Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Nýr uppfćrđur keppendalisti Reykjavíkurmótsins

Keppendum á Reykjavíkurskákmótinu fjölgar jafnt og ţétt.  Međal ţeirra sem bćst hafa viđ eru bandaríski stórmeistarinn Yuri Shulman (2639), franski stórmeistarinn Igor-Alexandre Nataf (2533) og enski stórmeistarinn Stuart Conquest (2531).

Keppendalistinn:

  

SNo. NameIRtgFED
1GMYuri Shulman2639USA
2GMTiger Hillarp Persson2586SWE
3GMStelios Halkias2578GRE
4GMHannes Stefansson2563ISL
5GMAnton Kovalyov2557ARG
6GMMihail Marin2556ROU
7GMManuel Leon Hoyos2542MEX
8GMIgor-Alexandre Nataf2533FRA
9GMStuart C Conquest2531ENG
10GMEduardo Iturrizaga2528VEN
11IMStefan Macak2527SVK
12IMPeter Vavrak2488SVK
13GMHenrik Danielsen2482ISL
14IMThomas Roussel-Roozmon2479CAN
15IMStefan Kristjansson2472ISL
16IMNils Grandelius2464SWE
17IMJon Viktor Gunnarsson2463ISL
18IMLuca Shytaj2453ITA
19IMDaniele Vocaturo2445ITA
20IMArnar Gunnarsson2443ISL
21GMThrostur Thorhallsson2442ISL
22GMSebastian Siebrecht2440GER
23IMMiodrag Perunovic2439SRB
24IMRobert Ris2436NED
25IMEmil Hermansson2424SWE
26IMEsben Lund2421DEN
27IMDenis Rombaldoni2418ITA
28FMBjorn Thorfinnsson2408ISL
29IMDagur Arngrimsson2404ISL
30IMMartha L Fierro Baquero2403ECU
31IMMilos T Popovic2400SRB
32IMAxel Smith2391SWE
33IMBragi Thorfinnsson2383ISL
34IMMichal Meszaros2376SVK
35FMRobert Lagerman2368ISL
36FMGudmundur Kjartansson2365ISL
37FMIngvar Thor Johannesson2345ISL
38FMSnorri Bergsson2341ISL
39FMSigurdur Sigfusson2333ISL
40FMRoi Miedema2325NED
41FMSigurbjorn Bjornsson2324ISL
42FMAxel Rombaldoni2309ITA
43FMDavid Kjartansson2309ISL
44 Omar Salama2272EGY
45FMHalldor Einarsson2253ISL
46 Kristjan Edvardsson2253ISL
47FMAlexej Sofrigin2252RUS
48WGMLenka Ptacnikova2249ISL
49IMSaevar Bjarnason2211ISL
50WGMSarai Sanchez Castillo2205VEN
51 Luca Barillaro2202ITA
52FMMikael Naslund2195SWE
53FMTomas Bjornsson2173ISL
54 Heimir Asgeirsson2171ISL
55 Jon Arni Halldorsson2162ISL
56 Sverrir Orn Bjornsson2161ISL
57 Johann Ragnarsson2118ISL
58 Hrannar Baldursson2080ISL
59 Stefan Bergsson2079ISL
60 Ted Cross2076USA
61 Jorge Rodriguez Fonseca2052ESP
62 Arni Thorvaldsson2023ISL
63 Bjorn Jonsson2012ISL
64 Kjartan Gudmundsson2009ISL
65 Hallgerdur Thorsteinsdottir1951ISL
66 Hordur Gardarsson1951ISL
67 Helgi Brynjarsson1949ISL
68 Sigurdur Ingason1949ISL
69 Kristjan Orn Eliasson1940ISL
70 Frimann Benediktsson1939ISL
71 Elsa Maria Kristinardottir1769ISL
72 Johanna Bjorg Johannsdottir1724ISL
73 Tinna Kristin Finnbogadottir1660ISL
74 Sigridur Bjorg Helgadottir1646ISL
75 Nokkvi Sverrisson0ISL
76 Sverrir Unnarsson0ISL

Skákţing Vestmannaeyja: Pörun sjöttu umferđar

Í dag voru tefldar síđustu 2 skákir 5. umferđar Skákţings Vestmannaeyja.  Róbert Aron og Eyţór Dađi unnu andstćđinga sína.

Nú liggur ţví fyrir pörun sjöttu umferđar sem tefld verđur fimmtudaginn 29. janúar kl. 19:30

Bo.

Name

Pts

Res.

Pts

Name

1

Sigurjon Thorkelsson

4

 

5

Bjorn Ivar Karlsson

2

Einar B Gudlaugsson

4

 

Olafur Tyr Gudjonsson

3

Johannes Sigurdsson

3

 

3

Sverrir Unnarsson

4

Nokkvi Sverrisson

3

 

3

Dadi Steinn Jonsson

5

Stefan Gislason

3

 

3

Bjartur Tyr Olafsson

6

Thorarinn I Olafsson

 

Robert Aron Eysteinsson

7

Sigurdur Arnar Magnusson

 

Eythor Dadi Kjartansson

8

Karl Gauti Hjaltason

2

 

Kristofer Gautason

9

Valur Marvin Palsson

2

 

2

Larus Gardar Long

10

Tomas Aron Kjartansson

 

2

Olafur Freyr Olafsson

11

Agust Mar Thordarson

1

 

1

Jorgen Freyr Olafsson

 

David Mar Johannesson

 

 

Bye

 

Heimasíđa TV


Afmćlismót hjá Vin í dag

Björn Sölvi og Björn Ţorfinns međ borđiđ góđaTromp Skákfélags Vinjar, FIDE meistarinn og fjöllistamađurinn Björn Sölvi Sigurjónsson, verđur sextugur mánudaginn 26. janúar.  Af ţví tilefni er mót í Vin, Hverfisgötu 47, og hefst ţađ klukkan 13:00.

Tefldar verđa sex umferđir ţar sem umhugsunartíminn er sjö mínútur.  Ţegar stressiđ er í hámarki verđur tekiđ kaffihlé, enda um afmćliskaffi ađ rćđa og orkuríkar veitingar.

Björn Sölvi varđ fyrsti Íslandsmeistari grunnskóla áriđ 1965.  17 ára varđ hann Akureyrarmeistari, 19 ára Reykjavíkurmeistari og ţótti einn alefnilegasti skákmađur landsins á sínum tíma. En Björn Sölvi dró sig í alllangt hlé en er nú kominn tilbaka. Fer hann nú fyrir sveit Skákfélags Vinjar sem í fyrsta sinn tekur ţátt í Íslandsmóti taflfélaga ţennan veturinn.

Skákstjóri er Fide meistarinn Róbert Lagerman.  Allir eru hjartanlega velkomnir og síminn í Vin er 561-2612

Björn Ívar međ vinningsforskot á Skákţingi Vestmannaeyja

Fimmta umferđ Skákţings Vestmannaeyja hófst í gćrkvöldi međ 9 skákum. Björn Ívar Karlsson hélt sigurgöngu sinni áfram, hefur fullt hús, og er nú međ eins vinnings forskot á Sigurjón Ţorkelsson og og Einar B. Guđlaugsson.  

Umferđinni líkur međ tveimur skákum í dag ađ ţeim loknum ţá verđur birt röđun í sjöttu. umferđ sem fram fer á fimmtudagskvöld.

Úrslit fimmtu umferđar:

 

Bo.

Name

Pts

Res.

Pts

Name

SNo.

1

Olafur Tyr Gudjonsson

 0-1

4

Bjorn Ivar Karlsson

1

2

Stefan Gislason

3

 0-1

3

Sigurjon Thorkelsson

2

3

Einar B Gudlaugsson

3

 1-0

Kristofer Gautason

10

4

Sverrir Unnarsson

 ˝-˝

Nokkvi Sverrisson

6

5

Dadi Steinn Jonsson

 ˝-˝

2

Thorarinn I Olafsson

7

6

Bjartur Tyr Olafsson

2

 1-0

2

Karl Gauti Hjaltason

8

7

Olafur Freyr Olafsson

2

 0-1

2

Johannes Sigurdsson

17

8

Sigurdur Arnar Magnusson

 1-0

David Mar Johannesson

15

9

Robert Aron Eysteinsson

 

Tomas Aron Kjartansson

22

10

Eythor Dadi Kjartansson

 

1

Agust Mar Thordarson

14

11

Jorgen Freyr Olafsson

1

 0-1

1

Valur Marvin Palsson

23

 

Larus Gardar Long

1

 1-0

 

Bye

 

 

Heimasíđa TV


Skákţing Akureyrar hófst í dag

Fyrsta umferđ á Skákţingi Akureyrar í opnum flokki var tefld í dag og eru 17 ţátttakendur međ sem er međ betra móti miđađ viđ síđustu ár á ţessu  90 ára afmćlisári félagsins.   Úrslit voru nokkuđ eftir bókinni, nema í ţrem skákum sem stigalćgri báru sigur.

Tómas Veigar vann föđur sinn Sigurđ, Sveinbjörn Sigurđsson vann Sveinn Arnarsson og Mikael Jóhann Karlsson vann Ulker Gasanova. Ţá vakti skák yngsta keppendans á mótinu Jóns Kristins Ţorgeirssonar sem er ađeins níu ára gamall gegn Ţorsteini Leifssyni, athygli en Jón Kristinn er sennilega yngsti frá upphafi sem teflir í efsta flokki á Skákţingi Akureyrar.

Úrslit fyrstu umferđar:

Haki Jóhannesson 1740 Guđmundur Freyr Hansson 2000  0 - 1 
Mikael Jóhann Karlsson 1475 Ulker Gasanova 1485  1 - 0 
Ţorsteinn Leifsson 1625 Jón Kristinn Ţorgeirsson      0 1 - 0 
Sveinn Arnarsson 1800 Sveinbjörn Sigurđsson  1720 0 - 1 
Hjörleifur Halldórsson1875  Haukur Jónsson  1505  1 - 0 
Sigurđur Eiríksson 1840  Tómas Veigar Sigurđarson  1820  0 - 1 
Sindri Guđjónsson 1710  Gylfi Ţórhallsson  2140  0 - 1
Andri Freyr Björgvinsson      0  Gestur Vagn Baldursson  1560  frestađ 
Karl Steingrímsson 1650        "Skotta"  1 - 0 


Frestuđ skák Andra og Gests verđur tefld annađ kvöld.  Önnur umferđ verđur tefld á miđvikudagskvöld.

Heimasíđa SA


Movsesian efstur á Corus-mótinu

Sergei MovsesianSlóvenski stórmeistarinn Sergei Movsesian (2751) er efstur međ 5 vinninga ađ lokinni áttundu umfeđr Corus-mótsins, sem fram fór í Sjávarvík í Hollandi í dag.  Fjórir keppendur koma nćstir međ 4,5 vinning.   Wang Yue vann Morozevich og Ivanchuk vann landa sinn og fyrrum forystusauđ Karjakin.  Öđrum skákum lauk međ jafntefli.  Frídagur er á morgun.


Úrslit áttundu umferđar:

 

S. Movsesian - J. Smeets˝-˝
Y. Wang - A. Morozevich1-0
T. Radjabov - L. Dominguez˝-˝
D. Stellwagen - M. Adams˝-˝
M. Carlsen - G. Kamsky˝-˝
L. Aronian - L. van Wely˝-˝
V. Ivanchuk - S. Karjakin1-0

 

Stađan:

 

1.S. Movsesian5
2.L. Aronian
S. Karjakin
L. Dominguez
T. Radjabov
6.M. Carlsen
L. van Wely
G. Kamsky
M. Adams
J. Smeets
4
11.D. Stellwagen
V. Ivanchuk
Y. Wang
14.A. Morozevich

 

Stađa efstu manna í b-flokki:

1. Short (2663) 5,5 v.
2.-3. Voloktin (2671) og Motylev (2676) 5 v.


Stađa efstu manna í c-flokki (eftir sjö umferđir):


1. Hillarp Persson (2586) 6 v.
2. So (2627) 5 v.
3.-6. Howell (2622) Gupta (2569), Holzke (2524) og Bosboom (2418) 4,5 v.

Corus-mótiđ í Wijk aan Zee er eitt sterkasta skákmót hvers árs.  Međalstig í a-flokki eru 2776, í b-flokki 2649 og í c-flokki, 2521.

Heimasíđa mótsins


Skákţing Akureyrar hefst í dag

Skákţing Akureyrar 2009 í opnum flokki hefst sunnudaginn nk. 25. janúar, kl. 14, í Íţróttahöllinni.    Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi, á sunnudögum og miđvikudögum.  Tímamörk eru 90 mínútur og + 30 sekúndur á hvern leik.

Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Keppnisgjald fyrir félagsmenn 16 ára og eldri er kr. 2.000, ađrir kr.3.000.

Dagskrá:

  • 1. umferđ, sunnudag, 25. janúar, kl. 14.00
  • 2. umferđ, miđvikudag, 28. janúar, kl.19.30
  • 3. umferđ, sunnudag, 1. febrúar, kl.14.00
  • 4. umferđ, miđvikudag, 4. febrúar, kl.19.30
  • 5. umferđ, sunnudag, 8. febrúar, kl.14.00
  • 6. umferđ, miđvikudag, 11. febrúar, kl.19.30
  • 7. umferđ, sunnudag, 15. febrúar, kl.14.00

Sergeiar efstir á Corus-mótinu

Sergei MovsesianÚkraínski stórmeistarinn Sergei Karjakin (2706) og slóvenski stórmeistarinn Sergei Movsesian (2751) eru efstir međ 4,5 vinning ađ lokinni sjöundu umferđ Corus-mótsins sem fram fór í Sjávarvík í Hollandi í dag.  Movsesian sigrađi stigahćsta keppendann Ivanchuk (2779) sem er nú neđstur ásamt Morozevich (2771) og Wang Yue (2739).  Magnus Carlsen (2776) hefur gert jafntefli í öllum sínum skákum.  


Úrslit 7. umferđar:

 

V. Ivanchuk - S. Movsesian0-1
S. Karjakin - L. Aronian˝-˝
L. van Wely - M. Carlsen˝-˝
G. Kamsky - D. Stellwagen˝-˝
M. Adams - T. Radjabov˝-˝
L. Dominguez - Y. Wang˝-˝
A. Morozevich - J. Smeets1-0

 

Stađan:

1.S. Karjakin
S. Movsesian
3.L. Aronian
L. Dominguez
T. Radjabov
4
6.M. Carlsen
L. van Wely
G. Kamsky
M. Adams
J. Smeets
11.D. Stellwagen3
12.V. Ivanchuk
A. Morozevich
Y. Wang


Stađa efstu manna í b-flokki:

1. Short (2663) 5 v.
2.-4. Voloktin (2671), Motylev (2676) og Caruna (2646) 4,5 v.


Stađa efstu manna í c-flokki:


1.-2. Hillarp Persson (2586) og So (2627) 5 v.
3. Gupta (2569) 4,5 v.

Corus-mótiđ í Wijk aan Zee er eitt sterkasta skákmót hvers árs.  Međalstig í a-flokki eru 2776, í b-flokki 2649 og í c-flokki, 2521.


Skeljungsmótiđ: Pörun sjöundu umferđar

Nú liggur fyrir pörun í sjöundu umferđ Skeljungsmótsins - Skákţings Reykjavíkur, sem fram fer á morgun og hefst kl. 14.  Ţá mćtast m.a.:  Hrannar Baldursson - Hjörvar Steinn Grétarsson, Ţorvarđur F. Ólafsson - Lenka Ptácníková, Atli Freyr Kristjánsson - Ingvar Ţór Jóhannesson og Sigurbjörn Björnsson - Halldór Brynjar Halldórsson.

Pörun sjöundu umferđar:

 

Bo.NameRtgResult NameRtg
1Baldursson Hrannar 2080      Gretarsson Hjorvar Steinn 2279
2Olafsson Thorvardur 2182      Ptacnikova Lenka 2249
3Kristjansson Atli Freyr 2105      Johannesson Ingvar Thor 2345
4Bjornsson Sigurbjorn 2324      Halldorsson Halldor 2201
5Bjarnason Saevar 2211      Bergsson Stefan 2079
6Omarsson Dadi 2091      Bjornsson Sverrir Orn 2161
7Leosson Torfi 2155      Asbjornsson Ingvar 2029
8Kristinsson Bjarni Jens 1959      Thorgeirsson Sverrir 2094
9Brynjarsson Helgi 1949      Sigurjonsson Siguringi 1904
10Valtysson Thor 2099      Edvardsson Kristjan 2253
11Thorsteinsdottir Gudlaug 2134      Magnusson Patrekur Maron 1902
12Brynjarsson Eirikur Orn 1641      Arnalds Stefan 1953
13Ragnarsson Johann 2118      Johannsdottir Johanna Bjorg 1724
14Thorsteinsdottir Hallgerdur 1951      Finnbogadottir Tinna Kristin 1660
15Grimsson Grimur 1690      Haraldsson Sigurjon 1947
16Benediktsson Frimann 1939      Kjartansson Dagur 1483
17Helgadottir Sigridur Bjorg 1646      Jonsson Olafur Gisli 1913
18Sigurdsson Pall 1854      Schioth Tjorvi 1375
19Thrainsson Birgir Rafn 0      Fridgeirsson Dagur Andri 1787
20Stefansson Fridrik Thjalfi 1640      Traustason Ingi Tandri 1750
21Kristinardottir Elsa Maria 1769      Gardarsson Hordur 1951
22Schmidhauser Ulrich 1360      Benediktsson Thorir 1907
23Einarsson Bardi 1767      Hauksdottir Hrund 1350
24Hafdisarson Ingi Thor 0      Johannsson Orn Leo 1708
25Andrason Pall 1564      Fridgeirsson Hilmar Freyr 0
26Lee Gudmundur Kristinn 1499      Hallsson Johann Karl 0
27Sigurdsson Birkir Karl 1435      Johannesson Oliver 0
28Johannesson Kristofer Joel 0      Kristbergsson Bjorgvin 1275
29Arnason Arni Elvar 0      Finnbogadottir Hulda Run 1210
30Axelsson Gisli Ragnar 0      Johannesson Petur 1035
31Finnsson Elmar Oliver 0      Ingolfsson Olafur Thor 0


Skákţing Akureyrar hefst á morgun

Skákţing Akureyrar 2009 í opnum flokki hefst sunnudaginn nk. 25. janúar, kl. 14, í Íţróttahöllinni.    Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi, á sunnudögum og miđvikudögum.  Tímamörk eru 90 mínútur og + 30 sekúndur á hvern leik.

Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Keppnisgjald fyrir félagsmenn 16 ára og eldri er kr. 2.000, ađrir kr.3.000.

Dagskrá:

  • 1. umferđ, sunnudag, 25. janúar, kl. 14.00
  • 2. umferđ, miđvikudag, 28. janúar, kl.19.30
  • 3. umferđ, sunnudag, 1. febrúar, kl.14.00
  • 4. umferđ, miđvikudag, 4. febrúar, kl.19.30
  • 5. umferđ, sunnudag, 8. febrúar, kl.14.00
  • 6. umferđ, miđvikudag, 11. febrúar, kl.19.30
  • 7. umferđ, sunnudag, 15. febrúar, kl.14.00

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.8.): 13
  • Sl. sólarhring: 68
  • Sl. viku: 181
  • Frá upphafi: 8779387

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 134
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband