Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Helgi Brynjarsson sigrađi á fimmtudagsmóti TR

Helgi BrynjarssonHelgi Brynjarsson sigrađi á fimmtudagsmóti TR međ 8,5 vinning úr 9 umferđum. Helgi var heilum vinningi á undan nćsta manni sem var Patrekur Maron Magnússon međ 7,5 vinning en í 3. sćti var Jon Olav Fivelstad međ 7 vinninga. Ađeins 9 keppendur voru međ ađ ţessu sinni og kepptu allir viđ alla 7 mínútna skákir. 

Lokastađan:

  • 1   Helgi Brynjarsson,                       8.5     
  • 2   Patrekur Maron Magnússon,                7.5     
  • 3   Jon Olav Fivelstad,                      7       
  • 4   Ólafur Kjaran Árnason,                   6       
  • 5   Kristján Örn Elíasson,                   5       
  • 6   Birkir Karl Sigurđsson,                  4       
  • 7   Pétur Axel Pétursson,                    3       
  • 8   Andri Gíslason,                          2.5     
  • 9   Jón Áskell Ţorbjarnarson,                1.5    

Aronian og Kramnik efstir á Amber-mótinu

Kramnik og AronianArmeninn Levon Aronian (2750) og Rússinn Vladimir Kramnik (2759) eru efstir og jafnir međ 6˝ vinning ađ lokinni fimmtu umferđ Amber-mótsins sem fram fór í Nice í Frakklandi í dag.  Kramnik er efstur í blindskákinni en Aronian er efstur ásamt Kamsky í atskákinni.  

Vegna Íslandsmóts skákfélaga sem fram fer um helgina á Akureyri verđur ekkert fjallađ um Amber-mótiđ  hér á Skák.is fyrr en á sunnudagskvöld, ţ.e. eftir áttundu umferđ.   Áhugasömum er bent á fylgjast međ mótinu ţessa daga á vefsíđu mótsins eđa TWIC.  

Á Amber-mótinu tefla flestir sterkustu skákmenn heims.   Ţeir tefla tvćr skákir á dag, atskákir, og ţar af ađra ţeirra blindandi.

Úrslit 5. umferđar:

14.30BlindKarjakin-Morozevich0 - 1
  Wang Yue-Radjabov˝ - ˝
  Topalov-Kramnik˝ - ˝
16.00BlindAronian-Carlsen˝ - ˝
  Ivanchuk-Anand˝ - ˝
  Leko-Kamsky˝ - ˝
17.45RapidMorozevich-Karjakin0 - 1
  Radjabov-Wang Yue0 - 1
  Kramnik-Topalov˝ - ˝
19.15RapidCarlsen-Aronian0-1
  Anand-Ivanchuk1-0
  Kamsky-Leko1-0

 

Stađan:

 

Blindskák

1.  Kramnik    4    
2. Carlsen 3˝
Morozevich 3˝
4. Aronian 3
Leko 3
Topalov 3
7. Anand 2˝
Radjabov 2˝
9. Ivanchuk 1˝
Kamsky 1˝
11. Karjakin 1
Wang Yue 1

Atskák
1.  Aronian    3˝
Kamsky 3˝
3. Anand 3
Karjakin 3
5. Kramnik 2˝
Morozevich 2˝
Radjabov 2˝
Topalov 2˝
9. Ivanchuk 2
Wang Yue 2
11. Carlsen 1˝
Leko 1˝
Heildarstađan
1.  Aronian    6˝
Kramnik 6˝
3. Morozevich 6
4. Anand 5˝
Topalov 5˝
6. Carlsen 5
Kamsky 5
Radjabov 5
9. Leko 4˝
10. Karjakin 4
11. Ivanchuk 3˝
12. Wang Yue 3

Heimasíđa mótsins


Íslandsmót skákfélaga: Röđun fimmtu umferđar

Nú liggur fyrir pörun í fimmtu umferđ fjórđu deildar Íslandsmóts skákfélaga.  Röđunin er sem hér segir:

 

No.TeamPts. Res.:Res.Pts. Team
1Víkingaklúbburinn a17˝  : 19˝ Mátar
2Bolungarvík c18 : 15˝ KR b
3SA c16 : 15˝ Gođinn a
4Vinjar15 : 14˝ Bolungarvík d
5Vestmanneyjar b14˝  : 13˝ Sauđárkrókur
6KR c13˝  : 12˝ SA d
7Siglufjörđur13˝  : 12Skáksamband Austurlands
8Skákfélag UMFL11˝  : 11˝ SA e
9Vestmanneyjar C11 : 11˝ Fjölnir b
10TV d  :  UMSB
11Gođinn b 4:00bye

 


Allt útlit fyrir yfirburđi Bolvíkinga

Ritstjóri Skák.is hefur skrifađ ađ venju pistil ţar sem spáđ í spilin fyrir síđari hluta Íslandsmóts skákfélaga sem fram fer um helgina á Akureyri.  Ritstjóri spáir Bolvíkingum öruggum sigri og heldur ađ helstu spennupunktarnir verđi í fallbaráttunni sem er mjög hörđ í 1., 2. og 3. deild.


Jón Hákon skólameistari Hafnarfjarđar í yngri flokki

Skólaskákmót Hafnarfjarđar 2009 í yngri flokkiJón Hákon Richter, Öldutúnsskóla, sigrađi á Skólaskákmóti Hafnarfjarđar, sem fram fór í Öldutúnsskóla í morgun.  Annar varđ Jón Otti Antonsson, einnig úr Öldutúnsskóla. 

Ţeir unnu sér inn rétt til ađ fara á Kjördćmismót í skólaskák sem haldiđ verđur í Garđabergi í Garđabć laugardaginn 4. apríl. kl. 13.
 

 


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld.  Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening.  Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.



Guđmundur tapađi í 11. umferđ

Guđmundur KjartanssonFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2365) tapađi fyrir ungverska alţjóđlega meistaranum Miklos Galyas (2456) í 11. og síđustu umferđ First Saturdays-mótsins sem fram fór í Búdapest í dag.  Guđmundur hlaut 2 vinninga og varđ neđstur.

Árangur hans samsvarar 2221 skákstigi og lćkkar hann um 26 skákstig fyrir frammistöđu sína. 

Ungverski alţjóđlegi meistarinn Gyula Pap (2468) varđ efstur međ 7 vinninga og náđi áfanga ađ stórmeistaratitli.  

Guđmundur tefldi í SM-flokki og var stigalćgstur keppenda.  Međalstigin voru 2452 skákstig.

First Saturday-mótiđ


Tomashevsky Evrópumeistari í skák

Evgeny TomashevskyRússneski stórmeistarinn Evgeny Tomashevsky (2664) varđ í dag Evrópumeistari í skák.  Í dag fór fram úrslitakeppni međ útsláttarfyrirkomulagi ţar sem ţeir ellefu skákmenn sem fengu 8 vinninga tefldu til úrslita.   Tomashevsky vann landa sinn Ernesto Inarkiev (2656) í úrslitaeinvígi 1,5-0,5.  Georgíumađurinn Baadur Jobava (2669) varđ ţriđji.

Sjá nánar gang úrslitakeppninnar hér.  



Guđmundur tapađi í tíundu umferđ

Guđmundur KjartanssonFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2365) tapađi fyrir finnska alţjóđlega meistaranum Mikael Agopov (2433) í tíundu og nćstsíđustu umferđ First Saturdays-mótsins, sem fram fór í gćr.  Guđmundur hefur 2 vinninga og er neđstur. 

Ungverski alţjóđlegi meistarinn Gyula Pap (2468) er efstur međ 6,5 vinning. 

Guđmundur teflir í SM-flokki og er stigalćgstur keppenda.  Međalstigin eru 2448 og til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţarf Guđmundur 5 vinninga í 10 skákum.  

First Saturday-mótiđ


Davíđ hrađskákmeistari Hellis

Picture 004Davíđ Ólafsson sigrađi á hrađskákmóti Hellis sem haldiđ var í gćr 16. mars.  Davíđ er ţar međ búinn ađ taka ţrjá stćstu titla félagsins á tćpum fjórum mánuđum. Davíđ fékk 11v í 14 skákum og varđ hálfum vinningi fyrir ofan Braga Halldórsson sem útnefndi sig á stađnum vara hrađskákmeistara Hellis. Ţriđji hálfum vinningi á eftir Braga varđ svo Sverrir Ţorgeirsson. Mótiđ var afar jafnt og spennandi og réđust úrslitin ekki fyrir en í lokin ţegar Bragi og Sverrir skyldu jafnir međan Davíđ vann Patrek Maron međ minnsta mun.

Viđ upphaf mótsins fór fram verđlaunaafhending fyrir Meistaramót Hellis.  Nokkrar myndir af verđlaunaafhendingunni má finna í myndaalbúmi.

Lokastađan á hrađskákmeistaramóti Hellis:

  • 1.   Davíđ Ólafsson                      11v/14
  • 2.   Bragi Halldórsson                  10,5v
  • 3.   Sverrir Ţorgeirsson                10v
  • 4.   Helgi Brynjarsson                   9v
  • 5.   Halldór Pálsson                      9v
  • 6.   Andri Áss Grétarsson             8,5v
  • 7.   Elsa María Kristínardóttir        8,5v
  • 8.   Patrekur Maron Magnússon   8v
  • 9.   Vigfús Ó. Vigfússon                8v
  • 10. Ingi Tandri Traustason           7,5v
  • 11. Dagur Kjartansson                 7v
  • 12. Gunnar Nikulásson                 7v
  • 13. Birgir Rafn Ţráinsson              6,5v
  • 14. Páll Andrason                         6v
  • 15. Björgvin Kristbergsson           6v
  • 16. Birkir Karl Sigurđsson             5,5v
  • 17. Brynjar Steingrímsson            5v
  • 18. Tjörvi Schöth                          4v
  • 19. Pétur Jóhannesson                3v

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 19
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 8780523

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 92
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband