Fćrsluflokkur: Íţróttir
20.11.2008 | 19:35
Jafntefli gegn Kólumbíu
Íslenska liđiđ í opnum flokki gerđi 2-2 jafntefli viđ sveit Kólumbíu í sjöundu umferđ Ólympíuskákmótsins sem fram fór í dag. Stefán Kristjánsson vann sína ađra skák í röđ, Hannes Hlífar Stefánsson og Héđinn Steingrímsson gerđu jafntefli en Ţröstur Ţórhallsson tapađi en varđ fyrir ţví ađ gleyma sér og falla á tíma í jafnteflisstöđu.
Úrslit sjöundu umferđar:
Bo. | 59 | ![]() | Rtg | - | 45 | ![]() | Rtg | 2-2 |
25.1 | IM | Cuartas Jaime Alexander | 2489 | - | GM | Stefansson Hannes | 2575 | ˝-˝ |
25.2 | IM | Escobar Forero Alder | 2482 | - | GM | Steingrimsson Hedinn | 2540 | ˝-˝ |
25.3 | IM | Barrientos Sergio | 2450 | - | IM | Kristjansson Stefan | 2474 | 0-1 |
25.4 | IM | Clavijo Jorge Mario | 2358 | - | GM | Thorhallsson Throstur | 2455 | 1-0 |
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Fćrsluflokkur Skák.is um Ól 2008
- Allar skákirnar
- Skákir íslenska liđsins í opnum flokki
- Skákir íslenska liđsins í kvennaflokki
- Myndir frá mótinu (Gunnar Finnlaugsson)
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.11.2008 | 19:24
Jafntefli gegn Mexíkó
Íslenska kvennalandsliđiđ gerđi 2-2 jafntefli viđ sveit Mexíkó í sjöundu umferđ kvennaflokks Ólympíuskákmótsins sem fram fór í dag. Lenka Ptácníková og Guđlaug Ţorsteinsdóttir unnu en Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir og Elsa María Ţorfinnsdóttir töpuđu.
Úrslit sjöundu umferđar:
Bo. | 57 | ![]() | Rtg | - | 65 | ![]() | Rtg | 2-2 |
26.1 | WIM | Esquivel De Leon Aurora | 2037 | - | WGM | Ptacnikova Lenka | 2237 | 0-1 |
26.2 | WIM | Guerrero Rodriguez Alejandra | 2143 | - | WFM | Thorsteinsdottir Gudlaug | 2156 | 0-1 |
26.3 | WIM | Mendoza Velazquez Lorena Aleja | 2015 | - | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1806 | 1-0 | |
26.4 | Real Pereyra Diana Karime | 1766 | - | Kristinardottir Elsa Maria | 1776 | 1-0 |
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Fćrsluflokkur Skák.is um Ól 2008
- Allar skákirnar
- Skákir íslenska liđsins í opnum flokki
- Skákir íslenska liđsins í kvennaflokki
- Myndir frá mótinu (Gunnar Finnlaugsson)
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.11.2008 | 10:11
Ól í skák: Viđureignir dagsins
Ţá liggja fyrir liđ dagins. Hjá strákunum hvílir Henrik Daneilsen en hjá stelpunum hvílir Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir.
Strákarnir tefla viđ veikari sveit en stelpurnar viđ sterkari. Viđureignirnar hefjast kl. 14 og er hćgt ađ fylgjast međ ţeim beint (sjá tengla neđar í frétt).
Viđureignir dagsins:
Bo. | 59 | ![]() | Rtg | - | 45 | ![]() | Rtg | 0 : 0 |
25.1 | IM | Cuartas Jaime Alexander | 2489 | - | GM | Stefansson Hannes | 2575 | |
25.2 | IM | Escobar Forero Alder | 2482 | - | GM | Steingrimsson Hedinn | 2540 | |
25.3 | IM | Barrientos Sergio | 2450 | - | IM | Kristjansson Stefan | 2474 | |
25.4 | IM | Clavijo Jorge Mario | 2358 | - | GM | Thorhallsson Throstur | 2455 |
Bo. | 57 | ![]() | Rtg | - | 65 | ![]() | Rtg | 0 : 0 |
26.1 | WIM | Esquivel De Leon Aurora | 2037 | - | WGM | Ptacnikova Lenka | 2237 | |
26.2 | WIM | Guerrero Rodriguez Alejandra | 2143 | - | WFM | Thorsteinsdottir Gudlaug | 2156 | |
26.3 | WIM | Mendoza Velazquez Lorena Aleja | 2015 | - | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1806 | ||
26.4 | Real Pereyra Diana Karime | 1766 | - | Kristinardottir Elsa Maria | 1776 |
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Fćrsluflokkur Skák.is um Ól 2008
- Allar skákirnar
- Skákir íslenska liđsins í opnum flokki
- Skákir íslenska liđsins í kvennaflokki
- Myndir frá mótinu (Gunnar Finnlaugsson)
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.11.2008 | 08:22
Hjörvar Steinn unglingameistari Hellis fimmta áriđ í röđ!
Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi á unglingameistaramóti Hellis 2008 og er ţetta fimmta áriđ í röđ sem Hjörvar verđur unglingameistari Hellis og hafa engir ađrir unniđ titilinn oftar. Hjörvar hefur jafnframt í öll skiptin unniđ mótin ţótt ekki hafi ţađ alltaf veriđ međ fullu húsi 7v í 7 skákum eins og núna og í fyrra.
Í öđru sćti međ 5v varđ Dagur Kjartansson og hélt áfram góđri frammistöđu seinni daginn međ ţví vinna Dag Andra og gera jafntefli viđ Patrek í lokaumferđinni. Patrekur reyndi töluvert ađ kreista vinning úr skákinni viđ Dag í stöđu sem var í dálitlu ójafnvćgi en Dagur varđist vel. Ţađ reyndist nokkuđ dýrkeypt ţví ţá voru Jóhanna og Patrekur jöfn međ 4,5v en Jóhanna hafđi ţriđja sćtiđ á stigum.
Lokastađan:
- 1. Hjörvar Steinn Grétarsson 7v/7
- 2. Dagur Kjartansson 5v
- 3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 4,5v (24 stig)
- 4. Patrekur Maron Magnússon 4,5v (23 stig)
- 5.-10. Guđmundur Kristinn Lee
- Birkir Karl Sigurđsson
- Oliver Aron Jóhannesson
- Kristófer Jóel Jóhannesson
- Hilmar Freyr Friđgeirsson
- Brynjar Steingrímsson 4v
- 11.-13. Dagur Andri Friđgeirsson
- Sćţór Atli Harđarson
- Ástrós Lind Guđbjörnsdóttir 3v
- 14.-17. Hildur Berglind Jóhannsdóttir
- Bjarmar Ernir Waage
- Sigurđur Kjartansson
- Ásta Sóley Júlíusdóttir 2v
- 18-19. Jóhannes Guđmundsson
- Smári Arnarsson 1,5v
- 20. Styrmir Henttinen 1v
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.11.2008 | 08:19
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í
kvöld. Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst
mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10. Fríar veitingar í bođi og
sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening. Teflt er í
skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr
500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.11.2008 | 23:52
Gunnar efstur á öđlingamóti
Gunnar Björnsson (2146) er efstur á Atskákmóti öđlinga, sem hófst í kvöld í húsnćđi TR. Gunnar hefur fullt hús eftir 3 umferđir. Annar er Júlíus Friđjónsson (2234) međ 2,5 vinning. Rétt er svo ađ benda á frammistöđu Kristjáns Arnars Elíassonar (1961) sem hefur 2 vinninga ţrátt fyrir ađ hafa teflt viđ 3 af 4 stigahćstu keppendum mótsins.
Stađan eftir 3 umferđir:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Pts. | Rp | |
1 | Bjornsson Gunnar | 2146 | 2120 | 3 | 2346 | |
2 | Fridjonsson Julius | 2234 | 2135 | 2,5 | 2258 | |
3 | Benediktsson Frimann | 1966 | 1775 | 2 | 2191 | |
4 | Eliasson Kristjan Orn | 1961 | 1880 | 2 | 2338 | |
5 | Isolfsson Eggert | 0 | 1865 | 2 | 1998 | |
6 | Valtysson Thor | 2115 | 2005 | 2 | 2120 | |
7 | IM | Bjarnason Saevar | 2219 | 2210 | 2 | 2188 |
8 | Loftsson Hrafn | 2242 | 2170 | 2 | 2079 | |
9 | Runarsson Gunnar | 2114 | 1940 | 2 | 1985 | |
10 | Gunnarsson Magnus | 2129 | 2035 | 1,5 | 2099 | |
11 | Jonsson Sigurdur H | 1878 | 1775 | 1,5 | 2080 | |
12 | Johannesson Petur | 0 | 1205 | 1 | 0 | |
13 | Hauksson Ottar Felix | 0 | 1835 | 1 | 0 | |
14 | Sigurjonsson Johann O | 2181 | 2110 | 1 | 0 | |
15 | Thorsteinsson Bjorn | 2185 | 2190 | 1 | 1747 | |
16 | Finnsson Gunnar | 0 | 1870 | 0,5 | 1756 | |
17 | Schmidhauser Ulrich | 0 | 1525 | 0 | 1461 |
Röđun fjórđu umferđar:
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
1 | Fridjonsson Julius | 2˝ | 3 | Bjornsson Gunnar | |
2 | Benediktsson Frimann | 2 | 2 | Bjarnason Saevar | |
3 | Runarsson Gunnar | 2 | 2 | Loftsson Hrafn | |
4 | Valtysson Thor | 2 | 2 | Isolfsson Eggert | |
5 | Eliasson Kristjan Orn | 2 | 1˝ | Gunnarsson Magnus | |
6 | Thorsteinsson Bjorn | 1 | 1˝ | Jonsson Sigurdur H | |
7 | Johannesson Petur | 1 | 1 | Sigurjonsson Johann O | |
8 | Finnsson Gunnar | ˝ | 1 | Hauksson Ottar Felix | |
9 | Schmidhauser Ulrich | 0 | 1 | bye |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
19.11.2008 | 21:12
Mćta Kólumbíu og Mexíkó
Íslenska liđiđ í opnum flokki mćtir liđi Kólumbíu í sjöundu umferđ Ólympíuskákmótsins, sem fram fer á morgun, sem er hiđ 59. sterkasta og ţví heldur veikara en ţađ íslenska. Kvennaliđiđ mćtir sveit Mexíkó sem er hiđ 57. sterkasta og ţví heldur veikara en ţađ Mexíkó.
Íslenska liđiđ er í 53. sćti međ 6 stig og eru í fjórđa sćti norđurlandaţjóđanna. Svíar eru efstir norđurlandanna, eru í 21. sćti. Armenar eru efstir, Rússar ađrir og Ţjóđverjar ţriđju.
Íslenska kvennaliđiđ er í 61. sćti međ 6 stig og eru ţriđja sćti norđurlandaţjóđanna. Svíar eru ţar efstir í 41. sćti. Kínverjar eru hins vegar efstir í sjálfri keppninni, Rússar ađrir og Hollendingar ţriđju.
Mćta Kólumbíu:
![]() | |||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | Games | Rp | |
1 | IM | Cuartas Jaime Alexander | 2489 | COL | 4,0 | 6,0 | 2655 |
2 | IM | Escobar Forero Alder | 2482 | COL | 4,0 | 6,0 | 2627 |
3 | IM | Barrientos Sergio | 2450 | COL | 4,5 | 6,0 | 2672 |
4 | FM | Uribe Mauricio | 2414 | COL | 2,0 | 5,0 | 2234 |
5 | IM | Clavijo Jorge Mario | 2358 | COL | 0,0 | 1,0 | 0 |
Liđ Mexíkó:
![]() | |||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | Games | Rp | |
1 | WIM | Esquivel De Leon Aurora | 2037 | MEX | 3,0 | 6,0 | 2034 |
2 | WIM | Hernandez Guerrero Yadira | 2228 | MEX | 3,5 | 6,0 | 2044 |
3 | WIM | Guerrero Rodriguez Alejandra | 2143 | MEX | 3,0 | 5,0 | 1862 |
4 | WIM | Mendoza Velazquez Lorena Aleja | 2015 | MEX | 3,5 | 5,0 | 1936 |
5 | Real Pereyra Diana Karime | 1766 | MEX | 0,0 | 2,0 | 0 |
Árangur liđsins í opnum flokki:
![]() | |||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | Games | Rp | |
1 | GM | Stefansson Hannes | 2575 | ISL | 3,0 | 5,0 | 2599 |
2 | GM | Steingrimsson Hedinn | 2540 | ISL | 2,5 | 4,0 | 2560 |
3 | GM | Danielsen Henrik | 2492 | ISL | 2,5 | 5,0 | 2430 |
4 | IM | Kristjansson Stefan | 2474 | ISL | 3,0 | 5,0 | 2355 |
5 | GM | Thorhallsson Throstur | 2455 | ISL | 3,5 | 5,0 | 2341 |
Árangur liđsins í kvennaflokki:
![]() | |||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | Games | Rp | |
1 | WGM | Ptacnikova Lenka | 2237 | ISL | 4,0 | 6,0 | 2255 |
2 | WFM | Thorsteinsdottir Gudlaug | 2156 | ISL | 2,5 | 5,0 | 2094 |
3 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1915 | ISL | 2,5 | 5,0 | 1840 | |
4 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1806 | ISL | 3,0 | 5,0 | 1787 | |
5 | Kristinardottir Elsa Maria | 1776 | ISL | 1,0 | 3,0 | 1795 |
Íslenska liđiđ í opnum flokki er hiđ 45. sterkasta samkvćmt međalstigum af 154 sveitum. Kvennaliđiđ er hiđ 65. sterkasta af 114 sveitum.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Fćrsluflokkur Skák.is um Ól 2008
- Allar skákirnar
- Skákir íslenska liđsins í opnum flokki
- Skákir íslenska liđsins í kvennaflokki
- Myndir frá mótinu (Gunnar Finnlaugsson)
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.11.2008 | 19:12
Jón Viktor, Dagur og Bragi unnu í sjöttu umferđ
Jón Viktor Gunnarsson (2430), Dagur Arngrímsson (2392) og Bragi Ţorfinnsson (2383) unnu allir sínar skákir í sjöttu umferđ alţjóđlega mótsins í Harkany í Ungverjalandi. Guđmundur Kjartansson (2284) gerđi hins vegar jafntefli.
Jón Viktor vann ungverska alţjóđlega meistarann Jevgenyij Boguszlavszkij (2264), Dagur sigrađi úkraínska stórmeistarann Vadim Shishkin (2502) og Bragi lagđi austurríska skákmanninn Bruno Steiner (2177) en Guđmundur gerđi jafntefli viđ ungverska alţjóđlega meistarann Tamas Meszaros (2432).
Jón Viktor og Dagur hafa 4,5 vinning og eru í 3.-17. sćti, Guđmundur hefur 4 vinninga og er í 18.-32. sćti og Bragi hefur 3,5 vinning og er í 33.-49. sćti. Efstir međ 5 vinninga eru kúbverski alţjóđlegi meistarinn Fidel Corrales Jiminez (2552) og ungverski stórmeistarinn Viktor Erdos (2577).
Alls tekur 121 skákmađur ţátt í a-flokknum og ţar á međal sjö stórmeistarar.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
19.11.2008 | 17:52
Tap gegn Nam
Íslenska liđiđ tapađi 1-3 fyrir sterkri sveit Víetnam í sjöttu umferđ opins flokks Ólympíuskákmótsins, sem fram fór í dag. Stefán Kristjánsson sigrađi en Hannes Hlífar Stefánsson, Henrik Danielsen og Ţröstur Ţórhallsson töpuđu. Betur lítur hjá kvennaliđinu en ţar er stađan 3-0 ţegar einni skák er ólokiđ
Úrslit sjöttu umferđar:
Bo. | 45 | ![]() | Rtg | - | 37 | ![]() | Rtg | 1-3 |
13.1 | GM | Stefansson Hannes | 2575 | - | GM | Nguyen Ngoc Truong Son | 2567 | 0-1 |
13.2 | GM | Danielsen Henrik | 2492 | - | GM | Le Quang Liem | 2583 | 0-1 |
13.3 | IM | Kristjansson Stefan | 2474 | - | CM | Nguyen Van Huy | 2422 | 1-0 |
13.4 | GM | Thorhallsson Throstur | 2455 | - | GM | Tu Hoang Thong | 2496 | 0-1 |
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Fćrsluflokkur Skák.is um Ól 2008
- Allar skákirnar
- Skákir íslenska liđsins í opnum flokki
- Skákir íslenska liđsins í kvennaflokki
- Myndir frá mótinu (Gunnar Finnlaugsson)
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.11.2008 | 11:31
Fjölmenni á stelpućfingum í Eyjum
Ţađ varđ algjör sprenging á ćfingu fyrir stelpurnar í gćr í Eyjum. Alls mćttu 22 stelpur á ćfinguna og hafa ađ sjálfsögđu aldrei veriđ fleiri stelpur á skákćfingu hér í Eyjum. Byrjađ var ađ bjóđa upp á stelpuskákćfingar í síđustu viku og mćttu ţá sjö stelpur, sem ţótti bara nokkuđ gott. En ţađ met stóđ ekki lengi og núna voru stelpurnar tuttugu og tvćr á aldrinum 6 til 11 ára. Ţćr virđast láta sér ţađ vel líka ţó strákarnir séu ţeim ekki til skemmtunar, en á venjulegar ćfingar hafa kannski 3-4 stelpur mćtt međ strákaskaranum.
Björn Ívar sá um kennsluna en Gauti bauđ stelpurnar velkomnar í skákina og kynnti ţeim starfiđ. Bćjarstjórinn í Vestmannaeyjum, Elliđi Vignisson kom međ dóttur sína á ćfinguna og var ađ vonum steinhissa á öllum áhuganum. Já, ţađ er ţví bjart framundan í kvennaskákinni í Eyjum ef framhald verđur á ţessum áhuga.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 12:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 3
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 171
- Frá upphafi: 8779109
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 107
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar