Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Reykjavíkurmótiđ: Pörun fyrstu umferđar

Nú liggur fyrir pörun í fyrstu umferđ Reykjavíkurmótsins sem hefst kl. 16 í Listasafni Reykjavíkur, Tryggvagötu.

 

Bo. NameResult  Name
1GMAreshchenko Alexander       WGMKarlovich Anastazia 
2WGMPtacnikova Lenka       GMShulman Yuri 
3GMKryvoruchko Yuriy        Halldorsson Gudmundur 
4 Moskow Eric       GMHillarp Persson Tiger 
5GMMaze Sebastien        Thorhallsson Gylfi 
6IMBjarnason Saevar       GMGupta Abhijeet 
7GMStefansson Hannes        Thorsson Olafur 
8 Zak Uri       GMMarin Mihail 
9GMOleksienko Mikhailo       FMNaslund Mikael 
10 Andersen Mads       GMSteingrimsson Hedinn 
11GMLeon Hoyos Manuel        Olafsson Thorvardur 
12FMBjornsson Tomas       GMNataf Igor-Alexandre 
13GMConquest Stuart C        Asgeirsson Heimir 
14 Halldorsson Jon Arni       IMMacak Stefan 
15GMWilliams Simon K        Bjornsson Sverrir Orn 
16 Ostling Hakan       GMBhat Vinay S 
17GMGalego Luis       WIMAndersson Christin 
18 Thorsteinsson Erlingur       GMDanielsen Henrik 
19IMRoussel-Roozmon Thomas        Berg Runar 
20 Tratatovici Dan       IMHarika Dronavalli 
21IMKristjansson Stefan        Thorgeirsson Sverrir 
22 Gudmundsson Stefan Freyr       IMGrandelius Nils 
23IMGunnarsson Jon Viktor        Omarsson Dadi 
24 Knutsson Larus       IMShytaj Luca 
25IMVocaturo Daniele        Bergsson Stefan 
26 Cross Ted       GMThorhallsson Throstur 
27GMSiebrecht Sebastian        Rodriguez Fonseca Jorge 
28 Vigfusson Vigfus       IMPerunovic Miodrag 
29IMRis Robert        Jonsson Bjorn 
30 Gudmundsson Kjartan       IMBreder Dennis 
31IMLund Esben        Filosof Asi 
32 Kristinsson Bjarni Jens       IMRombaldoni Denis 
33FMThorfinnsson Bjorn        Arnalds Stefan 
34 Thorsteinsdottir Hallgerdur       IMArngrimsson Dagur 
35IMCaspi Israel        Gardarsson Hordur 
36 Brynjarsson Helgi       IMPopovic Milos T 
37IMThorfinnsson Bragi        Ingason Sigurdur 
38 Eliasson Kristjan Orn       IMMeszaros Michal 
39FMCori Jorge        Benediktsson Frimann 
40 Jonsson Olafur Gisli       FMLagerman Robert 
41FMKjartansson Gudmundur        Sigurjonsson Siguringi 
42 Magnusson Patrekur Maron        Gislason Gudmundur 
43 Carlhammar Magnus        Eiriksson Vikingur Fjalar 
44 Fridgeirsson Dagur Andri       FMJohannesson Ingvar Thor 
45IMVernay Clovis        Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 
46 Kristinardottir Elsa Maria       FMLucaroni Massimiliano 
47FMRombaldoni Axel        Johannsdottir Johanna Bjorg 
48 Palsson Svanberg Mar        Guilleux Fabien 
49FMThorsteinsson Thorsteinn        Finnbogadottir Tinna Kristin 
50 Helgadottir Sigridur Bjorg       FMCohen Or 
51 Gretarsson Hjorvar Steinn        Gasanova Ulker 
52 Westerberg Claes-Goran        Hug Marcel 
53WIMCori T Deysi        Unnarsson Sverrir 
54 Sverrisson Nokkvi        Edvardsson Kristjan 
55FMSofrigin Alexej        Karlsson Mikael Johann 

 


Bolvíkingar rúlluđu upp Íslandsmótinu

Ritstjóri Skák.is hefur gert upp Íslandsmót skákfélaga á hefđbundin hátt međ pistli á heimasíđu sinni.

Pistillinn

 


Sverrir efstur á Vormóti TV

Sverrir Unnarsson

Sverrir Unnarsson (1860) er efstur međ 3˝ vinning en sjö skákum lauk í kvöld í fjórđu umferđ Vormóts TV. Nokkrum skákum var frestađ og verđa ţćr tefldar í vikunni.

Úrslit 4. umferđar:

o.NamePtsRes.PtsName
1Aegir Pall Fridbertsson3

 frestađ

3Bjorn Ivar Karlsson
2Einar Gudlaugsson2

 1/2 - 1/2

3Sverrir Unnarsson
3Sigurjon Thorkelsson2

 frestađ

2Karl Gauti Hjaltason
4Nokkvi Sverrisson2

 1-0

2David Mar Johannesson
5Olafur Tyr Gudjonsson2

 frestađ

2Kristofer Gautason
6Valur Marvin Palsson2

 0-1

2Stefan Gislason
7Thorarinn I Olafsson2

 1-0

2Robert Aron Eysteinsson
8Olafur Freyr Olafsson1

 frestađ

2Dadi Steinn Jonsson
9Eythor Dadi Kjartansson1

 0-1

1Tomas Aron Kjartansson
10Jorgen Olafsson1

 0-1

1Haukur Solvason
11Larus Gardar Long1

 0-1

1Johann Helgi Gislason
12Nokkvi Dan Ellidason1

 frestađ

1Johannes Sigurdsson
13Gudlaugur G Gudmundsson0

 1-0

0Agust Mar Thordarson
14Sigurdur Arnar Magnusson0 1F-0F0Daniel Mar Sigmarsson



Stađan:

 

Rk.NameRtgPts. 
1Unnarsson Sverrir 18603,5
2Sverrisson Nokkvi 16753
3Karlsson Bjorn Ivar 21603
4Fridbertsson Aegir Pall 20403
5Olafsson Thorarinn I 16153
6Gislason Stefan 16703
7Gudlaugsson Einar 18402,5
8Thorkelsson Sigurjon 18852
9Gautason Kristofer 13852
10Hjaltason Karl Gauti 15402
11Gislason Johann Helgi 02
12Gudjonsson Olafur Tyr 16752
13Palsson Valur Marvin 02
14Eysteinsson Robert Aron 02
15Johannesson David Mar 02
 Solvason Haukur 02
17Jonsson Dadi Steinn 13452
18Kjartansson Tomas Aron 02
19Kjartansson Eythor Dadi 01
20Olafsson Olafur Freyr 12701
21Gudmundsson Gudlaugur G 01
 Olafsson Jorgen 01
23Long Larus Gardar 01
24Sigurdsson Johannes 01
25Magnusson Sigurdur Arnar 01
26Ellidason Nokkvi Dan 01
27Sigmarsson Daniel Mar 00
28Thordarson Agust Mar 00

 

 


Skákmót öđlinga

Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 8.apríl nk. í Faxafeni 12 félagsheimili TR og hefst kl. 19:30.  Tefldar verđa 7.umferđir eftir svissneska-kerfinu,og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartíma á hvern leik. 


Dagskrá:

 

  • 1.     umferđ  miđvikud.   8.apríl  kl, 19:30
  • 2.     umferđ  miđvikud. 15.apríl  kl, 19:30
  • 3.     umferđ  miđvikud. 22.apríl  kl, 19:30
  • 4.     umferđ  miđvikud. 29.apríl  kl, 19:30
  • 5.     umferđ  miđvikud.   6.maí    kl, 19:30
  • 6.     umferđ  mánud.     11.maí    kl, 19:30
  • 7.     umferđ  miđvikud. 13.maí    kl, 19:30

Mótinu lýkur miđvikudaginn 20. maí kl, 19:30 međ hrađskákmóti og verđlaunaafhendingu.  Keppt er um veglegan farandbikar, en auk hans eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin bćđi í ađalmótinu og hrađskákmótinu.

Ţátttökugjald er kr 3,500.00 fyrir ađalmótiđ og kr 500.00 fyrir hrađskákmótiđ.  Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ og rjómavöfflur og fleira góđgćti á lokakvöldi.

Skráning og upplýsingar veitir Ólafur S. Ásgrímsson í síma 895-5860, netfang oli.birna@internet.is


Svanberg Már skólaskákmeistari Hafnarfjarđar í eldri flokki

DSC00938 SvanbergSvanberg Már Pálsson, Hvaleyrarskóla, varđ í skólaskákmeistari Hafnarfjarđar í eldri flokki.  Annar varđ Sindri Ţór Hannesson, Öldutúnsskóla, og ţriđji varđ Haukur Björnsson, einnig úr Öldutúnsskóla

Lokastađan:

 

RankNameClubPts
1Svanberg PálssonHvaleyrarskóli7
2Sindri Ţór HannessonÖldutúnsskóli6
3Haukur BjörnssonÖldutúnsskóli5
4Steindór BragasonÖldutúnsskóli4
5Sindri JónssonÖldutúnsskóli4
6Sigurđur SigurđarsonÖldutúnsskóli4
7Andri JónassonÖldutúnsskóli4
8Brynjar JónassonÖldutúnsskóli4
9Jón Ísak JóhannessonÖldutúnsskóli
10Viktor Már RagnarssonÖldutúnsskóli
11Sigurbjörn RichterÖldutúnsskóli
12Sćvar HafsteinssonÖldutúnsskóli3
13Birgir BirgissonÖldutúnsskóli3
14Bjarki FriđleifssonÖldutúnsskóli
15Arnór Smári GuđmundssonÖldutúnsskóli
16Björgvin StefánssonÖldutúnsskóli2
17Stefnir StefánssonÖldutúnsskóli
18Lena SverrisdóttirÖldutúnsskóli0

 


Reykjavík Chess Festival - Krúnudjásn hátíđarinnar er XXIV. Alţjóđlega Reykjavíkurskákmótiđ

Vettvangur mótsins er Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsiđ. Nýtt ţátttökumet verđur sett ţegar um 120 keppendur frá ríflega 30 ţjóđlöndum takast á í mótinu. Á međal keppenda eru heimsmeistarar ungmenna í drengja og kvennaflokki, A.Gupta og H. Donvalli frá Indlandi, skákmeistari Bandaríkjanna 2008, Yuri Shulman, ofurstórmeistarinn A. Areshchenko frá Úkraínu sem er ađeins 22 ára gamall og íslensku stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson, Héđinn Steingrímsson, Henrik Danielsen og Ţröstur Ţórhallsson ásamt öllum efnilegustu alţjóđlegu meisturum landsins. Átta íslenskar skákkonur taka ţátt í mótinu og hafa ţćr aldrei veriđ fleiri.

Dagskrá hátíđarinnar er á ţessa leiđ:

Dagur

Dagsetn.

Kl.

XXIV.Reykjavik Open

Hliđarviđburđur

Vettvangur

Ţriđjudagur

24.mar

16.00

1.umferđ

 

Hafnarhús

Miđvikudagur

25.mar

16.00

2.umferđ

 

Hafnarhús

  

21.00

 

Alţjóđlegt hrađskáksmót - undanrásir

Hressingarskálinn

Fimmtudagur

26.mar

09.00

 

Gullfoss, Geysir og Bobby

Geysir Travel

  

16.00

3.umferđ

 

Hafnarhús

  

21.00

 

Alţjóđlegt hrađskáksmót - undanrásir

Balthazar

Föstudagur

27.mar

16.00

4.umferđ

 

Hafnarhús

  

22.00

 

Chess Pub Quiz

Samtökin ´78

Laugardagur

28.mar

12.00

 

Hrađskáksmót barna

Hafnarhús

  

16.00

5.umferđ

 

Hafnarhús

Sunnudagur

29.mar

15.00

 

Saga skáklistarinnar

Kjarvalsstađir

  

16.00

6.umferđ

 

Hafnarhús

Mánudagur

30.mar

13.00

 

Skákmót í Vin

Vin, Hverfisgötu

  

16.00

7.umferđ

 

Hafnarhús

Ţriđjudagur

31.mar

16.00

8.umferđ

 

Hafnarhús

Miđvikudagur

1.apr

13.00

9.umferđ

 

Hafnarhús

  

19.00

 

Alţjóđlegt hrađskáksmót - úrslit

Hafnarhús

  

20.30

 

Verđlaunaafhending og lokahóf

Hafnarhús

 

Nánar um hina ýmsu hliđarviđburđi:

Miđvikudagur 25.mars: Alţjóđlegt Hrađskáksmót - fyrri undanrásariđill

Mótiđ hefst kl.21.00 og fer fram í Hressingarskálanum. Alls geta 50 ţátttakendur veriđ međ í mótinu og er ţátttökugjald 1.000 kr. Um verđur ađ rćđa 9.umferđa mót međ 5 mín. umhugsunartíma og vinna 4 efstu keppendurnir sér rétt til ađ taka ţátt í úrslitunum 1.apríl. Umsjónarađili mótsins er Taflfélagiđ Hellir, sem er eitt af fjórum taflfélögum borgarinnar.

Fimmtudagur 26.mars: Alţjóđlegt Hrađskáksmót - seinni undanrásariđill

Mótiđ hefst kl.21.00 og fer fram á efri hćđ Balthazar - bar og grill. Alls geta 50 ţátttakendur veriđ međ í mótinu og er ţátttökugjald 1.000 kr. Um verđur ađ rćđa 9.umferđa mót međ 5 mín. umhugsunartíma og vinna 4 efstu keppendurnir sér rétt til ađ taka ţátt í úrslitunum 1.apríl. Umsjónarađili mótsins er  Taflfélag Reykjavíkur, elsta taflfélag landsins.

Föstudagur 27.mars: Gullfoss, Geysir og Bobby

Sérstaklega skipulögđ skođunarferđ fyrir erlendu keppendurna ţar sem ţeim gefst kostur á ađ skođa hinn nýja „Golden Circle". Gullfoss, Geysi og leiđi Bobby Fischers.

Föstudagur 27.mars: Chess Pub Quiz

Hefst kl.22.00 í salarkynnum Samtakanna´78, Laugavegi. Ţrjátíu spurningar tengdar skák og félagsleg tengsl skákmanna virkjuđ.

Laugardagur 28.mars: Reykjavik Blitz - barna- og unglingaflokkur

Hefst kl.12.00. Ţrjátíu og tveir öflugustu skákmenn höfuđborgasvćđisins mćtast í útsláttarkeppni í hrađskák.

Sunnudagur 29.mars: Fyrirlestur um sögu skáklistarinnar

Hefst kl.15.00. Helgi Ólafsson, stórmeistari í skák, heldur fyrirlestur um sögu skáklistarinnar samhliđa sýningunni Skáklist á Kjarvalsstöđum.

Mánudagur 30.mars: Skákmót í Vin, athvarfi Rauđa Krossins fyrir fólk međ geđraskanir:

Hefst kl.13.00. Skákfélag Vinjar hefur í allan vetur reglulega haldiđ skákmót á mánudögum fyrir gesti athvarfsins.  Skákakademía Reykjavíkur styđur ţetta frábćra starf heilshugar og leggur ţví hönd á plóginn međ ţví ađ ađstođa viđ ađ halda fjölmennasta og glćsilegasta skákmót vetrarins međ heimsókn erlendra gesta.

Miđvikudagur - 1.apríl: Úrslit Reykjavik Blitz:

Útsláttarhrađskáksmót milli átta bođsgesta og átta skákmanna sem unnu sér rétt til ţátttöku í gegnum undanrásirnar.

Bođsgestirnir eru:

  • 1.      Areschenko -stigahćsti skákmađur mótsins
  • 2.      Yuri Shulman - skákmeistari Bandaríkjanna 2008
  • 3.      A. Gupta - núverandi heimsmeistari ungmenna
  • 4.      H. Dronvalli - núverandi heimsmeistari stúlkna
  • 5.      Jóhann Hjartarson, stórmeistari
  • 6.      Helgi Ólafsson , stórmeistari
  • 7.      Hannes Hlífar Stefánsson, stórmeistari
  • 8.      Héđinn Steingrímsson, stórmeistari.

Fyrirkomulagiđ er tvćr 5 mín. skákir međ skiptum litum. Verđi stađan jöfn ađ ţeim loknum er tefld ein bráđabanaskák ţar sem hvítur hefur 6 mín, svartur 5 mín. en svörtum dugar jafntefli til ađ komast áfram.


Anand efstur á Amber-mótinu

Indverjinn Anand (2791) er efstur međ 10,5 vinning ađ lokinni áttundu umferđ Amber-mótsins sem fram fór í Nice í Frakklandi í dagAnand--Kramnik  Í umferđ dagsins sigrađi hann Kramnik 1,5-0,5.  Í 2.-3. sćti eru Armeninn Aronian (2750) og Norđmađurinn Magnus Carlsen (2776).   Anand er efstur í atskákinni ásamt Aronian og Kamsky en Magnus er efstur í blindskákinni.

Á Amber-mótinu tefla flestir sterkustu skákmenn heims.   Ţeir tefla tvćr skákir á dag, atskákir, og ţar af ađra ţeirra blindandi.


Úrslit 8. umferđar:

14.30BlindAnand-Kramnik1 - 0
  Aronian-Radjabov1 - 0
  Kamsky-Karjakin˝ - ˝
16.00BlindLeko-Wang Yue˝ - ˝
  Carlsen-Topalov1 - 0
  Ivanchuk-Morozevich1 - 0
17.45RapidKramnik-Anand˝ - ˝
  Radjabov-Aronian˝ - ˝
  Karjakin-Kamsky1 - 0
19.15RapidWang Yue-Leko˝ - ˝
  Topalov-Carlsen˝ - ˝
  Morozevich-Ivanchuk˝ - ˝

 

Stađan:

 

Blindfold

1.  Carlsen    6˝
2. Anand 5˝
3. Aronian 5
Kramnik 5
Leko 5
6. Morozevich 4
7. Radjabov 3˝
Topalov 3˝
9. Ivanchuk 3
10. Kamsky 2˝
Wang Yue 2˝
12. Karjakin 2
Rapid
1.  Anand      5    
Aronian 5
Kamsky 5
4. Karjakin 4˝
Kramnik 4˝
6. Topalov 4
7. Carlsen 3˝
Ivanchuk 3˝
Leko 3˝
Morozevich 3˝
11. Radjabov 3
Wang Yue 3
Combined
1.  Anand      10˝
2. Aronian 10
Carlsen 10
4. Kramnik 9˝
5. Leko 8˝
6. Kamsky 7˝
Morozevich 7˝
Topalov 7˝
9. Ivanchuk 6˝
Karjakin 6˝
Radjabov 6˝
12. Wang Yue 5˝

Heimasíđa mótsins


Bolvíkingar Íslandsmeistarar eftir öruggan sigur á Helli

Taflfélag Bolungarvíkur vann öruggan sigur á Íslandsmóti skákfélaga sem er nýlega lokiđ.  Í lokaumferđinni lögđu Vestfirđingarnir Hellismenn örugglega ađ velli 6,5-1,5.   Hellismenn urđu ađrir og Fjölnismenn ţriđju, Haukamenn urđu fjórđu og fráfarandi Íslandsmeistarar Taflfélags Reykjavíkur urđu fimmtu.  Taflfélag Vestmannaeyja vann í öđru deild, b-sveit Bolvíkinga í ţriđju deild og sveit Máta í fjórđu deild.

Lokastađan í 1. deild:

  1. Bolungarvík 44,5 v.
  2. Hellir-a 35,5 v.
  3. Fjölnir 33 v.
  4. Haukar 29 v.
  5. TR-a 28,5 v.
  6. Hellir-b 22 v.
  7. SA-a 18 v.
  8. TR-b 13,5 v.

Stađan í 2. deild:

  1. TV 31,5 v.
  2. Haukar-b 25,5 v.
  3. KR 23 v.
  4. SR 21 v.
  5. TG 17,5 v.
  6. Hellir-c 17 v.
  7. SA-b 16,5 v.
  8. Selfoss 16 v.
Stađan í 3. deild:
  1. Bolungarvík 37 v.
  2. Akranes 24,5 v.
  3. TR-c 24,5 v.
  4. TG 17,5 v.
  5. Hellir-d 16,5 v.
  6. Haukar-c 16,5 v.
  7. TR-d 16 v.
  8. Reykjanesbćr 15,5 v.
Stađa efstu liđa í 4. deild:
  1. Mátar 32,5 v.
  2. Bolungarvík-c 28 v.
  3. Víkingaklúbburinn 27,8 v.
  4. SA-c 26,5 v.
  5. TV-b 25,5
  6. KR-c 24,5
  7. KR-b 24 v,
  8. Bolungarvík-d 24 v.
  9. Gođinn 23 v.
  10. SA-e 22,5 v.
 Chess-Results
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Bolvíkingar međ 4 vinninga forskot fyrir lokaumferđina

Taflfélag Bolungarvíkur hefur 4 vinninga forskot á Taflfélagiđ Helli fyrir lokaumferđ Íslandsmóts skákfélaga sem fram fer í kvöld.    Í sjöttu umferđ unnu Bolvíkingar 7-1 sigur á b-sveit TR á međan Hellismenn unnu Fjölnismenn 5-3.  Sveitirnar mćtast í lokaumferđinni og ţurfa Hellismenn ađ vinna 6-2 til ţess ađ skák Bolvíkingunum.   


Stađan í 1. deild:

  1. Bolungarvík 38 v.
  2. Hellir-a 34 v.
  3. Fjölnir 28 v.
  4. TR-a 24,5 v.
  5. Haukar 22,5 v.
  6. Hellir-b 19 v.
  7. SA 14 v.
  8. TR-b 12 v.

Stađan í 2. deild:

  1. TV 28 v.
  2. Haukar-b 23 v.
  3. KR 20 v.
  4. SR 17 v.
  5. Hellir-c 15 v.
  6. TG 14,5 v.
  7. SA-b 13,5 v.
  8. Selfoss 13 v.
Stađan í 3. deild:
  1. Bolungarvík 33,5 v.
  2. Akranes 22 v.
  3. TR-c 21 v.
  4. TG-b 15,5 v.
  5. Haukar-c 14 v.
  6. TR-d 13,5 v.
  7. Hellir-d 12,5 v
  8. SR-b 12 v.

Stađa efstu liđa í 4. deild:

  1. Mátar 27 v.
  2. Bolungarvík-c 25 v.
  3. Víkingaklúbburinn 23 v .
  4. Gođinn 22,5 v.
  5. KR-b 22,5 v.
  6. TV-b 22,5 v.
 Chess-Results
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Bolvíkingar međ tveggja vinninga forskot

Taflfélag Bolunarvíkur hefur 2 vinninga forskot á Taflfélagiđ Helli ađ lokinni fimmtu umferđ Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í kvöld í Brekkuskóla á Akureyri.  Bolvíkingar unnu heimamenn 6,5-1,5 á međan Hellismenn lögđu b-sveit TR 7,5-0,5.  Íslandsmeistarar TR unnu Fjölni 4,5-3,5 og b-sveit Hellis og Haukar gerđu 4-4 jafntefli.

Stađan í fyrstu deild:

  1. Bolungarvík 31 v.
  2. Hellir-a 29 v.
  3. Fjölnir 25 v.
  4. TR-a 20 v.
  5. Hellir-b 15,5 v. (4 mp)
  6. Haukar 15,5 v. (2 mp)
  7. SA 13 v.
  8. TR-b 11 v.

Stađan í 2. deild:

  1. Vestmannaeyjar 23,5 v.
  2. Haukar-b 20 v.
  3. KR 15,5 v.
  4. Reykjanesbćr 14 v.
  5. TG-a 13 v.
  6. Hellir-c 12 v.
  7. Selfoss 11,5 v.
  8. SA-b 10,5 v.

Stađan í 3. deild:

  1. Bolungarvík-b 27,5 v.
  2. Akranes 18 v. (7 mp)
  3. TR-c 18 v. (6 mp)
  4. Haukar-c 12,5 v.
  5. Reykjanesbćr-b 12 v.
  6. TG-b 11,5 v.
  7. Hellir-d 10,5 v.
  8. TR-d 10 v.
Upplýsingar um fjórđu deild má finna á Chess-Results.

1. deild
Nr.FélagSveit12345678Vinn.StigRöđ
1Taflfélagiđ Hellirb 541,54  115,545
2Skákfélag Akureyrara3 5,51,5  121327
3Taflfélag Reykjavíkurb42,5   310,51118
4Taflfélag Bolungarvíkura6,56,5  666 31101
5Skákdeild Haukara4  2 42,5315,525
6Taflfélag Reykjavíkura  524 4,54,52074
7Skákdeild Fjölnisa 7725,53,5  2563
8Taflfélagiđ Hellira767,5 53,5  2982


2. deild
Nr.FélagSveit12345678Vinn.StigRöđ
1Skákfélag Akureyrar b 31,522  210,518
2Skákfélag Reykjanesbćjara3 0,55  32,51444
3Taflfélag Vestamannaeyjaa4,55,5   4,54,54,523,5101
4Skákfélag Selfossa41  13,52 11,547
5Skákdeild Haukab4  5 4,542,52082
6Taflfélagiđ Hellirc  1,52,51,5 3,531236
7Taflfélag Garđabćjara 31,5422,5  1335
8Skákdeild KRa43,51,5 3,53  15,573


3.deild
Nr.FélagSveit12345678Vinn.StigRöđ
1Taflfélag Reykjavíkurc 42,552,5  41862
2Taflfélagiđ Hellird2 03,5  3210,537
3Taflfélag Bolungarvíkurb3,56   66627,5101
4Skákfélag Reykjanesbćjarb12,5  3,523 1235
5Taflfélag Akraness 3,5  2,5 5,533,51872
6Taflfélag Garđabćjarb  040,5 2,54,511,546
7Skákdeild Haukac 30333,5  12,554
8Taflfélag Reykjavíkurd240 2,51,5  1028

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 16
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 154
  • Frá upphafi: 8780520

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband