Fćrsluflokkur: Íţróttir
10.6.2009 | 12:39
Skákţing Norđlendinga
Skákţing Norđlendinga verđur haldiđ í Íţróttahöllinni á Akureyri helgina 12.-14. júní nk. Tefldar verđa 4 umferđir međ atskákfyrirkomulagi á föstudagskvöldi. Tvćr kappskákir á laugardegi og ein á sunnudegi. Ađ loknu skákmótinu verđur haldiđ Hrađskákmót Norđlendinga.
Dagskrá:
Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi.
Mótiđ hefst kl. 20.00 á föstudagskvöld međ 25 mínútna skákum í 1. - 4. umferđ.
Tímamörk í 5. -7. umferđ eru 90 mínútur + 30 sekúndur viđbótartíma á hvern leik.
Laugardagur 13. júní. 5. umferđ kl. 11.00. 6. umferđ. kl. 17.00.
Sunnudagur 14. júní. 7. umferđ kl. 10.00
Hrađskákmót Norđlendinga hefst kl. 15.00 á sunnudag, ađ ţví loknu er verđlaunaafhending og mótsslit.
Keppnisgjald kr. 2000.- Veitt verđa ţrenn verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, verđlaunagripir + farandbikar.
Skráning eigi síđar en á fimmtudag 11. júní í netfangiđ skakfelag@gmail.com Uppfćrđur keppendalisti verđur nánast daglega á heimasíđu félagsins skakfelag.muna.is
Skákţing Norđlendinga hefur veriđ haldiđ árlega frá árinu 1935, og er mótiđ ţví í 75 skipti. Eftirtaldir hafa unniđ titilinn oftast. Gylfi Ţórhallsson og Rúnar Sigurpálsson sjö sinnum, Jón Ţorsteinsson, Jónas Halldórsson og Júlíus Bogason fimm sinnum. Núverandi skákmeistari er Stefán Bergsson.
Ulker Gasanova hefur orđiđ oftast skákmeistari kvenna, fimm sinnum, Sveinfríđur Halldórsdóttir og Ţorbjörg Lilja Ţórsdóttir 4. sinnum. Arnfríđur Friđriksdóttir og Anna Kristín Ţórhallsdóttir ţrisvar sinnum. Núverandi skákmeistari kvenna er Ulker Gasanova.
Rúnar Sigurpálsson hefur langoftast orđiđ hrađskákmeistari Norđlendinga eđa alls tólf sinnum. Áskell Örn Kárason hefur síđustu tvö ár unniđ titilinn.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.6.2009 | 08:08
Guđmundur tapađi í fjórđu umferđ
FIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2388) tapađi fyrir ungverska meistaranum Pal Petran (2361) í fjórđu umferđ AM-flokks First Saturday-mótsins. Guđmundur hefur 3 vinninga.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 15:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.6.2009 | 13:13
Sigurlaug Regína nýr formađur Taflfélags Reykjavíkur
Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir var í gćr kjörin formađur Taflfélags Reykjavíkur á ađalfundi félagsins. Óttar Felix Hauksson var kjörinn varaformađur.
Ađrir međstjórnendur voru kjörnir: Júlíus L. Friđjónsson, Ólafur S. Ásgrímsson, Magnús Kristinsson, Eiríkur K. Björnsson og Elín Guđjónsdóttir.
Í varastjórn sitja, í réttri röđ: Björn Jónsson, Kristján Örn Elíasson, Ţórir Benediktsson og Torfi Leósson.
Sigurlaug er önnur konan sem gegnir formennsku T.R. og leysir nú af hólmi formann síđustu fjögurra ára, Óttar Felix Hauksson. Hún fetar ţar međ í fótspor föđur síns, Friđţjófs Max Karlssonar, sem gegndi formennskunni á árunum 1981-1985.
Sigurlaug hefur veriđ viđlođandi íslenskt skáklíf alla sína tíđ og hóf sinn feril á laugardagsćfingum T.R. áriđ 1975. Hún hefur alla ávallt veriđ međlimur í Taflfélagi Reykjavíkur og hefur sótt skákmót innanlands jafnt sem utan. Hún varđ Íslands- og Norđurlandameistari kvenna áriđ 1981 og hefur veriđ í landsliđshópi kvenna um árabil ţar sem hún hefur međal annars tekiđ ţátt í fimm Ólympíumótum frá árinu 1980.
Sigurlaug hefur veriđ ötull baráttumađur barna- og unglingastarfs T.R. undanfarin ár og stefnir á ađ viđhalda ţeim uppgangi sem ţar hefur veriđ ásamt ţví ađ efla ţađ mótahald sem félagiđ stendur fyrir ár hvert.
Međstjórnendur Sigurlaugar óska henni til hamingju međ formannskjöriđ og vonast eftir góđu samstarfi á nýju og spennandi starfsári.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.6.2009 | 08:15
Guđmundur byrjar frábćrlega í Búdapest
FIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2388) sigrađi austurríska skákmanninn Michael Binder (2184) í ţriđju umferđ AM-flokks First Saturday-mótsins, sem fram fór í gćr. Guđmundur hefur byrjađ afskaplega vel og hefur fullt hús.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 13:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2009 | 18:23
Ţröstur Ţórhallsson úr TR
Stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2442) hefur sagt skiliđ viđ Taflfélag Reykjavíkur. Ekki liggur hvađ Ţröstur hyggst fyrir.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
8.6.2009 | 18:12
Short sigrađi á Sigeman-mótinu
Enski stórmeistarinn Nigel Short (2674) vann stórsigur á Sigeman-mótinu, sem fram fór 3.-7. júní í Malmö í Svíţjóđ. Short, sem var í miklu stuđi, fékk 4˝ vinning í 5 skákum, leyfđi ađeins eitt jafntefli gegn hinum sćnska Tiger Hillarp Persson (2618). Árangur hans samsvarađi 2974 skákstigum!
Í 2. sćti varđ ungi og efnilegi sćnski alţjóđlegi meistari Nils Grandelius (2491) sem fékk 3 vinninga. Árangur Grandelius, sem teflir međ Eyjamönnum á Íslandsmóti skákfélaga nú í haust, er einstaklinga góđur enda var hann um 120 lćgri á stigum en nćststigalćsti keppandinn.
Lokastađan:
- 1. Short (2674) 4˝ v. af 5
- 2. Grandelius (2491) 3 v.
- 3.-4. Nyback (2655) og Sokolov (2669) 2˝ v.
- 5. Hillarp Persson (2618) 1˝ v.
- 6. Berg (2610) 1 v.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2009 | 07:41
Guđmundur sigrađi í 2. umferđ í Búdapest
FIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2388) sigrađi ungverska alţjóđlega meistarann Bela Lengyel (2268) í fyrstu umferđ AM-flokks First Saturdays-mótsins, sem fram fór í gćr í Búdapest í Ungverjalandi.
Í AM-flokknum, sem Guđmundur teflir í , taka 6 skákmenn ţátt og tefld er tvöföld umferđ. Međalstig eru 2281 skákstig og til ađ ná áfanga ţarf 7,5 vinning í 10 skákum.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2009 | 07:37
Ađalfundur TR í kvöld
Ađalfundur Taflfélags Reykjavíkur verđur haldinn í kvöld mánudaginn 8. júní kl. 20 í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12.
Dagskrá fundarins er venjuleg ađalfundarstörÍţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2009 | 07:35
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 8. júní og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.
Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţar sem um er ađ rćđa síđasta hrađkvöld á vormisseri fá auk ţess ţeir ţrír efstu sem ekki eiga bók Braga Halldórssonar um heimsbikarmót Stöđvar 2 ţá bók. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2009 | 00:30
Carlsen sigrađi á Leon-mótinu
Norski undradrengurinn Magnus Carlsen (2770) sigrađi Úkraínann Ivanchuk (2746) í úrslitaeinvígi ţeirra á milli sem fram fór í dag í Leon á Spáni. Jafnt var 2-2 eftir fjórar atskákir og enn var jafnt eftir 2 hrađskákir til viđbótar. Carlsen hafđi svo betur í bráđabanaskák og samtals 4-3.
Heimasíđa mótsins
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.8.): 0
- Sl. sólarhring: 97
- Sl. viku: 319
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 236
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar