Fćrsluflokkur: Íţróttir
22.11.2008 | 14:19
Ól í skák: Viđureignir dagsins
Ţá liggja fyrir liđ dagsins. Hjá strákunum hvílir Ţröstur Ţórhallsson en hjá stelpunum hvílir Guđlaug Ţorsteinsdóttir. Viđureignirnar hófust kl. 14 en hćgt er ná í tengil hjá neđar á síđunni til ađ fylgjast međ ţeim.
Strákarnir mćta fötluđum en stelpurnar tefla viđ Nýja Sjáland. Báđar sveitirnar tefla niđur fyrir sigur, sérstaklega strákarnir, svo vonandi náum viđ góđum úrslitum í dag.
Íslenska liđiđ í opnum flokki er í 63. sćti og í fimmta sćti norđurlandanna. Stađa efstu liđa og norđurlandanna:
- 1. Armenía 15 stig
- 2. Ísrael 14 stig
- 3. Rússland 13 stig
- 4. Úkraína 13 stig
- 18. Noregur 11 stig
- 21. Svíţjóđ 11 stig
- 40. Danmörk 10 stig
- 62. Finnland 8 stig
- 63. Ísland 8 stig
- 74. Fćreyjar 8 stig.
Íslenska liđiđ í kvennaflokki er í 70. sćti og í fjórđa sćti norđurlandanna. Stađa efstu liđa og norđurlandanna:
- 1. Kína 14 stig
- 2. Bandaríkin 13 stig
- 3. Úkraína 13 stig
- 4. Pólland 13 stig
- 5. Serbía 13 stig
- 30. Svíţjóđ 10 stig
- 52. Noregur 8 stig
- 64. Danmörk 8 stig
- 70. Íslands 7 stig
- 71. Finnland 7 stig
Viđureignir dagsins:
Bo. | 76 | ![]() | Rtg | - | 45 | ![]() | Rtg | 0 : 0 |
72.1 | IM | Obodchuk Andrei | 2434 | - | GM | Stefansson Hannes | 2575 | |
72.2 | IM | Mikheev Stanislav | 2329 | - | GM | Steingrimsson Hedinn | 2540 | |
72.3 | IM | Yarmonov Igor | 2322 | - | GM | Danielsen Henrik | 2492 | |
72.4 | IM | Bondarets Vadim | 2345 | - | IM | Kristjansson Stefan | 2474 |
Bo. | 65 | ![]() | Rtg | - | 76 | ![]() | Rtg | 0 : 0 |
36.1 | WGM | Ptacnikova Lenka | 2237 | - | WFM | Milligan Helen | 1957 | |
36.2 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1915 | - | WFM | Maroroa Sue | 1938 | ||
36.3 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1806 | - | WCM | Smith Vivian J | 1858 | ||
36.4 | Kristinardottir Elsa Maria | 1776 | - | WFM | Fairley Natasha | 1803 |
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Fćrsluflokkur Skák.is um Ól 2008
- Allar skákirnar
- Skákir íslenska liđsins í opnum flokki
- Skákir íslenska liđsins í kvennaflokki
- Myndir frá mótinu (Gunnar Finnlaugsson)
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 15:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2008 | 13:57
Benedikt öruggur sigurvegari á fimmtudagsmóti
Úrslit urđu eftirfarandi:
- 1. Benedikt Jónasson 8,5 v af 9
- 2.-3. Helgi Brynjarsson, Kristján Örn Elíasson 6 v
- 4. Páll Andrason 5,5 v
- 5.-8. Ingi Tandri Traustason, Jón Gunnar Jónsson, Dagur Kjartanson, Ţórir Benediktsson 5 v
- 9. Rafn Jónsson 4,5 v
- 10.-13. Brynjar Níelsson, Magnús Matthíasson, Jon Olav Fivelstad, Helgi Hauksson 4 v
- 14.-15. Benjamín Gísli Einarsson, Tjörvi Schiöth 2,5 v
- 16. Jóhannes Guđmundsson 0,5 v
Nćsta mót fer fram fimmtudaginn 27. nóvember og hefst kl. 19.30.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2008 | 19:08
Tap gegn Sameinuđum Aröbum
Íslenska liđiđ í opnum flokki tapađi 1,5-2,5 fyrir Sameinađa arabíska furstadćminu í áttundu umferđ Ólympíuskákmótsins. Henrik Danielsen sigrađi, Stefán Kristjánsson gerđi jafntefli en Hannes Hlífar Stefánsson og Ţröstur Ţórhallsson töpuđu.
Úrslit áttundu umferđar:
Bo. | 45 | ![]() | Rtg | - | 81 | ![]() | Rtg | 1˝-2˝ |
30.1 | GM | Stefansson Hannes | 2575 | - | IM | Salem A R Saleh | 2476 | 0-1 |
30.2 | GM | Danielsen Henrik | 2492 | - | Ali Abdulkhaleq | 2176 | 1-0 | |
30.3 | IM | Kristjansson Stefan | 2474 | - | IM | Hassan Abdullah | 2287 | ˝-˝ |
30.4 | GM | Thorhallsson Throstur | 2455 | - | FM | AlHuwar Jasem | 2230 | 0-1 |
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Fćrsluflokkur Skák.is um Ól 2008
- Allar skákirnar
- Skákir íslenska liđsins í opnum flokki
- Skákir íslenska liđsins í kvennaflokki
- Myndir frá mótinu (Gunnar Finnlaugsson)
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2008 | 18:53
Guđmundur međ AM-áfanga - Dagur međ góđa möguleika á SM-áfanga
Guđmundur Kjartansson (2284) hefur tryggt sér áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţegar einni umferđ er ólokiđ á alţjóđlegu skákmóti í Harkany í Ungverjalandi. Dagur Arngrímsson (2392) hefur möguleika á stórmeistaraáfanga geri hann jafntefli í lokaumferđinni.
Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fór í dag, sigruđu Dagur, Guđmundur og Bragi Ţorfinnsson (2383) en Jón Viktor Gunnarsson (2430) tapađi. Dagur vann franska alţjóđlega meistarann Thal Abergal (2509), Guđmundur sigrađi ungverska alţjóđlega meistarann Tamas Banusz (2498) og Bragi lagđi Ungverjann Adam Feher (2229). Jón Viktor tapađi fyrir úkraínska stórmeistaranum Adam Shiskin (2502).
Dagur hefur 6,5 vinning, Guđmundur hefur 6 vinninga, Bragi 5 vinninga og Jón Viktor 4,5 vinning.
Alls tekur 121 skákmađur ţátt í a-flokknum og ţar á međal sjö stórmeistarar.Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
21.11.2008 | 18:41
Tap gegn Lúxemborg
Íslenska liđiđ í kvennaflokki tapađi 0,5-,3,5 fyrir sveit í Lúxemborg í áttundu umferđ, sem fram fór í dag. Lenka Ptácníková gerđi jafntefli en Guđlaug Ţorsteinsdóttir, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Elsa María Ţorfinnsdóttir töpuđu.
Úrslit áttundu mferđar:
Bo. | 41 | ![]() | Rtg | - | 65 | ![]() | Rtg | 3˝-˝ |
31.1 | WGM | Berend Elvira | 2328 | - | WGM | Ptacnikova Lenka | 2237 | ˝-˝ |
31.2 | WGM | Wagener Anna | 2246 | - | WFM | Thorsteinsdottir Gudlaug | 2156 | 1-0 |
31.3 | WFM | Steil-Antoni Fiona | 2166 | - | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1915 | 1-0 | |
31.4 | WFM | Bakalarz Grazyna | 2001 | - | Kristinardottir Elsa Maria | 1776 | 1-0 |
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Fćrsluflokkur Skák.is um Ól 2008
- Allar skákirnar
- Skákir íslenska liđsins í opnum flokki
- Skákir íslenska liđsins í kvennaflokki
- Myndir frá mótinu (Gunnar Finnlaugsson)
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 19:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2008 | 13:15
Hrađskákmót TR fer fram nk. sunnudag
Hrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ sunnudaginn 23. nóvember kl. 14 í Félagsheimili TR ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa 2x 7 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin.
Ţátttökugjald er 500 kr fyrir 16 ára og eldri en frítt fyrir 15 ára og yngri.
Jafnframt fer fram verđlaunaafhending fyrir Haustmót TR 2008.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2008 | 11:29
Íslandsmótiđ í atskák fer fram helgina 28.-30. nóvember
Íslandsmót í atskák 2008 fer fram dagana 28. - 30 nóv. nk. í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.
Mótiđ fer fram samkv. 11. grein Skáklaga Skáksambands Íslands:
Atskákmót Íslands
skal haldiđ í einu ţrepi. Öllum er heimil ţátttaka og skal teflt međ útsláttarfyrirkomulagi. Rađađ verđur í mótiđ skv. atskákstigum og ákvćđum reglugerđar stjórnar S.Í. um mótiđ.
Dagskrá mótsins:
- Föstudagur 28. nóvember kl. 18.30 1. umferđ (tvöföld)
- Föstudagur 28. nóvember kl. 21.30 2. umferđ "
- Laugardagur 29. nóvember kl. 13.00 3. umferđ "
- Laugardagur 29. nóvember kl. 17.00 4. umferđ "
- Sunnudagur 30. nóvember kl. 13.00 5. umferđ "
Úrslitaeinvígiđ verđur teflt síđar.
Verđlaun:
- 1. verđlaun kr. 120.000.-
- 2. verđlaun kr. 80.000.-
- 3. verđlaun kr. 40.000.-
- 4. verđlaun kr. 40.000.-
Ţátttökugjöld:
- kr. 1.000.- fyrir fullorđna
- kr. 500.- fyrir 15 ára og yngri.
Skráningu skal senda í tölvupósti á siks@simnet.is eđa tilkynna í síma 694 9140 virka daga kl. 10-13. Skráningu verđur lokađ á hádegi föstudaginn 28. nóvember.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2008 | 10:23
Ól í skák: Viđureignir dagsins
Ţá liggja fyrir liđ dagsins. Hjá strákunum hvílir Héđinn Steingrímsson sem mun vera veikur en ţó ekki alvarlega en hjá stelpunum hvílir Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir.
Strákarnir tefla viđ veikari sveit en stelpurnar viđ sterkari sveit. Viđureignirnar hefjast kl. 14 og er hćgt ađ fylgjast međ ţeim beint (sjá tengla neđar í frétt).
Rétt er ađ benda á fullt af myndum hefur bćtt viđ í myndasafniđ en ţađ er Omar Salama sem á heiđurinn af ţeim.
Bo. | 45 | ![]() | Rtg | - | 81 | ![]() | Rtg | 0 : 0 |
30.1 | GM | Stefansson Hannes | 2575 | - | IM | Salem A R Saleh | 2476 | |
30.2 | GM | Danielsen Henrik | 2492 | - | Ali Abdulkhaleq | 2176 | ||
30.3 | IM | Kristjansson Stefan | 2474 | - | IM | Hassan Abdullah | 2287 | |
30.4 | GM | Thorhallsson Throstur | 2455 | - | FM | AlHuwar Jasem | 2230 |
Bo. | 41 | ![]() | Rtg | - | 65 | ![]() | Rtg | 0 : 0 |
31.1 | WGM | Berend Elvira | 2328 | - | WGM | Ptacnikova Lenka | 2237 | |
31.2 | WGM | Wagener Anna | 2246 | - | WFM | Thorsteinsdottir Gudlaug | 2156 | |
31.3 | WFM | Steil-Antoni Fiona | 2166 | - | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1915 | ||
31.4 | WFM | Bakalarz Grazyna | 2001 | - | Kristinardottir Elsa Maria | 1776 |
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Fćrsluflokkur Skák.is um Ól 2008
- Allar skákirnar
- Skákir íslenska liđsins í opnum flokki
- Skákir íslenska liđsins í kvennaflokki
- Myndir frá mótinu (Omar Salama og Gunnar Finnlaugsson)
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.11.2008 | 20:55
Mćta Sameinuđu Arabísku furstadćminum og Lúxemborg
Íslenska liđiđ í opnum flokki mćtir sveit Sameinuđu arabísku furstadćminu í áttundu umferđ opins flokks Ólympíuskákmótsins sem fram fer á morgun. Íslenska sveitin er töluvert sterkari á pappírnum. Kvennaliđiđ mćtir sveit Lúxemborg sem er töluvert sterkari en sú íslenska.
Íslenska liđiđ er í 49. sćti međ 8 stig. Armenar eru efstir međ 13 stig, en Ţjóđverjar, Ísraelar og Frakkar koma nćstir međ 12 stig. Íslendingar eru í fjórđa sćti í "keppni" norđurlandanna en Norđmenn eru efstir norđurlandanna, eru í 27. sćti međ 9 stig. Svíar hafa einnig 9 stig en Finnar, Danir og Fćreyingar hafa 8 stig eins og viđ.
Íslenska kvennaliđiđ er í 60. sćti međ 7 stig. Kínverjar eru efstir međ 13 stig og Úkraínubúar ađrir í öđru sćti međ 12 stig. Íslendingar eru í ţriđja sćti í norđurlandakeppninni. Norđmenn eru efstir norđurlandanna međ 8 stig. Svíar hafa einnig 8 stig en Finnar sjö stig eins og viđ. Danir reka lestina međ 6 stig.
Liđ furstdćmana:
![]() | |||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | Games | Rp | |
1 | IM | Salem A R Saleh | 2476 | UAE | 4,0 | 6,0 | 2541 |
2 | Ali Abdulkhaleq | 2176 | UAE | 1,5 | 4,0 | 2168 | |
3 | IM | Hassan Abdullah | 2287 | UAE | 5,5 | 7,0 | 2476 |
4 | FM | Othman A Moussa | 2336 | UAE | 1,5 | 4,0 | 1967 |
5 | FM | AlHuwar Jasem | 2230 | UAE | 4,5 | 7,0 | 2226 |
Liđ Lúxemborg:
![]() | |||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | Games | Rp | |
1 | WGM | Berend Elvira | 2328 | LUX | 3,0 | 7,0 | 2213 |
2 | WGM | Wagener Anna | 2246 | LUX | 3,5 | 7,0 | 2161 |
3 | WFM | Steil-Antoni Fiona | 2166 | LUX | 2,0 | 7,0 | 1952 |
4 | WFM | Bakalarz Grazyna | 2001 | LUX | 5,0 | 7,0 | 2076 |
5 | Risch Martine | 0 | LUX | 0,0 | 0,0 | 0 |
Árangur liđsins í opnum flokki:
![]() | |||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | Games | Rp | |
1 | GM | Stefansson Hannes | 2575 | ISL | 3,5 | 6,0 | 2578 |
2 | GM | Steingrimsson Hedinn | 2540 | ISL | 3,0 | 5,0 | 2540 |
3 | GM | Danielsen Henrik | 2492 | ISL | 2,5 | 5,0 | 2430 |
4 | IM | Kristjansson Stefan | 2474 | ISL | 4,0 | 6,0 | 2436 |
5 | GM | Thorhallsson Throstur | 2455 | ISL | 3,5 | 6,0 | 2277 |
Árangur liđsins í kvennaflokki:
![]() | |||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | Games | Rp | |
1 | WGM | Ptacnikova Lenka | 2237 | ISL | 5,0 | 7,0 | 2274 |
2 | WFM | Thorsteinsdottir Gudlaug | 2156 | ISL | 3,5 | 6,0 | 2159 |
3 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1915 | ISL | 2,5 | 5,0 | 1840 | |
4 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1806 | ISL | 3,0 | 6,0 | 1765 | |
5 | Kristinardottir Elsa Maria | 1776 | ISL | 1,0 | 4,0 | 1688 |
Íslenska liđiđ í opnum flokki er hiđ 45. sterkasta samkvćmt međalstigum af 154 sveitum. Kvennaliđiđ er hiđ 65. sterkasta af 114 sveitum.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Fćrsluflokkur Skák.is um Ól 2008
- Allar skákirnar
- Skákir íslenska liđsins í opnum flokki
- Skákir íslenska liđsins í kvennaflokki
- Myndir frá mótinu (Gunnar Finnlaugsson)
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.11.2008 | 19:46
Dagur og Guđmundur unnu í sjöundu umferđ í Harkany
Dagur Arngrímsson (2392) og Guđmundur Kjartansson (2284) unnu báđir sínar skákir í sjöundu umferđ alţjóđlega mótsins í Harkany í Ungverjalandi. Bragi Ţorfinnsson (2383) gerđi jafntefli en Jón Viktor Gunnarsson (2430) tapađi. Dagur hefur möguleika á stórmeistaraáfanga en til ţess ţarf allt ađ ganga honum í hag í lokaumferđunum tveimur. Guđmundur hefur möguleika á ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.
Dagur vann ungverska stórmeistarann Adam Horvath (2514) og Guđmundur sigrađi franska alţjóđlega meistarann Vladimir Okhotnik (2445), Bragi gerđi jafntefli viđ ungverska alţjóđlega meistarann Dr. Evarth Kahn (2297) og Jón Viktor tapađi fyrir alţjóđlega meistaranum Thal Abergal (2509).
Dagur hefur 5,5 vinning og er í 2.-6. sćti, Guđmundur hefur 5 vinninga og er í 7.-19. sćti, Jón Viktor hefur 4,5 vinning og er í 20.-31. sćti og Bragi hefur 4 vinninga og er í 32.-51. sćti. Kúverski alţjóđlegi meistarinn Fidel Corrales Jimenez (2552) er efstur međ 6 vinninga.
Alls tekur 121 skákmađur ţátt í a-flokknum og ţar á međal sjö stórmeistarar.Íţróttir | Breytt s.d. kl. 20:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 16
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 184
- Frá upphafi: 8779122
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 114
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar