Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Heimasíđa Skákakademíu Reykjavíkur

Skákakademía ReykjavíkurHeimasíđa Skákakademíu Reykjavíkur er komin í loftiđ en vefslóđin er www.skakakademia.is. Á heimasíđunni má finna fréttir frá starfi SR sem og grunnupplýsingar um stjórn og starfsmenn félagsins. Síđan verđur í stöđugri ţróun á nćstu mánuđum og ţví eru skákáhugamenn hvattir til ađ fylgjast vel međ.


Meistaramót Skákskóla Íslands

Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2088/2009 hefst föstudaginn 22. maí. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum  skólans. Skráning stendur nú yfir í eftirfarandi netföng: siks@simnet.is og/eđa helol@siment.is

Núverandi meistari Skákskólans er Hjörvar Steinn Grétarsson

Nánari tilhögun mótsins: 

Ţátttökuréttur:

Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.

Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.

Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:

Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.

Tímamörk: Atskákir 25 10  ţ.e 25 mínútur ađ viđćttuk sekúndum fyrir hvern leik. 

Kappskákir: 1 ˝ klst. á 30 leiki fyrir hvorn keppenda og síđan 15 10 til ađ ljúka skákinni ţ.e. 15 mínútur og 10 sekúndur í viđbót á hvorn leik

Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ.

Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til At-skákstiga.

Verđlaun:

A:

1. verđlaun:

Meistaratitill Skákskóla Íslands 2007/2008 og farandbikar. Einnig  flugfar m/Flugleiđum hf. á Ameríku eđa Evrópuleiđ og uppihalds kostnađi kr. 30 ţús.

2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugleiđa til áfangastađar í Evrópu.

3. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

Sérstök stúlknaverđlaun:

Farmiđi á leiđum Flugleiđa til áfangastađar í Evrópu*

Aldursflokkaverđlaun. 

1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná

bestum árangri í hópi 14 ára og yngri

2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr

stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.

Verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.

1. - 2. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

B:

 

Dagskrá:

1. umferđ: Föstudagurinn 22.maí kl. 18  

2. umferđ: Föstudagurinn 22.maí kl. 19

3. umferđ. Föstudagurinn 22.maí kl. 20.

 

4. umferđ: Laugardagurinn 23. maí kl. 10-14  

5. umferđ: Laugardagurinn 23. maí 15 - 19

 

6. umferđ: Sunnudagurinn 24. maí kl. 10.-14.

7. umferđ: Sunnudagurinn 24. maí kl. 15-19.

 

* Hljóti einhver 1. eđa 2. verđlaun munu 2. sćti međal stúlkna hljóta sérstök stúlknaverđlaun.

 

Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.

 

Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.


Elsa María sigrađi á fimmtudagsmóti

Elsa María KristínardóttirElsa María Kristínardóttir kom, sá og sigrađi á fimmtudagsmóti Taflfélags Reykjavíkur en hún fékk 9.5 vinning úr 11 umferđum. Í 2. sćti varđ Kristján Örn Elíasson međ 9 vinninga og í 3.-5. sćti urđu Ţórir Benediktsson, Jóhannes Björn Lúđvíksson og Ólafur Kjaran Árnason međ 8 vinninga. Tefldar voru 11 umferđir, allir viđ alla, ţar sem hver keppandi hafđi 5 mínútna umhugsunartíma.

Eina tapskák Elsu Maríu var gegn Jóhannesi Birni en jafntefliđ gerđi hún viđ Kristján Örn. Fyrir ţá sem ekki ţekkja til Jóhannesar Björns ţá tefldi hann nokkuđ hér áđur fyrr en hann hefur veriđ búsettur í New York sl. 25 ár.  Jóhannes var m.a. fulltrúi landsins á EM unglinga, 20 ára og yngri, eitt áriđ.  Hann er kannski best ţekkur fyrir ađ hafa skrifađ bókina FALIĐ VALD sem var mjög umtöluđ ţegar hún kom út áriđ 1979. Í dag, 15. maí, er endurútgáfa af bókinni ađ koma í bókabúđir međ nýjum inngangi og eftirmála. Jóhannes Björn verđur gestur Egils, í Silfri Egils, á RÚV nk. sunnudag kl. 12:30. Slóđin á heimasíđu Jóhannesar ţar sem nálgast má ađrar bćkur og greinar eftir hann er: http://www.vald.org.

 

Lokastađan:

 

  •   1   Elsa María Kristínardóttir,                9.5   44.00    9
  •   2   Kristján Örn Elíasson,                     9     40.25    8
  •  3-5  Ţórir Benediktsson,                        8     38.50    8
  •       Jóhannes Björn Lúđvíksson,                 8     34.25    7
  •       Ólafur Kjaran Árnason,                     8     31.50    8
  •   6   Helgi Brynjarsson,                         6.5   24.00    6
  •   7   Brynjar Níelsson,                          5     15.00    5
  •   8   Finnur Kr. Finnsson,                       4      8.00    4
  •   9   Björgvin Kristbergsson,                    3.5   14.25    3
  •  10   Jón Áskell Ţorbjarnarson,                  2.5    3.75    2
  •  11   Pétur Axel Pétursson,                      2      3.50    2
  •  12   Pétur Jóhannesson,                         0      0.00    0

Tímaritiđ Skák - fóstrađ af Taflfélagi Bolungarvíkur

Tímaritiđ SkákÁ stjórnarfundi í Skáksambands Íslands miđvikudaginn 13. maí var samţykkt ósk frá Taflfélagi Bolungarvíkur um ađ ţađ tćki ađ sér ađ fóstra Tímaritiđ Skák nćsta áriđ.

Tímaritiđ Skák hefur veriđ ómetanleg heimild um skáksögu Íslands allt frá stofnun ţess áriđ 1963. Ţađ var stofnađ af Jóhanni Ţóri Jónssyni  og hann gaf ţađ út undir merkjum Skákprents allt til haustsins 1997 er hann veiktist. Frá árinu 1998 hefur útgáfan veriđ í höndum Skáksambands Íslands, en ekkert tölublađ hefur ţó komiđ út síđan áriđ 2006.

Forystumönnum í Taflfélagi Bolungarvíkur finnst ţetta synd og vilja fóstra blađiđ nćsta ár međ breyttu sniđi. Hugmyndin er ađ gefa út fjögur tölublöđ fram til áramóta og setja stefnuna á fjögur tölublöđ á ári í framtíđinni. Blađiđ yrđi gefiđ út á tölvutćku formi (pdf-skjalasniđ) og dreift ókeypis međ tölvupósti og af heimasíđu Skáksambandsins. Lögđ verđur áhersla á djúpa umfjöllun um innlenda skákviđburđi, mót Íslendinga erlendis og sérstaklega skýrđar skákir íslenskra skákmanna.

Stefnt er ađ ţví ađ fyrsta tölublađiđ komi út 1.júní n.k. og langar Bolvíkinga ađ biđja forráđamenn taflfélaga ađ ađstođa okkur međ efnisöflun međ ţví ađ skrifa pistla um starf félaganna eđa mót á nýliđnum vetri. Sérstaklega vćri gaman ađ fá góđar myndir, stöđumyndir úr skákum og skýrđar skákir.

Ađalefni nćsta tölublađs verđur ađ öllum líkindum Íslandsmót skákfélaga, Reykjavíkurskákmótiđ og Skólaskákmót Íslands.  Ef ţiđ eigiđ góđar myndir frá ţessum viđburđum ţá megiđ ţiđ gjarnan senda senda ţćr til Halldórs Grétars Einarssonar í netfangiđ halldorgretar@isl.is. Einnig ef ţiđ vitiđ af athyglisverđum skákum ţá vćri gott ef teflendur til ađ skýra skákirnar og senda Halldóri.

Skilafrestur á efni er til ţarnćsta sunnudagskvölds  (24. maí).


Carlsen, Wang Yue og Shirov efstir í Sofíu

Björn-WangKínverjinn Wang Yue (2738) sigrađi Úkraínann Ivanchuk (2746) í 2. umferđ Mtel Masters mótsins sem fram fór í dag í Sofíu í Búlgaríu.  Öđrum skákum lauk međ jafntefli.  Carlsen (2770), Wang Yue og Shirov (2745) eru efstir međ 1˝ vinning.  Ivanchuk er enn ekki kominn á blađ.   

Sex skákmenn taka ţátt í ţessa sterka móti sem er í 21. styrkleikaflokki.  Tefld er tvöföld umferđ og teflt er í sérstöku glertjaldi.   Eins og venjulega gilda svokallađar "Sofíu-reglur", ţ.e. ekki er hćgt ađ bjóđa jafntefli á hefđbundin hátt heldur ţarf ađ koma jafnteflisbođum í gegnum skákdómara og má ađeins ţegar um er ađ rćđa ţrátefli, teórískt jafntefli, eđa stađan býđur ekki upp á neitt annađ.  Skákdómari fćr ráđgjöf frá hinum viđkunnanlega georgíska stórmeistara Zurab Azmaiparashvili.

 

Heimasíđa mótsins (ritstjóri mćlir međ ţví ađ síđan sé ekki opnuđ ţar sem hún kunna ađ innihalda vírus eđa trjóuhest.  A.m.k. er síđan ekki talin örugg á vinnustađ ritstjóra en ţar kemur upp meldingin: "The Websense category "Potentially Damaging Content" is filtered."


Skákţing Íslands til Bolungarvíkur

Stjórn Skákasamband Íslands ákvađ á fundi sínum ađ Landsliđsflokkur Skákţings Íslands 2009 fćri fram á Bolungarvík, dagana 1.-11.september 2009 og verđur framkvćmd mótsins í höndum Taflfélags Bolungarvíkur.

Teflt verđur í tólf manna lokuđum flokki. Stefnt er ađ ţví ađ áskorendaflokkur fari fram á Bolungarvík, samhliđa landsliđsflokki - dagana 9.-12.september.

Ađ lokinni keppni í landsliđs- og áskorendaflokki fer fram Hrađskákmót Íslands 2009.  Einnig hefur veriđ ákveđiđ ađ úrslitaviđureign Hrađskákkeppni taflfélaga verđi hluti af veislunni.   

Sannkölluđ skákveisla fyrir vestan í september!


Björn Ţorsteinsson öđlingameistari

Björn ŢorsteinssonBjörn Ţorsteinsson (2204) er öđlingameistari TR eftir ađ hafa gert jafntefli viđ Ţór Valtýsson (2090) í lokaumferđinni sem fram fór í gćrkvöldi.  Björn hlaut 6 vinninga.  Jóhann H. Ragnarsson (2108) varđ annar međ 5˝ vinning og Bragi Halldórsson (2238) og Ţór urđu í 3.-4. sćti međ 5 vinninga.

Úrslit 7. umferđar:

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Thorsteinsson Bjorn ˝ - ˝ Valtysson Thor 
2Thorsteinsson Thorsteinn 4˝ - ˝ Halldorsson Bragi 
3Ragnarsson Johann 1 - 0 4Gunnlaugsson Gisli 
4Bjornsson Eirikur K 0 - 1 Vigfusson Vigfus 
5Palsson Halldor 0 - 1 3Thorhallsson Pall 
6Thrainsson Birgir Rafn 3˝ - ˝ 3Grigorianas Grantas 
7Gunnarsson Magnus 31 - 0 Sigurdsson Pall 
8Breidfjord Palmar 1 - 0 Matthiasson Magnus 
9Solmundarson Kari 20 - 1 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 
10Jonsson Sigurdur H 1 - 0 ˝Johannesson Petur 
11Kristbergsson Bjorgvin ˝0 - 1 1Gudmundsson Einar S 


Lokastađan:

 

 

Rk. NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Thorsteinsson Bjorn 22042180TR6240624,9
2 Ragnarsson Johann 21082060TG5,5221210,2
3 Halldorsson Bragi 22382205Hellir522261,8
4 Valtysson Thor 20902025SA5217010,8
5FMThorsteinsson Thorsteinn 22882250TV4,52169-11,3
6 Vigfusson Vigfus 20511930Hellir4,51969-8,7
7 Gunnlaugsson Gisli 18301795Bolungarvik4184812,5
8 Gunnarsson Magnus 21182055SSON41997-2,4
9 Thorhallsson Pall 02045TR41738 
10 Bjornsson Eirikur K 20461980TR3,52045-6,8
11 Grigorianas Grantas 01575SSON3,51959 
12 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 17891685TR3,51874-0,6
13 Jonsson Sigurdur H 18791815SR3,518435,4
14 Palsson Halldor 19521850TR3,518873,8
15 Breidfjord Palmar 01790SR3,51719 
16 Thrainsson Birgir Rafn 01610Hellir3,51525 
17 Sigurdsson Pall 18941905TG2,51830-11,6
18 Matthiasson Magnus 01700SSON2,51781 
19 Solmundarson Kari 18861835TV21535-31,3
20 Gudmundsson Einar S 16951720SR21510-7,3
21 Johannesson Petur 01035TR0,51309 
22 Kristbergsson Bjorgvin 01215TR0,51292 

 



Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld.

Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening.  Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.

Jafnframt er ítrekađ ađ á síđasta móti vetrarins verđur happdrćtti ţar sem dregnir verđa út ţrír vinningar, kr. 40.000, 20.000 og 10.000.  Allir sem hafa mćtt á minnst fimm mót í vetur verđa međ í útdrćttinum og ţví oftar sem er mćtt, ţví meiri líkur eru á ađ verđa dreginn út.

Síđasta mót vetrarins verđur haldiđ fimmtudaginn 28. maí.


Félag íslenskra skákdómara

Til stendur ađ stofna Félags íslenskra skákdómara (FÍS) og er hér međ bođađ til stofnfundar félagsins föstudaginn 29. apríl kl. 20, ţ.e. degi fyrir ađalfund sjálfs Skáksambandsins, í húsakynnum ţess, Faxafeni 12.

Ţeir sem óska eftir ţví ađ gerast stofnfélagar eru beđnir um ađ hafa samband í netfangiđ fis@skaksamband.is sem fyrst. 

Drög um lög félagsins liggja fyrir:

Lög félags íslenskra skákdómara (FÍS)

1.gr.

Félagiđ heitir Félag íslenskra skákdómara og er skammstafađ FÍS. 

2. gr.

Heimili félagsins og varnarţing er í Reykjavík.

3. gr

Tilgangur félagsins er ađ vera samstarfsvettvangur íslenskra skákdómara.

4. gr.

Tilgangi sínum hyggst félagiđ ná međ ţví kynna nýjar skákreglur og reglubreytingar, međ námskeiđum fyrir félög og dómara og međ reglulegum samráđsfundum međ dómurum ţar sem álitamál er rćdd.  Hćgt er leita til félagsins varđandi álit á reglum en félagiđ úrskurđar ekki í álita- eđa deilumálum.  Félagiđ sem slíkt heyrir ekki undir stjórn Skáksambands Íslands sem ţó getur leitađ ráđgjafar eđa ađstođar t.d. varđandi álitamál á reglum eđa námskeiđahald. 

5. gr.

Stofnfélagar eru: (Hér ţarf nöfn, heimilisföng og kennitölur allra stofnenda).

6.gr.

Félagsađild hafa allir alţjóđlegir skákdómarar og FIDE-dómarar.  Einnig ţeir sem reynslu af dómarastörfum og hafa ţá veriđ dómarar í a.m.k fimm skákmótum síđustu 3 ár og ţar af eitt kappskákmót eđa stórt unglingaskákmót.  Hvert ađildarfélag Skáksambands Íslands hefur rétt á tilefna einn mann í félagiđ og skal sá hafa ţá einhverja reynslu af skákdómarastörfum.  

Stjórn félagsins metur hvort umsćkjendur uppfylli skilyrđin. Nýja félagsmenn má taka inn hvenćr sem er.  

7. gr.

Stjórn félagsins skal skipuđ 3 félagsmönnum ţ.e. formanni og 2 međstjórnendum. Stjórnarmenn skulu kosnir til eins árs í senn en formađur skal kosinn á hverjum ađalfundi. Formađur bođar stjórnarmenn á stjórnarfundi ţegar ţurfa ţykir.  Almennt skal stefnt ađ ţví halda ađalfund sambandsins degi fyrir ađalfund Skáksambands Íslands.  Ađalfundir sem og félagsfundir skulu vera bođađir međ a.m.k hálfsmánađar fyrirvara og ţá međ rafpósti til félagsmanna og á Skák.is.

Daglega umsjón félagsins annast formađur félagsins.  Firmaritun félagsins er í höndum meirihluta stjórnar.

8. gr.

Starfstímabil félagsins er almanaksáriđ. Á ađalfundi félagsins skal stjórn gera upp árangur liđins árs. Ađeins félagsmenn mega vera ţátttakendur í ađalfundi.

9. gr.

Árgjald félagsins er 1.000 kr.

10. gr.

Rekstrarafgangi af starfsemi félagsins skal variđ til kynningarstarfs.

11. gr.

Ákvörđun um slit félags verđur tekin á ađalfundi međ einföldum meirihluta og renna eignir ţess til Skáksambands Íslands.  

Lög ţessi voru samţykkt á stofnfundi félagsins 29. maí 2009 og öđlast ţegar gildi.

Dagsetning og undirskriftir allra stofnenda eđa stjórnarmanna.


Björn međ vinningsforskot fyrir lokaumferđ öđlingamóts

Björn ŢorsteinssonBjörn Ţorsteinsson (2204) sigrađi FIDE-meistarann Ţorstein Ţorsteinsson (2288) í sjöttu og nćstsíđustu umferđ skákmóts öđlinga sem fram fór í kvöld.  Björn hefur vinningsforskot á nćstu menn sem eru Bragi Halldórsson (2238), Jóhann H. Ragnarsson (2108) og Ţór Valtýsson (2090).  Lokaumferđin fer fram á miđvikudag.  

Úrslit 6. umferđar:
Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Thorsteinsson Bjorn 1 - 0 4Thorsteinsson Thorsteinn 
2Valtysson Thor 4˝ - ˝ 4Ragnarsson Johann 
3Halldorsson Bragi 1 - 0 Bjornsson Eirikur K 
4Gunnlaugsson Gisli 31 - 0 Vigfusson Vigfus 
5Grigorianas Grantas ˝ - ˝ Gunnarsson Magnus 
6Sigurdsson Pall 0 - 1 Palsson Halldor 
7Matthiasson Magnus 2˝ - ˝ 2Jonsson Sigurdur H 
8Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 2˝ - ˝ 2Breidfjord Palmar 
9Thrainsson Birgir Rafn 2+ - - 1Gudmundsson Einar S 
10Johannesson Petur ˝0 - 1 2Thorhallsson Pall 
11Kristbergsson Bjorgvin ˝0 - 1 1Solmundarson Kari 


Stađan:

Rk. NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Thorsteinsson Bjorn 22042180TR5,5249927,3
2 Halldorsson Bragi 22382205Hellir4,522250,8
3 Ragnarsson Johann 21082060TG4,522017,7
4 Valtysson Thor 20902025SA4,521748,4
5FMThorsteinsson Thorsteinn 22882250TV42164-10,2
6 Gunnlaugsson Gisli 18301795Bolungarvik4187216,8
7 Bjornsson Eirikur K 20461980TR3,521010,6
8 Vigfusson Vigfus 20511930Hellir3,51895-16
9 Palsson Halldor 19521850TR3,519183,8
10 Gunnarsson Magnus 21182055SSON31956-5,7
11 Grigorianas Grantas 01575SSON32017 
12 Thorhallsson Pall 02045TR31644 
13 Thrainsson Birgir Rafn 01610Hellir31511 
14 Jonsson Sigurdur H 18791815SR2,519215,4
15 Sigurdsson Pall 18941905TG2,51844-8,3
16 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 17891685TR2,51815-10,1
17 Breidfjord Palmar 01790SR2,51665 
18 Matthiasson Magnus 01700SSON2,51841 
19 Solmundarson Kari 18861835TV21553-15,5
20 Gudmundsson Einar S 16951720SR11479-7,3
21 Kristbergsson Bjorgvin 01215TR0,51316 
22 Johannesson Petur 01035TR0,51306 

 
Pörun 7. umferđar:

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Thorsteinsson Bjorn       Valtysson Thor 
2Thorsteinsson Thorsteinn 4      Halldorsson Bragi 
3Ragnarsson Johann       4Gunnlaugsson Gisli 
4Bjornsson Eirikur K       Vigfusson Vigfus 
5Palsson Halldor       3Thorhallsson Pall 
6Thrainsson Birgir Rafn 3      3Grigorianas Grantas 
7Gunnarsson Magnus 3      Sigurdsson Pall 
8Breidfjord Palmar       Matthiasson Magnus 
9Solmundarson Kari 2      Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 
10Jonsson Sigurdur H       ˝Johannesson Petur 
11Kristbergsson Bjorgvin ˝      1Gudmundsson Einar S 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 69
  • Sl. viku: 359
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 242
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband