  1812 ISL Pts. 0,5
3 Stoyanov Ivaylo 1978BULw   Boys U14
 Stefansson Fridrik Thjalfi  0 ISL Pts. 0,5
3 Azizi Nassim 0GERw   Boys U12
 Finnbogadottir Tinna Kristin  1655 ISL Pts. 0,5
3 Dvoranova Maria 1891SVKs   Girls U18
 Thorsteinsdottir Hallgerdur  1907 ISL Pts. 1,0
3 McDonald Maryann 0SCOw   Girls U16
 Johannsdottir Johanna Bjorg  1655 ISL Pts. 0,0
3 Kaplan Ebru 1878TURw   Girls U16
 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann  0 ISL Pts. 0,5
3 Mirzabekyan Svetlana 1847ARMw   Girls U14

 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 136
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband