Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Henrik vann í 2. umferđ í Kaupmannahöfn

HenrikStórmeistarinn Henrik Danielsen (2516) vann Danann Nicolai Kvist Brondt (2156) í 2. umferđ ŘBRO-nýársmótinu sem fram fór í kvöld.  Henrik hefur 2 vinninga og er í 1.-13. sćti.   Á morgun eru tefldar 2 umferđir og fer sú fyrri fram kl. 12.  Ţá teflir Henrik viđ Alexander Rosenkilde (2190)ţ  Skák Henrik verđur sýnd beint.   

Alls taka 64 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 2 stórmeistarar, Henrik, sem er nćststigahćstur og Jonny Hector (2576), sem er stigahćstur, og tveir alţjóđlegir meistarar.


Jóla- og nýársskákmót Riddarans fer fram 29. desember

sk_keldar.jpgJóla- og nýársskákmót Riddarans fer fram miđvikudaginn 29. desember og hefst kl. 13.  Tefldar verđa 11 umferđir međ 10 mín tímamörkum eins og venjulega.  Góđ verđlaun og vinningalottó. Flugeldasýning á hvítum reitum og svörtum. 

Ţetta er jafnframt 53 skákfundur ársins, en teflt er alla miđvikudaga á um kring í Firđinum. Geri ađrir betur.  Frítt kaffi og kruđerí.   Allir skákmenn 50 ára og eldri hjartanlega velkomnir til tafls.


Íslandsmótiđ í netskák fer fram í kvöld

Íslandsmótiđ í netskák fer fram, ţriđja í jólum, mánudaginn 27. desember  á ICC og hefst kl. 20. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki.  Skráning fer fram á Skák.is.

Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á ICC eđa eigi síđar en kl. 19:50.   Tímamörk eru 4 2 (4 mínútur + 2 viđbótarsekúndur á hvern leik).    

Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á Skák.is.  Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forriti (mćlt er međ Blitzin eđa Dasher).   Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit.  Ţar sem allir keppendur ţurfa ađ vera á svokallađri Íslands-rás er ćskilegt ađ menn slái inn "g-join Iceland" viđ nćstu/fyrstu innskráningu á ICC.

Núverandi Íslandsmeistari í netskák er Jón Viktor Gunnarsson. 

Verđlaun:


1. kr. 10.000
2. kr. 6.000
3. kr. 4.000

Undir 2100 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):

1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICCStigalausir:
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Unglingaverđlaun (15 ára og yngri):
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Kvennaverđlaun:
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Öldungaverđlaun (50+)
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.  

 

Hrađskákmót Gođans fer fram í kvöld

Hrađskákmót Gođans 2010 verđur haldiđ mánudagskvöldiđ 27. desember á Húsavík.  Mótiđ fer fram í Framsýnar-salnum ađ Garđarsbraut 26 og hefst stundvíslega kl 20:00.   Reiknađ er međ ţví ađ mótslok verđi um kl 23:00.

Tefldar verđa 11 umferđir eftir monrad-kerfi. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin, auk farandbikars fyrir sigurvegarann. Núverandi hrađskákmeistari Gođans er Jakob Sćvar Sigurđsson. Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjá efstu í yngri flokki (16 ára og yngri)

Ţátttökugjald er 500 krónur fyrir fullorna en 250 krónur fyrir 16 ára og yngri. 

Áhugasamir eru beđnir um ađ skrá sig til keppni hjá formanni í síma 821 3187.

20 keppendur hafa forskráđ sig til keppni. Ţađ stefnir ţví allt í fjölmennasta skákmót sem Gođinn hefur haldiđ frá stofnun félagsins. Fjölsóttasta mót Gođans hingađ til var hrađskákmótiđ 2009, en ţar kepptu 16 skákmenn og áriđ 2006 voru 15 keppendur á hrađskákmóti félagsins.  Ekki er útilokađ ađ nokkrir bćtist viđ hópinn áđur en mótiđ hefst. 


Skákţáttur Morgunblađsins: Ţriggja stiga reglan fćrđi Magnúsi Carlsen sigur

Carlsen og KramnikŢökk sé upptöku ţriggja stiga reglunnar og öđrum sérstćđum ákvćđum náđi Magnús Carlsson ađ endurtaka afrek sitt frá ţví í fyrra og vinna London chess classic-mótiđ. Eftir ćvintýralegan endasprett ţar sem Magnús náđi 3˝ vinningi úr síđustu fjórum skákum sínum, ţar af jafntefli gegn Vladimir Kramnik eftir 85 leiki, en stađa hans í ţeirri skák var langtímum saman gjörtöpuđ og eiginlega vonlaus ađ flestra mati. Í lokaumferđinni lagđi Magnús heillum horfinn Nigel Short, sem átti sitt lélegasta mót frá upphafi, og náđi ađeins tveimur jafnteflum í sjö skákum. Lokaniđurstađan var ţessi:

1. Magnús Carlsen 13 stig (4 ˝ v.) 2. – 3. Wisvanatahan Anand og Luke McShane 11 stig (4˝ v.) 4. Hikaru Nakamura 10 stig (4 v.) 5. Vladimir Kramnik 10 stig (4 v.) – Sigur Nakamura yfir Kramnik gilti. 6. Michael Adams 8 stig (3˝ v.) 7. David Howell 4 stig (2 v.) 8. Nigel Short 2 stig (1 v.)

Ţess má geta ađ ef gamla kerfinu hefđi veriđ fylgt vćri Magnús í 3. sćti samkvćmt Sonneborg-Berger stigakerfinu en hann tapađi fyrir bćđi Anand og Luke McShane.

Eftir dapurt gengi á Ólympíumótinu í Khanty Manisk og síđan í Bilbao er Norđmađurinn aftur kominn međ byr í seglin, sigrađi á „perlumótinu“ í Kína og sýndi mikla keppnishörku eftir tvö töp í fyrstu ţremur skákum sínum. Spá greinarhöfundar um ađ Kramnik ynni ţetta mót virtist ćtla ađ rćtast en hann yfirspilađi Magnús eftir öllum kúnstarinnar reglum í nćstsíđustu umferđ. Kramnik var manni yfir en í fremur einföldu endatafli leitađi hann eftir enn meiri uppskiptum. Ţegar ţessi stađa kom upp varđ mönnum skyndilega ljóst ađ vinningurinn var ekki svo einfaldur:

London; 6. umferđ:

Kramnik – Carlsen

Ţessi stađa er unnin á hvítt en baráttan var orđin lýjandi og hafđi stađiđ í u.ţ.b. sjö klst. samfellt. Kramnik taldi sig sennilega getađ náđ sigri án ţess ađ leggja á sig flókna útreikninga. En eftir nćsta leik er vinningurinn úr greipum hans genginn.

gv1mqmsv.jpg69. Kg3? Vinningleiđin hefst međ 69. g5! eins og nokkur óskeikul tölvuforrit bentu á: Ađalleiđin er ţessi. 69. .. hxg5 70. g3!! Kd4 71. Kg4 Ke3 72. Kxg5 Kf3 73. Kh4 og svartur lendir í leikţröng: 73. ... g6 74. Be6 g5+ 75. Kh3 Kf2 76. Kg4 Kg2 77. Ba2 Kf2 78. Bd5! – svartur er í leikţröng.

69. ... Ke3 70. Kh4 Kf2 71. Bd5 g6! 72. Kh3 g5 73. Kh2 Kf1 74. Be6 Kf2 75. c4 Ke3 76. Kg3 Kd4 77. Be6 Ke3 78. Kh2 Kf2 79. Bc4 Ke3 80. Kg1 Kf4 81. Be6 Ke5 82. Bb3 Kf4 83. Be6 Ke5 84. Bb3 Kf4 85. Be6 Ke5 86. Bb3

– og hér sćttist Kramnik á jafntefliđ.

Ţröstur Ţórhallsson tefldi í B- flokki mótsins en ţar voru keppendur 182 talsins. Ţröstur náđi sinum besta árangri í langan tíma, hlaut 7 vinninga af 9 mögulegum, hafnađi í 3. – 7. sćti.

Friđriks-mótiđ er jafnframt Íslandsmót í hrađskák

Hiđ árlega jólamót Landsbanka Íslands, Friđriks-mótiđ, fer fram í dag, 19. desember. Árni Emilsson útibússtjóri kom ţessu móti á laggirnar á sínum tíma og bankinn vill eindregiđ halda uppi heiđri fyrsta stórmeistara Íslendinga. Mótiđ er jafnframt hrađskákmót Íslands. Ţegar hafa skráđ sig til leiks yfir 70 skákmenn og má búast viđ geysiharđri keppni en tefldar verđa 11 umferđir eftir svissneska kerfinu.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 19. desember 2010.

Skákţćttir Morgunblađsins


Jólahrađskákmót TR fer fram 29. desember

Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ miđvikudaginn 29. desember kl. 19.30.  Tefldar verđa 9 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma.  Mótiđ fer fram í húsnćđi T.R. ađ Faxafeni 12.  Ţátttökugjald er kr. 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.


KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur

KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 9. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14.  Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.

Verđlaun:

  • 1. sćti kr. 120.000
  • 2. sćti kr. 60.000
  • 3. sćti kr. 30.000
  • Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir 1600 skákstigum - bókaverđlaun (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir stigalausra - bókaverđlaun

Sigurvegarinn hlýtur auk ţess nafnbótina Skákmeistari Reykjavíkur 2011 og farandbikar til varđveislu í eitt ár.  Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er Hjörvar Steinn Grétarsson. 

 

Jafnframt fćr sigurvegarinn sćti í landsliđsflokki Íslandsmótsins í skák sem fram á Egilsstöđum í apríl nk.

 

Ţátttökugjöld:

  • kr. 4.000 fyrir 16 ára og eldri
  • kr. 2.000 fyrir 15 ára og yngri


Dagskrá:


  • 1. umferđ sunnudag   9. janúar  kl. 14
  • 2. umferđ miđvikudag 12. janúar  kl. 19.30
  • 3. umferđ föstudag     14. janúar  kl. 19.30
  • 4. umferđ sunnudag   16. janúar  kl. 14
  • 5. umferđ miđvikudag 19. janúar  kl. 19.30
  • 6. umferđ föstudag      21. janúar  kl. 19.30
  • 7. umferđ sunnudag    23. janúar  kl. 14
  • 8. umferđ miđvikudag 26. janúar  kl. 19.30
  • 9. umferđ föstudag      28. janúar  kl. 19.30

 

Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur, http://www.taflfelag.is.

Athugiđ ađ skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 13.45.


Íslandsmótiđ í netskák fer fram á ICC 27. desember

Íslandsmótiđ í netskák fer fram, ţriđja í jólum, mánudaginn 27. desember  á ICC og hefst kl. 20. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki.  Skráning fer fram á Skák.is.

Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á ICC eđa eigi síđar en kl. 19:50.   Tímamörk eru 4 2 (4 mínútur + 2 viđbótarsekúndur á hvern leik).    

Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á Skák.is.  Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forriti (mćlt er međ Blitzin eđa Dasher).   Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit.  Ţar sem allir keppendur ţurfa ađ vera á svokallađri Íslands-rás er ćskilegt ađ menn slái inn "g-join Iceland" viđ nćstu/fyrstu innskráningu á ICC.

Núverandi Íslandsmeistari í netskák er Jón Viktor Gunnarsson. 

Verđlaun:


1. kr. 10.000
2. kr. 6.000
3. kr. 4.000

Auk ţess verđa í bođi frímánuđir í einstaka aukaflokkum en frá ţví verđur betur greint fljótlega.

Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.  

 

Björn Ívar sigrađi á Jólamóti TV

Eina skákmótiđ sem haldiđ er á jóladag er Jólamót Taflfélags Vestmannaeyja, en ţađ fór fram í dag kl. 13 og var lokiđ kl. 15:30.  Keppendur ađ ţessu sinni voru 16 og voru átök oft á tíđum hörđ.  Tefldar voru 11 umferđir 5 mínútna hrađskákir.  Hinn knái drengur, Björn Ívar Karlsson sigrađi međ 11 vinningum og vann alla andstćđinga sína.  Í öđru sćti varđ Nökkvi Sverrisson og hinn efnilegi Dađi Steinn Jónsson varđ ţriđji.  Í yngri flokki varđ ţví Dađi Steinn efstur, en Kristófer Gautason í öđru sćti og Sigurđur A. Magnússon í ţriđja sćti.

Úrslit.

1. Björn Ívar Karlsson 11 vinninga
2. Nökkvi Sverrisson 9 vinninga
3. Dađi Steinn Jónsson 7.5 vinninga

Yngri en 15 ára.
1. Dađi Steinn Jónsson 7,5 vinninga
2. Kristófer Gautason 7 vinninga
3. Sigurđur A. Magnússon 5,5 vinninga

Lokastađan   
     
SćtiNafnFIDEVinnBH.
1Karlsson Bjorn-Ivar22001167˝
2Sverrisson Nokkvi1784968
3Jonsson Dadi Steinn066
4Unnarsson Sverrir1958770
5Sigurmundsson Arnar0761
6Gautason Kristofer168466˝
7Gislason Stefan062
8Hjaltason Karl Gauti059
9Magnusson Sigurdur A056
10Sigurdsson Einar0557
11Johannesson David Mar061
12Kjartansson Tomas Aron0455˝
13Olafsson Thorarinn I170762˝
14Sigurdsson Johannes Thor050
15Kjartansson Eythor Dadi0251˝
16Magnusdottir Hafdis0054˝

Tómas og Davíđ sigruđu á Jólamóti Víkingaklúbbsins og Faktory

Jólamót Víkingaklúbbsins og skákklúbbs Factory var haldiđ á í Ţorláksmessu. Mótiđ var mjög vel sótt ţrátt fyrir annríki dagsins. Tuttugu og ţrír keppendur mćttu til leiks og margir mjög öflugir meistarar, m.a einn alţjóđlegur meistari og ţrír fide-meistarar. Á mótinu kepptu m.a fjórar konur. Sigurvegarar á mótinu voru ţeir Tómas Björnsson og Davíđ Kjartansson.

Félagar í Vikningaklúbbnum röđuđu sér í efstu sćtin, ţví sex efstu menn eru allir félagar í Víkingaklúbbnum. Reyndar er Tómas Björnsson orđinn Gođi, en hann er samt enn í Víkingaklúbbnum, ţótt hann sé ekki lengur félagi í SKÁKDEILD félagsins! Verđlaun voru vegleg, en veitt voru mörg aukaverđlaun fyrir utan sjóđspott og verđlaunagripi. Flestir voru leystir út međ gjöfum. Aukaverđlaun voru m.a stressađasti pabbinn, ţolinmóđasti krakkinn og bezti róninn. Látum ţađ liggja milli hluta hver vann ţau eftirsóttu verđlaun. Á mótinu voru tefldar 7. umferđir međ 5. mínútna umhugsunartíma og röggsamur skákstjóri mótsins var Haraldur Baldursson yfirvíkingur.

Úrslit jólamótsins:

* 1-2 Tómas Björnsson 6.0
* 1-2 Davíđ Kjartansson 6.0
* 3. Stefán Ţór Sigurjónsson 5.5
* 4. Ólafur B. Ţórsson 5.0
* 5-6 Jón Úlfljótsson 4.5
* 5-6 Gunnar Fr. únarsson 4.5
* 7-10 Sćvar Bjarnason 4.0
* 7-10 Kristján Örn Elíasson 4.0
* 7-10 Halldór Pálsson 4.0
* 7-10 Jorge Fonseca 4.0
* 11 Hörđur Garđarsson 3.5
* 12 Haraldur Baldursson 3.5
* 13 Ingibjörg Birgisdóttir 3.5
* 14 Ágúst Örn Gíslason 3.5a
* 15 Páll Sigurđsson 3.5
* 16 Óskar Long Einarsson 3.5
* 17 Ingólfur Gíslason 3.0
* 18 Kjartan Ingvarsson 3.0
* 19 Helgi Björnsson 3.0
* 20 Sturla Ţórđarson 2.5
* 21 Sóley Pálsdóttir 2
* 22 Saga Kjartansdóttir 2.0
* 23 Ţorbjörg Sigfúsdóttir 1.0

Heimasíđa Víkingaklúbbsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 123
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband