Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Gunnar Freyr međ jólabikarinn í Vin

Gunnar Freyr R�narssonFimmtán ţátttakendur skráđu sig á jólamót Vinjar, sem Skákfélag Vinjar og Hrókurinn héldu í dag, mánudag klukkan 13.00.  Tefldar voru sex umferđir, sjö mínútur á mann og barist var um glćsilegan bikar sem Hrókurinn gaf.

Róbert Harđarson sem var skákstjóri hafđi flesta vinninga eđa fimm og hálfan, vann allar sínar skákir nema viđ Björn Sölva Sigurjónsson. En Róbert var gestur á mótinu og fékk engan bikar.
Gunnar Freyr Rúnarsson fékk fjóra og hálfan vinning og hampađi bikarnum. Međ fjóra vinninga voru Björn Sölvi, Pétur Atli Lárusson og Rafn Jónsson.Gunnar Freyr R�narsson


Guđmundur Valdimar Guđmundsson og Arnljótur Sigurđsson voru međ ţrjá og hálfan og ađrir minna.
Ađ loknum fjórum umferđum var bođiđ upp á kaffi og vöfflur, smákökur og fleira svo ţađ var fítonskraftur í öllum í lokin. Alveg fram yfir verđlaunaafhendingu en allir ţátttakendur fengu vinning frá bóka- og tónlistarútgáfunni SÖGUR og voru lukkulegir međ ţađ.


Unglingameistaramót Íslands fer fram nćstu helgi

Unglingameistaramót Íslands 2008 fer fram í Faxafeni 12, Reykjavík dagana 21. og 22. desember nk.  Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri.

Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn "Unglingameistari Íslands 2008" og í verđlaun farseđil (á leiđum Icelandair) á skákmót erlendis.

Umferđatafla:            

  • Sunnudagur 21. des. kl. 13.00          1. umferđ
  •                                   kl. 14.00          2. umferđ
  •                                   kl. 15.00          3. umferđ
  •                                   kl. 16.00          4. umferđ
  • Mánudagur 22. des.  kl. 11.00          5. umferđ
  •                                  kl. 12.00          6. umferđ
  •                                  kl. 13.00          7. umferđ

 

Tímamörk: 25 mín á keppanda

Ţátttökugjöld: kr. 500.-

Skráning: http://www.skak.is

Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu á hér.

 


Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig komu út í dag og eru ţau dagsett 1. desember.   Hannes Hlífar Stefánsson er sem fyrr stigahćstur en nćstir koma Jóhann Hjartarson og Margeir Pétursson   Átta nýliđar eru á listanum og ţeirra stigahćstur er Grantas Grigorianas.   Hrund Hauksdóttir hćkkar mest á milli lista eđa um 160 stig.  Jóhann H. Ragnarsson var virkastur allra á tímabilinu.

Topp 20:

 

 NafnStig
1Hannes H Stefánsson2645
2Jóhann Hjartarson2640
3Margeir Pétursson2600
4Helgi Ólafsson2540
5Jón Loftur Árnason2510
6Héđinn Steingrímsson2510
7Friđrik Ólafsson2510
8Henrik Danielsen2505
9Helgi Áss Grétarsson2500
10Karl Ţorsteins2485
11Jón Viktor Gunnarsson2465
12Ţröstur Ţórhallsson2465
13Stefán Kristjánsson2460
14Guđmundur Sigurjónsson2445
15Bragi Ţorfinnsson2435
16Björn Ţorfinnsson2420
17Arnar Gunnarsson2405
18Magnús Örn Úlfarsson2375
19Ingvar Jóhannesson2370
20Elvar Guđmundsson2355
21Sigurđur Dađi Sigfússon2355
22Dagur Arngrímsson2355
23Róbert Lagerman2355

 

Nýliđar:

 

Nr.NafnNý stig
1Grantas Grigorianas 1610
2Emil Sigurđarson 1540
3Finnur Ingólfsson              1540
4Eiríkur Eiríksson              1385
5Hjálmar Sigurvaldsson 1350
6Björgvin Kristbergsson         1275
7Hulda Rún Finnbogadóttir 1210
8Brynjar Steingrímsson 1160


Mestu hćkkanir:

 

Nr.NafnHćkkun
1Hrund Hauksdóttir 160
2Víkingur Fjalar Eiríksson      150
3Sigríđur Björg Helgadóttir 135
4Oddgeir Ottesen 125
5Dagur Kjartansson 110
6Matthías Pétursson 110
7Árni Ţór Ţorsteinsson 100
8Páll Andrason 100
9Bjarni Jens Kristinsson 90
10Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 90

 

Flestar skákir:

 

Nr.NafnSkákir
1Jóhann Hjörtur Ragnarsson      28
2Dagur Kjartansson 27
3Guđmundur Kristinn Lee 27
4Jakob Sćvar Sigurđsson 26
5Birkir Karl Sigurđsson 26
6Jón Árni Halldórsson           24
7Sigríđur Björg Helgadóttir 23
8Ólafur Gísli Jónsson 22
9Ţórir Benediktsson             22
10Tinna Kristín Finnbogadóttir 22
11Henrik Danielsen 22
12Sćvar Jóhann Bjarnason         22
13Ţorvarđur F Ólafsson           22
14Hörđur Garđarsson              22
15Kristján Ö Elíasson            22

 

Skákstig


Jólapakkamót Hellis

Jólapakkamót HellisJólapakkamót Hellis verđur haldiđ laugardaginn 20. desember í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ en mótiđ er fjölmennasta unglingamót hvers árs.  

Keppt verđur í 4 aldursflokkum, flokki fćddra 1993-1995, flokki fćddra 1996-97, flokki fćddra 1998-99 og flokki fćddra 2000 og síđar.

Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig.

Skráning fer fram á heimasíđu Hellis.


Helgi sigrađi á Friđriksmóti Landsbankans

Helgi Ólafsson tekur viđ verđlaununumHelgi Ólafsson sigrađi á Friđriksmóti Landsbankans fór fram í dag í ađalútibúi bankans.  Helgi fékk 8,5 vinninga í 11 skákum en mótiđ var ákaflega jafnt og spennandi og nćr undantekningarlaust urđu forystuskipti á milli umferđa.  Helgi toppađi ţví á réttum tíma!  Í 2.-6. sćti međ 8 vinninga urđu Jón Viktor Gunnarsson, Arnar Gunnarsson, Jóhann Hjartarson, Stefán Kristjánsson og Bragi Ţorfinnsson.

Friđrik Ólafsson var í hópi efstu manna en hann fékk 7 vinninga og eftir brösuga byrjun.  Friđrik tefldi í fyrstu umferđ viđ Kristján Örn Elíasson, sem er fimmtugur í dag! Árni Emilsson, útibússtjóri lék fyrsta leikinn og hafđi Friđrik  betur!

Lenka Ptácníková fékk kvennaverđlaun, Hjörvar Steinn Grétarsson unglingaverđlaun, Tómas Björnsson verđlaun skákmanna međ 2200 íslensk skákstig eđa minna og Gunnar Freyr Rúnarsson verđlaun skákmanna međ 2000 íslensk skákstig eđa minna.

Lokastađan:

 

Rank NameRtgPts
1GMHelgi Olafsson2522
2IMJon Viktor Gunnarsson24308
3IMArnar Gunnarsson24428
4GMJohann Hjartarson25928
5IMStefan Kristjansson24748
6IMBragi Thorfinnsson23838
7 Omar Salama2258
8FMTomas Bjornsson2174
9FMSigurdur Sigfusson23307
10FMMagnus Orn Ulfarsson23957
11 Dadi Omarsson20647
12GMFridrik Olafsson24407
13FMGudmundur Kjartansson2284
14 Hjorvar Steinn Gretarsson2284
15FMSigurbjorn Bjornsson2323
16WGMLenka Ptacnikova2237
17FMDavid Olafsson2313
18 Runar Berg2125
19 Halldor Halldorsson22016
20 Sigurdur P Steindorsson22086
21 Bragi Halldorsson22446
22 Fonseca Jorge Rodriguez20426
23 Stefan Bergsson20936
24 Hrannar Baldursson20946
25 Gunnar Runarsson21146
26 Olafur Kjartansson20316
27 Johann Ingvason20986
28FMRobert Lagerman2363
29GMThrostur Thorhallsson2455
30 Ogmundur Kristinsson2045
31 Ingi Tandri Traustason1782
32 Hrafn Loftsson22425
33 Bergsteinn Einarsson22295
34 Hordur Aron Hauksson17255
35 Siguringi Sigurjonsson18955
36 Dagur Andri Fridgeirsson17955
37 Vigfus Vigfusson20015
38 Hallgerdur Thorsteinsdottir19155
39 Johanna Bjorg Johannsdottir16925
40 Patrekur Maron Magnusson18865
41 Kristjan Hreinsson15955
42 Arnaldur Loftsson21055
43 Bjarni Jens Kristinsson19115
44 Agnar T Moller14305
45 Kristjan Orn Eliasson1961
46 Kristjan Halldorsson1800
47 Svanberg Mar Palsson1751
48 Erlingur Thorsteinsson21304
49 Kjartan Masson18304
50 Dagur Kjartansson14964
51 Ottar Felix Hauksson18154
52 Gudjon J Gislason15954
53 Gisli Gunnlaugsson18304
54 Pall Andrason15323
55 Bjorgvin Kristbergsson03
56 Tjörvi Schiöth02
57 Petur Johannesson10652
58FMIngvar Thor Johannesson23551

 


Jólaćfing TR í dag

Á laugardaginn kemur verđur jólaskákćfing Taflfélags Reykjavíkursem jafnframt verđur síđasta laugardagsćfing ársins!

Ţar verđur á bođstólum:

  • 1) tefla, tefla, tefla
  • 2) bjóđa upp á jólahressingu
  • 3) veita viđurkenningar fyrir bestu mćtingu/ástundun á laugardagsćfingunum á ţessari önn (í ţremur aldurshópum)
  • 4) veita viđurkenningar fyrir samanlögđ stig fyrir ástundun og árangur á ćfingamótunum
  • 5) gefa nýjum félagsmeđlimum Taflfélags Reykjavíkur skákbók ađ gjöf
Taflfélagsmenn bjóđa alla velkomna á jólaćfinguna á laugardaginn kl. 14-16!

Jóhann sigurvegari fimmtudagsmóts

Ţćr voru hugrakkar sálirnar sem lögđu leiđ sína í húsakynni Taflfélagsins í gćrkvöldi.  Veđurofsinn var slíkur ađ ţađ var engu líkara en ađ veđurguđirnir vćru ađ ausa úr skálum reiđi sinnar vegna fjármálafyllerís ţjóđarinnar hin síđari ár.

En ađ skákinni.  Ţetta sinniđ tefldu allir viđ alla, níu umferđir ţar sem skotta litla fékk einnig ađ vera međ ţó nokkuđ hafi veriđ á reiki hverskonar form hún skyldi taka.  TG-ingurinn sterki, Jóhann H.

Ragnarsson, hafđi sigur ađ lokum međ 7 vinninga en fast á hćla honum međ 6,5 vinning komu hinir ungu og efnilegu, Helgi Brynjarsson og Páll Andrason, en báđir hafa ţeir veriđ afar traustir á mótinu og eru ávallt á međal efstu manna.

Ađ venju var gert hlé eftir fimm umferđir og gćddu menn sér á ljúffengum smákökum og renndu ţeim niđur međ svalandi jólaöli í tilefni komandi hátíđa.

Úrslit urđu annars eftirfarandi:

  • 1. Jóhann H. Ragnarsson 7 v af 9
  • 2-3. Helgi Brynjarsson, Páll Andrason 6,5 v
  • 4-5. Rafn Jónsson, Kristján Örn Elíasson 5,5 v
  • 6-7. Óttar Felix Hauksson, Ţórir Benediktsson 4,5 v
  • 8. Birkir Karl Sigurđsson 3 v
  • 9. Jón Gunnar Jónsson 2 v

Nćsta mót fer fram nk. fimmtudag en ţađ verđur síđasta fimmtudagsmót ársins og af ţví tilefni verđur spennandi jólagjöf í bođi og eru allir skákmenn sérstaklega hvattir til ađ mćta og skapa skemmtilega jólastemningu.  Taflmennskan hefst kl. 19.30.


Forsetinn međ fjöltefli í Eyjum í kvöld

Íkvöld kl. 19:30 stendur Taflfélag Vestmannaeyja fyrir opnu fjöltefli í húsnćđi félagsins ađ Heiđarvegi 9 í Vestmannaeyjum.  Ţar mun skákáhugafólki gefast kostur á ađ etja kappi viđforseta Skáksambands Íslands, Björn Ţorfinnsson, sem nú er í heimsókn hjá Taflfélaginu og Grunnskólanum í Eyjum, ásamt Davíđ Kjartanssyni skákkennara.


Björn efstur á fimmtudagsmóti TV

björn ţorfinns á vetrarmótinuBjörn Ţorfinnsson varđ efstur á fimmtudagshrađskákmóti Taflfélags Vestmannaeyja sem haldiđ var í kvöld. Björn sigrađi alla andstćđinga sína ţótt oft hafi mátt litlu muna. Í öđru sćti varđ Davíđ Kjartansson en hann tapađi einungis niđur vinningi gegn Forsetanum.

Nú stendur ryfir heimsókn ţeirra félaga í Vestmannaeyjum og dagurinn í dag fór í kennslu á ungmennum í félaginu.  Á morgun munu ţeir verđa međ skákkennslu í Grunnskólanum, fjöltefli og m.a. mun forseti Sí afhenda skólayfirvöldum útnefningu á skólanum í skákverkefni SÍ og menntamálaráđuneytisins. Eftir ţađ verđur skákkennsla í Taflfélaginu og um kvöldiđ er bođiđ upp á fjöltefli opiđ öllum viđ forsetann í félaginu.

Heildarúrslit á fimmtudagsmótinu

  • 1. Björn Ţorfinnsson 13 vinninga
  • 2. Davíđ Kjartansson 12 vinninga
  • 3. Björn Ívar Karlsson 11 vinninga
  • 4-5 Einar Sigurđsson og Nökkvi Sverrisson 7,5 vinninga
  • 6-8 Ţórarinn I Ólafsson, Kristófer Gautason og Sverrir Unnarsson 7 vinninga
  • 9. Dađi Steinn Jónsson 5,5 vinninga
  • 10. Stefán Gíslason 5 vinninga
  • 11. Valur Marvin Pálsson 4 vinninga
  • 12. Jörgen Freyr Ólafsson 2,5 vinninga
  • 13. Sigurđur Arnar Magnússon 2 vinninga

Birkir Karl og Sigurđur sigruđu á Jólamóti Skákskólans

DSCF0144Jólamót Skákskóla Íslands var haldiđ laugardaginn 6. desember. Mótiđ var haldiđ í fyrsta sinn í  fyrra og var ţađ mikil ánćgja međ mótiđ ađ ákveđiđ var ađ halda ţađ aftur í ár. Keppendur á mótinu voru úr byrjenda- og framhaldsflokki. Mótiđ markar lok námskeiđa haustsins hjá ţessum flokkum.

Í framhaldsflokknum voru 13 keppendur mćttir til leiks sem tefldu sex umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Úrslit efstu manna:

1.      Birkir Karl Sigurđsson 5,5 v.

2.      Dagur Ragnarsson 5 v.  

3.      Baldur Búi Heimisson 4 v.

Í byrjendaflokknum voru 11 keppendur mćttir til leiks sem tefldu hrađskákir allir viđ alla. Gríđarleg spenna var í mótinu allt til loka. Stigaútreikning ţurfti til ađ útkljá niđurröđun efstu manna.

Úrslit efstu manna:

1.      Sigurđur Kjartansson 9 v.

2.      Bjarni Dagur Kárason 9 v.

3.      Sölvi Daníelsson 8 v.

Ađ mótinu loknu fór fram verđalaunafhending fyrir mótiđ auk ţess sem nemendur tóku viđ prófskírteinum sínum úr hendi Helga Ólafssonar skólastjóra. Skákstjórar voru Stefán Bergsson, Davíđ Kjartansson og Bragi Kristjánsson.

Myndir úr mótinu má nálgast í myndaalbúmi Skák.is.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 129
  • Frá upphafi: 8779207

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband