Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Friđriksmót Landsbankans fer fram á laugardag

Hetjurnar frá KrítSterkasta hrađskákmót ársins á Íslandi verđur haldiđ í ađalútibúi Landsbankans ţann 13. desember.   Međal ţátttakenda eru flestir sterkustu skákmenn landsins.   Má ţar nefna stórmeistarana Jóhann Hjartarson, Helga Ólafsson, Helga Áss Grétarsson, Ţröst Ţórhallsson auk Friđriks sjálfs.

Tefldar verđa 11 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á mann og er reiknađ međ ađ mótiđ standi á milli 13 og 16:30.

Ţetta er fimmta áriđ í röđ sem Landsbanki Íslands og Skáksamband Íslands standa fyrir Friđriksmótinu í skák, en mótiđ er haldiđ til heiđurs Friđriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga. 

Verđlaun eru sem hér segir:

  • 1) 100.000 kr.
  • 2) 60.000 kr.
  • 3) 50.000 kr.
  • 4) 30.000 kr.
  • 5) 20.000 kr.

Aukaverđlaun:

  • Efsti unglingurinn 16 ára og yngri: 10.000 kr.
  • Efsta konan: 10.000 kr.
  • Efsti mađur međ 2200 stig og minna: 10.000 kr.
  • Efsti mađur međ 2000 stig og minna: 10.000 kr.
Aukaverđlaun er miđađ viđ íslensk skákstig.  

Tefldar verđa 11 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á mann og er reiknađ međ ađ mótinu ljúki um kl. 16.30.

Ţetta er fimmta áriđ í röđ sem Landsbanki Íslands og Skáksamband Íslands standa fyrir Friđriksmótinu í skák, en mótiđ er haldiđ til heiđurs Friđriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga. Margir af sterkustu stórmeisturum landsins hafa undanfarin ár teflt til heiđurs Friđriki og búist er viđ ađ ýmsir af mestu skákmeisturum landsins verđi međ á mótinu.   

Keppendalistinn:

 

SNo. NameIRtgNRtg
1GMJohann Hjartarson25922635
2GMHelgi Olafsson25222540
3IMStefan Kristjansson24772465
4GMHelgi Ass Gretarsson24622500
5GMThrostur Thorhallsson24492460
6IMArnar Gunnarsson24422405
7GMFridrik Olafsson24402510
8IMJon Viktor Gunnarsson24372470
9FMBjorn Thorfinnsson24222415
10FMMagnus Orn Ulfarsson24032375
11FMDagur Arngrimsson23922355
12IMBragi Thorfinnsson23872435
13FMRobert Lagerman23542350
14FMIngvar Thor Johannesson23422360
15FMGudmundur Kjartansson23282370
16FMSigurdur Sigfusson23242360
17FMSigurbjorn Bjornsson23162315
18FMDavid Olafsson23132310
19FMDavid Kjartansson23042305
20 Hjorvar Steinn Gretarsson22992255
21 Jonas Thorvaldsson22992110
22WGMLenka Ptacnikova22592230
23 Bragi Halldorsson22442210
24 Hrafn Loftsson22422215
25 Halldor Halldorsson22172195
26IMSaevar Bjarnason22162210
27 Omar Salama22122220
28FMTomas Bjornsson21962200
29 Erlingur Thorsteinsson21302040
30 Runar Berg21252015
31 Gunnar Runarsson21141990
32 Larus Knutsson21132015
33 Arnaldur Loftsson02105
34 Johann Ingvason20982130
35 Stefan Bergsson20972030
36 Hrannar Baldursson20942080
37 Ogmundur Kristinsson02045
38 Jorge Rodriguez Fonseca20422015
39 Dadi Omarsson20292135
40 Bjorn Jonsson20121900
41 Kjartan Gudmundsson20041830
42 Vigfus Vigfusson20011895
43 Kristjan Orn Eliasson19661915
44 Stefan Arnalds01935
45 Bjarni Jens Kristinsson19121885
46 Hallgerdur Thorsteinsdottir19071825
47 Siguringi Sigurjonsson18951780
48 Patrekur Maron Magnusson18721870
49 Vikingur Fjalar Eiriksson18591580
50 Gisli Gunnlaugsson18301820
51 Kjartan Masson01830
52 Ottar Felix Hauksson01815
53 Dagur Andri Fridgeirsson18121715
54 Kristjan Halldorsson01800
55 Hordur Aron Hauksson17281675
56 Magnus Matthiasson01725
57 Johanna Bjorg Johannsdottir16551630
58 Gudjon J Gislason01595
59 Pall Andrason15321490
60 Gudmundur Kristinn Lee14651410
61 Agnar T Moller01430
62 Arnljotur Sigurdsson01390
63 Dagur Kjartansson01310
64 Petur Johannesson01065
65 Bjorgvin Kristbergsson00
66 Johannes Geir Gudmundsson00
67 Tryggvi Schiöth00

 


Ofurskákmót hófst í Kína í dag

Ofurskákmótiđ Pearl Spring Super - mótiđ hófst í dag í Nanjing í Kína í dag.  Međal keppenda er stigahćsti skákmađur heims, Búlgarinn Topalov (2791) og Ivanchuk (2786).

Úrslit fyrstu umferđar:

Levon Aronian 
˝-˝
 Veselin Topalov
Vassily Ivanchuk 
˝-˝
 Peter Svidler
Sergei Movsesian 
0-1
 Bu Xiangzhi

Hćgt er ađ fylgjast međ skákunum beint á netinu en ţćr hefjast á milli 7 og 8 á morgana.

 

 


Tólfan vann deildabikarinn - enn og aftur

Gullver�launahafar Deild 12Á ţriđjudag var haldiđ jólamót milli geđdeilda/athvarfa í salnum ađ Kleppsspítala. Hrókurinn og Skákfélag Vinjar hafa stađiđ fyrir ţessum mótum um árabil en mót milli deilda hófust reyndar fyrir ríflega tuttugu árum.

Sex ţriggja manna liđ voru skráđ til leiks og hart var barist, enda áttu ţrjár sveitir möguleika á sigri fyrir lokaumferđina.Silfurver�launahafar Vinjar

Deild 12 hefur nánast einokađ bikarinn undanfarin ár, enda sterkir skákmenn sem tengjast ţeirri deild, hvort sem er í starfi eđa veikindum. Hefđi deildin getađ sent tvö öflug liđ en lánađi stigahćsta keppandann, Gunnar Frey Rúnarsson hinn sterka, yfir í Iđjuţjálfun.

Ađrar deildar voru 13, 32a, 32c og Vin. Í ţeim voru 17 piltar og ein stúlka.
Vinjarliđiđ (Björn Sölvi Sigurjónsson, Guđmundur V. Guđmundsson og Arnar Valgeirsson) byrjađi best og leiddi framan af. En fór á taugum gegn deild 12 (Rafn Jónsson, Ágúst Gíslason og Einar Rúnar Bj�rn S�lvi og RafnKristjánsson) og tapađi 0-3. Deild 32c, leidd af Haukamanninum og hugsuđinum knáa, Ađalsteini Thorarensen, blandađi sér í baráttuna međ sigri á deild 12, tvö-eitt, en hélt ekki haus og varđ í fjórđa sćti. Fyrir síđustu umferđ áttu ţrjú liđ séns en draumur Iđjuţjálfunar dó međ tapi, 0-3 fyrir Vin. Tólfan lék af öryggi og hafđi ţetta međ hálfum vinningi, 11 af 15 mögulegum en Vin var međ 10,5.

Hrókurinn gaf bikar og allir ţátttakendur fengu bókavinning. Róbert Harđarson stýrđi.


Jólaćfing TR á laugardag

Á laugardaginn kemur verđur jólaskákćfing Taflfélags Reykjavíkursem jafnframt verđur síđasta laugardagsćfing ársins!

Ţar verđur á bođstólum:

  • 1) tefla, tefla, tefla
  • 2) bjóđa upp á jólahressingu
  • 3) veita viđurkenningar fyrir bestu mćtingu/ástundun á laugardagsćfingunum á ţessari önn (í ţremur aldurshópum)
  • 4) veita viđurkenningar fyrir samanlögđ stig fyrir ástundun og árangur á ćfingamótunum
  • 5) gefa nýjum félagsmeđlimum Taflfélags Reykjavíkur skákbók ađ gjöf
Taflfélagsmenn bjóđa alla velkomna á jólaćfinguna á laugardaginn kl. 14-16!

Henrik býđur upp á skákkennslu

Stórmeistarinn Henrik Danielsen býđur upp á skákkennslu.    Hann býđur t.d. upp á kennslu í byrjun á vali nemenda fyrir kr. 2.000 á tímann.

Hćgt er ađ hafa samband viđ hann í netfangiđ danielsen.h@gmail.com.

 


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld. 
Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ
kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í bođi og
sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening.  Teflt er í
skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr
500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.

Haraldur Axel sigrađi á minningarmóti um Lárus Johnsen

Haraldur Axel Sveinbjörnsson sigrađi á minningarskákmót um Lárus Johnsen, sem fram fór í dag hjá Skákdeild Félags eldri borgara.  Haraldur Axel sigrađi en hann hlaut 6 vinninga af 7 mögulegum.  Í 2.-4. sćti urđu Sćbjörn Guđfinnsson Ţorsteinn Guđlaugsson og Gísli Gunnlaugsson.

Sćbjörn var efstur ţremenningana á stigum og hlaut 2 sćtiđ, Ţorsteinn fékk 3 sćtiđ ţar sem Gísli var lćgri á stigum.

Heildarúrslit:

  • 1           Haraldur Axel Sveinbjörnsson         6     vinninga
  • 2-4        Sćbjörn Guđfinnsson                      5           -
  •              Ţorsteinn Guđlaugsson                    5            -
  •              Gísli Gunnlaugsson                         5            -
  • 5-6        Ţór Valtysson                                 4 ˝        -
  •              Grétar Áss Sigurđsson                   4 ˝        -
  • 7-9        Gísli Sigurhansson                         4            -
  •              Halldór Skaftason                          4            -
  •              Egill Sigurđsson                             4           -
  • 10-11    Jón E Guđfinnsson                         3 ˝       -
  •              Birgir Ólafsson                               3 ˝       -
  • 12-15    Jón Víglundsson                             3          -
  •              Bragi G Bjarnason                          3          -
  •              Ingi E Árnason                               3          -
  •              Óli Árni Vilhjálmsson                    3          -
  • 16         Finnur Kr Finnsson                        2 ˝      -
  • 17-18    Baldur Garđarsson                         2          -
  •              Jónas Ástráđsson                            2          -
  • 19         Hrafnkell Guđjónsson                    1 ˝      -
  • 20         Viđar Arthursson                            1         -

Jólapakkamót Hellis

Jólapakkamót HellisJólapakkamót Hellis verđur haldiđ laugardaginn 20. desember í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ en mótiđ er fjölmennasta unglingamót hvers árs.  

Keppt verđur í 4 aldursflokkum, flokki fćddra 1993-1995, flokki fćddra 1996-97, flokki fćddra 1998-99 og flokki fćddra 2000 og síđar.

Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig.

Skráning fer fram á heimasíđu Hellis.


Unglingameistaramót Íslands

Unglingameistaramót Íslands 2008 fer fram í Faxafeni 12, Reykjavík dagana 21. og 22. desember nk.  Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri.

Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn "Unglingameistari Íslands 2008" og í verđlaun farseđil (á leiđum Icelandair) á skákmót erlendis.

Umferđatafla:            

  • Sunnudagur 21. des. kl. 13.00          1. umferđ
  •                                   kl. 14.00          2. umferđ
  •                                   kl. 15.00          3. umferđ
  •                                   kl. 16.00          4. umferđ
  • Mánudagur 22. des.  kl. 11.00          5. umferđ
  •                                  kl. 12.00          6. umferđ
  •                                  kl. 13.00          7. umferđ

 

Tímamörk:                  25 mín á keppanda

Ţátttökugjöld:            kr. 500.-

Skráning:                    siks@simnet.is 


Jólaskákmót ÍTR og TR

A Sveit Rimaskóla sigrađi yngri flokkinn međ yfirburđum: Dagur, Jón Trausti, Oliver Aron og Patrekur

Skáksveit Rimaskóla sigrađi í yngri flokki Jólaskákmóts grunnskóla sem haldiđ var um helgina.   Sveit Engjaskóla sigrađi í stúlknaflokki.  Skáksveit Rimaskóla sigrađi svo einnig í eldri flokki. 

Ţetta er í 27. sinn sem hiđ árlega Jólaskákmót grunnskóla í Reykjavík var haldiđ , í samvinnu  Íţrótta- og tómstundaráđs Reykjavíkur og Taflfélags Reykjavíkur.

Á annađ hundrađ keppendur voru skráđir til leiks ađ ţessu sinni og var mótiđ tvískipt ađ venju. Í yngri flokki, 1. - 7. bekkur, var ţátttakan sérlega góđ 20 sveitir mćttu til leiks og ţar af  ţrjár hreinar  stúlknasveitir auk ţess ađ fjöldi stúlkna tók ţátt í blönduđum sveitum. Ţetta er einkar ánćgjuleg ţróun og gaman ađ sjá hvađ stelpurnar eru ađ verđa margar og góđar í skákinni. Fyrsti skákbikarinn í Engjaskóla. Sveit skólans sigrađi í stúlknaflokki á jólagrunnskólamótinu

Rétt er ađ benda á myndaalbúm mótsins.

Í eldri flokki mćttu sjö sveitir til leiks, ţar af mćtti Hólabrekkuskóli međ tvćr sveitir. Hagaskóli kom skemmtilega á óvart og sýndu skákgyđjunni ţá virđingu ađ mćta snyrtilegastir allra til mótsins. Allir keppendur Hagaskólaliđsins voru klćddir svörtum jökkum, hvítum skyrtum og međ hálstau. Fyrir vikiđ var liđinu veitt sérstök aukaverđlaun sem best klćdda liđ keppninnar! Ţađ verđur sérstaklega ađ geta ţeirra fjögurra skóla sem flestar sveitir áttu á Jólamótinu, ţar er skáklíf međ miklum blóma og til fyrirmyndar. Auk fyrrnefnds Hólabrekkuskóla, sem sendi alls sex sveitir, skal ađ sjálfsögđu Rimaskóli nefndur sem sendi fimm sveitir og sigrađi í báđum flokkum. Einnig var afbragđsţátttaka  frá Engjaskóla  sem sendi fimm sveitir til leiks og sigrađi í stúlknaflokki og Fossvogskóla sem sendi fjögur liđ í yngri deild ţar af eitt stúlknaliđ. Röđ efstu sveita er sem hér segir:

Eldri  flokkur, 8.- 7.  bekkur

1         Rimaskóli             20˝ af 24

1.       Hjörvar Steinn Grétarsson 2. Hörđur Aron Hauksson 3. Ragnar Elí Guđmundsson  4. Gunnlaugur Skarphéđinsson

 

2.       Hagaskóli             17˝

1.       Mikalel Luis Gunnlaugsson 2. Ólafur Kjaran Árnason 3. Gunnar Thor Örnólfsson 4. Árni Guđbjartsson 1. vm. Jóhannes Bjarki Tómasson 2. vm. Árni Ţór Lárusson

 

3.       Laugalćkjarskóli  15

1     Örn Leó Jóhannsson 2. Eyjólfur Emil Jóhannsson 3. Gísli Axel ragnarsson 4. Jóhann Karl Hallsson

 

Yngri flokkur opinn,  1. - 7. bekkur

1         Rimaskóli a- sveit            22˝ af 24

1.       Dagur Ragnarsson 2. Jón Trausti Harđarson 3. Oliver Aron Jóhansson 4. Patrekur Ţórsson

 

2.       Hólabrekkuskóli a- sveit              17˝

1.       Dagur Kjartansson 2. Brynjar Steingrímsson 3. Birgir S. Baldvinsson 4. Sverrir Kristjánsson

 

3.       Rimaskóli b- sveit            15˝

1.       Friđrik Gunnar Vignisson 2. Kristófer Jóhannesson 3. Jóhann Arnar Finnsson 4. Kjartan Vignisson

 

Yngri flokkur stúlkur,  1. - 7. bekkur

1.       Engjaskóli            13

1.        Elín Nhung Viggósdóttir  2. Eygló Freyja Ţrastardóttir 3. Eva Valdís Hákonardóttir 4. Filippía Lind Geirsdóttir 1, vm. Arndís Einarsdóttir

 

2.       Rimaskóli             11

1.       Hrund Hauksdóttir 2. Rakel Rós Halldórsdóttir 3. Svandís Rós Ríkharđsdóttir 4. Sunna Almornik 1. vm. Heiđrún Hauksdóttir

 

3.       Hólabrekkuskóli 10

1.       Emilia Huld Johnsen 2. Donika Kolica 3. Harpa Ingólfsdóttir 4. Selma Ţórhallsdóttir

Skákstjórar:  Ólafur H. Ólafsson og Óttar Felix Hauksson TR. Mótsstjóri: Soffía Pálsdóttir ÍTR.

Myndaalbúm mótsins

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 165
  • Frá upphafi: 8779194

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband