Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Hjörvar og Lenka efst á Bođsmóti Hauka

Lenka ađ tafli í OlomoucHjörvar Steinn Grétarsson og Lenka Ptácníková eru efst međ 4˝ vinning eftir 6 umferđir á Bođsmóti Hauka.  Hlíđar Ţór Hreinsson er ţriđji međ 4 vinninga og á ţess skák til góđa.  Bjarni Jens Kristinsson og Patrekur Maron Magnússon eru efstir í b-flokki og ţar á Bjarni Jens skák til góđa og Vigfús Ó. Vigfússon hefur tryggt sér sigur í c-flokki.

A-flokkur:

Ţađ er hörkubarátta á milli 4 keppenda í A-flokki. Sverrir Örn á eftir ađ tefla viđ Hjörvar og Hlíđar, sem ađ auki á eftir Stefán Frey. Lenka á eftir ađ tefla viđ Ţorvarđ.
 
Lenka Ptacnikova  - Hjörvar Steinn Grétarsson 1-0
Hlíđar Ţór Hreinsson - Lenka Ptacnikova 1-0
Hjörvar Steinn Grétarsson - Stefán Freyr Guđmundsson 1-0
Jorge Fonseca - Sverrir Örn Björnsson 0-1
Oddgeir Ottesen - Lenka Ptacnikova 0-1 (án taflmennsku)
Ţorvarđur Fannar Ólafsson - Oddgeir Ottesen 1-0 (án taflmennsku)
 
Stađan:
Hjörvar Steinn   4.5/6
Lenka              4,5/6
Hlíđar Ţór          4/5
Sverrir Örn        3,5/5
Stefán Freyr     3/5
Ţorvarđur         2,5/5
Jorge               0/6
Oddgeir            0/6

 
B-flokkur:

Bjarni Jens hefur pálmann í höndunum í B-flokki. Hann á eftir Svanberg og Martein. Patrekur og Halldór eygja smávon misstígi Bjarni sig. Patrekur á eftir Pál, en Halldór hefur í raun lokiđ ţátttöku í mótinu ţví hann á ađeins eftir Elsu sem er hćtt keppni.
 
Bjarni Jens Kristinsson - Páll Sigurđsson  1-0
Patrekur Maron Magnússon - Svanberg Már Pálsson 1/2-1/2
Halldór Pálsson - Marteinn Ţór Harđarson 1-0
Halldór Pálsson - Patrekur Maron Magnússon 0-1
Páll Sigurđsson - Svanberg Már Pálsson 0-1
Einar Valdimarsson - Elsa María Kristínardóttir 1-0 (án taflmennsku)
 
Stađan:
Bjarni Jens       4,5/5
Patrekur          4,5/6
Halldór            4/6
Svanberg        2,5/5
Einar              2,5/6
Páll                1,5/5
Marteinn         1,5/5
Elsa               0 (Hćtt keppni)
 

C-flokkur:

Vigfús tryggđi sér sigurinn í C-flokknum um helgina međ 3 snaggaralegum sigrum. Ingi endar svo ađ öllum líkindum í öđru sćti C-flokks.
 
Vigfús Óđinn Vigfússon - Tjörvi Schiöth 1-0
Vigfús Óđinn Vigfússon - Gústaf Steingrímsson 1-0
Gísli Hrafnkelsson - Vigfús Óđinn Vigfússon 0-1
Geir Guđbrandsson - Dagur Andri Friđgeirsson 0-1
Ingi Tandri Traustason - Dagur Andri Friđgeirsson 1-0
Gústaf Steingrímsson - Geir Guđbrandsson 1-0
Auđbergur Magnússon - Tjörvi Schiöth 0-1
 
Stađan:
Vigfús           6,5/7
Ingi              4,5/6
Gísli              2,5/5
Geir              2/5
Gústaf          2/5
Dagur           2/5
Tjörvi           1,5/6
Auđbergur     1/5


Thelma Lind stúlknameistari Vestmannaeyja

Fimmtán stúlkur mćttu á fyrsta stúlknameistaramót Vestmannaeyja, sem haldiđ var um daginn.  Tefldar voru 7 umferđir Monrad-kerfi međ 10 mínútna umhugsunartíma sem síđar var styttur niđur í 5 mínútur í lokaumferđunum.

Thelma leiddi allt mótiđ, en mjóu munađi ţó í síđustu umferđinni, ţegar hún tapađi fyrir Örnu Ţyrí međan Indíana sigrađi sinn andstćđing og náđi Thelmu ađ vinningum.  Eftir stigaútreikning var ţó ljóst ađ Thelma var ofar og hlaut hún ţví fyrsta sćtiđ.

Í yngri aldursflokk sigrađi Hafdís Magnúsdóttir nokkuđ örugglega međ 5 vinninga og í hópi byrjenda sigrađi Erika Ómarsdóttir međ 3,5 vinninga.

  Annars urđu úrslit ţessi:

Mótiđ í heild.

1. Thelma Lind Halldórsdóttir 5,5 vinningar (21.25)
2. Indíana Guđný Kristinsdóttir 5,5 vinningar (20,75)
3. Arna Ţyrí Ólafsdóttir 5 vinningar (18,5)
4. Hafdís Magnúsdóttir 5 vinningar (18)

Yngri flokkur (framhald og fd. 1999 og 2000).

1. Hafdís Magnúsdóttir 5 vinningar
2. Eydís Ósk Ţorgeirsdóttir 4 vinningar (15)
3. Auđbjörg H. Óskarsdóttir 4 vinningar ((12,5)
4. Eva Lind Ingadóttir 3,5 vinningar

Byrjendur fd. 2001.

1. Erika Ómarsdóttir 3,5 vinningar
2. Aníta Lind Hlynsdóttir 3 vinningar
3. Hulda Helgadóttir 2,5 vinningar (6,5)
4. Alexandra Ursula Koniefsska 2,5 vinningar (4)

Lokastađan í mótinu

sćti

Nafn

vin

SB.

1

Thelma Lind Halldorsdottir

21,25

2

Indiana Kristinsdottir

20,75

3

Arna Thyri Olafsdottir

5

18,50

4

Hafdis Magnusdottir

5

18,00

5

Eydis Osk Thorgeirsdottir

4

15,00

6

Audbjorg H Oskarsdottir

4

12,50

7

Eva Lind Ingadottir

7,00

8

Erika Omarsdottir

7,00

9

Sigridur M Sigthorsdottir

3

10,50

10

Agusta J Olafsdottir

3

7,50

11

Anita Lind Hlynsdottir

3

6,75

12

Asta Bjort Juliusdottir

3

5,25

13

Hulda Helgadottir

6,50

14

Alexandra U Koniefsska

4,00

15

Arna Dogg Kolbeinsdottir

2

2,50

 


Björn Ívar sigrađi á Vormóti TV

Björn Ívar KarlssonÍ gćrkvöldi var tefld lokaumferđ Vormóts Taflfélags Vestmannaeyja en eins og oft áđur varđ ađ fresta skák. Fyrir umferđina var Björn Ívar hartnćr búinn ađ tryggja sér efsta sćtiđ, en baráttan um nćstu sćti var hörđ. Nökkvi hlaut annađ sćtiđ eftir sigur á Sverri en Ćgir Páll og Sigurjón komu jafnir í nćstu sćtum. Ćgir Páll fékk ţriđja sćtiđ eftir stigaútreikning.

Skák Óla Freys og Sigurđar Arnar verđur tefld annađ kvöld.

Úrslit 7. umferđar

NameRes.Name
Bjorn Ivar Karlsson1  -  0Einar Gudlaugsson
Nokkvi Sverrisson1  -  0Sverrir Unnarsson
Thorarinn I Olafsson0  -  1Aegir Pall Fridbertsson
Sigurjon Thorkelsson1  -  0Kristofer Gautason
Karl Gauti Hjaltason˝  -  ˝Stefan Gislason
Robert Aron Eysteinsson0  -  1Olafur Tyr Gudjonsson
Dadi Steinn Jonsson1  -  0Haukur Solvason
Olafur Freyr Olafsson-Sigurdur Arnar Magnusson
Valur Marvin Palsson-  -  -Nokkvi Dan Ellidason
David Mar Johannesson+  -  -Johannes Sigurdsson
Eythor Dadi Kjartansson+  -  -Johann Helgi Gislason
Jorgen Olafsson˝  -  ˝Tomas Aron Kjartansson
Larus Gardar Long1  -  0Gudlaugur G Gudmundsson


Lokastađan:

sćtinafnstigvinBH. 
1Bjorn Ivar Karlsson216029˝ 
2Nokkvi Sverrisson167530˝ 
3Aegir Pall Fridbertsson2040530˝ 
4Sigurjon Thorkelsson1885529˝ 
5Sverrir Unnarsson186030˝ 
6Karl Gauti Hjaltason154029˝ 
7Olafur Tyr Gudjonsson167526 
8Stefan Gislason167026 
9Thorarinn I Olafsson1615429˝ 
10Einar Gudlaugsson1840429˝ 
11Kristofer Gautason1385427˝ 
12Dadi Steinn Jonsson1345426 
13David Mar Johannesson024˝ 
14Robert Aron Eysteinsson023˝ 
15Haukur Solvason0323˝ 
16Olafur Freyr Olafsson1270322˝1 frestuđ
17Valur Marvin Palsson0321˝ 
18Eythor Dadi Kjartansson0321˝ 
19Sigurdur Arnar Magnusson03201 frestuđ
20Larus Gardar Long0318 
21Johannes Sigurdsson022˝ 
22Nokkvi Dan Ellidason021˝ 
23Jorgen Olafsson019 
24Tomas Aron Kjartansson018˝ 
25Johann Helgi Gislason0223˝ 
26Gudlaugur G Gudmundsson0118 
27Agust Mar Thordarson0114 
28Daniel Mar Sigmarsson0022˝

 


Elín stúlknameistari Reykjavíkur

Elín Nhung og Tara SóleySunnudaginn 10. maí fór fram Stúlknameistaramót Reykjavíkur. Mótiđ var haldiđ í Taflfélagi Reykjavíkur í Faxafeni.  Til stóđ ađ tefldar yrđu 15 mínútna skákir, 7 umferđir međ Monrad fyrirkomulagi. Einungis 10 stúlkur mćttu til leiks, svo ađ mótshaldarar lögđu til ađ keppnisfyrirkomulagi yrđi breytt, ţannig ađ tefldar yrđu 10 mínútna skákir, allir tefli viđ alla. Keppendur samţykktu einróma ţetta breytta keppnisfyrirkomulag.

Úrslit mótsins:


1. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Hellir - Salaskóli - 1993 - 9 vinningar
2. Hildur Berglind Jóhannsdóttir - Hellir - Salaskóli - 1999 - 7 v
3. Elín Nhung Hong Bui - TR - Engjaskóli - 1996 - 6 v (+ 2 v í úrslitum)
4. Veroninka Steinunn Magnúsdóttir - TR - Melaskóli - 1998 - 6 v (+1 v í úrslitum)
5. Donika Kolica - TR - Hólabrekkuskóli - 1997 6 v (0 v í úrslitum)
6. Margrét Rún Sverrisdóttir - Hellir - Hólabrekkuskóli - 1997 - 4 v.
7. Emilía Johnsen - TR - Hólabrekkuskóli - 1997 - 3 v.
8. Gabríela Íris Frreira - TR - Hólabrekkuskóli - 1997 - 2 1/2 v.
9. Halldóra Freygarđsdóttir - TR - Árbćjarskóli - 2000 - 1 v.
10. Sólrún Elín Freygarđsdóttir - TR - Árbćjarskóli - 2000 - 1/2 v.

Systurnar Jóhanna Björg og Hildur Berglind unnu tvö efstu sćtin međ glćsibrag, en ţar sem ţćr búa ekki í Reykjavík var ekki hćgt ađ krýna ţćr sem stúlknameistara Reykjavíkur. 
Ţćr Elín, Veronika og Donika komu nćstar í röđinni, allar jafnar međ 6 vinninga. Var ţví teflt einvígi til ţrautar, ţar sem Elín vann af miklu öryggi. Veronika varđ í öđru sćti og Donika í ţví ţriđja.


Haki sigrađi á minningarmóti um Gunnlaug Guđmundsson

Haki JóhannessonHaki Jóhannesson sigrađi á Minningarmótinu um Gunnlaug Guđmundsson,sem var mjög jafn og spennandi, sem fór fram í dag. Haki varđ efstur ásamt Mikael Jóhanni Karlssyni međ 8,5 vinning af 15. Haki hafđi svo betur eftir bráđabana 2-1.  Ţrír keppendur fengu hálfum vinningi minna, en ţađ voru ţeir Sigurđur Arnarson, Sigurđur Eiríksson og Sveinbjörn Sigurđsson. Atli Benediktsson varđ sjötti međ 4 vinninga.

Keppendur voru sex og voru tefldar 15 umferđir, ţrjár lotur. Eftir fyrstu lotu voru ţeir nafnar í neđsta sćti og Sveinbjörn var efstur. Sveinbjörn var enn efstur eftir tvćr lotur, vinnings forskot á Sigurđ Eiríksson. Fyrir síđustu umferđ voru Sveinbjörn og Sigurđur E. jafnir og efstir, en töpuđu báđir í loka umferđinni, Sveinbjörn gegn Haka, og Sigurđur gegn nafna sínum Sigurđi Arnarsyni. Sigurđur Arnarson vann auka keppni um ţriđja sćtiđ, fékk 2 vinninga, Sigurđur E. fékk 1 vinning og Sveinbjörn fékk 0, en hann var nánast út allt mótiđ efstur, en tap í síđustu umferđ féll hann úr fyrsta sćti niđur í ţađ fimmta og nćstneđsta.

Keppt er um farandbikar gefin af fjölskyldu Gunnlaugs Guđmundssonar fyrrverandi formanns Skákfélags Akureyrar og var ţetta mót haldiđ í fimmta sinn. Í dag er einmitt 68 ár frá fćđingu Gunnlaugs, (f. 10.5. 1941) en hann andađist 2004. 

Sigurđur Eiríksson sigrađi á öđlingamóti, fyrir 45 ára og eldri, sem haldiđ var um helgina.  

Lokastađan:

 

 

 

 

 

 1.

Sigurđur Eiríksson 

 5 af 7. 

 

 2.

 Karl Steingrímsson 

 4,5 

 

 3.

 Ari Friđfinnsson

 4,5 

 

 4.

 Atli Benediktsson 

 4 

 

 5.

 Hreinn Hrafnsson

 4 

 

 6.

 Sveinbjörn Sigurđsson

 3

 

 7.

 Haki Jóhannesson

 3 

 

   8.

Jón Magnússon          0 

 

 

 

Tefldar

voru 15. mínútna skákir.

 

 

Nćsta mót hjá Skákfélagi Akureyrar er Coca Cola hrađskákmótiđ sem fer fram á fimmtudag 21. maí (Uppstigningardag) og hefst kl. 14.00.


Henrik endađi í 3.-6. sćti

HenrikStórmeistarinn Henrik Danielsen (2482) endađi í 3.-6. sćti á Copenhagen Chess Challange sem lauk í Köben í dag.  Henrik gerđi jafntefli viđ sćnska stórmeistarann Stellan Brynell (2463) í lokaumferđinni.  Brynell og landi hans Daniel Semcesen (2387), sem er FIDE-meistari, urđu efstir og jafnir međ 7 vinninga. 

Jafnir í 3.-6. sćti urđu stórmeistararnir Krasimir Rusev (2498), Úkraínu, Mikhail Ivanov (2470), Rússlandi og Miroslaw Grabarczyk (2469), Póllandi, og sćnski alţjóđlegi meistarinn Nils Grandelius (2491).

Heimasíđa mótsins


Henrik í 2.-6. sćti fyrir lokaumferđina

HenrikStórmeistarinn Henrik Danielsen (2482) vann danska FIDE-meistarann Andreas Skytte Hagen (2278) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Copenhagen Chess Challenge, sem fram fór í morgun.  Henrik er í 2.-6. sćti međ 6 vinninga.  Sćnski stórmeistarinn Stellan Brynell (2463) er efstur međ 6,5 vinning.  Henrik teflir viđ Brynell í lokaumferđinni og er skákin nú í gangi og hćgt ađ fylgjast međ henni beint hér.

Heimasíđa mótsins


Henrik í 3.-12. sćti í Kaupmannahöfn

HenrikStórmeistarinn Henrik Danielsen (2482) er í 3.-11. sćti međ 5 vinninga ađ loknum sjö umferđum á Copenhagen Chess Cahallenge sem nú er í gangi í Kaupmannahöfn.

Efstur međ 6 vinninga er danski alţjóđlegi meistarinn Allan Stig Rasmussen (2501) og annar er sćnski stórmeistarinn Stellan Brynell (2463).

Mótinu lýkur í dag međ tveimur umferđum.  Í áttundu umferđ, sem nú er í gangi, teflir Henrik viđ danska FIDE-meistarann Andreas Skytte Hagen (2278).

Heimasíđa mótsins


Stúlknameistaramót Reykjavíkur fer fram í dag

Stúlknameistaramót Reykjavíkur fer fram í Skákhöllinni í Faxafeni sunnudaginn 10. maí og hefst kl. 14.

Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi og er umhugsunartími fyrir hverja skák 15 mínútur á hvorn keppanda.

Ţetta er í sjötta skipti sem Taflfélagi Reykjavíkur heldur mótiđ, en ţess má geta ađ Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir hefur boriđ sigur úr býtum fimm ár í röđ!

Keppt er um veglegan farandbikar sem hjónin Ólafur S. Ásgrímsson og Birna Halldórsdóttir gáfu. Einnig verđa eignarbikarar fyrir ţrjú efstu sćtin.

Öllum stúlkum á grunnskólaaldri í landinu er heimil ţátttaka og geta unniđ eignarbikar, en titilinn og farandbikarinn hreppir sú sem efst er ađ vinningum ţeirra er búsettar eru í Reykjavík.

Skráning fer fram á stađnum og hefst kl. 13.30.


Dagur unglingameistari Reykjavíkur

 
Dagur KjartanssonUnglingameistaramót Reykjavíkur 2009 fór fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur laugardaginn 9. maí kl. 14. Tefldar voru 7 umferđir eftir Monradkerfi og umhugsunartíminn var 15 mín. á mann. Ţátttökurétt áttu öll börn og unglingar á grunnskólaaldri (1.-10. bekk) og ţau sem búsett eru í Reykjavík (eru í grunnskólum Reykjavíkur) kepptu um ţrenn verđlaun og unglingameistaranafnbótina/farandbikar. Börn og unglingar úr grunnskólum annarra sveitarfélaga voru velkomin ađ taka ţátt í mótinu sem gestir.
 
Efstur međal Reykjavíkurkeppenda varđ Dagur Kjartansson úr Hólabrekkuskóla og Taflfélaginu Helli, sem hlaut ţví titilinn Unglingameistari Reykjavíkur 2009. Međ sama vinningafjölda en lćgri á stigum var Stefán Már Helgason úr Hólabrekkuskóla sem hlaut 2. sćtiđ. Í 3. sćti varđ svo Veronika Steinunn Magnúsdóttir úr Melaskóla og Taflfélagi Reykjavíkur, sem var međ jafn marga vinninga og Dagur og Stefán Már, en lćgri á stigum.   
 
Af 22 keppendum voru 16 úr grunnskólum Reykjavíkur, ţar af 11 keppendur úr Hólabrekkuskóla! Auk ţess tóku 6 keppendur frá grunnskólum Kópavogs, Hafnarfjarđar og Seltjarnarness ţátt. En ţađ var einmitt Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir úr Valhúsaskóla Seltjarnarnesi sem vann mótiđ í heild sinni međ 6 1/2 v. af 7.  Í 2. -3. sćti urđu ţeir félagarnir Páll Andrason og Birkir Karl Sigurđsson úr Salaskóla Kópavogi međ 5 1/2 v. Ţessi ţrjú tefldu sem gestir en voru ađ öđru leyti á heimavelli, ţar sem ţau eru öll félagar í T.R.
 
Heildarúrslit urđu sem hér segir:
 
1. Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir,  Valhúsaskóli/T.R. 6 1/2 v. af 7
2.-3. Páll Andrason, Salaskóli/T.R. 5 1/2 v.
2.-3. Birkir Karl Sigurđsson, Salaskóli/T.R. 5 1/2 v.
4. Dagur Kjartansson, Hólabrekkuskóli/Taflfélagiđ Hellir 4 1/2 v. Unglingameistari Reykjavíkur 2009.
5. Stefán Már Helgason, Hólabrekkuskóli 4 1/2 v. (2. sćti)
6. Veronika Steinunn Magnúsdóttir, Melaskóli/T.R.  4 1/2 v. (3. sćti)
7.-11. Sverrir Freyr Kristjánsson, Hólabrekkuskóli 4 v.
7.-11. Brynjar Steingrímsson, Hólabrekkuskóli/Taflfélagiđ Hellir 4 v.
7.-11. Sóley Lind Pálsdóttir, Hvaleyrarskóli/T.G. 4 v.
7.-11. Ţorsteinn Freygarđsson, Árbćjarskóli/T.R. 4 v.
7-11. Guđmundur Freyr Magnússon, Hólabrekkuskóli 4 v.
12.-13. Friđrik Dađi Smárason, Hólabrekkuskóli 3 1/2 v.
12.-13. Fannar Dan Vignisson, Hólabrekkuskóli 3 1/2 v.
14.-18. Einar Óli Guđnason, Hólabrekkuskóli 3 v.
14.-18. Róbert Óđinn Kristjánsson, Hólabrekkuskóli 3 v.
14.-18. Sćvar Atli Magnússon, Hólabrekkuskóli 3 v.
14.-18. Sigurđur Alex Pétursson, Árbćjarskóli/T.R. 3 v.
14.-18. Gauti Páll Jónsson, Grandaskóli/T.R. 3 v.
19.-20. Dagur Ragnarsson, Rimaskóli/Fjölnir 2 v.
19.-20. Kristófer Ţór Pétursson, Snćlandsskóli/T.R. 2 v.
21. Erik Daníel Jóhannesson, Engidalsskóli/Haukar 1 1/2 v.
22. Selma Ţórhallsdóttir, Hólabrekkuskóli 1/2 v.
 
Skákstjórar voru Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir og Jóhann H. Ragnarsson. Birna Halldórsdóttir sá um vöfflubakstur og ađrar veitingarnar af sinni alkunnu snilld!
 

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 69
  • Sl. viku: 359
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 242
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband